Heimskringla - 01.12.1926, Síða 1
»«• R- Pítursson x
45 Homte St. — CITY
XLI. ÁRGANG-UR.
WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN,- 1. DESEMBER 1926.
NÚMER9
QmbW’O''
.i-—»-o«an»>() ()»()•<
'CANADA!
I
I fvrri viku settust á ráðstefnu
hér i Winnipeg fulltr-úar hveitisam-
laganna j í sléttufylkjununil .þremur,
Alberta, Saskatchevvan og. Manitoba.
Er búist vifi nierkilegum nýungum
af þeim fundi, og helzt þá því, ai5
forsætisráöherra Alberta, Hon. J. E.
Brownley, muni láta af embætti sínu
og takast á hendur aöalráðsmenskti
fyrir hinum sameinuðu hveitisam-
lögum fylkjanna.
)
Samkvæmt fréttum frá Ottavva, er
tullyrt þar aS samgöngumálaráðherr
ítnn, Hon. Ch. Dunning, hafi fengið
nafnkendasta hafnarverkfræðing, sem
nú er uppi í samveldinu brezka, Mr.
Palmer, til þesá að rannsaka hafnar-
stæðið i Port Nelson, og segja fyrir
tun það, hvernig höfnin verði hagan-
legast gerð. Mr. Paínier er yfir-
timsjónarmaður London- og Glasgow
hafna. Eru báðar fljótahafnir, sem
'kunnugt er, og eiga.að sagt er, við
ýmsa söniu örðugleika að striða og
Uelsonhöfnin,
Nýlega lézt á almenna sjúkrahús-
ínu hér, einhver einkennilegasti og
ítð sumu leyti merkilegasti borgari
bæjarins, Albert Robert Snook, vana
lega kallaður “Ginger” Snook, eða
einungis "Ginger”. Það auknefni
hlaut hann. fyrir orðbragð sitt, sem
var mergjað og hispurslaust í nieira
lagi.
“Ginger” var 91 árs að aldri. —
Hann fæddist á Englandi 1835. 12
ára gamall varð hann að fara að
vinna í verksmiðju og fékk 13 cent
á viku. Hann gekk á niála í herinn
«g var þar 12 ár. Síðan varð hann
lögregluþjónn i London, og gekk vel
fram. Hingað til Ameríku fluttist
hann árið 1879, og 1882 til Winni-
peg. Fyrstu árin vann hann við
járnbrautarlagningu, og skrúfaði síð
asta teininn í tengsli á Kyrrahafs-
brautinni, þann er tengdi saman
Austur- og Vestur-Canada. Skrúf-
lykilinn, sem hann notaði til þess,
geymdi hann til dauðadags.
dómari. settur lagaskólastjóri, af hálfu
lagaskólans. Þökkuðu þeirwel unnið
starf og óskuðu fararheilla og gengis.
Þakkaði Mr. Thorson hlýjum orðum
samstarfið og velvildina.
1 fjórtánda sinni á síðastliðnum
1'6 árutn hefir Canadamaður hlotið
hæstu verðlaun fyrir hveiti á alls-
herjarsamkepninni í Chicago, og þar
með “heimsmeistara”-titilinn fyrir
hveitirækt. Heitir sá Herman Trelle
ffá Wetnbly, Alberta, er verðlaunin
hláut í ár.
Erlendar fréttir.
Bandaríkin.
Frá Toronto er síntaö, að Mr.
Woodsworth hafi sagt, áð hann hefði
í hyggju að leggja það til á þingi, i
að kosin sé þingneínd, til þess að fara
yfir stjórnarskrána, og gera við hana
brevtingartillögur, ef þurfa þykir.
Kveðst Woodsworth í tillögu sinni
muni gera grein fvrir því, að landshag
ir hafi breyzt svo á siðastliðnum 60
árum, að sum fylkin séu orðin mjög
óánægð með lögin, eins og þau eru.
Þá háfi og iðnaðarþróunin leitt í j
ljós nauðsynina á því að breytt'
þeint.
