Heimskringla - 15.12.1926, Síða 7

Heimskringla - 15.12.1926, Síða 7
WINNIPEG, 15. DES. 1926. HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSÍÐA Kaplatað. (Til Pálma.) Enga vottar dáð í dag, dæmi gott eg trega, að meö glotti yrkir lag ærið hrottalega. Skýja undur -tefla töfl, tundur skunda’ úr fjötrum, líkt og himdruð hesta öfl heilans sundri tötrum. Loftið “blátt” og “glætú grátt” gerir áttir kunnar; stefjamáttur hampar hátt harki náttúrunnar. Skáld —sem haugur heilla húm og draugaleikir, — laðar spaug að sjálfu sér, sál og taugar veikir. Purðu veldur forneskjan, fædd eg held í nauðum: ógnum selda upprisan undir feldi rauðum! FVr ótrauður trúðir að töf sé auður verki. Sé eg rauður, sízt er það Svartadauða merki. Endurbætum alt í hag andans mætu blómum; eins ef gætum íslenzkt lag útgáfu en sem svarar genginu til fratnleiðslu á vörum- sem seljast meS tapi. En þá helzt verölagiS of hátt og skuldir safnast innan lands og utan, þar til alt springur og gengiö leitar aftur í sinn rétta farveg. Skuldabyrðin. — En takist nú aö koma verölaginu niöur til jafns viö ihiö hækkandi genþi, þá er þó ekki lágu verðlagi komist. Þaö tjáir ekki aö lofa auknu fjármagni, þvi tak- markaður gjaldeyrir og lítil kaupgeta er skilyrðið fyrir því, að takmark— inu verði náð. Það sómir sér illa að setja sér það mark og mið- og vilja svo ekki beita þeim meðölum, sem til þess þarf að ná þvi. En fátt er algengara i þessu máli en það, að þar með búið. Skuldabyrði atvinnu j menn teljast fylgja hækkun krónunn veganna, sem myndast hefir við lágt j ar,- en eru mótsnúnir öllum þeim gengi, verður að laga sig eftir hækk j ráðstöfunum, sem nauðsynlegar eru uninni. Annars ber reksturinn ekki til að ná því marki. Hvorurn endan— afborganir og vaxtagreiðslur. En urn á að trúa, þegar hundur geltir og það er þrautin þyngri, að borga af i dinglar rófunni í senn? Kemur skuldunt- sent haldist hafa óbreyttar j þetta af undarlegri ; fáfræði, þvi að nafnverði,en aukast að gullgildi, j reynsla Hollands, Sviss, Bandaríkj- á tímum failandi verðlags. Arði til | anna, Englands óg Svíþjóðar frá skuldgreiðslna er vart að búast við, j árunum 1920 til 192J, er til af- fyr en jafnvægi er kontið á verð- spurnar. -Það er engin dygð að loka fer Egið °S lengist þá enn sá tími, sem þarf til að atvinnulífið komist aftur í heilbrigt horf. Skuldir í erlendum gjaldeyri þyngjast að vísu ekki, því nafnverö þeirra í islenzkum krónum fer eftir genginu. En þær léttast ekki heldur- þvi sama erfiðið fer eft ir sem áður til að framleiða vör— urnar, sem þær eru greiddar með. Allar milliríkjagreiðslur fara í raun inni fram í vörum eða vinnu, og ,þegar þeim krónum fækkar, sem greiða þarf til útlanda, þá. fækkar að sama slfapi þeim krónum, sem fást fyrir útflutninginn. Hækkunar— mönnum hættir til að færa aðeins tekjudáikinn- en veruleikinn gleymir ekki gjaldadálknum í höfuðbók sinni. auðgað sætum hljómum. I-------------j ÞaS er enKinn raunverulegur hagn— j aður að lækkuninni á nafnverði er— Harðnar veður heim um kring,! ien<^u skuldanna. hoppar héðan friður, j 0r eSa hœfffara hœkkun. — Þeg- eigin meðan uppvakning ar svo' þrautum er lokið, má ! ekki búast við löngum hvíldartíma, þó ekki sé það mannúðlegt að setja þreyttan hest fyrir þungan plóg, því aftur verður að hækka gengið, skapa nýja kreppu, og þatyiig endurtekur sama sagan sig- þar; til hinu gamla gullgildi er náð. Hjá oss er hvorki rekstrarkostnaður né skuldabyrðin, því hún hefir aukist að svo komnu- enn búið að laga sig eftir hinni miklu gengisbreytingu á siðasta ári, en þegar því er lokið, þá er að halda áfram á nýjan. leik, þar til gullverð krónunnar er komið upp úr 81-7 upp í 100, ef taka skal þessa