Heimskringla


Heimskringla - 22.09.1926, Qupperneq 3

Heimskringla - 22.09.1926, Qupperneq 3
WINNIPEG. 22. SEPT. 1926 HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. hverju ári, og það einmitt af þeTm vörutegundum, sem nauSsynlegastai eru, og er það bersýnilega til þess, að neyða sem flesta til þess að liggja á bónbjörg og þurfa bæði að betla út nauðsynjar sinar og borga um leið dýrum dómum.” (Santa rit, bls. 89). Ennfren;ur lýsir J. S. því, hversu hirðulausir selstöðukaupmenn séu um, að flytja inn gagnlegar nýungar, eins og t. d. að taka ýmiskonir áhöld til verkbóta í landinu og þæginda. Tel- ur 'hann það aldrei koma fyrir, að þeir sem mestan hafi auðinn, gerist forgöngumenn um slíkt. Helztu ný- ungarnar séu nýjustu tegundir af brennivíni eða vinblöridu, vindlum, •kaffirót, klútum eða einhverju forn,t glingri, sem sé fallið i verði annars- staðar. * Nú hefir verið, hér að framan, geí íð_ stutt yfirlit yfir verzlunarástand- ið á selstöðuverzhWartímabilinu. Ertt frásagnir bygðar á tnerkustu heimild, sem kostur er á og sem ekki verður vefengd. Þótti vera nauðsynvá, að gera i þessu riti nokkra grein fyrir hinni sögulegtt rót, sern verzlunarsant- tök landsmanna eru risin af. Sést af lýsingunni hér að framan, að með verzlunarfrelsinu 1854 fengust litlar umbætur á verzluninni sjálfri. Sel- stöðukaupmennirnir voru arftakar einokunarinnar og gerðu sér alt far unt að halda öllu í fornum skorðum. Hefir það jafnan verið santeiginlegt einkenni ailra selstöðuverzlana, að leggja alt kapp á, að flytja sem mest- an attð úr landi, en hirða minna unt framfarir innan lands. Umbæturnar í verzlunarefnum og viðreisn lands- ins í þeirri greitt varð hlutverk ís- lenzkra bænda. , (Tíminn.) Niðurl. Egg laxfiskanna eru stór, en til- ■tölulega fá. Egg laxins eru á stærð við-ertur (5—7 ntm) og talið svo að hver hrygna hafi í sér 1500—2000 egg á hvert þyngdarkíló. Þau sökkva fljótt til botns eftir hrygninguna og eru fyrst í stað lítið eitt viðloðandi. Klekjast þau svo, enda þótt niður séu grafin, því að vatnið streymir um þau, og þar sent þau liggja milli steinanna, og færir um þau nauðsyn- legt loft. Klakið tekur 70—200 daga, eftir þvi hve mikill eða lítill hitinn er. Hér á landi klekjast eggin á 5— 6 mánuðum (í 1—3 stiga hitti), svo að seiðin koma ekki út fyr en í fnarz eða april. Þau eru þá 15 mm löng, með stóran, rauðgulan kviðpoka (188 md), og nieðan hann er að tæmast (á 6 vikum), taka þau enga nær- ingu, en halda sig falin niðri í riða- mölinni eða undir steinum; en þeg- ar hann er tómur, fara þau að þarfn- ast fæðu og konta þá fram til að leita sér hénnar, en það eru smádýr, sem berast með vatninu. Ur þessu halda seiðin (N. Lakspet, E. Parr) sig þ.ar sem tært vatn er, töluverður strairm- ur og góð fylgsni, í glufurn og gjót- um, innan um gróður og undir bökk- um, og skjótast svo fram, þegar eitt- hvað ætilegt er á ferðinni. En þar eð fæðan í ánum er yfirleitt lítil og hitinn rnjög lágur á veturna, er vöxturinn afar seinn. Bezt eru líís- skilyrðin þar sem góð eru fylgsni, eirikum hraunbotn, vatnið sæmilega heitt á surnrin (þó ekki hveravatn), mÍKÍll gróður i ánni og í kringunt hana, eða stöðuvötn, sem hún fell- ur í gegnum, eða fær aðrensli úr, þvi að það verður alt til þess að auka næringuna; en mjög kaldar, fylgsna- og gróðurlausar ár, sendnar í botni og jökulgruggaðar, eru óhæfar fyrir seiðin. 