Heimskringla - 15.12.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 15.12.1926, Blaðsíða 2
HEIMSKRINGLA WINNIPEG, 15. DES. 1926. i .1- » 1 >*j. Lýðháskólarnir í Danmörku. frelsi í kirkju, riki og skólum alla æfi. Áriö 1836 gefur hann út smákver, Nítjánda öldin hefir stundum ver- ið nefnd "þjóðræknisöldin", af þeirri ástæSu, aS á henni kemur fram meiri skilningur á þjóðlegum kröfum en áSur þektist. Ekki aSeins hinar stærri þjóSir, heldur og einnig smá— þjóSir, er varla þektust áSur, vakna af dvala og krefjast frelsis. Þessar þjóSfrelsiskröfur rySja ser braut i byrjun aldarinnar um og eftir Napó- a leons styrjaldirnar. ViS hina mis— hepnuSu tilraun Napóleons að leggja undir sig alla Evrópu, lukuSt upn augu manna fyrir þvi, að velferS mannkynsins er ekki fólgin i þv', að steypa allar þjóðir í eitt niót, heldur er hún fólgin í því, aS hver smá— þjóS fái aS lifa sínu frjálsa lifi. Þessi alda kom sterkast fram t Þýzkalajidi í bvrjun aldarinnar, með an landið var i klóm Napóleons, og fluttist svo þaðan hingað til NorSur— landa. Heimspekingurinn Johan Gott lieb Fichte, hefir sett þessar skoðan— ir skýrast fram i fyrirlestrum þeim, er hann flutti í Berlín veturinn 1807 —8. Hann segir að hver maður hafi tilhneigingu til þess aS þroskast and— lega sjálfstætt. Þess vegna njóti kraftarnir sín þar bezt, sem hinir meSfæddu eiginleikar geti þroskast á siálfstæðan hátt. Þannig er því einnig variS með þjóðirnar. Og þaS er hann, sem hefir gefiS öldinni nafn iS í'þjóSræknisöldin”. Þenna sama vetur. 1907—8, kom fram í Berlín kjörorSiS : “ÞaS isem tapast hið ytra, skal aftur vinnast innan frá". Og þaS er engin tilviljun, að þessi sömu orS hljómal frá ræðustólum dönsku lýðháskólanna, eftir að Danir höfSu tapaS SuSur—Jótlandi 1864, því hinir dönsku lýSháskóíar eru beint áfram— hald af þessari bylgju. Fyrir fáum árum barst í tal sveitarsamkomu á Islandi hin danska lýSháskólahreyfing. — UrSu tölu verðai; kappræður um hvort það fyrir komulag ætti við á Islandi eSa ekki. Voru þar menn viSstaddir, er héldu meS hinni dönsku lýSháskólahreýf— ingu, þar sem kenslan færi aS miklu leyti fram í samtölum og fyrirlestr- um, og skólarnir voru án prófs. - Sóknarpresturinn var þarna við- staddur og hélt þar á móti með “leksíu:’-lestri og yfirheyrslum og ' að skólarnir væru með prófi. En er tók að fækka þeim rökum, sem hann hafSi máli sínu til stuðnings, fræddi hann þá sem viSstaddir voru uni þaS aS nú væru Danir búnir aS leggja niSur þetta fyrirkomulag, og væru búnir að innfæra próf við lýSháskóla sina. Ekki vissi hann nú betur! — MaSur skyldi ætla, af þessu, aS hin danska t lýðháskólahugsjón sé ekki mikiS þekt á landinu,- því síður að hún eigi þar miklar rætur, endá mun svo verA. Af þeim ástæðum vil eg nú 'gera tilraun. til aSilýsa, hvernig hinir núverandi lýðháskólar i Dan— ntörku hafa komið mér fyrir sjónir, í þeirri von, aS það geti skýrt mál-~ efniS lítið eitt sem ungur kennari, fyrir það aS fræðslulögin leyfSu ekki aS hann