Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 3

Heimskringla - 22.12.1926, Blaðsíða 3
WINNIPEG, 22. DES. 1926. HEIMSKRIN GLA 3. BLAÐSÍÐA. *tla aö segja þér frá. Eg er bölvað flón, að vera að bulla um þaö, sem er löngu liðið, og oftast sjálfum mér gleymt. Það er líklega fjandans brennivinið, sem gerir mig svona blauðan í geöinu. Eg hefi engum sagt þetta áður. En nú finst mér að eg megi til að segja einhverjum þetta litla æfintýri; og þú ert maðurinn, sem eg vildi heldur segja það en nokkrum öðrum. Kannske það sé af þvi, aö eg hugsa aö leiðir okkar liggi ekki saman aftur, og þó þú hlæir að mér, þá gerir það mér ekkert til, þegar eg veit ekki af því. Eg var um seytján ára aö aldri, þegar eg sá hana í fyrsta sinn, þá sem vinnukonu á heimili, þar sem e? átti heima. Hún var há og grönn °g ^ar &lS eins og drottning; hárið langt og ljósgult á lit; andlitið frem- ur langt og samsvaraði sér vel. Eg stla ekki að reyna að lýsa henni frek ar) eg ætla aðeins að segja, að hún var fegursta stúlkan, sent eg hafði þá séð, eða nokkurntínta síðar. Jörðin var tvíbýli á nieðan móðir m'n iiiÖi; en þegar hún dó, sem var tveim árum áður en þetta geröist, brá laðir minn búi og fór i húsmensku til bróður sins, sem búið hafði á halfri jörðinni á móti föður mínum; föðurbróðir minn tók þá við jörðinni allri. Andrés hét sonur föðurbróður rnins, hatin var ári eldri en eg, bráðþroska °" hinn gervilegasti í öllu; en mér var seinfarið fram og minni en í meðallagi eftir aldri. Eg man hvað mér sveið sárt, þeg— ar Jóhanna — svo hét stúlkan — tylti *er á tá við hliðina á mér, hélt uppi , andleggjun am og brosti, eins og un vildi segja: Komdu hérna vesl- ,ngur °S stattu undir handarkrika minuni, þú ert svo pínulítill aumingja 'arnið. Og hún var ekki sein að sjá að mér geðjaðist þessi ntælisnúra miður vel; því ef eg var seinn til eða þottist ekki vilja gera það sent hún ,a nuS> vara vanaviðkvæðið þetta: A eg að mæla þig, Svend?”. Hún Purfti nú raunar ekki að hafa í otunum við mig, til að snúa mér eins og snældu og smalarakka; mér, sem efði viljað borga stórfé fyrir á- utegiuna, sent því var samfara, að 'era þræll hennar. Mér hefði áreið- ar*lega liðið hörmulega ef hún hefði akIrei beðið ntig neins. En hvernig var samkomulagið ntilli Andrésar og hennar?” spurði eg' E>á brosti Svend, og eg gat ekki gert mér grein fyrir hvort bros iÖ var heldur raunalegt eða háðslegt. I'ar var nú öllu þessu snúið öf— ugt' I'aÖ var hún sent snerist kfingum Andrés, og það var ofta> þegar eg var tregur til að gera þa sem hún bað ntig að gera aö eg viss aÖ eg var í raun og veru að get það fyrir Andrés. En þegar sr s‘óð á, stríddi hún mér aldrei, c þegar hún sá að hik var á mér, J var vanaviðkvæðið þetta: Þú ger það fvrir ntig, Svenni minn.” Andrés! Hvað eg hataði han þegar hann striddi henni settt mes og dtó hana sundur og saman í háí Það voru vansælustundir mínar þeg ar eg sá að henni sárnaði, og þ; k°m ósJaldan fvrir. Hún gekk } vanaKga i burtu þegjandi, og bar h. nðtð hatt; en það var altaf gleyt e tir nokkrar mínútur, þótt André t*k.st að reita hana til reiði. ymum tieg, man sérstak]e, Ir- •? kom hlaupandi inn i het ^gb sem notað var til geymsl 7 St°5 Jóhanna þá og var eðaþc nt vera að vtnna eitthvað viö þvoi Inn snert að mér bakinu, þegar ( kom tnn, en eg sá að .hún var ; ^rata Eg stoð sem negldur niöu Ertndið var gleymt. Eg vissi í rav °S veru ekkert annað en að hún v; a g'ata' °g aöur en vissi hvað « '3^ a gera,-var eg kontin ntil henr ar og búinn að taka höndunum u alstnn á henni; eg hallaði höfðir t'PP að vanga hennar og grét lik n þess að geta sagt eitt einasta or Þegar eg rankaði við mér, var hi a greiða hárið á mér með fingrur um. 