I
Ennfremur muni tillagan fara fraín j
á, að væntanleg nefnd búi svo unr
hnútana, að fvlkin nái framvegis'
fullum sérréttindum innan sambands.
ins, og er þar sérstaklega hugsað til
þess að rýra vald öldungaráðsins,
sem hvað eftir annað hefir komið
fyrir kattarnef frumvörpum til laga,
er santþykt hafa verið í neðci mál ■
stofunni.
Ekki höfðu margir sætaskifti í
bæjarráðinu við kosningarnar á
föstudaginn. C. C. Chisholm var
kosínn í stað J. S. McDiarntid, þing-
manns Winnipeg syðri, og W. M.
Kolysnyk, var kosinn í stað R. Dur-
ward’s bæjarráðsmanns i þriðja
hverfi. Mr. Victor B. Anderson
skorti aðeins 13 atkvæði til þess að
vera kosinn. því að Boyd bæjarráðs-
maður fékk einum 12 atkvæðuni
fleira en hann. Er vonandi að nokk
uð margir Islendingar í því hverfi
geti skift heiðrinum af þeim 13 at-
kvæðum á milli sin, og svo þeirra,
sem bezt hefðu getað styrkt hann,
en vöruðust það mest.
Sú nýlunda varð við þessar kosn.
ingar, að við þær komst fyrsti kom-
múnistinn í Noröur-Ameriku í opin.
I bera stöðu, að því er hann sjálfur
Arið 1887 tók hann að sér bæjar. fullyrðir. Maðurinn er Mr. Kolvs-
tæstingu, og fékst 'dh ræstingarstörí 1 nyk. Er vonandi að ekki hafi orðið
að grafa grunna það sem efttr
var æfinnar.
Ginger” Snook varð brátt nafn-
kunnur íyrir þátttöku sína í bæjar-
Tnálunt. Hans varð aldrei saknað á
opinberum fundum, og ,af þvi að
hann var hreinskilinn. hvassyrtur og
djarfmæltur, svo að tíðuni þótti Við
of, og þekti prýðilegu snöggu blett-
ina á hverjunt bæjar- og stjórrtmála-
skúm, þá hélzt deyfðin aldrei við í
nærveru hans. Hann var gersamlega
ómentaður en jprýðisvel náttúru-
slys að kosningunni; enginn fengið
slag, er þeir heyrðtt um ósköpin. —
Eftir því sent Mr. Kolysnyk segir
sjálfur frá, gengur hann hovrki með
rýtinga, skammbyssur eða sprengi.
kúlur g sér, né heldur veður hann
ihversdagslega í manndrápsbollalegg-
ingttm. ViII sjálfsagt ekki láta menn
halda sig stórum hættulegri en borg-
arstjórann. 'En svo er það líklega
ekkert að marka, þótt Mr. Kolysnyk
segist vera vanalegur, friðsamur
borgari. Að niinsta kosti skýra sum
greindur, og þótti fáum gott að eiga | blöð lesenduttt sinum frá því, að
náttból undir tungu hans. Munaði kommúnistar séu fjarskalega' og
eigi nema fátun atkvæðum eitt sinn,
að hann væri kosinn i bæjarstjórn.
Honum græddist vel fé, en mest
oiun þó hafa gengið af honttm áðttr
skelfilega vondir og hættulegir menn.
Mikið orð hefir farið af þvi und.
anfarið, að eimlestastjórar og starfs-
en hann dó, í ntalaferlum, og-kendi menn járnbrautafélaganna miklu,
hann mikið af þvi lögmannaprettum. , væru fastráðnir i því að leggja nið-
En hvað jsem um það er, hafði hann i ur vinmt, ef þeir ekki fengju lattn
á sér almennings orð fyrir ráð- ; sín hækkuð um sex af hundraði, svo
vendni, og, var virtur af mörgum j að þeir fengju jafnmikið og starfs.
