Heimskringla - 06.10.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 06.10.1926, Blaðsíða 8
AJÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 6. OKTÓBER 1926 Fjær og nær. Séra Ragnar E. Kvaran messar Sambaijdskirkju á sunnudagskvöldið kemur, kl. 7. Miss Þorbjörg Bjarnason, L. A. B. i Wynyard, hlaut kennaraskírteini (pianoforte) ' frá Associated Boards of London, England, nú nýlega, eft- ir afi hafa staðist próf, haldiS í Sas- katoon, aS tilhlntun þeirrar stofnun- ar, og segja SaskatoonblöSin, aS hún sé fyrsta manneskjan, sem hlýtur þá virSingu þar i borg. Músíknám hefir hún stundað nú síSast hjá Miss App- lebee Philips, en áSur hjá Mrs. B. Hjálmarsson og Mrs. Jóhönnu John- son i Wynyard, og ljúka þaír allar lofsorSi á hana fyrir gáfur og dugn- aS. Skilningur hennar og hæfrleikar til aS túlka erfiSa músTk, sé henni í blóS runniS; hún sé-verulega listræn aS eSlisfari, og taki aSeins tillit til æSstu kröfu listarinnar. Ungfrú Bjarnason er dóttir Helga Bjarnasonar bónda viS Kinosota, Man., og Helgu konu hans. Var hún á unga aldri tekin til fóstnrs af föSursystur sinni, Þorbjörgu Eyjólfc- son viS Wynyard, og manni hennar Páli, seni andaSist þar 1924. Ment- un hlaut hún undir þeirra handleiðslu í barnaskólanum og síSar í miSskól- anum í Wynyard, og lauk þar burt- fararprófi vorið 1921. SíSan tók hún kennarapróf viS Normal skólann í Saskatoon, og hefir stundaS. barna- kenslu til þessa tíma. Heimskringla óskar henni til ham- ingju. Hr. Agúst Sædal frá Wynyard . kom hingaS til borgarinnar í gær- morgun. Hyggst hann aS setjast hér ■áS. TíSindi sagSi hann fá, uppskeru frekar góSa og mesta þreskta fyrir rigningarnar, sem komu nú nýlega. Leikmannafélag SambandssafnaS- ar misti hauk úr horni, þegar Philip Pétursson flutti búferlum til Chicago nýlega. Hefir hann veriS einhvír allra ötulasti og ástsælasti meSlim- ur þess félagsskapar. Tóku félags- menn hús á honum rétt fyrir burtför hans, til að þakka bonunt starfiS, og báSu hann aS þigg^a litla gjöf ti! endurminningar um samstarf og sam- veru. Mr. Ingi BorgfjörS afhenti gjöfina, en formaður félagsins, Þor- valdur Péturson, M. A., haföi orö fvrir innbrotsmönnum. Jóns' 'SigurSssonar félagiS befir ákveSiS aS halda samkomu þá, er getiS var um í síðasta blaði, í tilefn.i af hingaSkomu skáldkonunnar, frú Jakobinu Johnson, hinn 19. þ. m. — Veröur skemtiskráin auglýst í næsta blaSi. Hingað til bæjarins kom um helg- ina Mr. GuSmundur Magnússon, póstafgreiös'lumaSur í FramnesbygS í Nýja Islandi. SagSi hann sömu tíð þar nyrSra, eins og.hér hefði ver- ið, sífe/d votviSri og kulda, og slæma nýtingu á heyjum og uppskeru. Wönderland. Chester Conklin, skopleikarin.n hef ir leikiS fyrir hreyfimyndir í nærri firután ár, en fyrstu ferð sína til Nevv York gerSi hann nú nýlega, til aS leika í mynd Robert Kane's, “The Wilderness Woman”, sem verður sýnd á Wonderland leikhúsinu síö- ustu þrjá dagana í þessari viku. Auk þess sem hann hefir sitt vanalega gamla rostungsskegg, varS ftann að láta sér vaxa vanga- og hökuskegg, til aö leika ríkan gull- nema frá Alaska i þessari. mynd. — Kemur hann til New York meö dótt- ur sína til þess að eySa miljón doll- urum. Æfintýrin, sem þau lenda í, eru bæöi skringileg og spennandi. Loweíl Thomas, Henry Vibart og Robert Cain, eru meöleikendur. Sagan kom fyrst út í “The Satur- day Evening Pqst” og ér Arthur Stringer höíundurinn. Laugardaginn 2. október . s. '. voru gefin saman í hjónaband hér i borginni, af dr. B. B. Jónssyni, þau Miss Kristín G. Bjarnason mynda- smiSur, og Alfred Eddler Edwards. Heimili þeirra veröur Ste. 6 Stobart Block, 290 Portage Ave., Winnipeg. A fimtudaginn var voru gefin saman í hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni, þau Mr. Rögnvaldur Ví- dal, frá Hnausum, ^lan., og Miss Robina Asham, frá Dallas, Man. — Hjónavígslan fór fram aö heimili Mr. og Mrs. Ben. Olafsson, 1080 Sherburn St. Fyrirspurn. Getur háttvirtur ritstjóri Heims- kringlu — af sínum vísdómi — sagt mér fáfróöum, hvernig á því stendur, aS háæruverðugur