Heimskringla - 15.09.1926, Page 5

Heimskringla - 15.09.1926, Page 5
• WINNIPEG 15. SEPTEMBER 1926 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA. ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR K A U P IÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. í mylnuna, seni á eftsta lofti. ÞaS sem flytur korniö upp í tréstokkinn er ótal ausur, sem festar eru á breiöa reim, en sú reim snýst altaf meöan vélarnar eru í gangi. Ef of mikiö flyzt af korni til mylnunnar, fellur þaö eftir öörum tréstokk aftur til kornbyrðunn- ar. Mjölið, sem frá mylnunni kemur, sem flytur upp kornið, en frá þessajd fellur niður í samskonar lyftu og þá lyftu fellur þaö inn í sigti, sem að- skilur hið fullmalaöa rúgmjöl. Kem- ur þaö frá sigtinu niöur i pokann, og er þá ekki annaö eftir, en aö vigta hann og binda fyrir. Þaö mjöl, sem er of gróft malað, kemur aftur frá sigtinu og feHur saman viö hið ómal- aða korn, og malast aftur. Alt rusl og þess háttar hreinsar mylnan frá og skilur í sérstakan poka. Þar sem allar þessar vélar eru fevo haganlega útbúnar, aö geta unnið verkið sjálf- ar, þá er aðeins eins manns verk aö stjórna öllum vélunum og ganga frá . mjölinu í afvigtuöum pokum. Þaö hefir oft verið talað um þá nauðsyn aö koma upp öflugri korn- mylnu hér á landi, en hingað til hafa það aöeins veriö ráðagerðir, þangað til nú, að Mjólkurfélagið er, öllum að óvörum, búi að koma upp þess- ari fyrirmyndar mylnu. Eyjólfur Jó- hannsson, framkvæmdastjóri Mjólk- urfélagsins, mun hafa kynt sér all- rækilega þenna iðn'að siðastliðinn vetur í Danmörku, Noregi og Þýzka- landi. Vonandi verður þetta fyrir- tæki öllum til góðs. Er þess áð vænta, að kaupmenn og kaupfélög verzli með hið innlenda mjöl öðru fremur, því ekki mun standa á bænd- um eða öðrum kaupendum að nota hið íslenzka mjöl fremur en erlent. Enda er mönnum í íersku minni sá mikli munur, sem var á heimamöluðu rúgmjöli og því, sem fengist hefir í verzlunum undanfariö. (Vörður.) Danmerkurför íslensku glítnumannanna. Eins og lesendum Tímans mun vera kunnugt, fóru 14 íslenzkir glimu menn til Danmerkur í síðastliðnum maímánuði, til þess að sýna þar ís- lenzka glímu. Aðalhvatamaðurinn og stjórnandi ferðarinnar var hinn ötuii íþróttakennari Jón Þorsteins- sonjsem á siðastliðnu sumri fór með glímuflokk til Noregs, er þar gat sér hinn bezta orðstír. Að þessari ferð stóð einnig hinn heimsþekti skólastjóri Leikfimisskólans í Olle- rup, Niels Bukh. Hann sá að öllu leyti um sýningarnar og tók á sig þá ábyrgð, að tryggja flokknum fri- ar ferðir, bæði milli landa og eins um Danmörku. En Jón Þorsteins- son hafði ákveðið fyrirfram, að ef svo ólíklega tækist til að sýningarnar gerðu meira en að borga, allan kostn- að, þá skyldi sá afgangur renna til hinnar nýju sundhallar í Ollerup. — Þessi ráðstöfun kynni nú að verða einhverjum Islendingi þyrnir í aug- um, en þess ber að gseta, að margir Islendingar hafa stundað nám hjá Niels Bukh og notið þar að öllit sömu réttinda sem Dánir. Og það er von mín, að í framtíðinni muni marg- ir héðan að heiman sækja þenna skóla, seqt hvergi mun eiga sinn líka. En vegna þess að nafn Niels Bukh var tengt við sýningarnar og nem- endur hans víðsvegar um Danmörku liðsintu honum á ýmsan hátt, gat þessi för borið