Heimskringla - 01.12.1926, Page 5
WINNIPEG 1. DES. 1926.
IIEIMSKRIN GLA
5. BLAÐSÍÐA.
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
K A U P I Ð A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
►'O ' latidi nú, á "hinu veglega musteri Englendinga að fornu og nýju. Er
Rauðbrystingshreiðrið.
HARMSAGA.
Minningarrit ísl. hermanna.
$10.00 bók fyrir
AÐEINS $5.50
Þetta kjörverð stendur aðeins til 31. desember n. k. —
Notið tækifærið. — Sendið pantanir beint til
MRS. P. S. PÁLSSON, 715 Banning St., Winnipeg.
►<>_,*
Foreldrar Ola eru hjónin Bjarni
I eterson og Þóra Jónsdóttir, sem
lengi bjuggu í Pembina County, N.
D., og höfðu um fjölda mörg ár
Hensel pósthús. Hann á hér þrjá
bræður, Peter, Jón og Friðjón, alliv
miklir menn fyrir sér, giftir og bú-
settir í Blaine. Til frekari skýring-
ar um ætt Ola, vil eg leyfa mér að
visa til væntanlegra Blaine iand-
námskafla í Almanaki O. S. Th.
fyrir 1927.
M. J. B.
Molar frá Blaine.
Fjórir blindir öldungar voru gest-
ir M. J. B. i Blaine. Gestirnir voru:
Magnús Jonsson fra Fjalli, Jón Svein
l>jörnsson Oddsted, Jónas Sturlaugs-
son og Halldór Magnússon. Margt
spaklegt var sagt þann dag á þessum
fundi. Mennirnir voru allir vel
skýrir og sumir meira.
Eftirfylgjandi vísur lagöi Halldór
Magnússon fram:
Halldór, Magnús, Jónas, Jón
játa sagnir blinda.
Bezt þeim gagnar sólarsjón,
sem að fagnað mynda.
Gott fram laðar hugsun hlý,
heftir skaða i svörum;
vorum glaðir áður í
ýmsum svaðilförum.
Jörð að falla fögur tré,
feyskist allur viður —
Eg það galla engan sé,
æðri kallar siður.
Hér frá stöðum heimsbygða,
i hugans glöðu metum,
heim til föðurhúsanna
höldum hröðum fetum.
Endurminning orðin sljóf,
alt er gleymsku hulið:
nú hér lúið líkams hróf
liggur sundur mulið.
Eru þetta lífsins laun,
landið æskuvona
gróðurvana, grýtis hraun,
er gervalt lffið svona?
Lífsins þrá er stór og sterk
stoð í raununi kífsins,
knýr fram ótal kraftaverk
í kvalavolki lfsins.
Hann á eftir eina þrá.
æðsta fornra minja,
eftir að mega ailar sjá
æskuvonir hrynja.
Yfir myrka ,dauðans dröfn
dreymir þreyttan anda.
Vonin fleytir fleyi í höfn
fjarra ljósheims stranda.
Fátækur hann fæddist hér
á foldu böls og nauða;
trúin nú hans eina er
eignin fram í dauða.
S. B. Benedictsson.
Sigurður skáld Jóhannsson sendi
Casper mynd af sér. Þá kvað
Casper:
Alveg mér í augum vex
útlitið á kalli,
þó hann hafi 76
sést vart dögum halli.
Casper var mjög veikur.
honum batnaði,* kvað hann :
Þegar
Líf og dauði tókust tökum,
togaði hvor sem betur mátti —
Þarf
e> spyrja samt að sökum,
sigurinn því lífið átti.
M. J. B.
Haílgrímur Signrðsson.
Hefir lifað hálfa öld
halur vinnulúinn.
Nú er æfi komið kvöld,
kraftur lífsins búinn.
Lífsins gróði aliur er
ónýtt líkams hreysi.
Þrældóms merki þung hann ber
þar í vinaleysi.
öll er flúin unun lífs,
enn hann verður þreyja
undir oki kvala kífs,
kýs að fá að deyja.
