Heimskringla - 23.02.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 23.02.1927, Blaðsíða 3
WINNIPEG 23. FEBRÚAR 1927 HEIMSKRIN G L A 3. BLAÐSÍÐA. Hvar sem þú kaup- ir það og hvenær sem þú kaupir það, þá geturðu altaf og algjörlega reitt þig á Magic Baking Powder af því, að það inni- heldur ekkert álún, eða falsefni aS nokk • urri tegund. BÚIÐ TIL í CANADA MACIC BAKINC POWDER irá náttúrunni og frá meÖbrætSrum sínum. Þeir hafa leitt i lög eignar— rétt einstaklinga á jöröinni, og þessir «ein9taklingar nota nú þennan þjófa— rétt sinn til okurs og allskonar kúg— tinar gagnvart þeim félögum sínum, ■er ekki hafi fengið hlutdeild í rán— inu. Þess* vegna fylgjast framfarirt og íátækt aö. Því meir sem jöröin fram leiöir viö ræktun og aörar umbætur, jiví meir eykst verögildi hennar. Hún Tiækkar í veröi. Og þar sem jöröin íiefir verið gerö aö verzlunarvöru, rennur sá ágóöi, er af verðhækkun— ínni flýtur, í vasa þeirra, sem eru svo Tieppnir aö eiga hana. Hinum, sem ■útundan hafa orðiö, veitir æ örðugra að ná sér í jarðarblett til þess að íramfleyta lifi sinu á. Þeir verða annaöhvort að leigja af eigendunum rneð afarkostum og þannig óbeinlinis að vinna fyrir þá, eða þeir verða rieyddir til aö ganga beinlínis i þjón - ustu eigendanna og yrkja jörö þeirra gegn daglaunum. Því allir verða að siðustu aö lifa á jörðinni og þvi sem lúm framleiðir, — á einhvern hátt. Á þennan hátt skapast það á— stand, er allsstaöar blasir við augum •vorum. Oörumegin vaxandi auðlegð, liirvumegin vaxandi eymd. Öfru-i megin herrar, hinumegin þrælar. Og Taerrarnir láta þrælana vinna fyrir sig fyrir umsamið kaup, og stinga rniklum hlifta af aröinum ag vinnu þæirra i sinn eigin. vasa. Og þræl— arnir eiga að sinu leyti einskis úr- kostar annars en að ganga T þjónustu hinna og láta þá skamta sér úr hnefa. )I þessu liggur, að áliti Georges, .aðalundirrótin að þjóðfélagsmein— um vorra tima. Þaðan stafar mis— réttið og ójöfnuður sá um lifskjör inanna, er hvarvetna mætir aitganu. Fátækt mannanna er ekkert annað en liefnd náttúrunnar fyrir það, að þeir hafa brotið lög hennar. Það er villyi að halda, að fátáéktin stafi af leti og ómennsku einstaklinga. Fátæktinni verður aldrei útrýmt með öðru móti en að breyta skipulaginu. Auknar framfarir, ' aúkin framleiðsla gerir aðeins illt verra, eins og nú'er ástatt. Við það eykst bara örbirgðin enn meira, aö sama skapi sem auðlegðin vex hinumegin. Andstæðurnar koma aðeins greinilegar í ljós, og gjáin, sem skilur stéttirnar, verður æ breið- ari og dýpri. (Alþýðublaðið.) Aramótin- Eftir Jón Þorlákssc/n forsætisráðhorra. Arið 1926 hefir verið erfitt ár fyr. ir atvinnuvegi landsins, aö ýmsu leyti. Ekki svo mjög frá náttúrunn- ar hálfu. Að visu varð fiskiafli á vetrarvertið i rýrasta lagi hjá tog— araflothnum og.í einstöku bátaver-i stöðvum, og sumarið var á mestum hluta. landsjns úrkomusamt, svo að heyfengur varð lélega verkaður, en elkki litill að vöxtum, því að gras— spretta var góð. Loks voru óvenju. mikil frost og hagleysur um allt land siðustu mánuði ársins, þar til síð- ustu vikurnar, eru oröin snögg um— skifti til batnaðar. En allir þessir mis brestir á veöráttu og aflabrögðum eru þó smávægilegir, hjá því, sem búast má við í harðindaárum. Aö. kreppan á liðna árinu stafar líka aö minnstu levti af þessum misbrestum. Öhagstæð verzlun er það, sem erf— iðleikunum hefir valdið. Hið gífur— lega verðfall á fiski haustið 1925 hefir haldist allt árið 1926 að heita má. með dræmri sölu og lágáu verði má, með dræmri