Heimskringla - 01.12.1926, Blaðsíða 1

Heimskringla - 01.12.1926, Blaðsíða 1
Rev B. Pétunwon 45 Homto Ht. — CITl' c^ XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN,' 1. DESEMBER 1926. NÚMER 9 . í > ^"mm>nmm>o^ .)mm>omm>omm>omm>om^. , mm><tmm><)-mm>omm>omm ~ \ C A N A D A I ö **^omm>omm>t>mm>t>-mm>omm>om T fyrri viku settust á ráSstefnu hér í Winnipeg fulltr-úar hveitisam- laganna /í sléttufylkjunum! .þremur, Alberta, Saskatchewan og Manitoba. Er búist viS merkilegum nýungum af þeim fundi. og helzt þá því, at5 ætisráSherra Alberta, Hon. J. E. nley. muni láta af embætti s'mu takast á hendur aSalráSsmenskn 'yrir hinum sameinutSu hveitisam- •ii fylkjanua. Samkvæmt fréttum frá Ottawa, er fullyrt þar að samgöngumálaráSherr ann, Hon. Ch. Dunning, hafi fengitS nafnkendasta hafnarverkfræSing, sem nú er uppi í samveldinu brezka, Mr. Palmer, til þesá a8 rannsaka hafnar- iö i Port Nelson, og segja fyrir um þaS, hvernig höfnirj veröi hagan- legast gertS. Mr. Palmer er yfir- unisjónarmaður London- og Glasgcov hafna. F.ru báðar fljótahafnir. sem Itunnugt er. og eiga.að sagt er, vit5 ymsa $ömu örtSugleika atS stríBa og Nelsonhöfnin, Nýlega lézt á almenna sjúlcrahús- «nu hér, einhver einkennilegasti og ao smnu leyti merkilegasti borgari bæjarins, Albert Robert Snook, vana lega kallaður "Ginger" Snook, et5a einungis "Ginger". I'ao auknefni hlaut haim fyrir orSbragtS sitt, sem var mergjaS og hispurslaust í meira lagi. "Ginger" var 91 árs að ahhi. — 'Hann fæddist á Englandi 1835. 12 ara gamall varð hann að fara aC vinna í verksmitSju og fékk 13 cent á viku. Hann gekk á mála i herinn •og var þar 12 ár. Siðan varS hann lögregluþjónn í London, og gekk vel fram. HingaS til Ameríku fluttist hann árið 1870, 0g 1882 til Winni- peg. Fyrstu árin vann hann viS járnbrautarlagningu, og- skrúfaSi sítS asta teininn í tengsli á Kyrrahafs- orautmni, þann er tengdi saman Austur- pg Vestur-Canada. Skrúf- lykilinn, sem hann notaði til ]>ess, geymdi hann til dauðadags. »"**^<>mm>i>mm><>mm>omm>o-mm>iii dómari, settur lagaskólastjóri, af hálfu lagaskólans. Þökkuöu þeirvvel unnið starf og óskuSu fararheilla og gengis. I'akkaoi Mr. Thorson hlýjum orSumj samstarfiS og velvildina. I fjórtánda sinni á síSastliSnum 16 árum hefir CanadamaSur hlotiö : verSlaun íyrir hveiti á alis- herjarsamkepninni í Chicago, og þar meS "heimsmeistara"-titilinn fyrir hveitirækt. Heitir sá Herman Trelle Wembly, Alberta, er verðlaunin hlaut í ár. I Frá Toronto er simaS, aö Mr. Woodsworth hafi sagt, að hann hefði í hyggju aS Ieggja þatS til á þingi, að kosin sé þingnefnd, til þess aS fara yfir stjórnarskrána, og gera við hana breytingartillögur, ef þurfa þykir. Kveðst Wöodsworth í tillögu sinni muni gera grein fyrir því, atS landshag | um- ],essi ummæli hans birtust í bæklingi, sem lagadeild Harvard- háskóians gefur út. — Auðvitað eru þeir, sem stefnt er ao, alt annao' en i ánægðir. William nokkur D. Guth. Erlendar Bandaríkin. Mikla athygli hefir þaS vakið um stundarsakir