Heimskringla - 09.02.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 09.02.1927, Blaðsíða 6
6. BLAÐSIÐA. HEIMSKRÍNGLA WINNIPEG 9. FEBRÚAR 1927 Almennings Álit. aftur að baki þér — eins og það væru takmörk! gæfiiega eftir röddinni — hvort hann gæti ekki j unum sínum í yndislegri búning en nokkurn tíma áður. Þegar hann' að síðustu gat ekki stilt sig um að horfa á hana, sá hann að hún laut niður um.” Hún horfði á málverkið og sýndist hafa1 hvort hann sæi ekki brúna búninginn og hið' Dg var önnum kafin með nokkrar tágar í kjöltu tveggja ólíkra heima. En auðvitað hefurðu séð greint hana frá fjarlæga vatnaniðnum. það. Allir sem geta gert þetta” — hún benti oft snéri hann sér við — og( horfði á flög- á málverkið — “hljóta að taka eftir gjáarhliðun- j randi sólargeislana líða yfir runnana til að vita Þegar hún hætti að syngja, og hann hafði ekki litið við — hafði hún smáfært sig nær — þangað til að hún var komin mjög nálægt mál- verkinu, er hún fann mikla löngun hjá sér til að sjá. Yndislegu varirnar voru hálfopnar — kinn arnar rjóðar og úr fögru augunum skein fögn- uður og barnslegur ákafi og eftir\rænting, þar sem hún stóð og hallaðist dálítið áfram með körfuna á handleggnum. Hún virtist svo niðursokkin í að horfa á málverkið, að hún sýndist nálega hafa gleymt málaranum — og sýndl engin feimnis eða und- runar merki, þegar hann leit alt í .einu beint framan í hana. “Það er yndislegt,” sagði hún, eins og til svars við spurningunni í augum hans. Ög eng- jnn — er séð hefði hana og heyrt rödd hennar — hefði getað efast um einlægni hennar. ‘‘Myndin er svo sönn — svo — svo — hún leitaði að orði, og brosti þegar hún fann það- *‘svo lík — svo yndislega lík því, sem hún er af Hún vekur tilfinningu, er hreyfir sér í brjósti mínu þegar eg er í kirkju, og heyri organtón. ana — laga — þýða og yndislega.” “Og birtan kemur á ská inn um gluggana — og einhver les þessi fögru orð: “Drottinn er meðal vor í sínu heilaga musteri — allir og alt á gervallri jörð hlusti á hann í þögulli lotning og tilbeiðslu.” ‘‘Það er undarlegt!” sag'ði málarinn; “Þetta eru einmitt orðin, sem mér hafði hugsast að hafa yfir þennan stað, þegar eg sá hann fyrst, og heyrði straumfallsniðinn þarna yfir frá, er lét í eyrum eins og organstónar; og hvernig sólin brýzt í gegnum trén, þá fann eg sömu tilfinningar í brjósti mínu eins og þú lýstir Eg er að reyna að mála staðinn til þess að þeir, er sjá málverkið finni til fegurðar og yndisleiks hans eins og við.” í hinu uppljómaða andliti hennar lýsti sér skilningar og djúp samhygð, og hún hrópaði uppyfír sig. ‘‘Eg veit það eg skil það! þannig er það með fiðluspilið mitt! þegar eg horfi til fjallanna stundum — eða lít á trén og blómin — eða heyri nið vatnanna og iækjanna, eða þyt vindarins, þá bera tilfinningarnar mig ofurliða og brjóst mitt þrútnar svo, að eg held nálega aö það muni bresta. Mér finst þá eg meiga til með að segja einhverjum öðrunr frá allri þessari feg- urð, og eg gríp fiðluna mína, og reyni að láta tónanna túlka tilfinningar mín^r. En mér tekst það aldrei — ekki til fullnustu gleymt návist málarans aftur. Hann horfði yndislega andlit ungu stúlkunnar. stöðugt á