kendi meS frásögu og samtölum án þar sem hann setur lýðháskólahug- | bóka, eins og hann vildi. I örvænt— sjónina fyrst fram. ÞaS er hugsjón— ingu sinni yfirgaf hann þá landið og fór til Litlu—Asíu. En þegar hann kom aftur heim til Danmerkur var stjórnarskráin frá 1849 gengin í gildi, sem var mjög frjálslynd á mörgum sviSum, t. d. í fræðslumálum. Þá sá Kold aS nú var tími til kom— inn aS taka til starfa, og stofnaSi sjálfur unglingaskóla. Og þó að skólinn væri bæði lítill og fátæklegur, in um einn stóran lýSháskóla fyrir alt landiS, sem hann hugsaSi sér aS skyldi standa í Sórey: Þenna skóla hugsaði Grundtvig sér reistan. með tilliti til þeirra bænda og borgara, sem höfðu fengið rétt til aS sitja í þjóðráSinu frá 1830. Til þess aS geta notið sín þar, krafðist hann þekkingar á þjóSlegum fræum, t. d. móðurmálinu, sögu landsins og þjóSfélagsfræSi. O'g að setjast á skólabekk í gagnfræSaskólum og lesa þar í fleiri ár, höfðu þessir bændur hvorki-.vilja né tíma til. En úr þessu átti lýðháskólinn í Sórey að bæta. Hann átti aS veita ungum starfs- mönnum, sem vildu aftur til vinnu sinnar, hagkvænia þekkingu, svo að þeir skildu betur skyldur sínar og rétt i þjóðfélaginú. Skólinn átti að standa á frjálsum grundvelli, þar sem hver helgaði sér þaS af kenslunni, er hann hafði áhuga fyrir. Grundtvig segir aS skólinn eigi aS vera “andlegur rháttur, þar sem lífiS og stundin leiS ir hinn ómissanlega rétt í ljós”. — Hann átti ekki aS gefa neinn vissan mæli af þekkingu, sem mæld yrSi viS prófborSiS, “en líf, útsýni og hag- kvæma dáð”. En skólinn í Sórey koni aldrei. Þar á móti var hinn fyrsti lýðháskóli reistur í Rödding 1844 meS frjálsum samskotum.. Og svo kom hver af öðrum. ASalIega er blómatími þess- ara skóla eftir að Danir höfðu tapað SuSur—Jótlandi 1864. Og eftir þaS erú þeir meS lítilsháttar öðrum blæ. ÞaS eru þjóSIegir vakningaskólar, er hafa það markmiS aS vekja hina dönskit þjóS til starfs og dáða. — Kenslan fer að mestu leyti fram í fyrirlestrum og mest áherzla lögS á þaS þjóðlega — sögu landsins og þjóðsöngva. — Skólinn átti að standa a á hinum þjóðlega grundvelli. Þess vegna átti engin. sérstök kensla að vera í hinni kristnu trú: Fyrir— lestrasalinn má ekki gera aS kirkju— sal,’’ segir Grundtvig á einum stað. Fyrir nokkrum árum kontu Eng- lendingar aS Askov, og er þeim hafði veriS sýndur skólinn, spurðu þeir Jakob Appel skólastjóra, hvern- ig skólinn. gæti gefið þessum stóra ólíka hóp, þaS sem hver fyrir sig leitaSi eftir. Þeirri spurningu svar— ^ aSi Appel þannig: “ViS lýðháskóla—! menn trúum því að lýðháskólinn hafi i eitthvað að gefa öllum, án tillits til aldurs, þekkingar eSa- þroska. ViS trúum því aS lýSháskólahugsjónin eigi yfir verðmæti aS ráða, sem hægí er aS miðla ölluni frá ræðustólnum, skorti ekki nemendur. Og hinu lif— eins og kris^ndómurinn miðlar öllum andi skólalifi í skóla Kolds ér við— I sínar gjafir tfrá prédikunarstólnum.” brugSiS. Kennararnir sváfu hvor í | ViS getum séS á þessu svari, aS