i Bandaríkjunum, að Taft háyfirdómari og fyrvó forseti, hefir látið "á þrykk út ganga" þá staShæfingu, aö þaS væri fullkomin sviviroa, hvernig fariö væri meS hegningarlöggjöfina í Bandaríkjun. fréttir. ir hafi breyzt svo á síðastliðnum 60 áruni, aS sum fylkin séu ortSin mjög óánægS meS lögin, eins og þau eru. Þá hafi og iðnaðarþróunin leitt i ljAs nauösynina á því atS brevt-i|r'e' forse málafærslumannafélagsin þeim. Ennfremur muni tillagan fara fram á, ao' v;entanleg nefnd búi svo uni í Xew York, krafoist þess að stað- hæfing Tafts væri tafarlaust numin úr bæklinsrnum. KvatSst hann hafa aftur. SitSustu fréttir, en óáreiðan- i :gri, segja 500,000 manns vera la ao vinnu og bætist daglega i íargir i hópinn. Telja þær fréttir vegna víst, a^ verkfallinu sé lok ¦ hnútana, at5 fylkin nái framvegis fullan rett til þess, metS því a» hann' fullum sérréttindum innan samhands. ins. og er þar sérstaklega hugsaö til þess ao' rýra vald oldungaráfeins, sem hvao eftir annaö hefir komiC fyrir kattarnef frumvörpum til laga, er samþykt hafa verið í ne'öti mál- stofunni. Ekki höfSu margir sætaskifti í bæjarrátSinu við kosningarnar 4 föstudaginn. C. C. Chisholm, var kosinn i statS J. S. McDiarmid, þing- manns Winnipeg sytSrt, og W. M. Kolysnyk, var kosinn í stað R. Dur. hefði þegar gefið $10,000 til laga skólans vitS Harvard, í 'sjóð þann er verja skal til lagárannsoknar. Kveð- ur hann þessa einu málsgrein hafa gert meira ógagn en nokkra atSra einstaka staíShæfingu, síðustu 30 ár. in. Wilson S. Powell, formaSar út- gáfunefndar hæklingsins. er þaS djarfari en klerkarnir í Detroit, að hann kvað engu verða hreytt í bæk. lingnum; Mr. Taft hefði látið sér likt um nmnn fara 1908, 1909 og 1918, og hefði ekki andæft 1923, þeg ar það hefði verið haft eftir hon- uni i návist hans, á opinberum fundi. Ward s bæjarrátSsmanns í þritSja hverfi. Mr. Victor B. Anderson j— Fnnfremur hauð Henry Lewis skorti aðeins 13 atkvæði til þess atS Stinson, einn af þektustu lögmönn. vera kosinii. því að Boyd bæjarrátSs- um Bandaríkjanna, Mr. Guthrie aS maSur fékk einum 12 atkvæðum ''sanna honum, að umniælin væru fleira en hann. Er vonandi að nokk uð margir Islendingar i því hverfi geti skift heiðrinum af þeim 13 at- kvæðum á milli sín, og svo þeirra, sem hezt hefðu getað styrkt hann, en vöruöust )>að mest. Sú nýlunda varð við þessar kosn. ingar, atS viís þser komst fyrsti kom- múnistinn í Norður-Ameríku í opin. 1 bera stöðu, að því er hann sjálfur Arið 1887 tók hann að sér bæjar. fullyrðir. Maðurinn er Mr. Kolys- ræstingu, og fékst "iti ræstingarstörf' nyk. Er vonandi að ekki hafl orðið og að grafa grunna það sem eftir var æfinnar. "Ginger" Snook varð hrátt nafn- kunnur fyrir þátttöku sína í bæjar- niahmi. Hans varð aldrei saknað á opinljerum fundum, og al' því að hann var hreinskilinn. hvassyrtur Og ó'jarfmæltur, svo að tíðmn þótti við °f. og þekti prýðilega snöggu blett- ina á hverjmn bæjar- og stjórnmála- skúm, þá hélzt deyftSin aldrei viS i nærveru