Heimskringla - 16.03.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 16.03.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 9. MARZ 1927 HEIMSKRINGLA 5. BLAÐSÍÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ CÆÐI ÁNÆGJA. Jónas Pálsson Eyólfson, Þess er áður getið hér í blaðinu, að mánudaginn 21. febrúar síðastlið inn, andaðist Jónas Pálsson Eyolf— son lyfsali, að heimili sínu, Wynyard, ! ekki. Það var svo niargt í almennum ! félags— og velferðarmálum, sem hann lét sig varða og studdi af ráði og dáð — y.firleitt allt, sem hann fann eitthvert verulegt vit' og gagnsemd i. ] Verzlun sína rak hann með smekk— visi og strangri reglusemi — full— strangri fyrir sumt af mannlegum smekk. Kölluðu sumir það harð- lyndi, að hann var tregur að lána. I “Bjartasti bletturinn i Wynyard” (Brightest spot in town) var auð— ! kenning verzlunarinnar, — borin með rentu. börn, varð honum tæplega tekið fram. Var hann* og ræktarsamur og góð— gjarn í garö ættmenna sinna allra oj’1 vandafólks. Það munu nienn undartekningar— litið sjá eins. að skapgerð Jónasar var meitluð beinum línum hreinlynd— Jónas Eyolfson hefir löngum stað— ið nieð.'d hinna fremstu atkvEeöa— ] og framkvæmdarmanna Wynyardbæj ar. Ef rita skyldi sögu bæjarins,1 yrði hún samtvinnuð sögu þessa manns. Jónas lifði heilum huga “t samtíð sinni”, var félagsmaður mik— ill, t. d .meðlimur Frímúrarareglunn— ar (Shriner) og Oddfellow—reglunn— ar og fleiri slíkra bræðrafélaga. Þá var hann og traustur félagsmaður utn frjálslynd trúarbrögð, °g_ einn þeirra er átti sérstaka hlutdeild að bygg— ing’u hinnar veglegu kirkju Quit! Lake safnaðar. Að öðru leyti átti hann ekki mikla félagslega samleið með löndum sín— um. Olst hann upp á helztu námsár— um æsku sinnar í óíslenzkri byggð, sótti enskan sunnudagaskóla, og hænd ist lítt að því. sem islenzkt er. Enda -----------x fannst sunmm, að hann væri um of fáskiftinn um þjó&rceknismál Ianda fFrh. frá 4. bls.) sinna. \ ar þar að vísu ekki um neitt átt sér stab> því til þess eru mörg séreinkenni á honum að ræða. Þótt dæn1j( F(I1 seí?i« niér: Er nokkurt þjóðræknisviðleitnin sé tiltölulega samræmi \ þv| ag brjótast undan ó- vel Tifandi í Wynyard, eru þau heímin hagkvæmri verzlun, til þess aðeins auðtalin, sem ljá henni nokkurt veru- aö mynda agra aivesí eins? Auð- Eg sé ekki, hvers vegna þessi að— ferð er ekki framkvæmanleg hér, engu síður en á Islandi. Við stönd— um hér betur áð vígi. þar sem vegir eru betri, flutningatæki fullkomnari og~ þéttbýlla, og þar sem ennfremur, að almenningur hér hefir gengið í Eaton’s pöntunarskóla til margra ára. • Nú hefir aðeins verið tataö um út— tektarliðinn, og getum við, að núnu áliti, síður fylgt islenzku fordæmi, hvað innlegginu viðvíkur, en því þarf vitanlega að gefa gauni mjög and— Svo mikill athafnamaður sem Jón— lega. Eg hefi orðið þess var á fund— as var, út á við, við einkastörf og um ykkar, að þið hafið lagt áherzlu félagsmál, var þó heitnilið hans hon- U, að menn verzluðu meira fyrir pen um öllu kærra. I prúðmannlegri ást— ^’nga út hönd, og helzt ekkert væri úð og nærgætni við konu sina og lánað • Það væri aö visu mjög svo æskilegt, ef þess væri kostur. En um slika verzlun er hér ekki að ræða. af þeim einföldu ástæðum, að efnahagur allflestra er þröngur um of. Það er þess vegna nauðsynlegt, að finna einhverja hagkvæma að- ferð, til þess að geta lánað vöru, ef is, viljafestu og dugnaðar. Þá vita j þörf gerist, án þess þó að nokkur það og niargir, að af manngæðum hætta sé búin ,að lánin greiðist ekki og tillitssemi var hann einnig rikur. Fáir hafa reynst þeiin* er þetta skrif— ar, sanngjarnari, betri drengur en — hann. Fr. A. Fr. á sínum t’nna. Þið hafið árlega flask að á lánum meira og minna, og þó að sérstök lánveitinganefnd væri skipuð fyrir síðasta ár, og sérstök' áherzla lögð á varúð í þeim sökum, hafa saint sem áður hlaðist upp lélegar skuldir. Þetta hefir gert marga um áhrif þessara trúarbragðahöfunda á kenningar Krists. I þeirri von að hlutaðeigendur skoði það ekki ófyrirgefanlega framhleypni, langar núg til að leggja hér orð í belg. Eg geri það hvorki til þess að tialda áfram deilum, né til þess að vekja nýjar deilur. Um slik mál sem þessi, ætti að vera hægt að tala án þykkju, og án þess að fara lítilsvirðandi orðum um nokkurn mann. Ekki er það heldur tilgangur minn ,að halda uppi vörn fyrir áður— nefnda ritgerð, sem séra Jóhann ræðst á, eg geri ráð fyrir, að þýð- andi hennar sé fullfær ti! þéss, ef honum þvkir það ómaksins vert. Það, sem kemur mér til að taka til máls um þetta efni, er röng skoðun, sem eg þykist verða var við í ritgerð séra Jóhanns, og ennfremur söguleg óná- kvænmi, sem hann gerir sig sekan um i ummælum sínum um Búddhatrúna. Eg held mig eingöngu við það, sem hann segir um Búddhatrúna, þótt sumt at" þvj. sem hann segir (um kenningar Konfúsíusar og Zoroasters, sé hæpið. Bæði hefi eg kynt mér Búdd hatrúna ofurlítið betur en hin trúar— brögðin, og svo er óþarft að fara yíir allt efni ritgerðar hans, til þess að minn tilgangur náist. Séra Jóhann segir rétt frá uppruna Búddhatrúarinnar, og í meginatriðum rétt frá kenningum þeim, sem Gaut— óttaslegna, og hefir gert það að verk ama flutti. Hvort Gautama var kon- Búddhatrúin kennir ekkert um al— heimssál. Séra Jóhann tekur það réttilega fram, að hún sé ekki guðstrú, þ. e. a. s. eins og Búddha sjálfur kenndi hana. Eftir dauðann tekur við annað líf, gott eða illt, eftir “kar— ma“—lögmálinu, eftir því, hvernig verknaðurinn, breytnin, hefir verið. Frá þvi ber maninum að frelsa sjálf— an sig og komast ti! fullkomnunar-. ip{iar í ‘'nirvana". Séra Jóhanni geðjast sýnilega ekki að þessari sjálfs— frelsunarhugmynd. Sjálfsfrelsunin liggur í því að verða laus við allar girndir ,þrá ekkert. Sumir ná því markmiði i þessu lífi, þeir verða “ar— 'hats", heilagir menn; aðrir ná ekki ■'nirvana” fyr en eftir ótal hrakn- inga i tilverustraumunum; en “mr— vana 'er þó markmið allra. En hvað er þá “nirvana" ? Búdd— ha sjálfur sagði ekkert um það. og meðal fylgjenda hans var það blátt áfram skoðað trúarvilla, að lýsa “nirvana", en það er sú niesta full— komnun, sem verður náð. Búddhatrúin brevttist mjög fljótt; strax á þinginu í Vesali, sem haldið var um 100 árum eftir