andlit hennar. þar sem hver hugsun ixún kom daginn eftir. sínni. ‘‘Hvað í ósköpunum ertu nú að glera?.” spurði hann forvitnislega. “Þú átt alls ekki að ( Ef þú vilt gera svo vel og halda áfram að tala Hafði við mig — þá veit eg að þú ert hér kyr — og hennar speglaðist í — eins og blóm á tjamar- j Listmálarinn hafði verið að horfa ■ á geisla Vera að grenslast um hvað eg er að hafast að. bakka speglast í vatninu kyrru og sléttu. “Þú|fióð sólarinnar, er féll á gráu granítklöppina —1 sagði hún. “Þú hefur verið að svíkjast um aftur! eiskar fjöllin — er ekki svo?, sagði listmálarinn er var a miðri grænu flötinni í rjóðrinu — og ‘‘þú hafðir svo hægt urn þig — að eg var hrædd- til þess að koma henni í annað skap. I hafði snúið sér að málverkinu aftur að honum ur um að þú værir farin,” sagði liann hlægjandi Hún snéri sér að honum aftur, og svaraði fanst aðeins eitt augnablik. Og þegar hann blátt áfrarn. “Já, eg elska fjöllin.” ‘‘Ef þú ieit á klöppina aftur — stóð stúlkan þar. værir málari,” sagði hann brosandi — '‘myndir auðsjáanlega staðið þar stundarkorn og beðið eg skal halda áfram við verkið.” ‘‘Ertu viss þú mála þau heldurðu ekkir ’ , eftir því brosandi — að hann tæki eftir henni um að það truflí þig ekki?” “Alveg viss um það “Ekki held eg að eg myndi gera það,” svar- ‘ Létt karfa hékk á öxl hennar, og í hendinni svaraði hann. “Jæja — talaðu þá við rnig, og aði hún hugsandi — en eg myndi reyna að koma|hélt hún á veiðarfærum. Hún var í ljósbrúnum eg skal svara þér.” ‘‘Eg þarf að gera nokkurs fjöllunum inni í málverk mín — hver svo sem klæðnaði — með reimuð há stígvél — og fallega konar játningu,” sagði hann gætilega og horfði þau væru eg veit ekki hvort þú skilur mig fylli1 hárinu liennar var þrýst inn undir stóran flóka á gráleitu trjábolina öðrumegin við klöppina. lega.” “Já,” svaraði hann — ‘eg held að eg hatt. j “Játningu?” ‘‘Já, mig langar til að ljúka og það er yndislega fögur hugsun. i ekki mála andlitsmyndir — eða i skilji þig — Þú myndir hvað?.” “Eg held að eg gæti það ekki,” svaraði hún. ‘‘það virtist, sem það myndi verða svo erfitt að koma fjöllunum inni í mynd af hverjum sem er. Listmálari — reglulegur snillingur, meina eg verður að hafa myndir sínar sannar og réttar — er- ekki svo? mynd einhvers — sem væri ekki góður — en væri látinn líta svo út á myndinni myndi sá málari verða vinsæll?” Nei, eg held, að eg myndi ekki vilja mála andlits myndir — nema þá af því fólki, er vildi láta mála þær sannar og réttar.” Aaron King roðnaði af orðunum, er voru töluð í svoddan einlægni og leit á hana með skörpu augnaráði. En stúlkan var saklaus af að hafa neinar aðdrótt anir í huga; aðeins að lýsa hugsunum sínum og eðlisfari. Hún hafði ekki liina minstu hug1- mynd um, hve orð hennar hittu viðkvæman stað í brjósti listmáiarans. ‘‘Þú elskar fjöllin iíka — er ekki svo” —spurði hún alt í einu ‘‘Já,” Hún kom málaranum í þessum búningi fyrir því af svo það valdí mér ekki neinna óþæginda sjónir eins og fjallavera eða skógargyðja— bláu “Er það eitthvað mér viðkomandi?” augun hennar skinu skært eins og stjömur, ogj “Ját ‘‘Jæja — þessvegna er eg nú að reyna kínnar hennar glóðu af heilsusamlegum