Heimskringla - 22.09.1926, Síða 4

Heimskringla - 22.09.1926, Síða 4
4. TILAÐSIÐA. HEIMSKRINGLA WINNIPEG. 22. SEPT. 1926 i Huimskríngla (StofnuTS 1S86) Kemur öt ft hverjHm miKvikudegl. EIGENDUH: VIKING PRESS, LTD. 858 ng 855 SARGEST AVE., WISNIPEG. Tnlsíml: N-fi537 Ver8 blaísins er $3.00 árgangurlnn borg- lst fyrlrfram. Allar borganlr sendlst THE VITvING PREfiS LTD. SIGFÚS HALLDÓRS frá Höfnum Ritstjórl. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. UtnnAMkrlft tll hlaKNÍnn: H R VIKING PHIíSS, M il., Box 3105 ('tnnJÍMkrlft tll rltstjKrandi RfllTOK HEIMSKRIIVGLA, Box 3105 WINNIPEG, M4N. “Helmskrlngrla is published by 'l'he VlklnK Prenn f,td. and printed by CfTY PRINTING .4- PUBUISHfNG CO. 853-855 Sanrenl Ave.. WlnnloeJC, Man. Telephone: .86 5357 ungvið. nu; stjórnarflokkurinn vill ekk- j verða hlegið að þeim, og honum sjálfum. | sig á, ef seinagangur ætlar að ert með því vinna, og andstöðuflokkur- Hér þarf heilbrigða skynsemi, ef ekki verða um of til framkvæmd- inn vill ekki einu sinni líta við þesskonar j sérstakt mannvit, og heillavænlega og I anna. Mr. King er maður vel WINNIPEG, MAN., 22. SEPT. 1926. Úrskurður Þjóðarinnar. Konungurinn dáinn! Konungurinn lifi! Mr. Meighen liggur í valnum, Mr. King tekur aftur við stjórninni. Kjósendur hafa þannig úrskurðað. Þjóðin vill svo vera láta. Aldrei hafa loftkastalar hrunið greini- legar í höndum flokksforingja, en nú, á Mr. Meighen. En aldrei hafa óábyggilegri hornsteinar heldur verið lagðir. Og aldrei hefir flokksforingja betur hepnast að bæta lélega aðstöðu en Mr. King tókst nú, einmitt fyrir tilstilli helzta mótstöðu- manns síns. * ¥ ¥ Kosningarnar í fyrrahaust og nú hafa. að" voru áliti, farið stórvel í öllum aðalat- riðum. Þær hafa sýnt að tvíflokkaveldið gamia er brotið, malað mjölinu smærra, til þess aldrei framar að eilífu að rísa upp í Canada. Þær hafa sýnt, að hugsun Canadamanna um sinn pólitíska hag hefir þroskast, að hér er risin alda, knúð af nýjum hugsjónum, sem engir gamlir flokksgarðar fá staðist, ef byrgja skal augu og eyru og loka öllum flóð- gáttum. Þær hafa sýnt að þjóðin er að átta sig, eftir heljarmartröð ófriðarár- anna; að akurinn er búinn að ná sér aftur, eftir þann flóðgang og umbrot, og liggur nú reiðubúinn til frjóvgunar hverju góðu frækorni, sem í hann er sáð, megnugur að gefa hundraðfaldan ávöxt, ef ráðs- menn ríkisins hafa vit og vilja til að skynja hvaðan vindurinn blæs, og leggja rækt við erjanina þar eftir. Kosningarn- ar, þessi tvö haust í rennu, hafa sýnt, að framsóknarviljinn, prógressívisminn, hef- ir fyrir alvöru haldið innreið sína í með- vitund þjóðarinnar; að ófrjó íhaldsholl- usta, nærð af ofríkisanda, með rætur í erlendum jarðvegi, er hér algerlega dauðadæmd, og að hálfvolgur liberalismi, sem blæs heitu um eystra munnvikið og köldu um það vestra — eða öfugt — á sér heldur enga framtíð. hjálp til að koma stjórninni á kné. Svo kemur sigur Dunnings í Saskatche- j wan, og Mr. King fær nýjan kjark. Hér | er tækifæri til ' að afkvista þenna ný- græðing, og hagræða sér fastar í sessi. Hann boðar til kosninga í því augnamiði, og notar kosningahríðina til fult eins grimmilegrar árásar á framsóknarflokk- | inn, eins og sína fornu