Heimskringla - 23.02.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 23.02.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 23. FEBRÚAR 1927 HEIMSKRINGLA 7. BLAÐSIÐA. Nýrun hreinsa blóíiit5. I>egar þau bila, safnast eitur fyrir og gigt, tau&a- gigt, lendaflog og margir at5rir sjúk- dómar orsakast. GIN PILLS lag- færa nýrun, svo þau leysa starf sitt, og gefa þannig varanlegan bata. 50c askajan alstat5ar. 134 SAMEINING ALÞYÐUFLOKK- ANNA 1 NORE GI Frh. frá 3. bls. Hyggnir og framsýnir menn innan flokkanna hafa auövitað fyrir löngn sé'ö, aö hverju óefni stefndi, og gerö- ar hafa verið tilraunir í þá átt, aö sámeina flokkana að nýju. Er það ekki nerna eðlilegt, aö Tranmæl—< flokkurinn, sem er þeirra öflugast. ur, hafi þar emkum haft forgöngu. Hingað til hafa þó tilraunir þessar engan árangur borið. A síðastliönu sumri var enn á ný leitaö (höíanHa um sameiningu,- (fcg mun þaö hafa veriö Tranmæl.flókk- urinn, sem gekkst fyrir þvi. Og í þetta skifti er allt útlit fyrir, aö flokkunum takist að bræöa sig sant- an, — að minnsa kosti tvéím þeirra. Þaö eru Tranmæl og “SocialdemO— kratar”. Héldu landsstjórnir beggja þessara flokka fundi með sér í byrjun fyrra mánaðar (des.), og náðist þar sanVkomulag um grundvöll einingar. innar: sameiginlega stefnuskrá fyrir flokkana. 30. jan. í ár, er ákveðiö aö báöir flokkar i sameiningu haldi landsfund í Osló með kjörinun fulltrúum frá hinum eínstöku félögum viðsvegar um land. Eru allar líkur til, aö sá fundur staöfesti gerðir landsstjórn— , anna, og aö þar verði gengið frá hinni formlegu sambræöslu flokkanna. , Stefnuskrá sú, er samkomulag hef- ir náðst úm, hefir þegar veriö birt. Ber hún það með sér, aö báðir aölijar hafa'slakaö nokkuö til. en "social— demokratar” þó ölliT' meira. Spurn. ingin um alþjóöasamböndin hefir að þessu veriö ein mesta hindrunin í veginum til sameiningar. Tranmæl og hans fylgifiskar hafa ekki viljað inn í 2. alþjóðasamband, og hvorug- ur smáfldkkanna hefir viljaö slíta þau félagsbönd, er tengja þá viö vörkamenn anrtara landa. ' I þe.ssti mikilvæga athriöi hafa nú “social— demokratar” gefið eftir. Gánga þeir inn á að segja sig ttr 2. alþjóðasam— bandi, aö minnsfa kosti í bili. En látið er það í veöri vaka, að spttrn— ingin um alþjó'Öasamband verði seinna tekin til meðferðar, af hinum sameinaöa flokki —1 hvaö sem ‘þá kann úr að ráöast. Friedrich Adler, hinn alkunni austurriski jafnaöarmannafioringi; dvaldi I Osló um þær tnundir, er þessi tiöindi geröust. Hann er nú aöalritari 2. alþjóðasaiybands.-og er ekki ólíklegt, að ferðalag hans hafi að einhvérju leyti staöið í sambandt við samninga. og sáttatilraunir flokk anna í Noregi. Má gizka á,, aö hér hafi “socialdemokratar” farið að ráðum hans. Vist er um þaö. aö návist hans hefir létt undir einingar. starfið, því hann er maöur, sem nýt— ur mikils álits meðal alþýöu viöp— vegar um heim. Talsvert hefir veriö ritaö um þetta mál í norskum blöðum. Taka borg. arablöðip yfirleitt tiðindum þessum fálega, og hæg'riblööin efu í illu skapi, eins og eðlilegt er. Vitanlega sér ihaldið sér engan hag í því, aö verkamenn skipi sér saman t trausta fylkingu. Þykir því "socíaldemo— kratar” hafa tey,gt sig allt of langt í áttina til samkomulags við hina