Nú eru aúgun orðin blind,
engin bókj til gleði.
Tíðum væiir táraiind , .
tötra á dánarbeði.
Frá íslandi
Rvík 12. okt.
Háskálinn. — Kristinn Armanns
son hefir Verið settur grískukennari
háskólanum
í grein á valbjörk, sem gegnt mér hefst
og gullfaldar há og sterk,
er rauðbrýstings heiður sem hringinn í krii^g
er hreinasta meistaraverk.
Þar átti hún börn, þar sat hún og söng; 1
ein sælust nióðir í heim’,
eða hún trítlaði út um völl
að afla sér brauðs og þeim.
Svo var það einn morgun, er móðirin þyrst
í munni sér vætti af lind,
að drengur sem gekk hjá, greip upp stein
og guðlausa framdi_ synd;
hún féll við drápshögg með brotið brjóst,
og blóðið draup munni frá.
Hann sá það sá litli’ að hann hafði hæft
og hróðugur var hann þá.
En sólin tárbh'ðum geislum grét
þann guðslanga dag, því hún sá
í blóðfjöðrum hjúfra sig hjálþarlaus
í hreiðrinu börnin smá,
unz af þeirri harmsýn meir en mett
í rnistri hún tárug hneig.
Frá hreiðrinu .sárveikt kvala-kvein
í kulið næmt þá steig.
Því að hún, sem þau fyrir brjósti bar
og bjástraði æ að þeim,
lá myrt, og henni því auðið ei
varð afturkomu heim.
Og náttkulið óx um óttu bil
unz aftur sólin skein
og sá þau hjúfra sig — drifin dögg —
að dauðanum — laus við mein.
* * *
Og stráofna hreiðrið stendur nú tómt
og stöðugt því hnignandi fer;
en kvöldgola sumarsins kyssir það
og kveinar í eyru mér.
Þá hugsa’ eg dapur urn drenginn þrátt
og drembinn föður hans,
sem tjáir sig mynd síns góða guðs,
en getur slíkt efpi manns.
Jón Runólfsson.
II stjarnanna'' er niinni en hún hefir hún 219 síbur vélritaöar og skrifuS
_ ! áöur veriö. En uppgötvanir vísind- af miklum lærdómi, jafnvel á þýzkan
I! anna í þessari grein hafa veriö geysi mælikvarða — og segir þaö ekki
_ j lega miklar. Ber Asgeir þann fróðí lítiö.
É | leik á borð í riti sínu, og hefir sér. Dr. Kristinn talar og irtar þýzku
I ! lega gott lag á þvi að gera hið þung- auðvitað sem móðurmál sitt, enda ef
f
I
skilda eini ljóst og auðskilið. Fer hann fyrirtaks málamaður. T. <L
ekki hjá því að bók þessi verði vin- nam hann spönsku, sér til dægra-
saél og á höf. skilið þakkir fyrir rit- styttingar, svo vel að hann talar
ið, þvi að það dylst ekki, að að baki hana nú.
þessarar . bókar hans liggur mjög Allir munu fagna að heyra, er
mikil vinna og vandvirkni. j landi skarar fram úr ytra, og þó
------------------------ j meira að vita, að hann niuni setjast
I.átin er nýlega frú Sigríður Jen. ! að á Islandi, eins og dr. Kri>tinn,
sen, kona Carls Jensens kaupmanns eí hann getur fengið stöðu þar.
Strandasýslu, eftir
á Reykjarfirði i
langa vanheilsu. Frú Sigríður var i
af þingeyskum ættum, fríðleiks og'
ntyndarkona, svo að af bar, og af j
öllum, sem henni kvntust, elskuð og
virt.
H. P. B.
(Tíminn.)
Fjær og nœr
Ymsir hér og þar um h'nar dreifðu
is af Þjóðsögum Jóns Arnasonar.
Hafa 416 nýir félagar bæzt við á ár.
inu sem leið.
