Heimskringla - 01.12.1926, Qupperneq 2
BLAÐSÍÐA
HEIMSKRINGLA
WINNIPEG 1. DES. 1926.
Bannið í Noregi
Hinn 18. f. m. fór fram þjóðar-
atkvæði um afnám brennivínsbanns.
ins í Noregi. Urslitin eru mönnum
kunn af símskeytum. Andbanning-
ar fengu 110,000 atkvæða meirihluta.
Arið 1919 var þjóðaratkvæði um
bannið. Greiddu þá 489,000 atkvæð:
með banni, en aðeins 304,000 á móti.
— bannmenn höfðu með öðrum orð-
um 185,000 atkv. meirihluta.' Endan-
leg úrslit atkvæðagreiðslunar nú
eru ekki fengin enn, — vantar eitt
hérað í Finnmörku, en það skiftir
engu máli. Hafa 530,172 greitt at.
kvæði móti banni, en 421,30þ með.
Bannmenn hafa tapað 86,000 atkvæð-
uni, en andbanningar unnið 225.000
atkvæði. Straumhvörfin eru því
Tvö blöð hafa hamast út af ósigr-
inum, blað Tranmæls verkamanna.
foringja og “Gula Tidend” í Bergen.
Telur ritstjóri þess réttast, að bann-
menn segi sig úr lögum við vinstri
flokkinn. og stofni nýjan flokk, er
hafi bannmál og nýnprskuna á stefnu
skrá sinni. Mundi sá flokkur senni-
lega fá mikið fylgi í vesturlandinu.
S.
—Vísir.
Laugaskólinn
stórkostleg. Bannmönnum hefir hans og nemendur
hvarvetna rénað fylgi, en einkum
hefir andbanningum aukist styrkur
í héruðunum austan fjalls, sérstaklega
í Upplöndum og Heiðmörk. En þar
hefir borið mest á heimabruggtin.
Sömuleiðis norðanfjalls.
-Stórbæirnir voru allir gegn banni j mentavinir hér á landi verið að leita
nema Stafangur. I Osló var ekki
nenta áttundi hver kjósandi með bann
inu. Fylkin vestanfjalls, Mæri,
Sogn og Firðir, Hörðaland og Roga.
land, höfðu meirihluta með banni,
enda hefir fylgi bannsins ávalt verið
með þar um slóðir.
Deila má úm það, hvað aðallega
hefir valdið þessari miklu stefnu- málunum, sem lengi verður minst.
breytingu í bannmálinu. Það er vit-
anlegt að bannið hefir gefist illa, og
verið meira brotið en hér á landi.
Fyrst' komu smyglararnir og jusu
brennivíni inn á alla firði. Þegar
stjórn Movinckels tók við 'völdum
1925, efldi hún tollvörzluna og tókst
að mestu íeyti að vinna bug á smygl.
uniilni. En þá tók ekki betra, þvi
heimabruggun jókst ákaflega. Til
og stórfossar ekki allfjarri. For.
göngumönnum málsins lék mikill
hugur á þessum stað. Leit í fyrstu
vel út með samninga við prestinn á
staðnum. En þó fór svo um síðir,
að prestur synjaði með öllu um bygg
ingarleyfi. Margir litu svo á, að
með þessu væri málið strandað. En
svo var ekki. I raun réttri var því
þá fyrst bjargað.
Skólastjórinn ^ Laugum er Arnór,
sonur Sigurjóns Friðjónssonar á
Sandi. Sigurjón hafði þá fyrir
nokkrum árum keypt litla jörð með
hverahita, innarlega í Reýkjadal. Þar
í hlíðinni, skamt frá túninu, spratt
upp heit laug, . 56 stig. Hún hafði
verið notuð fyrir kartöflurækt, og
lítið eitt til sundkenslu, en annars
ekki hagnýtt. Sumir af þeim, sem
beittu sér fyrir stofnun skóla í Þing-
eyjarsýslu, höfðu lengi haft auga.
