Heimskringla - 15.09.1926, Síða 2

Heimskringla - 15.09.1926, Síða 2
2. BLAÐSIÐA. JIEIMSKRINGLA WINNIPEG 15. SEPTEMBER 1920 Séra Eggert Pálsson. prófastur að Breiðabólsstað i Fljóts- hlíð og 1. þm. Rangæinga, andaðist í Kaupniannahöfn 6. þ. m. (ágúst), eins og getið heíir verið um hér í blaðinu. — Hann haíði kent van- heilsu nokkurrar um langt skeið, og meðan hann sat á Alþingi siðastlið- inn vetur, var hann jaínan mjög las- inn, en lét þó lítt á því bera, hafði aóftvist oftast nær og gegndi þing- frtsöum. I júnímánuði sigldi han ntil Kaúp- mannahafnar, ef vera mætti að hann fengji þar bót meina sinna. — Þar var gerður á honum holskurður, en hann andaðist nokkrum dögum siðar. — Banameinið var krabbasjúkdómur í lifrinni. Séra Eggert var fæddur að Meðal- felli í Kjós 6. október 1864. For- eldrar hans voru Páll gullsmiður (d 20. jan. 1881) Einarsson frá Sogni i Kjós, og kona hans Guðrún Magn- úrdóttir Waage, bónda í Stóru-Vog- um, Jónssonar. — Páll gullsntiður var bróðir Finns bónda á Meðalfelli, föður séra Ölafs í Kálfholti, Eggerts bónda í Meðalfelli, Einars verkstjóra hér í bænum og Hög*na trésmiðs. — Faðir Páls var séra Einar Pálsson, prestur á Reynivöllum, en kona séra Einars og móðir Páls gullsmiðs, var Ragnhildur alsystir Finns prófessors Magnússonar (d. 1847*. Faðir þeirra var Magnús lögmaður Ölafsson á Meðalfelli, bróðir Eggerts Olafssonar, en móðir þeirra Ragnheiður, var dóttir Finns biskups Jónssonar. Séra Eggert útskrifaðist úr latinu skóla 1886 og af prestáskólanum 1888 — Ári síðar fékk hann veitingu fyrir Brelðabólsstað í Fljótshlið og var þar prestur til dauðadags. — Hann var prófastur í Rangiárvallaprófasts- dæmi nokkur siðustu árin, næstur á eftir séra Skúla Skúlasyni í Odda. — Þingmaður Rangæinga var hann frá 1902—1919, en féll þá við kosn- ingarnar. Arið 1923 kusu héraðs- búar hann aítur sem fyrsta þingmann sinn. Séra E. P. var kvæntur Guðrúnu Hermannsdóttur, sýslumanns á Velli, systur Jóns Hermannssonar lögreglu- stjóra og þeirra systkina. Þau eign- uðust eina dóttur barna, Ingunni, og er hún gift Skúla Thorarensen frá Móeiðarhvoli. Þau eru nú búandi á Breiðabólsstað, og hafði séra Egg- ert fyrir nokkru afhent þeim bú sitt. Séra E. P. gerðist brátt umsvifa- mikill í héraði o gforgöngumaður sveitunga sinna og sýslubúa í ýms- —trrfi málum. — Hann var talinn góð- ur búhöldur og hinn mesti áhugamað ur um alt, er laut að ræktun landsins. — Hann var vinsæll í héraði og hafði örugt fylgi kjósenda oftast nær. A Alþingi var hann ekki sérlega atkvæðamikill, en ótrauður til starfa vinsæll af flokksmönnum smum og mikilsvirður jafnan. — Hann var Heimastjórnarmaður og fylgdi Hann esi Hafstein löngum fast að málum, en síðast var hann íhaldsmaður, eft- ir að Heimastjórnarflokkurinn leið undir lok. Hann var sanngjarn maður, óáleitinn við aðra, en þung- ur fyrir og traustur í flokki, skap- maður mikill, en stiltur jafnan og prúður í framgöngu, hófsmaður um hvern hlut. Séra Eggert Pálsson var mikill maður á velli, fríður sýnum og karl- mannlegur, rammur að afli. — Hann var héraðshöfðingi í fornum stíl, og mun hans lengi minst verða af þeim, sem þektu hann beat. (Vísir.) Hvarnig de Valera. strauk úr Lincoln-dýflissunni. m , Ensk blöð segja nýlega frá þvi, ao- æfisaga Michael Collins sé um það bil að koma út. Er