andstæðinga. Á- ! rangurinn verður sá, að hann heggur að | vísu stórt skarð í þenna flokk. Öllum fi’nst þingið hafa verið aðgerðalítið, og margir j vestanmenn gleypa við þeirri flugu, að | Mr. King hafi ekkert getað aðhafst í ; þjóðarþarfir, fyrir þvergirðingsskaþ pró- j gressíva. Þreyttir á aðgerðaleysinu, j skella kjósendur skuldinni bæði á liber- ala og framsóknarflokksmenn, og báðir stórtapa. Þjóðin lætur Mr. King sjá, að hún metur meira framkvæmdir en flokks- fvlgi, og skilur við hann steini lostinn. Mr. Meighen fær stærsta þingflokk til umráða, svo nærri stappar, að hann hafi fullan meirihluta. Nú er vitanlegt, að um helmingur framsóknarmanna er svo dauðþreyttur á formensku Kings, að þeir jafnvel að óreyndu hugsa sér að kasta sín um hlut með Mr. Meighen. Hefði hann skilið samtíð sína svolítið betur, sýnt einhvern vilja á því, að leggja hlustirnar við æðaslögin hér vestra, þá hefði honum verið auðvelt að velta King úr sessi síð- ! astliðið haust. græðandi framkvæmdarsemi til brunns j viti borinn og prýðilega vel að bera, til þess að eignast nokkra var- | mentaður. Þar með er ekki anlega von í stuðningi og hylli lands- j sagt að hann sé mikill leiðtogi. manna, og fögrum eftirmælum. Canada ! Hann hefir ekki sýnt það enn. verður ekki bygt upp samtímis, með j En nú er tækifærið, sjálfsagt mannvali og Mussoliniskri framkvæmda- j betra en nokkru sinni áður, að semi. Þjóðin vill sjálf ráða frelsi sínu og ( rétta hlut Canada, út á við, sem fjöri, en ekki lengur láta rekast umhugs- inn á við. Þjóðin hefir sýnt unarlítið á blóðvelli annara þjóða, eða 8 það, að hún er reiðubúin að að öðrum kosti fara landflótta úr eigin , fylgja tií þess öruggum foringja, landi. sé hann að finna. * * * Þingræðisspursmáli/ð hefir þáð áreið- anlega verið, meira en nokkuð anna.ð, sem reið Mr. Meighen að fullu nú við kosningarnar, og ef til vill einnig sem flokksforingja, að fullu og öllu. Eins og Eftir dúk ok disk (Wynyard-póstur). Svo er að skilja á sumum gestum vér spáðum, mun tollhneykslið hafa lítil áhrif haft, af því að kjósendur hafa horft! ^ atnabygðar, aö hún sé sú meða: j fram á veginn, en ekki einblínt á augna- j s>'stra sinna vestan hafsins, er bezt j blikið, og sennilega ekkert síður af því,1 vakir yfir félagsmáium sínum, ís-1 að þegar á allan feril beggja var litið, og lenzkum og andlegum — og má vel þá einnig hvernig hið fráfárandi ráðu- vera satt se- En séu bygöarbúar ! ~ neyti Meighens var skipað, þá hafa menn sjálfir þeirrar skoöunar, er þó lofs- meöfram vegna þess að ekki var ekki treyst honum hóti betur til þess að , vert liíillaeti þeirra mikiö og bersýni- | kútaö langt yfir skamt að verkefni, DODD'S nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögúm, eða frá j The Dodds Medicine Co., Ltd. Töronto, Ontario. hreinsa til en Mr. King, eftir þá áminn- ingu, sem hann fékk í vor. Aftur á móti legt, þar sem þeir gera ekkert til þess aö þeirra sé opinberlega minst, og hefir meðferð hins conservatíva öldunga- starf> þeirra, fórnum og framkvæmd- ráðs, á ellistyrktarfrumvarpinu, slegið ó- hug á marga kjósendur. Það var svo smásálarlega og he'imskulega þröngsýnt þar, eins og raunar nálega í hverju vel- ferðarmáli þjóðarinnar. Tollmálin