stað á laug þessari til að hita skól-
ann. En hinir voru miklu fleiri, er
vildu hafa skólann í miðri sveit, og
á uppgripamikilli engjajörð. Ef til
vill er ein af ástæðunum fyrir því.
hve erfitt mörgum sveitamönnum hef
ir gengið að meta gildi hverahitans
á skólastöðunum, einmitt sú, að þeir
að hinu rétta formi fyrir íslenzka eru svo vanir hörmtingum húskuld.
unglingaskóla. Þar hafa verið gerð ans, að þeir eru orðnir sljóir fyrir
ar margar tilraunir og tillögur. Menn i þessu mesta meini íslenzka sveitalífs.
hafa smátt og smátt þokast nær mark ' ins,
inu. En ársskýrslan um Laugaskól-! Nú vildi Þingeyingum það mikl.t
ann bendir á, að þar hafi skólanefnd, happ til, að Sigurjón Friðjónsson á
kennurum og nemendum' tekist að j Laugum bauð syni sínum skólastað
stiga sameiginlega spor í uppeldis. ' þar, heidur en að málið stöðvaðist
j nyeð afnotum heita vatnsins og
Danir stigu á öldinni sem leið slíkt nokkru landi til ræktunar. Sutliarið
Seint í sumar kom út rit um skól.
ann á Laugum í Þingeyjarsýslu. Það
er gefið út af nemendafélagi skól-
ans. í því er margskonar fróðleikur
um j>enna nýbygða skóla. Ennfrem-
ur nokkrar ritgerðir eftir kennara
Fáum myndi til hugar koma, að
slikt rit væri einna merkast af því,
sem út hefir komið á prenti hér á
landi á þessu á'ri, en þó mun svo
vera.
Um langan aldur hafa áhugasamir
spor fyrir sig. Þeir fundu upp lýð- 1924 var húsið bygt á melhæð undi’-
háskólaformið, sem átti svo prýði- J austurhlíð dalsins. Jóhann Krist-
lega við landshætti og skapferli jánsson gerði prýðilega teikningu af
þjóðarinnar. Nú eru um alla Dan-; húsinu í sveitabæjastíl og stýrði
mörku rútngóðir sveitaskólar, þar sem ! byggingunni um sumarið. Húsið var
karlmenn fá kenslu á vetrum, en ekki fullgert um haustið, en þó notað
konur fyrri hluta sumars. Það eru lítið eitt til kenslu þann vetur. ’ Það
jeinhverjir ódýrustu skólar, sem sög. var fyrst síðastliðinn vetur sem skól-
ur fara af. Fræðslan er ekki sér- inn starfaði, eins og vænst er eftir
hennar á drykkjuskapurinn í sveit-i]ega rnikil, enda skólatíminn stuttur, að hann geti gert um margar ókomn.
unum einkuni rót sína að rekja, og j en vakningin, sem leitt hefir af skól- ar aldir.
henni er ekki hægt að koma fyrirjum þessum, er geysimikil. Þeir hafa F,n eins og áður er sagt, voru
kattarnef, hver ráð sem reynd eru. : útbreitt söng, íþróttir, sntekk fyrir margir erfiðleikar á vegi forgöngu-
Frá ttpphafi hafa andstöðublöð bókmentum þjóðarinnar, og trú á manna skólans. Flestir ihaldsmenn
bannsins barist með odd og egg 41 g-ildi sveitalífsins um alla Danmörku. i þingsins 1923 höfðu beitt sér á móti
móti banninu, og stundum ekki notað Þessi uppgötvun Dana hefir náð fjárveitingu úr landssjóði til skóla.