1 suðlægaji 'löndum fara seiðin að ganga tiLsjávar þegar á næsta vori eftir klakningu (um lyí árs frá hrygninglt) ; en þó ekki öll, því að nálega helntingur þeirra er- 2—3 vetur í ánni eftir klakningu. Hér á landi og í öðrum köldum lönd- um tekur það lengri tíma fyrir seið- in að ná burtfararstærð, og dvelja þau því 2—5, tiðast 3-—4 vetur í án- unt, ganga fyrst til sjávar á 3.—6. vori eftir klakningu i2/2—5/2 árs götnul1. A þessu reki eru seiðin hér 7—16 cm. (annarsstaðar alt að 18— 20 cm) löng, mó- eða blágræn á baki, nteð 10—11 stóra, þéttsetta, blágráa bletti á hliðunt ög hárattða smádíla á milli þeirra, en ekkert rautt á veiði- ugga, og ljós að neðan. Eyr-ugg- arttir eru blásvartir og freniur lang- ir fþó tiltölulega le^tgri á smærri seiðum), spyrðustæðið mjótt e. s. frv (sbr. urriðaseiðin) . A þessu skeiði lifa seiðin á mýlifrum, smábobbum, smáum krabbadýrum o. fl. Að því loknu fá þau “ferðabúning” (líkt og gotni laxinn) : blettirnir hverfa, hlið- arnar verða silfurgljáandi og kvið- urinn hvitur (. Smolt) og leita svo á vorin (í mai—júrit; í hópurn til sjávar, frá sultarlífinu í ánuni, í nægtabúrið ntikla, og lifa þar líklega fyrst í stað tnest á smáum fiskaseið- um og smáum krabbadýrum, end.t láta þau fljótt á sjá, því að nú vaxa þau svo ört, að ttndrttm sætir. Þessi ertt dænti frá Skotlandi (fengin með merkingum), að laxseiði, sent fara til sjávar í maí, 15—17 ctn löng og varla 100 g að þyngd, koma aftur í júli—ágúst næsta ár sem 3—9 pd. lax. Annars dvelur laxinn vanalegt eitt til fleiri ár í sjó, áður en hanti gengur aftur í árnar, og stækkar þá nteð hverju árinu. Hér et* því þann- ig háttað. að þorrinn af laxinum fer að ganga upp eftir tveggja missera dvöl í sjó, sem 50—65 cm langur 1,5 —2,5 kg. (3—5 pd.) fiskttr,*), "smá- lax” (og seirina á sumrín en stórlax- inn, N. Læksing, F„ Grilse) og er meiri hluti hatts (80% eða vel það) hængar. Megnið af þeim fiski, sem verður eftir í sjónum, gengur svo ttpp eftir 4 missera (2 vetra) dvöl í sjó og er þá orðinn 65 til 80 cnt lang- ttr og 5—6 kg þttngur (“fjórðungs- lax”, N. Mellgmlaks) ’ pg er ,meiri- hluti hans, (vfjr 80%) hrygnur. Þá eru nokkurir, setn ganga ekki í árn- ar fyrri en eftir 6 ntissera (3 vetra) dvöl í sjó og ertt orðnir enn stærri, 80—100 cnt og 10—12 kg (2 fjórð- unga laxar). Loks eru sárafáir, sem ganga fyrst i ár eftir 8 missefa (4 vetra) dvöl í sjó og eru enn stærri. Allur þorri þessara elztu árganga értt hrygnur. Fiskur, sent dvalið heí- ir lengur en 2 ntisseri (eitt ár) í sjó, er hér á landi nefndur einu nafni “stórlax” (E. Spring Salnton, þ. e. vorlax). ,t suðlægari löndttm er régl- an sú, að laxinn dvelur lengur, 2—4 yetur í sjó áður en hann gengur í fyrsta sinn í ár til hrygningar, en hér er reglan 1—2 vetur og lengri dvöl en 4 vetur þekkist ekki. Hrygningin hefir ávalt mikil áhrif á útlit laxins, eins og áður er sagt. Eitt er það, að hreistrið hálfeyðist, verður skörðótt og slitið t röndina, og ef laxinn' kemst aftur í sjó og braggast, vex hreistrið 'áfram, en gamla röndin helst óbreytt, eins og “gotmerki”, sem sýnir að