hún rituð af Pi- aras Beaslai, sem stóð framarlega í “Sinn Fein” sjálfstæðisflokknum írska. En svo sem menn vita, voru þeir Collins og De Valera þar fremstu menn. — Birtist hér i lauslegri þýð- ingu nokkur kafli úr bókinni, tekinn eftir “Manchester Guardian”. (Arið 1918 höfðu Englendingar varpað De Valera og fleiri írskum sjálfstæðismönnum í fangelsi það, sem Lincoln-dýílissa nefnist, fyrir uppreisn gegn Bretum. Snemma árs 1919 slapp De Valera úr fangelsinu og segir hér frá atvikunum að því. Aðrir, sem nefndir eru í greininni, eru einnig merkir írskir sjálfstæðis- menn. Lincoln-dýflissan var að því leyti einkennileg, að auk aðaldyranna voru á veggnum umhverfis einn fanga- garðinn dyr, sem virtust snúa út að umheiminum. Væri hægt að ná lykli að þessum dyrum, voru likur fyrir að hægt yrði að strjúka. Ea- monn De Valera, sem var í haldi i Lincoln-dýflissunni, hepnaðist að ná vaxmóti af lykli að þessum dyrum, sem hann hafði séð einhversstaðar á glámbekk. Xá lá það fyrir að koma eftirmynd af mótinu til vinanna fyrir utan fangelsið. Það að jólin voru í nánd, kom góðri hugmynd inn hjá föngunum. Sean Milroy, sem einnig var í Lin- coln, teiknaði á póstkort tvær mynd- ir af ‘jólunum 1917 og 1918”. — A þeirri fyrri.var mynd af einum fang- anum þéttingsfullum, að reyna að koma lykli í skráargatið heima hjá sér, með undirskriftinni “Eg kemst ekki inn.” A hinni myndinni er sami fangi í fangaklefa, heldur á heljar- miklum lykli í höndunum og segir: "Eg kemst ekki út”. Þessari mynd var smyglað til vinar þeirra í Shef- field, og bréfi með. Þannig var háttað, að lykillinn var mynd af mót inu, sem De Valera náði. Þessi vinur þeirra í Sheffield var hræddur og eyðilagði bréfið, en sendi myndina áfram til Dublin. A mynd- ina var litið aðeins sem gamansemi, og frekari ráðstafanir varð að gera áður en merking hennar skildist. Collins gekk þegar í málið. Lykill var smíðaður eftir þeim leiðbeiningum, sem fengist höfðu, af Gerard Boland, bróður FJarry’s Boland, og bakaður inni í köku af Mrs. MacGarry, og Collins sá um að hörð sykurskán var sett á kökuna. Kakan var send inn í Lincoln- dýflissuna sem “gjöf” til fanganna, en lykillinn reyndist of lítill. Sam- kvæmt nánari leiðbeiningum fékk Iri nokkur í Manchester tilbúinn nýj an. lvkil hjá manni, sem hann vissi að vann hjá lásasmiðum. Þessi lykill var einnig bakaður inn í köku' í Manchester, ásamt þjöl, og irsk telpa í Manchester fór með kökuna til Lin- coln. Þeir fáu men.n utan fangelsisins, sem vissu una leyndarmálið, biðu nú árangursins með' mikilli óþreyju. — Loks komu boð um að síðari lykill- inn hafi ekki getað orðið að gagni. Enn komu nýjar upplýsingar, og far- i var að undirbúa smíði á enn nýjum lykli. Aður en því var lokið komu boð um að ganga ekki fyllilega frá lyklinum, heldur senda hann inn ó- sorfinn. Og var það gert. Einn fanganna, Alderman De Laughrey (sem nú er þingmaður á Irlandi) hafði gutlað eitthvað við lásasmíði, og tókst honum að athuga læsinguna á þvottahúsi í fangelsinu. Hann sá, að það var ferföld læsing, og jafnframt að lykillinn, sem De Valera fann, gat ekki komið að haldi sem þjófalykiH. Ur efninu, sem smyglað var inn (einnig bökuðu inn í köku) tókst honum að smíða þjófa- lykil, sem líkur voru til að yrði að gagni. Nú kom það babb í bátinn, að 4 irskir fangar