sem bezt vopn, eins og t. d. Aften- j nokkuð til Noregs, Svíþjóöar og jbyggingar þessarar. Jón heitinn
posten, þegar hann birti leiðbeining- Finnlands, eti rattnar ekki til fleiri Magnússon kom nteð tillögu um að
ar um brennivinsbruggun eftir dr. landa. Engin af stórþjóðupum hefir fella féð alveg niður, og hélt langa
SoPP- — mjög itarlega og nteð mynd tekið eftir Dönum lýðháskólafyrir-1 ræðu i þinginu til að rökstyðja það
um af bruggunartækjunum. Eftir á mynd þeirra, þótt nokkuð hafi verið mál. Heinta í Þingeyjarsýslu gerðu
hafa svo söntu blöðin talað nteð mikl um þag talað, og satt að segja nægi- samherjar Jóns það seni þeir gátu til
um fjálgleik um heimabruggttnina, leg þörf fyrir aukna alþýðumentun að spilla fyrir ntálintta. Þeir blésu
og fárast yfir allri þeirri bölvun, j í stóru löndunum. 1 að ófriðarkolum um skólastaðinn.
sem henni fylgi og kent henni um, Hér á landi hefir verið reynt að Þeir lömdu sparnaðarlóminn, ttm að
allskonar glæpi og það nteð réttu. I líkja. eftir fordænti Dana í þesstt sýslubúar hefðu ekki efni til á kreppu
Blöðin hafa barist ósleitilega árum|efni. En flestir-hafa rekið sig á, að tíma, að standa við gjafaloforð sín,
saman, og vitanlega haft ntikil áhrif.
Skýlausasti votturinn uni, að bann-
fyrirmyndin átti hvergi nærri alls- j Einn slikur maður lét sér þau orð
kostar við hér á landi,—Landshættir j um mttnn fara, að sorglegt væri að
ið hafi gefist illa, er sá, að vinstri á íslandi értt býsna ólíkir dönskttm húsið gæti ekki brunnið, af því að
ntenn, sem í raun og veru komu j staðháttum, og lttnderni þessara frænd það væri alt úr steini. Um vori?>
banninu á, og töldust því yfirleitt, þjóða mjög ntismunandi. Það sem 1923 var eg á þingmálafundi á
fylgjandi, ákváðu að gera bannmálið átti vel við í Danmörku, átti ekki að Breiðttmýri. Guðmundur á Sandi
ekki að flokksmáli við þessa at- sama skapi vel við hér. Þeir menn. kom þar frant fyrir hönd flokks-
kvæðagreiðslu. Og þegar ýms helztu j settt einna mestu ffafa áorkað hér bræðra sinna. Ataldi hann mjög
blöð þeirra, svo sent aðalblaðið, um unglingafræðslu, eins og starfs- eyðslu þingsins, að veita alt að 35
Dagbladet, stærsta blað utan Oslóar j ntenn skólans á Núpi. sr. Sigtryggur þús. kr. til skólabyggingar þessarar.
og málgagn Móvinckels ráðherra, j Guðlaugsson og Björn Guðmundsson, Sagði að Þingeyingar vildu sparnað
Bergens Tidende, málgagn Gunnars hafa að mörgu leyti orðið að ryðja ;í landsfé. Sparnaðurinn yrði að
Knudsens, Porsgrund DagJ)Iad, sner- nýjar brarttir. Með stofnun Lauga-, byrja heimafyrir............. Ekki mun.
ust á móti banninu, þótti sýnt að. skóla'ns hefir málinu verið hrundið j honum hafa skilist ........ að 35 þús.
fylking vinstrimanna • mundi verða lengra áfram, Eftir nokkur ár má kr. i byggingu, sem rúmar tugi ung-
æði klofin í atkvæðagreiðslunni. — vænta þess, að íslenzkri unglinga- | linga árlega í nokkrar aldir, væri af-
Blöð jafnaðafnianna og kommúnista, fræðslu verði komið í jafn fast horf I sakanleg eyðsla, jafnvel á kreppu.
voru óskift með banni, en atkvæ'ða.
greiðslan í bæjunum sýnir, að verka ’ eins og lengi hefir verið í Danmörku.
rúenn hafa ekki fylgt foringjum sin. þeir skólar hér á landi verða alls
um. i ekki eftirlíking hliðstæðra skóla í
Afleiðing atkvæðagreiðslunnar öðru landi. Þeir verða að miklu
verður sú, að stjórnin löggur frum. Ieyti sprottnir upp úr íslenzkum jarð-
varp um afnám bannlagaima fyrir Vegi, bvgðir á hinni fornu heimitis-
stórþingið eftir nýár. Leggur hún j mentun. sveitanna.
til að sala áfengis verði með lfktt j Hvar er Laugaskólinn ? Hann er
móti og í Danmörku, hár tollur, en í Reykjadal í Þingeyjarsýslu, um
ekki skömtun, eins og í Svíþjóð.; 40 km, frá Húsavik. Btlvegur ligg.