sölu og lágu verði almennt vöruverð í heiminum. Hag- stæð eða óhagstæð verzlun ræöur að heita má öllu um það, hvort hér árar vel eða illa fyrir atvinnuvegina. — Sveiflurnar á afurðaverði móts við verð á innfluttum nauðsynjum, eru svo miklar, að sá mismunur á fram- leiðslumagni, sem stafar af misgóð- um aflabrögðum, hverfur alveg í samanburði við þær. Þaö er því ekki annars að vænta, en að verzltinarjöfnuður liðna ársins verði óhagstæður. A 11 fyrstu mán. uðum ársins hefir útkoman þó ekki orðið lakari en það, að útflutningur nemur tæpum 44 milj. kr., og inn— flutningur sá, sem vitað verður um, tæpum 46 milj. kr., og ef dæffia má eftir hlutfalli siðustu mánaöa, ætti þetta ekki að raskast til muna af þeim viðbótum, sem koma frá desem- bermánttöi. — Þessi niðurstaða er í rauninni vonum betri, þegar athugað ar, , að óvenju mikið hefir verið um húsabvggingar á árinu, bæði í Reykjavík og annarsstaðar á land— . 'l ínu. Gildi íslenzkrar króntt húfir ver— ið óbreytt allt árið, í fyrsta sinn síð- an á styrjaldarárunum. — En þótt gengissveiflurnar á sjálfu árinu hafi ekki þjáð atvinnulífið, þá ber það að ýmsu leyti svip af nýafstaðinni hækkun krónunnar. Á því sviði hef ir höfuðviðburður ársins veriö sá, að koma verðlaginu langt á leið til samræntis við þaö gildi, sem papp- írskrónan íslenzka hefir nú sem stendur. Eftir vísitölum hagstofunn- ar, hefir verð á útlendum vörittn t Reykjavík verið komið í samræmi við peningagildið þegar á 1. fjórð— ungi liðna ársins, verðvisitalan fyrir það ár þá orðin 230 og haldist svo siðan, En ' verðvísitalan fyrir inn— lendar vörur var í byrjun ársins full- uitt 30% hærri en þessi verðvisitala fyrir erlendar vörur. Á þessu hefir sú rétting fengist á árinu, að í árslok var vísitalan fyrir innlendar vörur ekki orðin nema rúntlega 15% hærri en visitalan fyrir erlendu vörurnar. Þetta hefir því þokast vel áleiðis til réttrar áttar á árinu, en nokkur spor til verðlækkunar erú þó enn óstíg— in. , Það er nú svo kotnið unt peninga- ntálin hjá Svíum, Dönum og Norö. mönnum, að fullvíst ntá telja að þessi riki ltverfi aftur til gullniyntar þeirr- ar og gu'l króttareiknings, setit ííki þessi höfðu sett og saniið unt sitt á miUi nteð myntasamningi Norður— landa. 'Island gekk inn i þennan santning sem sjálfstæður aðili eftir að það fékk fullveldi sitt viðurT kennt, — Állur þorri þjóðarinnar vill áreiðanlega að gengisntálum vorum ljúki nteð því, að islenzka ríkið standt við allar sinar skuldbindingar á þessu sviði og komi gjaldevri simitn í gullverð, eitts og hin myntasaittnings- ri'kin. En til þess að það geti orðið, verða menn að gera sér ljóst, að krónutölurnar í viðskiftum ntanna á milli verða að lækka dftir því, sem gildi krónunnar réttir sig úr kútn. utn. Reykjavik hefir sem stendur það orð á sér, að hér sé verðlækkuniit of misjöfn. Sumu sé haldið uppi i lággengisverði, einstöku mönnum eða stéttum til óréttmæts gróða, á sama tírna og aðrir hafa neyðst til að taka við tekjúlækkún að krónutali rnóts við gengishæklkunina. Það er altai. að, að annarsstaðar hafi menn orð— ið betur samtaka og fljótari til að beygja sig undir þessa almennu nauð syn verðlagsbrevtingarinnar, en hér. Annarsstaðar hafa blöðin og almenn. ingsálitið gengið fast eftir þvi, að allir lækkuðu vöru sina í verði jafn- framt, og flestir urðu að gatiga að kaup— og launalækkun. Eðlilegt lög. mál framboðs og eftirspurnar kippir þessu að visu i lag með tímanum. Sá sem ætlar að reyna að halda á— fram að selja vinnu sína eða vöru með