Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 4

Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRIN GLA WINNIPEG, 22. DES. 1926. Nokkrar hugleiðingar. um efnilegt og félagslcgt ástand á Islandi............r. eftir Thórstínu Jackson. Þegar dæma á efnahag eða fé- lagssamtök þjóðar eða héraðs, verða ályktanir að vera gerðar hlutfalls— lega, ef réttur dómur á að vera lagð ur á andlegar og veraldlegar fram— farir; margt þarf að taka til greina, svo sem afstöðu, kröfur fólks yfir- leitt, íbúatölu, atvinnuvegi o. s. frv. Það hefir verið hlutskifti mitt að ferðast víða um Ameríku, og ýms Evrópulönd, og hefi eg einkum í seinni tið lagt mig- eftir þvi að kynn ast ástandinu þar sem leið min hefir legið, frá hagfræðis— og félagslegu sjónarmiði. Þegar eg lagði af stað í Islandsför mína, vakti sérstaklega fyrir mér að læra að þekkja íslenzkt þjóðfélag frá ofangreindum hliðum. Eg vil gera þá staðhæfingu þegar í stað, að ef á alt er litið, munu Is— lendingar heima þola samanburð við hvaða þjóð sem er, hvað efnahag og félagslif snertir. Þar er auðvitað ekki að finna bolmagn mikils auðs, ekki heldur eymdardjúp sárrar fá— tæktar. Þegar eg var á leið til Is— lands, var greypt í huga minn land— ið, sem foreldrar mínir fóru frá fyrir þvi nær hálfri öld; auðvitað hafði eg heyrt um margar breytingar og framfarir, en aðaldrættir myndarinn— ar voru Island á seinni hluta nitjándu aldarinnar. Eg er á því að fjöldi af Vesttir—Islendingum hafi einmitt sömu mynd af Islandi i sálutn sínum. Vil eg því gera tilraun til þess að bæta við nokkru, sem á vantar, að réttmæt hugmynd unt ættlandið ríki í huga þjóðstofnsins hér vestra. - I Tíðarfar og landgœðL Marg'n yngri V isitur-tslendi íg ) r gera sér mjög öfuga hugmynd unt íslenzka veðráttu; þjóðin heirna þekk ir ekki annan eins kulda og menn verða að þola í Canada og Norður- Miðríkjum Bandaríkjanna. A Suð- urlandi er sjaldan skiðafæri, og oftar upp peningar fyrir fiskinn, en stop— ult reynist það oft. Meðan á stríðinu stóð, græddu Islendingar fé, sérstak— lega á sjávarútveginum: en eftir því sent mér var sagt, eyddu þeir því sumir hverjir fremur ógætnislega. — Hinum stærri heimilum, þar sem margt var af dyggum hjúum, fer fækkandi. Meðal þeirra, sem enn má telja rausnar stórhíqimili, er í Hruna hjá séra Kjartani Helgasyni og að Hofi í Vopnafirði hjá séra Einari Jónssyni. Sama er að segja um höfuðbólin Reynistað og Grenj— aðarstað. I þessu sambandi undan— skil eg býli, sem eru líka skólar, svo sem á Hólum í Hjaltadal, Eiðum, Hvanneyri o. s. frv. Þrátt fyrir marga erfiðleika, og þó að einstaklingurinn fái oít ekki stórfé fyrir vinnu sína og athafnir, er eg sannfærð um að hlutfallslega er líðan fólks á Islandi betri en í mörgum öðrum löndutn. Það mun vera leitun þar á einstaklingum, sem ekki hafa nokkurnveginn að borða og rúm til að hvílast í á nóttunni, og er það meira en hægt er að segju um ástandið i auðlandinu Baridaríkj unum. Enn er millibilið, sem að - greinir vinnuveitandann og vinnand— ann, ekki tiltakanlega mikið; enn ganga þeir samhliða félagstega, til þess að gera, og láta í ljós samúð með kjörum hvers annars. Samgöngur. Eitt af því þarfasta, setn Islandi hefir hlotnast á þessari öld, er lands siminn, sem á svo stórkostlega rnik- inn þátt í því, að yfirbuga örðugleika strjálbýlisins og vegaskortsins. Jafn vel símastaurarnir yfir fjallgarðana hafa frelsað margan manninn frá