Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 2

Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA H E I M S K R I N G L A WINNIPEG, 22. DES. 1926. Undir útfall- (Brot.) Einhvérntíma fyr eða síðar, kemur að því fyrir öllum, að þurfa að gera reikningsskap við lífið, við sjálfan sig, við alt æfistarfið. — Og í kvöld var Ófeigur í Lundi að reikna sam- an útgjöld og inntektir rúmlega fimtugrar æfi. Hann Lét hest- inn lötra í hægðum sínum eftir sléttum veginum. Það fór vel um hann í mjúku sætinu. Veðr- ið var milt og frostlítið, stafa- logn og hvíta tunglsljós. Alt var hulið hreinum nýföllnum snjó, eins langt og augað eygði, nema þar sem skógarrunnarnir stóðu myrkir og þögulir, á verði eins og hersveitir af dökkálfum. Hár og herðabreiður og myndarlegur maður var Ófeig- ur, dökkhærður, snareygur og skarpleitur. Gleðimaður hafði hann verið á yngri árum, fríð- ur og karlmannlegur, og hafði margri stúlkunni þar í sveit hlýnað um hjartaræturnar í ná- vist hans. Og svo var með alt fyrir Ófeigi — það var eins og lánið elti hann — sagði fólkiö. Honum græddst fé og álit með ári hverju. En ríkidæmi Ófeigs var ekki alt heppni. Hann hafði unnið eins og víkingur, og aldrei unnað sér hvíldar, fyr en nú upp á síðkastið, að hann hafði orðið að neyðast til þess sökum heilsubilunar. Hann var á heimleið frá lækninum þetta kvöld. Þeir voru gamlir vinir, og hann hafði sagt Ófeigi sann- leikann, að æfinni væri bráð- um lokið. Og Ófeigur fárað- ist ekkert um það, því slíkt var ekki eftir skapferli hans. en hugur hans átti óvenju annríkt í kvöld. Nú þegar tíminn var orðinn svona naumur, fann hann fyrst hve litlu hann hafði afkastað, hve snautt lífið hafði verið af öllu nema striti og bús áhyggjum. Ekki vantaði það, að honum hafði græðst fé, vökl og virðingár í sinni sveit, en um leið og hans ytri maður hafði stækkað og vaxið um sig, hafði hans innri og betri mað- ur — tilfinningar og sálarlífið — rýrnað og skroppið saman. Já, hann þurfti að gera skil hér og þar; en þó var það nú eig- inlega Sólveig, konan hans, sem hann hafði verið að van- skifta í allri reikningsfærsl- unni, konan hans, sem hafði unnað honum, annast hann, al- ið honum falleg og efnileg börn, strítt og starfað með honum öll þessi ár. Hann gat ekki gert sér grein fyrir því, hvenær það hafði byrjað, né ástæðuna fyrir því, að þau höfðu verið að smá- fjarlægjast hvort annað hægt og hægt. Báðum var þeim jafnant um búskapinn — í því var þeim samhent — en sam- úðin og gleðin í sálum þeirra og sambúð smáþvarr og varð að fálæti og afskiftaleysi, og að síðustu reis eins og veggur á milli þeirra, sem hvorugt reyndi að rjúfa. Hann hafði til þessa kent um skapgerð þeirra — hahn ráðríkur, skapstór og vinnuharður, en hún stríðlynd, þybbin og fámál — en var ekki undirrótin hin sama — ofmik- ið strit, þreyta og tilbreyting- arleysi, er smálamaði alla lífs- gleði og samúð? Og* glaðlynd hafði þó Sólveig verið, glaðlynd, blíð og falleg — og falleg var hún enn, en glaðlyndið var horf ið. Og átti hann ekki sök* á því? Páorð, alvarleg og stjórn- söm, og sívinnandi var hún nú, svo að jafnvel móður hans mundi hafa þótt nóg, ef hún hefði verið á lífi, hún sem var þó svo hrædd um að Sólveig væri léttúðugur ónytjungur, þegar hann trúlofaðist henni. Já, þegar hann trúlofaðist Sól- veigu í trássi við alt og alla, hve hann elskaði hana