Heimskringla - 01.09.1926, Page 6

Heimskringla - 01.09.1926, Page 6
3LAÐSIÐA líEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1 SEPT. 1926 Spánska Peggy. “Vesalings drengurinn,” sagði hann, en svo mikill herramaður gagnvart þeim. Hér í vestr- fór hann út til þess að ráða fram úr örlögum1 inu fylgjum við alt af þeim manni, sem hefir þessa meðvitundarlausa unga manns. sanna heimild; en þín heimild er að verða drekt _ * . . . * . . . * í Sangamon ánni.” Það hafði att ser stað einu smm aður, að, piltarnir frá Grove höfðu ráðist á íbúa New Lincoln, sem hafði séð hvernig hífnum var Salem, til að ræna þá. Þeir höfðu þá rænt einu mlðað a Antywine, fyrir miklu minni sök en búðina, sem til var, og misþyrmt vesalings Indí- Saf nánar gætur að Spánverjanum. Það ananum. Það voru miklu fleiri bardagafdérir; e*^ver^ um 1 mannþyrpingunni, svo menn í Grove en í New Salem. “Eg skal sjálfur bera hana inn,” sagði Anty- wine, og Lincoln ók áfram. Antywine opnaði dyrnar. Hann var búinn að ákveða, hVernig hann ætlaði að búa um sig og Peggy, og nú sá hann að olíupappír þurfti að _ Himininn var heiðríkur og stjörnubjartur, h'ma fyrir gluggann, eins og hjá Rutledge. — en ekkert tunglsljós. Bak ríð olíupappírínn, Hann valdi hornið þar sem kommóðan átti að sem var fyrir gluggunum, sá maður daufa birtu innar> en þetta eyðilagði hina breyttu skoðun standa, en þá heyrði hann eitthvert skrölt og ljósunum inni. Það hvíldi kvíðandi þögn yfir piitajnnla. lyedmond reið fast að honum og gekk út. Það var Sally, sem var að skoða skúff bænum. Þegar i>iltarnir frá Grove voru á ráns- j krafðist þess að han ngengi sjálfur heim og færi urnar í kommóðunni. Antywine heilsaði henni ferðum, komu þeir ávalt ríðandi og organdi eins til hvíldar; annars myndi liann bráðlega liggja 1 það var ástæða til að ætla, að álitið hefði breyzt. En til óhamingju tók sonur Maliala Cameron að tala, og skoraði á Redmond Clary að fara heim með félaga sína og orsaka ekki reiði forsjónar kurteislega. “Hefir þú heyrt að Peggy er dauð?” spurði Sally. “Dauð!” endurtók Antywine. ‘’Já, hún var jarðsett fyrir átta dögum.” 5. KAPÍTULI. “Eg trúi þér ekki,” sagði Antywine. ’‘Þá getur þú spurt þig fyrir hjá Rutledge, sem var borgað fyrir að anj?ast hana. “Eg trúi þér ekki,” sagði Antywine skjálfradd- og viltir Indíánar. Lincoln og Slicky Green voru á leið til húss Rutledge, þegar þeir alt í einu voru stöðv- aðir af dimmum skuggum, sem allir höfðu ljós- bera. í þetta skifti komu þeir þegjandi og hljóðalaust, en þessi kyrð var í rauninni hættu- legri en org þeirra. ‘‘Þeir hafa þá ekki farið inn í greiðasölu- við hlið föður síns í Concord kirkjugarðinum. Nú byrjaði óróinn; hvert æsingarorðið fylgdi öðru; en þeir Lincoln og félagar hans reyndu að verjast storminum. Lincoln var nú orðinn reiður og leit hættulega út. Einn þeirra, sem var næstur honum, sá þetta og sagði: “Abe, við vitum að þú ert heiðarlegur maður; en ef þú lætur okkur ekki fá peningana, þá höfum hi'isið,” hvíslaði Slicky. En það höfðu þeir samt gert, því þegar þeir við tunnu tilbúna handa þér að fara í ofan ána. gáðu betur að, sáu þeir Diclp Yates í fararbroddi | "Hinkraðu við eitt augnablik!” sagði Lincoln og einhverja kvenpersónu á hestbaki í miðju meg reiddan hnefann. hópríns. Rykið, sem þakti brautina, dró úr há- j -*Eg yil ekki bfða á meðan strákar þvaðra!