roða að láta þig hafa augun á verkinu, af því að eg og æskufjöri. þarf að skrifta fyrir þér,” sagði hún. ‘‘Skrifta Hann hafði ekkert hljóð heyrt þegar hún fyrir mér. ?” kom — engan minsta hávaða af neinni tegund. | “Já, gerðu svo vel að líta ekki við.” Hann gat á engan hátt vitað, úr hvaða átt “En hvað í ósköpunum geturðu haft til hún kom. 1 fyrstunni ætlaöi hann ekki að trúa að skrifta fyrir mér? ’ sínum eigin augum — og sat kyr fullur undrun- “Þú byrjaðir að tala um þína skriftun fyrst ar. svo það er best að þú haldir áfram með hana. Þá rak hún upp glaðværan hlátur, er vakti Má vera að þaö geri mér auðveldara fyrir að hann af dvalanum. I byrja.” Hann hafði augun á málverkinu, meðan Hann stökk upp úr sæti sínu, og gékk á hann sagði henni alt um það — hvernig hann móti henni. “Ertu skógarandi, eða vera með hefði horft á hana í gegnum skógarþyknið nokk- holdi og bióði?” — hrópaði hann. “Það hlýtur rum dögum áður — þegar hún hefði verið að að vera eitthvað yfirnáttúrlegt við þig hvern- leika á fiöluna og danza fyrir utan bústað þeirra ig þú kemur "og fer. þú komst seinast út úr í skógarrjóðrinu. Þegar liann hafði sagt orðin söngvaklið fjallalækjanna — og fórst aftur sörnu hélt hann að hún væri reið — og snéri sér við leiðina. 1 dag kemurðu eins og ofan úr skýjun — fullvis þess, að hún væri að taka saman dót um eða trjánum.” Hún svaraði hlæjandi: sitt og búast til ferðar. ‘‘Faðir minn og Brian Oakley kendu mér Hún var að berjast við að halda niðri í sér það. Ef maður gefur nánar gætur að villidýrum hlátrinum -— og, við það að líta á andlit hans svaraði hann — “eg elska fjöllin — ogi mér er skógarins, þá er auðvelt að læra af þeim. þú fult undrunar —hló hún svo hátt — skært, og að lærast að elska þau meira og meira; en eg er! gætir gert það einnig. Eg er ekki fremur skógar sakleysislega — að rjóðrið eins og fyltist af andi en dýrin margvíslegu hér í skógunum.” sólskíni og söng — og var málarinn neyddur til “þú hefur verið að veiða silung?” — spurði að fylgja dæmi hennar — og hlæja hjartanlega. hann. t 1 i “Ó!,” hrópaði hún upp yfir sig — ‘‘það er Hún hló gletnislega. ‘‘þú ert svo eftir- svo skrítið — og þetta gsleður mig svo mikið!” hræddur um, að eg þekki þau ekki eins vel og þú.” “Eg fæddist hér uppi í fjöllunum,” sagðij hún — og átti hér heima þangað til fyrir fáum árúm síðan. Stundum finst mér nálega eins og fjöllin tali við mig.” ‘‘Myndir þú vilja kenna mér að þekkja fjöll. in eins vel og þú þekkir þau?” spurði hann ákaf ur. Hún færði sig ofurlítið fjær honum — og svaraði ekki. “Við erum nágrannar,” liélt hann áfram brosandi: Eg heyrði fiðluspilið þitt hér um kveldið — þegar eg var að veiða upp við hylinn nálægt þar sem þið haldið til, og eg veit það nú, að þú býrð í næsta húsi við mig í gull- eplalundunum. Við hr. Lagrange höfum sumar tektarsamur! Mér finst þii alveg hafa búist við því, og “Hvað meinarðu með þessu?” spurði hann. “Já, það er nú einmitt það — sem eg hafði En þér hefir tekist að láta málverkið ]>itt Sf>gja j þústað bak við gamla aldingarðinn þarna yfir i blik fara til ónýtis, af þvi eg er hér” frá tilfinningum þínum. það er það sem genr það svo yndislegt og