Heimskringla


Heimskringla - 15.09.1926, Qupperneq 8

Heimskringla - 15.09.1926, Qupperneq 8
I S. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIP-EG 15. SEPTEMBER 1926 TOMBÓLA undir umsjón fulltrúanefndar Sambandssafnaðar | verður haldin í SAMKOMUSAL SAFNAÐARINS MÁNUDAGINN 20 þ. m. — BYRJAR KL. 8 E. H. * Margskonar ágætis drættir verða þar, svo sem kola- | tonn, hálft ‘‘cord” af við, eplakassi, plómukassj og | plómukarfa, hafragrjónasekkir,. hveitisekkir og sykur- t sekkir, aðgöngumiðar að leikhúsum, og margt annað * fleira, sem'liér verður ekki talið. | Menn ættu að koma í fyrra lagi, til þess að missa | ekki af dráttunum, því byrjað verður stundvíslega, og | má búast við að dragist upp fljótt. ig r HOTEL DUFFERIN Cor. Slil MOUR osr SMVTHK Stx. — VASVCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STITART, eigendur. Ódýrasta gistihúsitS í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti at5 vestan, norban og austan. fnlenxkar húsmæ^ur, bjót5a íslenzkt fertSafólk velkomit5 íslenzka tölut5. í Kensla í hljóðfæraslætti og hljómfræði ! ) Undirritaður veitir tilsögn í píanóspili og hljómfræði, eins.og undanfarin ár. Nemendur búnir undir próf við Toronto Conservatory of Music. — Þeir sem sýna hæfi- leika, liafa tækifæri til að koma fram á “recitals”. R. II. RAGNAR Kenslustofa: 646 TORONTO ST. — SÍMI : 89 758 ►(O Fjær og nær Eins og sjá má af auglýsingu á ö'Srum stað hér í blaðinu, heldur safn aðarnefnd SambándssafnaSar hina árlegu tombólu sína næsta mánudag, 20. þ. m. og hefst hún kl. 8 að kvöld- inu. Margir eigulegir munir verða þar á boöstólum, svo sem tonn af kol um, hálft tonn af við og fleira þess háttar. Lítið á auglýsinguna. Sunnudagskóli Sambandssafnaöar hefst annan sunnudag, 26. þ. m., klJ 11 f. h. Þeir foreldrar, sem ætla sér. a5 láta börn sækja skólann, eru vin-| samlega beðnir að senda börn sín þang að stundvíslega. — Ef einhverjir væru' sem vildu gefa kost á sér sem kennarar | skólans í vetur, þá gerðu þeir vel að , snúa sér sem fyrst til séra Rögrrv. Pét- urssonar, 45.Home St. Það er mjög nauðsynlegt að fá sem flesta kennara,1 því að það gerir hægara fyrir að koma skólanum í sem fullkomnast horf, en taka fram þ*im líkamningum, er orð- ið hafa um Einar Nielsen. Vonar Haimskiringla 'að geta skýrt nánar frá helztu fyrirbrigðunum, er Mr. Johnson mintist á. Sömuleiðis nefndi Mr. Johnson Rev. J. J. Dickson,. 1428 Page . St., San Francisco, sem einn allra bezta lík- amningamiðil, er nú myndi vera uppi. Væri ekki úr vegi fyrir Islfendinga, er um vegirin fara, að líta inn hjá þessu fólki, og vita hvað þeim sjálf- um sýn.ist, því sj ón er sögu ríkari. Frú McAmery-White býr að 1045 Tenth Street, San Diego^, SAGA, fyrra hefti annars árgangs, er rétt komin út úr prentsmiðjunni, eins og getið var um í síðasta blaði. Þetta er vor- og sumarbókin, frá marzbyrjun til ágústloka. Argang- urinn er að stærð, pappír og gæðum sami og áður, og verðið eins: $2.00 árgangurinn, en $1.00 hver einstök bók. Utanáskriftin til Sögu sú sama: 732 McGee St., Winnipeg. IVondcrland. Næsta íöstudagskvöld,’ 17. þ. m., verður- bræðrakvöld i Stúkunni Heklu. öllum íslenzkum Goodtempl- urum er boðið, sem þá verða staddir í Winnipeg. Sérstaklega er óskað að-allir bræður St. Heklu láti sig ekki vanta þar. 