stefnu. Hæst er við að einhver verði farinn að blása, þegar að markinu er komið. og er þó eftir sá vandi, sem oft er látið mikið af, að festa verð gjald— eyrisins í því gengi. Nú verður alt krappara- þegar gengishækkunin er 11 ör, og vilja þvi sumir halda, að hæg— fara hækkun sé bót allra meina. En hún kann þó að reynast- öllu skað— vænlegri, því hætt er við að sú er að kveða niður. Draugsi! Þú munt dauður víst öögum trúar nýrri. Stórhöf brúa stefin sízt, stöðvum snú að hlýrri. O. T. J. Frh. frá 3. bls. innlendrar vöru og vinnu spyrnir aftpr miklu fastar móti lækkuninni, og fer ekki niður, nema dregið sé úr lánsfjárnotkun, kaupgeta almennings rýrni og verðlagið lækki þar fyrri. Takmörkun á útlánsstarfsemi bank— anna bitnar á atvinnuvegunum. — Eramleiðslan býr við hátt verðlag ,nn við- en lágt út á við. Fram— leiðslukostnaðurinn er greiddur morgum krónum, en andvirði aftur 1 fáum. Lækkandi afurðaverð veldur jafnan kreppu. Kreppa, sem * fylgir gertgishækkun ,er sköpuð af frjáls— um vilja af þeim, sem með völdin fara. Að því leyti er hún ólik þeim kreppmn, sem stafa frá lækkun á heimsmarkaðsverði, en áhrifin eru hin. sömu. Kaupdcilur. — Atvinnurekendur reyna að jafna hlut sinn með því að þrýsta niður kaupgjaldi. En verka— menn standa fast á móti- og er það mesta vorkunn, þvi verðlagið er lengi að fæ.rast niður. Engin stétt vill * vei ða fvrst til að taka kauplækkun— Engin tryggiúg er fyrir því, aðrar stéttir fylgi með. Hér á nýtur ekki frjálsrar samkepni |*1 °g á sumum sviðum gætir ennar ekki nema erlend samkepni mi til skjalanna. Húsnæði er tak— iikað og engin samkepni um leigj— encur. Iðnaðarmenn mynda með egjandi samkomulagi eða samtökum smahringi. Kaupmenn gera hvort- ‘veggja, að keppa og vinna saman ao þvi að halda vöruverði uppi. Inn lenda verðlagið spyrnir þannig moti lækkunartilraunum, þar til pen- mgaleysi almennings þrýstir þvi nið- ur með harmkvælum. Verkföll og gjaldþrot verða daglegir viðlmrðir, nema haldið sé áfram meiri seðla— augunum fyrir örðugleikunum, enda ætti það ekki að vera unt lengur, því nú getum vér bygt á eigin reynslu á síðasta ári. • ' Eldra sparifé. — Það er ein sterk asta taug hækkunarstefnunnar, að ekki sé réttlætinu borgið, nema krón an. nái aftur sinu galnla gullgildi. Er það bygt á þvi, að þeir, sem pen inga eiga í innstæðu eða í útlártum. hafi kröfu til að fá þá greidda í gulli eða fullu gullgildi. Það er aö vísu rétt, að þeir sem enn eiga eldri kröf— ur en frá 1914, er verðlagsbreyting— arnir hófust, verða fyrir órétti, er þeir fá þær greidda í föllnum gjald— evri. En þessir menn eru fáir og má með sama rétti gera kröfu til, að gengið sé felt í verði vegna hinna sem skuldbundu sig, meðan katip— máttur gjaldeyrisirts var minstur. — 1°14 voru bankainnstæður og spari— sjóðsinneignir manan hér' á landi iim 11,7 miljónir. En hvað margir skyldu ennþá eiga svo gamalt fé ó— hreyft? Viðskiftahraðinn er ör, og flestir munu þeir hafa hágnýtt sér peninga sína á lággengistífnum. Þeim sem það hafa gert, verðu rekki bætt ur skaðinn, þó nú væri hækkað til fulls, og því færri verða þess rétt— lætis aðnjótandi. sent lengur dregst framkvæmdin. Hin hægfara hækk—, hn er ekki óðfús að bæta þeim skað ann. En nú niun þessi hægfara ást á réttlætinu almennust. Og þó að gjaldeyririnn yrði gullgildur á þess- ar> stundu, þá eru skaðabæturnar sjaldnast teknar frá þeirn, sem höfðu hagnað af tapi innstæðueigfendanna á sínum tíma. Það er ókleift að komast fyrir um það, hvar sá gróði hefir lent, enda mun hann mestur nú vera horfinn, Honum hefir með- al annars verið kastað í sjóinn i mynd Qseljanlegrar sildár, og önnur fo-rlög hans eru eftir því. Skaðabæturnar til þessara fáu kröfuhafa. mvn.du Hjóli timans verður ekki snúið aftur á bak. ' Yngra sparijé. — En n.