laxinn hef- ir gotið, og svo fær það ný got- merki við hverja hrvgningu, og tala þessara merkja sýnir þá að lokttm. hve oft fiskur hefir^ hrygnt. JEn rannsókn á gotmerlfjttm sýnir, að all- ur þorri laxins, bæði hér og víða anriarsstaðar, gýtur aðeins eintt sirtni á æfinni og deyr að lokinni hrygningu. Hér gjóta Varla 9% j af laxinum tvisvar og sárfáir þrisvar (Dahl)*). I Skotlandi eru þess dæmi að lax hafi gotið 4 sinnum. Af þvt, sent nú hefir verið sagt, má ráða, hvernig háttað er unt aldur laxins. Hér á landi er hann 2—5 vetra, tíðast 3—4 vetra, þegar hann gengttr fvrst i sjó; við það bætist j 1—4, tiðast 1—2 vetra (ára) dvöl t sjó, svo að aldurinn verður að jafri- aði 3—4-j-l—2, samtals 4—6 vetrar (ár), og yfirleitt skemri en laxins t suðlægari löndum. , Óz'inif. — Laxinn á marga óvini. I sjónuni taka ýmsir rángjarnir fisk- ar. t. d. ufsi. á nióti seiðununt, þegar þau eru nýkomin úr ánum, og á stærri fiskinn sækja sennilega höfr- ungar og háhyrnur, og þegar hann svo siðar leitar í árnar, bætast sel- irnir við. hér einkttm landselttrinn, sem situr fyrir honum við árósana i þrengslum og álum, milli eyra og | á grynningum, þvt að í opnum sjó og breiðunt og djúputu fljótgrvnningum : getur selurinn varla elt laxrnn uppi. j Uppi í ánum er hann heldttr ekki | sloppinn ttdan selnunt og þar sækja og að honum veiðibjalla og örn, sem j taka hanti stundum á grynningum. | Sníkjudýr sækja og mikið á hann, lýs tuikið utan á hann og önnttr stuá- j krabbadýr i tálkn og jntinn, en ormar, ' þar á meðal bandörmar, í innýflin. J Loks ráðast sníkjusveppar og bakte- : ríttr oft miskunnarlaust á hann, veik- j laðan eftir hrygninguna, og tortíma honum unnvörpum. Svo eru hrognin og seiðin (og jafnvel laxinn sjálfur) | undirörpin margskonar hættuni, svo sem botnisi, ísruðningi, hlaupum eða miklum vátnavöxtum, sem geta bor- : Jð seiðin út fvrir ána, þar sent þatt verða til, _þegar vatnið þverrar; vatnsþurð áf löngum frostum eða þttrkum getur lika orðið hættuleg. Eitrað frárensli frá verksmiðjum og botgtttn og stiflur má og nefna, sem j ýniist drepa fiskinn, eða tneina hon- um að komast á ntiðin. Nytsemi. — Mönnttm hefir lengi þótt mikið til laxins koma. Hann er eigi aðeins fagttr, hann er líka einn hinn allra bezti matfiskur, hrein asti herramannsmatur, þ. e. a. s. ný- j runninn, því að hann tapar sér fljótt í vatninu, og langstaðinn lax og rið-! lax er orðinn tuagur og horaður og eftir hrygningttna (þ. e. vetrarlaxinn) talinn óætur og jafnvel eitraður, þótt hann hafi áðttr verið veiddur hér og etmn. En nýr lax er strembinn (of feitur) og leiðigjarn matur, þegar til lengdar lætur, og bæði hér og í út- löndunt ganga sögur um það, að vinnu fólk og kerlingar hafi fyr meir (þ. e. j áður en lax varð verzlunarvara) á- skilið. sér við ráðningu, að fá ekki lax oftar en tvisvar t viktt eða svo til matar. Menn hafa eðlilega sóst rnikið eftir laxinunt frá alda öðli; lax veiða er þegar getið í Eddu, svo að gantlar ertt þær á Norðurlöndum, og enn er laxinn veiddur hvar setn hann er að fá, og víða nijög mikið, eins og Skandtnavht, Stóra-Bretlandi j og Canada, en ógerningur er að segja j hve ntikil veiðin er i ýmsttm löndum, þar sem hún er eigi greind frá sil- ttngsveiðinni. T Noregi er laxveiðin talin til jafnaðar 900 þús. kg. á ári (þar af 700 þús. i sjó), en margfaltj meiri er hún í Stóra-Bretlandi. .Hér á landi er hún ekki mikil, og skýrsl- ,urnar víst ónákvæntar (framtalið of lágt). Samkvæmt þeim hefir hún > verið árin 1913—22 15,7, 12,7, 12,0, 10,7. 