hafa fáum snúið. Vesturlandið er hlynt lág- En honum datt ekki í hug að bregðast', „ á það ráð. Hann sýndi heldur ekki lit eða hoftollastefnu, væn rettara ah, og ekk. t.l hl.tar. um, á lofti haldiö. Ymsu hafa þeir þc afkastaö á þessu liðanda sumri, seui vel er þess vert að þess sé getið á prenti. Nokkrir aökomumenn hafa reyndar lítilsháttar drepið á sumt af þvi i ferðapistlum sínum, en ekki Þar sem nú á neinum vilja til skynsamlegrar löggjaf- ar á síðasta þingi, heldur aðeins vilja til valda, — með því að tefja og þvæla mál- in. Og þau mál, sem afgreidd verða nógu snemma frá neðri málstofu, eru drepin miskunnarlaust af fylgismönnum hans í efri málstofunni. Því lengur. sem á þingtímann líður, þess meir styrkjast framsóknarmenn í þeirri trú, að með því að hafa svipnna á lofti við Mr. King, megi þó einhverju til leiðar koma, af því sem þeir bera mest fyrir brjósti; við Mr. Meighen sé þeim engin samvinna mö^uleg. En svo kemur tollhneykslið, sem ríður hinni veiku og efasjúku Kingstjórn að Í fullu. Þar bar hamingjan Mr. Meighen það tækifæri í hendurnar, sem fáum auðnast að hljóta á langri æfi, og hon- um áreiðanlega aldrei framar. En um leið og það bersKhonum í hendur, eyði- leggur hann, það gersamlega. í stað þess að leyfa Mr. King að hlaupast undan yfirvofandi vantraustsyfirlýsingu, og geta haft það á móti honum sem aukavopn, auk þess voðavopns, sem tollhneykslið auðvitað var, þá gerir hann þau fádæma a’ð segja, en sjálfsagt ekki til muna meira þjóökunna er, aö prestar hafa aldrei en í fyrra. Og áreiðanlegt er það, að! neitt að gera, og gera þess vegna Ontario er ennþá hlynt hátollum. Úrslit-j aldrei neitt — nema hvaö þeir keyra in, sem þar urðu, hin hroðalegu vonbrigði þetta eitthvað í kring á sunnudögum er conservatívar urðu fyrir, benda einnig j — þá er bezt að sá grípi pennann, er úskhugi Margrétar). þegar “lenzkur’’ ungur leikritasmiö- ur "lifir í næstu dyrum”. I “Apanum” 'sem leikinn. var á eftir “Otburðinum’’, voru hlutverkin leikin af: 1. Th. Axdal (Iversen náttúrufræö ingur). 2. Lóa Eyrikson (Jómfrú Sören- sen). 3. Tobba Bjarnason (Margrét upp- eldisdóttir Iversens). 4. Arni Sigurösson (Oli, vinnu- maöur.) 5. Haraldur Heígason tAnkeri alveg sérstaklega til þess, að kjósendum staðiö hefir utan allra framkvæmda. afglöp, að taka á sig fulla ábyrgð á mæli.” hafi þótt ótrygg afskiftasemi ríkisstjór- ans, og ofboðið valdmenska Mr. Meigh- ens. Þetta mun og hafa ráðið mestu um hinn greypilega ósigur er conservatívar biðu hér í Manitoba, þótt að vísu komi þar einnig mikið til greina, að voru áliti, það er “Winnipeg Tribune” segir um stjórnmensku hans, en það blað hefir rammlega dregið taum Mr. Meighens, og conservatíva og “loyalista” yfirleitt. Kveður það orsökina vera “hina framúr- skarandi ófimlegu bardagaaðferð Mr. Meighens hér í sléttufylkjunum. Vafa- laust myndi Vesturlandið njóta allra sömu hlunninda undir stjórn Mr. Meigh- ens, eins og stjórn Mr, Kings. En menn trúðu því ekki, og ástæðan var sú, að um öll þau mál, er Vesturlandið snertu sérstaklega — t. d. Crows Nest flutninga- gjÖldin og Hudsonsflóabrautina — virtist Mr. Meighen ekki þora að ræða, með þeirri einurð, sem hann þó á til í ríkum Er skemst