dauða Búdd— ha (hann dó árið 477 fyrir Krist), var flokkaskifting bvrjuð einmitt út af kenningunum. Kanishka konung— ur kallaði saman þingið i JalandfiSra um áriö 100 eftir Krist, meyfTtam til þess að koma á sameiningu, og tókst (Frh. á 8. bls.) Sask. Með sviplegu fráfalli þessa' legt f-v,gi- En því mun athyglin hafa vitað ekkL manns er harla þungur harniur kveð— inn að ástvinum hans, og mikill mann skaði orðinn þessari byggð. Fréttin um andlát hans var byggðarbúum, al— mennt og uppgerðarlaust, lamandi sorgleg. Skal hér minnst nokkurra æfiat— riða hans, eftir þvi sem sá þekkir sannast til, er ritar. Hann fæddi^J 22. september 1888, að Stuðlum í Reyðarfirði i Suður— Múlasýslu á Islandi. Hann"v'ar son- ur Páls Eyjólfssonar frá Stuðlum, landnámsmanns í Wynyardbyggð, er dó þar 6. des. 1923, og konu hans, Jónínu Jónsdóttur frá Svínaskála i Reyðarfirði, sem enn er á lifi og bú— sett í Wynyard. Jónas var annar i röðinni af átta systkinum, en elztur af þeim Sex, er upp komust. Eyolf— ur, fyrsta barnið, dó ungt. Jóhannes Agúst, fæddur að Mountain, N. D., og dó þar stálpaður. Hin systkinin 5, sem á lífi eru, eru þessi: Lára Valdína, kona Valgeirs kaupmanns Hallgrimssonar; Þá Guðrún Sigríður, kona Gísla Benediktssonar kornkaup— manns; þá Arni Agúst; þá Benedikt Júlíus, öll til heimilis í Wynyard; þá Theódór lyfsali, búsettur í Park River. A þriðja aldursári fluttist Jónas með foreldrum sínum til Vest— urheims, og ólst upp hjá þeim, fyrst árlangt í Winnipeg, þá um tíma að Garðar, N. D., þá 9 ár að Mountain og eftir það, mest hjá móður sínni,*í Park River byggð. 18 ára að aldri, eða árið 1906, tók hann' heimilisrétt— arland í Elfrosbyggð, og vann við búðarstörf t næstu bæjum (Wadena, Paswegan, Elfros) riæstu vetur. Arið 1909 kom* hann til Wynyard, og beinst sérstaklega að honuni, i þessu , j þrigja lagi. verzlunin leg«i efni, að menn vissu, að hann vat ^ serstaka alúð við bændavöruna, að öðrum betri félagsmaður, þar sem bæta hana Gg auka á allar lundir, og hann beitti sér, og fordæmi hans auk lUvega þefri markað. þess mikils virði. Framan af lagði Er þ;1 hægt að segja, aS nokkuð hann áherzlu á að kenna börnum stn af þessu hafi átt. sér sfaS? Yfir— um islenzku. En liann. smámissti ti u leitt virSist nler þag ckki, og verö á langlifi hennar vestan hafs. Aleit þyi ag svara E spttrningu neitandi. hann ekki ósennilegt, að t. d. við krist ] ■Eil þess ag geta svarag 2., 3. og indómsíræðslu, yrði vankunnáttan í 4 spurninglK þarf ag hefja rann- islenzku, og úrelt, ófullnægjandi sókn> Qg er þvi ekki } n,inu va)di En hjálpargögn á því máli, hérlendum þii komum vig ag þeirri 5. og siðustu. æskulýð til tafar og hnekkis. *'We are plaving a losing game," saghil hann stundum. Og verð eg að dvelja ögn við hana. Eg hygg, að það sé engum tvímæl— um bundið, aö verzlunarsamtök Þámun ekki fjarri sanni, að hon- heima á Is]andi megal bænda hafi um þættu ofmargir landar sinir dálít— iö svifaseinir og sleðalegir — jafn- verið stórkostlega hagkvæm, og ætla eg að revna að skýra starfsaðferð vel óskylduræknir um félagsmál sin - þejrra fyrir ykkur. En til þess ag