hans. Ilann var gersamlega "mentaður en JprýSisvel náttúru. greindur, og þótti fáum gbtt atS eiga , blötS lesendutn náttból undir tungu hans. MunaBi | kommúnistar eigi nema fáum atkvæðum eitt sinn, að hann væri kosinn í bæjarstjórn. mum græddist vel fé, en mesl mun þó hafa gengiö af honum átSur slys ai^i kosningunni: enginn fengiö slag, er þeir heyrSu um ósköpin. — Eftir því sem Mr. Kolysnyk Segir sjálfur frá. gengur hann hovrki meS rýtinga, skammbyssur eða sprengi. kúlur g sér. né heldur veSur hann hversdagslega i manndráþsbollalegg- ingum. Vill sjálfs'agt ekki láta menn halda sig stórum hættulegri en borg- arstjórann. 'h'.n svo er þa5 líklegs ekkert að marka. þótt Mr. Kolysnyk segist vera vanalegur, friSsamur borgari. Að m'insta kosti skýfa sum sínuni frá >vi, af séu fjarskalega skelfilega vondir og hættulegir menn. Mikiö ortS hefir fartö af því und. anfariS, aS eimlestastjórar og starfs- en hann dó, í málaferlum, pg -kendi | menn járnbrautafélaganna miklu, hann mikið af því lögmannaprettum. væru EastráSnir i því að leggja niS- En hvatS [sem um þatS er, hafSi hann Ur vinnu, ef þeir ekki fengju laun a sér almehnings orS fyrir rá«- [ sín hækkutS um sex 'af hund,raði, svo vendni, ogjvar virtur ai' mörgumlatS þeir fengju jafnmikitS og starfs. 5um mönnum, meira en líklegt | bræSur þeirra í Bandaríkjunum. —¦. 'ætti þykja samkvæmt mentun hans llaia járnbrautirnar að þessu neitað — Tlann var oslípaSur.gimsteinn, en þvert aS verSa við 6sk þeirra, Fi þratt fyrir þatS hetri Ög einl ari, en margur, sem fágaSri var meira metinn. — Lagaskólanemar við Manitoba- háskólann, héldu Joseph T. Tho þingmanni MitS.Winnipeg sySri, kveSjusamsæti á Marlborough á fimtudaginn var. lrm 75 manns toku þátt í samsætinu: stúdentar, Pr°f« ¦' lögmenn, sem numitS hafa og starfað við Iagaskólann und- ir umsjón Mr. Thorson. Fyrir Beatty fvrir álitið að hin mestu vandræði myndu af Hljótast. ef til verkfalls kæmi, því ekki er auSgert að fá þegar 15.000 menn í skaríiS. Hefir Dunning samgöngumjlaráðherra ]>ví skoriát i leikinn núna síSustu dagana og reynt að niiðla málum. F.r sá áranjgur af því oröinn, að yfirmenn járnbrauta- félaganna, hafa samþykt að ganga til samtals viC fulltrúa iemlestastarfs manna. VeriSa Sir Henry W. Thorn- fyrir hönd C. N. R., en E. W. hönd C. P. R. Af nunni heiöursgestsins mæltu, Mr. Cliff starfsmanna hálfu er S. N. Berry Brock, af hálfu stúdénta, og RobsonaSalmaðurinn. sönn. ef hann vildi koma með sér í 10 mínútur í sakamálaréttinn í Man- hattan. » Töluvert hefir það rénaS í seinni tíð. sem algengt hefir veriS í Banda. ríkjumun, að skríllinn taki dóms- o^ framkv.eindarvaldið í sinar h'endur, Og hengi eða drepi ákærSa menn án dóms og laga (lynching). Þó brenn. ur þetta æði oft við enn, og helzt í suðurríkjunum, þar sem mest eimir eftir af hugsunarhættinum frá þrælasöluttmunum. Hafa dómstól- arnir að jafnaði gert sér lítið far uni að hegna þessháttar atferli, því oft eiga þektir menn í hlut. — Þes« vegna þykir það hin mesta