aSalritstjóri Lög- bergs er farinn að hrósa Unítörum, framar öðrum mönnum (sbr. grein hans um dr. Eliot) ? Ætli þaö geti skeö, aS ástæöan sé sú, aS herra aöal- ritsjórinn sé nú á leiSinni aS verða góður og gildur Unítari ? ???. SvariS veröur líkt og Grettis: “Eigi veit ek þat svá gerla,” og verð- um vér því að vísa frá oss spurn- ingunni rétta boöleið. — Ritstj. FRÖN. Þriöjndagskvöldið þann 12. þ. m. heldur þjóöræknisdeildin Frón fyrsta fund sinn á árinu. Fara þar fram kosningar og önnur Starfsmál, og er því nauösynlegt, aS allir Islendingar, sem Islendingar vilja vera, rnæti stundvíslega kl. 8.30, í neSrisal Good Templarahússins. Allir þekkja mark miS deildarinnar, og því enginn. efi á að viö öll tökum saman höndurii og vinnum af alefli aö heill íslenzks þjóðernis og íslenzkrar tungu. HOTEL I)I FFI:RIX Cor. SEVMOCR OB SMYTHE St». — VASÍCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, elgendur. ódýrasta gistihúsitS í Vancouver. Herbergi tyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta strætl ai5 vestan, norðan og austan. , lslenzknr hOsmæður, bjóða íslenzkt ferðafólk velkomið Islenzka töluð. þaS er satt, sem sagt er, að framtiöin sé eign þeirra tungu, þá er Esperantó borgið í bráð og Iengd. Eg gat þess áðan, að þingin hefSu og mikla þýðingu fyrir þá esperant- ista, sem taka þátt í þeim. Þar hitt- ast skoöanabræöur úr ýmsum lönd- um og bera 'saman ráö sín um Jiað, hvað þeir geti gert áhugamálum sín- um til gagns. Þar æfast menn í að nota Espejrantó, og eru þingin hverj- um skóla betri. Þar kynnast menn af fjarskyldum eða fjandsamlegum þjóö um, og læra aS skilja hverjir aSra og elska. enda er þaö tvent nátengt. Þar fyllast menn guSmóSi og heitri þrá aS leggja fraVn alla sína krafta, til þess aS minka misskilninginr, sundrungina, óheilindin og fjand- skapinn í heiminum. Og eg veit pieð vissu, aö þar finna menn návist hins heilaga kærleiksanda mélstarans, miklu betur en oftast endrarnær. Þar Fótasérfræðingur Flatir fætur, veiklat5ir öklar, lík- þorn, sigg, umvaxnar neglur og allir fótasjúkdómar LÆKNA ÐIR TAFA U LAUST Dr. G. Albert, .344 Somerset Block, Winnipeg. Sím4: 23 137 PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Bcginners or advanced. J. A. HILTZ. Plione: 30 038 846 Ingersoll Pearl Thorolfson TEACHER OF PIANO Studio: 728 BEVERLEY ST. PHONE: 26 513 vaknar margt þaS bezta, sem menn- irnir eíga í brjósti sínu, og þó þaö dofni kannske aftur, þá _fer samt ekki hjá því, að það láti merki eftir sig í skapgerSinni. Eg er sannfærð- ur um þaSA að fáir hafa tekiS þátt* í þessu þingi, án þess að “þroskast á guSsríkisbraut”, og hvaS er þá hægt aS heinita framar? RitaS milli Skotlands og Is-lands, 14. til 17. ágúst 1926. Ol. Þ. Krisljánsson. ^ Fundarboð■ Næsta sunnudag, kl. 3 e. h. held- ur Málfundafélagiö fund aS Labor Hall, Agnes St. Eru allir félags- menn beðnir aS sækja fundinn, þar eð kosningar far'a fram og önnur á- ríöandi málefni liggja fyrir. Stjórnarnefndin. Til sölu eða lcigu. “Pool Room” með tveimur borðum og öllu. tilheyrandi; þremur svefn- herbergjum uppi á lofti, einnig brunn ur og bílskúr. Einnig fvlgja eign- inni 4 ekrur af landi. Eignin er i Hallson, N. D, og er í bezta ástandi. Semja má viö G. J. Hallson, í Hall- son, N. D., eöa undirskrifaðan. — Eignin er til sölu eSa leigu' frá 1. nóvember n. k. Eigandi er Sigurður A. Andcrson, Box 402, Blaine, Wash. Til ÆTTLANDSINS Með FYRIR JÓLIN OG NÝARIÐ SÉRSTAKAR JÓLASIGLINGAR 7. Des. E.s. MONTROYALLIVERPOOL 11. “ E.s. METAGAMA GLASGOW-LIVERPOOL 15. “ E.s. MONTCALM LIVERPOOL 15. “ E.s. MINNEDOSA CHERBOURG-SOUTHAMP- TON-ANTWERPEN. SÉRSTAKIR SVEFNVAGNAR verða sendir að skipshlið í West Saint John í sambandi við þessar siglingar. Festið pláss snemma og fáið það besta Látið farbréfasala Canadian Pacific gefa yðnr allar upp- lýsingar. CANADIAN PACIFIC Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmið ir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Phone: 34 966 G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr og gulInmnSaverKlan PttMsendlnKar afgrrelddar tafarlauat* AfSsrertSIr ftbynsrwtnr, vanda9 verlt, SARGEXT AVE., CIMI 34 152 CAPIT0L BEAUTY PARL0R .... 