Heimskringla - 01.09.1926, Side 5
WINNIPEG, 1- SEPT. 1926
HEIMSKRIN GLA
5. BLAÐSIÐA.
ÞJ E R SE M NOTIÐ
TIMBUR
KAU PIÐ A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ CÆÐI ÁNÆGJA.
Björn Haraldsson : Þröstur (kvæöi).
Olafur Stefánsson: Ut í bláinn
(kvæöi).
Bergst. Kristjánsson: Uppboösdag-
urinn (saga).
Krækiber (Þorsteinn “tól’*, hálf-
grjónin, þýddar vísur, sléttubönd).
B. Sæm. og M. J.: Ritsjá.
t
2. hefti:
Helgi Pjeturss: Um annaö líf
(mynd).
Einar H. Kvaran: Öfl og ábyrgö.
Hjálmar Þorsteinsson: Stökur.
Þorkell Jóhannesson: Knut Hamsun
(mynd).
Ásgeir Magnússon: Heimsendir.
Tryggvi Sveinbjörnsson: Alþjóöa'
bandalagiö.
Þórir Bergsson: Fífillinn.
Magnús Jónsson: Ritsjá.
■fflkynning um eigendaskifti.
Mestur matur þykir lesenduni aö
vonum í deilugreinum Sig. Nordals
prófessors og Einars H. Kvaran
skálds. En aö vísu eru þær greinir
persónulegar um of, sérstaklega grein
ir Kvarans, svo aö viö stórlýtum
heldur. Merkileg er einnig ritgerð dr.
Helga Péturss. Ritsjá sú, er fyllir
öftustu blöö hvers heftis, er nauöa
þunn að vanda, má gjarna segja, og
syndgar Iöunn þó ekkert ver en
flest — eöa öll — önnur tímarit og
blöö íslenzk, því þar getur varla heit-
iö aö sjáist ærlegur ritdómur lengur.
Bætir “Vaka” vonandi úr því, er
hún kemst á laggirnar.
¥ * ¥
Þá er og nýkomið 2. hefti 32. ár-
gangs Eimreiðarinnar, og hefir þetta
inni aö halda:
Halla Uoftsdóttir : Vorkvöld, kvæöi
Stjórmnálastefnur: II. Framsóknar
stefnan, eftir Jón Jónsson (mynd).
JónJöklari: Ástartíöin (saga).
Agúst H. Bjarnasonx Osýnileg
tengsl.
Gréta Fells: Arblik (kvæöi).
»
Siguröur Nordal: Loftferð yfir
Eystrasalt.
Valdís Helgadóttir: Arfinn (æfin -
týri).
Haraldur Nielsson : Sálrænar mynd
ir (með 9 myndum).
Einar Öl. Sveinsson: Lofsöngur
til mosans.
Sveinn Sigurösson: Um Vilhjálm
Stefánsson (meö mynd).
Vilhjálmur Stefánsson: Heim-
skautahagar.
A. H. B.: Ta-Hio.
Sigfús M Johnsen: Af Hákollum.
Fundabók fyöln.isfélags (frh.)
Ritsjá.
Við skjóta yfirferð virðist þetta
hefti vera heldur neöan við meðal-
lag Eimreiðarinnar, hvað innihaldið
snertir, meö örfáum heiðarlegum
undantekningum. Sérstaklega er
kvæða-lapið þarflaust. Tímarit slíkt
sem Eimreiðin, á ekki að lúta aö
slikum en.demisleirburði, eins og er
t.d. “Hjónin á Brekku”. Og allur er
kveöskapur Fells reyndar merglaus.'
— Ur því annars er minst á kveö-
skap, þá má líkt segja um birtingu
Iöunnar í kvæðunum “Þröstur” og
"Ut 'y bláinn”, þau eru ekkert nema j
út í bláinn. Þótt blöö birti oft ann-
aö eins, þá mega ekki vönduö tíma- j
rit, sem eiga aö flytja valiö efni,
bera slikan bláhræring á borö fyrir
lesendurna.
Þuriðar Stefánsson, aö gefa Quill
Lake söfnuöi hundrað dali, til minn-
ingar um föður minn, Helga Stefáns f . ,
s kenslukonu
son. Var það bæði vegna ahuga
hans fyrir sveitarmálum, — þar á
meðal fyrir safnaöarmálefnum, —
og eins vegna þess hlýhugs, sem
sveitin hefir svo oft sýnt honum og
okkur á ýmsan hátt. En ýmissa'or-
saka vegna gat þetta ekki komist í
framkvæmd fyr en nú. Og þar eð
móðir mín var jafnhlynt þeim mál-
efnum og hann, og hugsaði um þau
engu síður, þótt eigi gæti hún sýnt
áhuga sinn opinberlega, þá langar
mi til aö gefa sömu upphæö í minn-
ingu hennar. Sendi eg því, meö bréfi
þessu, tvö hun.druð dali, sem mér væri
kært að söfnuðurinn verði til hvers
þess, er honum kæmi bezt.