W^^ammma-mmmct-mmmommmommmo-m
þús. 1., önnur vínföng (meSsuvín,
rauðvín o. sl.) 22,000 1. Verzlun með
allar þessar tegundir annast einka-
sala ríkisins. Af óáfengu öli voru
fluttar inn rúmlega 100 þús. 1. og af
sódavatni um 2300 1. Af menguðum
vínanda til eldsneytis og iðnaðar
voru fluttir inn um 7 þús. 1. — Frá
um eitt ár,
í Stað ^v' 6aíin'ögin gengu i gildi, 1913,
Bjarna'»sál frá Vogi. Niels Dungal
læknir hefir verið skipaður dócent
í meinfræði innan læknadeildarinnar,
i embætti það sem Ste fán Jónsson
gegndi áður.
Mannfjöldi á Islandi. — Hagstof.
an hefir nýlega sarnið skýrslu um
mannfjölda hér við árslok 1925, og
er það gert samkvæmt bæjarmanntali
Reykjavíkur og prestanianntalinu úti
urtt land. Voru landsmenn þá 100
þús.., eða 37 miður. Fólksfjölgunin
á árinu var 1493, eða unt 1,5%, og er
það óvenjunnkil fjölgun. Mismun-
urinn á tölu fæddra og dáinna á ár-
inu mun hafa verið um 1330, en um
160 ntanns hafa bæzt við fólksfjöld
hefir löglegur innflutningur óineng.
aðs vinanda og konjakks numið um
700 þús. litrum. Innflutningur Spán
arvinanan svonefndu' hefir aukist
niikið eftir bannlagaundanþáguna —
var 1920 um 5300 1. móti 182 þús. 1.
1925. Líter er nálega sama og pott-
ur; örjítið stærri.)
Rvik 26. okt.
Sínii og loftskcyti. — Nýlega fór
frant kepni uni þáð, á hve stuttum
tima hægt væri að senda simskeyti
og loftskeyti umhverfis jörðina. —
Voru loftskeytin send‘ frá Kaup-
mannahöfn og þangað aftur. Niður-
staðan varð sú að simskeytið íór
umhverfis jörðina á 38 mínútum, en
og stöðvun hefir verið tilfinnanleg
í útgerðarmálum hér undanfarið og
mörg útgerðarfélögin illa stödd, en
vaxandi atvinnuleysi yfirvofandi.
Sögufélagsbœkurnar eru þessar i
ár: hefti af Blöndu, styttra en
stundum áður, framhald af sögu bygðir Islendinga, hafa lofað að taki
Grundar i Eyjafirði eftir Klemens nokkur eintök af bók minni tll að
Jónsson, sitt heftið af hvoru, Alþing selja. Eg væri þeim hinum söinu mjög
t isbókum og Landsyfirréttardómum, þakklat, ef þeir vildu gera svo vel
X I og loks sú bókin, sem almenningi er °R tilkynna aðalútsölumanni mínunt,
| | kærkomnust, annað hefti fyrra bind- Mr. S. K. Hall, 15 Asquith Apts ,
Winnipeg, hvað margar bækur þeir
vilja taka að sér, og það sent allra
fyrst. Enn eru mörg bygðarlög, þar
sem eg hefi ekki neinn útsölumann.
Eg vildi óska, að einhver vildi gefa
sig fram í plássum þeim, sem engan
umboðsmann. hafa fyrir mig. Heppi-
legast væri ef til vill, að þeir/ sem
taka að Sér»útsölu, þar sém ekki hefir
verið safnað ásVrifendum, fesigju
eina bók sem sýnishorn og söfnuðu
áskréfendum, sparar það óþarfa bóka
sendingar upp á óvissu.
Eg er nýbúin að fá fyrsta eintak
bókarinnar í mínar hendur. 'Eg finn
niér skylt að þakka prentaranum, hr.
Birni Péturssyni, fyrir hans mikla og
samvlzkusamlega verk. Hann sá
ekik einu sinni um preutun. sem
vanalega gerist, heldur fór hann
ejnnig nákvæmlega yfir handritið, og
þar sem hann er Dakotamaður og
1 gagnkunnugur frá fyrstu tíð, hafðt
það ekki litla þýðingu.