þá heitt og ásetti sér að bera hana á höndunum til daganna enda! En hafði hann æfinlega gert það? Og nú, þegar hann keyrði heimleiðis í hægðum sínum, stóð alt í einu Ijóslifandi fyrir hugskotssjónum hans kvöldið, sem þau trúlofuðust — hvert einasta smáatvik á þeirri keyrsluferð rifjaðist nú upp fyr ir honum. Ærið ólík ferð þess- ari, að undanteknu því, að það var á aðfangadag jóla, eins og nú. Þá hafði hann í för með sér æsku, ást og framtíðarvon- ir — Sólveigu, — en nú var dauðinn föruneytið. Það hafði verið efnt til jóla- tréssamkomu í litía skólahús- inu þar í sveitinni; og það var nú engin smáræðishátíð í þá daga. Yngri systkini hans réðu sér ekki fyrir tilhlökkun, að komast þangað, og hann hlakkaði engu minna til ferðar- innar, en mestmegnis vegna þess, að Sólveig ætlaði að verða með í förinni. Hún var vinnukona hjá móður hans og hafði komið heiman af íslandi vorinu áður. Hún var ekki bú- in að vera þar lengi, þegar hon- um varð það ljóst, að hann var ástfanginn — og það svo al- varlega, að hann sá konuefnið sitt í þessari fátæku, umkomu- lausu stúlku — ef hún þá vildi hann, því hún hafði þá strax það við sig. að halda fólki í fjarlægð, þegar henni sýndist svo. Alt var á ferð og flugi að búa sig af stað. Hann hafði hagað því svo til, að systkini hans fóru öll í stóra sleðanum; en fyrir litla sleðann, er aðeins tók tvo, spenti hann uppáhalds eldishestinn sinn, og í honurn fóru þau Sólveig og hann. Það var reglulegt Manitoba jólaveður, heiður, alstirndur himinn, glaða tunglsskin og hvítalogn, — kvöldið svo kyrt og hljótt, að það var eins og nóttin héldi niðri í sér andan- um. Það var grimdarfrost og silfurhvítt hjarnið huldi alt, og lá í öldum og kömbum eins og stirðnað úthaf. Enda á slétt- an sammerkt að ýmsu leyti við hafið — hún, eins og það, fyllir sálu manns sieiðandi löngun, að leggja af stað og kanna ómælisvíddina. Á sumr- um fylgir þVí þJnglyndisþrá, en á vetrum geigur og ótti, því sléttan, undir vetrarsnjó, er enn ægilegri en hafið, af því að hún er kyrlátari og eyðilegri.. — Manni finnst að dauðinn stanúi á gægjum við hverja fann- bungu. En í þetta skifti var fannbreiðan aðeins töfraland er þau flugu yfir. Mjúkur snjórinn þyrlaðist undan hest- hófunum og marraði undir sleðameiðunum. Loftið, þunt og kalt, brendi og sveið andlit þeirra, og við hvern andardrátt greip frostið loðnum loppunum fyrir vitin á þeim. Og þarna úti í hreinni, heiðri og stjömubjartri jólanóttinni tjáði hann henni ást sína og hug allan, og féklc þau svör, er hjarta hans þráði. Og áfram flugu þau yfir mjúka fönnina — áfram eins og í draumi, ein, alein í dýrðarheimi jólagleði og æskuástar, með söng og gleði í sál og sinni, — og hjarnið fram undan þeim var ekki lengur hjarn, heldur töfraland, er ljósálfar höfðu stráð miljónum demanta, er sindruðu og glóðu undir nætur. himninum. — Skólahúsið var lítið og lágt undir loft, en tréð var stórt og fallegt. og lagði af því ilm og angan um alt húsið. Lítið var um jólaskrautið á því, nema dá- lítið af kertum og heimatilbún- um körfum og pokum og ým- islega litum pappír, er héngu á greinum þess fullir af sætind- um . Börnin sungu, spiluðu og lásu upp, og að því loknu voru jólagjafirnar afhentar. Og enn mundi hann eftir undrunar og gleðisvipnum á Sólveigu, er henni var færður böggull, er hann laumaði á jólatréð, þegar hann kom — og hvað