Heimskringla - 16.03.1927, Blaðsíða 4

Heimskringla - 16.03.1927, Blaðsíða 4
4. BLAÐSÍÐA. HEIMSKRIN GLA WINNIPEG 9. MARZ 1927 Hdmskrinjjla: (StofnnV 188«) * Kemnr «t t hmjam ml*Tlknde*l. EIOKNDORl VIKING PRESS, LTD. 858 o* 855 SAHGENT AVE.. WINNIPEG. Talllmlt N-6537 VarTJ blaTJsin* er »3.00 Argangurinn borg- tst fyrlrfram. Allar borganir sendist THE VIKING PRÉBS LTD. 8IGFÚ8 HALLDÓRS frá Höfnum Rltstjórl. JAKOB F. KRISTJÁNSSON, Ráðsmaður. lltnnfiHkrtlt tll blaTJMlnnt THB VIKING PRESS, L.td., Box 8105 Utanfinkrlft tll rltstjfirnnm EDITOR IIEIMSKHINGLA, Box 8105 WINNIPEG, MAN. "Heimskrlngla ls publlshed by Tbe Vlklng Prenn I,td. and prlnted by CITY PRINTING « PUBMSHING CO. 853-855 Snrgrnt Are., Wlnnlpe*. Han. Telephonel .86 53 T WINNIPEG, MANITOBA, 16 MARZ 1927 -----------------------1----------- Morgan, Bonnar, Riley o. fl. Það er ekki ýkjalangt síðan, að frjáls- lyndir og bjartsýnir menn hér í Winni- peg brostu góðlátlegu meðaumkvunar- brosi yfir umbrotum ýmsra hinna há- vaðasömustu fundaméntalista sunnan lín- unnar, og yfir tiltektum náttuglusálnanna sem virtust vera íklæddar holdi og blóði meirihluta borgaranna, í sumum ríkjum Bamdaríkjanjna, er elnstaka ættgöfugir Engilsaxar hér, stundum kalla í skopi “The Benighted States”, í bjargfastri sannfæringu um frjálslyndisyfirburði þjóðfélagsins hér. Að vísu voru til há- værir fundamentalistar hérna megin lín- unnar líka, þótt ekki væri mark á þeim tekið, af því að þeir væru lielzt leikpré- dikarar og nokkrar eldfornar og áhrifs- láusar orþodoxar prestasálir. En brosið fór að stirðna, þegar þingmennirnir tveir, Taylor og Haig, stóðu upp á fylkisþingi Manitoba í fyrrat og fóru að reka hornin í það, að skólarnir væru að hampa breytiþróunarkenningunni. Menn náðu þó andanum fljótlega-aftur, óg varð sæmilega hæst fyrir brjósti, þrátt fyrir einstaka stólræður, þangað til á miðvikudaginn varf að klerkur nokkur, að nafni P. C. Mtorgan, sem nýlega er tek- inn að þjóna Central United Church hér í bæmum, tók sig til og flutti þar ræðu eða “fyrirlestur” er hann nefndi “Sköpun eða breytiþróun”. Það var nú samt ekki fyrirlesturinn prestsins, sem sló óhug á frjálslynda menn, því hann var sízt gáfu- legri, en gerast audleg afkvæmi skoðana- bræðra hans yfirleitt. H«ldur hitt, að einhver allra merkasti sakamálalögfræð- ingur fylkisins, Mr. R. A. Bonnar, K. C , er hafði formála að ræðunni, veittist skarplega að breytiþróunarkenningunni, og lýsti yfir því, að allt sitt vit væri á valdi fundamentalistakenninganna. Nú er það að vísu tvennt ólíkt, að vera snjall sakamálafræðingur, og að bera nokkurt dýpra skyn á líffræði eða önnur náttúruvísindi. En hitt er, að full ástæða er til þess, að menn fari að rumska, og að óhug slái á fólk, þegar menn, sem ber hátt í þjóðfélaginu, og gera verður ráð fyrir að séu menntaðir menn, með dóm- greind skerpta meira en í meðallagi, á sumum sviðum að minnsta kosti, láta á- netjast í hinni gatslitnu vörpu fundamen- talista. Hvers er þá að vona af lítt mennt aðri alþýðu? Og hvers af hinum ‘‘óbreytt- ari” löggjöfum fylkis, eða þjóðar, þegar þar að auki er víst um tvo, er standa fram arla meðal sinna manna, að þeir séu jafn ánetjaðir? * * * Sem betur fer, hafa merkir menn hér megin línunnar, sem sunnan, séð hver hætta er búin, ef þessum fírnum væri ekki andmælt, og þegar lagt til orustu við brennisteinsdrekana. A. H. Reginald Bull- er, prófessor í grasafræði við háskólann hér, fór þegar af stað, og mómælti þeim