struku (í jan. 1919) úr Uskfangelsinu. Þeim hepnaðist að sleppa án nokkurrar hjálpar utan að. Bjuggu þeir til kaðalstiga úr hancí- klæðum og brenni, festu á hann járn- króka, og með því að ýta honum upp með stöng tókst þeim að festa hann ofan á vegginn umhverfis fangelsið. Xannig komust þeir út og gengu til Newport, 14 (enskar) milur vegar. Föngunum var ekki leyft að hafa nokkra peninga, en þess'um fjórum strokumönnum þafði tekist að samka nokkru að sér fyrir aulahátt fanga- varðar. Þeir gátu því kevpt sér far til Liverpool, og þar voru þeir í vina höndum. Collins varð mjög skelfdur er hann frétti um srokið úr Usk. Hann ótt- aðist að þetta yrði til þess, að fang- anna yrði strangar gætt, svo að ó- mögulegt yrði að komast frá Lincoln; en uggur hans reyndist ástæðulaus.' Loks var ákveðið að reyna að strjúka 3. febrúar, jog það var á- kveðið að Sean MacGarry og Sean Milroy skyldu fylgja De Valera. Collins og Boland komu til Lfncoln á tilsettum tíma. Fóru þeir siðan á- samt Frank Kelly inn á akurlendið baíc við dýflissuna. Til þess að kom- ast þangað af þjóðveginum urðu þeir að klippa í sundur nokkrar gadda- virsgirðingar, og gekk það slysalaust, en þeir mistu af Kelly í myrknnu. Hinir lögðust niður þar sem þeir sáu fangelsisgluggana. Svo var ákveðið að þeir skyldu segja föngunum til, þegar alt væri í lagi, með þvi að bregða upp ljósi, en þeir skyldu svara með því að kveikja á eldspýtum í klefaglugga. , A tilsettum tíma var merkið gefið og svarað þegar í stað. Collins og Boland stóðu upp og gengu að dyr- unum. Þegar þangað kom, sáu þeir að utan við dyrnar var annað hlið úr járni. Coflins hafði haft með sér annan lykil af sömtr gerð og þann, er inn var sendur, og þessum lykli stakk hann nú í skráargatið á hlið- inu. Hann virtist hæfilega stór, en þegar reynt var að snúa honum, brotnaði hann í skránni. 'I þeim svif- um opnast dyrnar hinumegin hliðsins, og mátti þar líta De Valera, Mac- Garry og Milroy. En nú varnaði hliðið, með brotinn lykilinn í skránni, þeim allrar undankomu. Collins mælti og var dapur í bragði “Við höfum brotið lykil í skránni, De Valera!’’ — De Valera beit á jaxlinn og bölvaði í hljóði og reyndi að koma sínum eigin lykli í skrána hinumegin frá. Fyrir dæmalausa hepni tókst honum að ýta brotna Iyklinum út með sínum eigin og að opna hliðið. Þeir félagar gengu nú yfir akrana; mættu nokkruni hermönnum, sem ekki voru á verði; kallaði Boland til þeirra: ‘sælir strákar”, og héldu þeif síðan leiðar sinnar til Lincoln. (Vísir.) Björgvin. I “Dagen’’ skrifar —n.m.: “Hljóm sveitin hlýddi bendingum stjórnarans með dæmalausri nákvæmni. J. L. er tvímælalaust mikilhæfur hljómsveit- arstjóri, eins og hin óvenjulega til- komumikla meðferð á sjöundu sym- fóníu Beethovens líka færði sönnur á Einnig sem tónskáld sýnir hann mikl- ar gáfur. Hann kemur tónhugsun- unum fyrir á hljóðfærin með hug- viti og á hrifandi hátt. Hans eftir- tektarverðu tónsmíðar eftir íslenzk- um þjóðlögum sýna hann sem tón- skáld með hugmyndaflug og djarf- leik. Hljómleikurinn var tónlistar- legur viðburður.” “Arbejdet” : “J. L. stjórnaði fall- ega tveim íslenzkum lögum og sjö- undu sýmfóniu Beethvovens. Hið síðara var flutt af vitgáfuni, skýrt og með lotningp fyrir tilgangi höf- undarins. Stjórnarinn virðist leggja mesta áherzlu á hinar