byltingarsinnuðu Tranmælíta. — “Morgunblaðið” i Osló, —1 — segir berum "orðum um stefnuskrá þá, er flokkastjórnirnar hafa oröið ásátt— ar um, aö hún sé stefnuskrá bylting. arsinna. I blöðum ‘‘kommúnista” kveður viö annar tónn. Þau finna ekkert nýtilegt í stefnuskránni, tala um lið.. hlaup og svik og húöskamma leiðtoga beggja flokka, en þó einkum Tran— mæl. AÖ honum er beint flestum örvunum, og hefir svo verið lengi. Við "kommúnista” var ekiki unt að ná samkomulagi að þessu sinni. Og nú eru þeir æfir. Er það aö von. um, því renni hinir tveir ílokkarnir santan, verður aöstaöa þeirra allt ann aö en öfttndsverð. Þeir vgröa þá langsamlega fáliðaðasti stjó'rnmáfa— flokkur í Noregi og mega sín litils í hinu pólitíska lifi. Ösennilegt er það heldur ekki, aö stóri flokkurinn meö tíö og tínia verki eins og seg— ull á meðlimi hins og dragi þá smátt og smátt yfir til sín. Þó skal engu um það spáð, en frá sjónarhóli hlut. lauss áhorfanda mættu þau málalok sýnast ákjósanlegust aö allir þrír flokkar rynnu saman í einn. Mark. miðið, sem stefnt er að, er hið sama fyrir þeim öllum, og ágreiningsafrið. in munu íremur fræöilegs en raun— verulegs eðlis. En þaö vítÖísí attð— sætt, að kröfur hins starfandi og stríðandi lífs veröi aö meta meira en pólitís'kar trúarjátningar. 2. jan. 1927 — m— Alþýðublaðið. Askriftir sendist til cand. theol. Einars Magnússonar, Sólvöllum, Reykjavík.” (Alþýðublaðið.) Nýtt trúmálarit. Nýtt frjálslynt trúmálarit, er komi út mánaöarlega, ætía þeir að fara að gefa út, séra l’áll vÞorleiísson á Skinnastað, guÖfræöingarnir I»orgeir Jónsson og Einar Magnússdn og i guðfræðinemarnir Benjamin Kristj. j ánsson, Björn Magnússon, Jakob | Jónsson, Jón Ölafsson, Kristinn F. j Stefánsson, Eúðvig GuSmundsson,1 Sigurður Stefánsson, Þormóðitr Sig- í urðsson og Þórarinn I’órarinsson. í boðsbréfinu segir m. a. utn stefnu þessa rits: “Um grutnívöll þessa trúmálarits viljum vér ennfremur taka þaö fram, að við frjálslyndi skiljum vér þaö, að gefa sem allra flestum, er ræða vilja með alvöru um eilifðarmálin,; kost á að taka til tnáls, án tillits til trúarskóöana og flokka. Einkum vilj. um véi' gera oss far um, eftir þvi sem j tök verða á, að fræða menn um ýmsar stefnur, sem nú eru uppi í j kristninni erlendis, en iítt eru ktmn. j ar hér á landi, og benda 4 ýmsar bækur, er vér Jeljum m;ög athyglis— j verðar. Þá höfum vér nn'klar vonir j um að geta flutt glöggar fregnir af andlegtt lifi meðal bræöra vestan, því aö einn af félögum vorum er ráðinn j forstöðumaður ^afnaöanna í Nýia I Islandi í Manitoba. Fái fyrirtækið góðar viðtökur, þá j vonunt vér að geta h%fið útgáfuna [ nijög bráðlega. Verður ritið alls 12 í arflcir (192 bls. í stóru 8 blaða broti) j á ári. AndvirSi bláðsins höfum vér j eigi séð oss fært að hafa lægra en 5 krónttr, en verði einhver arður af útgáfunni, mtin honuni verða varið til eflingar ritinu. Þess viljttm vér enn fretnur geta, að vér múnum bjóða væntanlegum kaupendum allntikinn afslátt á ritum og ritlingum tttu trú. mál, sent einhver okkar eða blaö vort kann að geía út. Höfttm vér nú þeg. ar fengiö loforð um þýðingtt á mjög merku riti um Fjallræðuna, eftir Jo. hannes Múller, þýzkan trúspeking. “Vel á stað farið” Fyrir skömmu barst ntér