félögum Bonnar og Morgan, í bréfi til ritstjóra Free Prese. Er rétt að láta það birtast, svo að menn rnegi ganga úr skugga um það, hvernig sérfræðingar líta á málið, án þess þó að véra vantrúaðir, og sömuleiðis um hinar vönduðu röksemd ir eimyrjuklerkanna, og þeirra fylgis- manna. En bréfið er á þessa leið: “Herra ritstjóri! “..... Dagblöðin tilfæra þessi orS eftir Mr. A. R. Bonnar, K. C.: Hann (Mr. Bonnar) kvaðst eitt sinn hafa hkist að á fimbulræðu, er átti að sanna breytiþróun, Og í lokin hafi hann spurt ræðumann, hvort nokk— ur skyldleiki væri með blóði tnanna og apa. Lækn ir, er stóð við hlið honum, sagði, að við þessa einu spurningu hefði öll röksemdafærsla ræðumanns hrunið til grunna. Blóð hinna tveggja tegunda væri algerlega óskylt.” Sannleikanum til liðs, vil eg mega benda á, að Mr. Bonnar fer villt, er hann heldur að blóð mannsins sé algerlega ftábrugðið blóði mann— apa og apa. * * * Einhverja fróðlegnstu uppgötvun í lifefna— fræði hefir gert G. H. L. Nuttall við Cambridge háskólann á Englandi, eftir ákaflega yfirgrips— miklar og þolinmóðar rannsóknir á blóði hinna ólikustu dýra. Hún er sú, að þótt mannsblóðið reynist við blóðvatnsrannsóknir allt öðruvísi en hlóð lægri dýra, t. d. froska, humra, fugla, krókódila, Guinea—músa, kanína, katta, hunda, sauðfjár, nauta og hesta, þá er það nær því al— veg hið sama og blóð hinna hærri apategunda (Chimpanze, Gorilla og Orang—utan), og er skylt legri vantrúarjátningu á breytiþróun, og dr._Mor gan nýlega bar fram í Central United kirkjunni, þá vil eg segja það ,að mál hans fær engan stuðn ing frá þeiin mönnum, sem hafa grennslast fyrir rætur þeirra staðreynda sem breytiþróunarkenn— ingin byggist á. Líffræðingum, að minnsta kosti, er breytiþróunin lifandi sannfæring; sannfæring. sem er hyggð á afskaplega víðum og sívaxandi grunni samansafnaðra staðreynda. Kenningin iim lífræna framþróun, er liffræðingnum sama og þy'ngdarlögmálið er stjörnufræðingnum; hún er andrúmsloft starfsemi hans og hugsana um jurtir og dýr, að meðtöldum manninum. Og svo er rík tilfinning líffræðinga fyrir því, að hin líffræna breytiþróunarkenning sé lykillinn, sem opnar allar dyr sönnum skilningi á því, hvernig orðið hafi allar hinar margvíslegu tegundir dýra og jurta, er nú byggja hnött vorn, að þeir telja hvert annað heimspekis— eða guðfræðiskerfi, er þótt fjær sé, blóði apa hins gamla heims........ ! ekki getur samrýmst bréytiþróunarkenningunni, Fjöldi annara rannsóknarmanna hafa staðfest reynslu Nutall’s, og hún er almennt viðurkenn l af öllum lífefnafræðingum og læknislögfræðis— bókum síðari tíma......... Það er því augljóst, að þvi er þekking vor á efnasamsetningi hlóðs— ins nær, þá styður hún þá kenningu, að maður— inn, mannaparnir og hinir óæðri apar, séu allir runnir frá sameiginlegum forföður. Haft er eftir Mr. Bonnar, að hann hafi sagst á sandi hyggt. Staðreyndir vísindanna munu aldrei granda því, sem bezt er í kristinni trú, né siðferðiskenn— ingtim hennar, fremur en nokkrum kirkjupresti mun til lengdar takast, að leiða hjörð sína af- vega hinum miklu, bjargföstu sannindum vís- indanna. Hvort sem menn trúa á breytiþróun eða ekki, verður aldrei kollvarpað hinuln fornu hugsjónum trúarinnar, né hennar innsta eðli, og hafa fengið fræðslu sina frá einhverjum áheyr— enn her hverjum manni að gera rétt, elska misk— tmnsemi og ganga í auðmýkt fyrir guði sinum.” * * * Þessi ummæli þykja þeim vitanlega lít- iisverð, sem fyrirlíta vísindin