lággengisverði, hann rekur sig á það, áður en hann varir, að vinn- an eða varan gengur ékki út. Því er hverjum hollara að gæta að sér i tíma; færa niður kröfu sina ttm krónu. eða auratölu í santræmi við hina almennu verðlækkun. En sér— staklega er tilefni til að gefa þessu gaunt núna um áramót. Laun allra starfstnanna rikisins lækka núha um áramótin, um h. u. b. 13—14%. Samningsbundið kaup allra sjómanna á togurum og flutn. ingaslkipum lækkar um eitthvað ná— lægt 12%, og sama mun vera um samningsbtindið kaup nokkurra hand iðnantanna. — Þar setn kaupgjald er ósantningsbundið, hefir það rnjög víða lækkað núna á liðna árinu, jafn vel meira en þetta, Það er ekki nem.i alveg eðlileg krafa alls þessa fóllks. að þar sem tilsvarandi verðlækkun er ekki þegar fram komin, þá konti hún að minnsta kosti frant nú. Það er óvinsælt verk, að heimta niðurfærslttr á verði. Það er sagt. að blööin hérna i Reýkjavik álíti það svo óvínsælt, að þau þori ekki að nefna það, — að minnsta kosti hafa þau leitt það æðintikið hjá sér. Eg ætla nú samt að hætta á það, að bera frant kröfuna. Nú á allt að lækka i verði, sem ekki hefir þegar verið sett niður, frá kaffibolla á fkaffihúsi og bióbílæti, upp 't húsa— leigu. Undanteknirfgar hljóta auð. vitað að verða, ef eitthvað-, t. d. húsaleiga i gömlutii hústtm, hefir ekki hækkað svo, að samsvari nú- verandi dýrtið, tæplega 2'^-földu verði 1914. Hér er ekki farið fram á að beita þvingun við neinn. Hér er farið fram á, að • hver og einn taki sjálfur til vandlegrar ihugunar, hvort hann hef- ir á sínu sviði fylgst með þeirri al— mennu kauplækkun og verðtíækkun, sent allttr almenningur verður nú að sætta sig við og er óhjákvæmileg af. leiðing af hækkun krónunnar, og geri svo ákvarðanir sínar nteð fullu til- liti til þeirrar sanngirniskröfu, sem alntenningur á til þess að allir fylg. ist að. (Isafold.) Arthur Furney Teacher of Violin 932 Ingersoll Street PHONE: 89 405 A. S. BARDAL selur tlkklstur og r.nnast una At- farlr. Allur útbúnattur aá bavtl Bnnfremur aelur hann a’.lskonar mlnnlsvarba og legetelna—I_i k48 SHERBROOKB ST Phonei Sfl 60T WINNIPEG Sameining alþýðuflokk- anna í Noregi. Verkalýðshreyfingin í Noregi er nokkru yngri en annarsstaðar á Norð urlöndum — að Islandi ttndanskildu. En fram yfir striðslok stóðu norsktt verkamennirnir sameinaðir i einni fylkingtt. Fólitískt tilheyrðu þgir 2. alþjóðasambandi verkantanna (II. Internationale). Með heimsófriðnum má segja að samband þetta liðaðist í sundur. I ófriðarlöndunum, hverjtt fyrir sig, sogaðist lneyfingin tneð inn í iðtt styrjaldarinnar, og á ófriðat;áriimim er naumast hægt að tala unt nokkur allsherjarsamtök verkalýðsins. Eftir striðið var þó fljótlega tekiö til að endurreisa santtök þessi, en þíT varð verkamannaflokkurinn norski ekki ttteð. Hann gékk inn í 3. alþjóða— santbandið, er þá var nýstofnað með aðalaðsetur í Moskva (III. Interna— tionale). Nokkur ágreittingur hafði verið innan flokk.sins um þessa ráð— stöfun, en þó ekki meiri en svo, að flokkurinn tók þetta skref heill og óskiftur. Það Kotn þó brátt í Ijós, að þetta samband gat ekki blessast til lengd- ar. Miðstjómin í M sskva gírðist all—afskiftasöm um starfsemi undir. deilda sinna í öðrunt löndum og get;ði strangari og strangari kröfur til þeirra. Og þegar fyrirskipanirnar 1920 — hinar frægu . Moskva—‘*tes— ur’’ — komu, þótti sýnt að norska flokkinum yrði ekki santan haldið öllu lengttr. Arið eftir (1921) kom svo klofningurinn. Nokkur hluti flokksins — fremur litill þó — vildi ekki lúta vaMboðum að austan og sagði sig úr lögttm við hina. Hvarí þetta flokksbrot þá aftur til 2. al- þjóðasatnbands, og hefir verið þar síðan. ' Þannig voru þá orðntr tveir póli- tískir alþýðuflokkar í Noregi “soc- ialdemokratar” og kommúnistar’’. — Þeir síðarnefndu voru þó miklum ntttn fjötmennari og öflugri. “Kommúnista’’ flokkurinn var þó að ýmsu leyti sjálfum sér sundur-i TH. JOHNSON, Ormakari og Gullvmiftur Selui glltlngaleyflBbHtt. • •rsiakt átnyall vettt pöntunuai og vittrJörbutn útan »f lnndl. 