lýð— Uppltaf lýffháskólaliugsjónarinitar. Aður en eg lýsi hinum núverandi lySháskóhtm, vil eg með nokkrttm orSttm minnast á ttpphaf hugsjónar— innar og framgang. Presturinn og skáldið N. F. S. Grundtvig, hefir altaf veriS talinn faSir hinnar dönsku lýðháskólahug— sjónar, og það með réttu. En til þess aS skilja þessa httgsjón, þarf aS kynnast æfi Grundtvigs — þessari norrænu hetju meS hinu\ vlSkvæma og leitandi sálarlífi. Hann. skifti oft skoSunum á ntikilvægum ntálum, og þaS er ekki fyr en eftir 1830, að hugsunin kemttr fram um þessa frjálsu unglingaskóla. Hann fór þrisv ar til Englands á áruntim 1829—31, til sinum enda á baSstofunni og nem— endurir á milli þeirra. Svo ræddu þeir uni andleg mál á kvöldin er állir voru komnir i rúm, og Inentendur hlustuðu á þessi samtöl þar til þeir sofnuSu. Eitt sinn sagði einn nentandi Kolds viS hann : “Eg er hrifinn af fyrjr— lestrum yðar. En það hryggir mig, að eg get ekki ntunaS þá á eftir.’’ — “Því skuluS þér ekki vera leiðir yfir,’ svaraSi Kold. “Ef það væri dauSur bókstafur, sem um væri að ræSa. væri annað mál. ÞaS er alveg sama tilfelli meS þetta og lífið úti á akr— inum. Leggjum ,við leiSslupípur t notaSir vélbátar til hjálpar smærri róðrarbátunum, til þess aS draga þá á miSin og af þeirri, eða flytja fyrir þá fiskinn í land. A þenna hátt hefir fjöldi fólks fengið góða atvinnu, við veiSar eða JiskiaSgerð, í ýmsum plássum þar sem áSur var atvinnu— leysi og fátækt meSan. gömlu veiði- aðferSirnar tíSkuSust. 'Veiöarna- eru ýmist stundaðar inni á fjörðuim, eða á miðum, sem liggja alt aS 16— 20 ntílur undan landi. VertíSin er aðallega frá því miðjum júlí þang— að til síöast í september, og þá eink- háskólantenn í Danmörku hafa trú á þeirri hugsjón, er þeir berjast fyrir, eigi síSur en Kold hafði fyrir 70 árttm síöan. 1 trúarefnum fylgja skólarntr hug- sjóninni, eins og htin kom frá Grundt vig. Engir fyrirlestrar trúarlegs 1 efnis ertt fluttir, en i gegnum fyrir—J lestrana er leitast viS aS snerta instt# strengi sálarlífsins, og þannig ertt glæddar trúartilfinningar unglinganna og kærleiki til lífsins. Til þess aS ná því takmarki, hefig hver kennari sína aöferð og sína kenslugrein. Ja— kob Appel hefir orðaS þessa trúar— vakningu þannig, “að lýðháskólarn— ir eigi að gefa æskunni kristilega moldina, verSum viS að setja merki, | vakningu, svo hún finni sig verðuga til þess að finna þær aftur. En þeg j hins eiltfa lifs”. ar við sáum korni, þurfttm við ekki; Mér eru í minni þrjú orS, sem eg að setja nterkin, þar viS. ÞaS kemur sá ; sumar, og standa yfir fyrirlestr— ttpp aftur. Þér getið verið fullvissir i arsalnum í lýSháskólanum í Ry. Þau um, aS þaS sent hrífur huga ySar í eru þessi: "Orff gcfur dáff”. Mér Þu verðtir fvrst aS vera maffur, svo > , ij þaS fyrirlestrum mtnum, kentur einnig ttpp aftur er þér þurfið á því að halda.’’ Þetta sýnir bezt þá sterku sannfæringu, sem Kold hafði, — þá sannfæringtt, að það tnálefni, er hann bárðist fyrir, he'fSi fólgiS í sér frjóvgttnarafl lífsins. Það sem eink ttm var sérstakt við fyrirlestra Kolds var þaS. aS frásögnin var5 svo lif- andi nteð dænutni frá lífi hans sjálfs. Lúffvík Schröder skólastjóri i As—| kov, gaf sínunt skóla einkunnarorðin "Dagur og dáð er hetjuvopn”, sent finst seni þarna stæði trúarjátning hinna dönsktt lýðháskóla. (NiSurl.) Grænland. Meðal þeirra manna danskra, sent mest hafa látið Grænlandsmálin til sin taka og kunnugastir ertt þeim, er Peter Freuchen. Hefir, . hann ný er ein hending úr Bjarkamáíi Grundt'lega skrifað ' PoIitiken aI1Iang-a grein vigs. Hagnýti hinnar líðandi stundar .um fiskiveiðarnar við Grænland. Þa: kristinn, þáð er náttúrulögmál” (Menneske först og Kristen saa, det er Naturens Orden'. Nei, lýSháskól— arnir eiga hvorki að vera trúfræði— leg eða siðfræðileg stofnun, en þeir eiga að hjálpa unglingunum til að koma út á hið stóra haf, þar sem mannlifiS og náttúruöflin taka þátt í hinunt stóra 1eik. , Grundtvig vill aS barniff fái að lifa sem bartt, það má ekki þvingast til aö hugsa og gera 'eins og þeir full— orðnu. Þannig á iœskan einnig rétt á að fá að lifa æskulífinu. Lýðhá— skólinn á aS hjálpa æskunni til aS lyfta huganum frá hinum venjulegtt hversdagsstörfum, ag gefa þeim tæki færi til þess að lifa ^aman. í hóp einn vetur — eða eitt sumar — af#sínum æskuárum. Þessi samvera er stór og þýðingarmikill liSur í starfi lýð— háskólans. Að dvelja saman meS fólki á sama þroskastigi, meS*sömu tilfinningar, sömu þrár og vonir, leiðir til aS þar finst gildj æskulífs— ins, og þar eru bundin vináttubönd, etf haldast alla æfi. ÞaS gefur ást i lífinu og gleöi i hversdagsstörfunum. Alt þetta vildi örundtvig vinna nu?i hinu lifar.di -orSi. Bókstafurinn er dauður, en hin mæltu (lifandP orS er hið eðlilega hugtak fyrir öll-- ttm þeim andlegu hræringum setn eru inst í sálarlífi okkar. ÞaS er næmast fvrir öllum persónulegum áhrifum og hefir þess vegna fólginn ’ sér máttinn til þess aS skapa líf. Lýðháskólarnir eru skólarnir fyrir eS lífiff, þess vegna ríkir þar einstak— 1 lingsfrelsi, — og grundvöllurinn, sem eftir hæfileikum hvers eins, eru þatt j sem nill<'® er einnig um þessi mal hjálparmeðöl er geta drýgt hetju—|rætt ker a lancl' 1111 ' verk. Þessi yfirskrift hefir svoj'sienzkt ntSel"ð hefjist við Grænland, gengiö til annara lýðháskóla. Schrö—j 111,1 SeJa rað fyrir því, að ýmsum der hefir einnig skilgreint verkanir Þyk' (r°ðlegt að heyra eitthvaS af lýöháskólanna þanrtig: “að lýðhá— skofiununl preucllens- Lögrétta hefir skólinn væri sá staður, þar sem þörf annars ð 141 flutt margar greinir um nentandans mættist meS hæfileikum atvinnulif a Grænlandi, og möguleika kennarans”. Á þessum 'grundvelli stjórnaði hann lýöháskólanum í As— kov. Og þó aS Askov—skólinn hafi aukið starfssvið sitt, og bætt viö ýms um nýjuni námsgreinum á síðari ár- Islendinga þar, jafnframt því sem hún hefir skýrt frá helztu skoðtinum sem kontið hafa fram utn réttarstöðu Grænlands, og nú eru alkunnar, af greinum Jóns Dúásonar, Einars Bene unt, sent er meira bundinn við þekk—! (1'lctssonar °g Ölafs JLárussonar, sem ingu, 'hefir eftirmaSur Schröders, |skrifa®’ 'tarleS^""i alla þá hlið Jakob Appel, þó stjórnað honum ájnialsins ' Andvara. sama grttndvelli, og er skólinn hóf Frellchen hefir gert ýnlsar athuga starf sitt, að undanÁildum 2.