ú ber þess að gæta, að langsamlega mestur hluti þess sparifjár, bankainnstæðna og skuldakrafna, sem nú eru i gildi, er til orðið á verðhækkunar og lág— •gengistimum. Sparifé og bankainn— stæður jukust frá 1914 til 1920 úr 11.7 miljónum króna upp í 42,8 miljónir. Fjársöfriun þessi stafar frá seðlaflóði, sem olli gengishrun— inu. Meðan tap var á atvinnuveg— unum, safnaðist sparifé fyrir. Alt slikt fé er “geymd kaupgeta”, og nú munu eigendurnir ekki fá minni gæði fyrir peninga sína- en þegar þeir lögðu það í handraðann, og flestir þó meira. Þeir eiga enga kröfu til að kaupmáttur þess fjár sé aukinn fram yfir það, sem hann var, þegai* það var dregið saman. Til þess hafa þeir ekkert unnið. Það væri óverð- skuídaður vinningur. Þessi rangláti gróði myndi með gengishækkuninni flyfjast yfir á reikning atvinnuveg— ánna útgjaldamegin. Þeim væri fært það til.skuldar. Og hafa þeir þó ekki annað til unnið en að taka lág— gengisseðla að láni til ávöxtunar. — Vextir munu þó það háir hér i landi, að .ekki sé ráðlegt að gera aþ- vinnuvegunum að greiða þar á ofan stórar krónur fyrir hinar smáu, er þei fá til ávöxtunar. Þetta væri ekki réttlæti heldur hróplegt ranglæti. Það nuindi að visu draga úr misréttinu, að ekki er að vita hvað mikið heimt ist inn af stórum krónum hjá sliguð— um atvinnurekstri handa eigendum lánsfjárins. En söm er hækkunar— stefnan fyrit því. - (Timinn.) heyhlöðu og 4 báta og sópaði öllu á sjó út. Aðeins 9 kindum varð bjarg að. Lá við að flóðið tæki bæinn líka. Slapp fólkið nauðulega. Hefir það nú flúið hann og búpeningurinn hefir verið fluttur á næstu bæi. Maður úr Svarfaðardal, Dagbjart. ur Þorsteinsson, fórst í snjóflóði á Háageröisfjalli. Var hann á rjúpna— veiðuru. Mjólknrniðursu&uvcrksmijan Mjöll byrjaði starfsemi sína að nýju um síðustu helgi. Eins og menn muna, brann verk— sniiðjan að Beigalda í fyrra. Nokkru síðar fengu Borgfirðingar Geir Zoega vegamálastjóra til þess að athuga, hvar réttast væri að reésa verksmiðjuna að nýju. Komst hann að þeirri niður— M050w05000s0í050!0580e060c0005c000!0550000095c©s560! stöðu að rétt væri að hafa hana í Borgarnesi. Félagið keypti siðan hús í Borgar— nesi, og hefir verið unnið að því í sumar að koma vélunum þar fyrir. Hafa eigendur Mjallar nú samið við bændur víðsvegar um Borgarfjörð, að selja verksmiðjunni mjólk. Er samið um 240,000 lítra á ári. Frá bændum í Reykholtsdal er samið um 80,000 lítra. — Borgar verksmiðjan 25 aura fyrir líterinn; en bændur flytja mjólina k sinn kostnað að bílvegi. Verksmiðjan ætlar að senda flutn- ingabíla eftir mjólkinni, annan daginn upp ^ð kálffossi, en h’nn daginn að Ferjukoti. (Isafold.) Frá íslandi. kynslóð verði svartsýn og athafnalítil, | ,enda 4 þeim atvjnnurekstri. sem nú sem á að búa við lækkand. verðlag og er vig ]igi • landinUj Qg - full^Bllgt fyrir. Er þess konar réttlæti kallað að hengja bakara fyrir smiö. Með illu skal ilt tit drifa, segja menn. En ekki mun, það almienn réttlætistil- finning, að einum skuli bæta með því að annar verði fyrir ranglæti. Það sem einn hefir grætt og annar tap— að við verðlags— og gengisbreytingar undanfarinna ára, verðtir aldrei að inni að landi krappa afkontu i áratugi. Orðugleik arn.ir verða, þegar alt kentur saman- ekki minni og jafnvel meiri, því hætt er við að menn lagi frentur lifnað— arháttu sina effir hægfara hækkun, jalnóðum og hin erlen,da kaupgeta e> :st, skilji miður nauðsyn Kaup— lækkunarinnar og telji lækkunar— kröfuna eingöngú stafa af ágirnd og ágengni atvinnurekenda. Hæg— fara hækkun mun tnest hampað vegna þess, að algengt er að telja- hvað sem stefnunni líður, altaf ör— ugt aö vera "hægfara”. En þegar að er gáð, liggur i augum uppi, að snigilhækkun hefir enga kosti fram yfir stökkbreytingar. Aukning lánsfjár og framlciðslu. — Það hendir að talað er um að auka framleiðslttna til að létta undir hækkunarörðugleikana. — Kennir þar hins gamla misskilnings, að gengið sé mest komið undir greiðslu— jöfnuðinum. Er þá ruglað saman verðmælinum og því, sem mæla skal. Skilyrðin batna ekki við það, að aukin sé framleiðsla ill— og óseljan— legrar vöru, því meðan gengishækk— unin stendur yfir, verður ekki hjá Isafirðj 9. nóv. Sitjóflóð. — Afarmiklum snjó hef ir hlaðið niður á Vesturlandi. Snjó— flóð hafa fallið í Hnífsdal innanverð um, tekið símalínuna á milli Bolung- arvíkur og Hnífsdals á kafla. Fimm hestar fórust i sama flóði. — Briggjji timbur hefir rekið í Alftafirði og vita menn ekki hvaðan það er komið, en gizka á að snjóflóð hafi brotið bryggju á hesteyri. Norski konsúllinn á Isafirði hefir farið til Hesteyrar að rannsaka þetta, því að stöðin þar er norsk eign. — Kom það í ljós aö snjóð hafði fallið á eyrina og tekið hurtu eina bryggju og stórskemt aðra. — Ennfreniur liafði það brotiö aðal— síldarþróna. En ekkert hafð'i hagg— að við stöðvarhúsunum. Akureyri 13. nóv. Blcytuhríðar undanfarið hafa viði orðið orsök að slæmum búsifjum. Torfbæir flestir orðið blautir í gegn og lekir, og sama er að segja um hlöður og peningshús. Snjóflóð hafa fallið víða og vald- ið skaða. Mestur skaði af völdum snjóflóðs, er til spurst hefir,, var á bænum Skeri á Látraströnd. Snjó- eilifu jafnað með nýjum breytingum. flóð tók fjárhús með 60 kindum 0» St. James Private Continuation School - " s and Business Colleg;t Portage Ave., Cor. Parkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra namsgreina veitum við einstaklega góðá til- sogn i enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjora mogulegt fyrir þá sem frá öðrum þjóðum koma að lata í ljos beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir gæta gjört. Þeir, sem standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. „ Skrifiö, __ eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan ö—10 að kvoldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. Reynið að Þeim út NdjbícrH r LIMITEO “ LIMITEO Vér höfum fengið birgðir af tog— leðursfójabúnaði — the NORTH— ERN — sem verður fullerfiður að slíta. Þér þekkið oss. Þegar vér segj— uni að vér gefum NORTHERN vöruni vorum lieztu meðmæli, þá vit— ið þér að þær eru áreiðanlegar. Komið inn og sjáið þær — og komið með fjölskylduna. Yður mun falla þær í geð. Til sölu lijá eftirfylgjandi kaupmönnum: Arborg Farmers Co-op. Association, Ltd. Jónas Anderson* T. J. Clemens S. Einarsson T. J. Gíslason Lakeside Trading Co. Sim. Sigurðsson F. E. Snidal S. D. B. Stephenson Arborg Cypress River. Ashern. Lundar. Brown. Gimli. Árborg Steep Rock. Eriksdale. Innköllunarmenn Heimskringlu I CANADA: ' Arnes..................................F- Finnbogason Amaranth...............................Björn Þórðarson Antler....................................Magnús Tait Árborg..................................G. O. Einarsson Baldur................................ Sigtr. Sigvaldason Bowsman River...........................Halld. Egilsson Bella Bella.............................J- F. Leifsson Beckvd’e...............................Björn Þórðarson Bifröst ...........................Eiríkur Jóhannsson Bredenbury.......................Hjálmar Ó. Loftsson Brown.............................Thorsteinn J. Gíslason Churchbridge .. .....................Magnús Hinriksson Cypre'ss River...........................Páll Anderson Ebor Station.............................