Iitill kjarkur og alvara i þeim. Það, gera þag sem gleggst> færi eg gamla var athafnasömu eðli hans fjarlægt Is,and yestur um haf> Qg ]egg þag að taka nokkurt starf hálfum tökum. ofan - Nýja lsland> þannig> ag hver Og hann var oi verklega hygginn til syeit á gamla landinu nemur vfir eitt þess, að vaða nokkurn elg festu- ! bvgggarlag hér> sem svarar til yiðir- lausrar tilfinningasemi og loftkast- alasmíða. Hann snerti ekki við neinu bvggðar. Við hugsum okkur þá, að allir, sem honum var ekki heil alvara með | sem verzfun sækja til Arborgar> séu En hvorttveggja var, að hann var|gengnir . ^ félag um kaup á vor_ bæði i föður— og móðurkyn, koni—1 B J ’ 1 um og inn af góðum íslenzkum ættum, enda okku leyndi sér það ekki, hve alislenzkur hluta Nýja Lslands> sé skift nigur; rén hann var að eðli og fasi, ekki reynd. j verzlunarhérug á stærg vig yiðir- sölu á afurðum. um, að þeir einblína af mjög á og prédika efnalegt sjálfstæði, en gæta ekki að því, að það er löng og erfið ganga neðan úr dalverpum örbirgðar og upp á sjónarhóla allsnægtanna. Menn stiga naumast upp úr fátækt i einu akrefi. Mér skilst, að þið hafið oftlega verið sviknir uni lof— orð á skuldagreiðslu, en það er vegna þess, að loforðin hafa verið of óákveðin. Gegn pöntuðum vörum verða loforðin að vera ákveðin, og skulum við taka eitt dæmi til athug— unar. Setjum svo, að eg þurfi $50.00 virði af vörum á rnánuði, og að eg geti ekki borgað fyrirfram eða við móttöku . Nú skýri eg deildarstjóra frá vandræðum minum. Eg geri hon— um grein fyrir, að eg eigi lifandi pening, sem eg sé fús að láta af hendi síðarmeir. Deildarstjóri kem- ur svo heim til min. virðir pening mirin markar félaginu þær skipnur, er eg vil borga með. Eg undirgengst svo að fóðra skepnurnar, þar til kall— að er eftir þeirn til markaðar. Þær eru þannig eign félagsins, þó á þann hátt, að seljist þær fyrir meira en virðingarverð, þá er afgangurinn mín eign. A þennan hátt er loforðið á- kveðið, og- brigðmælgi eða kröggur útilakaðar. Það leiðir þannig áf sjálfu sér, að félagið lætur sér annt t um að útvega sem beztari markað Hiugsum fyrir búpening. Um leið og slíkur r ennfremur, að þessum norður-j samningur er gerður, áskil eg mér hann heldur á nokkurn hátt að leyna því. Og siðustu árin mátti vel taka eftir þvi, að islenzkt þjóðareðli og arfur, var honum alls ekki ókært um— talsefni. Svo mjög sem hann var gæddur þeim hagsýnu hyggindum, er temja sér að sjá vfirleitt gildi hlut— anna, lifsgildin, efnalegu og menn— ingarlegu gildin, þá gat það ekki far ið framhjá eftirtekt hans, hve hlut— byrjaði þá þegar að vinna hjá lyf— fahs,e£a mikiö islenzki kjnlío^inn^ tekur á méti vorupöntun sölunum Ross Brothers, og síðan hjá MacDowelI, er hann tók við verzlun inni. Vorið 1914 tók hann Iyfsaía— próf i Saskatoon; vann svo hjá Berg— mann & Hallgrimsson framan af næsta sumri. En þá um haustið keypti hann lyfjabúðina i Wynyard. Rak hann þá verzlun til dánardæg— urs. 14. des. 1911 kvæntist hann Aldísi Soffíu Jónsdóttur, Hallgrimsson, systur Valgeirs Hallgrimssonar og þeirra systkina. Þeim varð tveggja barna auðið: sonar, sem