Heimskringla - 01.12.1926, Blaðsíða 8

Heimskringla - 01.12.1926, Blaðsíða 8
55. BTjAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 1. DES. 1926. Fjær og nœr Það hörmulega slys vildi til þ. 30. f. m., að ungur maður, að nafni Grimólfur J. Hoffmann, féll út- byrðis af gufubátnum ‘‘Idell” og druknaði. Báturinn var á leið nið- ur eftir Rauðánni og ætlaði út á Winnipegvatn. Var hann kominn nokkrar mílur norður frá Selkirk, þegar slysið vildi til. Líkið fanst nokkrum dögum síðar, og var það flutt norður i Mikley og jarðað þar, því þar var hinn látni uppalinn, og þar hafði hann dvalið allan sinn ald- ur frani að tveitn siðastliðnum árum, sem hann hefir átt heima i Selkirk. Hann var gervilegur maður, og að. eins 25 ára að aldri. Hingað til bæjarins kom í fyrra- dag. Mr. Sigurður Anderson frá Piney, snögga ferð. Mr. J. G. Gillies frá Brown, er staddur hér í bænunt u mþessar mund ir. Verður hann aðeins nokkra daga. Mr. Olafur Hannesson frá Rad- ville, Sask., kom til bæjarins á laug- ardaginn í lækningaerindum. Kvað hann uppskeru hafa verið ágæta í sintt héraði og góða nýtingu. JOLAKORT. Meira úr að velja en nokkru sinni áður — íslenzkt og ensk. Prenta á þau islenzka og enska texta, eftir vild hvers eins. Ljómandi falleg kort fyrir $2.00 tylftin, með prentuðu naíni og address og gyltu fanga- marki (Initial), eða fögrum litmynd- tim, sem að jólunum lúta. Pantanir ntan af landsbygðinni afgreiddar samdægurs og koma. Bækur með sýnishornum sendar á heimiii hér i borginni, ef æskt er. ÖLAFUR S. THORGEIRSSON 674 Sargent Ave. Phone 30 971 Saga Dakota Islendinga eftir Thorstínu S. Jackson, er nýkomin út. Bókin er 474 blað. siður í stóru 8 blaða broti, og er inn heft i mjög vandaða skrautkápu. — 262 myndir eru í bókinni. — Henni er skift niður i 7 kafla: I. Landnám og fyrstu árin. II. Yfirlit yfir búnað Islendinga i Norður-Dakota. III. Félagslíf. IV. Dakota-Islendingar í opinber. «m störfum. V. Norður-Dakota Islendingar í mentamálum og á öðrum sviðum. ' VI. Utdráttur úr bréfum og rit- gerðum. VII. Æfiágrip frumbýlinga ísl. bygðanna i Norður-Dakota. Bókin er til sölu hjá eftirfylgjandi mönnum: B. S. Thorwaldson, Cavalier, N.D. Og S. K. Hall, Ste 15 Asquith Apts, Winnipeg, Man., fyrir Can- ada. — Þar fyrir utan eru útsölu. menn i flestum islenzku bygðunum. Verö: $3.50. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27. Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld i hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld i hverjum mánuði. K venfélagið: Fundur fyrsta mánu- dag í hverjum mánuði. Ungnieyjafélagið Aldan: Fundir: Miðvikudagana 3., 17. og 24. nóvem- ber og 15. desember. Bazaar: Föstudag og laugardag, 3. og 4. desember. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. ' Sunnudagaskúlinn: A hverjum sunnude^i kl. 2.30 e. h. Leikmannafélagið: Fundur mið- vikudaginn 10. nóvember. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- arsalinn: Glímufélagið: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. ISLENZKU JOLAKORTIN eru til sölu hjá þcssuin útsölumönn- um: H. S. Bardal, 894 Sherbrooke St., Winnipeg. O. S. Thorgeirsson, 674 Sargent. P. S. Pálsson, 715 Banning St. I Manitoba: Guðjón Friðriksson, Selkirk. Mrs. Asdís Hinriksson, Gimli. Sigurðsson Bros., Arnes. Míss Frida Arason, Husawick. Sigurbjörns og Magnússon, Arnes. F Finnbogason, Hnausa. Thorv. Thorarinsson, Riverton. Eirikur Jóhannsson, Bifröst. Mrs. T. Böðvarsson, Gej'sir. Guðm. Magnússon, Framnes. Miss Thora S. Finnsson, Víðir. G. J. Oleson, Glenboro. Gísli Olson, Baldur. Alb. Oliver Cypress River. J. T. Arnason, Oak Point. D. J. Lindal, Lundar. Mrs. S. Stephansson, Vogar