hún roðn aði, er hún opnaði böggulinn og fann þar silki í kjól og dálitla brjóstnál úr gulli — frá hon- um. Og andlit allra ljómaði af gleði og góðvild, þegar að lok-. um fólkið fór að týgja sig til rafljósið í turninum, og hugði heimferðar. GóSa nótt og það vera Betlehemstjörnuna. gleðileg jól, — gleðileg jól, kall- j Það var jólanóttin .... og aðist fólkið á, þegar út var eftir langa leit um kofann fann komið og sleðarnir voru að hún loks gamlan kertisstúf. Á renna af stað. Gleðileg jól! honum kveikti hún og setti Gleðileg jól! kvað við í sleða- ljósið í suðurgluggann. bjöllunum, unz ómur þeirra dó j Góðlyndur sá ljósið. — Þarna út í fjarska. — —-------------kom hún upp — Betlehem- -------------- I stjarnan! Þarna tindraði hún Hann var nú kominn heim. norðan við ána yfir blásnum Bærinn var allur uppljómaður hólnum. Því ekki að sækja af ljósum. Þegar hann opnaði hana og bæta henni við aðra dyrnar og gekk inn, lagði á fjársjóði kastalans? Því ekki móti honum ilm af jólaréttun- að eignast jól um alla daga? um, er blandaðist saman við Og drengurinn laumaðist út í angan af stóru grenitré, er dótt- náttmyrkrið, til ,að ná í Betle- ir hans var að Ijúka við að hemstjörnuna.......... skreyta inni í setustofunni. Og þegar Glóeyg sá, hvað Jólatréð brosti þarna við hon- kertisljósið hennar gaf daufa um. glæst og glitrandi, af ljós- birtu, en Betlehemstjarnan um, glæst og glitrandi af ljós- skein skært yfir hæðinni sunn- jólagjöfum. Dóttir hans, falleg, an við ána, yfirgaf hi'in kofann glaðleg og prúðbúin, kom á sinn. Hún skyldi fylgja stjörn- móti honum, er hún varð hans unni eins og fjárhirðarnir forð- vör, og hjálpaði honum úr loð- um....... feldinum. Hann sá Sólveigu i Börnin mættust á ísnum, á bregða fyrir frammi í eldhús- i miðri ánni. inu, þar sem hún var að undir-j “Hvert ert þú að fara?’’ búa jólamatinn. Alt húsið var spurði Góðlyndur. fágað og skreytt — engu var “Eg ætla að fylgja Betlehem gleymt. Hátíðablær hvíldi yfir stjörnunni, eins og fjárhirðarnir öllu, jólin voru gengin í garð. i forðum,” sagði Glóeyg. Jólagesti — vini og skyldfólk ! “Og eg ætla að ná henni og úr nágrenninu — dreif nú að. hafa hana heim með mér,” Með gleði og gestrisni var tekið sagði Góðlyndur. “En þú ferð í á móti þeim, og með rausn og öfuga átt. Sko! Hún er þarna,” myndarskap gengið um beina. I og hann benti á kertisljósið í Þó var enginn eins glaður og1 kofaglugganum. reifur og húsbóndinn, — hann “Nei, hvaða vitleysa! Þetta var hrókur alls fagnaðar undir er aðeins týra á kertisskari, er borðum, sá um að allir skemtu j brennur út þá og þegar. Eg sér, og enginn yrði útundan. j kveikti á því, af því þetta er Og svo leið kvöldið við alls-j jólanóttin. Betlehemstjarnan nægtir, gleði og söng, þar til er þarna,’’ sagði Glóeyg og benti síðustu gestirnir kvöddu og á rafljósið í kastalaturninum. heimilisfólkið tók á sig náðir. ‘‘Nei, hvaða vitleysa!” hróp- Vau hjónin voru nú orðin ein aði Góðlyndur. ‘‘Þetta er raf- eftir niðri. Sólveig var á stjái ljósiö, sem hann faðir minn fram og aftur um húsið — tók kveikir í kastalaturninum á til og færði í lag hér og þar. j hverri jólanótt. Og svo slekk- En Ófeigi varð reikað inn í ur hann það á miðnætti.” stofuna, þar sem eldur brann j ennþá á arni. Hann settist f hægindastól hjá arninum, rétti fram fæturna og lét ylinn1 “A-á?” sagði Glóeyg. “Ja—há,” sagði