eða óttast þau, og setja allt á trúna, hvort sem hún er á einn guð eða fleiri. En hafi prófes- sor Buller talað fyrir hönd, eða til hinna vantrúuðu, þá má segja að Bertal Heen- an, dómkirkjuprestur við kirkju hins hei- laga Lúkasar hér í borginni. hafi talað fyrir höndf og til hinna trúuðu, á sunnu- daginn var í kirkju sinni. Það er að segja, til þess fjölda trúaðra mánha, sem haldið hafa fullri skynsemi. Séra Heenan er talinn með mikilhæfustu prestun; hér í bæ, enda má nokkuð ráða það af um. mælum hans, á sunnudaginn. Var aðal- innihald þeirra á þessa leið: anda á opinberum fundi. Væri ekki langtum | heppilegra, ef hann í framtíðinni frammi fyrir | fjölda manns, skyldi ræða unt blóð manna sem j sönnun fyrir eða gegn brevtiþróun, að hann I fylkdi sömu reglu og flestir lögmenn myndu gera, ef á greindi um hvað væru lög — nefnilega að ráðfæra sig við sérfróðustu höfundana sjálfa ? * * * Dagblöðip hafa þetta eftir séra P. C. Morgan: “Breytiþróunarkenningin er víða slitin, og hin- ir raunverulega mikltt breytiþróunannenn við— urkenna, að þeir hafi engar sannanir. Prófess- or Bateson frá Columbiaháskólanum, varð að játa, að eftir 40 ára rannsóknir, hefði hann ekki rekist á eina einustu staðreynd, er færði sönnur á breytiþróun.” Af því að aldrei hefir nú nokkttr líffræðingur, að nafni Bateson, kennt við Columbiaháskól— ann (sjá American Men of Science), þá hefir Mr. Morgan liklega átt við dr. William heitinn Bateson frá Englandi, sem flutti töluvert nafn- kunnugt erindi, sent hann nefndi “Evolutionary Faith and Modern Douht”, á jófásamkomu Ame— rican Association for the Advancement of Sci- ence í Toronto, árið 1921. Torontoblöðin og blöðin í Vestur—Canada rangfærðu orð dr. Bate— son’s á þann. veg, að hann hefði sagt, að breyti— þrórunarkenningin stæðist eigi lengur. Ef til vill hefir Mr. Morgan hyggt á þessum fréttum. Eg hlýddi á erindið og tók eftir því að dr. Bate- son lét sér rnjqg annt um, að benda áheyrendum sínum á, að enda þótt engin kenning um uppruna tegundanna fullnægði sér algerlega, þá væri eng inn efi á þeirri staðreynd, að hreytiþróun hefði átt sér stað. Dr. Bateson f.... sagði: “Eg hefi nijög hrein— skilnislega lagt fyrir yður þær yfirveganir, sem leiða osS í óvissu um hina raunverulegu rás— hegðan breytiþróunarinnar. Þegar vér játum þetta, þá sjá fjandmenn vísindanna sér leik á borði. Ef vér ekki getum tafarlaust fullyrt, hvernig tegundirnar urðu til, þá hjóða þeir oss í greiðaskyni ráðnTngar, sem rökkttrsálirnar (obscurantists) gera sig ánægða með. Látum oss þess vegna lýsa yfir því, með ákveðnum og skýrum orðum, að trú vor á breytiþróunina stendur óhögguð. Allar röksemdir mætast ó- hjákvæmilega í þeirri ályktun. Rökkursálirnar hafa ekkert fram að færa, sem augnabliki er eyðandi að. Agreiningurinn er ekki um raun— veruleika eða sannleika breytiþróunarinnar, held— ur um uppruna tegundanna.......... Sá leyndar- dómur getur þá og þegar ráðist. Uþpgötvanir síðustu tuttugu og fimm ára, ha'fa Ioksins gert Oss mögrilegt, að ræða þessa hluti skynsamlega og á grundvelli staðreyndaona. Vér getum ekki né megttm efast um, að samskeyting fylgi á eftir sundurliðun." Eg var svo heppinn að þekkja dr. Bateson, og kom á vinnustofu hans síðast sumarið 1924, fá— um ntánuðum áður en hann lézt. Og af þeim 1 kynnum, sem eg hefi á honum og hókum hans, “Leitið að trú í biblíunni, en ekki að vís— indum.......... Vér erum að leita að því í sköpunarsögunni, sem vér höfum engan