-3.! senl(lir við nýlenclustjórnina í Græn- árs.bekkjum. Nú gefur hann einnig j Iandi’ en er Þó salllÞ.vkkur höfuSat- framhaldsmentun og hefir 330—3501 r'ðunl hennar, s. s. því, að útiloka nentendur hvern vetur. Hann er þvi i ^1”1 ^amkepni, sem verða muni til nokkurskonar ken.naraskóli fyrir lýð— Þess, að baka Grænlendingum tjón háskólakennara og hefir 2—3 vetra eða utrvma Þeiln alveg. En hins nám, er endar tneS kennaranáms— I ve?ar er hann andstæður þeirri frant skeiði. Altán prófs. Svo vinna hin k'ræmdalausu innilokun’ sem leng' ir ttngu kennaray 1—2 ár sem hjálparj hefi' 'ikt Þar °g gert landsfólkið fá- kennarar. En ef þeir reynast vel,1 ‘ækt °f’ franltalcslaust. og hantlað þvt geta þei að þvi lokntt fengiö fasta! aÖ auðsuppsprettur Iandsins yrðit not og las hátt alla kvöldvökuna, eða kvað rímur- skaraSi ósjálfrátt svo duglega eldi aS arni alþýSumentunarinnar, aS hún býr aS þvi enn. 1 þessum skóla hefir margur æskumaSurinn drukkiS í sig fyrsta manndómsneist— ann, og síðan jafnvel orSiö þjóS— skörungur. Þau verða þess vegna aldrei mæld eða vegin, þatt menning— aráhrif, sem þjóöin hefir orðiö fyrir einmitt á kvöldvökunum sínum, þegar skammdegisnóttin grúfSi yfir öllu. En hér, sem víöar, hefir orSiS bylt ing í íslenzku þjóðlífi. Skólarnjir unt veitt heilagfiski. Heilagfiski og j hafa opnað fjöklanum leiö til menta> smálúöa er veidd unnvörpttm' og send svo a5 heimafengni bagginn er nú út úr landinu söltuS eða soðin niSur j ekki áiitinn eins mikils vir5i Rreytt- í dósir. Er einkum gert ráð fyrir 1 ir þjóðarhættir á mörgttm sviSttm því, aS niSursuSan munkaukast mjög hafa dregi5 úr helgi heimilisvéband- ntikiS. Stt aðferS hafði ekki verið , annai svo heintilin eru nú siður aS reynd fyr en í fyrra, og voru þá j ver5a riki út af fyrir sig_ Þó að fluttar út til reynsltt 66 þúsund dós- menningunni hafi ekki enn tekist a5 ir flu?u Þær ut á skömmum tíma j losa okkur vi5 löngu skamnidegis_ Annars hefir fiskur sá, sem aflast við j kvöldin, hefir hgnni þó tekist aS Grænland, verið sendttr burtu saltað- j nema burtu "kvöldvökttrnar", þ. e. - - á ýmsan hátt, einkunt þorskttrinn. j i,ann goSa og ganlla si5 aS lesa upp en af honum eru uPPSriP °.? hann ^ hátt á kvöldin. Þótt þvi sé reyndar heftr aldrei brugSist frá því 1910,1 ekki me5 ollu hætti mun þú ekki li5;l að vetðarnar byrjttöu. FramleiÖslan j á löngu áður en menn þekkja ekki var síöastlioiö ár 856 þús. kg. á a5ra merkingu i orðinu "kvöldvaka” Suöur—Grænlandi. VeiSar í ís er en a5eins vetrarkvold. taliS að óframkvæntanlegar sétt viS , • .... ... „ , , , | Ekkt er mer Ijost, til hvers.menn Grænland, þar sent oflangt se til stpðu. Þannig er þeirra próf. ÞaS