Heimskringla - 23.02.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 23.02.1927, Blaðsíða 1
Rm-. n IVt uwgon ciTr. XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 23. FEBRÚAR 1927. NÚMER 21 at-mmmo-mmm-n-^. _ >•«¦¦»•< >-^_m»<>•«__»¦<>-« ? (>-<____•<>¦«--->•<>•€__•-<>-< CANADA 3*__M>-«___M>-__m_M >¦¦¦__>¦ <<••«__»• (>¦•___>¦. Frá Ottawaþinginu. Fyrirspurnir ura afstöSu Canada til óeirðanna í Kina, eru aö smákoma iram# til stjórnariimar. AI r. Black frá Yukon, lagði fram spumingar fimtudaginn var á þá leið: 1) íivort Canada legði fram nokkurt fé til þess &8 vernda Canadamenn t Kina, nú í óeiröunum, bg 2) ef svo væri, á hvern liátt <>g hverjum sé borgaS fyrir þaS. Forsœtisráötierra vtsaBi til svltrs síns 10. febrúar viö líkri spurningu frá sama manni. Er fróðlegt fyrir lesendur aí sjá þaí svar, þvi það er yfirlýsing um afstööu Canada gegn > því sem nú er aS gerast i Kína. En tefni svarsins var þetta: "Vei'ndun. íífs og eigna í ríki "hverju, hvort heldur innlendra manna e'Sa útlendinga, er fyrSt og fremst i umsjón stjórnar þess ríkis. Nú und anfariö hefir ^ borgarastriISiri. sem •^eisað hefir i Kina í mórg ár, komist það horf, a8 mjög er erfitt um þá vernd, og ýmsar útlendar þjóöir hafa .ilitiS vittiriegra að rýma aðseturs. >Jta8i sína, er liggja uppi í landinu. . En inn leið verðtir að vitSurkenna það. aS útlendingar hafíi beðið f_,— <3æma litil mannlát, öll þessi óeiroar, r. AS þvi er menn bezt vita, hefir iíSeins einn CanadamaíSur veriö drep inn, í júni 1926; sannaðist ekki. að til þess hefðu legið pólitískar ástæS. tir; enda var morðinginn tafarlaust -kotinn af kínverskum hermönnuni. Canada litur meS hinni mestu sam_ úð á sjálfræðisþrá Kínverja til þess aS skapa sjálfir sína eigin framtíS, takandi tillit til öryggi eigna og lífs útlendinga. Þótt þaC nendi, afí á öfgum bóli, þá er þaB Ijóst, aS af hálfu leiðtoganna. sem ábyrgðina hafa, -og langmests hluta kinver/ku þjóðarinjYar, er_ þjóSemishreyfiin.g— unni ekki miðað gegn lífi e'Sa ein— staklngsrétti útlendinga, heldur gegn þeim sérréttindum, e'ða yfirráðtun. lena útlendar þjóðir hafa tekiS sér í Kina, uni þaS er Iýtur aS sérréttar— i'ari, tollum, landþágum o. 'fl. Can. ada hefir, ,-t<s þessu, ekki átt nokkurn þátt í aS skapa eSa viShalda'þesskon. Þorrablótið. <)«»0«»0«»U'«»U^»U«»|Q ar réttinda— og hlunnindastefnu i Kína, og hefir engan þátt átt í und. anförnum 'samrtingum uni Ji'ð laga hana í hendi sér. Canadiska stjórnin hefir samt sem áður hina mestu sam. íiS með yfirlýsingu hins brezka utan - ríkisráðherra, um "aS gera hiS ítr— asta til aS verða við lögmætum ósk— um hiimar kínversku þjóðar, og trú. ir því, að sú leiS sé bæði réttust og skynsamlegust til þess aS tryggja líf manna, trúfrelsi og viSskifti. I þessum kringumstæStim er ekki litiS svo á, a'S minnsta gagn væri meS þvi uiiniS. aS leggja til að Canada sendi herlið til Kína. Ef ástæður skyklu breytast, nitin stjórnin gripa fyrsta tækifæri