Heimskringla - 01.09.1926, Page 8

Heimskringla - 01.09.1926, Page 8
» ULADSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 1 SEPT. 1926 Verzlun til sölu* Verzlun (.General Store) til sölu í ágætri íslenzkri bygð í Suður-Man- itoba, þar sem uppskerubrestur er óþektur. Hér er um að jræða óvana- lega gott tækifæri fyrir duglegan og hæfan mann. Engin verzlun nær en x ellefu mílna fjarlægð. Eigandinn, sem nú er hcfir verzlað á þessum stað í seytján ár og farnast mæta vel En vill nú fá sér umfangsminna starf. — Listhafcndur snúi sér til T. J. Gíslason, Brozvn P. 0. Man., sem gefur allar upþlýsingar. Séra Rögnv. Pétursson mess sunnudagirtn Itemur á venju- ar í Sambandskirkjunni á legum tíma, kl. 7 að kvöldinu. Safnaöarnefnd Sambandssafnaöar heíir ákveöið aö hin árlega tombóla safnaðarins skuli fram fara mánu- daginn 20. september, og hefir þegar tekiö ytil að undirbúa hana. — Þaö má fullyröa að drættir verði jafn- góöir og að undanförnu. Annars verður nánar getið um þessa tombólu í næstu blöðuni. Samkonia er i undirbúningi í kirkju Sambandssafnaöar, undir umsjón forstöðunefndarinnar. — Skemtiskrá- in er ekki að öllu fullgerð. Til skemtana verður söngur o(p hljóð- fcerasláttur, og auk þess flytur Dr. Sveinn E. _ Björnsson frá Arborg fyrirlesttin, um kirkju og kristindóm. Itarleg auglýsing samkomunnar kem- ur í næstu viku. Glímufélagið SLEIPNIR byrjar æfingar fimtudaginn 2. september, kl. 8 e. h. í Samkomusal Sambands- kirkju. Um fyrri helgi kom sunnan frá New York Tihorvaldur Pétursson, M.A. Hefir hann dvalið þar í sum- ar við Columbia háskólann mikla og tekið þátt í námsskeiði fyrir blaða- menn Lét hann hið bezta yfir veru sinni þar syðra. Mr. og Mrs. Sigfús Pálsson komu í fyrir viku heim til Winnipeg, eftir sumarlangt skenitiferðalag um Mani- toba og Saskatchevvanfylki. Létu þau hið bezta yfir ferðalaginu. Fimtudaginn 26. ágúst andaðist á almenna sjúkrahúsinu hér í Winnipeg C. W. Christianson, 34 ára að aldri. Banamein hans var taugaveiki. Hann var giftur fyrir tæpu ári síðan, o: var korta hans dóttir Mr. og Mrs. Asmundar Jóhannessonar, 656 Sim- coe St. Hinn látni var hinn bezti drengur í hvívetna, enda hvers manns hugljúfi, er hann þektu. Er því mik- ill harmur kveðinn hinni ungu ekkju, föður hans og systrum. Faðir hins látna er Mr. Geir Christianson,, en systur Dr. Sigríður Christianson, Ft. VV'ayne, Indiana; Mrs. Bogi Bjarna- son, Kelvington, Sask., og Mrs. Vald- Kristjánsson, Winnipeg. Hinn látni var jarðsunginn á mánudaginn af séra Birni4 B. Jónssyni. Heimskringla'vottar aðstandendum hins látna ininlegustu hluttekningu sina. Þann 7. ágúst lézt vestur í Kam- loop, B. C., Mr. Unnsteinn Johnson, af afleiðingum uppskurðar. • Hinn látni var sonur Arna Johnson og Margrétar Isdal, sem bæði eru dáin, og var fæddur á Isafirði 7. febrúar 1887. Hann hafði dvalið um mörg ár við Kyrrahafsströndina, og þaðan fór hann til vígvallar á Frakklandi.en í síðastliðin 5 eða 6 ár hafði hann dvalið í Win'nipeg, og var til heim- ilis hjá Mr. og Mrs. L. Lindal að 498 Victor St. Hann. var jarðsettur þann 16. sama mánaðar í Soldiers’ Plot í Kamloops af Rev. McGilI. Laugardaginn 21. ágúst voru gefin saman í hjónaband þau Miss Jón- ína Sólveig Johnson, dóttir Mrs. Guð- ríðar Johnson, 735 Alverstone St. og