sig fjárhagslga. Ekki má heldur gleyma, að "Dansk-is- landsk Samfund" veitti ríflegan styrk til fararinnar, og margir menn hér heima gerðu slikt hið»sama. Þó ver-ður ágóðinn ekki mikill, því bæði var þetta óhentugur timi, sem velja þurfti til fararinnar, og nú er krónan ekki eins laus í hendi fólks í Dan- mörku, eins og fyrir 3—4 árum sið- an. Flokkurinn lagöi af stað frá Reykjavík þann 11. maí og kom til Kaupmannahafnar þann 19. s. m. Þangað kom Niels Bukh til að taka á móti honum, og næsta dag var svo ekið til leikfimisháskólans í Ollerup, sem í rauninni var heimili glímu- mannanna meðan þeir dvöldu í Dan- mörku. Fyrsta sýningin var svo í Svendborg á Fjóni. Síðan var farið til Sjálands og sýnt þar á 13 stöðum ftvisvar í Kaupmannahöfn). Svo var farið til Jótlands og glímt þar á 16 stöðum. Auk þess var glímt i 4 stöðum á Fjóni og á Falstri, Mön, Ærö og Langalandi, ein sýning á hverjum stað eða alls 38 sýningar í Danmörku. 1 fyrstu var aðsókn að sýningunum fremur lítil, en fór stöðugt batnandi. Flestir voru áhorf endur í Hjörring-Vold á Norður-Jót- landi (5—6 þús.) og svo í Ollerup (7—8 þús. manns. Þar var síðasta sýningin hinn 4. júlí, og þá var vigð þar hin nýbygða sundhöll. Frá Kaup- 1 mannahöfn var svo lagt af stað heim þann 6. júli, eftir rétt 7 vikna ! dvöl í Danmörku, og komið til ■ Reykjavíkur þann 13. s. m. Alstaðar fengu glímumennirnir hinar ágætustu viðtökur, og dómar ; dönsku blaðanna um glímurnar vorn 1 framúrskarandi góðir. Hið sama kom ' einnig fram i umræðunum um hana manna á meðal, og nokkrir létu í Ijós, að þeir vildu gjarna læra að glírna, hvort sem nokkuð kann nú að verða úr því. Hygg þó að á næsta vetri verði islenzk glíma eitt- hvað iðkuð við Leikfimisháskólann í Ollerup. j Arangur þessarar farar dylst mér ekki að muni vera nokkur. Margir | Danir vita nú meiri deili á íslenzkri ! þjóð en áður A flestum af þessum 37 sýningarstöðum blakti íslenzkur fáni i fyrsta sinn. Og hvar sem is- lenzkur fáni blaktir ýfir íslenzkum hraustleika- og drengskaparmönnum, hlýtur það að verða íslenzku þjóðinni til vegsauka. En að glímumennirnir hafi! haft þetta tvent til að bera, get eg betur dæmt um en flestir aðrir, þvi að af sérstökum ástæðum var eg víðast hvar sem áhorfandi, og veit, að þeir komu alstaðar fram íslenzku þjóðinni til sóma. En það er trú mín, að því I betur sem útlendingar kynnast okkar þjóð, því meiri verði hróður okkar. Og hjá mörgum, sem eg átti tal við, kom einmitt i Ijós undrun yfir því, hve glimumennirnir taaru vasklegir, og eins yfir hinu, að hjá islenzku J)jóðinni skyldi hafa geymst jafn- ítillég og drengileg íþrótt, sem þeim veginn fullan þátt í afmælisfagnaði Caroiina> j höfuðborg ríkisins, Col manns sins. fanst islenzka gliman vera. Og ein- mitt fyrir íslenzku glímuna ættu slik- ar utanferðir sem þessi, að geta haft mikla þýðingu; því ef hægt væri að Sunnudaginn 5. september lögðu halda þeim áfram mundi það verða Þau M^°f,MrS' BjÖrg™ til þess að fleiri iðkuðu glímuna, ein- mitt meðfram til þess að verða hæfir til slíkrar ferðar. Það myndi ekki þykja lakara en venjuleg glímuverð- laun, því enn er útþráin rík í Islend- ingseðlinu. En jafnframt því að fleiri yrðu til þess að iðka glímuna,,ar vinir Þeim á jámbraut- yrði hún betur