'Bræðurnir ætla að sjá um að kvöldið verði öllum til á- nægju. * Til þess að geta gert sér i hugar- lurid, hvernig hergögnin verða í næstu heimsstyrjöld, sem verður langt um stórkostlegri en menn getá alment gert sér í hugarlund, þurfa menn. að sjá kvikmyndina “The Radio Detec- tive”, sem gerð er- út af sögu eftir Arthur B. Reeve, og sýnd verður 4 Miss JÓNfNA JOHNSON 1023 Ingersoll St., tekur að sér kenslu í píanóspili eins og að undanförnu. Sími: 26 283. Wonderland leikhúsinu og bvrjar 30 sept. — Saga þessi segir frá þeirri reynslu, sem Mr. Reeve hefir sem rithöfundur, lögreglumaður og nátt- úrufræðingur. Hann er afkomandi fyrstu hvitu manneskjunnar, sem fædd er í New York ríkinu, og ætt- aður frá Long I»land, og eru flestar sögur hans bundnar við það pláss, en alls hefir han nskrifað 350 sögur. Hér er um kvikmynd 'að ræða, sem vert er að sjá, því hér fer saman mik ið efni og merkilegt og framúrskar- andi leiklist. á honum veltur að miklu leyti framtíð arstarfs^mi safnaðarins. Kostaboð, Fleiri og fleiri mönnum og konum Þau hjónin. séra Ragnar E. Kvaran a öllum aldri, meðal .alþýðu, er nú og frú Þórunn kona hans lögðu af fariS aS Þ-vkja tilkomumikið, á-J stað frá Reykjavík 9. þ. m., áleiðis nægjulegt og skemtilegt, að hafa hingað. Þau lögðu leið sína um skrifpappir til eigins ’brúks, með Noreg, en þaðan með einu af skip- nafni sínu og heimilisfangi prentuðu um Scandinavian American Line til a hverJa örk og hvert umslag.'Und- New "*York. Hingað til Winnipeg irritaður hefir tekið sér fyrir hendur rnunu þau koma kringum niánaða- aö f>’lla >ess<\ almennu þörf, og m^jn býðst nú til að senda hv^rjum sem hafa vill, 200 arkir, 6x7, ogv100 um- slög af íðilgóðum, drifhvítum pappír >•/-« ,,ll‘ ^ EKKERT AÐ LEYNA UM ELU ÞESS OG GEINSLUAÐFERÐ ^HadiaNCSjb' CWklSKY LESIÐ MIÐANN. LESIÐ STJÓRNARSTIMP ILINN. SPYRJIÐ HE LENGI ÞAÐ HAFI VERIÐ GEYMT í FÖTUM. Glímufélagið Sleipnir hefir nú aft ur hafið glimuæfingar í Samkomusal- (water marked bond) ^ áprentuðu Sambandssafnaðar, og verða þær nafni manns og heimilisfangi, fyrir á-hverju fimtudagskvöldi i vetur. - abeins ^1'50’ Póstfrítt innan Banda‘ Einnig verða æfingar þrjú mánu- rikíanna °g Canada. Allir sem dagskvöld í hverjum mánuði, en þær brnk hafa f7rir skrifpappír, ættu eru aðallega ætlaðar fyrir unglinga;'aS h^nýta sér_ þetta fágæta kosta- þó er æskilegt að fullorðnir menn' boS senda eftir einum kassa’ sæki þær einnig, bæði til þess aS fyrir sjálfan sig ellegar einhvern vin. segja unglingunum til, og jafnframt) J°hnson- þá til þess að taka þátt í æfingunum, | 3048 W. 63rd St. - Seattle, Wash. því aldrei gera menn ofmikið að þvi I að æfa þessa íslenzku iþrótt. Stjórn félagsins er nú að undir- Land til sölu Hálf “section” af.landi, kvartmílu búa samkomu, sem það ætlar sér að fra Manitobavatni, hálfmilu frá skóla halda í Goodtemplarahúsinu föstu- 0g fimm milur frá járnbrautarstööð, dagskvöldið 24. þ. m. — Það verður^ er rj] sofu_ Gefur af sér 100 tonn af áreiðanlega vandað til þeirrar sam-jheyi a arj 7Q tonn heys fylgja með komu eftir mætti . Stjórnin. hefú i í kaupinu. Byggingar eru : timburhús hugsað sér,.auk annars að syna þar | 18x20, ásamt viðauka, 14x16. Gripa- íslenzka glímu, bæði fullorðinna og; hnS) 20x40; geymsluhús, 12x14 og á- unglinga. — Annars verður nánar ( gæt(- vatnsból. Verð ásamt öllum getið um þessa samkomu og starf- j byggingum $2200. Skilmálar: $1200 semi glímufélagsins í heild sinni, í greiðist út í hönd; afgangurinn eftir næsta blaði. samkomulagi. Sé alt verðið greitt út í hönd, er það aðeins $2000. — Ráðs- mo-^^-omtmo-^^-a-mm-n-^m^o-mmBom^-Dmmt-o-mmn-^m^-^mt-a-tmm^ HIÐ NÝJA . GOLDEN GLOW j SPECIAL EXPORT ALE ( "BEST BY EVERY TEST’’ | Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. 1 ✓ x Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu . nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge. Í í PELISSIERS LTD. j " i = I SIMI 41 111 {(l«»{)«»(l«»(MB»l>^()^()«»0^l)«»()«»0«.{H Mr. og Mrs. Jón H. Johnson frá maður þessa blaðs gefur upplýsingar. Oak Point, komu um mánaðamótin j — Eigandi þarf að selja“strax. sunnan frá San Diego.