nýlunda, a8 vel þektur maður i Georgíu ríki, Brown riddarahersir (major) var nv_ lega dreginn fyrir dómstólinn, ásamt átta vinum sinum. ákærður fyrir aS hafa, meiSaðstoS þeirra, hrotið upp ríkisfangelsi og tekiS batSan hvitan mann, að nafni Dave Wright, og drepið hann. (Wright ]>essi var á. kærður fyrir að hafa myrt mágkonu P.rown'sJ Var l'.rown dæmdur í æfilangt fangelsi, fyrir mortS,, en vin ir hans í fjogra til tuttúgu ára fang- elsi. Dómarinn. sem þannig skar úr mállnu, heitir Harry Reed, í Douglas, Ga. Hefir dómurinn vakið almenna athygli og mælist alstaSar vel fyrir, nema meðal Ku Klux Klán manna. ¦ í Bretland. Fkki cr fullráðið fram úr kola. unni enn. Þegar til kom, neitaSi meirihluti námumanna að ganga að l>eim kostuni. sem fulltrúar þeirra geng að um daginn. Voru þaS aSal- Walesbúar og Skotar, sem ekki vildu bugast láta, ^en Englendingar flestir ákváðn að beygja sig, enda munu margir þeirra þegar hafa geng iö til vinnuj svo aS nú eru, sam. kvæmt áreiSaníegum fregnum, iim 350.000 manns komnir í námurnar Úr ýmsum áttum. Frú Astor, kona Astors lávarSar á Englandi, á sæti í neðri deild hrezka þingsiná, sem kunnugt er.. Hún er amerísk að ætt og uppruna, greind og framgjörn vel. Hún telst til liberala flokksins og hefir sómt sér allvel á þingi. Hún vill gjarna skifta rétt sól og regni" milli con- servatíva og verkamanna. Villist hún þá stundmn á glapstigu, og hefir verkamönnum oft þótt hún tala af meiri jróSvild en skynsemi um verka- rtienn og málstað þeirra. l'm dag- inn sló alvarlega í hrýnu milli hinn- ar göfugu frúar o^ nokkurra verka. flokksþingmanna. Hófust skærurn- ar á deilu milli hennar og Miss Ellen Wilkinson (Wee Fllen, seni kölluð er, en hún er mjög smávaxin og fín. gerð), sem þykir gáfuSust kona á þingi. Þótti Miss Wilkinson frúin grípa fram í fyrir sér af litlum skilningi. og bað hana nokkuS hvast, að hætta því aS leggja sér orð í munn, er aldrei hefðu frá sér komið. Rétt á eftir fékk Mr. Lansbury orSið. Var hann skamt kominn, er tfit Astor greip fram í fyrir honuflt. Svaraði Lansbury jafnharðan: "Hin göfuga frú nyti meiri virSjngar, ef hún vildi læra aS halda sér saman." VarS hlátur mikill á þingbekkjum. en forseti átaldi Mr. Lansbury fyrir atS svara óþinglega. BaS Lansbury þá forseta aS mælast til þess við frúna. að hún þegSi, en fékk. þaS svar aftur aS þetta væru óþingleg orð. Hélt Lansbury svo áfram ræðu sinni, að frú Astor greip ekki aftur fram í fyrir honum. Næstur fékk orðiS Mr. Buchanan frá Glasgow, einn af þektari þing- mönnum Skota. KvaS hann mjög slæmt ástand í Glasgow, og gengju þar margar fjölskýldur hungratSar, sökum þess að svo miklir ágallar væfu á löggjöfinni um fátækrahjálp. ftall frúin þá enn viS og skoratSi i hann að nefna einhverja. til dæmis. Annars væri hommi ekki leyfileiít að hera fram slíkar staðhæfingar. Mr. Buchanan bauS frú Astor að koma með sér til Glasgow, svo hún gæti gengið úr skugga mn að hann hefSi rétt að mæla. Vildi frúin þá ekki taka því hoði, en hélt áfram aB