264 Muln 8t. Fhone 24 «37 —■ «■ *>—< »<>W •— mm. •*• í Dr. Kr. J. Austmann i WYNYARD UK. A. BLÖNDAL 602 Medlcal Arts Bldg. Talsími. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdðma og barnasjúkdðma. — At5 hltta: kl. 10—12 f. h. og 3—6 e. h Heimili: 806 Victor St.—Síml 28 130 J. J. SWANSON & CO. I.lmlted R E N T A I. 9 I N9UR A N CB REAU ESTATR MORTGAGE9 OOO Parla Bulldlng, VVinnlpcg, Ku, Dr. B. H. OLSON 218-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham and Kennedy 8t Phone: 21 834 VlStalstími: 11—12 og 1—6.30 Hetmlli: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Talsfmli 28 889 DR. J. C. SNIDAL TANNLIKKNIR •14 lomireel Block Portagt Ave. WINNIPBe 1119 nyja Murphy’s Boston Beanery Afgrelbir Flsh A Chlpa I pökkum ttl helmflutnlngs. — Agntar mál- tiölr. — Elnnlg molakaffl cg svala* drykklr. — Hrelnlœtl elnkunnar- orB vort. 620 SARGENT AVE., SIMI 21 90« The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lægsta ver?S. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburíur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitcbing sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMINSSON, eigandi. 006 Sargent Ave. TalKlml 34 152 Dr. C. H. VROMAN TAXNLÆKNIR Tennur yt5ar dregnar eöa lagatS- ar án allra kvala. TALSfMI 24 171 505 BOYD BLDG. WINNIPEG SECURITY STORAGE & WAREHOUSE CO., Ltd. Flytja, Keyma, bfla ara og ■enda Hfiflmunl og Plano. Hrelnna Gfllfteppl SKRIFST. o K VBRimeS *4<7t Kllloe Ave., nAlægt Sherbrooke VÖRUHCS “B”—83 Kate St. r= MltS B. V. ÍSFELD Planlat A Teacher STUDIOi flflfl Alverstone Street. Phone s 37 020 =3=11 Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Selja rafmagnsáhöld af öllum teg- undum. Viðgerðir á Rafmagnsáhöldum, fljótt og veT afgreiddar. Sfmli 31 607. Ðelnuafmlt 37 38« \Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Bldg. Skrlfstofusími: 23 «74 Blundar aéretaklega lungaaeják- dðma. i Er aS flnaa á skrlrstofu kl. 12—11 ! f h. og 2—8 e. h. Helmlll: 46 Alloway Ara Talslntli 33 138 HEALTH RESTORED Læknlngar án 1y 11 s Dr> S. O. Simpson N.D., D O. D.O, Chronic Diseases Phone: 87 208 SuJte 207 Somereet Blk. WINNIPEG, ' — MAN. DAÍNTRY’S DRUG STORE MeSalt sérfrœthngv, “Vörugaeði og fljót afgreiðtla* eru einkunnarorð vor, Horni Sargent og Liptaa, Phone: 31 166 Bristol Fish & Chip Shop. HIB GAMLA OG ÞEKTá KING’9 beata «erl Vér aendum helm tU yVea frá 11 t. h. tll 12 «. h. Fiskur 10c Kartöflur 10q 340 Ellce Ave>, horal I.angetdo SlMIt 37 453 WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFÁNSSON Islenskir lögfrœðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St Hafa einnig skrifstofur að. Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. DR. J. ST.EFÁNSSON 31« MBDICAL ART9 ILM. Hornl Kennedy og Graha Staadar eliilan aagaa-, eyraa-, ■e<- og kvrrka-ejðkdéma. 4« hltta frá kL 11 tU 11 t h I •I kl. 3 tl « e* h. } Talslmlt 21 834 Helmlll: 638 McMillan Ave. 42 8111 Telephone: 21 613 J. H. Stitt . G. S. Thorvaldson J. Christopherson, Stitt & Thorvaldson Islemkur lögfrœðingur Lögfr. og málafærslumenn. 