- ......... ' vaða jodynsins, en beggja megin \ar liarður stig- hrónaði Pedro Lorimer* “m'r verðm* kS ppra pítt- aður, um leið og hann settist a þroskuldmn og uj. Qg þar heyrði m£^ur fótatak. Menn, konur, hvað þegar f gtað _ þetta er ekkj það "sem mér huldi andlitið í hondum ser. I og börn, örvilnuð yfir því að geta ekki hjálpað, var iofað___»» * Þið PeSgy hélduð að Þlð gætuð bJarSast flyktust kringum Lincoln og litlu spönsku stúlk- “Sem Redmond Clary lofaði yður,” greip Lin- una. Lincoln-hélt að hann hefði séð Önnu ^ coln 'fram f. “þann lofaði vður að fá peninga Rutledge í hversdagskjólnum sínum, og við hlið . spÖMku stúlkunnar handa yður, ef þér krefðuð hennar skólakennarann Minter Grayham, hinn hann eþki um spilaskuldina.” granni vöxtur hans kom Grove-piltunum til að hlæja fyrirlitlega. “Þara er Abe Lincoln!” hrópaði Yates, og eins og samkvæmt skipun, námu allir staðar. “Já, hér er eg,” svaraði Lincoln. “Viljið alein, var ekki svo.?. Og nú liggur hún í Con- cord kirkjugarðinum við hliðina á Shick-shack — þú veizt hvar það er.” '“Eg tr.úi þér ekki! Eg trúi þér ekki!” og hann stóð upp og hljóp til greiðasöluhújssins. Anna Rutledge sat og saumaði og sneri baki að honum; tvær yngri systurnar voru í garðin- um ásamt móður sinni. Hann sá Peggy hvergi. Og þegar Anna sneri sér við og leit á hann ótta- hið mér’ okknð’” slegin, gat hann ekkert sagt, en fór beina leið pl° mer noKKU° • ofan að ánni. Á sama augnabliki lyfti Clary sér af hestin- um og hljóp til Lincoln. Nú var liætt að rífast, og eitthvað varð að gera. Allir biðu æstir — að hálfu léyti svipdaufir, og að hálfu Ieyti með samhygð — en þegar Pedro Lorimer gat losað sig á sama augnabliki, og reið yfir Antywine, ómuðu skrækir og hróp frá öllum; allir voru á sama augnabliki á hestbaki og hröktu nú Lorimer aftur á bak. Allir bæjarbúar, sem liingað til höfðu staðið í fjarlægð, kvíðandi og hræddir, æptu nú af fögnuði, og hópuðust utan um Peggy og Anty- wine, sem stóðu í faðmlögum hjá gömlu komm- óðunni. í fangi Peggy lá hatturinn, sem Slicky Green hafði fengið henni, áður en hann fylgdi Grove-piltuum. Þau "tvö héldu sér fast saman, og hafa. líklega ekki heyrt eitt orð af því, sem sagt var, en töluðu huggandi orð hvort til ann- ars. Og dagrenningin hvíldi björt yfir þeim, boðandi friðsaman dag, eftir þessa róstusömu nótt. Lincoln, Yates og Slicky, höfðu allir stokkið á bak hestinum, sem Peggy liafði yfirgefið til þess að fleygja sér í faðm Antywines, og þeir riðu eins hart og þeir gátu niður að Sangamon- ánni, og komu nógu snemma til þess að sjá Pedro Lorimer hverfa í kaf í tunnu. Þrisvar sinnum var aumingja manninum sökt, samkvæmt venjulegum siðum, en þá