til þess a'S ráðfæra sig við þingið um, hver sé hin rétta leS, er fara skuli." * # ¥ Ennfremur las Mr. J. S. Woods— worth í þinginu á fimtudaginn var svolil jóðandi skeyti frá Geneve 16. febrúar: ''iKínverska sendisveitin lýsti yfir því í kvöld, a'ð hún hefði sent aðalritara ÞjóSbandalagsins, Sir Eric Drummond, bréf um fyrirskipun utanríkisráðimeytisins í Pekin.g, um aS kréfjast þess aS Bretar tækju aft ttr skipunina að senda herlið til Kína. Bréfi þessu fylgdi afritið af hin. um fyrri mótmælum Pekingstjórnar. innar. gegn þvi a'S Bretar sendu varn arlð austur, þar eð þaS væri brot á Washingtonsamningunum og á 10. gr. sáttmála Þjóobandalagsins, er skuldbindur meðlimi þess að vartJ— veita óskert lönd og pólitískt sjálf-r stæði annara meSlima, BréffB staðhæfir. að herlið Kfn- verja sé einfært mti að ltalda öllu í skefjum í Shanghai, og kveður fulla vissu fyrir því, að nærvera útlendra hermanna leiði a'ðeins til vandræða." íTt af þessu gerði Mr. Woods- worth þá fyrirspurn, hvort Canada- stjórnin hafi samkvæmt 11. grein friðarsanmingsins, giert nokkrar at- hugasemdir, til eSa frá, við þing eSa ráS l'júðbantlalagsins. um sendingu brezkra hermanna til Kina. — For- sætisráSherra 'kvað stjórm'na engar slíkar athttgasemdir hafa látið frá sér fara. Fjær og nœr Mr. Sveinn Sveinsson, sem átt liefir heima hér í Winnipeg í meira en 40 ár, og öllum er að góðu kunn. tir, er nú farinn ofan til Gimli og -ezt að á gamalmennaheimilinu Bet- el. í tilefni af þeim vistaskiftum, komu nokkrir vinir hans og skyld— menni, saman á föstudagskvöldifi i vikunni sem leið, til þess aö kveðja liann, á heimili Mr. og Mrs. Laur- ence Thomson, 376 S'nncoe St. Mr. GuiSm. Th. Bjarnason talaöi nokkur vel valin orð í garð heiðursgestsins, Og afhenti honum gjíif fra þeim, sem l>ar voru viðstaddir. Síðan var söng Or og hl'óðfærasláttur um hond hafö Wr og sezt að spilum. og var skemt- unin hin bczta og veitingar ágætar, t'in þau hjún Mr. og Mrs. Thomson báru fram: hjá þeim hefir Sveinn dvaliö nokkur. siðtislu árin. líug— neilar óskir allra þeirra, er kynnst nnfa Sveini, fylgja honum til þessa nýja bústaðar hans, með þakklæti og virðingu (fyrir jgóða samfylgd. ^— Sveinn er prúðmenni og sæmdarmaS. lir- og ætíö verio boSinn og búinn ¦ið gefa því fylig, sem þarflegt var °g gott. Undirbúningurintt fyrir hiS lút- erska ungmennamót, sem áSur var j getiS hér í blaSinu, gengur hrö8um skrefum. Tíminn hefir veriS ákveð- inn 25. til 27. marz. Dagskrá er þeg ar undirbúin aS mestu, og nokkrir af helztu ræSunK'innum fengnir. __ Samkomurnar fara fram bæði á ís- lenzku og ensku. A fyrstu samjkomunni, er haldin verður föstudagskvöldiS 25. marz. verðiir aðalra'ðmiiaðiirinn Dr. John Mackay, forstööumaöur Manttoba College. Nefndina, sem hefir undirmining móts þessa með höndum, skipa þess. ir: Séra B. B. Jónsson, D.D. J. T. Swanson T. E. Thorsteinson Gerttir Jóhannsson Carl Preece I',. G. Baldwinson. E. Preece Leo Johnson Jón