því að villast og verða úti. Ekki er hægt að segja að vegir séu enn orðn ir þolanlega góðir á Islandi, en mikið hefir verið gert í seinni tíð. I kring um Reykjavík eru góðar bifreiða— brautir til Hafnaríjarðar, Kefla- víkur, Grindavíkur, Eyrarbakka, Fljótshlíðar o. s. frv., og ganga marg ir flutningabílar til þessara staða daglega. Góð bifreiðabraut liggur frá Húsavík til Breiðumýrar, og en hitt frýs tjörnin í Reykjavík ekki ganga margir bílar þar á milli dag svo lengi, að ísinn á henni sé nógu traustur til þess að renna sér á skaut um. Iðulega eru blóm lifandi þar til seint í nóvember, og komið hefir það fyrir að sóley hefir sprungið út i janúar. Nýlega kom út skýrsla yfir meðalhita yfir vetrarmánuðina í höfuðborgum Evrópu, og var A— þenuborg heitust, Reykjavík önnur og Róm sú þriðja. Mönnum hættir svo við að gleyma blessun þeirri, sem golfstraumurinn færir Islandi; en svo er þvi miður annar straumur nyðan frá heimskauti, er færir Fjallkonunni svoddan býsn af þok— um, éli og rigningum. Jarðvegurinn á Islandi er frábærlega góður, allar steinategundij- breytast svo oft í mold, en þar er svo tilfinnanleg vönt un á sumarhitanum, að ekki er fært að reyna að rækta þar nema gras, jarðepli og nokkrar káltegundir. Það hefir sýnt sig í gróðrarstöð Reykja- víkur, að ávextir, svo sem’ tómötur, vaxa þar miklu fljótar heldur en í öðrum löndum sunnar, yfir sumarið, vegna þess að sólarljósið nýtur sin svo mörgum klukkustundum lengur yfir sólarhringinn heldur en annars— staðar. Þvi miður er takmarkað að hægt sé að leiða hita frá laugum til þess að framleiða gróður, en mikið meira mætti gera að því en gert er. Grasið íslenzka er einstaklega kjarn— gott, og á mörgum stöðum á landinu ganga skepnur sjálfala mikinn hluta ársins. Tiltölulega fanst mér að ís- lenzkir bændur hefðu lítið gert til þess, að hjálpa fósturjörðinni til þess að Itera ávöxt í rikulegum mæli, sér- staklega þegar t>orið er saman við, hvað fyrirmyndarbændur hér i landi dekra við bújarðir sínar í þeim til— gangi að framleiða sem mest. Auð— vitað er áhugi nokkuð að vakna fyrir því, að stækka, slétta og þurka engj— ær, en yfirleitt er það í fremttr sntá— um stíl. Eins ber að geta, og það er það, að búskapur er því miður ekki aðallifi— brauð Islendinga^ -heldur sjávarút— gerðin, sem á seinni árum hefir flevgt áfram. Fólk þyrpist úr sveit- unum til Reykjavikur og bæjanna meðfram ströndunum, og af þeim á— stæðum berst margur bóndinn einn við búskap nteð konu og börnum. — Þegar vei gengur eru fljótt gripnir hvern. Agætis bílvegur er einnig frá Reyðarfirði að Egilsstöðum á Völl— um, og þaðan ttpp á Fljótsdalshér- að. Byrjað er á vegi frá Akureyri að Breiðumýri, en ekki er hann kont— inn lengra en að Varðgjá. Það eru ekki sízt eintskipin, sent bæta sant— göngur. Strandferðaskipið Esjan fer vikulega kringum landið, og kemttr á hverja höfn: Goðafoss kent ur á allar stærri hafnirnar, og Gull— foss. og skip danska og norska eim- skipaíélaganna, fara stöðugt til út— landa og konia við á aðalhöfnunum. Þar að auki er mesti fjöldi mótor— báta, Sem þægilegir eru til stuttra jstrandferða. Vatnsaflið á Islctndi. Það mætti líkja íslenzka vatnsafl- inu við jötun, er sefur. Enn hefir ekki verið rótað við honum, svo hann haíi rumskast. Það eru unt 4,000,000 hestafla af vatnsaíli á Islandi, en að eins 4000 hestöfl hafa enn verið beizluð. Ahugi er mikill hjá fólki að nota vatnsaflið betur