eðlilegt er það ekki? P',ólkið í Fairlands segir að þú sért sannur listamaður og eg skil nú, livað mikið það hefur til síns máls Það hlýtur að vera yndislegt að geta túlkað tilfinningar sínar með málverki eins og þessu þar sem þær geymast óbreyttar alla tið.” Aaron King hló, og ungæðislegur feimn- vera reiðubúinn að spyrja hvort eg hafi verið ekki hug til að segja þér” — stamaði hún. Og heppin.” svo sagði húií honum af létta — hvernig hún “Mér finst eg geta búist við því líka.” svar. hefði haft gætur á honum — þegar hann hefði aði hann. ‘‘Eg veiddi fáeina.” — sagði hún verið að verki sínu á vinnustofunni, en hún í kæruleysislega — svo sagði hún nteð yndisleg- laufskálanum — og hvernig hún hefði heim. um myndugíeik í rómnum. “En nú verður þú sótt verkstæði hans í fjærveru hans. að fara aftur til verks þíns. Eg skal undireins ‘‘En hvernig í ósköpunum fórstu að komast hverfa héðan aftur — ef þú lætur annað augna inn? Verkstæðið var alt af læst, þegár eg var isroði breiddist yfir andlit hans./ “En eg er ekki mikill listamaður — eins og þér er kunnugt um — eg er nálega óþektur.” Hún leit á hann með raunasvip í bláu fall. egu augunum. “En þarf maður að vera svo vel þektur til að vera sannur listamaður?,” spurði liún. ‘‘Geta ekki sumir verið miklir þótt þeir séu óþektir? Eða gæti ekki einhver sem er mjög — mjög _______ ” aftur leitaði hún’að hæfi- legum orðum yfir tilfinningar sínar, og brosh þegar hún fann hina réttu lýsingu — gæti ekki einhver smælingi verið vel þektur? Blöðin út- breiða frægð sumra, sem eru reglulega vondir menn — er ekki svo? — nei, þú ert aðeins að gera að gamni þínu. Þú heldur því ekki fram í alvöru, að sönn list og sálargöfgi og frægð, sé eitt og hið sama” Ungi maðurinn, er veitti henni hina nán- ustu eftirtekt, sá að hún lét hugsanir sínar í Ijósi einlægnislega og með barnslegri hreinskilni ‘‘Ef það — að geta túlkað tilfinningar í verkinu — er sönn.list — þá ert þú snillingur.” ” Því hljóðfærasláttur þinn hljómar eins og hann kæmi frá fjöllunum sjálfum.” Hún gat ekki dulið gleði sína, og sagði inni lega. ‘‘Ó, fellur þér fiðluspilið mitt vel í geð? — eg hefi þráð, það svo mikið, að þér þætti dálítið til þess koma.” Henni kom ekki í hug að spyrja hann hve- nær að hann hefði heyrt hana spila — og hon- um kom ekki til hugar að útskýra það. Hvor- ugt þeirra virtist muna eftir því, að þau höfðu aldrei verið kynt. þau hefðu í rauninni átt að láta eins og þau væru ókunnug hvort öðru. “Stundum,” bætti hún við með sinni eðlilegu einlægni og barnslega trúnaðartrausti — “finst mér að eg vera snillingur í fiðluspili — og svo aftur,” bætti hún við raunalega — “kemst eg að því, að eg er það ekki. En eg er viss um að eg myndi ekki hafa nehra löngun til að verða fræg.” * . Hann hló. “Það virðist ekki gera svo mik- ið til hvort, maður er frægur eða ekki — þegar maður er uppi í fjöllunum, og gjáar hliðin eru lokuð.” Hún hló líka. ‘‘Sástu það? sástu stóra hliðið — er opnaðist fyrir þér, og lokaðist svo frá. Getum við ekki orðið vinir? Viltu ekki hjálpa mér til að kynnast fjöllunum þínum?” ‘‘Eg þekki dálítið til þín,” sagði hún. “Brian Oakley sagði mér að þið hr Lag- range dvelduð