Bjarnason Miss yala Jónasson Miss Guðrún Melsted Miss Clara Thorbergsson Miss Ester Jónsson Miss Thora Vigfússon Míss Augusta Polson Miss Georgina Thompson Miss Pearl Thorolfsson Miss Madeline Magnússon Miss Anna Anderson Miss Freda J. Long Miss Ena Nielson Miss ASalbjörg Johnson Félagið "Helgi magri", sem góð. kunnugt er öllum Vestur—Islending— um, og mörgum Islendingiim á ætt— jörSinni, tók upp aftur um dagitin gamlan og góðan siS, er legiS hefir niðri í nokkttr ár, og efndi til Þorra- blóts á þriSjudagskvöklið 15. þ. m., og stýrði blótinu forseti félagsins, A. C. Johnson ræSismaSur. Var blót þetta um leiS 25 ára afmælisfagnaSur félagsins. HúsnæSi hafSi félagiS leigt á Manitoba Hal!. Var svo til ætlast, að hófiS byrjaSi kl. 8 stundvíslega, en sökum tryggöafestu landans viS fornar venjur, var ekki unnt að setja þaS fyr en þrem fjórðungum stundar síSar, en ákveðið var. Sett- ust menn þá undir borS augliti til auglitis við hangikjöts og rúllu— pylsusneiðar, og margskonar aðrar kræsingar. StóS Mrs. Ragnheiður DavíSsson fyrir framreiðslu, er fór prýöilega úr hendi. — l'Iutti B. B. Jónsson bæn áður menn gengju til matar, og mtinii hafa verið nokkuS skiftar skoðanir um það. hve vel það ætti við þetta tækifæri, án þess þó auðvitað, að menn gerðu slikt að deiluefni. Að hinni stuttn bæn lok- imii tóku menn til matar, og hófttst þó um leið ræðtihðklin. Reið forseti á vaðið, og las fyrst upp heillaóska. skeyti frá heiSursfélaga "Helga magra", Jóhannesi glímumeistara Jósefssyni, og annaí frá gömlum fé- laga, Mr. W. H. Paulson, er eigi gat komið til mótsins, og ennfremuv kvæði þaS eftir "Þorstein Þ. Þorsteins son, sem er prentaS á <">ðrum stað hér í blaðinu. Siðan flutti forseti sttitt ávarp, er prentað er á öðrum stað hér í blaðinu. Rak síðan hvert minn iö annað, og eru flest þeirra prentuð hér og hin vonandi síSar. Mr. 01. afur Thorgeirsson talaði fyrir minni "Ilelga magra"; Rev. Dr. B. B. Jónsson fyrir minni Þorunnar hyrnu, húsfreyju hins gamla Helga ; Dr. lón Stefánsson fyrir minni forfeSranna; Mr. 'Ragnar II. Ragnar fyrir minni Leifs Eiríkssonar og Þorfinns karls. efnis. en Hjálmar A. Bergmann lög- maður klykkti út með mimii æsku- lýðsins, afbragðs áheyrilegu erindi. er áheyrendur tóku með dynjandi lófaklappi. — A milli ræSanna var sungið ívn'r minnuni, og ennfremur song hr. Arni Stefánsson tvisvar fvr. ir áheyrendur, er kölluSu hann fram aftur og fegnir 'vildtt meira, þótt all- langiii- tími gengi til ræðuhalda. v. I'á er ræðtihöklunum var lokið, gengu menn ofan í danssalinn. þar sem þegar var nokkuð fyrir af tmgti fólki, og stigu þar ótrauðlega dansinn imdir forystu og tilsögn Mr. Jack Snidal, svo lengi sem leyft var, til kl. 2 um nóttina. Skemtu allir sér hið bezta. að því er frekast hefir uppvist orðið. enda var þarna sam- an kominn fjöldi manns, eitthvaS á ijorða hundrað. F.vu mót sltk sem þetta Islendingiim til gagns og gk'ði, og mættu að skaðlausu vera fleiri