Ásm. Johnson Elfros..............................J. H'. Goodmundsson Framnes . .. ..........................Guðm. Magnússon Foam Lake .. .*.........................' John Janusson Gimli......................................B. B. ólson Glenboro..................................G. J. Oleson Geysir.................................Tím. Böðvarsson Hayland................................Sig. B. Helgason Hecla................I..............Jóhann K. Johnson Hnausa..................................F. Finnbogason Húsavík.................................John Kernested Hove.....................................Andrés Skagfeld Ipnisfail..............................Jónas J. Húnfjörð Kandahar.................................F. Kristjánsson Kristnes ...........................? .. Rósm. Árnason Keewatin..................................Sam Magnússon Leslie................................ Th. Guðmundsson Langruth.............................ólafur Thorleifsson Lonley Lake..............................Nikulás Snædal Lundar.....................................Dan. Lindal Mary Hill.........................Eiríkur Guðmundsson Mozart..................................Jónas Stephensen Markerville...........................Jónas J. Húnfjörð Nes......................................Páll E. ísfeld Oak Point........................................Andrés Skagfeld Otto .. .................................Philip Joljnson Ocean Falls, B. C.......................J. F. Leifsson Poplar Park.............................Sig.'Sigurðsson Piney....................................S. S. Anderson Red Deer................................Jónas J. feúnfjörð Reykjavík..............................NikuláJs Snædal Swan River............................ Halldór Egilsson Stony Hill ..............................Philip Johnson Selkirk...............................................B. Thorsteinsson Siglunes............................... Guðm. Jónsson Steep Rock..............................Nikulás Snædal Tantallon.................................Guðm. Ólafsson Thornhill............................Thorst. J. Gíslason Víðir....................................Aug. Einarsson Vancouver.....................Mrs. Valgerður Jósephson Vogar.....................................Guðm. Jónsson Winnipegosis.............................August Johnson Winnipeg Beach..........................John Kernested Wynyard.................................F. Kristjánsson \ iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiini í BANDARÍKJUNUM: Akra, Cavalier og Hensel............Guðm. Einarsson Blaine..............................St. O. Eiríksson Bantry..............................Sigurður Jónsson Chi-cago............................Sveinb. ’Árnason Edinburg..........................Hannes Björnsson Garðar..............................S. M. Breiðfjörð Grafton............................Mrs. E. Eastman Hallson.............................Jón K. Einarsson Ivanhoe................................G. A. Dalmann Californía.......................G. J. Goodmundsson Milton................................F. G. Vatnsdal Mountain............................Hannes Björnsson Minneota............................. G. A. Dalmann Minneapolis.............................H. Lárusson Pembina...........................Þorbjörn Bjarnarson Point Roberts....................Sigurður Thordarson Seattle..........................Hóseas Thorláksson Svold...............................Björn Sveinsson Upham..............................Sigurður Jónsson The Viking Press, Limited Winnipeg, Manitoba. P. O. BOX 3105 - 1 853 SARGENT AVE. œsossocososooooccooecccoeQiseeecoosoecíCðcccccoosoosooc

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.