góðum mönnutn, meira en liklegt j bræður þeirra i Bandaríkjunum. —
mætti þykja samkvæmt mentun hans. j’Hafa járnbrautirnar að þessu neitað
Hann .var óslípaður •gimsteinn, en þvert að verða við ósk þeirra. Er
betri og einlægari álitið að hin mestu vandræði ntyndn
þrátt fyrir það
borgari, en margur, sent fágaðri var
og rneira metinn. —
Lagaskólanemar við Manitoba-
háskólann, héldu Joseph T. Thorson,
þingmanni Mið-Winnipeg syðri,
kveðjusamsæti á Marll>orough Hotel
á fimtudaginn var. Um 75 manns
toku þátt í samsætinu: stúdentar,
af hljótast. ef til verkfalls kæmi, því
ekki er auðgert að fá þegar 15,000
ntenn í skarðið. Hefir Dunning
samgöngumálaráðherra því skorist í
leikinn núna síðustu dagana og reynt
að fniðla málum. Er sá árangur af
því orðinn, að yfirmenn járnbrauta-
félaganna, hafa samþykt að ganga
til samtals við fulltrúa iemlestastarfs
manna. Verða Sir Henry W. Thorn-
Mikla athygli hefir það vakið unt
stundarsakir í Bandaríkjunum, að
Taft háyfirdómari og fyrvó forseti,
hefir látið “á þrykk út ganga” þá
staðhæfingu, að þaö væri fullkontin
svivirða, hvernig farið væri með
hegningarlöggjöfina í Bandaríkjun-
um. Þessi ummæli hans birtust í
bæklingi, sent lagadeild Harvard-
háskóians gefur út. — Auðvitað eru
þeir, sem stefnt er að, alt annað en
ánægðir. William nokkur D. Guth-
rie, forseti málafærslumannafélagsins
í New York, krafðist þess að stað-
hæfing Tafts væri tafarlaust nurnin
úr bæklingnum. Kvaðst hann hafa
fullan rétt til þess, með því að hann
hefði þegar gefið $10,000 til laga-
skólans við Harvard, í ‘sjóð þann er
verja skal til lagárannsóknar. Kveð-
ur hann þessa einu málsgrein hafa
gert rneira ógagn en nokkra aðra
einstaka staðhæfingu, siðustu 30 ár.
in. Wilson S. Powell, formaður út-
gáfunefndar bæklingsins, er það
djarfari en klerkarnir í Detroit, að
hann kvað engu verða breytt í bæk-
lingnum; Mr. Taft hefði látið sér
likt um munn. fara 1908, 1909 og
1918, og hefði ekki andæft 1923, þeg
ar það hefði verið haft eftir hon-
um í návist hans, á opinberum fundi.
— Ennfremur bauð Henry Lewis
Stinson, einn af þektustu lögmönn.
ttm Bandaríkjanna, Mr. Guthrie að
sanna honurn, að ummælin væru
sönn, ef hann vildi koma með sér í
10 mínútur í sakamálaréttinn í Man-
hattan. •
aftur. Síðustu fréttir, en óáreiöa'n-
Lgri, segja 500,000 manns vera
kontna að vinnu og bætist daglega
margir í hópinn. Telja þær fréttir
þess vegna vist, að verkfallinu sé lok
ið.
Töluvert hefir það rénað i seinni
tíð, sem algengt hefir verið í Banda.
ríkjunum. að skríllinn taki dónts- og
framkvæmdarvaldið i sinar hendur,
og hengi eða drepi ákærða menn án
dóms og laga (lynching). Þó brenn-
ur þetta æði oft við enn, og helzt i
suðurríkjunum, þar sem mest eimir
eftir af hugsunarhættinum frá
þrælasölutímunum. Hafa dómstól-
arnir að jafnaði gert sér lítið far
unt að hegna þessháttar atferli, því
oft eiga þektir menn i hlut. — Þess
vegna þykir það hin mesta nýlunda,
að vel þektur maður í Georgiu riki,
Brown riddarahersir (major) var ný.
lega dreginn fyrir dómstólinn, ásamt
átta vinurh sinum, ákærður fyrir að
hafa, meðaðstoð þeirra, brotið upp
ríkisfangelsi og tekið þaðan hvitan
mann, að nafni Dave Wright, og
drepið hann. (Wright þessi var á-
kærður fyrir að hafa myrt mágkonu
Brown’s.) Var Brown dænidur í
æfilangt fangelsi, fyrir morð,, en vin
ir hans í fjögra til tuttúgu ára fang-
elsi. Dómarinn, sem þannig skar
úr málinu, heitir Harry Reed, í
Douglas, Ga. Hefir dómurinn vakið
almenna athygli og mælist alstaðar
vel fyrir, nema meðal Ku Klux Klan
manna. í
Bretland.
protessorar og lögmenn, sem numið
hafa og starfað við Iagaskólann und-1 ton fvrir hönd C. N. R., en E. W.