nú er 13 ára að aldri og Páll heitir, og dóttur, er Urlah Myrl heitir, 8 ára gömul, mjög efnileg og elskuleg börn. Siðari árin hefir Jónas heitinn ekki verið mjög heilsusterkur; hefir allt af verið grannholda og ekki mjög þreklegur, en jafnan haft fótavist og annast störfNin. En miðviku— daginn 9. febr. gtreip hann svæsin lungnabólga.'og andaðist hann á 12. degi, mánudaginn 21. febr.. Jarðar— förin fór fram næsta miðvikudag, að viðstöddu afarmiklu fjölmenni, með aðstoð sr. Kristins K. Olafssonar, Glenboro, Man. bvggð. Hvert verzlunarhérað, (sem eg til hægðarauka nefni déild), vel— ur sér deildarstjóra. Þessir deild- arstjórar eru þá starfsnefnd félags- ins, sem svo ræður til sín einn mann, yfirmann félagsins, og getum við kallað hann pöntunarstjóra. Þá er félagið stofnað og starfshefnd kos— in . Hvernig á svo að haga verzlun— inni? Þannig, að hver deildarstjóri ,i sinni hefir lagt fram vestan hafs af sið— , .. , . . . . , , derid, segjum einu sinni a hverjum ferðilegum og vitsmunalegum niann— , v. _ . & rnanuði. Allar deddirnar panta a domi. Hann var minnugur á dæmi því til sönnunar. Var hann þar nær skilningnum á kjarnagildi islenzkrar þj-óðrækni, en margir þeú', sem oft— ar og ákveðnar játa henni ást sína. Er til lítils að spá um það, hvar Jón— as heitinn hefði að lokum staðíð, i þessum efnum, ef honuni hefði enzt aldur, þótt líklegt þyki mér. að hann hefði manna . hyggilegast komist ti! viðurkenningar á Iífsgildum íslenzks menningararfs. Hitt er mér ljóst, að svo lifandi áhuga hafði hann á vel- ferð barnanna sinna, að aldrei hefði hann sniðgengið\neitt það, er hann hefði sannfærst ítm að gæti betrað og fegrað framtíð þeirra. Að láta þau málefni afskiftalaus, sem maður fiefir lítinn áhuga á, er dyggð, sem menn eru yfirleitt lægn— ir á að tileinka sér. En hjá ýmsum verða þessi ærlegheit að þeirri ofur— dyggð, að konia yfirleitt hvergi ná— lægt nokkru félagsmálefni né menn— ingarviðleitni byggðar sinnar, fit yf— ir það, sem lög standa til. Svo“stór dyggðugur maður var Jónas heitinn sama tima . Aillir deildarstjórarnir gefa pantanir sínar inn til pöntunar— stjóra á sama tíma. Hann gerir síð- an eina aðalpöntun úr þeim öllum. Nú koma vörurnar til Arborgar. Þá gerir pöntuýisu'stjór'i ‘cfeildarstjórum aðvart, að nú séu vörur þeirra komn ar, og er þá að sjálfsögðu heppileg— ast, að sækja þær strax og taka þær, að svo rniklu leyti sem unnt er, úr járnbrautarvögnunum. Hver deild— arstjóri sér þannig um. að vörur hans kotnist heini; þar þarf hann að hafa , einhverslags hús fvrir vörurnar. Hann skiftir síðan vörunum upp, og I að þvi búnu lætur hann þoð út ganga, að nú séu vörurnar til. Get— ur svo hver og einn komið eftir i hentugleikum, og fengið sínar vör- ur afhentar. | Hér hefi eg þá í fáum dráttum 1 lýst þvi, hvernig við getum fengiö vörur heim til okkar á heiidsöluverði, að iðlögðum daglaunum deildar— stjóra og árskaupi pöntunarstjóra. Þaö hvorttveggja til samans ætti ekki að fara yfir 4—5%. í til þess að greiða skuldina í hverri annari gjalðgengri vöru, og má því skoða hinn markaða pening sem tryggingu aðeins. Eg veit, að