í hendur “Saga Islendinga í Norður—Dakota”, Rituð af ungfrú Thórstínu S. Jack. son. Bókin er mikið starf, vel af höndum innt. Eg las hana meö ó— blandinni ánægju, oftar sinnum. Það dylst mér ekki, að höfttndurinn hefir gkki til sparað um aðdrætti á gögn. utn og heimildutn hvaðanæfa. Málið á bókinnt er viöunanlegt, létt og lip. urt, og eigi munu mörg orö finnast óíslenúk, þóft sumstaðar hefði má. ske öðrum orðum mátt að kotna. — Manplýsingarnar eru góðar, sum— staöar snilldarlegar, en helzt til lik. ar hver annari og nokkuö fjölorðar. Finnast munu ártöl og mannaheiti, ekki nákvæmlega réty í aðeins fáum tilfellum, og óvíst aö höfundinum sé um að kennaen allt er þetta sem smáræði í svo stóru ritverki. Sá gnllinn, sem skiftir tTOkkru, helzt fyrir ókomnu tiðina, er að nokkrir munu ekki taldir af frumbyggjumtm. Að rita sögu úr þessunt efmtm hefir jafnan verið talið vandaverk; efnið er svo sundurlaust og margbrotið, að erfitt* er að þjappa því saman í heild svo vel verði. Margir eru þegár ‘ búnir að rita landnámsþætti hér vestra, og engir þeirrá þola nákvæmt gagnrýni. '•— Langstærst og efnismest er bók ung. frú Thórstínu, og þolir vel saman— burð við hitt. Þegar nú þess er gætt, aö ungfrú Thórstína er upp— fædd og menntuð að mestu leyti hér í landi, er ein af öðrtini íslenzkum kvnlið, en ung að aldri, fátæk að fé, leggur hún út á hinn hála ís rit— mennskunnar, og það er naumast að sagt veröi, að henni skriki fótur, má segja: “Vel á staö farið”. Það er vonandi, aÖ lslendingar láti sér sæmá, að taka opnunt örmum bók þessari; hvert einasta vestur— íslenzkt heimili ætti að eignast hana, það væri sú réttlátasta og bezta við- urkenning höfundinum. Þegar eg hafði lesið og athugað bókina, spurði eg sjálfan mig: “Hvernig í herrans ósköpunttm var mögulegt að selja hana svona ódýra ?” Ödýrari en flest ar íslenzlkar bækur, sem út hafa ver. iö gefnar um mörg næstliðin ár, þvi það er hún; var hneisulaust að selj i hana 5 (fitnnt) dalr, samanborið við aðra bókasölu. — Hvenær munu Islendingar í Can— ada fá sina heildarsögu ritaöá? Ja, hvenær skyldi það verða? S.—2.— 27. * Jónas /• Húnfjörð. —x- St. Jame sPrivate Continuation Sehool and Business College Portage Ave., Cor. Párkview St., St. James, Winnipeg. Auk vanalegra námsgreina veitum við einstaklega góða til- sögn í enskri tungu, málfræði og bókmentum, með þeim til- gangi að gjöra mögulegt fyrir þ* sem frá öðrum þjóðum koma að láta í ljós beztu .hugsanir sinar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Þeir, sém standast inntöku prófið, sem er ekki erfitt, geta byrjað strax. Skrifið, eða sækið persónulega um inngöngu frá klukkan 8—10 að kvöldinu. Gjald frá $5.00 á mánuði og hærra. Þegar við í vestur sigldum Gekk á bátinn Fróni frá furðu kátur lándinn. Kuldahlátur heyrðist þá; — hann var gráti blandinn. • Vitt um bogann Vesturheims vonir toga beztu. Þarna loga ljósin seims; lýðir voga flestu, Einhver væla vilti geö •vonlauá bræluþoka: .Mammon þræla þurfti með þarna að pæla og moka. Dugnað þyngja og drýgja má. draugs þar glingur ómar. Sultárstingur þjáði þá þrátt með pyngjur tómar. Sorgir víða sinnið þjá. Svona líða árin: Feðra—blíða foldin smá, flaka víða sárrin. Hverfur ætt og óðals—lag; —i enginn sættir fundur. — Illa bættan höfum hag: hugsun tætt í sundur. Margur svoli á menning tr.