563 SHERBROOKE ST. ReyniÖ vor ágætu Marcel ft 50c; lleset 25c og Shlnirle 35c. — Sim- iö 36 31)8 til þess aö ákveöa tíma frfl O f. h. tU 6 e. h. W0NDERLAND THEATRE Flmtu-, fttstu- ok Inuicardaar í þessari vlku: Aileen Paingle The Wilderness Woman Einnig: HTE RADIO DETECTIVE 2. partur Slflnu., þrlttju- ofg mlðvlkudaf í næstu vlku WALLACE BEERY og RAYMONDHALTON í Behind the Front Einnig: GENE TUNNEY í THE FIGHTING MARINE 2. partur You Bust ’em We Fix'em Tire verkstæöl vort er útbúltt til aö spara yttur peninga á Tlres. WATSON’S TIRE SERVICE 301 FORT ST. 25 708 Borgið Heimskringla. F..s. línited States, setp sigldi frá New York 23. sept., lenti í Kristians- sand 3. þ. m., kl. 6 e. h. Til sölit. VerS $1250. Mjög þægilegt 4 her- bergja cottage á Kensipgton St., St. James. Nýlega prýtt og málaö. Ná- Iægt sporvagni. Litíl niðurborgun, auðveldir borgunarskilmálar. Símið eiganda: 41 483. „ Frh. frá 7. bls. tungu, sem þeim öllum þykir jafn- vænt um, og þó einhver sé ekki leik- inn í málinu, þá er ómögulegt aS stimpla hann sem lítlcnding, heldu' er miklu fremur litiS á hann eins og barn, sem er aS læra aS t^la; og hver skvldi líta á það með þjóðern- isrembingi ? * Þingin hljóta að vekja afarmikla eftirtekt, og eru þvi einn öflugasti þátturinn í útbreiðslustarfsemi esp- erantista. Var það bersýnilegt, að þetta þing hafði stórmikil áhrif. — Blööin sögSu frá því, eins og áður er á minst. Og oft var það, þegar við félagar gengum um göturnar eða ókum í sporvagni, að við heyrðum fólkið i kríng hvísla um þaö sín á milli, aö þarna væru þá esperantTst- ar. Og jafnvel smástrákarnfr, -sem voru aS leika sér í kringum þinghöll- ina, voru farnir að segja “bonan tagon” (góðan daginn) og fleira því- likt. Sama var um stúlkurnar í mat- söluhúsunum, þar sent viS borðuðum. Sporvagnastjórarnir voru margir búr. ir að læra algengustu setningarnár. — Er enginn efi á því, að ýmsTr úr þessum hópi muni beint leggja stund á Esperantd. Þeir munu og itera noLkrir á Skotlandi og Englandi, er lært hafa Esperanto af meira kappi en ella myndi, til þess að geta tekið þátt í þinginu. Var það sérlega á- nægjulegt að sjá hálfvaxna unglinga þarna innan um frumherjana, og ef.'ö. The National Life Assurance Company of Canada Aðalskrifstofa: — TORONTO THE NATIONAL LIFE, sem hefir eignir, er nema yfir $7,000,000.00, og ábyrgðir í gildi yfir $42,500,000.- 00, er félag, sem óhætt er að treysta. Það er sterkt, canadiskt framfarafélag. Fjárhagur þess er óhagg- andi. Select Risks, frá 15 til 45 ára aldurs, tekin í ábyrgð $3000.00 eða lægra án læknisskoðunar. Skrifið eftir upplýsingum til P. K. Bjarnason VerS: Á máhuði Dagkensla........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Distr. Agent 408 Confederation Life WINNIPEG .. Bldg. HIÐ NÝJA GOLDEN GLOW I SPECIA L EXPORT ALE ‘BEST BY EVERY * TEST” Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. Vagnarnir fara alstaðar. Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge. PELISSIERS LTD. SÍMI 41 111 Yilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér ánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinir Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Business Etiquette EhHTOugh’8°Cahhi]ator'. Mo^nkensla .... 9.00 Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími: 52 777 ' Heimili: 52 642 3MMKSMÉMM—OW A Strong Reliable j Business School More than 1000 Icelandic Students have attended the Suceess Business College of Winnipeg since 1909. It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preferénce by thousaijds of employers and where you •can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combíned yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — ^ Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. WE EMPL0Y FR0M 20 TO 30 INSTRUCT0RS. THE ■ uótncóó Coffeíjc, ÍLimií ccl 385^ PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.