al.i á þessu. að hann svaraSi spurnjngu sinni. Svaraði Buchanan þá hvast: "Eg skyldi svara. ef þér vilduð }>'\ þagna og hlusta. Þer ættuð þó a'S minsta kosti að reyna að viShafa einhverja mannasiði og skynsemi.'' Varð nú alment rifrildi, og reyndi forseti að stilla til friðar. en fékk þaS svar úr ýmsum áttum, ;ið ])á yrði hann að kenna frú Astor að hafa hetri hemil á tungu sinni. KvaS Buchanan hana verSa atS minnast ])ess, að hún væri hér ekki á hv, markaði heima í Nevvmarket. — Lauk þessu svo hráðlega. að allir stiltust. og frúin líka. C. 7'. PBTBRSON. i Sjá grein á 4. hls. áður en leikurinn byrjar, og mil'i þátta. ASgöngumiSar 50c, börn 25c. Unineyjafélagið "Aldan" vill enn minna fólk' á "bazaarinn", sem ve>ður haldinn að 641 Sar. gent Ave. næstkomandi föstu- dag og laugardagskvöld eftir kl. 6 e. h. Verða margir eigulegir munir þar á boðstólum. KAUPIÐ JÓLAGJAFIR YKK. AR HJÁ ÖLDUNNI. l'eir hræður Oli Og Gladstone 01. afssynir, frá Tantallon, Sask., voru í borgimii fyrri hluta vikunnar, sá síSarnefndi til að leita læknisráða hjá Dr. Halldórsson. lleim fóru þeir aftur i gærkvöldi. Dr. Tweed tannlæknir verður á Gimli miSvikudaginn og fimtudaginn 8. og 9. desember, og í Arhorg miö- vikudaginn og fimtudaginn 15. og 16. desember. Klúbhurinn "Helgi Magri" heldur fund að 662 Ross Ave. þn'Sjudags. kvöldið 7. þessa mánaðar. — MeS- liniir, mætiS- Herbergi til leigu og fæði til sölu að 628 Victor St. Athygli lesenda er veitt aS aug- lýsingU lóns Sigurðssonar félagsins um Hermannantið, á öðrum stað hér í bla'Sinu. "LandafrætSi og ást" í kvöld kl. S samkomusal SambandssafnaSar. Mrs. I. Goodman, 1060 Döwning Street. leggur af stað í kvöld, áleið- is til Seattle. Dvelur hún þar í vetur hjá l'.irni hróður sínum. SAG'A Oiimir hók annars árgangs, kem- ur út um miSjan desember, og verS. nd til áskrifenda um hátíðirn- ,ir. Mörgum, sem vel eru læsir á ís- lenzku. nær sehi fjær. hefir ennþá sésl yfir að skrifa -ig fyrir þessu eina missirisriti. sem út er gefiS hér a, og veita sér þá ánægju, aS stytta sér stundir við lestur þess i skammdegkiu. VerðiS er tveir dalir ár.s.van,>rurinn (tvær þækur). Með þessari bók, sem nær frá september- byrjun til febrúarloka, eru tveir ár. gangar af Sögu komnir ut. I þess- ari bók verður margt til skemtunar: Islenzkar skáldsögur og æfintýr; þjóðsagnir, munnmæli og smásögur: . stðkur og gamanvísur; nýj. ustu vísindi og uppgötvanir; fróð- leikur héðan og þaðan: stuttar rit- gerSir; erlendar sögur og skrítlur; smágreinar eftír valda höfunda, og margt fleira til gteði og gagns. I'að væri fallega gert af Vínlend. ingum, að senda Sögu heim til ís. lenzku hræðranna á ættjöröinni. — Fyrjrhafnarminst er að senda mér áskriftargjaldiS, því þá borga eg flutningsgjaldið heim, þó ei sé nema ein hók keypt. Fn ef einn eða fleiri árgangar eru keyptir í einu, skal eg ennfremur kaupa ábyrgð á sending- una, svo hún glatist siður. og senda pós'tskírteiniS ásamt kvittun til þess sem sendir. StyöjiS íslenzkan iðnað vestan