iðkuð en nú, þvi til arstöölna> °S ósku*u Þeun alIra far- siikrar ferðar á ekki velja aðra menn arheilla> fars*llrar dvalar og Heillr- en þá, serp glima vel. En það ætti ar afturkonlu- að vera okkur metnaðarniál að fegra [ og bæta þessa þjóðaríþrótt vora, sem! Miðvikudaginn i fvrri viku, 8. þ. son, með dóttur sína unga, á stað til Englands, og er London áfangastað- urinn, en þar ætlar Björgvin að stunda hljómfræðisnám sitt, eins og áður hefir verið getið' um hér í blað inu. — Nokkrir ættingjar, kunningj- umbia. — En næsta sumar ættu Is- lendingar hér nyrðra að taka sig saman, og fá hann til þess að halda námsskeið fyrir yngri og eldri. Engan furða á því má, þótt afli og fjöri hraki; 75 eg árin á erfið mörg að baki. B. S. L. hefir verið, og verður eflaust í næstu m-> lozt sjúkrahúsinu framtíð, sterkur þáttur í líkamlegu ; Man- Arni Jóseísson frá Piney, íædd vingjarnlega ritgerð um Því að á meí-! ur a® Leifsstöðum í Axarfirði 14. lagið í Canada. Er írsku bændunum Hveit’samlagið. Irskir bœndur hvattir til aS nota canadisku aðfcrðina. "The Irish Times”, gefið út í í Veta, Dublin, hefir þann 19. þ. m. mjög Hveitisam- uppeldi þjóðarinnar. an strjálbýlið i sveitunum er svo sept. 1859. Hann flutti til Dakota sem verið er að hvetja til samvinnu. sem það nú er, verður ekki að ræða 1888 og 1908 austur í Pineybygð. — þar bent á að canadiskir bændur hafi um verulegar fimleikaiðkanir þar; en Hantt var kvæntur Karitas Reinholt, á tæpum 3 árunt myndað stærsta sam- glíman á að miklu leyti að geta bætt eignuðust þau tvær dætur barna, vinnufélagsskap i heimi. sent nú eru báðar fulltíða. — Jarðar- . . ... i ... ,, , , , Atiiciniscjtirtckt a Hve11isamloaunutn. for Arna heitins for fram a laugar- . , . v -r.- . „ , 1 Samvtnnudetld alþtoða atvinnu- dagmn að Ptney, og jarðsotlg sera malaskrifstofunnar, sem .starfar und- Rognv. Petursson. i . . : tr vernd Þjoðabandalagstns, gefur ut mánaðarrit sem fjallar utu hinfir ýmsu hliðar samvinnumálanna. Ein- tak, sem er nýkomið hingað, er nærri það upp. En það er ekki einasta að slikar ferðir sem þessar geti atikið álit Is- leninga út á við og stuðlað að líkam- legri vellíðan- þeirra, heldur er og hitt, að þeir, sem fara slíkar ferðir, koma heim aftur meiri menn. en þeir voru áðutv Því að það er ,satt, sem I skáldið segir: "Við að ferðast frjálst I og vítt, föðurland manns stækkar”. Flestir koma aftur heim með meiri í trú á Island og islenzka mögulerka, djarfari hugsjónir og sterkari löng- un til þess að brjótast fram eftir nýjum og betri brautum. Og ef við áttum mikið af ungum mönnum, sem ættu djarfar hugsjónir, samfara þreki og sterkri löngun til að vinna að al- þjóðarheill, þá mundi ungmennafé- j lagsskap okkar þetur borgið, og hann j verða miklu öflugri undirstaða þjóð- félagsins en nú. Þorgils Guðmundsson. — Tíminn. Ur bænum.t Mrs. B. S. Líndal, 978 Ashburn St. varð fvrir þvi slysi ekki fyrir löngu- að handleggsbrotna. Er hún þó í góð- um afturbata, og gat tekið nokkurn Hon. Th. H. Johnson, er legið hef- ir á sjúkrahúsinu eftir mikinn upp- skurð, er nú kominn heim til sín aft- ur, og mun vera farinn að hafa fóta- vist aftur. \ því eingöngu varið fyrir skýrslur af alþjóðaþingi Hveitisamlaganna, sem haldið var í St. Paul s.l. febrúar, að