stóru línur verksins, eins og lika er rétt. Þessi hágáfaði listamaður vakti mikla eft- irtekt og fékk hjartanlegustu viðtök- ur. Sem tónskáld vakti J. L. sér- staka athygli. Verk hans eru mikil- fengleg og einkennileg og ber list hans mikla þroskunarmöguleika í sér Lög hans við ‘Galdra-Loft’’ lýstu djúpri hrygð. Ættjarðarforleikur- inn hefir yfir sér sögunnar blæ, þp að meðferð hljóðfæranna sé eftir nýj- ustu stefnum.” (Vísir.) vöxtum eða kjöti af dýrum, áður en in og eydd, deyr ljósið von bráðar. þess er neytt, þá er hætta á ferðum Hið sama á sér stað, ef maður fær fvrir þann er neytir. Náttúran, móð- , enga fæðu til lengdar, þá eyðist fyrst ir vor, líður það ekki óhegnt, að mat- ! eldsneytisfofði, sem til er i líkaman- reiðslan gangi i öfuga átt við það, j „m. Efnaskiftin smá-dvina, og að sem hún hefir til ætlast. Matreiðslan síðustu deyr ljósið á lampa lífsins. Skilyrðin fyrir öllum bruna eru: 1. Að gott og nægilegt eldsneyti sé fyrir hendi. 2. Að úrgangsefni brenslunnar korn- ist fljótt og á léttan hátt og auð- veldan burtu, því annars kæfa þau eldinn. Þessi skilyrði eru jafnan Hljómleikar. Jóns Lcifs í Norcgi. Ummæli norskra blaða um þýzku hljómsveitina og stjórn Jóns Leifs, iiafa verið mjög lofsamleg, sem kunnugt er. Auk þess sem áður hef- ir birzt í islenzkum blöðum, birtir Vísir hér á eftir nokkur ummæli, er að þessu lúta.) Osló. I "Osló Aftenavis” skrifar Vikar: “I meðferð verkanna kom í ljós, að svipbrigði styrkleikans og fallandans, einnig .litbrigðin og litskilningurinn voru unnin úr hljómsveitinni alt til hinan minstu smáatriða (til de minste detaljer). Sérstaklega mátti jtaka eftir þessu í tónsmíðum Jóns L., sem eru mjög einkennilegar, “malende og karakteristisk’’. Það mun vekja eftirtekt að fá að heyra meira eftir þetta íslenzka tónskáld”. I "Aftenposten” skrifar David Mionrad Johansen: “Það sást greini lega að J. L. er mjög mikill hljóm- listarmaður, sem hefir djúptæka þekkingu á hinum margbreyttu mögu leikum hljómsveitarinnar (indgaaende kjendskap til orkesterets forskjellige virkemidler). Tónsmíðar hans höfðír mjög einkennileg áhrif. Þær byggjast á því tónlega eðli, sem máske kemur hér i fyrsta sinn fram í tónlist. Það voru tónar frá sögueyjunni sem strey- mdu á móti oss og vér hlustuðum á með mikilli eftirtekt. Það voru svip- miklir tónar og eðlissterkir (musik med præg, med karakter), og það hefir ekki lítið að segja á vorum loskendu tímum. Sem heild, vakti kvöldið niikla eftirtekt. af því að í Jóni L. birtist listamannseðli, sem bæði er einkennilegt o<g eðlissterkt (kunstner- fysiognomi, som baade er ejendom- melig og karalcterfuldt).’’ I “Dagbladet” skrifar Odd Gruner Hegge: “J. L. hefir afar skýran stíl skilning og tvímælalaust mikla þekk- ingu á hljómsveitum. Mesta eftir- tekt vöktu tónsmíðar hans. Hann er tónskáld, sem bæði kann og vill eitt- hvað sérstakt. Það sem hann vill, tekst honum án nokkurra tálmana. Verk hans geta ekki ánnað en vakið hina mestu aðdáun (avtvang den höj- este respekt) og rnenn munu bíða með eftirvæntingu nýrra verka frá hans hendi. Mimodrama féll vel í geð, svo stutt sem það var. I sorgargöngu- laginu vakti blásturshljóðfærakaflinn (Alt eins og blómstrið eina), sakir fegurðar, sérstaka eftirtekt. For- leikurinn Iý5ti dimmum "stemning- um”, og bar um leið vott