hafði Lincoln hepnast að gera piltana rólegri. Votur og skjálfandi var Spánverjinn látinn á bak hesti sínum, og um leið vor honum sagt, að ef hann léti sjá sig aftur, , þá skyldi hann finna tunnu reiðubúna handa sér að búa í; svo var hestinum snúið í áttina til Springfeild, og gefið högg, sem kom honum til að þjóta af stað með eldingar hraða. Don Pedro Lorimer kom aldrei aftur til díew Salem. Peggy og Antywine giftust, skömmu” eftir þessa viðburðaríku nótt, og þau gátu keypt sér stóla, borð og blæjur í litlu stofuna sína. En það skeði stundum, þegar nóttin var orðin dimm hefði hinn hái maður, sem stóð þarna fyrir fram- og vindur var hvass’ að Peggy stóð UPP ur rum Dick og Siicky stóðu hjá honum á miðri - , brautinni. Svo gekk hann. heim og inn í hus sitt og, ‘‘Vinir mínir og eg,” sagði rödd með út- lokaði dyrunum, lagðist á gólfiö og grét. og jenciingSlegum framburði, “höfum dálítil við- svaraði ekki Lincoln, sem kallaði til hans. Nokkru síðar gekk Antywine til kirkjugarðs an þá, ekki verið jafnægilegur, þá hefðu allir ræningjarnir ráðist á þessa þrjá og eyðilagt þá; en hann stóð þarna svo rólegur og beið óvinar síns, að hinir hikuðu. Áður en Red Clary var búinn að anda að sér, greip Lincoln í hálsmál hans, lyfti honum upp og fleygöu honum inn í miðjan hópinn. Þeir ætluðu þá að fljúgast á. Allir sem við- staddir voru, drógu andann ánægjulega, því alt af síðan Lincoln kom til New Salem, höfðu menn skifti að afgera við yður. Þér hafði höggorms- húð, sem er eign frænku minnar, Consuelo Lor- ins og húgsaði um Peggy. Þegar þangað kom, I imer, og er full af gulli. Ef þér viljið afhenda skreið hann á milli trjánna og að gröfinni, sem | hana, skal yður ekkert mein gent.” var \ýð hlið grafar Shioftshacks. j “En ef eg afhendi hana,” sagði Lincoln, þá Alla nóttina rigndi mikið, svo Antywine varð verður frænku yðar gert rangt til.” votur og vakti; en litlu eftir hádegið næsta dagj “Ö, kæri herra Lincoln, látið þá ekki taka fann Lincoln hann sofandi þvers yfir gröfina,! mig,” sagði Peggy biðjandi. “Eg vil ekki fara greip í hann og hristi hann, svo að hann vakn-j liéðan! Hvar er Antywine?” aði, Lincoln til mikillar gleði. | “Mér finst að þið ættuð að skammast ykk- “Hvað ertu að gera hér, á, gröfinni hans ar, piltar!” gamla föður hans Camerons, Antywine?” 1 “Við erum ekki komnir hingað til að heyraj]ög hennar afráðfn. Að^Antywine lét þá ekki sjá Ungi maðurinn stökk á fætur, eins og högg þig prédika, Abe Lincoln,” sagði Redmond - ormur hefði stungið hann, en hann var svo mátt- Clary. “Komdu með peninga stúlkunnar!” ‘‘Gefið þið stúlkunni fyrst frelsi.” óskað þess að hann reyndi sig við Red Clary. Lincoln vissi, að hér myndi rétturinn fylgja þeim sterkari, en hann var þreyttur og óviðbúinn, hafði einskis neytt síðan um morguninn. Peggy laut áfram á hestinum og bað forsjónina að láta verndara sinn sigra. Bardaginn mundi aðeins vara fáeinar mínútur, og að honum loknum for- vana, að Lincoln varð að styðja hann. ‘‘Faðir Camerons dó í fyrri viku og