Gert er ráð fyrir að ‘Vinmonopolet’ j ur þangað heim'og simi kemur þang-
taki' að sér söluna og jafnframt að að á næsta ári. Það ertt ungmenna.
ríkið kaupi það af hlutafé þess, sent félögin i Þingeyjarsýslu, sem mest
einstakir menn hafa nú, svo fyrir-Mtafa læitt sér fyrir skólastofnuninni.
tækið verði alger rikiseign. Er geng Þau hafa safnað talsverðum fégjöi-
ið að því vísu, að stórþingið sam. um. — Margir félagsmenn þeirra
þykki þessa tilhögun, og hafa ýmsirjgáfu vinntt til byggingarinnar. Eldri
bannmenn látið í ljós, að fyrverandi menn héraðsins, flestir, lögðu nokk.
fylgismenn bannsins verði að taka^uð til framkvæmdanna, en þeir létu
afleiðingunum af atkvæðagreiðsl- ttngu mennina að mestu leyti hlut.
lausa um framkvæmdirnar. Erfið-
ntiðað við þjóðþarfir hér á landi, tímum.
Sama andúð kom fram í athöfnum
j flestra í hinunt fámenna hópi aftur.
| haldsntanna t héraðinu. Ef þeir
hefðu við ráðið, myndu þeir hafa
eyðilagt málið, enda var það í fullu
samræmi við orð og tillögur flokks-
fórittgjans Jóns Magnússonar.
Vorið 1924, þegar skólinn vav
bygður, var með afbrigðum hart í
Þingeyjarsýslu. Seint í júní var
naumlega kominn gróður fyrir hesta
og snjóaði í hverri viku á fjöll. Þó
var hitt verra, að mænuveikin gekk
víða um bygðirnar. Lögðust marg.
ir og nokkrir dóu, og biðu varanlegt
heilsutjón af veikinni. Oveðrin og
veikindiin tálmuðu frámkvæmdunum
á marga vegu. Arnór Sigurjónsson
var lífið og sálin í öllum frant-
kvæmdununt, en ekki gerði það starf
þans léttara, að margt af nánasta
vandafólki hans veiktist af mænu-
sýkinni. Þá var inótgangur fjand-
ntanna skólans á margan hátt til fyr.
irstöðu í ofanálag á hið skæðasta
óár og ólæftnandi farsótt, En tlinir
skólans drógu heldur ekki áf sér, og
eiga fjölmörg heimili í Þingeyjar-
sýslu þar óskilið mál. Tvær fjár.
I
Bannmenn hafa tekið ósigrinum leikarnir voru margir og rniklir, en
karlmannlega, og telja vel farið að j einhver gifta fylgdi málinu, svo að
svona grejnilega skar úr, úr því að margt það , er í fyrstu virtist mót-
bann.ið varð að lúta. Telja þeir nú gangur, varð í framkvæmdinni til
að grundvöilurinn sé skýrari en áð- j happs og stuðnings skólanum.
ttr og segja að nú muni þeir hefja Fyrst var töluverð togstreyta um
nýja sókp fyrir algerðtt banni. Með-r staðinn. Menn höfðu lengi haft
al þessara ntanan eru Halgjem og augastað á prestssetri einu í ntiðri
hinn viðkunni Scharíenberg.
sýslunni. Þar voru slægjur miklar málastofnanir dtigðu skólanum þá
bezt. Kaupfélag Þingeyinga, undir
stjórn Sigurðar Bjarklind, var skól-
^nuni þá og síöar hin mesta hjálpar.