Mr. E. Smith Campbell, sonur Mrs. Campbell frá Edmonton, Alta. Séra Björn B. Jónsson, D.D., fram- kvæmdi hjónavígsluna að heimili móður brúðurinnar Pearl Thorolfson 0 TEACHER OF PIANO Studio: 728 BEVERLEY ST. PHONE: 26 513 ( MISS JÖNINA JOHNSON, 1023 Ingersoll St., tekur að sér kenslu í ptanóspili eins og að undanförnu. Sími; 26 283. Símskeyti til Winnipegskrifstofu Scandinavian-American Line skýrir frá að e.s. Frederik VIII hafi siglt frá Osló 27. ágúst nteð yfir 800 farþega, og muni koma til New York mánudaginn 6. sept. Styrktarsjóður Björgznns Guð- mundssonar. Aður auglýst ...............$1973.09 Mr. og Mrs. G. J*. Guttorms- son, Riverton ............... 5,00 Björgvin Jóhannesson, Selkirk 2,00 Mrs. .Malena Thorkelsson, ' Selkirk ..................... 1,25 $1981.34 I blaðinu 9. ágúst varð sú villa, að þar stóð: .^Agóði áf happadrætti á skrautsaumuðum dúk, gefnum af Mrs. G. M. K Bjarnason, Riverton” en hefði átt að vera : Agóði af happ- drætti á skrautsaumuðum dúk - gefn- um af Mrs. G. K. M. Björnsson”. ^ T. E. Thorsteinssori. HOTEL DUFFERIN Cor. SBYMOUR ok SMYTHE S(n. — VANCOUVER, II. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistihúsit5 í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti ab vestan, norban og austan. l.*ilenxkiir húMinie'ftur, bjót5a íslenzkt feríafólk velkomit5 íslenzka tölub. Thomas Jewelry Co. biðja að þess sé getið, að símanúmeri þeirra hafi verið breytt nú um síðustu helgi. Nýja númerið er 34 152 Sjá auglýs- ingu á öðrum stað í blaðinu. Wonderland. Gloria Swanson leikur aðalhlut- verkið í myndinni “Untamed Lady’’ sem verður sýnd á Wonderland fyrstu þrjá dagana í þessari vku. Myndin er, eins og nafnið bendir til, um unga ctúlku, sem nýtur allra gæða þessa heims, auðs, mentunar ! Kensla í hljóðfæraslætti og hljómfræði Undirritaður veitir tilsögn í píanóspili og hljómfræði, | eins og undanfarin ár. Nemendur búnir undir próf við | Toronto Conservatory of Music. — Þeir sem sýna hæfi- 1 leika, hafa tækifæri til að koma fram á “recitals”. 1 R. II. RAGNAR Kenslustofa: 646 TORONTO ST. — SÍMI : 89 758 St. James Private Continuation School • and Business College | Portage Ave., Cor. Parkzriezx) St., St. James, Winnipeg. | Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- j sögn í enskri tungu, máífræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum I koma að láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu | Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. | Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta \ byrjað strax. Skrifið,«eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan | 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. I i.« FOR SALE. 300 acres good farm land, buildings, water, pasture, school, community and district. Only $22 per acre. — $2000 cash. C. B. BERGERSEN, Radville, Sask. Sími: 34 178 Ln fayette Studio G. F. PENNY Lj ðsmyndasmið ir 489 Portqge Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð Atlas Pastry & Confectionery Aliar tegundir aldina. Nýr brjóstsykur laus eða t kössum Brauð, Pie og Sætabrauð. 577 Sargent Ave. CAPITOL BEAUTY PARLOR .... 