en eitt eða tvö á ári, hverjir sem að stæðu. — En "Helgi magri" á þökk skilið fyrir kvíildið. Hringhendur Fyrir nokkrum árum siðan gaf eg verðlaun fvrir bezt kveðna hring- hendu. Hlaut Stefán Eiríksson frá Blaine, Wash., verSlaunin fyrir vís. una. em hér fer á eftir, em að mínu áliti er gullfalleg: FeðraslóSir 'fór aS sjá, færðist blóð í kinnar, kappinn rjóSur kysti á kyrtil móður sinnar. Allmargir tóku þátt í samkeppni þessari, mér til mestu gleSi, og a'S mínu áliti urðu margar fallegar hringhendur til í þessu tilefni. l'að er alls ekki auSvelt aö móta fallegar hugsanir í guðvefjarkkeði hringhendurnar, en þaS hefir svo oft veriS gert,*og eg vona, mun ennþá margsinnis verða endurtekið. Sumir hafa haklið þ^( fram. að rim og hofuðstafir hafi margsinnis kyrkt merg og marið bein i margri fagurri hugsjón. I'að getur satt verið af þeim ást;eðum. að hringhend ur eru ekki all'ra nianna meSfæri, því skáldskapur og rímfimi er tvennt ó. líkt og fáir hafa báSar þessar gáfur samferða. En þó það sé satt að margoft hafi hugsun verið hálfkyrkt fyrir rtmsins sakir, er þaS á hinn bóginn augljóst flestum mönnum, að rím og stuðlar hafa haklið uppi höföi íslenzku tung unnar frá gleymska <^g tortímingu, enda má svo að ortSi kveða, að flest spakmæli. eða jafnvel daglegt mál, er bundið hljóSstöfum og stuðhiin. frem ur öllum öðrum tungum heimsins. Menn taka ekki ávalt eftir hagleika ttingu vorrar, vegna þess að hag- leikurinn er svo algengur. Ef meiin hafá eftirfarandi vísu yfir á tvo Ó— líka hætti, geta þeir sannfærst af sjálfu sér : ''kað er ahnars enginn vafidi að yrkja bögur, svo þær ekki þekkist. þegar þær eru nógtt alþýðlegar." En lesi menn nú vísu þessa þann— •g: Það er annars enginn vandi að yrkja bögur svo þær ekki þekkÍM. þogar þær eru nógtt alþýðlegar. Skiftiug merkja gerir þessa vísu aö algengu tlaglegu máli. I'að er kunnugt} að menn mmvt betur hundiS mál en óbundiS. Fyrir þá ástæðu er Iíklegt, að fegurstu fom aldarsögur vorar hafi veriS vernd— aðar frá gU'ittm. Menn hafa mtinaS vísurnar, stuðlana og rímið. og Irío I(">ngu seinna skapað sqgurnar á þess. um grundvelli að miklu leyti. Þetta er því enn ein ástæða fyrir þá, sem íslenzkunni unna. að vækta vinvfeg— urð og halda við IjóSstöfum.og stuðl. um bæði í bttndnu og óbundrru m.ili. I stuttu máli hakla við, skreyta og fegva rósavef hagleikans sjálfs í tungu vorri. I hringhendum verður þessu bezt viðkomið ! Til stuðniu.gs þvi að hér fylgi hug. ur máli, vil eg því efna til nýrra hringhenduverðlatma á sama hátt of .