óð, margt að skolast tjóni. Öllum í molum þessi þjóð þjónar "Bola—Jóni. Sjálfstæð ætt ei sjást hér má — sundurtætt af arði — liggja óbættir lýöir hjá ltfsins hættu-garði. Sigurður Jóhannsson Rödd frá Sinclair. Herra ritstjóri Hkr.! Þótt nú sé æði langt liðið frá ríkis I kosningunum í haust, 14. september, | þá samt er betra seint en aldrei, að flytja fólki yfirleitt þakkir fyrir þau sérstötku samtök, sem roru svo sýni- leg við þessar kosningar. Heiðurinn er mikill — því víst var duglega reynt að “blanda og blekkja”, en þ.ið alg-rlega rrisheppnaðist nú f þetta sinn. Þetta er sannarlega góðs viti, að fólkið er nú farið aðstarfa og huigsa fyrir sig sjálft, en ekki láta aðrar “silkihúfur” gera það. Sér— staklega eiga borgirnar þakkir skilið hér í Vesturfylkjunum, og ekki sízt Winnipeg. Að Mr. Jos. T. Thorson | skyldi geta snarað Mr. W. W. Ken. nedy úr sessi; hver hefði getað trú— að því ? Ekki margir. Og öll þau ósköp og undur, sem J. A. Banfield reyndi á móti J. S. Woodsworth, hrundu niður, og fór það vel, þvi Mr. Woodsworth er nýtur maður, og á skilið traust og fylgi kjósenda sinna. I Að séra A. E. Krisíjánsson á Lundar náði ekki útnefningu í Sel- kirk, hefir verið að mintt áliti mis— tök hjá ygkkur, sem með það fóruð. Þar var rétti maðurinn, sent hefir sýnt og satinað gildi sitt. Það er ann. ars undarlegt lán, sem þessi litTi Lundarbær hefir, að eiga í þjónustu sinni aðra eins stórniikla og nterka menn eins séra A. E. Kristjánsson. og i dr. Sig. Júh' Jóhannesson, enda var ; það í þessunt litla íslenzlka bæ, sem j vesalings Meighen hitti herra sinn. í Já, læknirinn gat læknað Meighen, | enda þurfti hann þess tueð' og þar með langa hvild. Eg sáröfunda Lund i arbúa og grendina yfir þessu niann— vali þeirra; en þar sem þessi bær er alislenzkur og liklega eini bærinn, er eg þekki þannig hér í Cattada, þá er þetta sýnishorn af Lundar hiö bezta og meira en þolir samanburð við hvern bæ sem er. I Islenzku blöðin Lögberg og Heims. kringla sýndtt meiri samúð t þessum kosningum, en að nokkru sinni áöur, að mér finnst. Og yfir það heila færir þetta oss heim sanninn enn á ný ttm að "sameinaðir stöndum vér, sundraðir föllum vér.” Þetta er gömul kenning, en allt fyrir það hefir það gengið afarilla að troða henni inn í heilabú okkar al þýðumannanna. Já, þetta hefir æði oft orðið okkur banabiti, aö geta ekki staðið santan. Það er nær því ekkert eins áríðandi. Að nú sé að rofa til. og ýmislegt bendir á að þetta sé í aðsígi — það er ofgott til þess að geta trúað þvi t snatri. Þaö eru nú aðallega vesalings bættdurnir, sem standa þar á eftir öllum stéttum, enda líklega standa þeir langverst að vigi. og það eitt er nóg til þess að gera muninn. Þeir eru dreifðir út um allt, og hver úr sinni heintsálfu. Einn hefir vaníst þessu, hinn öðru o. s. frv. í Agentar eru eins og engisprettnr allsstaðar, nagandi pg spæjandi. Hver þykist hafa það langhezta, og hann cinn hafi það. — Þetta er orðið svo ! magnað, að það ættí að senda þenna ; flugnahóp til Halifax, þvi þetta með | ýmstt öðru tvístrar bændum og lam. ar þá. j Það sem niest og bezt hefir orðið ■ j til þess að sameina bændur, að minu j ’ áliti. er hið svokallaða og nú al—! kunna Hveitisamlag. Af því hefir j lika leitt svo mikið gott, að eg hygg, ' að þaö vet ið aðalatriöið til þess að ! leiða bændur i eina heild; og verði j ekki þetta satnlag til þess, þá er eWk- \ ert nú sjáanlegt, sem kemst neitt I ! þann veg eða samjöfnuð. — En sem j kunnugt er, eru allmargir bændur ut— j an við samlagið; með öllu ómögulegt j að kenna þeini samvinnuaðferðina.