Góðlyndur. Svo þögðu bæði. “Við skulum renna okkur á streyma um sig. Hann var svellinu,” sagði Góðlyndur. dauðþreyttur og eftir sig, eftir Og þau rendu sér fótskriðu glaðværð kvöldsins og þunga fram og aftur, og gleymdu dagsins. Hann starði í eldinn Betlehemstjörnunni. og sá stóra trébúta verða að Kertisskarið brann út. Það glóandi eldi og síðast kulnaðri var slökt í turninum. Himininn öskuhrúgu; og honum flaug í heiddi, og stjörnurnar blikuðu hug, að þarna væru trén að út í ómælsgeimnum. skila aftur sólskini heillar æfi, Börnin urðu þreytt og settu er þau höfðu fengið að láni sér sig niður á svellið. Og dreng- til lífsuppeldis. Mundi honum urinn hélt um mitti litlu stúlk- endast aldur til að * gera hið unnar, en hún vafði arminum um háls honum. ‘‘Líttu upp í himininn, Góð- lyndur,” sagði Glóeyg. “Þetta eru líklega alt Betlehemstjörn- ur.” “Líklega alt Betlehemstjörn- ur,” endurtók Góðlyndur og dró Glóeyg að sér. .... En altaf herti frostið — fram sama? Gnðrún H. Finnsdótfir. Betlehemstjarnan. Eftir'J. P. Pálsson. Svellbreiðan lá yfir ánni, eins og blá bólguhella. En undir ísn. sólarupprás. um ók vatnið sér og iðaði áfram __________ — út til sjávar. Og snjóklæddar hæðirnar hreyktu sér, beggja megin upp í kólguloftið. Sunnan í hæðinni, sunnan við ána, hafði hygginn maður reist kastala mikinn og skrautlegan. Þegar fennir í sporin. Það ér margt svo undarlegt í nátt— úrunnar ríki, og þó maðurinn það Á sumrum staðnæmdust geislar undarlegasta. hinnar vermandi SÓlar við mér datt sannarlega aldrei i kastalann, en í vetrarnæðingun- a$ úl gætu verið tvær útgáfur um varð hæðin skjól hans Og a^ honum Svend Knutson, en. samt varS sú raunin á. Það var einungis af tilviljun, lítiö skjöldur. En norðan við ána, efst á hóln um, hafði heimskur maður kom. ið sér upp kofa. Hann hafði hvorki haft vit á að veiða sólar- atvik, sem kom fyrir Svend sjálfan, sem tarð orsök þess, að eg sá hann og þekti, eins og hann hafði verið. geisla sumarsins, né sitja í hlé Hann er það máske að miklu leyti fyrir vindum vetrarins. Kastalabúinn átti lítinn dreng, sem Góðlyrídur hét. En í kofan- um bjó lftil stúlka, Glóeyg að enn, því eg hugsa að til séu fáir, sem séð hafa inn fyrir sálardyra— stafinn hans Knutsons. Eg var þá nýkominn, að heiman. nafni. Og hún bjó ein, því Og eins og þið vitið, var það vana- heimskan hafði unnið á foreldr- lega tvennt, sem við landarnir gátum um hennar. Það var jólanóttin. Og Góð- kosið um: annaðhort skurðina i Winnipeg eða brautarvinnu, og eg lyndur gleymdi kastaladýrðinni., valdi það síðarnefnda. Nokkur Á efsta lofti kastalans sat hann hundruð mílur austur af Winnipeg við glugga sinn Og starði norður1 var þá verið að leggja eina járn- í náttmyrkrið, í von um að sjá brautina; höggva brautarstæðið í Betlehemstjörnuna. En hvergi sá ijárnharðan kleftiffitn.. — Slá braut hann ljósglætu, þó rafljósið, liggur nú frá hafi til hafs. sem kveikt var á hverri jólanótt í turni kastalans, bál- aði beint yfir höfði hans. Eg hafði lítið unnið við grjótvinnu áður. Ungur og óharðnaður, og eg viðurkenni það fúslega sjálfur, að Og í kofanum sat Glóeyg við eg var ekki margra dala virði fyrstu suðurgluggann. Þaðan sá hún dagana, sem eg vann þar. Og þar var það, að eg sá Svend Knutson fyrst. Hann var þar for— maður yfir allmörgum mönnum; flest Svíar og Norðmenn, og vinnu- þjarkar'hinir