* fyr, ]>('( með þeim breyt'mgum. að t Iþetta sinn vil eg gefa höíundi bezt kveðiimar hringhendu um sjáll'valið efni. olíumynd, 16x20 þumlunga að stærS. Mynd þessa geri eg eftir smá. mynd. sem vinnandi hringhendu verð latinanna getur sent mér. Þa'S er á- kjósarilegt að þessi mynd sé af höf— undi vísunnár, en þó getur hann senl niynd af einhverjum öörum, t. d. ættingja eða vini. Mynd þessi vero- ur að vcra skýr. l'.g vil taka það fvam aS verðlaunamyndin, sem eg mtin gefa. á ekkevt skylt við stækk. aða ljósmynd, en verCur að ölltt leyti inakið oliumynd, og. imm eg leggja stund á að geva myndina svo hag— lega. að hún standi vevðlatinavísinmi ekki langt aS baki. Eg vil mælast til þess, að ritstjóri Heimskritio'lu sé dómari visnanna og að allar velkveðnar kringhendur vevði birtar í blaðinu. Vísurnar verða að vera komnar til WatSsins til úr- skurðar, fyrir Islendingadagitm i sttmar. Fyrir nokkru sí&'an las eg i bkið. utium, að íslenzka ttingan myndi bváð lega deyja hér vestra. Eg huggaði mig við þá hugsttn, að tungan min mytidi aklrei deyja heima, og datt mér þá í httg eftirfarandi v'tsa: Heima, andans bezta brags bjartar standa halliv> hér — á sandi sólarlags . syngja landar snjallir. Litki síðar fann eg þessa visu á ni-< Undir nótt. (Lauslega þýtt.) Hvort á sá rétt að deyja og hverfa hljótt, sem eygir aðeins nótt og ís — ei heiðan blett? Og ólífs særð er und hver æskuvon. — En mund er fjötruð. — Frið og ró í fjarlægð hillir þó. Hvort má hann opna læstar lífsins dyr? Eg veit það ei, — en aðeins spyr. . Má vonlaus veg sér velja? — Ganga frá því verki', er unnið er ei enn til hálfs? Og þá mun dómsins eilíft orð í eldinn senda' hann? — Morð var framið! — Fær sá ró, er fjörtjón eigið'bjó? Hvað bíður hans við læstar lífsins dyr? Eg veit það ei, — en aðeins spyr. P. S. P. í í I I i i. * ? lO lausura blöðum, sem eg. var i þann veginn að eyðileggja. Eg sueri þá visunni þannig: , ' Lengi standa bezta brags bjartar andans hallir, þó á sandi sólarlags syngi landar snjaliir! Skáld Og hagyrðingar! Takið þið mi undir með mér. og kveðið þiS nú hringhendur! /. /. Pálmi. (Ritstj. Hkr. vill verSa við þessum tilmælum. VerSi han nhengdttr á Islendingadaginn fyrir itrskurðinn, er liklega gagnslítið að afsaka sig. En enginn gerir betur en hann getur.' Minni íorfeðranna. Erindi flutt á 25 áva afmæli klúbss. ins Helga magra, 15. þ. m. Af Dr. Jóni Stefánssyni. Herra veizlustjóri. og háttvírtu gestir Helga magra! Ivgar eg var beðinn að mæla fvrir minni bessu, var mér sagt, að eg mætti taka umtalsefniS í eins víS- tækri merkingu og eg vikli. Og er eg fór að reyna að geva mér grein fyrir, hverja vér ættum að kalla for. feðttr vora, rak eg mig strax á, að sumir, og þeir ekki svo fáir, halda því fram. að aparnir séti forfeðttr vorir. bikar getur enginn gert sér fyllilega grein fyrir, nema sá sem reynir. — Þungt i meira lagi hefir því forfeSr. um vorum veri'S innan brjósts, er þeir hugSu til brottferSar úr föSur. landi simt. En þá var óldin önnur en nú. og má vera aS aldarhátturinn hafi dregiS nokkuS úr sársaukanum. I'á lýstí það kavlmennsku og dyggð að beva harin sinn i hljóði. og æðr— ast eigi. þótt nærri væri höggviS. Þó fer ekki hj;i því. að nærri hafi þaS gengið, aS yfirgefa frændur og fóst- urjörS, og allt þaS, sem hug þeirra og hjarta var helgast og kærast, svo tilfinningaríkir og trygglunda'Sk- menn