hella. Landsbankinn lánaði skólan-
tint bráðabirgðalán gegn ábyrgð
þingeyskra bænda. Síðan var því
láni breytt í Söfnunarsjóðslán, þegar
húsið var fullgert. Stjórnarskifti
höfðu orðið á útmánuðum 1924. En |
áf þvi kunnugt var um hugarfar Jóns
Magnússonár til skólans, þótti viss-
ara að tryggja fjárveitinguna nteir
en nteð því að hún stæöi á fjárlög-
ununt. Þingmaður Þingeyinga, Ing.
ólfur í Fjósatungu, fékk skriflegt
loforð hjá fráfarandi stjórn unt að
fjárveitingin til skóla Þingeyjársýslu
skyldi vcrSa, grcidd. Síðari reynsla
annarsstaðar á landinu bendir til, að
þessi varasemi Ingólfs hafi verið
hyggindi, sent í hag konta.
Veturinn 1924—25 var skólahúsið
ekki notað nenta að litlu leyti til
kenslu. En margir komu þangað,
einkunt til að jathuga, hvérsu ,:hiti
jarðarinnar revndist. Vatnið var
leitt í málmpípu eftir torfgarði, ofan
úr hlíðinni. 'A þeirri leið kólnaði
það um eitt stig. Við að fara i
gegnunt hitaleiðsluna á fjórttm hæð-
um hússins, kólnaði vatnið um 6
stig, og kont út úr leiðslunni 49 stig.
Þenna vetur bræddi jarðhitinn á
Laugum rnikið af þeim andlega ís,
sem legið hafði áður eins og farg
yfir skólamálinu. Margir foreldrar,
sent þangað koniu, skyldu nú fyrst
bæði fjársparnaðinn fyrir skólann,
en ekki síður fyrir nemendur. En í
ofanálag á það sent menn skildtt, þá
fundu þeir hitann, jafnan nótt og
dag, ’vetur og sumar. Sumarið
1924 höfðu óþurkar skemt og eyði-
lagt ntikið af heitnafengnu eldsneyti
þingeyskra bænda. Þvi attðveldara
var í vetrarkuldunum fyrir foreldr.t
uppvaxinna unglinga, að skilja.
hversu _ betur myndi trygð heilsa
barna þeirra í Laugaskólanum, held-
ur en í misheitum, eða jafnvel ís-
köldunt steinklefum suntra annara
heimavistarskóla.
Mótgangsmenn. skólans höfðu hald
ið því fram, að hans væri engin
þörf. Aðsóknin myndi verða lítil.
Hann ntyndi standa hálftómur. Þetta
tættist ekki. Strax fyrsta veturinn
urðti umsóknir fleiri en hægt var að
sinna. Og nú í haust urðu umsókn-
irnar 105, en skólinn er ekki ætlaður
nema 50. Skólastjórinn tók sanit 60,
en 10 búa á næstu bæjunt.
Satnkvæmt skýrslu skólans, voru
í fyrravetur é3 nemendur i yngri
deild og 13 í eldri deild. Matreiðslu
lærðu 6 stúlkuiý Auk þess dvöldu
9 ttnglingar þar tíma úr vetrinum,
flestir við að nenta sund.
Forgöngumönnum skólans hafði
verið ljóst frá upphafi, að sjáífsagt
væri að nota vatnið, eftir að það
hefði hitað skólartn, til sundkenslu.
Þingið hafði veitt 5000 kr. til sund..
laugar við skólann og var hún fpll-
búin unt áramótin síðustu. Er það
ntikil steinhöll, áföst við skólahúsið
og innangengt úr borðsalnunt. Var
þar síðan jafnheitt sundvatn nótt og
dag. Allir nemendur lærðu að
synda, og æfðu sig á hverjum degi.
Urðu sumir afbragðs sundfimir, en
allir lærðu sér til gagns og hressing.
ar. Mun sund aldrei 'hafa verið
jafnmikið iðkað í nokkrunf skóla
áðttr hér á landi.