-— j Þeir kvarta og kveina, e’n vilja ekki j gera á sig hálfsnúning ti! þess að i bæta ástandið. En sem betur fer eru ! # . # j j þetta fáir menn, því samlagið heftr j i nú vtst um 70 af 100, eða þar um. | En þaö eru samt ofmargir eftir, því 1 þessir sem ekki vilja vera nteð, eru auðvitað á móti, o,g því aðeins er þessi barningur. Nú borgar samlagið hærra verð. Þótt hinir reyni að sýna töflur, þá eru þær töflur ekki ábyggi legar, fyrir þá ástæðu, að þeir sýna ! aðeins verð á hveiti daglega, en alls ckki hvaö hefir verið sglt af hveiti á þesstt og þessu verði (dagléga vðer inu. Flestir Islendingar hér eru með— limir samlagsins, og eg held allir, ut- an 3 eða 4. í Margir gengu vel fram í að koma því af stað, og líklega bezt af öllum Josephsons bræður. Þeir hafa lært samvinnuaðferðina og kunna að hagnýta sér hana, og það svo ljóslega, að búskapur þeirra bræðra allra, ber nú af ölltfm hér. Hafa þeir byggt stórt og vandað í— búðarhús, stórt og mikið fjós og einnig mörg önnur útihús, og hafa einnig mikið af löndum í viðbót við stórar bújarðir. Hér er dálítill speg. ill af samtökum og sameiningu. Það hafa þessir ungu piltar þannig sýnt og sannað hinum, sem kollhúfur leggja við þessari aðferð. Já, “sam. an stöndum vér” Það ætti að vera skrifað greinilega á þessa stóru og vel gerðu byggingu þeirra Joseph— sons bræðra. Heiður þeim, sem heiður ber. Eg enda þá með eins og dálítilli fréttagrein héðan. Ilér eru, eins og flestttm er kunn- ugt áður, örfá íslenzk heimili. Það lær þvi Iítið hér til tíöinda. sem kall- að er. Við höfum engan lækni, og erum því allir með beztu heilsu, og engir dáið hér svo árum skiftir. — Ekki höfum við heldur neinn prest, svo hér er sátt og santlyndi og alls enginn trúarskoðanarígur, •— og guð lætur sólina skina á oss alla hér, með gróðrarskúrum annað slagið, svo hér hefir verið hin bezta uppskera nú til margra ára, eða hvert árið öðru betra. Þetta litla pláss hér hefir því tekið afarmiklum framförum, nú síð. astliðin nokkur ár, og stendur nú i dag, að minu áliti í bezta skrúða almennt. Auðvitað slettist upp á annað slagið; höfðttm voðahaust nú rétt afstaðið, en samt laukst öll þresking hér, og var þó um tíina ekki útlit fyrir að svo mundi takast, þv» vöxtur var með öllu nær þvi dæma— laus á hveiti, enda gekk seint upp- skera og þresking, og kostnaðurinn var margfaldur, og töluverðar skemmdir af illviðrum, rigningpim og snjó. Þetta er nú orðið langtum lengra en eg ætlaði að hafa það. Eglóska blaðinu alls velgengis. A. Johnson. is, Sigurðar hugvitsmanns á Hellu— landi og Guðmundar bónda á Asi i Hegranesi. Mun Guðmundur vera sjötti maður í beinan karllegg sem sem situr það forna höfuðból, er þeir sátu mann fram af manni feðgar, Tumi, Arnór og Kolbeinn ungi. Fað ir þeirra bræðra var ölafur hrepp— stjóri og alþingismaður