sem þeir voru. En þeir áttu yfir of miklum hetjumóS og karl. mennskulegu sjálfstæSi að ráSa, til þess að þeir létu kúgast og kveljast af harðstjórn og hörku konungsins hárfagra. Til þess. gátu þeir ekki hugsað. Leir elskuöu frelsiS. ÞaS var þeim fyrir öllu, og þeir voru reiðubúnir til að fórna ollu sem þeir átttt, til aS fá að njóta þess. Þeir tóku því þann kostinn, er á- nauðin óx. að slíta tengslin viS ætt— jörSina. yfirgefa byggð og bæ, vini og venzlafólk. sem ekki vildi fylgja þeim eftir, og byrja landnám á ný í t'iveyiHlu og óþekktu landi, sem frjálsir og fríir menn. I fljótu bragði vivðist þetta vera mesta fífldirfska. En hér voru engin fil'l á ferðum, eins og sagan lika ber vitni um. Ollu fremur voru hér Datt mér þá i hug að gera Helga mestu atorku og vitsmunamenn aS magra þanu grikk. að mæla hér í kvokl fyrir mimii apanna. l'.n við frekari umhugsim hvarf eg brátt frá_ vév annað\en sagt, að forfeSur vorir þeirri ætlun. Fyrst vegna þéss, að '.eg hugði, að það sem eg hefði fvam að bera, mundi vevða nógu a'palegt Og ófitllkomið. þótt eg ekki fasri að binda mig sévstaklega við þetta apa. mál. Og i öðru lagi af því. að eg tel víst að með þessu minni Itafi þáS eitt vakað fyvir Helga magra, að minnst væri sérstaklega þeivra manna, sem mest Og bezt koma við upphaf sögu hinnar islenzku. þjóðar. l'á fyrst verður oss ljóst. hvað um. talsefnið er erfitt og viSfangsmikiS. Og a'S gera því skil í stuttri ræSu. svo 'iiokkur mynd sé á. er mér me'ð iillu ofvaxið. Saga forfeðva vovva finnst mér vera ein stórkostleg harmsaga, blönd ttð beiskju og blóði og óefaö tárura, þótt ktið sé talað um táv á vikinga. öldinni. Að veroa að yfirgefa ætt- land sitt oii allt. sem hjartanu er kær ast, eins og forfe'Sur vorir urSti aS gera, vegna ofríkis og yfirgangs þeirra manna, sem völdtn hafa, hlýtur aS vera "eitt hiS allra þyngsta, sem nokkur verður að þola. Þeim beiska leggia grundvöll að ftýju þjóSerni — íslehíku þjóðerni. Ojg; ekki getum hafi lagt grundvöllinn mæta vel. — Ilyvningarsteinarnir, sem þeir völdu, vorti w< og strit, frelsi og fróðlciks- ást. Þeir hornsteinar gefast vel enn i dag. og eru ráðningin við ýmsum vandamálum þjóðíélagsins, sem nú krefjast úrlausnar. I'ótt stritsins gætti mikils hjá for. feðrttm vorum fyrst á landnámsárun- tim. gætti þó vitsins eigi aS síður. Keimir það sérstaklega í Ijós, þá er þeir byrja að semja lög og stjórn fyrir landsbúa. Dómgreindar og rétt. vísi gætir þav svo greinilega, og þeir ná alveg undra fljótt miklum þroska í öllu, >em að lögum og stjórn Ivtur. Þeim var það ljóst, að ti'l tð koma ,i fól föstu og skipu- legu þjóSfélagi, tirðu þeir aS hafa lög og stjórn, og framfylgja þeim Kigum. Því sagði NjáU við MörS: "Með lögum skal land byggja, en eigi meS ólögtim eyíSa". I'eir skildu mamia bezt, að lög.og landsréttur er sá grundvöllur, er siðmenning þjóS. félagsins byggist á. Löggjöf þeirra (Erh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.