'Var Þetta Andrési að kenna?" stundi eg upp. vfei' Svenni minn- Þvi heldurðu Þa ? Bara einhver vitleysa, sem eg var að hugsa um. — Og þú fórst að grata hka,” sagði hún svo og hló npphátt. "‘Mikið skelfilegt ' barn eitu. Svo ýtti hún mér frá sér, halfblíðlega, hálfglettnislega. “Svona hlauptu nú út og þurkaðu af þér tárin. ------- Ár og hálft leið, án nokkurra stóratburða. Þetta var seint að hausti til. Andrés hafði. farið í burtu nokkru áður til náms á búnaðar- skóla, og eg var smám saman að ná meiri líkamlegum þroska. Santbúð okkar Jóhönnu var söm og áður; góölegur galsi frá hennar hlið, pg þegjandi tilbeiðsla frá rninni. Eng—* inn fangi held eg að hafa fagnað frelsinu betur en eg fagnaði komtt vetrarins. Nú var Andrés farinn, og eg bjóst við að lífi okkar Jó— hönnu myndi halla meira saman en áður. Að vísu voru fleiri á heimiK inu, en þeir voru eins og hálfgleymd ar manneskjur í fjarlægu landi; þeir komu okkar ltfi lítið við. En svo brá snögglega skýi fyrir á sæluhimni mínum. Sumarannir voru allar búnar, og vetrar innivinn- an ekki svo mikil, að allir heimilis— ntenn hefðu mikinn. starfa, svo Jó- hanna greip tækifærið og bað hús— móður sína um leyfi til að heitu— sækja skyldfólk sitt, sem heima átti í næsta firði. Leyfið var veitt og Jó- hanna bjó sig til fararinnar. Mér þótti fregnin slæm; þó huggaði eg mig við það, að tvær eða í mesta lagi þrjár vikur hlytu þó einhverntíma að'líða. Landslagi þarna var svo háttað, að fjörðurinn, þar sem eg átti heima, og fjörðurinn, þar sem ættingjar Jó— hönnu bjuggu skárust inn í landið í skakkhorn. Mynduðu þeir þannig allbreiðan. skaga, sem mjókkaði, þeg ar dró inn með fjörðunum. Og inn í þenna skaga> frá báðunt fjörðun— ttm, skárust svo langir en þröngir dalir, fjöllum luktir á þrjá vegu. Það skilyrði fylgdi fararleyfi Jó— hönnu, að hún næði sér í fylgdar— mann yfir fjallið; og eins og eg ósk- aði og vonaðist eftir, leitaði hún fyrst til mín. Við lögðunt af stað árla morguns ttpp dalinn, sem leið lá, gangandi, því ófært var með hesta upp úr da’s botninum. Ferðin gekk greiðlega fram clalinn, við hluptim sprett og sprett, gengum svo hægt á milli og röbbuðum um alla heinta og geinta. Þegar upp í dalbotninn kom tók við brekka af brekktt. Við klifum brekkurnar rösklega, og áður en varði stóðuni við þar sem efsta og tröllsleg asta brekkan tók við. Við urðum satnmála um að taka okkttr stutta hvíld, áður en við réðumst á hana, og settumst niður hlið við hlið. ‘‘Ekki veit eg hvernig eg hefði komist þetta, ef þú hefðir ekki ver— ið svo góður að fylgja mér.” “0, þú hefðir bara fengið ein— hvern annan til fylgdar við þig,” svaraði eg. “Ja, ekki veit eg það nú, hvort nokkur annar mundi hafa gert það, þó eg hefði beðið, áð minsta