margir munu líta á þetta sem skerð— ing á frjálsri verzlun, og skal við það kannast., að þannig má setja dæmið upp. En ættum við ekki samtímis að yfirvega það, að undanfarin ár hafa flestallar verzlanir um allt land tapað þúsundum á of frjálsri verzl— un, og sumar þeirra oltið um koll. Svo hvað á að gera ? Um leið og eg að endingu óska ykkur góðs gengis með fyrirtækið í komandi tíð, langar mig til að mirina ykkur á, að eg hefi enn ekki fengið svar við bréfi, er eg skrifaði vkkur fyrir rúmum tveim árurn sTðan. Mig langar til að vonast eftir, að þið sýnið mér meiri kurteisi í þetta sinri. Með vinsemd, ykkar einlægur, Valdi ]óhannesson'.... Ummœli séra Jóhanns Bjarnasonar um Búdd- hatrúna Nýlega birtist í Lögbergi löng ritgerð eftir séra Jóhann Bjarnason sem hann nefnir “Gullna reglan, Kon— fftsíus, Zoroaster og Bfúddha”. f— Samkvæmt greinargerð höf. er rit— gerð þessi andmæli gegn þýddri rit— gerð, sem Heimskringla hafði flutt ungsson eða ekki. skiftir engu máli. Samt kennir þar strax nokkurrar ó— vandvirkni, þar sem hann segir að Búddha (það er sjálfsagt að nota það nafnið fremur en Gautama, þótt það sé ekki eiginuafn mannsins) hafi kent, “að allt sé að breytast og eyði- leggjast og guðirnir fari með". Mjög er hætt við að þetta verði misskilið einkum vegna þess, að sr. Jóhann segir síðar, að breytingar þær sem Búddhatrúin tók, hafi verið mjög í samræmi við þessa kenningu. Þessi brcytingar—kenning, sem séra Jóhann talar um, er vist kenn— ingin um “samsara". Kenningin er heimspekileg og á ekkert skylt við “breytingu" á trúarbrögðum eða stofnunum af nokkru tæi. Prófessor Anesaki, kennari i trú- arbragðavisindum (science of re- Iigion) við háskólann í Tokyo, segir að ‘’samsara’’ sé “bylting eða fram- streymi tilverunnar (r>_volution or stream of existence'*. Og dr. Edv. Lehmann. segir að ‘‘sams'ara’’ sé, eft- ir kenningu Búddha, ‘‘hinn varanlegi grundvöllur lifsins, hið heimspekilega og siðferðilega samhengi tilverunnar, heimsbölið (der bleibende Hinter grund des Lebens, der metaphysische und ethische Zusammenhang der Wesen, das Weltubel )’’**. Tilver— an öll er eitt allsherjar'framstreymi, endalaus fæðing og dauði lífsins, og aftur fæðing á öðrum tilverustigum. Mitt í þessari Kringrás er maðurinn. en markniið hans er að frelsast frá henni og komast i fullkomnunar— ástandið, “nirvana". Hefir þá maðurinn enga sál. sam— kvæmt Búddhatrúnni ? . Séra Jó- hann segir, að hún kenni ekki neitt um sál i ‘Venjulegum skilnihgi’' “Ja, það er nú þessi venjulegi skiln ingur, sem er nokkuð óákveðinn. gegnum allt framstreymið ‘‘samsara' deyr maðurinn og fæðist frá einu lífi til annars. Hlvað er þá í manninum hverjum einstökum manni, sem, sem varir og fæðist aftur og aftur í gegn um öll stig sálnaflakksins (metem— psychosis)1? Búddhatrúin kallar það “karma”, og ‘‘karma’’ er verknað- urinn eða afleiðingar allra athafna mannsins: að vísu máske ekki sál t venjulegum skilningi, þó af sumum fylgjendum Búddha jafnvel talin líkamleg vera, en samt hinn varanlegi hluti mannsins. Kúmið leyfir ekki að hér sé farið nánar út í þessa kenningu um ‘‘karma’’; þess