var jarðaður hér. Hann var raunar ágætur karl, en í þínum sporum vildi eg ekki liggja hér heil- an dag og heila nótt og gráta við gröf hans.” “En Sally sagði mér að hún væri jörðuð hér.” ‘‘Hver? Peggy?” “Já. En hvar er hún þá?” “Hjá Rutledge* auðvitað.” “Og hún er ekki dáin? En Sally sagði mér að —” ‘‘Hefir þú ekki verið nógu lengi hjá Sally, til þess að skilja, að hún var að gabba þig?” “En eg var sjálfur við greiðasöluhúsið —” ‘‘Já, og gerðir Önnu frávita af hræðslu. án þess að spyrja um nokkuð. Við höfum leitað þín bæði í gær og í dag.” Antywine lagði handlegginn um háls Lin- coln og grét og hló eins og stúlka. sjg, gerði hana enn vondaufari. Báðir mennirnir fóru úr treyjum og vesti. Lincoln sneri sér að vinum sínum, losaði leyni- Þú hefir gleymt því að við erum nokk’uð j leSa höggormshúðina af mitti sér; lagði liana í j skreið inn í gamla skýlið mitt bak við bekkinn í stóru setustofunni. innu sínu, gekk að glugganum, dró blæjuna til hliðar og leit út í myrkrið, til þess að vita hvort hún sæi hinn gamla óvin sinn. Alt gleymdist þó Qieð Itímanum, og aðeins íhuga þeirra, sem höfðu heyrt og séð viðburðina, geymdust endur- minningarnar um Shickshack, Abe Lincoln og hinn vonda Don Pedro ’Lorimer. Kryplingurinn margir; en að þú hefir aðeins tvo á þína hlið; hattinn sinn, rétti hana svo að Sliekv Green, þú ert máttvana gagnvart okkur. Við viljum sem télí vlð honum, en Dick "lates stóð fyrir ekki gera þér neitt ilt, Abe, nema þú neyðir okk- “Nú veiztu,” sagði Lincoln, “að þú hefir leg- ið hér og gert þig veikan, á meðan þú hafðir þörf allra krafta þinna til þess að hjálpa okkur. Lorimer er kominn aftur til Grove, og hefir feng- ið alla piltana þar til að ráðast á okkur. Hefði hann vitað að það var eg. sem bar höggormshúð ina, þá hefði liann eflaust ráðist á okkur á ferða- lagi okkar. Nú er Dick Yates kominn og við leit J uðum að þér í allan gærdag.” “Eg sagði Safly að eg tryði h'enni ekki.” "‘Og samt hljój>stu hingað. Hg er í raunþani hissa áþér.” ur til þess.” “Hengið hann eins og hann væri hesta- þjófur!” “Viltu láta peninga Peggy af hendi?” ‘‘Nei, það vil eg ekki.” “Ríðið yfir þá!” orgaði einn„ og allur hóp- urinn neyddi þá til að hröklast að kofa Anty- wines, þar sem þeir björguðu sér upp á komm- óðuna, sem enn stóð úti. Og þar stóðu þeir í miðjum hóp hinna tryltu riddara, og Lincoln gat ekki varist því að hugsa um vesalings piltinn, sem lá þar inni á gólfinu; meðan Peggy, máske í síðasta sinni, sá húsið, sem hafði átt að verða heimili hennar, og undraðist yfir því, að hann var ekki við hlið hennar; hann, sem aldrei áður hafði brugðist á tímum hættunnar. ‘‘Heyrið þið, piltar, fæ eg leyfi til að segja nokkur orð?” hrópaði Dick Yates. “Við erum ekki hér til að hlusta á þig,” svaraði foringi flokksins. “Hvers vegna látum við þessa stráka tefja fyrir okkur?” sagði einn; “við skulum reyna að losna við þá.” ‘‘Viljið þér skila eignum frænku minnar?” sagði Lorimer. “Og það undireins.” ‘‘En hver ert þú í raun og veru?” Allir litu framan