kosti ekki svona umtölulaust. Og svo kaus eg. nú helzt að fá þig með mér, Svend." “Og fremur en Andrés, þó hann hefði verið hér’?” Það var ekki áreynslulaust, að koma fram spurningunni,, og eg veit ekki því Cg spurði, líklega hul— in gremja til Andrésar hafi verið farin að setjast að hjá mér, kannske til þeirra beggja. Eg sá að hún roðnaði: “Já, fremur en Andrés,” svaraði hún svo eftir litla umhugsun. “En. því spyrðu svona, drengur? Eg var ekkert að hugsa utn Andrés. Ertu kannske farinn að sjá eftir að hafa lofast til að fylgja tnér.?” “Ö, nei, langt frá því. Og ekki myndi mig langa til að þú villtist, eða aö nykurinn, sem býr í vötnunum í hinum dalnum næðu í þig. Það er sagt að það geti verið varhugavert fyrir ungar og fallegar stftlkur að ferðast einar meðfram vötnunum,” sagði eg og hló. Hún hló líka. “En nú skulum við halda áfram.” Okkur gekk greiðlega upp undir brúnina, en þar var orðið svo bratt, að varla var hægt að fóta sig i grjótskriðunum, og sumstaðar sntá— skaflar frá því veturinn áðttr. Það var í einum þessi skafli, að Jóhanna var rétt búin að ntissa fótanna. Eg náði i hendina á henni utn leið og hún rann til. Eftir það hélt eg í hendina á henni með þeirri hægri, en notaði þá vinstri til að leita mér halds, þegar brattinn varð sem mest— ur. Svona fikruðum við okkur upp á brúnina. Háfjallið var ekki nema fáein hundruð faðmar á breidd. Við gengum þegjandi frtím á hina dal— brúnina og héldumst enn í hendur. Dalurinn, sem nú lá fyrir neðan okkur, var öðruvísi útlits en sá, er við skildum að baki. Lágt kletta— belti með skriðum sumstaðar, sem teygðu sig upp á brúnina, luktu dal- inn að ofan. ‘Þar fyrir neðan tók við löng og hallalítil slétta, með smá— vötnum og skógarbeltum hér og þar, og neðarlega í daln.um endaði þessi slétta í tveim eða brern bröttum brekkum, og þar við sjðinn stóð bærinn, þar sem ættingjar Jóhönnu bjuggu. Dálítið snjóföl hafði fallið í dalnum, en blásið af uppi á brún— inni. Og þarna lá dalurinn fyrir neðan, alhvítur tneð dökkum smá— vötnum hér og hvar og skógarflesj - unum, sem hrist höfðu af sér snjóinn. “Biddu nú héra á nteðan eg leita að góðum stað til þess að komast niður,” sagði eg. Hún slepti á mér henclinni nokk— uð seinlega. “Fyrir guðs skuld, farðu varlega! Ekki vildi eg verða orsök í dauða þínum, eða eg vildi þá verða sam— ferða.” Og nú var ekkert bros á andlitinu. Eg ‘nljóp léttur eins og lamb frant með brúninni, þar til eg fann skarð, þar sem auðvelt var að komast nið- ttr. F.g kallaði, að hún skyldi koma og hljóp á nióti henni. “Eigum við ekki að leiðast?" sagði hún, þegar við mættumst, og rétti mér hendina. Það var einmitt það sem eg hafði vonast eftir. Eg tók þegjandi í hönd hennar, og þann ig leiddumst við niður dalinn. Hvor— ugt talaði margt. Mér fanst viö hafa farið skamt, þegar eg varð þess var, að við vorunt komin niður að neðri brekkunni, og bær ættingja Jó— hönnu blastj við, ekki langt fyrir neðan. Þar nam Jóhanna staðar, “Þú ert nú búinn að fylgja mér mikið lengra en þú hefðir átt að gera. Þú mátt til með að hafa dags— Ijós yfir kjölinn, þó ekki sé lengra; því þar yfir er svo vandratað, þó eg viti náttúrlega að þú ert hvofki hræddur við nykra né myrkur,” sagði hún og brosti