en gert hef— ir verið, sérstaklega langar bændur til að nota það til upphitunar, lýs— ingar og eldamennsku. Hér og þar hafa þeir veitt sér öll þessi þægindt af eigin ramleik. A einu heimili var eg, þar sem verið var að klára að Ieggja inn allan þenna útbúnað. Var það hjá Sigurði Antoniussyni á Beru | nesi á Berufjarðarströnd, hálfbróður ] Egils Jónssonar Skjöld. Ekki mun íslenzku þjóðinni yfir höfuð þykja ráðlegt að leyfa útlendingum inn í landið til þess að^ framleiða iðnað í stórum stíl, en fjöldann langar til þess að afl þetta sé notað innan vissra takmarka, bæði fyrir iðnað, upphit— un, ljós og fleira. Areiðanlegt er það, að auðmenn, bæði íAnteríku og annarsstaðar, eru farnir að lita hýru auga til ýmislegs, er gera megi við vatnsaflið islenzka. brögðunum, láta sig sáluhjálp þeirra, er öðrum trúflokk tilheyra, litlu skifta, eða svo kom mér það fyrir sjón,ir. Messugerðjr þæ(r, setn eg sótti í Reykjavík og annarsstaðar, voru afarfjölmennar. Islenzka kirkj an á marga frábærlega vel kjörna leiðtoga, svo sem þá guðfræðispró- fessorana Harald Níelsson og Sigurð Sívertsen, og þá líka séra Friðrik Hallgrímsson, sem oss Vestur—Is— lendingum er svo einkar kær. Mcntmnál, listir, o. s. frv. Þar sem dvöl mín á Islandi var að sutnrinu til, gat eg ekki heimsótt mentastofnanir á starfstimabili þeirra, en ntér veittist sú ánægja að kynn— ast fjölda af mönnum og konum, er standa við stjórnvölinn í mentamál— um landsins. Háskóli Islands á erfitt hvað húsakynni snertir, bæði lítil og óþægileg; en. hann á því láni að fagna að hafa sérstaklega góða kennara í greinum þeim, sem lögð er stund á. Þar á meðal má nefna dr. Sigurð Nordal, prófessor í norrænum fræð— um; dr. Guðmund Finnbogason. yfir— landsbókavörð, er flytur fyrirlestra i heimspekideildinni; dr. Agúst H. Bjarnason, einnig t heimspekideild— inni; prófessor Guðmund Hannesson í læknisfræðideildinni, og prófessor Harald Níelsson og prófessor Sigurð Sívertsen í guðfræðideildinni. — Kvennaskóli Reykjavíkur er undir forustu ungfrú Ingibjargar H. Bjarnason; systur dr. Agústar H. Bjarnasonar; er hún hin. eina -is— lenzka kona, sem sæti á á Alþingi. Kvennaskólinn var stofnaður i Reykjavík af fru Þóru Melsted, 1874, og hefir siðan verið aðalmiðpúnktur mentunar íslenzkra kvenna. Ungfrú Bjarnason hefir kynt sér nákvæmlega mentamál í mörgum öðrum löndum, þar á meðal á Englandi, Þýzkalandi og Sviss. Mentastofnunin, sem hún veitir forstöðu, sýnir það líka, að henni er stjórnað af konu, er þroskast hefir á óvenjulega fullkominn hátt, og þrátt fyrir ýmsan efnalegan skort, veitir kvennaskólinn í Reykjavík mentun, sem fullkomlega jafnast á við það, sem býðst á þesskonar stofn unum erlendis. Gagnfræðaskólinn. á Akureyri er aðalmentastöð norðan lands. Bygg— vasa sinn og styrkja þörf fyrirtæki; sveinarnir kæmu úr sveitununi. Þegar tekið er til greina, hvað fá- tækt land Island er, þá er undravert, hvað stjórnin og einstaklingar gera til þess að hlúa að íslenzkri list. — Auk hins niikilfenglega safns hins stórfræga íslenzka myndhöggvara, Einars Jónssonar, gefur að líta margt annað eftirtektarvert. Eins og mör um er kunnugt, vakti Stefán heitinn Eiríksson upp trjáskurðarlistina ís- Ienzku og endurbætti, og starfi hans er haldið áfram af dætrum hans, einnig af fyrverandi lærisveini hans, Ríkarði Jónssyni, sem flestir Vest- ur—Islendingar munu hafa heyrt um. Þjóðin á mikið að þakka Matthíasi