Ir umsjón Mr. Thorson. Fyrir Beatty fyrir hönd C. P. R. Af
niinni heiðursgestsins mæltu, Mr. Cliff starfsmanna hálfu er S. N. Berry
Brock, af hálfu stúdenta, og Robsonaðalmaðurinn.
Ekki er fullráðið fram úr kola-
þrætunni enn. Þegar til kom, neitaði
meirihluti námumanna að ganga að
þeim kostuni, sem fulltrúar þeirra
geng að um daginn. Voru það aðal-
lega Walesbúar og Skotar, sem ekki
vildu bugast látá. ien Englendipgar
flestir ákváðu að beygja sig, enda
munu margir þeirra þegar hafa geng
ið til vinnuj svo að nú eru, sam.
kvæmt áreiðanltegum fregnum, um
350,000 manns kontnir í námurnar
Or ýmsum áttum.
Fru Astor, kona Astors lávarðar
á Englandi, á sæti í neðri deild
brezka þingsins, sem kunnugt er..
Hún er amerísk að ætt og uppruna,
greind og framgjörn vel. Hún telst
til liberala flokksins og hefir sómt
sér allvel á þingi. Hún vill gjarna
skifta rétt sól og regni' milli con-
servatíva og verkamanna. Villist hún
þá stundum á glapstigu, og hefir
verkamönnum oft þótt hún tala af
rneiri góðvild en skvnsemi um verka-
menn og málstað þeirra. Um dag-
inn sló alvarlega í brýnu milli hinn-
ar göfugu frúar og nokkurra verka.
flokksþingmanna. Hófust skærurn-
ar á deilu milli hennar og Miss Ellen
Wilkinson (Wee Ellen, sent kölluð
er, en hún er mjög smávaxin og fín.
gerð), sent þykir gáfuðust kona á
þingi. Þótti Miss Wilkinson frúin
grípa fram í fyrir sér af litlum
skilningi, og bað hana nokkuð hvast,
að hætta því að leggja sér orð í
munn, er aldfei hefðu frá sér kontið.
Rétt á eftir fékk Mr. Lansburv
orðið. Var hann skamt kominn, er
frú Astor greiþ frant í fyrir honum.
Svaraði Lansbury jafnharðan; “Hin
göfuga frú nyti nteiri virðjngar, ef
hún vildi læra að halda sér santan.”
Varð hlátur mikill á þingbekkjum,
en forseti átaldi Mr. Lansbury fyrir
að svara óþinglega. Bað Lansbury
þá forseta að niælast til þess við
frúna, að hún þegði, en fékk. það
svar aftur að þetta væru óþingleg
orð. Hélt Lansbury svo áfram
ræðu sinni, að frú Astor greip ekki
aftur |ram í fyrir honum.
Næstur fékk orðið Mr. Buchanan
frá Glasgow, einn af þektari þing-
mönnum Skota. Kvað hann mjög
slæmt ástand i Glasgow, og gengju
þar margar fjölskýldur hungraðar,
sökum þess að svo niiklir ágallar
væru á löggjöfinni um fátækrahjálp.
©all frúin þá enn við og skoraði á
hann að nefna einhverja, til dæmis.
Annars væri honum ekki leyfilegt að
bera fram slíkar staðhæfingar. Mr.
Buchanan bauð frú Astor að koma
með sér til Glasgow, svo hún gæti
gengið úr skugga um að hann hefði
rétt að rnæla. Vildi frúin þá ekki
taka því boði, pn hélt áfram að ala
á þessu, að hann svaraði spurnjngu
sinni. Svaraði Buchanan þá hvast;
“Eg skyldi svara, ef þér vilduð þá
þagna og hlusta. Þér ættuð þó að
minsta kosti að reyna að viðhafa
einhverja mannasiði og skynsemi.’’