Kosningarnar í Dalasýslu fóru svo,
að kosinn var séra Jón Guðnason á
Kvennabrekku með 271 atkv. Sig.
Eggerz hlaut 238 atkv. og Arni
Arnason læknir 117. Auðir voru 3
seðlar og 15 ógildir. I Rangárvalla-
sýslu hlaut kosningu Einar Jónsson
bóndi á Geldingalæk með 611 atkv.
Séra Takob Ö. Lárusson fékk 316
atkv.; auðir voru 13 seðlar,, en ó-
gildir 24. Landkjörsatkvæði verða
sennilega ekki talin fyr en um næstu
mánaöamót.
(Lögrétta.)
Rvík 23. okt.
‘‘Vctrarbitaut''. — Asgeir Magnús
son, áður skólastjóri á Hvammstanga
hefir nýlega sent á bókamarkaðinn
stjörnufræðilegt rit, eigi alllítið, 170
síður í almanaksbroti, með því nafni.
Er það vafalaust rétt sem höf. segir
ann fy'ár innflutning. Þéssi mann- 'oftskeytið var 21 klukkustund og 7 jj eftinpáli, að þekking manna hér i
töl, sem farið er eftir, eru þó ekki minátur 1eiðinni- ||<T—____________________________________
fyllilega nákvæm, svo sénnilega hefir
fólksfjöldinn verið orðinn
yfir 100 þús..
Mest kenutr fólksfjölgunin fram
Varðskipin íslenzku Oðinn og Þór
hafa verið mjög fengsæl upp á síð-
kastið. Liður vart svo dagur, að
ekki fréttist um að þau hafi staðið
einhvern sökudólginn að ólöglegum
land^elgisveiðum. Rætast þær vonir,
sem betur fer, að landhelgisvarnirnar
verði reknar af fullu kappi af ís.
| lenzkum skipuni.
Nýr doktor. — Það er altaf nokkur
viðburður á lslandi, er Islendingu:
kemur fram sem vísindamaður er-
lendis.
Þann 19. júqí í sumar lauk islenzk
ur bóndason, 29 ára gantall, doktors.
prófi í hagfræði við Kielarháskóla.
Hann heitir Kristinn Guðmundsson
og er frá Króki í Barðastrandar-
sýslu.
Skólaganga Kristins mún hafa byrj
að á hinum ágæta unglingaskóla sr.
Sigtryggs á Núpi. Var hann síðan
einn vetur á Mentaskólanum. Var
það öll skólagangan á Islandi.
Fór hann því ‘‘ókalinn’’ sem Grím
ur Thomsen kallar, til útlanda og
byrjaði nám í Kiel. Var þá mikill
uppgangur Kielarháskóla undir for.
ustu Harms levndarráðs. Safnaði
Harms öllum hagfræðibókum í heimi
til Kiel o.g á háskólinn þar bezta
bókasafn allra háskóla í Þýzkalandi.
Auk þess eru þar til úrklippur úr öll-
um helztu hlöðum heimsins um hag-
fræðileg efni. Er þeim komið fyrir
í tveim auðmannahöllum fyrir utan
bæinn, og sækja stúdentar alstaðar
að þangað, til að notfæra sér þessi
ágætu söfn.
Hefir Harms lagt sérstaka stund
á að rannsaka hvað hver þjóð legg-
ur til í búskap alheimsins Weltwirt-
schaft) og viðskifti milli þjóðanna.
Hefir dr. Kristinn unni ðmeð leið
sögn Harnis að þessu, og er ritgerð
hans um verzlunarviðskifti Dana og
Mér dettur í hug frásögn vinar
mtns K. N., þegar hann fór af stað
að selja sína bók: Hann ferðaðist
með lest, fór bæði gangandi og ríð_
andi, en enginn keypti bókina, nema
einn maður, og harin var enskur. —
Eg treysti nú ekki mikið upp á ensk-
inn með mína bók, og svo eru kring
umstæðurnar ekki svo að eg geti
farið gangandi, ríðandi, eða með lest
að selja skrudduna.