frá að segja aö með- Þjóðin kaus aldrei Mr. Meighen til þess að fara með málin fyrir sína hönd. For- menska hans er ávöxtur stríðsáranna; einn af hinum lakari. Það kemur fljótt í ljós, hvert hann stefnir: inn undir vængi “móðurlandsins”, við lúðraglym, undir blaktandi fánum. Ready, aye ready, fyrir England; burt með alt útlent, og burt með alt brezkfætt líka, sem ekki er að minsta kosti jafn-hugfangið af þjóð- söngnum brezka, eins og röddunum í sínu eigin brjósti, sem þjóðarmeðvitund- in hér er að leysa úr læðingi, í svellandi samhljómi; röddum nýs lands og nýrrar þjóðar. — Þrem árum eftir stríðið, var þjóðin búin að átta sig svo á því, og þessari stefnu, að hún skipaði Mr. Meighen á hinn óæðri bekk, við fertugasta mann aðeins. Ný stefna sendi 65 menn á þing, albúna þess, að styðja hinn ‘‘liberala’’ Mr. King, til meiriháttar umbóta í landinu. En Mr. King þekti ekki sinn vitjunar- tíma. Hann, og hinir gömlu flokksvönu félagar hans, voru smeikir við þenna nýja flokk, frá hinum unggæðislegu vest- anmönnum. Hann ^þorði ekki að vinna með þeim, naut þess, að hann hafði að nafninu meirihluta í þingi, til þess að draga öll loforð á langinn. Hinn nýi flokkur, óvanur taflflækjum, sér fyrirætl- anir sínar verða að engu, vonir sínar breytast á fjórum árum í tálvonir. Báðir gömlu flokkarnir hafa jafnan ýmugust á valdmensku ríkisstjórans, og takast á hendur að mynda stjórn, sem hver mað- ur með heilbrigðri skynsemi gat sagt sér, að myndi kútveltast úr sessi jafnskjótt og meðal ráðuneyti franskt. Ástæðan fyrir þessari afar óskynsamlegu tiltekt, gæti frá taflmenskunnar sjónarmiði að- eins verið sú, að stjórna kosningunum, er til þeirra kæmi. Og þó er það í sjálfu sér einskis virði, þegar heiðarlega er að farið, eins og bezt sást nú. Maðnr með óblindaðri dómgreind hefði vandalítið átt að geta séð, að við þetta tiltæki gat í bezta lagi sáralítið, eða ekkert, áunnist., en alt tapast. En dómgreind Mr. Meighens var blind- uð í þetta skifti, — eins og vér hyggjum að hún altaf hafi verið, — af ráðríki, valdmensku og valdafíkn. Vér endur- tökum það, sem hér hefir áður verið sagt, að heilbrigðri og hlutlausri skyn- semi hlýtur jafnan að vera það ráðgáta, hvernig sú skoðun hefir getað rutt sér til rúms, að mikilmenni búi í Mr. Iffeigh- en, og að hann sé hér vel til foringja fallinn. Vafalaust er hann skarpgreind- ur, sem kallað er, og ötull í bezta lagi. En vér hyggjum það rétt vera, sem Mr. H. A. Bergman gerði um daginn, að líkja hugarfari hans við Mussolinis. * Aðfarir hans 1919, og sú hugstefna, sem ávalt síðan hefir mest borið á í ræðum hans, ; utan þings sem innan, ber því ótvírætt vitni. En Canada er ekki ítalía, og þótt ítalía sé að ýmsu meira menningarland, þá er pólitískur þroski þar enn miklu minni en hér. Þar sem helmingur þjóð- i arinnar, allur fjöldi almúgans, er hvorki læs né skrifandi, þar er hægt að verða 1 pólitískt “mikilmenni”, þegar , pólitískt | hrun vofir yfir. Það getur hver óvalinn og ofbeldisfullur stjórnmálaþjarkur. Á ítalfu tigna menn Mussolini sem æðri veru, þeir sem ekki hræðast hann eða hata, og gleypa guðsþakkarfegnir og I fullir tilbeiðslu, við hverju holyrði sem af | vörum hans hrýtur. Hér í Canada myndi ‘‘Það þarf samúðaranda í þann mann, sem ætlar sér að ná hylli Vesturlands- ins conservatíva flokknum til handa..... Mr. Meighen uppfylti ekki það skilyrði. Sannast að segja, þá skildi hann ekki hinum vestrænu þingmönnum sínum eft- ir eina fjöður til að fleygja sér með. Mr. Meighen er vestanmaður, og hans ráð á alt sitt undir Vesturlandinu, og hann er fyrsti forsætisráðherra Vestanmanna. En í öllu virtist fylgisöflun, Jians hér vera fjandsamleg Vesturlandinu, samkvæmt austrænni fyrirsögn.” * * * • Það verður ekki sagt, að þetta sé væg- ur dómur um hinn fallna foringja. Og þó er hann. það, ef rétt er á litið. Því þar er gengið fram hjá mergnum málsins: hinum brezk-loyaliska imperialisma, sam- fara alræðisviljanum. Yfir þessu hvoru- tveggja hefir þjóðin nú hrópað svo greini- legt pereat! að það ætti að nægja fram undir næsta ófriðinn, að minsta kosti. Mr. King hefir nú aftur tækifærið, sem hann ekki treysti sér til þess að nota 1921—1925. Nú er öll ástæða til þess að ætla, að hann noti það betur. Hon- um var sagt í fyrrahaust, að fólkið vildi framkvæmdir, en kærði sig minna um loforðaflækju, og honum var sagt í vor, að þjóðin heimtaði strangara eftirlit með flokksgæðingum, en honum hefði sýnst að hafa. Líkindi eru til, því miður, að Mr. King fái algeran meirihluta, er þing kemur sam- an, þ. e. a. s. að Manitoba-prógressívarnir að undanskildum Bird, og ef til vill Milne, gangi inn í liberalflokkinn. Samt er ekki, að svo stöddu, ástæða til annars en að búast við allgóðum árangri, eftir að Vesturlandið hefir svo skilmerkilega talað, sérstjiklega þegar hann hefir menn eins og Bourassa, Woodsworth og Irvine> óg ekkert litillæti sýnir meö þögn- fer?i Þessa stvkkis tókst mjög vel — inni. A ýmsa atburöi þessa sumars j hcföi eflaust sómt sér á hvaöa leik- inætti benda, sem venju fremur hafa I sviöi, sem verið hefði, og í aðalatrið- orðiö straumvakar menningarlegs og i "ú1 þolað dóm færustu manna. “Ap- þjóölegs samlifs Islendinga hér um >nn” hefif lengi verið einn vinsæl- slóðir. En hér, og aö þessu sinni, skal aðeins á tvent minst. 7. Sjónleikir. Leikið hefir verið hér í bygö nokkr um sinnum á un.danförnum árum, og þvi yfirleitt vel fagnaö af bygðar- búum. Hefir Arni Sigurðsson, eins og vænta mátti, verið lífiö og sálín i þeim annasömu framkvæmijum. Síö- astliöinn vetur stofnuðu svo nokkrir menn og konur meö sér Leikfélag, og var þegar tekið til æfinga. Stóö til aö leikinn yrði “Grái frakkinn'’ gamanleikur eftir Erik ‘ Bögh, og “Otburðurinn’’, sorgarleikur eftir Jóhannes P. Pálsson, lækni i Elfros. En þegar leikfélaginu aö lokum brugð ust allar vonir um það, aö unt yrði að grafa upp i Winnipeg fornleifár af undirspilum þeim, sem gamanleikn um tilheyra, var horfið til þess ráðs, aö reyna á vinsældir annars gaman- leiks, ’Apans”, sem hér var leikinn í hitteöfyrra. 