aSar. A þessum sviSum segir hann mælir hvort þeir eru starfi sintt vaxn j j10 <lð hre>tin? hafi orðið síðustu ár— ir, en ekki lædóntinn. A þesstt sviði j in °% sé nu lifið 1 Gr:enlancli óöttm 1 að færast í nýtízkuhorf og hagur hefir lýSháskólinn t Askov fylgt j landsmanna fari batnindi. þeirri braut, er Grundtvig vildi. — Hann segir á einum stað: "Enginn! T!etta hefir fenSist á Þann hátt' ætti að fá fasta stöðu sem kennari, | Seg'r hann’ að framkvæmdirnar hafa fyr en hann hefir sýnt, að hann sé venð reistar á ?rundvelli vísindanna. þeir hafa hvilt á, er andlcgt frclsi. Þroskabraut týðháskólanna. starfinu vaxinn, með þvi að vera er, einn nil’aðuT ollum cið,ru,n hjálparkennari í nokkur ár. ÞaS frenlur’ sem skaPaS hefir nýtízku- HfiS á Grænlandi, Adolf Jensen, sem nú er prófessor i dýrafræði við Hafn arháskóla. -Hann fór tvær rann— sóknarferðir til Grænlands meS skip inu Þjálfa á árunum 1908 til 1909. að væri betri mælikvarSi fyrir kennarahæfileikum hans, én þau próf, sem við þekkjum.’’ ÞaS virðist næsta óskiljanlegt, hvernig lýðháskólinn í Askov getur gefið svo mörgum ólíkum og mis— LýSháskólarnir eru nteira persóntt jöfnum nemendum, þæði aS þekkingu og gáfnafari, eins og eru þar í fyrsta bekk, það sem þeir leita eft— ir. Þar eru samankomnir nemendur frá öllum NorSurlöndum og víðar, og menn af öllum stéttum: Kennarar, legir skólar, en nokkrir aðrir skól— þess aS rannsaka gömul handritjar. Þeir mótast eftir stjórnendum á söfnum Lundúnaborgar. En lífið sinum, og lög þeirra verða því ekki á götum borgarinnar hafði meiri á-! skrifuð. Þroskabraut danskra lýðha hrif á hann en bækurnar á söfnunum.J skóla verður því ekki rakin án þess, Hann. var mjög hrifinn af allri þeirra aS nefna nokkra þá menn> er haft lifandi starfsemi, sem hann mætti á hafa mest áhrif á hreyfinguna. Englandi. mótsett kyrðinni i Dan— Sá maSur, senr fyrst og bezt fram— mörku. En hver var orsökin? Hann kvæmda lýöháskólahugsjónina, var komst að þeirri niðurstöðu, að Eng-j Kristiun Kold. 1 frásagnarlist hefir lendingar höfSu frclsi, sem Dani; ef .til vill enginn annar lýðháskóla- vantaði. Og þetta frelsi var bæSi á maður staðiS honum jafnfætis. Þó daglega. Og þeir fyrirlestrar verða trúar— og stjórnmálasviðinu. Frá hafSi hann ekki mikla skólamentun. | að vera þannig bygðir, aS allir get: þeim tíma barðist Grundtvig fyrir Hann varö að yfirgefa barnaskólann fylgst meS. stúdentar, blaSamenn, búfræöingar og menn, sem aldrei höfðu veriö á skóla fýr. Nemendum er svo deilt niður í smáflokka i flestum námsgreinum eftir þroska og þekkingu, og svo eru 2—3 sameiginlegri fyrirlestratímar Þá var fyrst fyrir alvöru sýnt fram á' hina miklu fiskiveiSamöguleika við Grænland og 1910 var fyrsta útgerð- arstöðin stofnuS i Julianehaab. SíSan hafa fiskiveiöarnar farið sí— vaxandi og verið að því stefnt að koma á nýtízku veiðiaSferöum og aS þvi aS gera Grænlendinga sjálfa að sjál fstæöum smáútgerSarmönnum, sem ættu áhöld sin. En Grænlands- verzlunin kaupir svo aflann og fá Grælendingar áþekt verð fyrir fisk- inn og islenzkir og færeyskir fiski- ntenn. Hefir veriB reynt a'S nota bæði seglskip, vílbáta og róðrarbáta og stundum kajakka. Þyka vélbát- arttir gefast* bezt. Stunduni eru lika alment verja nú hinum löngu vetr— TT,.,.