hafs með því að kaupa Sögu. — TryggiS langlifi ySar og íslenzkrar tungu i landinu. — Pantið Sögn fyrir jólin. Þorstcinn Þ. Þorsteinsson, 732 McGee Street, Winnipeg, Man., Canada. Málfundafélagið hélt sinn venjulega fund í Labor Hall á mánudaginn var. Var aSsókn sæmileg. en hefði þó átt a'ð vera hetri. Agúst Sædai flutti þar erindi mjög gott og lipurt. — I'að er skaði að slík erindi skuli ekki vera betur sótt. Málfundafélagið auglýsir alt af fundi sína til að gefa almenningi tækifæri til að koma og hlusta á þaS sem þar fer fram, og jafnvel taka þátt í umræðutn. ÞatS væri nær fyrir fólk að koma og hlusta meS eigin eyrum. hvað þar er sagt. heldur en aS fá rangar hugmyndir um þaS út úr götuhornarugli óvinveittra ruglara Næsta sunnudag verSur þar flutt erindi um "Hvert þjóölíf Tslendinga stefni í þessu lanríi". KomiS á Labor Hall, kl. 3 næsta sunnudag. StúdentafélagiS hefir ákveSiS atS hafa "Toboggan I'arty'' í River Park næsta laugardag. — Allir þeir sem vilja fara, eru heðnir að konia sam. an hjá Jótis Bjarnasonar skóla kl. 7.15. — NauSsynlegt er að hver hafi meS sér 30 cents og "car fare" — Veittnga* á eftir. — Vonandi að stúdentar fjölmenni. Ritari. Vinnukona óskast á íslenzkt heim- ili. Umsækjendur snúi sér til Mrs. V Eggertsson> 766 Victor St. Næsti Vínlandsfundur á þriSju. dagskvöídiS 7. .]>. m., á venjtriegutn stað og tima. Allir meðlimir mæti þar stundvíslega. Fjær og nær. "Landafræði og ást'' verður leik- in aftur i samkomusal Samhands. safnaSar i kvöld. Nýjar gramófón- plötur, sungnar í' Þýzkalandi af ert Stefánssyni, veröa spilaSar Lesið. \Tú hafa Goodtemplarar ákveðið að sýna tvo sjónleiki í Goodtemplara hús, á mánudaginn 13. desember. Mr. Olafur Eggertsson hefir æft leikfólkið, og hefir alla umsjón sjónleikunum. X.'tnar auglýst í næstu blööum. Ncfndin..... Tilkynning- l>á er annað af lögum mínum ný- hlaupið ;if stokkunum. Það er viS vísu Matthíasar Jochumssonar: "Þekti eg marga fríða fn'i". B'æSi á. íslenzku og ensku. L'tsett í f-moll (min.) og stígur aðeins eina áttund, c—c; er því við hvers manns hæfi. Kostar 15c Mig langar ,til að nota tækifæriS til að þakka löndum mtnum fyrir þær framúrskarandi viðtökur. sem fyrsta lag mitt. "Ad Cinaram", fékk hjá þeim, þvt þeir hafa svo að segia kepst hver um annan þveran að greiSa götu þess. Vona e;4 ;ið þetta lag fái ekk; lakari viðtökur. þó að það sé enn niinna fyrir sér, þar eð það er aðeins rímnalag, eitt af 20—30, er eg hefi samið við islenzkar ferskeytlur. — l'að verður ekki um það deilt: Vest- lingar kunna að meta þá viðleitni á meðal þeirra. sem miðar að því, aS reyna að gera vel. Það er ekki lítil ánægja, eftir a^ hafa hrotist áfram af eigtn ramleik. án styrktar frá nokkrum manni, stjórn eða stofnun, að sjá verkum mans svo vel fagnað. ¦in getti menn fengið hjá herra P. S. Pálsson, 715 Banning St.. Win- nipeg, eða beint frá höfundinum. Viröingarfylst, Arnason, 722 Montgomery St.. San Francisco, Calif.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.