845 Somerset Blk. W7 Union Trust Bldg. Wlnnipeg, Man. IVinnipeg. Talsími: 24 586 zi HEIMSKRINGLA hefir til sölu námsskeið við beztu VE RZLUNARSKOLA í borginni með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlaust. þvkkur. Margir innan flokksins höfðú átt erfitt með a'ð beygja sig undir skilyrðin frá miðstjórn sam— bandsins í Moskva, en .höfðu þó fylgst með hálfnauðugir í þeirri von, að uht væri að komas( hjá algerðri sundrung.' Meðal þeirra voru nokkr- ir hinna atkvæðamestu foringja al— þýðunnar, svo sein þáverandi formað— úr flokksins, Kyrre Grepp, og hinn mikli mælskumaður og “agitator”, Martin Tranmæl. Glundroöinn innan flokksins fór þó fremur vaxandi en þverrandi. Mið— stjórn alþjóðasambandsins herti stöðugt á kröfunum og sýndi aö mörgu leyti óþarfa afskiftasemi um sérstarfsémi deildanna, og jafnvel af þeim hlutum, er samkvæmt eðli" sínu i hljóta að vera einkamál einstakling— anna. Þetta Ieiddi að lokum til nýs klofnings. Mikill meirihluti flokks. ins, ttndir forustu Tranmæls, gerði uppreisn gegn ofríki miðstjórnarinn- ar. Kyrre Grepp var þá látinn.' — Skildust svo leiðirnar enn að nýju haustið 1923. Tranmæl og fylgjend. ur hans voru reknir úr 3. alþjóða— sambandiniL sem nú hélt eftir aðeins litlu broti af hinum fyrr svo öfluga flokki. Foringi þessa brots var Olav Scheflo. Nú voru norskir veúkamenn skild- ir í þrjá pólitíska flokka, og það hafa þeir verið þessi síðustu ár. — Lengst til hægri ‘‘socialdemokratar’’, tilheyrandi 2. alþjóðasambandi, á vinstri væng “komrhúnistar”, sem stóðu í þriðja alþjóðasantbandinu, og milli þeirra óháði verkamannaflokk- urinn eða TranmæLfloklkurinn, er stóð utan við allan alþjóðlegan fé— lagsskap. Til þess að gefa nokkra hugmynd um styrk þessara flokka, hvers fyrir sig, niá líta á tölu þing— sæta þeirra, er þeir hlutu við síð— ustu almennar kosningar (1924), en við þær kosningar barðist hver flokk urinn út af fyrir sig. "Socialdemo- kratar hlutu 8 sæti, Tranmæl—flokk— urinn 24 og “komniúnistar” 6. Það se'gij sig sjálft, að þetta á— stand með hina pólitisku jafnaðar- hreyfingu briskifta, hlhut mörgum að finnast lítt viðunandi. Kraftarnir dreifast og þeim er sóað í innbyrð— is rifrildi, sem ekki eýkur veg hreyf ingarinnar út á við. Enginn vafi er á því, að þessi sundrung hefir stað. ið verkamannahreyfingunni norsku fyrir þrifum á síðustu árum. Stjórn- málastarfsemi flokkannn, seni allir keppa að einu og sama markmiði, lamast vegna ósamkomulags innbyrð. is. Þátttakan í kosningum verður miklum mun dýrari fyrir þrjá flolcka en einn, og árangurinn þó niinni. — Jafnvel þar, sem hlutfallskosningar eru í lög leiddar, eins og á sér stað i Noregi, sýnir það sig ávalt, aö smá— flokkarnir verða að nokkru afskiftir, svo einn. stór flokkur fær fleiri þing- sæti en þrír smáflokkar meö sömu atkvæðatölu. Og þótt sundrungin í Noregi hafi aðeins náð til hinna pólitisku samtaka verkalýðsins, en iðnsamtökin (den faglige organisa— tion) að þessu hafi haldist órofin, þá er það augljóst, að sundurlyndi og innbyrðis deilur á sviði Stjórnmál— anna, hefir lamandi' áhrif einnig á öðrutn sviöum. Það dregur úr þrótti verkalýðsins í baráttu hans við at— vinnurekendur, baráttunni fyrir við- unahdi launa— og Hfskjörum. Þessarar reynslu kefir norsk alþýð.i verið að afla sér á síðustu árum og. smágartga út frá því sem vísu, að hún hafi verið keypt dýru verði. —■ (Frh. á 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.