mestu. Svend var um sex fet á hæð og mjög þrekinn, ljóshærður og blá— eygur, og augun fremur falleg, þeg- ar hægt var að sj^ þau; en það var ekki altaf; þaij var eins og augna— lokin að ofan og neðan lægju i óaf— máanlegum hrukkum og fellingum, og þó augun væru í raun og veru stór, mun þó flestum hafa sýnst hann smáeygur. Ennið var í meðallagi hátt, en breitt-og bnnguvaxið; hann var loðbrýndur og þungbrýndur, og djúpar hrukkur á milli brúnanna; hann hafði langt og þykt yfirskegg, svo munnurinn var að mestu hulinn: hakan var breið og sterkleg, og stóð nokkuð fram. Eg býst tæplega við að nokkur, er mætti honum á förnum vegi, eða jafnvel þeir, sem voru með honum samvistum, hefðu getað álitið hann fíngerðan að eðlisfari. Því það vav ómögulegt að sjá nokkuð fingert við líkamann. Þó var það málrómurinn. sem mér fanst það hrikalegasta við mareninn, og hendurnar þar nsast; þær voru ekki mjög langar, en liða— mótin afskaplega gild og handarbök in loðin fram á fingur. Hann lét mig afskiftalausan að mestu fyrstu tvo dagana, sem eg vann þar; sagði mér aðeins fyrir verki, enda var verkið ekki vanda— samt fyrir þá, sem því voru vanir, en mér varð það fullerfitt, þótt eg skildi hvað gera ætti. Það þarf ekki mikil heilabrot við það að aka grjóti á hjólbörum. En svo var það þriðja daginn minn þarna. Það var komið fram að nóni. Dagurinn var heitur og mollulegur, svo svitinn streymdi nið— ur andlitið á mér og fötin loddu við líkamann. Hjólbörurnar höfðu runn ií út af plönkunum, sem eg átti að aka eftir, og þetta var í þriðja skift— ið í röð, sem þetta hafði hent mig. Eg var að bisa við að ná börunum upp á plankana aftur. ‘‘Farðu frá!” var öskrað á norsku rétt að baki mér. Það var Svend. Svo þreif hann börurnar fullar af grjóti og’ svifti þeim í einu átaki upp á plankana, rendi þeim þangað sem grjótið átti að fara, kom svo með þær tómar aftur og kastaði þeim til min. ‘íHvernig í andskotanum ætli að járnbrautir yrðu lagðar, ef að þær ættu að vera lagðar af mönnum eins og þér. Eg sé ekki hvernig í fjand anum þú ferð að renna börunum út af plönkunum; eg veit að áttræð og rassbrotin kerling gæti unnið verkið betur en þú.” Og hann talaði svo hátt, að hver einasti maður, sem í nánd var, hlaut að geta heyrt til hans. Eg ætla ekki að reyna að lýsa því hve reiður eg varð. Af öllum lífs og sálar kröftum hafði eg verið að reyna að ,gera það sem eg gat, og mannfjandinn hlaut að sjá það og skilja. — En hvað gat eg gert? Eg hafði ekki svo mikið vald yfir norsk unni, að eg gæti svarað miklu á móti. Ensku skildi eg mjög lítið, og að hlaupa í burtu, eins og barinn hundur, hafði eg ekki skap til, enda ekki auðhlauþið; gegnum skóga og fen að fara, og eg rataði ekkert; svo eg ypti einungis öxlum og tók við börunum þegjandi. En eg verð að viðurkenna, að þetta voru þau einu stygðaryrði, sem Svend talaði til min alt sumarið, eða meðan vinnan entist. I^ftir hádegið þenan dag, gaf hann mér annað verk að vinna, sem var léttara. Og eg gat ekki gert að því, að mér varð hlýrra og hlýrra í skapi til hans, eftir þvi sem eg vann lengur með honum. Og eg var heldur ekki sá eini, sem varð fyrir barðinu á honum. Eg heyrði það brátt, að þegar svo lá & honum, og honum þótti við þurfa, gaf hann öðrum skammirnar engu ver úti látnar, en mér i þetta skifti. Svend var ekki margmáll, hvorki við vinnu eða frá; þó gat haifn ver— ið skemtilegur stundum; og eg held hann hafi talað meira við mig, sér— staklega ef við vorum tveir saman, en við nokkurn af hinum. Og smáttlsaman fór hann að verða mannslegri í mínum augum.; ekki útaf eins tröllslegur. En eg komst að því hjá hinum, sérstaklega þeim er þektu hann bezt, að hann fengi orð fyrir að vera drykkfeldur í meira lagi.