Aðalkennarar skólans, Arnór Sig-
urjónsson og Konráð Erlendsson, eru
báðir óvenju gáfaðir og vel tlíehtir
menn. En auk þeirra voru við skól-
ann þrír aðrir kennarar með sér-
staklega gagnlegri sérmentun. Þór.
hallur Björnsson bóndi á Ljósavatni,
er í einu afbragðs smiður og ágætur
málari. Asa Jóhannesdóttir frá
Fjalli kendi matreiðslu og Helga
Kri^tjánsdóttir, kona Arnórs Sigur-
jónssonar, er fullnuma í allskonar
vefnaði. Við Laugaskólann er þess
vegna nú þegar haíin vinnukensla,
sent ætti að geta valdið straumhvörf.
uni í islenzkum uppeldismálum.
Fyrri veturinn læra nemendur
venjulega námsgreinar, en með meira
sjálfsnámi, heldur en tiðkast hefir t
unglingaskólum. Auk þess sntíða
piltarnir hjá Þórhalli, bæði til gagns
fyrir sjálfa. sig og skólann. Síðari
veturinri velja nemendur sér aöal-
verkefni, -rr þeir vinna að sérstak.
lega, og halda auk þess xáfram með
aðrar greinar. Þrjár stúlkur i eldri
deild gerðu ritgerðjr um Jónas Hall-
grímsson, Eggert Ölafsson og Skarp.
héðinn Njálsson. Einn pilturinn
gerði blýantsmynd af Reykjadal suð-
ur frá Skólanum, svartkrítarmynd af
grágæs, vatnslitamynd af garðkönnu
og eirkatli og olíumynd af Reykja.
dal norður frá skólanum. Annar
piltur hafði smíði sem aðalnáms-
grein. Hann gerði vandaö skrif-1
borð með skúffum. Þessi dæmi
nægja til að sýna stefnu skólans í
þessunt efnum. Alntenna námið er
undirstaðan. En jafnframt er kent
að beita kröftunum við eitthvað eitt,
bókmentir, landafræði, málverk,
sntíði. I þessu er fólgin höfuðnýung
skólans. Hann er heintili, fjörugt
og glatt, þar sem íþróttir eru stund-
aðar af áhuga, þar sem almenn fræði
eru stunduð, en aldrei gleymt sjálf-
nániinu, sem einkent hefir uppeldi
Islendinga. Þá er kent að beita at.
hyglinni að einu aðalverki, og þar
ekki látið nægja með bóklegar grein-
ir. Listir og vinna settar við hlið
bóknámsins, sem víðast hefir tekið
nær allan tima nemenda í skólum
landsins.
Skólinn á Laugunt hefir aðeins
starfað einn vetur. Eins og ’að lík-
indtini lætur, er hann enn eins og
landnemabýli. Þar vantar vitanlega
enn mörg skilyrði, einkttm til nægi-
Iega margbreyttar vinnukenslu. Hús.
næði er t. d. ekki nægilegt fyrir inat-
reiðsludeild, og suntar þær tegundir
verklegrar kenslu, sem kennararnir
vilja koma við.
En byrjunin er hafin og hægara
að auka við. A næstu árum munu
Þingeyingar væntanlega stefna að
þvi, að geta kent við skólann mat-
reiðslu, fatasaum, vefnað, trésmíði,
járnsmíði, og seinast en ekki sízt að
steypa steina, auk bóklega námsins
og íþróttanna. Þannig mun mega
telja, að íslenzkur æskulýður verði
bezt búinn undir þá baráttu, sem
næstu kynslóðir þurfa að heyja með
an verið er að rækta og byggja land-
ið.