undirlagi Samlaganna i Canada, og sérstaklega um áhrif Samlaganna í Canada á þjóðfélagið, og eru í þvi sambandi prerftaðir langir kaflar úr ræðu, sem Mr. T. W. Ransom, rit- ari Manitobasamlagsins hélt á þing- inu. Mdrgir flokkar af hl’citi. Sumum gæti þótt fróðlegt að vita, Mr. Haraldur Sveinbjörnsson, hinn i hve marga flokka hveiti er skift. góðkunni íslenzki leikfimiskennari, er Skýrslur Hveitisamlagsins sýna, að í sumar þjálfaði hina yngri kynslóð á árinu 1924—25 höndlaði það 188 Dakota-Islendinganna, í allskonar í- j mismunandi flokka, og á árinu 1925 þróttum og samkvæmt kerfi Nielsar. —26, 274 flokka. Þar með er talið Bukh, kom hingað til bæjarins um allir flokkar af Durum, Kota og öðr- Takið eftir. Mr. J. H. Johnson frá Oak Point segir frá helztu dulrænum fyrirbrigð- um, er hann sjálfur hefir reynt, á sunnudaginn kemur, kl. 3 siðdegis, í Goodtemplarahúsinu. — Aðgangur er ókeypis, og ekki verður heldur leitað samskota. síðustu helgi, til þess að heilsa nokkr um kunningjum, áður en hann legði um nýjum tegundum, auk óteljandi endurskiftinga þeirra. Þrátt fyrir með farfuglunum til sólhlýrri landa fjölda flokkanna, var 621/2% uppsker undir veturinn. Haraldur kennir leik j unnar 1924—25 og 73)4% 1925—26, ■fimi í vetur við University of South No. 1, 2 og 3 Northern. Elli. í>ú hefir, EIli, mjúkum móðurhöndum mið um strokið hér í þessu landi; leyst mig burt frá leiðu gigtarbandi. Gefið Ijós að rata á vegum vöndum. Þér að semja lof, er lítill vandi; mörgum þó að af þér stuggur standi. Þú ert eins og kvöld, er vonir kveikir, kaldan eftir liðinn æfidaginn. Græðir sár, svo sorg í hverfi sæinn. Aðeins dýrið í mér hægt þú veikir, andinn svo að verði meira laginn undir bjartan, betri morgundaginn. • \ Þú hefir glímt við heimsins hetjur snjallar, hafa þeir fallið á því sama bragði, sem að á þá Elli gamla lagði. Þessar byltur þykja flestum gallar: Að eiga að liggja fyrir þessu flagði, sem að Þór hjá Loka forðum lagði. Eg er enginn garpur til að glíma; gamla konan tók í hendi mína, sýndi mér um Huldu-heima sína; Stundum þetta styttir langan tíma. Þar hef eg fundið hugsun kalda hlýna. Hún á Ijós, sem skært í myrkrum skína. Þegar geiglaust ungdóms hlátur hljómar, hrukkótt bros um gamalt andlit lfður; æskunni til baka Ellin býður. Boða nýjan morgun þessir ómar. v Verður hugur framgjarn, ungur, fríður, fáki bleikum þegar seinast ríður. Eg er ekki undan þér að kvarta, Elli, þú ert ráðsett fylgikona; fylling sumra lífsins ljúfu vona. Heilög eining ei mun detta í parta; Ellin kendi mér á líf að vona. Við munum leiðast saman bæði svona. Sigurður Jóhanósson^ / GÆÐI SEM ENDAST FLEIÐINGARNAR af tuttugu og eins árs reynslu í bílagerð eru auðsjáanlegar í þeirri alheims viöurkenningu, sem Ford hefir fengið fyrir varanleg gæði. Vegna varanlegra gæða, kaupir almenningur Ford-vörur, eins og allar aðrar vörur, sem hafá hlotið viðurkenningu — með þeirri vissu að hann fái verð peninganna og endanlega ánægju. Aðeins varanleg gæði geta orsakað slíkt traust í almenningsáliti. Yfir tólf miljón eigendur sanna, að þetta traust er verðskuldað. tykmý BÍLAR — FLUTNINGABÍLAR — DRÁTTARBILAR. VÖRUR ÞEKTAR A Ð GÆÐUM É m ^itij 1

x

Heimskringla

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.