------- Við komum til Winnipeg seint um haustið. Verki því va'r lokið, sem Knutson hafði verið fengin umsjón yfir, og nokkrir af flokknum, sem með honum hófðu unnið, urðu hon— um saniferða; þar á meðal eg. En margir tóku vinnu hér og þar á brautarstæðinu. Knutson talaði um að setjast að um veturinn á búgarði sínum, sem var skammt frá Winnipeg. En við hir.ir ætluðum að taka vinnu, hvar sem bezt byðist. Svend, og fleiri af mönnum hans, þurftu að hressa sig sama daginn og þeir komu inn. Eg varð að mestu út úr hópnum, og tók mér vist um kvöldið á matsöluhúsi utan til í bæn— um. Svo var það þrem dögum seinna. Eg var þá búinn að ráða mig til fiskiveiða út við Winnipegvatn, og ætlaði út næsta dag. — Þá rakst eg á Svend, að mér óvörum. Eg var á gangi 1 miðparti borgar— innar, um ekkert að hugsa. Þá sé eg alt í einu hvar Svend stendur og gónir suður strætið. Hann anzaði engu, þegar eg kastaði kveðju á hann. Eg stanzaði og fór að horfa í sömu áttina. Mér datt strax í hug, að slys hefði viljað til, en eg sá ekk ert nema fólksstrauminn fram og aftur. “A hvað ertu að horfa, Svend?” spurði eg að lokttm, þegar eg varð ekki var við neitt nýstárlegt. “Þú hér!” sagði hann, þegar hann loksins varð var við að eg stóð hjá honum. Hann stóð enn utn stund þegjandi, og horfði í sömtt áttina; en svo sneri hann sér snögglega að mér, og mér fanst setn maður væri að tala upp úr svefni, þegar hann sagði: * "Komdu með mér, Gunnar; eg þarf að tala við þig.” Við gengttm þegjandi yfir á gisti- húsið, sem hann bjó á. Hann dró fram stól, þegar við vorum komnir upp á-herbergið, þar sem hann svaf, eða átti að sofa á nóttunni. Mér fanst hann lita svo út, að hann hefði ekki ntikið sofið þá nóttina. “Seztu niðtir,” sagði hann. Eg gerði það. Svo gekk hann um gólf nokkrar mínútur, áboginn og með hendurnar fyrir aftan bak. Eg var rétt að því kominn að yrða á hatln, þegar hann stanzaði, rétti úr sér og barði santan hnefunum, svo gluntdi í herberginu: “Mikill andskotans, bölvaður hund ur er eg! Hér hefi eg legið eins og svín í þrjá daga, síðan við komurn inn. F.ða ertt það ekki þrtr dagar?” “Bráðum fjórir,” sagðí eg. “Já, alveg rétt, það eru fjórir.” Svo kastaði hann sér niður á stól, til hliðar við ntig. “Og svo þurfti eg endilega að mæta henni núna; einmitt núna, eins og eg er útlítandi!” “Var það kofian þin, sem þú varst að horfa á eftir, þegar eg rakst á þig áðan'?” “Nei, það var ekki konan min. Mér hefði nú verið nokkttrn veginn santa, þó eg hefði mætt henni. Eg vona aðeins að hún hafi ekki þekt mig.” Hann sagði þetta eins og við sjálfan sig. “En hver var þessi “hún” ?” spurði eg. “Það er nú einmitt það, sem eg íþróttaáhöld eru vinsælar JÓLAGJAFIR Finnið oss viðvíkjandi því sem yður þóknast að kaupa HARKNESS RADIO SETT myndi bæta mikið á jólagleðina. Vér setjum þau inn fyrir $10.00 niðurborgun. Afgang- getið þér borgað á næsta ári. FARQUHAR & SHAW LTD. 387 Portage Ave. — við Edmonton St.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.