rétt til aö búast við að finna þar. Fyndist yður sRynsamfegt, að leita i sköpttnarsögunni eftir þeim læknisvisindttm, sem eru á voru valdi í dag? Hvers vegna ekki að spyrja Abraham, Isak og Jakob, um hring- rás blóðsins, sem Harvey skildi fyrstur ntanna, eða gerlafræðina, sem Pasteur lagði grundvöll- inn að ,eða rotvörnun viS sáralækningar, sem Lister fann ?. Ef vér leituni til sköpttnarsög— ttnnar um eina visindagrein, því þá ekki um aðr- ar? Sú þekking, sem bryddir á í sköpunarsög- unni, er vísindaleg_ þekking þei*ra, en ekki vorra tíma.......... ...... Hvers vegna ættum vér að búast við að finna nútima jarðfræði i sköpunarsögunni, fremur en læknisfræði eða samgönguvisindi nútímans? Vér gætum eins vel húist við að sjá Nóa sigla örkinni með gasolíuvél, eins og að leita að jarðfræði nútímans í Genesis...... Það er aumkvunarvert að hlusta á suma pré- dikara tala eins og vísindamennirnir hefðu fylkt sér á móti guði. Það er glæpur að tala svo, af því að það er ekki satt. J>að er meira en attmkv— j unarvert að heyra suma prédikara stagast á því. , að “guðleysi sé afkvæmi bréytiþróunarinnar”. j Það er bæði ósatt og kærleikssnautt. Eg álít, að , jarð— og stjörnufræöi nútímans hafi stutt að opinljerun guðs, með því að svifta hulunni af j dttlarundrum himnanna, sem sálntaskáldið Davíð hafði ekki minnstu hugmynd um. Baráttan er eigi um guð, eða guð ekki. Breyti- ^ þróun er framþróun. en deilan stendur um verð- andi i einni svipan og þróunarsköpun. Það er bardagi á milli gömlu hugmyndarinnar um að skapa á augnabliki alla hluti, ens og þeir eru í dag, eða gera þá eins og þeir eru, með þolin— mæðisframvindu miljóna ára. Sé breytiþróun- in sannleikur — og það er vísindamanna en ekki guðfræðinga að úrskurða — þá skilur það oss ek.ki einungis eftir þann guð, er vér höfðtim áður, heldur opinlterar oss guð, með svo stór- get eg fullvissað lesendur um það, að sú stað— kostlegum vitsmunum, svo undursamlegu for- hæfing Mr. Morgans er algerlega röng, að þessi núkli frætöi fræítimaður um. hreyti^irótm, og meistari í liffræði, hafi að minnsta leyti efast i um að breytiþróun hafi átt sér stað. Undir lokin leyfist mér máske að segja, að kenningin um lífræna breytiþróun, þ. e. a. s. | breytiþróun jurta og dýra, að manninum með— '■ töldum, frá einhverju frumfornú lífs, er ihin ! núkilvægusta samræting allrar líffræði, þar eð 1 hún hefir safnað að einu sjónarntiði ótal ein- ! stökunt atriðuni, óskyldum ella. Engin samræt— ! ing önnttr hefir jafnvel sameinað þekkingti j manna, þá er lýtur að lífrænum líkömum. Og all ir sannmenntaðir menn vita, að lifræn breytiþró— ! un er einn af hornsteinum visinda nútimans. Enginn visindamaður mun amast við þvi, að Mr. Morgan álíti að lífræn breytiþróun sé aðeins 1 ósönmtð tilgáta. Hann uin það, ef hann aðeins gerir skiljanlegt, að hann sé þar aðeins að lýsa j eigin skoðun. En til þess að girða fyrir það, að almenningsálitið láti flekast af jafn fárán- viti, svo eilífri þolinmæði, svo staðfastri elsku, að trú vor hefir aldrei getað skynjað slíkt, né getað látið sig dreyma uni það í sínum fegurstu draumum.” * * * Eins og sjá má af annari grein hér í blaðinu, þá hefir fundamentalistunum únníst töluvert á í Bandaríkjunum, og að vísu meira en áhægjulegt er fyrir heil- brigða skynsemi að sætta sig við. í því sambandi má þó geta þess, að alveg er ný. afstaðin atkvæðagreiðsla í öldungaráði Minnesotaríkis um iagafrumvarp, er bann færa skyldi breytiþróunarkennslu