um sterk- an næmleik fyrir náttúrunni. verður að stefna að því, að maturinn verði léttmeltanlegri en. áður, en sleppi alls ekki eða missi þau efni og þá eiginleika, sem nauðsynlegir eru fy rir þrif og heilsu manna. Ef matreiðsl- an er af engri þekkingu íramin, get- ur svo farið að hún gangi í öfuga átt við það, sem vera á. Þá getur svo | nauðSynleg fyrir efnaskiftin eða farið, að heilnæmur matur verði að | brunann i líkama mannsins eins og eitri, sem deyðir. Má í þessu sam- j fyrjr bruna utan likamans. En mun- bandi benda á “alkoholið”, sem búið | urinn er þó s4> a8 eldsneytið sem er t.I ur sólþrungnum ávöxtum nátt- j brennur j ]ikama mannsins, þarf a3 urunnar, en við vínbruggunina verð- I taka nokkrum ekki ail_iitium breyt. ur aS svæsnasta eitri; eitri, sem | ingum áSur en þa8 verSur hæfilegt verkar eyðileggjandi og deyðandi áieldsneyti. Þessi breyting 4 eidsneyt. inu er meltingin. Til þess að gér?i Máttur Sólar. Fyrirlestur eftir Jónas Kristjánsson lækni. (Tekið eftir “Verði”.) — — — A síðustu árum hafa i menn orðið margs visari um þau efni sem á útlendu máli eru kölluð “Vita- mina”, en sem eg kalla hér lífgjafa- efni. Af þeim eru nú þektar 4 teg- undir. Lífigjafaefnin koma fyrir í blaðgrænku allra jurta og grasa. Það an fá dýrin þau. Þau safnast saman i likama þeirra og koma fyrir í mjólkinni, svo ungviðin fá strax með móðurmjólkinni nægilegt af lífgjafa- efnum sér til vaxtar og þrifa. Sýnir þetta meðal annars hversu náttúran er hög og forsjál í búskap sínum. I öllum korntegundum og ávöxtum er meira og minna af lífgjafaefnum, og koma þau næstum eingöngu fyrír undir hýðinu á korninu eða ávöxt- unum. En hvað er svo þetta, sem við köllum “lífgjafaefni”, þetta kynjasamband eða kynjaefni, sem er næstum því álika nauðsynlegt fyrir alt, sem lífsanda dregur, og sjálft lífsloftið eða sólarljósið? Þessu er að miklu leyti ósvarað ennþá. Það er langt frá því að vísindin hafi rannsakað það til hlítar.. En ekki virðist nein fjarstæða að segja, að vitamina eða lífgjafaefni séu að miklu leyti “materialiserað” sólarljós eða sólargeislar í föstu formi og bundnir í efni. Lífgjafaefnin hafa samskonar þýðingu fyrir þrif lik- amans og sólargeislarnir á líkamann og umhverfi hans. Því það er þegar löngu kunnugt, að ekkert dýr lifir til lengdar, ef lífgjafaefnin eru annað- hvort tekin burtu úr fæðunni eða eyðilögð á einn eða ánnan hátt. Það er kunnugt, að lífgjafaefnin hafa vald á eðlilegum vexti og þrifum ungra dýra, og stjórna yfir höfuð efnaskiftum likamans, svo lífsbruni allra dýra verður á hverfanda hveli ef fæða þeirra inniheldur ekki nægi- legt af þessum lífselixir. Sólargeislarnir eða sólarorkan verk ar því á menn og málleysingja á tvennskonar hátt, eða bæði útvortis og innvortis, bæði með beinni út- vortis geislun og svo með innvortis geish<n fyrir áhrif lifgjafaefnanna í fæðunni. Ahrif sólargeislanna verða þannig á allan líkamann í heild sinni. Menn, dýr og jurtir, eða alt lifandi, er til orðið fyrir áhrif sólar- orkunnar. Það má svo að orði kveða, að maðurinn sé genginn út úr sólarljósinu. Það er líka* sólarljós- ið, sem fóstrar hann og fóðrar og el- ur önn fyrir honum á alla lund með- an hann lifir. Það er næsta aðgæzluvert, að mat- urinn, sem vér neytum, sé hreinn og heilnæmur, og ekki sviptur þéim eig- inleikum og