^Cal., þar sem, ------------ þau hafa dvalið síðastliðið ár, til þessj Takið eftir! að vera líið jarðarför fóstursonar, Stúkan 'Skuld, No. 34 I. O. G. T., þeirra hjóna, Nornian Percival Sveins^hefir ákveðið að hafa síria árlegu son, er andaðist á Ninette-hælinu. tombólu og dans 4. október næstkom- Þau hafa farið nokkuð á milli vatn-, andi. Nánar auglýst í næstu blöðum anna að sjá fornvini og kunningjaj Lögbergs og Heimskringlu. i en búast við að fara vestur til Edmon- ton, Alberta, um næstu helgi, en þar dvelja þau fram undir nýár, eða svo. Mr. Johnson hefir eðlilega frá mörgu að segja, svo skýr áhugamað- ur. Meðal annars hefir hann haldið nokkra fyrirlestra fyrir fáum kunn- ingjum sínum, um ýms merkileg sál- ræn fyrirbrigði, er hann hefir séð þar syðra. Margt af því er mjög óvenju- legt, jafnvel fyrir vana sálarrann- sóknarmenn. Má þar helzt til nefna likafnningar þær, er gerast um mið- tlinn frú Stellu McÁmery-YVhite í San Diego. Virðast þaér jafnvel Nefndirt. Styrktarsjóður Björgvins Guð- mundssonar. Aður auglýst ................$1981,34 Mr. og Mrs. Jóhann Sigbjörns- son, Leslie, Sask............. 5.00 E. H. Sigurðsson, Wpg........ 5.00 Halldór Methusalems, Wpg. 10.00 Valdimar Magnússon, Wpg. 1.00 Miss H. Kristjánsson, 624 Victor St., Winnipeg .... .... ...... 5.00 $2007.34 T. E. Thorsteinsson. j St. James Private Continuation School and Business College Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að láta í Ijós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. » Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki enfitt, geta byrjað strax. ,, Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. Sími: 88 603 Andrew’s Tailor Shop Föt búin til eftir máli. — Hreinsun og pressun Verk sótt og sent heim. / ANDREW KAVAI EC 346 Ellice Ave., Winnipeg PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Beginners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingersoll Pearl Thorolfson TEACHER OF PIANO Studió: 728 BEVERLEY ST. PHONE: 26 513 Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj óstnyndasmið ir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 G. Thomas Res A3060 C. Thorláksson Res B745 Thomas Jewelry Co. tfr oír gullsmlftaverfclun PÖHt(sending:ar afgrreiddar tafarlauat* AiílíerSlr flbyrifstar, vanda9 verk. SARGENT AVE., CtMI 34 152 CAPITOL BEAUTY PARL0R .... 503 SHERBIIOOKE ST. Reynlt5 vor ágætu Marcel fi 50c; Reaet 25c og Sbingle 35c. — Sím- ií> 30 30S til þess ati ákvet5a tíma frfi 9 f. h. til 6 e. h. WONDERLAND THEATRE Flmtu-, fðstu- og laugurdug í þessari viku: Ken Maynard í Senor Daredevil Mftnu., þriðju- ofg miðvikudng: í næstu viku Eleanor Boardman í The Auction Block Coming Coming Byrjar 30. september. Hin spennandi kaflamvnd: The Radio Detective Aðgætið íiuglýsjnguna í næsta blaði. You Bust ’em We Fix'em Tire verkstæt5i vort er útbúitt tll at5 spara yt5ur peninga á Tires. WATSON’S TIRE SERVICE 301 FORT ST. 25 708 Yilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. E/mwood Business College veitir fullkomna kenslu í ölluín kaupsýslufögnm. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shortfhand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Verð: Á mánuðl Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Cal-culator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími; 52 777 Heimili: 52 642 A Strong Reliable Business School More than 1000 Icelandic Students have attended the Success Business College of Winnipeg since 1909. . It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — - Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. WE EMPLOY FROM 20 TO 30 INSTRUCT0RS. HTB ^Buótneóó ÍLtmitcd 3851 PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN. mmmzjmm

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.