hann. “Nú verður þú að vera bankari, Slicky,” sagði Lrhcoln; “það getur skeð að* eg sprengi húðina í áflogunum, og missi peningana.” Mótstöðumaður hans stökk á hann, alveg eins og grimmur hundur, sem slept er lausum. Og Peggy laut niður að liöfði liests^ns. Hún heyrði óminn af högguúum, og svo orguðu Grove-piltarnir; en Peggy hélt liöndunum fyrir eyrun. Hinn-'gildi, sterki Red Clary virtist eitt augnablik ætla að sigra; en augnabliki síðar heyrðist uml í liópnum, sem kom Peggy til að líta upp; en þá hafði Lincoln gefið óvini sínum högg á bringspalirnar, svo að Red féll næstum meðvitundarlaus inn á milli hestahófanna, sem nokkrir af félögum hans flýttu sér að bjarga honum frá. . “Nú,” sagði Lincoln um leið og hann settist á kommóðuna, “eg held að hann þurfi að hvíla sig.” .“Guði sé lof!” hrópaði Peggy um leið tig Red Clary vaknaði til meðvituhdar aftur, svo harfh heyrði það. Svo stóð Lincoln upp, iyfti hendinni og benti á Peggy. “Ungur maður,” sagði hann, “er eins og hvítur kjóll; komi óhreinn blettur á liann, má þvo hann aftur. Ung stúlka er eins og glas; sé Lafði Belinda Milford, móðursystir okkar, hafði skrifað pabba og sagt, að hún yrði að heimsækja okkur, til þess að geta séð, hvert af börnum hans hún ætti að arfleiða. Þegar hún kom, fór öll fjölskyldan fram í ganginn til þess að. taka á móti lienni, en eg legu- Hin glaða framkoma Lincolns gerði unga1 á Dick Yates, sem talaði. Þessi laglegi, bein- manninum gott, þegar han nlabbaði heimleiðis ! vaxni piltur var nú orðinn fullvaxinn maður. — við hlið vinar síns. ^ l^egar þeir komu að kofa'Rödd hans ómaði um allan dalinn, og augun hans, áleit Lincoln að réttast væri að hann færi skinu eins og stjörnur. “Eg hefi leitað upplýs- eyðilagt? ekki lengra, og skjálfandi af hitaveiki kastaði inga um þig í meira en heilt ár,” bætti hann við, í>að eru td spurningar, sem ekki þarf að Antýwine sér á gólfið, meðan Lincoln kveikti upp 1. “Þú ert aðens glæfraspilari frá New Orleans, svara, og Lorimer skildi á þessu augnabliki, að Eg gægðist inn til þeirra og sá tígulega konu, skrautklædda. Þrátt fyrir tilraunir fjöl- skyldunnar, gengu samræðurnar fremur illa við tedrykkjuna. “Hva’r er Daffedil?” spurði pabbi. “En það nafn! Daffedil! Hver er það?” spurði frænka. “Það er yngsta systir okkar,” svaraði Mildred. “Hún hefir líklega falið sig.” “Falið sig fyrir mér?” spurði frænkan hörku lega. “Móðir hennar dó, þegar hún fæddist,” svar- aði pabbi. ‘‘og þó er hún uppáhald okkar. En liún er dálítið vansköpiið, auminginn.” “Hvernig þá?” * Pabbi svaraði ekki strax, og þá sagði JameS fljótlega: “Hún er kryplingur, auminginn.” “Vansköpuð — kryplingur!” sagði frænka með viðbjóði. “Það er synd að hún skuli lifa sér til kvalar, og öðrum til byrði.” ‘‘Við viljum ekki missa okkar litlu Daffidi! fyrir jafnvægi hennar í gulli,” sagði James gram- ur. “Og mér finst ekki að kryppan hennar sé tiL meiri byrði, heldur en ef hún hefði verið t. d. | illgjörn.” “Þér mun þykja væ'nt um hana .frænka,” I sagði