í Asi (dáinn 1907), Sigurðssonar hreppstjóra i Asi (d. 1857), Péturssonar hrepp— stjóra í Asi (d. 1823), Björnssonar hreppstjóra t Asi, Jónssonar hrepp— stjóra í Asi (d. 1765), Björnssonar bónda í Bakkakoti, Jónssonar. En móðir Olafs læknis kona Gumtars bónda í Lóni, var GuSný dóttir séra Jóns prófasts í Reykholti (d. 1866), Þorvarðssonar síðast prests á Kirkju. bæjarklaustri (dj, 1869), Jónssonar og önnu fyrstu konu hans Skúladótt ur stúdents á Stóru—Borg í Víidal, Þórðarsonar, en móðir Guönýjar var Guðríðyr Skaftadóttjr, læknis í Reykjavík Skaftasonar. ölafttr læknir tók stúdentspróf 1907 og em. bættispróf i læknisfræði við háskól. ann 1912, hvorttveggja með- 1. eink. enda var hann maður prýðilega skynsamur, reglusamur og fastur við námið. Veitingu fyrir Miðfjarðar— héraði fékk hann 1915, en fluttist hingað til bæjarins fyrir tæpum 3 árum. Allsstaðar gat Olafur sér hið bezta orð, bæði sem læknir og maður. því að hann var drengur góður, ötull og ósérhlífinn. Kvæntur var hann Rögrui dóttur Gunníars kaupmanns Gunnarssonar hér í bænutn. sem lifir hann ásamt sex börnum þeirra. Trúmálaritið, sem getið var unt t (blaðinu nýlega, á að heita “Straum— ar” Fyrst tölublað þess mun koma út um næstu mánaðamót. Jón Itvknir Bencdiktsson prests á Grenjaðarstað Kristjánssonar, lauk prófi á tannlækningaskólanum i Kaupmannahöfn nýlega, með 1. ein- kunn. Frá Islandi Rvík 22. jan. Dánarfrcgn. -— Lattgardag siðast— liðinn. andaðist hér t bænum, eftir margra ára vanheilsu vegna sárs í þörtnum, Olafttr Gunnarsson læknir, fæddttr í Keldttdal í Hegranesi í Skagafirði 23. septenTber 18$5. — Gttnnar, faðir ölafs var síðar bóndi í Lóni i Viðvikursveit og dó um alda mót og var bróðir Björns attgnlækn. Látifin er á Akureyri, utn ntiðja vikuna, Olafttr Runólfsson verzlun. arntaður, ntikill heiðursmaður, kom— inn fast að áttræðu. Hann var af bændaættum kominn úr Skriðdal í Sttðttr—Múlasýslu. Kom hingað til bæjarins utn 1890, starfaði ttm fjölda ára í bókaverzlun Sigfúsar Eymunds. sonar og var vinsæll af öllum, sem Ikynntust honurn, fyrir sakir Tiúf— mennsku hans. Kvæntur var hann Mettu Kristtnu ölafsdóttur hrepp— stjóra í Hafnarfirði, Þorvaldssonar. Þau áttu ekki börn, en hjá stjúpdótt. ur sinni, Valgerði Olafsdóttur, komt Karls Nikulássonar konsúls á Ak— ureyri, dvaldist Olafur heitinn stð— ústu árin. (Timinn.) Attu Ættingja Eða Yini HEIMA Á ÆTTLANDINU SEM ÞIG LANCAR TIL AÐ KOMA VESTUR TIL CANADA? CANADIAN PACIFIG Hefir flutningasambönd um allt meg'nland Norðurálf- unnar, og getur því veitt hin beztu kjör hvarvetna. FyrlrfrnmborKiiu A fnmetilum mA xemjn um vltt farbréfnNalann. E. A. MdillWESS . T. STOCKDALE n<y Tleket Ajcent Dopot Tlcket Ajcent WinnlpoK: Man. A\ InnipoK, Man. \. CALDER Co»; 6<W Maln St., Wlnalpeff. J. A. HEBET Co*, Cor. Marlon and Tache St. Bonlface EF ÞÚ ÁTT KUNNINGJA Á ÆTTLANDINU Farseðlar fram ok aftur til allra staða í veröldinni SEM ÞIG LANGAR TIL AÐ HJÁLPA TIL AÐ KOMAST VESTUR HINGAÐ, KOMDU OG TALAÐU VIÐ OSS. VJER GETUM GERT ALLAR RÁÐ STAFANIR því VIÐVfKJANDI , Allar upplýNlnKflr fAnt hjá ALLOWAY «& CHAMPIOX 607 Main Strcet Sinii: 26 861 UMBOÐSMENN allra SKIPAFÉLAGA QANADIAN [SJATIONAL

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.