lítið eitt. Eg maldaði í móinn. Eg vildi fylgja henni lengra, en það var ekki við það komandi. Hún sagði sem satt var, að vonast væri eftir mér heim að kvöldi, annars hefði eg get— að gist hjá hennar fólki um nóttina. “Og því verðum við að kveðjast,” sagði hún og rétti ntér hendina. — “Vertu nú blessaður og sæll; eg veit ekki hvernig eða hveúær eg get borg að þér fvrir fylgdina." Eg horfði í augu hennar. Eg vissi svo vel, hvernig hún gat borgað og ntargborgað. Aðeins einn. koss. Eg hefi aldrei óskað neins svo heitt eða langað jafnmikið til nokkurs, eins og þess að hún kysti mig. Og eg veit ekkt hvað eða hvernig nokkurt afl gat haldið ntér frá að láta þá ósk mína í ljósi með orðum. Var það mitt eigið stórlæti að biöja ekki um það, er mér fanst eg eiga skilið, eða er einhversstaðar eitt— hvert óþekkt afl, sem fléttar örlaga- þræði okkar, að okkur fornspurðum og án tillits til óska eða vona? Má— ske. Aðeins einn koss; í sjálfu sér smá— ræði, en getur þó orðið orsök stórra atburða. Einn einasti koss hefði get að gerbreytt lífi okkar beggja. Og þannig skildum við. Eg stóð og horfði á eftir henni þar til hún hvarf niður fyrir brekku brúnina. Gat það verið að hún liti ekki aítur? Nei, hún gerði það ekki. Eg sneri andlitinu í áttina til heimahaga minna. Leiðin var ekki vandrötuð; sporin okkar beggja í snjónum beindu mér braut. ‘Eg gekk meðfram slóðinni án þess að stíga inn í hana nokkursstaðar; að raska þar spori var mér goðgá. En nú gekk yfir með smáéljum; það snjó— aði við og við og léttar vindhviðuc feyktu snjókornunum til og frá. — Sporin fóru að óskýrast smámsam— an, — eg horfði á það með söknuði. Eg gekk þeim megin, sem hennar spor lágu — eg hraðaði göngunni sem mest — eg hljóp; eg vildi vera kom— inn sem lengst áður en þau hyrfu með öllu. Ein vindhviðan og eitt élið enn! Eg sá varla slóðina. 'Eg vonaði að sjá hana betur, þegar élinu birti upp; því birti upp — eg var kominn upp undir dalbrúnina, og sá skarðið sama þar sem við höfðum gengið niður. En sporin okkar í snjónum voru horfin með öllu; eg stóð þar sem eg vissi að við höfðum gengið. Þau ! vortt áreiðanlega ekki til framar. Eg horfði aftur—eg sá lítinn blett fjarðarins og yzta tanga strandar- innar hinumegin, — eg sá brimlöðrið þeytast upp í loftið, og mynda hvítt kögur nteðfram ströndinni. Og mér fanst eg finna öldur ókominna tima brotna á söndurn sálar rninnar og rista þar rúnir sinar. Aldrei, aldrei framar liggja leiðir ykkar samhliða. •Og spor ykkar eru horfin að eilífu. Eg kastaði mér niður í snjóinn og grét eins og barn, beisklega og sárt. En smám saman heyrði eg aðra rödd, milda og rnjúka: Sporin ykkar voru þó hrein, tárhrein eins og snjór inn, sent jafnaði yfir þau. — Og minningin lifir án þess að saurgast. Eg hraðaði mér heirn. Jóhanna dvaldi áfram hjá ætt— fólki 'sínu. Sumarið eftir fór eg til Ameríku. Eg skrifaði föður mínum stund- um, en eg forðaðist að spyrja um Jóhönnu; og hann mintist hennar lítið annað en það, að hún hefði fluzt eitthvað í burtu. Svona liðu þrjú ár. Eg hugsaði oft til hennar og sporanna okkar í snjónum. Og eg reyndi að halda lifi mínu hreinu, eins og þeirn minn— ingunt. Eg veit ekki hvers eg óskaði. — Samt held eg, að eg hafi altaf