9.7, 14,5. 11.2. 16.7, 21.0 og 19.1 ! þús laxar á ári, og alvég er óvíst hve j mikils virði veiðin er, en varla fer { hún fram úr 100 þús. kr. á ari. — j Laxinn er veiddttr bæði i sjó og vatni og með ýmsttm tækjum, í sjó helzt í fleygnót (Kilenot. í Noregi og j vtðar), í rekne't og á flotlóðir (við : Borgundarhólm), í vatni i ýmiskonar net, bæði í föst lagnet' og í dráttar- j net eð* nætur, í “kistur” og ýmsar j aðrir gildrur, en ekki sízt á stöng. j NAFNSPJOLD Vér höfum öll Patent Meðöl. Lyfjabúðarvörur, Rubbcr vörur, lyfseðlar afgreiddir. Vér sendum hvað sem er hvert sem vill í Can- ada. BLUE BIRD DRUG STORE. 495 Sargent Ave., Winnipeg. PETERS Ábyrgstar Skóviðgerðir Arlington og St. Matthews Ellice Fuel & Supply KOL — KOKE — VlbCR Cor. Ellice & Arlington SIMI: :t» 370 Muirs Drug Store # Kllice ots Beverley GÆÐI, NÁKVÆMNI, AFGIIEIÐSLA PHONEi 39 934 King’s Confectionery Nýlr fivextlr ogj GarTImetl, Vindlar, Clgarettur ojf Grocery, Ice Cream og Svaladrykklr* SIMI: 23 183 551 SAIIGENT AVE*, WINNIPEG L E L A N D TAILORS & FURRIERS 598 Ellice Ave. special, o Föt tilbúin eftir máli * frá $33*50 og upp Meí aukabuxum $43.50 SPECIAL II19 nýja Murphy’s Boston Beanery Afgreibir Flnh A Chipa i pökkum til heimflutnings. — Ágætar m&l- tí5ir. — Einnig molakaffi cg svala- drykkir. — Hrelnlæti einkunnar- vort. 629 SARGENT AVE., SIMI 21 900 Sfmi 39 650; 824 St. Matthews Ave. Walter te Gallais KJÖT, MATVARA Rýmilegt ver9. Allar bíla-viðgerðir Raðiator, Foundry acetylen. Welding og Battery servlce Scott’s Service Station 549 Sargent Ave Simi 27 177 Wlnnlpeg *) Stökh sinnum fást þó 1 /2—2 pd. fiskar á stöng, en þeir smjúgaj netin. *) Ekki er það vist, að allir laxar, sem i ár ganga, gjóti í hvert skifti, cg ekki óliklegt, að lax geti stundum hindrast frá því að ganga í á, í eitt skifti, og gæti þá svo farið, að egg og svil eyddttst smám saman aftur riieð fiskinum. — Tíðast leitar laxinn til hrygningar í ána, sem hann er sjálfur gotinn í, en þó getur út af því brugðið. (Frh. á 7. bls.) Bristol Fish & Chip Shop. HIÐ GAMLA OG ÞEKTA IÍIJfG’S beeta srerrt Vtr eendum heim tll ytíar. frá 11 f. h. tll 12 a. h. Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Ertlce Ave*, 'hornl t.augald. SIMI: 37 455 Lightning Shoe Repairing Slml: 89 704 328 Harffravc St., (Nftlægt Elllet) Skör ogc lilgvél bflln tll eftlr mfill LltlV eftlr ffltlæknlnffum. Skrifritofutfniur: 9—12 og 1—6,30 MRS B. V. ISFELD Elnnig kvöhlin ef «»Nkt er. Dr. G. Albert STUDIO: FfltaMérfræflIn8:ii r. «66 Alverstone Street. Sfml: 24 021 138 Somerset llldg:** Wlnnlpejf- Phone i 37 020 HEALTH RESTORED LæknlQsar án I yI]a Di» S. G. Simpson N.D., D O. D.O. Chronic Diseasea Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. Dr. /VI. B. Hal/dorson 4»l Boyd Blda. Skrifstofusími: 23 674 8tundar aérataklega lungnasjflk- dflma. Er aí flnnah á skrlfstofu kl. 12_lf f h. og 2—6 o. h. Heim-ill; 46 Alloway Ave. Talsíml: 33 158 TH. JOHNSON, Ormakari og Gullturu&ui Selui glftlngaleyfigbrtö, B.rstskt atnygll veltt pöntunua of vlTi^Jöröum útan af landl 264 Maln St. Phone 24 637 Dr. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Blda. Cor. Graham and Kennedy 64. Phone: 21 834 ViStalstlmt: 11—12 og 1___5.(6 Helmtll: 921 Sherburn St. WINNIPEG, M AN. SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd, Plytja, (Tpymu, bfln ^im ogr aenda Hftfimuni ok Plano. Hreinsa Gfllfteppl SKRIFST. osr VÖRUHCS “(7» Klllce Ave., nfilæprt Sherbrooke VORUHCS “B”—83 Kate St. Telephone; 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœSingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. mt. A. BLÖIVDAL 818 Somerset Bld(. Talsími: 22 206 Stundar sérstaklega kvensjúk- dðma og barna-sjúkdóma. Atl hltta kl- 10—12 f. h. og 3—5 e. h. Heimili: 806 Victor St.—Sími 28 180 Tnlxfml: 28 889 DR. J. G. snidal l'AHNLlKKiyiH 614 Somereet Bieck Portagt Ave. WINNlPMu WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenzkir lögfræSingar 709 Great West Perm. Bldg. Simi: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur að Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. dr. j. stefánsson 216 MF.niCAI, ARTS BI.D8. Hornl Kennedy o( Graham. Staadar elnaönirn aakna-. eyr aef- o( kverka-ejAkdéma. Vk hltta fr» kl. 11 tll 19 t »« kl. 8 «1 5 e- b Talslml: 21 834 Heimili: 638 McMillan Ave. 42 691 Dr. K. J. Backman 404 AVENUE BLOCK Lækningar mert rafmagnl, raf- magnsgeislum (ultra violet) og Hadlum. Stundar elnnlg hörundssjúkdóma. Skrifst.timar: 10—12, 3—6, 7—8 Símar: Skrifst. 21 091; heima 88 538 /---------------—------------N J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson Stitt & Thorvaldson Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipcg. Talsími: 24 586 Kr.J. Austmann M.A., M.D., L.M.C.C. Skrifstofa: 724l/2 Sargent Ave. Viðtalstímar: 4.30 til 6 e. h. og eftir samkomulagi. * Heimasími: 39 231 Skrifstofusími: 36 006 Emil Johnson Service Electric 524 S^RGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og vel afgreiddar. Síml: 31 507. Heimaníml: 27 2S6 DR. C. H. VROMAN Tannlœknir Tennur yðar dregnai eða lag- aðar án allra kvala Talsími: 24 171 505 Boyd Bldg. Winnipeg J. J. SWANS0N & C0. I.lmlted R E N T A I, S INSURANCE REAU ESTATE MORT GA G ES «00 Pnrls Bulldlng, Wlnnlpeg, Mnn. DAINTRY’S DRUG STORE Meðala sérfræðingwr. ^ “Vörugæði og fljót afgreiðaia’’ eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptas, Phone: 31 166 Mrs. Swa inson 627 Sargent Ave. hefir ávalt fyrirliggjandi úrvala- birgðir af nýtizku kvenhöttum. Hún er eirta íslenzka konan, sem slíka verzlun rekur í Winnipeg. Islendingar! Látið Mrs. Swaln- son njóta viðskifta yðar. Beauty Parlor kt 625 SARGENT A-VE. MARCBL, BOB, CIIRL, »0-56 and Beauty Culture in all brachee. Hourn 16 A.M. to 6 P.M. except Saturdays to 9 P-M. For appointment Phone B 8013. aMs. bardal selur llkklstur og r.nnast um 64- fartr. Allur útbúnartur eá beatl Ennfremur selur bann allskoaaá mlnnlsvaröa og legstelna_|_, 843 SHERBROOKE ST. Phone: 8« 607 WINNIPEG Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við ’Beztu VERZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaustv

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.