Þórðarsyni þjóðminjaverði og for— manni li ttvmafé) tgsins, f\TÍr hans mikla starf í þá átt, að vekja áhuga fyrir framþrótm íslenzkrar listar. i Bandalag íslenskra kvenna. Eg skýrði nokkuð ítarlega frá þess- unt félagsskap nýlega í grein rninni, “Tengist höndum vfir hafið”, sent út kom í íslenzku blöðunum. Fé— lagsskapur þessi er samanstandandi af meðlimum frá öllum kvenfélögum landsins, og á mikinn þátt í því að draga saman krafta kvenfélaganna, og láta þau njóta sin sem eina heild. Kaupfélögin. Þátttaka íslenzkra alþýðumanna í verzlun, á að nokkru levti rót sína að rekja til vesturfaranna, og hóf sá félagsskapur göngu ’sína í Þingeyjar sýslu, þegar útflutningar voru sem tilfinnanlegastir. Hann. var stofn— aður í þeim tilgangi að bæta kjör sýslunnar, svo menn létu af að flytja burtu, og var markmið hans að víkja einokuninni úr sessi og koma valdinu í hendur fólksins. Hreyfingin hefir blessast undursamlega: kaup— íélögin hafa greinar um alt land og útibú í Kaupmannahöfn, Leith og Hamborg. Verzlanir þessar hafa einnig með áhrifum sínum stórbætt það, sem ábótavant var við aðrar verzlanir, með því að auka sam- keppni, og í gegnum það hefir vöru— verð lækkað. Kaupfélögin eru það bezta sýnishorn af samvinnu í ís— lenzku þjóðfélagi. Island hefir ekki stórauðmenn til þess að fara ofan í ingin er mjög myndarleg, og kenslu— skrá virðist vel valin. Því miður gat eg ekki hitt skólastjóra, en eg kyntist konu hans, og svo upplýsti Lárust Rist, leikfimiskennari við skólann, sem mörgum Vestur—Islend- ingum er að góðu kunnur, gegnum, myndir þær, sem hann sýndi af Is landi 1922—23, mig um margt við— víkjandi stofnuninni. I orði er að bæta við námsgreinum, svo nemend— ur geti tekið stúdentspróf og þurfi ekki að fara til Reykjavíkur. Laugaskólinn í Reykjadalnum hreif mig einna mest, af öllum þeim ís— lenzku mentastofnunum, sem eg sá. j,ag mætti nefna Það er unglingasjcóli í sveit, sem til Félagslif, Trúarleg starfsenii: Eitt af því sem Austur—Islending- ar eiga bágt með að skilja, er hvað mikill hiti og æsingar hafa verið í oss bræðrum og systrum þeirra hér vestra. út af trúmálum. Þeir eru ekki í neinunt óeirðum út af trúar- er orðinn aðallega fyrir fórnfýsi bænda í Reykjadalnum og Mývatns- sveitinni. Einhvers styrks hefir skól inn notið frá Kaupfélagi Þingeyinga. Byggingin er myndarleg, flestir nem endur eru þar í kosti. Húsmunir og útbúnaður í kenslustofum og svefn— herbergjum er mestmegnis gefinn af heimilum í grendinni. Byggingin er hituð af laugum þar rétt við, og líka er leiddur þaðan hiti til að velgja sundpoll einn stóran, í skólanum, sem unglingum þykir ekki litið varið í. Enn er margt, sem vantar við þessa stofnun, og vildi eg benda Mývettv- ingum og Reykdælum á, þeim er hér eru vestan hafs, að fallegt væri að senda skólanum ofurlitla gjöf, ef þeir hefðu nokkra dali aflögum. A Seyðisfirði er mjög ásjálegur unglingaskóli. Forstöðumaður haní er Karl Finnbogason, bróðir dr. Guð mundar Finnbogasonar. — Búnaðar— skólinn á Eiðum er undir stjórn séra Asmundar Guðmundssonar, sem var prestur í Wynyard. Það er verið 1 að byggja við skóla þenna, og verður hann áreiðanlega mjög ákjósanlegur, þegar búið verður að framkvæma alt, sem stjórnarnefndin hefir afráðið að gera.. — A Norðfirði er einnig myndarlegur barna— og unglinga— skóli. I sveitunum eru mentamálin, alt að unglingaskóla, aðallega í hönd— um foreldra og umferðakennara. Mér