efnasamböndum, er hann hjefir þegar hann kemur úr verk-, smiðju sólarljóssins. Því sé sólar-, orkan deytld eða eydd í jurtum, á- alt líf, ef “alkoholið” nær að verka 1 á það lengi eða lítið þynt. Þrent er það, sem ræður og hefir ráðið i allri matargerð hjá oss Is- lendingum hingað til. . Má fyrst til telja gamlar venjur, þá þekkingu og venju i matargerð, sem gengið hefir að erfðum frá kynslóð til kynslóðar. Má gefa henni þann vitnisburð, að margt sé heilbrigt við hana, þvi hún hefir reynsluna að baki sér, þó vís- indalega rannsókn hafi vantað. Þessi matreiðsla hefir að mörgu leyti stuðst við heilbrigða eðlisávísan. Eg vil í þessu sambandi nefna sem dæmi skyrgerðina. Þar með er þó ekki sagt, að ’þessari matargerð sé ekki stórum ábótavant. En allar endur- bætur á matreiðslunni verða að styðj ast við og byggjast á visindalegri þetta sæmilega skiljanlegt, verður að skýra í stuttu máli hvernig þetta 4 sér stað. Meltingin fer fram í munni og maga, mjógirni, lifur og ristli. Leifarnar eða úrgangsefnin fara burtu úr líkamanum sem saur og þvag. Meltingarfærin eru því sú verk- smiðja, sem undirbýr matinn til þess að verða eldsneyti og aflmiðill fyrir líkamann. Næringarefnin hafa hing- að til verið talin 3, sem sé sterkja eða kolvetni, egigjahvíta og fita. Meltingarvökvarnir, sem melta fæðuna, eru aðallega 5. Sem sé: niunnvatn, magasafi, brissafi, gall og þarmsafi. Munnvatnið nieltlr sterkj- una, magavökvinn meltir eggjahvít- una, gallið meltir fituna, brissafinn þekkingu á lifeðlislegu lögmáli manns mekir eggjahvitu og sterkju, og ins og meltingu hans. Hin önnur regla, í þarmsafinn meltir allar 3 tegundir sem langmest, fæðunnar. T munninum fer fram ræður um alla matreiðslu nútí-mans,, er tízkan, sú venja sem fjöldinn hermir og apar eftir meira og minna afbakað frá útlendri venju, sem bor- ist hefir til landsins. Sú matreiðsla er sjaldnast'bygð á nokkurri þekk- ingu á því, hvað manninum, melting- arfærum hans og efnaskiftum er hollast. Þrent hefir ráðið mestu um þessa útlendu matreiðslu: 1. Utlit matarins, sú fegurðartil- finning, sem ræður til að vel og snyrtilega Iiti út sá matur, sem fram- reiddur er. Þetta verður að telja sem mikinri kost við matreiðsluna, sérstaklega ef aðrir nauðsynlegi,' kostir fylgja. En vanalega er það nú ekki^svo. 2. Smekkurinn. Þeir, sem tízku- tildrinu stjórna á matargerð, hafa lagt mikla áherzlu á smekkinn, og hefir það leitt til þess að þjóna um of afvegaleiddum smekk tungunnar. Hvorttveggja þetta, sem nefnt hefir verið, útlitið og smekkurinn, leiða vanalega í gönur og út i öfgar, nema vísindaleg þekking, bygð á rannsókn, hafi tögl og haldir og ráði mestu. 3. Atriðið, sem ræður miklu, og verður að ráða, er verð matarins. Um það atriði er ekki timi til að ræða að þessu sinni. Tízkan ræður langmestu um alla matargerð nú á síðustu tímum. Hún hefir að mestu útrýmt fyrstu tegund ^ byrjun, meltingarinnar, og hún ekki þýðingarlitil. Tennurnar merja og niala matinn, sem tyggja þarf. Tygg- ingarhreyfingarnar blanda matinn munnvatni, jafnframt því sem hann fær eðlilegt hitastig til þess að ve'ra hæfilega undirbúinn magamelting- _ una. Þegar tyggingunni er lokið, taka kyngingarvöðvarnir við honum og færa hann aftur í vælindið og nið ur eftir því niður í magann. Vöðv- ar niagans velta matnum um magann