hér. Hr. Ldgrange sagði að þú , værir góður maður — Brian Oakley segir það, ^ia(^s|eSa sama — ertu það? Ertu góður maður?” List-i málarinn roðnaði, og í svipinn tók hann ekki l1 (laS. _svo Þu verður að halda áfram meðan unt eftir að hún gaf i skyn, að hún hefði kynst Con- rad Lagrange. Að lokum sagði hann þýðlega, “eg er held ekki vondur maður. Bros leið yfir andlit hennar, og skap hennar breyttist — og svipreyting hennar líktist því— þegar sólin brýzt-í gegnum ský — og skín hálfu skærara en áður. ‘Eg veit að þú ert ekki vondur maður. sagði hún - í burtu.” ‘‘Já” sagði hún — “það var góðviljuð vera sem kom mér inn í gegnum skráargatið. “Eg snerti ekki við neinu,” bætti hún við — eg leit aðeins í kring um mig — og skoðaði þetta fagra herbergi — sem þú vinnur við máln ingu í. Og eg dirfðist ekki að líta á myndina á standinum. Veran mín sagði mér _________ að þér „„ , - ,, . myndi ekki falla það — og eg hefði ekki dregið Og þu ætlar ekki að læðast í burtu — ef j/.v-vr, +n . „ . - .: dukinn til hliðar — jafnvel þott mer hefði eigi verið gefnar þessar ráðleggingar. Að minsta kosti held eg að eg liefði aldrei gert það. Annars er erfitt að segja um það — eg get ekki alt af sagt um hvað eg muni taka upp á í það og það ‘En mig langar til að tala við þig(,” sagði hann í biðjandi rómi “eg hefi haldið vel áfram aö vinna síðan um miðjan dag.” ‘‘Auðvitað hefurðu gert það!” — sagði hún ‘;en birtunni fer að halla bráðlega og þú getur þar af leiöandi ekki gert mikið meira spurði hann |er. | eg held afram við verk mitt?’ ! efandi. Hún brosti að honum — full af gletni og kátinu — og hann óttaðist ef hann snéri sér ! við — myndi hún liverfa. Hún hló hátt. ‘Ef gjjftjg > þú heldur áfram — verð eg hér — en hættir l þú — fer eg héðan samstundis.” Urn leið og hún sagði þetta — gekk hún í slæman mann myndi ekki hafa ‘ltíun| (.aé '*'s Klan(linum; og lagði frá séi rjthöfundurinn hafði ásakaö sjálfan sig harð- lega fyrir skeytingarleysiö. Og það kom eins og Alt í einu mundi listmálarinn efti'r því — að hann hafði fundið vinnustofundyrnar opnar ogi lykil Conrads Lagrange í skránni —og hvað langað til að mála þennan stað eins og þú hefur! vejðarfærin hjá stórum trjábol þar rétt hjá. málað hann.” Hún snéri sér við, og bjóst til Iun s™™ði korfunni ofan af öxl.sér — °S léf að fara. ‘‘En bíddu við!” — hrópaði hann — “þú hefur ekki sagt mér enn — hvort þú ætlar að kenna mér að þekkja fjöllin þín — eins og þú þekkir þau.” “Mér finst eg alls ekki geta sagt neitt um það,” svaraði hún brosandi, um leið og hún fór af stað. ‘‘Að minsta kosti hitt- umst við aftur” —— sagði hann ákafur. Hún hló glaðlegla. “Því ekki? Fjöllin eru jafnt fyrir þig og mig — og þó að hæðirnar séu viðáttumiklar, eru göturnar mjóar og hliðin fá.’ Hún hló aftur um leið og hún sveif í burrii —léttfætt eins og skógardís, og liturinn á klæðn aði hennar blandaðist aðdáanlega við lit trjánna! og vínviðarins;-------og hún hvarf listamann- inum svo brátt sýnum inn í samlita skógardýrð ina — að honum fanst alt þetta hafa verið drau ur — yndislegur draumur. En brátt heyrðist rödd hennar aftur hand- an úr skógarþykninu með fjallalækjaniðinn sem undirspil — og lagið var æ daufara og daufara, þangað til síðustu tónar þess dóu út í hinum drynjandi vansfallanið. Málarinn stóð kyr nokkrar mínútur, og fanst hann ennþá heyra lagið. það kveld sagði Aaron King ekki Conrad Lagrange frá æfin- týri sínu í skógarrjóðrinu. hana á jörðina, og hatt sinn einnig. Málarinn horfði á hana — þar sem liún stóð þegjandi — og horfði á málverkið. Alt í ; einu snéri hún sér að honum, og stappaði ofur lítið niður fætinum — “því heldurðu ekki áfram aö vinna? Hvernig færðu þig til að eyöa tíman um og birtunni svona með því að vera að horfa já mig? — eg skal fara undireins — ef þú tekur ekki til starfa nú þegar;” Hann hlýddi henni hlæjandi. Hún horfði á hann við vinnu sína eitt augha jblik; — þá snéri hún sér vi,, — og hann heyrði hana lireifa sig til og frá niður við litla lækinn | —- þar sem hann hvarf undir trjáþyknið. Einu sinni hætti hann — snéri sér við, og liorfði í áttina til hennar. ‘‘Hvað ertu nú að gera?” spurði hann. “Eg skal fara héðan samstundis _______ ef þú lítur við aftur,” sagði hún. elding í huga hans heimsókn Jims Rutlidge þann dag — og dylgjur hans ogl einkennileg fram- koma við þá þegar þeir komu heim. “Eg held að eg viti nafnið á þessari góðu veru þinni,” sagði málarinn alvarlega, og stóð frammi fyrir stúlkunni. “En segðu mér — ónáð aði ekki einhver þig — meðan þú varst inni á verkstæðinu?” Hún varð blóðrjóð í kinnum og hláturinn hvarf af andliti hennar þegar hún svaraði: “Eg ætlaðist ekki til, að þú fengir að vita neitt um þann liluta Jiessarar sögu.” “En eg verð að fá að vita það”— “Já,” sagði liún — “hr. Rutlidge fann mig þar; og eg komst frá honum — og; hljóp í gegn um garðinn. Mér fellur hann alls ekki í geð — eg er lirædd við hann. En er það alveg nauð- synlegt —: a’ð eg minnist meira á það? Eg varð að skrifta um heimsóknina fyrir þér — en þurf- um við að minnast á þennan part sögunnar?” „Ha™ snéri sér fljótlega að verki sínu aftur .-Nei svaraði haun _ «við þurfum ekki að ^ 17 KAPITULI. Trúnaðarmál. Allan næsta dag meðan Aaron King vann við málverk sitt í rjóðrinu hlustaði hann grand Bráðlega kom hvin aftur og settist hjá körfunni og veiðarfærunum — og að gætti málverkið meðan málarinn lagaði það fyrir sér, og bætti drætti ofan á drátt. “Gerir það þér ónæði ef eg horfði á þig við vinnuna?” spurði hún þýð- lega. “Nei, vissulega ekki, ’ svaraði “Það hjálpar mér aðeins til að gera um það. Það var nauðsynlegt fyrir mig að vita það — en við skulpm aldrei minnast á það at- vik framar.” ‘En dansar þú aldrei vinum þínum til yndis og ánægju? ’ “Ó, — nei — eg danza aldrei öðrum til hann. | ánægju — aöeins fyrir mig sjálfa — þegar mér mál- finnst eg mega til. Auðvitað dansa eg stundum, verkið betur úr garði — ef þú situr þarna og þegar Myra, eða Brian Oakley eða frú Oakley horfir á.” Og málarinn varð að játa leynilega eru viðstödd. en það gerir nú engan mismun. eg er þeim svo kunnug, að þau eru nálega eins — að orð hans voru sönn. Gráa klöppin olli honum ekki óþæginda lengur. Návíst stúlkunnar hafði þau áhrif á hann — að honum fanst hann geta komið liugs og partur af sjálfri mér.” (Framh.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.