heyrðist á kennurum að sama brynni við heima, eins og hér, að beztu læri— þess vegna sannast það, sem einn kaupfélagsstjórinn sagði við mig, að samvinnan þyrfti að vera Rockefeller Islendinga. Kaupfélögin hafa styrkt ýms þörf fyrirtæki, t. d. er verið á Húsavík að byggja undir umsjón Kaupfélags Þingeyinga, mjög mynd— arlega bókhlöðu, undir sérstaklega fullkomið bókasafn, sem þessi /fé— lagsskapur á. Hcilbrigðisástand, húsakynni o. s. frv. Frá heilbrigðislegu sjónarmiði hefir verið stórmikil framför, sérstaklega siðan um aldamótin. Sem dæmi upp á að barnadauði er hlutfallslega minni á Islandi en í Bandaríkjunum. Sjúkdómum, svo sein holdsveiki, er því nær alveg út— rýmt. Landsspítalinn nýi, sem nú er langt á veg kominn, verður, þegar hann er fullger, stofnun, sem jafnast á við spítala hvar sem er. Allir hinir stærri bæir á fjörðunum hafa þægileg sjúkrahús. Á ferðum minuni viðsvegar, bæði í Ameríku og Evrópu, hefi eg hvergi séð meira hreinlæti en á I slandi; eg kom á heimili upp til hópa, einkum á landleið minni frá Aktireyri til Aust— fjarða, og gat eg ekki annað en dáðst að því, hvað alt var skipulegt innan stokks, nóg af hreinu líntaui í gesta- rúm o. s. frv. Húsakynni í sveitum eru víða fremur léleg; gömlu bæirnir eru að segja af sér; en rnikið fund— ust mér þeir huggulegri en stein— steyptu kassarnir, sent bygðir hafa verið hér og þar í stað þeirra. — Burstastíllinn virðist eiga svo vel við íslenzku tindana. F.g er dr. Sigurði Nordal samdóma,- þar sem hann segir að gömlu bæirnir virðist hafa vaxið upp úr íslenzkri moldinni, en stein— steyptu kassarnir líti út eins og ein— hver hafi skilið þá eftir í ógáti. Yms ir byggingameistarar á Islandi eru að beita áhrifum sínum í þá átt, að byggja steinsteypuhús í burstastíl, og er líklegt, að sá byggingamáti nái hylli fólksins. Nú er verið að byggja einn þesskonar bæ á Berg— þórshvoli. Island er ekki lengur fráskilið sam bandi við umheiminn. Það kemur HVERNIG ER ELT. LESIÐ MIÐANN Á FLÖSKUNNI. HANN SKÝRIR ÓTVÍRÆTT FRÁ ÞVÍ. W34 mm cí, rc, ch oý r»\ rc, rt; />\ /tvrit wne, /»v rn /tv rtv; >s r>\ on i t\/»s s ALIFUGLAR til JOLANNA. Miklar birgðir úr að velja. Sanngjamt verð. KALKÚNAR GÆSIR ANDIR HÆNSNI NAUTAKJÖT KÁLFSKJÖT SVÍNAKJÖT LAMBAKJÖT ALLAR TEGUNDIR AF FISKI OG SKELFISKI Fljót afgreiðsla -- Bestu Vörur G. F. DIXON Simi: 27 045 591 SARGENT Ave. horni Sherbrooke. ♦*♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦.♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ Sargent Meat Market 890 SARGENT AVENUE ÁGÆTIS KJÖT OG MATVARA ALLAR TEGUNDIR AF ALIFUGLUM Komið 02 skoðið Jólavörurnar ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ A. S. Bardal Útfararstjóri Skrifstofa og útfarar§tofa: 843 SHERBROOKE STREET WINNIPEG TALSÍMI: 86 607 ekki ósjaldan fyrir, að fólk hlustar sama kvöldið á ræður frá London, söng frá París, og ef það vill bíða til miðnættis, getur það heyrt kvöld— músíkina frá New York yfir víð— boðið. Island er sex klukkutímumrá undan New York, hvað klukkuna snertir, svo að það verður löng vaka heima á Fróni, þegar fólk vill hlttsta á t. d. Metropolitan Opera t New York. Víðboðsstöðvar á Seyðisfirði ertt sérstaklega góðar. Gamla Island fylgist með tímanum, og mun, eftir því sem árin líða, auka meir og meir framfarir til blesj unár fyrir land og lýð. New York 7. des. 1926. Thorstína SL Jackson.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.