„ . . , arkvöldum. 1 sveitunum mun þaS Hakarlavetðar eru etnntg nnkiS , . t v | tiðast orðið aö hver les fyrtr stg, þeir sem ekki eru viS vinnu- svo yfir öllu hvílir eitthvert ömurlegt steinhljóS, , þótt þarna eigi ekki allir óskilið mál. 1fl , 0, , . ... .„ ,, .„ | f kaupstööum mun það vera spil, 10 ar. Skrapurtnn heftr vertð litið , „ . K , . , ,v „ dans og gotuferðir, sem allmargir notaður ennþa- en nu er vertö að, £ v. 7 , , , , una vtð, ef ekkt kalla nauösynleg smaauka . notkun hans t vasabækur, .- r .. , , ’ storf- po alt þetta sé saklaust, toskur og sl. 1 næstu ntarkaöshafna í Evrópu. stundaSar. Ekki er þaS þó anna'ð enjifrin, sem er markaðsvara, en af henni hefir komið t verzlanir 5700 tunnur til jafnaðar á ári síöastliðin LaxveiSar hafa einnig veriS reynd ar nokkitö í grænlenzku ánum. Var stofnuð niSursuðttverksmiSja við eina af laxauSugustu ánum, en ekki hefir þetta þótt nema kostnaði þar og er nú hætt viö þaS. Mest voru framleiddar 23 þús. y2 kg. dósir (1914). En veiSÍn var svo rýr, að þrátt fyrir ýms friöunarákvæði, var frantleiðslan kaniin ofan. i 11 þús. dósir. Nú er lax fluttur út saltað— ef i hóf er stilt, verður því ekki tal- ið það til gildis, aS það sé þroskandi. mun frekar, að því 'fylgi ýms óregla, næturvökur o. fl„ sem veikir lífsþróttinn og bindur hugann meir við ýmsa fánýta hluti en æskile.gt væri. Eg sakna kvöldvakanna úr íslenzkit þjóðlífi, og er auk þess viss ttm- að 'það er ófylt skarð, sem jafnvel ekki aukin skólamentun, megnar aS fylla. ur, unt 500 tunnur á ári. Þó er svo er sPurnin^in : Fr ekki unt að l fylla þetta skarS á einhvern hátt? Tíöarandinn er máttugur, og því mikill lax í ánum, að hann hefir j tnjög mikiö gildi fyrip daglegan tú-1 skap landsmanna. I heild sinni eru nú aS verða stór—! feldar breytingar á öllu lifi í Græn- landi og lifsháttum fólks þar; Græn— lendingar eru að hætta aS verða reik ul ífettasambönd sem sameignarskipu- lagi, en eru erfitt að berjast á móti honum, en þó hygg eg aS i sveitunum væri auð velt að taka upp aftur hinn garnla sið, t. d. ef ungntennafélögin beittu ahrifum sínum á heimilin í þá átt, en í kaupstöðunum er það erfiðara, og í staðinn að verða Væn þeSS þÓ enn meiri Þorf Þar- Þar sæmilega ment nýtizku fiskiveiðaþjóö 1,yr fjol£nn af verkalýg landsins- en meS föstum bústööum og einstak- eUt af h*sk,1yrðunl hans> lil Þess að lingseign — undir stjórn Dana. (Lögrétta.) Kvöldvökur. vera köllun sinni vaxinn,, er heilbrigö mentun. 