Meðal annars sem beið mín. þegar
eg kom heirn, var þessi vísa frá
K. N.:
Kólnar veður, versnar tíð,
varla monnum sinni;
órólegur einn eg bíð
eftir komu þinni.
Þar sem eg get ekki sjálf komið
í islenzku bygðirnar, sendi eg bók-
ina.
Thórstína Jackson,
531 W. 122nd St„ New York.
um I
land hefir fólki þó fækkað. I Rvik
voru rúmlega 22 þús. Næst fjöl.
nokkuð i Kosningarnar. — Urslit kosning-
| anna i Rvík urðu þau, að kosnir
; voru Jón Olafsson af Ihaldslista með
kaupstöðunum. Þar fjölgaði um rúm-' B771 ]/2 atkv., og Héðinn Valdemars-
lega 200 manns á árinu, og langmest ‘ son lista jafnaðarmanna með
i Reykjavik, uni 1365 manns, en i 2541 yí atkv. A-listinn fékk 2552
sýslununt íækkaði um 500 manns. I atkv. og B-listinn 3871.
nokkrum verzlunarstöðum úti
, Rvík 2. nóv.
I Einholti t Hornafirði búa hjón-
mennust er Akureyri (3033), þá Hafn in Álfheiður Sigurðardóttir og Bene-
arfjörður (2943), Þá Vestmannaevj- dikt Kristjánsson. Þau áttu gull-
ar (2926), þá Isafjörður (2224), og brúðkaup i gær. Hafa þau átt 12
síðan Siglufjörður (1535) og Seyðis-jborn og eru 11 á lífi og rúmlega 40
fjörður (957). Eru sumir verzlunar. barnabörn. Einn af sonum þeirra
staðirnir alt að því eins stórir eða er rithöfundurinn séra Gunnar i
stærri, en minstu kaupátaðirnir, t. d. Saurbæ í Eyjafirði.
Akranes (1100 >, Nes i Norðfirði -------------
(945) og Bolungarvik, Eyrarbakki, | Satnlök hafa útgerðarmenn í Rvíy
Eskifjörður og Húsavik, eru öll hátt gert með sér um sölu fiskjar þess,
á 8. hundraðinu. Fjölmennustu sýsl- ^ sem nú er til hér óseldur. A félagið
urnar eru annars Isafjarðar., Þing- Kveldúlfur að annast söluna nteð að-
evjar og Arnessýslur og svo Eyja- stoð og eftirliti nefndar, sém fjórir
fjörður, allar með 5—6000 manns. útgerðarmenn eiga sæti i. F.r búist
---------- við þvi að aúöveldari verði salan og
Innflutningur vinfanga var árið verðið hærra með því að haía allar'
1925, samkvæmt skýrslu hagstofunn. I birgðirnar á einni hetidi, og sagt að
ar: ómengaður vínandi (16°) 35,000 ^ fiskiverðið fari nú þegar hækkandi á
Htrar, konjakk (8°) um 5 þús. litrar, | Spánarmarkaðinum. Er voriandi að
sherry, portvín og malaga um 182 úr rætist um söluna, þvi erfiðletkar
SKEMTIFERDIR
Austur Canada
1. DESEMBER 1926 TIL 5. JANÚAR 1927
KYRRAHAFSSTROND
VISS.V DAGA
DESEM DER,
J.WÚAR,
FEBRÚAR
Yegna þess að hún er áreiðanleg.
—Ein þýíingarmikil ástæíia til a8 nota Canadian National þjónustu.
Látið oss aðsfoða yður við að ráðgcra fcrð yðar. AUir umboðsmcnn ráðstafa
fuslega því nauðsynlega, bjóða lág fargjóld, panta rúm, gefa allar upplýsingar.
E»a skrlfllí W. J. gVIItLAX, Dlstrlct' rassonsrcr ABcnt, Wlnnlpesr.
c
N
ANADIAN NATIONAL Ra|LWAYS