von— að að fundum okkar bæri saman, fyr eða síðar. Og þá sá eg hana altaf eins og hún var þegar við skildum í dalnurn heima. Og svo sá eg hana einn dag. Það var á samkomu nieðal Svía og Norð— tnaiina, að sumri til; eg mætti henni og manni sem nteð henni var. Eg þekti hana strax og hún mig. Hún var enn fallegri en áður. Nú var hún fullþroskuð kona. En það var eitthvað í andlitinu, sem eg kannaðist ekki við. Var það letur taps eða gróða'? Eg vissi það ekki. “Sem eg er lifandi manneskja, það er hann Svend! En mikill voði rumur ertu orðinn.” Svo tyllti hún ^sér á tá, teygði út handlegginn og brosti, eins og hún hafði svo oft áður gert. Eg óskaði þeim hjartanlega til hatningju, henni og manninum henn ar tilvonandi. ( Síðan eru mörg ár liðin; eg á kontt og börn, og elska þau eins milcið og alnient gerist. En þú getur skilið að eg er mikið breyttur, og að spor— in mín eru ekki lengur hrein, ekki öll að minnsta kosti; þó eg hafi sjaldnast stígið svo fast til jarðar, að ekki hafi bráðlega blásið yfir þau aftur. En, svo varðar það kannske ekki mestu hvað aðrir sjá af lífi okkar. Ilitt verður líklega þýðing- afmeira, hvað við vitum um okkur sjálfir. Jóhanna er lika breytt. Eg sé hana stundum, þó oftast tilsýhdir. Eg veit ekki hvort hún þekkir mig nú orðið að sjá mig. Henni líður vel, eða ekki veit eg annað. Hún á mörg þörn og mannvænleg. En það eru farnar að sjást hrukkur í and- litinn og hvit hár í gullna hárinu hennar. Og það fer eins og hníf— stunga í minn 'eigin líkama, hver hrukka, sem bætist við, og hvert hár, sem eg sé grána. Eg vona bara að hún hafi ekki þekkt ntig áðan.” (Svend stóð upp. “Eg fer heim til min í dag. Vertu sæll," sagði hann og rétti mér hend— ina. —-----------— Eg hefi ekki getað gleymt Svend, né sögunni hans. Máske hefir hún mint mig á gömul spor, sem vert væri að halda hreinum. örn■ •x- Conn Saxophone Viðuvkent af fremstu spilurum, sem það allra bezta. samt ekkert dýrara en önnur. Sérstakur útbúnaður gerir það auðveldara að leika á. INSTRUM ENTS WORLÐS LARCtST MAN VFACTURgRtt, Verð, sem hæfir ástæðum yðar. Vér getum selt X yður Saxophone af ýmsum gerðum, soprano, alto, tenor, bassa og hið vinsæia C. Melody, er gerir samspil við önnur hljóðfæri möguleg án þess að breytt sé um tón. lýOMIÐ OG REYNIÐ CONN; ENGIN SKULDBINDING. Vægir borgunarskjlmálajr Seld hér af *i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i**i* B. E. JOHNSON MATVÖRUBÚÐ að 888 Sargent Ave. . . Sími: 33 737 TILHEYRIR UNITED STORES Gleðileg Jól — Farsœlt nýár *i**i**i**t^i**i**i**t**t**t**t**t**i**i**t> Eina íslenzka kaffihusið í borginni WEVEL Cafe | Óskar öllum sínum góðu viðskiftavinum jGleðilegra Jólaj Komið inn á jóladaginn og fáið ykkur reglulega góðan hátíðamat, svo sem: Hangiket Turkey Chicken 692 Sargent Kaffi, með Jólabrauði, Vín- | Á horni ! h & ] Sargent & m j & Victor ! m , & ArkelFs Drug Store 800 Sargent Ave. I Óskum öllum sínum íslenzku j viðskiftavinum GLEÐILEGRA JÓLA . og HAPPASÆLS ÁRS Og vonast eftir að njóta við- skifta þeirra framvegis. Ií Gleðileg Jól — Farsælt nýár Og þakkir fyrir viðskiftin á liðna árnu Thomas Jewelry Co. 666 SARGENT Ave. PHONE: 34 152 *’ -si

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.