Með vinsemd,
Sigurbjörg Stefánsson.”
Bréf þetta sýnir sig sjálít Gef-
andinn er ung kenslukona, dóttir
hi.nna vélkunnu hjóna, Helga Stefáns-
sonar og konu hans Þuríöar, er lengi
bjuggu í Wynyard-sveitinni, og nú
eru bæW látin.^ Tóku þau, einá' og
kunnugt er, ákveðna og atorkumikla
afstööu í félagsmálum bygðarinnar.
Sigurbjörg dóttir þeirra, hefir sjá-
anlega vitsmuni og kjark til hins
sama, — en svo virðist sem slíkt
andans fjör, sé fremur sjaldgæft
meöal æskufólks i seinni tíð. Fyrir
hönd safnaöarins og allra vina
frjálsrar kirkju hér í bygö berum viö
hér meö fram innilegar þakkir til
ungfrú Stefánsson fyrir gjöfina og ir 1875. Næsti maður komst ekki yfir
góðvildina; ennfremur fyrir þá tililts-
sömu háttprýöi, aö fá söfnuðinum
þessa minningargjöf í hendur, kröfu-
og skilmálalaust með öllu.
Lítiö hefir þess oröiö vart, aö
gamlir og góöir safnaðarsamherjar,
er burtu hafa flutt, hafi yfírleitt
minst sins gamla og — nú um nokk-
ur fyrirfarandi ár — fjárhagslega
aðþrengda félagsskapar, á þann hátt
er ungfrú Stefánsson hefir nú gert.
Enda vill þaö verða svo, að ný störf
og nýjar félagsfórnir bíði hinna burt
fluttu, á nýju stöðvunum. Þó er
þessi verklegi velvilji hinnar ungu
eigi eins dæmi í sögu
Quill Lake safnaöar. Fyrir hér um
bil hálfu þriðja ári síðan, þegar al-
menna fjárhagskreppan var sem allra
örðugust, barst söfnuðinum bréf, á-
samt hundrað dollara gjöf, frá hr.
Sigfúsi S. Bergmann, er þá stundaði
lækningar sínar aö Gimii, Man. Þetta
var um áramótin. I bréfinu gat
hann þess, aö hann hefði verið að
velta því fyrir sér, með hverjum
hætti hann gæti byrjað nýja áriö
bezt. Komst hann að þeirri niöur-
stööu að annað öllu betfa gæti hann
ekki gert, en að minnast sinna gömlu
samherja, sinnar kærustu bygöar og
síns mesta áhugamáls, — með því aö
rétta fram verklega hjálparhönd. —
Allra manna líklegastur er hann til
þess, að umbera það og afsaka, að
aldrei hefir þessa veriö minst né
þakkað, bréflega né opinberlega.
Wynyard 24. ágúst 1926.
Fr. A. Friðriksson.
H. S. Axdal.
Ermarsund.
Það heíir lengi boðið byrgin
fræknustu sundgörpum vefaldarinn-
ar, og hefir þó nokkrum sinnum, 8
sinnum alls, oröiö aö sjá þá ganga
úr greipum sér síðan aö Matthew
Webb höfuðsmaður komst fyrstur yf-
fyr en 1911, og enginn þaðan af til
1923, þá syntu þrír yfir. Varð þeirra
skjótastur Itali frá Argentínu, Sebas-
tian Tiraboschi, og setti nýtt met.
Var hann 16. klukkutíma og 23 mín-
útur á leiðinni.
Lengi hefir það verið kunnugt, að
konur væru ekkert siður færar
þrautasundi en karlar. Endá kom það
í ljós í sumar, er Gertrude Ederle,
New York-stúlka af þýzkum foreldr-
um, synti yfir sundið skjótar en
nokkur karlmaður hafði áður gert, á
14 klukkustundum og 31 mínútu. Og
eins og til þess að reka ,af öll tví-
mæli, synti önnur stúlka, gift kona
og tveggja barna móðir, yfir sundið
um daginn á 15 klukkustundum og 28
minútum. Hún er fædd og uppalin
í Danmörku og hét Amaiie Gade
(sonardóttir tónskáldsin9 heims-
fræga) áður en hún giftist Ameríku-
manni, Mr. Clemington Corson. Var
hún orðiti fræg um alla Evrópu <áð-
ur en hún fluttist til Ameríku, fyrir I
sundkunnáttu sína. En í Ameilku
jók hún á frægð sína með því að
synda kringum Manhattan eyjuna,
og frá Albany niður eftir Hudson-
fljóti til New York, en það eru "150
mílur. En auð\itað vann straumur-
inn þar hálft verkið
Sló nú óhug miklum á karlmenn.