Eitt af því sem mest ýtti undir
hyggna bændur í Þingeyjarsýslu að
styðja ungmennafélögin í sýslunni,
til að koma upp skóla þessum, var
vonin uni að veran þar yrði til muna
ódýrari en í kaupstaðaskólunum. —
Þessi varð lika raunin á. Skýrslan
segir þetta: ‘Allitr dagskostnaður
nemenda (fæði, Ijós, hiti þjónusta)
var kr. 1.85 fyrir pilta og 1.50 fyrir
stúlkur”. Vetrarkostnaður pilta varð
um 350 kr. en stúlkna 280. Til sant.
anburðar má geta þess, að sparsam-
asta skólafólkið eyðir á jafnlöngum
tíma i Reykjavík nálega aldrei nttnna
en 1000 kr. og hvergi nærri óalgerigt
að nentendur eyði 1500 kr. Að vísti
kemur þar til greina í þeirri eyðsltt
bækur og skólagjöld, en langmestur
hluti af eyðslu skólafólksins er bein
afleiðing dýrtiðarinnar í kaupstöðun.
um. Að þessu leyti eru likur til að
þingeyskir bændur muni spara helm-
ing eða stundum tvo þriðjunga af
námskostnaði unglinga þeirra, er
þeir senda að Laugum, ntiðað við
skólanemendur í kaupstöðunum. Sé
gert ráð fyrir að nemendur séu að
jafnaði 50, að hver þeirra spari 500
kr. með því að nerna að Laugunt,
samanborið við skólavist í kauptún-
urn, þá er sparnaðut foreldranna, er
kosta börnin, 25 þús. kr. árlega.
Mjög mikið af þessunt sparnaði
er að þakka hverahitanum. Og þó
myndi ntuna tniklu, ef hægt hefði
verið að elda allan mat og þvo þvotta
við gufuhita, eins og gera má, þar
sem jarðhitinn er nteiri en á Laug-
um. En þó að Þingeyingar vildu
gjarna hafa haft enn nteiri og hag-
stæðari hita i skóla stnum, heldur en
unt var á þeirn stað, þá munu allir
nú sammála um, að það sent gerir
skólann mest eftirsóttan, og er haní
dýrasta eign, er jarShitinn. Vegna
háns tná spara hið dýra og torfengna
eldsneytú Vegna hans er alt af heitt
í húsinu vetur og sumar. Vegna
hans má altaf hafa nægilega loftrás
hvernig sem viðrar. Vegna hans er
altaf ótakmarkað heitt vatn hvar sem
er i húsinu til hreinlætisaínota. Og
vegna hans er hægt að hafa hina
ágætu sundhöll, sem < eykur f jör og
þrek unga fólksins, jafnframt því
sem sundlistin verður almennari i
landinu, eftir því sem fleiri sækja
þenna skóla.
Tvær. ritgerðir eftir nemendur
Laugaskólans ertt í þessu riti. sem
báðar mttnu verða til þess að auka
hróður skólaps. Oitnur er eftir
Þórodd Guðmundsson frá Sandi. Hin
eftir ^igrúnu dóttur Ingólfs i Fjósa-
tungu. Eru það skemtileg málalok
fyrir þá, sem trúað hafa á, að skóli
þessi mætti verða til ntikils gagns,
þegar svo vill til á fyrsta starfsári
hans, að þangað. koma sér til gagns
og mikillar frægðar, ekki eingöngu
börn þeirra, sem hafa uniið fyrir
málið, heldur og afkvænti þeirra, er
sýndu því fullan fjandskap, meðan
þeir máttu. Munu ntargir þeir, sem
hlýddu á umræður um þetta mál á
Breiðumýri vorið 1923 minnast þess,
að slík úrlausn þótti þá ósennileg.
Ritið hefst með grein eftir Þór.
odd Guðmundsson. Er það hin prýði-
legasta hugvekja til ungra manna
um að rækta og byggja landið. Fá-
ein dæmi sýna efni og anda greinar-
innar:
“Landið bíður og heíir beþið i
þúsund ár eftir yrkjandi og starfandi
höndum. Það kallar á æskumanninn,
sem fjörið og starfsþrána hefir aS
geyma. Það kallar á viljasterka
manninn, sem vill skapa og endur.
nýja. Það kallar á göfugmennið,
sem vill gera landið þannig úr
garði, að ibúunum liði vel. Þaö
kallar á metnaðargjarna manninn og
ofurhugann, sem vill vinna sér til
frægðar og telur það metnaðarmál,
að landinu sé ekki ntinni sómi sýnd-
ur en öðrum ntenningarlöndum."