Varð nú alment rifrildi, og reyndi
forseti að stilla til friðar, en fékk
það svar úr ýmsum áttum, að þá
yrði hann að kenna frú Astor að
hafa betri heniil á tungu sinni. Kvað
Buchanan hana verða að minnast
þess, að hún væri hér ekki á hrossa-
markaði heinia í Newmarket. —
Lauk þessu svo bráðlega, að allir
stiltust, og frúin líka.
C. T. PETBRSON.
(Sjá grein á 4. bls.
áður en leikurinn byrjar, og mil'i
þátta. Aðgöngumiðar 50c, börn 25c.
Unmeyjafélagið “Aldan” vill
enn minna fólk' á “bazaarinn”,
sem verður haldinn að 641 Sar-
gent Ave. næstkomandi föstu-
dag og laugardagskvöld eftir kl.
6 e. h. Verða margir eigulegir
munir þar á boðstólum.
KAUPIÐ JÓLAGJAFIR YKK.
AR HJÁ ÖLDUNNI.
Þeir bræður Oli og Gladstone 01-
afssynir, frá Tantallon, Sask., voru í
borginui fyrri hluta vikunnar, sá
síðarnefndi til að leita læknisráða
hjá Dr. Halldórsson. Heirn fóru
þæir aftur í gærkvöldi.
Dr. Tweed tannlæknir verður á
Gimli miðvikudaginn og fimtudaginn
8. og 9. desember, og i Arborg mið-
vikudaginn og fimtudaginn 15. og 16.
desember.
Klúbburinn “Helgi Magri” heldur
fund að 662 Ross Ave. þriðjudags-
kvöldið 7. þessa mánaðar. — Með-
lirnir, mætið-
Herbergi til leigu og fæði til sölu
að 628 Victor St.
Athygli lesenda er veitt að aug-
lýsingu Jóns Sigurðssonar félagsins
itm Hermannaritið, á öðrum stað hér
í blaðinu.
“Landafræði og ást” í kvöld kl. 8
samkomusal Sambandssafnaðar.
Mrs. I. Goodntan, 1060 Döwning
Street. leggur af stað í kvöld, áleið-
is til Seattle. Dvelur hún þar i
vetur hjá Birni bróður sinum.
SAG'A
Önnur bók annars árgangs, kem-
ur út um miðjan desember, og verð-
ur send til áskrifenda um hátíðirn-
ar. Mörguni, sem vel eru læsir á is-
lenzku, nær seín fjær, hefir ennþá
sést yfir að skrifa sig fyrir þessu
eina missirisriti, sent út er gefið hér
vestra, og veita sér þá ánægju, að
stytta sér stundir við lestur þess í
skammdeginu. Verðið er tveir dalir
árgangurinn (tvær þækur). Með
þessari bók, sem nær frá september-
byrjun til febrúarloka, eru tveir ár-
gangar af Sögu komnir út. 1 þess-
ari bók verður margt til skemtunar;
Islenzkar skáldsögur og æfintýr;
þjóðsagnir, munnmæli og smásögur;
kvæði, stökur og gamanvísur; nýj-
ustu vísindi og uppgötvanir; fróð-
leikur héðan og þaðan; stuttar rit-
gerðjr; erlendar sögur og skrítlur;
smágreinar eftir valda höfunda, og
margt fleira til gleði og gagns.
Það væri fallega gert af Vínlend.
ingum, að senda Sögu heinr til ís.
lenzku bræðranna á ættjörðinni. —
Fyrirhafnarminst er að senda mér
áskriftargjaldið, þvi þá borga eg
flutningsgjaldið heim, þó ei sé nema
ein bók keypt. En ef einn eða fleiri
árgangar eru kevptir í einu, skal eg
ennfremur kaupa ábyrgð á sending-
una, svo hún glatist síður, og senda
póátskírteinið ásamt kvittun til þess
sem sendir.