En þá kom þeim bjargyættur, þýzkur
maður að nafni Emst Vierkotter
Lagðist hann yfir Ermarsund að-
faranótt mánudagsins, og var aðeins
12 klukkutíma og 42 mínútur á leið-
inni, eða því nær tveim stundum
skemur en Gertrude Ederle. Vier-
kotter er alblindur í öðru auga, og
mjög sjóndapur á hinu, úr stríðinu
mikla, en heljarmenni að vexti og
afli. Hefir hann aðallega æft sig í
Rínelfi, og synt um hana þvera og
endilangá. Er karlmönnum nú létt-
ara um andardráttinn að sinni.
Published by C. H. Josie, Chairman, Banfield Campaign Committee
íííÖOÖOOOeOCCOCOCíSCCCíSOOCCOOOSSCOeO&SOSOaMCOöSOOOSOCwS
^ðsossðseoðððsososðsooscðseccs&sð&sðsoncðcðsoððscoðt,
DUGLEGUR ÞINGMAÐUR 1
tfi
W
W.W.Kennedy,Mc
., Ex. M.P.
Vinir í fjarlægð.
Undirrituðum hefir verið falið að
biðja háttvirtan ritstjóra Heims-
kringlu að birta í blaði sínu svo-
hljóðandi bréf, er Quill Lake söfnuði
í Wynyard, Sask., barst fyrir nokkru
síðan:
“Gimli, Man., 29. júní 1926
Til forseta Quill Lake safnaðar.
Kæri herra!
Það var lengi ósk móður minnar,
ÞINGMANNSEFNI CONSERVATÍVA
í Suður-Mið-Winnipeg
EG ER MEÐ:
1. Verndun bæði iðnaðar og verkamanna. Velferðarmál þeirra
eru hin sömu. Látum oss byggja Winnipeg upp.
2. Ellistyrkslögum.
3. Fullgerð Hudson’s Bay járnbrautarinnar tafarlaust.
4. Endurmati hermannajarða. '
EG ER Á MÓTI:
1. Nokkurri sameiningu C. N. R. og C. P. R.
2. Nokkurri hækkun á flutningagjöldum í Vestur-Canada.
Eg þakka íslenzkum kjósendum í Suður-Mið-Winnipeg fyrir hið
ágæta fylgi, sem þeir veittu mér í október síðast, og vona að eg fái að
njóta þess jafnríkulega í þeim kosningum, sem nú fara í hönd.
Yðar einlægur,
WILLIAM W. KENNEDY,
Þingmannsefni Conservatíva
«, |í Suður-Mið-Winnipeg.
Inserted by Conservative Association of Winnipeg South Centre.
S
suiSfiffiifiifiSfiKBiaiífiifiífiifiSfiBiSfiífiSífiWífiaíæifisitfiffiWííaisfiífiSfiWSWSfiífiííi
Greiðið atkvæði með
i
V
H. M. Hannesson
Conservative þingmannseíni
í Selkirk-kjördæmi
Stefnuskrá hans er:
1. Að hagnýta náttúruauðæfi landsins og efla al-
mennan iðnað.
>
{ 2. Að viðhalda sæmilegu kaupgjaldi og lífsskilyrð-
| • um, níeð skynsamlegri verndun hyerskonar
> iðnaðar að meðtalinni jarðyrkjunni.
{
^ 3. Að koma á fót dugandi og hyggilegum inn-
| flutningi, og aðstoða innflytjendur til að koma
S sér fyrir.
S
4. Að efla sveitarbúskapinn með:
^ a) Lánveitingum til landbúnaðar.
| b) Lækkun farmgjalda. x.
^ -c) Eflun samvinnuverzlunar.
^ d) Bættum markaði innan lai^s.
í 5. Að ljúka tafarlaust við Hudson’s Bay brautina.
s
S 6. Að endurmeta hermannalöndin.
9
| 7. Að færa niður skatta og afnema söluskattinn.
| 8. Að hreinsa tollmálaskrifstofurnar, og koma
S fram ábyrgð gegn fjárdráttarmönnum, er notað
hafa embætti sín til þess að ræna land og lýð
N lögmætum tekjum. ð
^ _______________________ # |
£«ooccosccoeccc<scscoscc<sðocoocoocccooecescc<ecooscooco(