Mihlred. “öllum þykir það; hún er ! svo —” “Þykja vænt um Krypling! Eg fyrirlít van- eld á arninum. sem hefir dulið stöðu þína með því, að þykjast | haun var elnn síns liðs. Hann sló hestinn með það brotið, er það eyðilagt að öllu leyti. . ViljiiS | aumingiar ættu ekki að vera þið nú, piltar, , að þetta vesalings litla glas verði *., ? ! ^ , T ' aunungjar ættu ekki að ver pv«iinírt?” | til á jorðinm. Þá — af hverju grætur þu, Mild- red?” “Daffidil er svo góð — sannur sólargeisli!” Og Mildred hélt áfram að gráta. , ... , * ... i T “Hamingjan góða!” sagði frænka og leit Meðan Lincoln lá á hnjánum hjá eldstæðinu vera pólitískur erindreki frá Cuba, þar sem þu svipunm og reið til Slicky, til þess að na fra hon , , re1ðll „nf11it1n ohvnr Trvle-dn mér inn óg bl/s í eldinn. var barið að dyrum. Ihefir aldrei stígið fæti á land. Eina áfornj þittjum hattinum með höggormshúðinni, sem hann ^ þerþerp-i mjtt Mildred “Ert þú hérna, Abe; flýttu þér að koma til er að geta náð í peninga vesalings stúlkunnar. jhatð* seð Lincoln fá honum, en á sama augna- greiðasöluhússins. '“Hvað er þar á ferðum sem situr á hestinum fyrir framan þig. Þeim!hhhl opnuðust kofadyrnar og Antywine hljóp á peningum, sem föður hennar tókst að ’ halda 1 móti honum, greip í beizli hestsins og stöðvaði Piltarnir frá Grove eru komnir og hóta að fólgnum fyrir þér. Þú heldur að það séu mikl- rífa niður húsið, ef þú færð þeim ekki spönsku jir peningar, en það eru aðeins txö þúsund doll- Peggy og peningana hennar.” j arar. Ef Shickshack hefði ekki verndað stúlk- “Martha Clary fékk tækifæri til að ná í hest, una, þá hefðir þú rænt hana fyrir löngu síðan. og reið svo hingað til að aðvara okkur.” “Hvar er Dick?” “Hánn er að leita að þér.” Lincoln stóð upp og leit á Antywine, sem lá f króknum án þess gð geta hreyft sig. Eg veit að þú borgaðir hálfbrjaluðu konunni hans fyrir að láta þig vita, hvert hann flytti, þeg- ar hann skiftf um bstað. Þessir menn, sem eru með þér, hefðu aldrei trúað þér fyrir vesalings telpunni, ef þeir hefðu þekt þig. Þú læzt vera hann. Á meðan Pedro Lorimer reyndi að losa hestinn úr höndum Antywines, sneri Lincoln sér að hinum mönnunum. ‘‘Mig furðar,” sagði han ákafur, “hvernig einhverjum af ykkur myndi líka, að standa upp frá hitaveikis kasti, og verða þess var, að allir piltarnir frá Clarys Grove lijálpuðu ókunnum manni til að ræna þeirar eigin stúlku?” Allir urðu svipdimmir við þessi orð Lincolns Þegar lafðin var farin, stóð fjölskyldan upp i og færdæmdi í einum rómi skoðanir Belindu, i meðan eg var að hugsa um, hvernig eg ætti að" I geta sannað henni, að eg væri til gagns í heim- inum, þrátt fyrir vanskapnaðinn. — Þrjár Vvikur voru liðnar, og lafðin var ■enn á prestsetrinu. Hún viðurkendi lireinskilnislega, að hún gæti ekki ráðið fram’úr því, hvern hún ætti ítð arfleiða. Mildred, elzta systir mín, sem var mér sem móðir, var illa liðin af lafðinni, af því að hún hafði heitbundist aðstoðarpresti föð- ur mfns.

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.