Og enn segir Þóroddur:
“Eg sé í anda framtíðarlandið:
Fjölli nog hliðarnar eru skógi vax.
in, en akrar og tún hið neðra^ Bæ-
irnir eru reisulegir og þjóðlegir. Við
þá eru trjá. og blómgarðar, sem setja
svip á heimilin. I íbúðarhúsunum
íslenzk húsgögn, unnin af íslenzkum
höndum, vel valin bókasöfn og blóm
i gluggtfm. Þá verður bjart yfir
Iandinu okkar. Sveitafólkið vill ekki
skifta um kjöri við annara stétta
fólk; það unir æfi sinna daga fram
í dölunum, því að þar er alt, sem
það ‘finnur fegurst, alt sent það
ann’.’’
Ritgerð -^órodds Guðmttndssonar
er hin prýðilegasta að efni og forrni.
Takist Laugaskólanttm að móta hina
ungu rnenn og konur í því móti, er
hann virðist vera steyptur, þá heíir
eldra fólkið ekki ástæðu til að ör-
vænta um framtíð lands og þjóðar.
Örinur grein í ársritinu hefir vak-
ið alveg óvenjulegt unital og aðdáun.
Það er grein Sigrúnar Ingólfsdóttur
um Skarphéðinn. Þaö er skarpleg
skýring á sálarlegunt einkennum
þessa fornkappa. Og þessi skýring
er í einu svo djörf og rökstudd. að
hún hefði verið til sómt* ttngum,
gáfuðunt fræðimanni, hyaö þá korn-
ungri stúlku, sem er í fyrsta skifti
úr föðurgarði.
Arsrit Laugaskólans fæst hjá ÖIL
um bóksölum. Það er nokkttð dýrt,
5 kr., en það mun siðar virt svo
sent þar sé skýrt frá einhverri á-
nægjulegustti nýung, sent gerð hefir
verið í skólantálum landsins. Þar er
ofið saman í eitt skóli og heimili,
vinna og andlegt nám, íþróttir og
starf. Þar eru í einu ræktaðir ntarg.
hliða eiginleikar æskumannsins og
honum kent að beita öllurn þrótti
sínum við eitt viðfangsefni.
Vafalaust eru engir fúsari til að
viðurkenna heldur en þeir Lauga.
menn, að meira er ógert en unnið
viðvíkjandi þróttn skólans. Arsritið
her nteira að segja engar ntenjar
þess, að kennarar skólans viti sjálfir,
að þeir hafa fttndið nýtt land í upp-
eldismálunum. En Ameríka hefir
ekki orðið heiminum minna virði það
þó Columbus héldi, er hann kom
þangað, að það væri gamalkunn
strönd, er hann stefndi að.^
J‘ J‘
—Timinn.
----------x----------
Tvö blaðamannaþing
Mannkynið á að baki sér langa
og dýrkeypta reynslu af tortrygninni
og hatrinu rhilli þjóða heimsins. Nú-
lifandi kynslóð er í fersku. minni hin
síðasta ógæfa, sem þessar tilíinn-
ingar leiddu yfir mannkynið. En
hins vegar þykir sýnt, að aðferðir
mannanna til drápa og evðingar
muni á komandi tímum taka þeitn
“framförum" að enginn fái nú gert
sér nenta ófullkomna hugntynd um
þá bölvun, sem þjóðarhatrið karin
að eiga eftir að steypa heiminum í,
eí ekki tekst að vinrta bug á þvi.
Það er því augljóst að eitt af
mestu viðfangsefnum vorr.a tíma, er
að stofna til sátta og samvinntt með
j þjóðunum, að efla kynningu þeirra
og vinfengi. Þetta skilja hinir víð-