úr öll- um skólum um gervallt ríkið. Má telja hinn alkunna dr. Riley, sem lesendur Heimskringlu að minnsta kosti kannast við af orðspori, frumlívöðul frumvarpsins, þótt ekki mætti hann halda því undir eld- skírnina í þinginu. Sjálfsa.gt er það almenningi kunnugt, að Minnesotaríki er mest by.gigt Norðurlandamönn- um og Þjóðverjum, og að lang- flestir eru þeir hinir trúrækn- ustu menn. Enda er sagt, að fjöldi alþýðumanna, helzt Svfa og Þjóðverja, hafi fyllt flokk Rileyst er hann fór um ríkið, að undirbúa þetta frumvarp. Þó er ekki fylgi hans meira meðal bezt menntu manna norrænna en siá má af því, að frumvarpið var steindrepið í öldungaráðinuf með 55 atkvæðum gegn 7. Og grimmasti mótstöðumaður þess á þingi var norrænn maður, Lommen öldungaráðsmaður. — Bað hann þingmenn áð senda frumvarpið beint fyrir Ættem- isstapa, og það svo greinilega, að aldrei framar, yrði slík sví- virða látin sjá dagsljósið í Min. nesotaríki. — Svo fór um þá sjóferð séra Riley’s. J * Sömu útreið fengi slíkt frum- varp vafalítið, ef einhver vogaði að bera það fram hér í Mani- tobaþinginu, ef mönnum er að- eins haldið vakandi. Og vafa- laust eru allir vestur.íslenzkir prestar svo vel að sérf að þeir myndu af alefli reisa rönd við slíkum ófögnuði, meðal safn- aða sinna. — ---------x--------- Opið bréf til Arborg Farnters Co—operation Association, Ltd.. Kæru herrar! Ekki má það minna vera, fyrir þá gestrisni og kurteisi, er þið sýnduð mér á ársfundi ykkar, en að eg þakki fyrir það, og úr þvi að það fórst fyrir á fundinum, dettur mér í hug að senda ykkur þakklætið skriflega, og vonast eg til að þið virðið á betri veg, þó eg unt leiö noti tækifærið til að fara nokkrum orðunt um þetta fyrirtæki ykkar. Engum vafa ’er það1 bundið, að þetta verzlunarfélag er stofnað í gróðaskyni. Gróðinn átti að vera tvennskonar. I fyrsta lagi var geri ráð fyrir hagnaði á innkeyptri vöru, og í öðru lagi hagnaði á framleiddri voru. Þar eð nú að félagið hefir starfað um sjö ára skeið, virðist svo sem hægt væri að gera glögga grein fyrir því, hvort vonir ntanna hafa rætzt að fullu eða einhverju leyti. Því miður hefir sú greinargerð verið trössuð. Það er að segja greinar— gerð, er byggð væri á óhlutdrægri rannsókn, með það eitt fyrir augum að leiða í ljós hið sanna, hvort held- ur súrt eða sætt. Mér er það vel Ijóstý að um þetta atriði eru skoðanir manna nijög skiftar, og það er aðeins ein ástæða fyrir öllum ágreiningi, nefnilega þekkingarleysi. Mér finnst eg inegi ganga að því vísu, að þið séuð mér allir samntála um þetta. En því þá ekki að Ieiðrétta þenna misskilning manna í þessu efni? Er það ekki haigt? Er það virkilega glöggum fjármálamönnum ofvaxið að rann- saka það, hvort hluthafar eru að græða á þessu fvrirtæki eða ekki? Eg lét í Ijós þá skoðun á fundin— um, að þið ættuð að kjósa nefnd ti! þess að rannsaka ítarlega og leggja skýrslur fvrir næsta ársfund um eft— irfylgjandi spurningar: 1. Hafa hluthafar hagnast á fyrir— tækinu? Ef svo, í hverju er það innifalið ? 2. Eru sjáanlegir annmarkar á starfsaðferð eða rekstri ? Ef svo, hverju á að breyta? 3. Af hvaða ástæðum hafa sams- konar fyrirtæki kollvarpast víðsvegar ! um fylkiö? 