Ölafur Thorlacius, Dolly Bav. | . • j j I Björn Bjarnason, Langruth. | Friöbj. Sigurðsson, Amaranth. Miss Borga Kristjánsson, Cayer. Ingim. Olafs’son, Reykjavík. T. J. Gislason, Brown. I Saskatchewan: Magnús Tait, Antler. Jón Gíslason, Bredenbury. Gísli Egilsson, Lögberg. Macintyre og Nordal, Leslie. Brynj. Arnason, Mozart. A. Bergniann, Wynyard. Guðjón Hermannsson. Keewatin, ■j. Ont. í Dakota: | G. A. Vívatsson, Svold. Wilhelm Anderson. Hallson. Joseph Einarsson, Hensel. Mountain Cash Drug Store. H. Ölafsson, Mountain. G. A. Freeman, Upham. Mrs. C. H. Gíslason, Seattle, Wash. . H. S, Bardal, 894 Sherbrooke St., Winnipeg, Man. I. HOTEL DUFFERIN Cor. SEVMOIJR or 8MYTHK Sin. — VANCOUVEH, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, cigendur. ódýrasta gistihúsift í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar í allar áttir á næsta stræti aft vestan, nort5an og austan. Inleii7.kar húNmæður, bjóba íslenzkt feríafólk velkomi?5 Islenzka töluó. ►(O Auglysing Miðvikudaginn 8. des., 1926, fer fram kosning í fulltrúanefnd “The Icelandic Good Templars of Winni- peg” Kjörstaðurinn opnast kl. 8 síðdegis og er opinn aðeins tvo klukkutíma; lokgst kl. 9 síðdegis. í vali eru: Ásbjörii Eggertsson, Ásmundur P. Jóhannsson. Einar Haralds, Eyvindur Sigurðsson, Guðm. K. Jónatansson, Guðm. M. Bjarnason, Hreiðar Skaftfeld, Jóhann Th- Beck, Jón Marteinsson, Soffonías Thorkelsson. PIANOFORTE & THEORY 50c per lesson. Bcginners or advanced. J. A. HILTZ. Phone: 30 038 846 Ingcrsoll Pearl Thorolfson TEACHER OF PIANO Studio: 728 BEVERLEY ST. PHONE: 26 513 = r OH a« ►<o Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Lj ósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals-myndir fyrir sanngjarnt verð I Wonderland. Slíkar hrífandi sýningar, sem mað ur nýtur ekki nema einu sinni á mannsaldri, eru i hinni stórmerkilegu mynd First National félagsins, "Men of Steel ’, sem verður sýnd á Wond- erland leikhúsinu fyrstu þrjá dag- ana í næstu viku. Leikur Miltoij Sills aðal karlhlutverkið, og Doris Kenyon á móti honum. Sills hefir ætið verið þektur sem karlmenni’’, en í þessari mynd skar- ar hann fram úr öllu, sem hann hefir áður leyst af hendi, bæði hvað karl. mensku og leiklist snertir. T. d. lendir hann með Victor McLaglen einu sinni ofan í stóran sívalning, og reynir þá vitfirringur nokkur að hella yfir þá straum af bráðnu stáli, en Sills nær í krók, sem er látinn niður til þeirra, og hangir hann á króknum, með McLaglen á fótum sér, og er hann. dreginn þannig upp, á meðan sjóðandi stálið rennur fram hja honum. McLaglen vigtar yfir 200 pund. | Bakahið “Geysir” j Vörur og vcrðlisti: Vel vandaðar og skrautbúnar jólakökur með “Almond Ic. ing’’ á milli laga, 40c pundið. — Giftingarkökur, með þykkit lagi af Almond Icing og skrautlega útbúnar, 50c pundið. — Hveitibrauð 6c — Brún brauð, sérstök teg. (Geysir brand) lOc — Dönsk vinarbrauð 35c dús. — Cinnamon Rolls 25c dús. — Kúrennu Buns 15c dús. — Sykur Buns 15c dús. — Kúrennu Skons 15c dús. — Whole Wheat Health Skons 15c — Jetly Rolls 15c hvert — Jelly Cakes 25c og 40c, eftir stærð — Eplapie, Min- cemeat pie, hvert 20c — Rúsínupie og Cherry Pie — Sykur Cookies, Nut Cookies, Plain Cookies, 15c dús. — Pastry. Thtee Cornered 35c dús., Napoleons 45c dús., Sykurkringlur 30c dús., Mince Ekkles 30c dús. — Tvíbökur 25c pundið — Kringlur 20c pundið. — Sérstakt verð gefið á stærri pöntunum. Búðin opin frá kl. 8 f. h. til kl. 10 e. h. GUDM. P. THORDARSON. 745 Wellington Ave. OH 50 ISLENDINGAR OSKAST Vér þurfum 50 Islendlnga tafarlaust til a» læra hátt launatSa atvinnu viS a8ger15ir á bílum, bilstjórn, vélstjórn, rafmagnsleiBslu o. fl. vér kennum einnig aó leggja múrstein, plastra og rakara- iSn. Skrifió eöa komió eftir ókeypis upplýsingabók. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LTD. 580 MAIN STREET ... .WINNIPEO, MAN. j HIÐ NÝJA ! GOLDEN GLOW ! SPECIAL EXPORT ALE 4 “BEST BY EVERY TEST” j Nú fáanlegt fyrir leyfishafa í Manitoba. : Vagnarnir fara alstaðar. ' Pantið það í kössum eða smákössum frá hinu | nýja ölgerðarhúsi voru í Ft. Rouge. PELISSIERS LTD. SIMl 41 111 I ►<o Skemtiferda Fargjold AUSTUR CANADA til ágætra Vetrarferða KYRRAHAFS- ÆTT- Farbréf til sölu daglega 1. des. ’26 til 5. jan '21. Til afturkomu innan þriggja mánaða. STROND VANCOUVER, VICTORIA, NEW WESTMINSTER Farbréf til sölu vissa daga Des. — Jan. — Febr. Til afturkomu 15. apríl ’27 LANDID Sérstök farbréf til ATLANTSHAFSHAFNA SAINT JOHN — HALIFAX PORTLAND 1. Des., '26 til 5. jan. ’27 SERSTAKAR LESTIR - T0URIST SVEFNVAGNAR 1 Nitmlinnill vltí rt(‘»eniIier-«Is:llnKar frA W. Sntnt J«hn •klpanna E.s. Montcalm E.s. Minnedosa 15. Des. E.s. Melita E.s. Montroyal E.s. Metagama 1. Des. 7. Des. 11. Des. Spyrjið eftir öllum upplýsingum og pöntunum hjá farbréfasölum. CANADIAN PACIFIC -"’ISS; Hugh L. Hannesson Teacher of Piano Studio: 523 Sherbrooke St. Plione: 34 966 G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. tfr ofs guIIsmltSaverT.lun Póstsendlnanr afgrrelddar tafarlaust* AtSaerUIr Aliyrg:»tar, vandaV verk. 000 SARGENT AVE„ CfMl 34 152 Borgið Heimskringlu. W0NDERLAND THEATRE Flmtu-, fö.stu- ois langardag í þessarl viku: The LITTLEIRISH GIRL með Dolores Gostello Einnig THE RADIO DETECTIVE Síðasti kafli NIAnu.f þrlöju- o ts mlövlkudas i næstu vlku Milton Sills MEN 0F STEEL Hin risavaxna kvikmynd— hin stórkostlega sýning, er veröldin hefir beðið í heilt ár til aö sjá— ” Komið snemma ef mögu- legt er. You Bust ’em We Fix'em Tire verkstæíi vort er útbúiV tll a5 spara yður peninga á Tires. WATSON’S TIRE SERVICE 301 FORT ST. 25 708 Vilt þú komast áfram Velgengni er einungis þeirra, sem eru reiðubúnir að grípa tækifærið, þegar það gefst. Eruð þér? Eða eruð þér lánægð að fljóta úr einni lágt launaðri stöðu í aðra? Nútíðar verzlun krefst þekkingar og kunnáttu. Hún bíður ekki eftir að óreyndir byrjendur læri einhvern graut í starfi sínu. Látið ekki vankunnáttu standa yður fyrir þrifum. Byrjið kaupsýslustarfið rétt. Elmwood Business College veitir fullkomna kenslu í öllum kaupsýslufögum. Sér- stakar greinir kendar ef æskt er. Ágætlega lærðir og hæfir kennarar, sem hafa haft virkilega starfsreynslu, tryggja gagnkvæma kenslu. Sífeld eftirspurn eftir ELMWOOD LÆRLINGUM. Námsgreinlr Bookkeeping, Typewriting, Shorthand, Spelling, Composition, Grammar Filing, Commercial Law Verð: Á mánuði Dagkensia........$12.00 Kvöldkensla.......5.00 Morgunkensla .. .. 9.00 Business Etiquette High School Subjects, Burrough’s Calculator. Skrifið eftir fullum upplýsingum til skólastjórans. 210 HESPLER AVE., ELMWOOD. Talsími: 52 777 Heimili: 52 642 A Strong Reliable Business School More than 1000 Icelandic Stndents have attended the Success Business College of Winnipeg since 1909. It will pay you again and again to train in Winnipeg where employment is at its best and where you can attend the SUCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of employers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined yearly enrollment of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. — Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. I I i n 11 TIIE WE EMPL0Y FR0M 20 T0 30 INSTRUCT0RS. tni ÍcíI 385J- PORTAGE AVE. WINNIPEG, MAN

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.