563 SHERBROOKE ST. Reynit5 vor ágætu Marcel fl 50c; Remet 25c ok Shlngrle 33c. — Sím- it5 36 3»s til þess aö ákveöa tíma frð 0 f. h. tll 6 e. h. Sími: 88 603 Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. ANDREW KAVAI EC 346 Ellice Ave., Winnipeg DINOYION- flMERICflN Til og frá Islandi FrttSrik VIII, hraí- I skreltiasta sklp I- [ siglingum tll Norti- urlanda. um Halifax eða Nezv York og fegurðar, en hefir enga stjórn á skapi ;sínu. Trújofast hún þrem hverjum á fætur öðrum, en sá fjórði tekur í sig að temja hana, og sýnir síðari partur myndarinnar viðureign þeirra. PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Beginners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll Siglingar frá Nezv York Greiðið atkvæði fyrir “Hellig Olav” .. “Frederik VIII” “United States” ; “Oscar II”.. .. “Hellig Olav” .. “Frederk VIII” “United States” “Oscar II” .. . . Fargjöld til Islands Báðar leiðir ... 22. júli 3. ág. 12. ág. 26. ág. .2. sept. 14. sept. 23. sept. 7. .okt. W0NDERLAND THEATRE Flmtu-, fllxtu- ok InuganinK i þessari vlku: Claire Windsor Og Conrad Nagel í “Dance Madness” Einnig Alberta Vaughn í “FIGHTING HEARTS” f Nftnu., þrlbj u- o ts mlBvlkudaf í næstu vlku HELGIDAGS PRÓCRAM Gloria Swanson í “The Untamed Lady Einnig: “THE GREEN ARCHER” G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas Jewelry Co. fr ofg gullsmlðaverzlun Pöatsendinsrnr nfgrrclddar tafarlaust* A»«ert5lr Abyrgrstar, vandaö vcrk. 666 SARGENT AVE„ CfMI 34 152 Learn to Speak French Prof. G. SIMONON Late professor of advanced French in Pitman’s Schools, LONDON, ENGLAND. The best and tho quickest guaranteed French Tuition. Ability to write, to speak, to pass in any grades and to teach French in 3 months. — 215A PHOENIX BLK. NOTRE DAME and DONALD.— TEL. 24 660. See classification sec- tion, telephone directory, page 31. AIso by corrspondence. aðra leið $122.50 ........ $196.00 Jos.T.Thorson ÞINGMANNSEFNI LIBERALA I Suður-Mið Winnipeg. Hann styður Liberal flpkkinn 1. í mótmælum gegn hátollum Meighens. 2. í einbeittu viðhaldi á lögleiddum flutningsgjöldum. 3. í að fullgera Hudson’s Bay járnbrautina tafarlaust. 4. 1 að vernda Canadian National Railways. 5. í að lögleiða ellistyrksfrumvarpið. 6. I að viðhalda brezkri stjórnarskrá í Canada. Athugið ! Sérstakur fundur fyrir konur, verður haldinn á FÖSTUDAÖINN 3. SEPTEMBER, Kl. 3 e. h., að ROYAL TEMPLARS HALL, Young Street. — Mrs. W. J. Lindal og Mr. Joseph T. Thorson ávarpa fundinn. Central Committee Rooms 259 Smith St. / Inserted by W. D, LAWRENCE, President Winnipeg South Centre Liberal Association Sjáig næsta umboðsmann félagsins eða aðalskrifstofu þess viðvíkjandi beinum ferðum frá Khöfn til Reykja- víkur. Þessar siglingar stytta ferða- tímann frá Canada til Islands um 4—5 daga. Scandinavian- Ámerican Line 461 MAIN ST. WINNIPEG I You Bust ’em We Fix'em Tiro verkstœtSl vort er útbúltl tl! ab spara ybur penlnga á. Tires. WATSON’S TIRE 301 PORT ST. SERVICE 25 708 Si A Strong Reliable Business School More than 1000 Icelandic Students have attended the Success Business! College of Winnipeg since 1909.’ It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS RUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. WE EMPL0Y FR0M 20 TO 30 INSTRUCT0RS. thb JlLÍmited 385£ PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. _ - - - rðmmrjmmm

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.