4. Er . þessu fyrirtæki samskonar hætta búin? 5. Eru nokkrar áhyggilegar sagnir eða vitneskjur um það, að samvinnu— verzlun hafi borið riktilegan ávöxt annarsstaðar ? Ef svo, hver er þeirra starfsaðferð ? Eg hefi orðið þess var síðan um ársfund, að mér hefir verið lagt það til ámælis, að,eg skyldi tilnefna menn t slíka nefnd, ef kosin yrði. Urn það skal ekki þráttað. Er það að ntínu áliti ekkert deiluatriði . Þess skal þó ^ gerð grein í fáum orðurn . Eg gat, þess á fundinum, að þessir menn ættu | að vera fyrir utan starfsnefndina, og DODD’S nýrnapillur eru bezta nýrnameðalið. Lækna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co.f Ltd. Toronto, Ontario. ennfremur en.gir þeirra ntanna, er hrintu þessi fyrirtæki af stað í fyrstu. Þetta er rökrétt. Þeir tveir af félagsmönnum, er eg nefndi, ertt að núnu áliti fremstir að fjárntála— skilningi, af þeim er kallast mættu óvilhallir, eða því sent næst, og ætla eg, að þeir myndu gera fjórum fyrstu spurningunum góð skil; en eg hefi ástæðu til þess að ætla, að þeir hefðtt ekki verið tilnefndir af öðrum. Þar sem nú að eg fann ekki viðeigandi að tala oftar en eitt skifti á fund— inuni, og þar sem eg , að öðru leyti, hafðt ekki tillögurétt, leiðir það af sjálftt sér, að eg varð að innibinda nöfn þessara manna í hinni stuttu tölu, er eg hélt. Unt þriðja manninn er það að segja, að hann er að nokkrti leyti kunnugur starfsaðferð sam— vinnuverzlana á Islattdi. |og fálitur þeirra aðferð frantkvæmanlega hér, og er kunnugur forstöðumönnum þingeysktt kaupfélaganna, og ætti hægt með að leita sér upplýsinga hjá þeim, og væri því ekki óliklegastur til að geta að einhverjtt leyti greitt úr 5. spurningunni. Mér er ennfreni— ur kunnugt um, að hann var viljugur að inna þetta starf af hendi án. end- ttrgjalds. Þeitu spurningum, er komu fram á fundinum unt það, hvers vegna að þessi maður gerðist ekki hluthafi, verSur bezt svaraö á þann hátt, að ntenn leggja ógjarnan fé í fyrirtæki, er þeir ekki hyggja arðvænlegt. Nú þvkir mér ekki ólíklegt að þið spyrjið: Hverju ntttndir þú svara þessuni spurningunt i fljótu bragði? Gott og vel, eg skal gera tilraun, og hið eg ykkur vel að því að gæta, að svörin eru ekki byggð á neinni rann— sókn. Sumir munu þó setja- upp spekingssvip og segja, að þatt séu þá fjandi litils virði. Gctur verið að það sé satt, en vera mætti, að það vekti umhugsun og umtal. sem væri einhvers virði. Þá er mínum til— gangi náð og vel borgttð fyrirhöfnin. Við bændurnir tölum og ritum allt of litið uin okkar velferðarmál. Við gætum haft stórnúkið gagn af því að ræða og rita stanzlaust ttm okkar eigin hagi heimafyrir. Víð erunt óheppi- lega þrjózkufullir á því sviði. Við þykjumst allir standa öllum öðrutn fnamar i bTiskap, og rneinar það auðvitað ekkert annað en það, að við lærum aldrei neitt, úr því við þykjumst allir vera fulllærðir; en þetta er efni í annað bréf, og veröur því eigi lengra út í það farið að sinni . Og þá konta svörin: 1. spurning. — Svar: Til þess að geta svarað henni játandi, hefði eitt af þrennu aö mirmsta kosti orðið að eiga sér stað: I fyrsta lagi: Ef verzlttnin hefði getað selt vörurnar á lægra verði en samkeppendur hennar, og samt get— að staðist; en til þess að nokkrar Híkttr séu fyrir þvi, að hún gæti það, yrði öfilugt verzltmarsamband að eiga ser stað milli saniskoríár verzlana víðsvegar um fylkið, og öll innkatip gerð af sambandinu. En nú er loku fyrir það skotið-,aö slíkt santband verði ntyndað í nálægri framtíð. I öðrit lagi: Ef verzlunin væri rekin af samvizkulitilli kaupmennsktt og með því móti yrði attðið að sýna nokkurn ágóða við árslok, og yrði honunt þá skipt bróðurlega milli hlut— hafa. Eg neita ekki, að þetta geti (Frh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.