1 flestum eða öllum bæjum og 'kauptúnum tnun vera eitthvert sam- komuhús. Eg hefi hugsað mér, að konia mætti þvt svo fyrir, aS á þess um samkoniustaS yrði, þó ekki væri 1 netna æitt kvöld í viku, Iesnir kaflar Það hefir löngum veriS talið þjóð , úr úrvaísbókmentum, innlendum eða areinkenni Islendinga- aS þeir væru útlendum- eftir þvi sem skilyrði bókhneigðir og nhtnfúsir. Saga þjóS leyfðtt, þar sem öllum væri frjálst arinnar tekur af manrti óntakiö að aö hlusta á. Eg trúi ekki öðru. en færa rök fyrir þessui Jafnvel 4 þeir, sem vel væru fallnir til að 1esa dimmustu svartnættistímabilum þjóS- upp, gerðu það fúslega, og því síSur arinnar má alstaöar sjá andlega trúi eg því, aS fólk ntyndi ekki sækja krafta vera að reyna að brjóta af sér slikar “kvöldvöktir”. , Þarna þyrfti fjötrana, og verSa skapandi. Þess að vera bæöi bjart og hlýtt, og ekk- vegna hefir hér altaf lifað þjóðleg- ert spilti það fyrir- þótt menn kæmu haldgóð alþýðumentun, jafnvel þótt þarna meS handavinnu sina. Gott lærSu mennirnir lifðu og hrærðúst væri líka aS þarna væru fluttir fræð- í latínunni einni saman. Eitt dæmi andi fyrirlestrar, eSa sagðar sögur, vil eg nefna, sem sýnir hversu nárn- lesin upp kvæSi o. s. frv. til tilbreyt— fýsin er þjóðinni í brjðst lagin, ingar. Þarna þyrfti að vera hljóð- hversu ntikla þörf þjóðin finnur hjá færi, svo hægt væri að “taka lagið” sér til þess að lifa andlegu lífi sam- sér til hressingar. Eg er viss um aS hliða dægurstritinu, og tiðast erfiSri þótt slíkar “kvöldvökur” væru ekki lífsbaráttu. I*etta dæmi eru “kvöld- tfema einu sinni í v'ktt, yrði að þeim vökurnar”. ntikill menningarauki, ef rétt væri af í menningarsögu þjóðanna eru staS fariS og vel valið,. ÞaS myndi tíðast rakiú eingöngu afskifti hins kenna ttnga fólkinu aö bera virSingit opinlæra af mentamálunum, rakin fyrir andlegttm verSmætum- vikkaði saga skólanna o. s. frv. En þeir- sjóndeildarhringinn og skapaSi miklu sem rita menningarsögu islenzku þjóS víötækari félagsanda heldur en clans— arinnar, verða enda aS beygja sig inn megnar aS gera. Þárna beinast dýpra en Þorsteinn. VatnsdælagoSi, httgirnir allir í eina átt, þarna eru þá er hann gekk undir jarðarmeniS allir andlegir samferöamenn og ná— fyrir Jökul bróður sinn^ef þeir eiga lægjast hver annan. Eg hefi átt kost að komast fyrir dýpstu rætu,r 5s— J á aö njóta “kvöldvakanna” i svip— lenzkra menningar,: en þær liggja, J uðtnm stíl. ÞaS var í EiSaskóla. Þar eSa hafa legið, inn í þröngunt sveita var eitt kvöld í viku notað til sliks. baðstofum, jafnt frani til dala- sent Þegar önnunt dagsins var lokið, söfn við sjávarsiöuna. Menningarsaga uSust allir í "salinn”, bæði starfs-' þjóðar okkar er ekki hálfsögð, ef fólk og skólafólk- og hlýddu þar alla hún ekki skygnist inri á baðstofupall kvöldvökuna á kafla úr einhverjum inn íslenzka, þar sem bæSi er kembt úrvals bókmentum. Þar sátu konur og spttnniS, teglt og táið, en haldbezti með handavinnu sina og allir hlýddtt þátturinn í þessari baSstofumenningu á nteS athygli, fór svo stundum að var þó lestur og iðkun þjóðlegra timinn þótti of stuttur. Mér er enn fræða. Sá sem sat við lýsislampann, i minni kyngikrafturinn í “Macbeth” t

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.