má að— eins geta, að hún er grundvölluð mjög skarpskyggnislegri sundurliðun sálarlí fsins, og er siðferðilega fögur skoðun. Séra Jóhann segir, að sanikvæmt Búddhatrúnni, sameinist sálin (sem rauninni er nú ekki til' alheimssál- eftir dauðann. Þetta er rangt ínm *) Encyclopaedia of Religion and Ethics, útg. af James Hastings, 12, bindi, bls. 429. **) De la Sausaye: Religionsge sichte, 2. bindi, bls. 94. Nýtt skilningarvit. Frh. Þriðja ástæöan gegn esperantó hljóð ar þannig, að “tilbúið” mál hljóti að vera “dautt’’ mál og geti þvi aldrei fullnægt þörfum lifandi manna. “Tií— búið” mál sé ‘‘ónáttúrlegt’’. Þetta á— ræða þó þeir einir að fullyrða, sem eru nægilega grunnhyggnir til að for— dæma nýjungar, er vaninn hefir ekki gefið þeim neina hugmynd um. Eg fullyrði þá með sama rétti, að "til- búin”, upphugsuð hús séu ófullkomn— ari og “ónáttúrlegri” mannabústaðir en náttúrlegar holur og hellar. Og eg staðhæfi, að náttúrlegir, óræktaðir valllendispaldrar fullnægi betur þörf— um manna en fagurlega ræktaðar ekr— tir og “tilbúnir” jurtagarðar. Hvað er “tilbúið” ? Hvað er nátt— úrlegt” ? Og hvað er “Tifandi” ? Er ekki öll þessi óbeit yðar á ‘‘til— búnu” og lotning yðar fyrir ‘‘nátt— úrlegu” og “lifandi” alvörulaust orðagjálfur, hræsnisfullur kjaftavað— all ? Sýnið mér trú yðar í verki. — Farið austur t Þingvallahraun og lif- ð þar sjö daga eftir lögmáli hins ‘náttúrlega’’ og “lifandi” ,og eg skal ábyrgjast, að þegar á hinum fyrsta degi hverfið þið aftur að fótum mér eins og skynlausar skepnur og grát— bænið mig um eitthvað “tilbúið" eitthvað “náttúrlegt" og “dautt”. Ef þér kallið það eitt “náttúrlegt” og “lifandi”, sem er ekki “tilbúið”, ekki upphugsað’, þá er öll mannleg menning “ónáttúrleg” og “dauð”. Fötin, sem þér klæðist, maturinn, sem þér etið, húsin, sem þér búið í, verk— færin sem þér vinnið með, bækurnar, sem þér lesið. stafrófið sem þér lát— ið tákna ákveðin hljóð, tónstigarnir. sem þér leikið eftir listaverk snill— irtganna. myndirnar, sem þér skreytið með hibýli yðar, vísindastofnanirnar, sem veita yður þekkingu, trúarbrögð in, sem láta yður í té eilifa sálu— hjálp, vegir, brýr, skip, bifreiðar, einilestir, flugvélar, póstur, sími, víð— varp, jafnvel þjóðfélagsskipunin, er þér fallið fram fyrir og vegsamið, af því að hún veitir vður hentugt tæki— færi til þess að seðja rándýrseðli yð— ar á sveita litilmagnans—allt þetta er “tilbúið”, upphugsað eftir vísinda— legum reglum og hlýtur þess vegna að vera “ónáttúrlegt” og “dautt”, ef þér teljið aðeins ástand villidýrsins “náttúrlegt" og “lifandi". Villi- dýrin ein lifa "náttúrlegu” lífi. Hvar sem mennskur maður gefur sér tóm til að hugsa eina einustu vitiborna hugsun, þar er hafin árás á “nátt— úrlegt1* lif. Hugsun er “ónáttúrleg”. “Náttúrleg’” er einungis hin blinda eðlishvöt. Því glæsilegri sem ntenn— ing vor er. þvi "tilbúnari” eru lifs— skilyrði vor, því “ónáttúrlegri” breytni vor, því “dauðara” líf vort. Hin mæltu mál mannkynsins eru meira að segja “tilbúin’’, upphugs— uð eins og öll önnur menning. Þeim (Frh. & 7. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.