og blanda hann magavökvunum, þar til hann er hæfilega sundurleystur og sýrður, þá spýtist hann út úr magan- um og blandast hinum þremur teg- undum meltingarmökva, eða galli, bris- og þarmsafa. Vöðvar þarm- anna ýta innihaldi þeirra niður eft- ir þeim og niður í ristilinn. Þar sem ristillinn byrjar, er loka, sem á heil- brigðum meltingarfærum hindrar það að innihald ristilsins geti farið til baká inn í mjógirnið. I ristlinum fer engin veruleg melting fram, en þar hverfur að mestu leyti vatnið úr matarleifunum, sem eftir er. Saltsýran í maganum sótthreinsar matinn. Hún. er svo sterkur geril- drepandi vökvi, að í manni með heil- brigða meltingu getur hún drepið flesta gerla. I mjógirninu fer hinn melti matur inn í æðar þær; sem flytja hann til lifrarinnar. Lifrin leggur hina síðustu hönd á melting- matreiðslunnar, sem eg nefndi. Hún j una, tekur eiturefni úr hinum melta ræður þannig mestu nú á svipaðan , mat, og gerla sem kunna að vera í hátt og tízkan ræður sniði á allri honum, flytur það í gallinu niður til gerð fatnaðar, og flestir viðurkenna j gallblöðrunnar fyrst, og síðan niður að það sé síður en svo, að þar ráði j til þarmanna. Þar er gallið notað mestu tillit til þess, hvað holt sé og til hjálpar við meltinguna. hagkvæmt fyrir líkamann. Tizku- j Eins og blóðið þarf að fara með tildri í rnatreiðslu og fatasniði má' eðlilegum hraða í gegnum allar æð- einmitt jafna saman. Þar er hvað , ar Hkamans, til þess að næra allar sem annað. • jírumúr hans og ílytja jafnóðum Mörgum hættir við því að telja ; burtu öll þau eiturefni og úrgangs- útlenda tízku sama sem sanna menn- j efni, sem myndast hafa við efnaskift- ingu, eða að þeir menn er hafa ráð ( inguna eða lífsbrunann. Þannig er á því að elta tízkuna, séu mannaðir því varið með matinn, sem vér neyt- eða siðmentaðir menn; á svipaðan um. Hann þarf að fara með eðli- hátt og sumum, sem auðgast hafa legum hraða gegnum verksmiðju melt af efnum, finst stundum að þeir hafi ingarinnar, 'svo að ekki Stafi tjón af aukið manngildi sitt, vit og mentun. fyrir líkamann. En það mun orða sannast, að auður '---------------- eða upphefð og manngildi fara ekki | SíSan Röntgensgeislarnir voru tekn ætið saman, en bezt væri það öllum, ir j þjonustu læknisfræðinnar, hafa ef það færi saman. menn orðið margs vísari um gagn Það hefir verið tekið fram, að líf- j metlingarinnar fram yfir það, sent ið-sé efnaskifti eða bruni við lágan ^ áður var." Með því að neyta ein- hita, svipað og þegar logar á kerti, j hvers, sem ekki sleppir geislunum í nema áð hitinn er lægri við lífs-1 tgegnum sig, getur maður með hjálp brunann, og að hitinn er talsvert Röntgensgeislanna fylgt hverjum mismunandi i hverri tegund dýra. — bita og sopa með augunum gegnum Eðlilegur hiti fyrir efnaskiftin í allan meltingarveginn, og þannig vit- líkama mannsins er um 37 stig C. ! að hversu lengi hann þarf að fara Við hvorttveggja brunann sameinast hvern vegarspotta af þessari leið, og súrefni loftsins við eldsneyti. I kert- hve lengi hann er að fara alla leið- inu sameinast súrefni loftsins við ina, eða þar til leifar hans hafa yf- tólginn eða sterinið. I líkamanum irgefið líkamann. Þeint mönnum, við matinn; þegar tólgin er útbrunn- sem mest og bezt hafa rannsakað

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.