Styðjið íslenzkan iðnað vestan
hafs með því að kaupa Sögu. —
Tryggið langlífi yðar og íslenzkrar
tungu i landinu. — Pantið Sögu.
fyrir jólin.
Þorsteinn Þ. Þorstcinsson,
732 McGee Street,
Winnipeg, Man., Canada.
Málfundafélagið hélt sinn venjulega
fund í Labor Hall á mánudaginn
var. Var aðsókn sæmileg, eti hefði
þó átt að vera betri. Agúst Sædai
flutti þar erindi mjög gott og lipurt.
— Það er skaði að slík erindi skuli
ekki vera betur sótt.
Málfundafélagið auglýsir alt af
fundi sína til að gefa almenningi
tækifæri til að koma og hlusta á það
sem þar fer frarn, og jafnvel taka
þátt í umræðum. Það væri nær fyrir
fólk að koma og hlusta með eigin
eyrum, hvað þar er sagt, heldur en
að fá rangar hugmyndir um það út
úr götuhornarugli óvinveittra ruglara
Næsta sunnudag verður þar flutt
erindi um “Hvert þjóðlíf Tslendinga
stefni í þesjsu lan<?i”. Komið á
Labpr Hall, kl. 3 næsta sunnudag.
Stúdentafélagið hefir ákveðið að
hafa “Toboggan. Party’’ í River Park
næsta laugardag. — Allir þeir sem
vilja fara, eru beðnir að koma sam.
an hjá Jóns Bjarnasonar skóla kl.
7.15. — Nauðsynlegt er að hver hafi
með sér 30 cents og “car fare” —
Veitingat á eftir. — Vonandi að
stúdentar fjölmenni.
Ritari.
Fjær og nær.
“Landafræði og ást” verður leik-
in aftur í samkomusal Sambands.
safnaðar í kvöld. Nýjar gramófón-
plötur, sungnar L Þýzkalandi af
[ Eggert Stefánssyni, verða spilaðar
Vinnukona óskast á íslenzkt heim-
ili. . Umsækjendur snúi sér til Mrs.
A. Eggertsson, 766 Victor St.
Næsti Vínlandsfundur á þriðju-
dagskvöldið 7. þ. m., á venjulegum
stað og tíma. Allir meðlimir mæti
þar stundvíslega.
------------*
Lcsið.
Nú hafa Goodtemplarar ákveðið
aö sýna tvo sjónleiki í Goodtemplara
hús, á mánudaginn 13. desember.
Mr. ölafur Eggertsson hefir æft
leikfólkið, og hefir alla umsjón með
sjónleikunum. ,
Nánar auglýst í næstu blöðum.
Ncfndin.....
Tilkynning-
Þá er annað af lögum mínum ný-
hlaupið af stokkunum. Það er við
vísu Matthíasar Jochumssonar ; "Þekti
eg marga fríða frú”. Bæði á íslenzku
og ensku. Utsett í f-moll (min.) og
stígur aðeins eina áttund, c—c; er
því við hvers manns hæfi. Kostar 15c
Mig langar ,til að nota tækifærið
til að þakka löndum mínum fyrir þær
framúrskarandi viðtökur, sem fyrsta
lag mitt. “Ad Cinaram”, fékk hjá
þeim, því þeir hafa svo að segja kepst
hver um annan þveran að greiða götu
þess. Vona eg að þetta lag fái ekki
lakari viðtökur, þó að það sé enn
minna fyrir sér, þar eð það er aðeins
rímnalag, eitt af 20—30, er eg hefi
’samið við íslenzkar ferskeytlur. —-
Það verður ekki um það deilt: Vest-
lingar kunna að meta þá viðleitni á
nteðal þeirra, sem miðar að því, að
reyna að gera vel. Það er ekki lítil
ánægja, eftir að hafá brotist áfrarn
af eigin ramleik. án styrktar frá
nokkrum manni, stjórn eða stofnun, að
sjá verkum mans svo vel fagnað.
Lögin geta menn íengið hiá herra
P. S. Pálsson, 715 Banning St., Win-
nipeg, ,eða beint frá höfundinum.
Virðingarfylst,
Magnús A. Árnason,
722 Montgomery St..
San Francisco, Calif.