12. júlí siðastliðinn voru svo leik- ió aö Wynyard þessi tvö leikrit: “Ot- buröurinn” og “Apinn’’. Hvort sem heldur geröi, forvitni aö sjá "Ot- burðinn” eöa vinsældir "Apans’’ — eöa hvorttveggja — þá varð aösókn- in mikil, lítt viðráðanlegur húsfyllir. “Otburöinn” léku: A. I. Blöndahl (sýslumaöurinn). Th. Axdal (hreppstjórinn). • Anna Guðjónsson (Hélga, hrepp- st j órakonan. Anna Guðjónsson (Hulda, dóttir Helgu og hreppstjórans ?). H. S. Axdal (Elökku-Finna) B. Sigurðsson (1. leitarmaöur). Valdi Johnson (2. leitarmaður). Óefaö g(azt áhorfendum alment vel aö meðferö leikenda á stykki þessu — til muna betur en þei'r höfðu átt von. á. Því að sumir áttu, að sögn, í basli með aö skilja leikritið, og fanst heldur litið til þess koma. Þeir skildu leikinn betur. Þó var aöeins eitt af hlutverkunum leikið af snild — Flökku-Finna. 2. leitarmaöur var og góöur og hrepp- stjórinn allgóður. Hlutverk Huldu var alt frjálslega og hiklaust leikrð — misjafnlega vel þó; t. d. var tóma- hljóö í upplestri boöpröanna, og hefir margur áöur strandað á því skeri. En leikendur kunnu yfirleitt vel; tjöldin nýju, og máluö af Arna Signrðssyni, voru ágæt, búningamir smektclegir og fólkiö margt fallegt. Mæltu marg- asti og tíðleiknasti gamanleikur Dana. Nú voru nienn hér staddir viö þessa leiksýningu, er séö hafa sjálfa Dani leika þetta stykki. Ummæfi þeirra voru mjög eftirtektarverð, — og lof- samleg, um Wynyard-leikendurna. MikiII munur er á Þóröi Axdal sem hrfeppstjóra eöa sem náttúrufræð- ir.gi. Vfisindin eiga svo miklu betur viö hann! Hefir hann náö svo heil- um tökum á þessu hlutverki sínu, að vart veröur betur gert. — Aö segja um Árna Sigurðsson aö hann leiki mjög vel, nær áreiöanlega ekki því sem okkur finst um hann hér. Al- kunna- er, aö hann. er fjölhæfur mjög um alt, sem aö list lýtur. En fremst mun hann standa sem leikari. — “Öli” hefir lengi veriö eitt af hans kærustu hlutverkum, enda gengur, hann öörum þræði, undir því nafm, einkum meöal krakka og unglinga, sem þykir “Oli”, á vissan hátt, eftir- minailegri persóna en "Árni”. — Hlutverk Haraldar Ilelgasonar er aö ýmsu leyti ör'öugt átekta, og veldur hann því ekki með köflum. Þó leikur hann yfirleitt fjörlega og hefir fall- ega söngröfld. Mfög miklu betur læt- ur honum að leika á móti heimasæt- unni en fósturföður hennar! — Ungu stúlkurnar tvær, Lóa Eyrikson og Tobba Bjarnason, sem að þessu sinni léku kvenhlutverkin (áður ágætlega leikin af H. S. Axdal og Rönku Helgason;) léku áhorfendum til ó- blandinnar skemtunar. Haföi hvor- ug fyr komið fram á leiksviði (sbr. þó hlutverk Húldu'áöur um kvöldið), en háðar sýndu ákveöna leikhæfileika. Þar um var þetta kveðið: “Brásk snöggla of bygöir Vatna — sem þrumulog — þjóðfagnaðr. Þás áa vorn léku alhærðan þokkaríkastar Þórbjargar tvær.” II. 1 slendingadagurinn. Atjánda þjóðminningarhátíð Islend inga í Saskatchewan fór fram 2. ágúst að Wynyard. Var hennar allrækilega getiö í bæjarblaöinu “Wynyard Ad- vance”. Ritsjóri þess blaðs, W. Thom- son, drengur góöur og greindur, er mjög fús til þess að sýna Islending- um og þjóðerni þeirra alla verð- skuldaða tillitssemi. Núverandi forseti þjóðræknisdeild- Fjallkonan”, Jón Jóhanns- ir að meira heföi veriö en ómaksins j^arinnar vert aö sjá þenna einkennilega og|Son, stýröi hátíöinni. Heiðursgestir ásamt þeim 20, að minsta kosti, sem þeim viöa vel leikna leik. A leikfélagiö dagsins voru: scra Haraldur Sigmar fylgja, til þess að hnippa í sig og minna þakkir skildar fyrir sýningu hans — og frA hans og Björgvin GuSmunds- l

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.