Heimskringla - 16.03.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 16.03.1927, Blaðsíða 1
45 llomft »*• WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 16. MARZ 1927. NDMER 24 CANADA S andbúnaðarliáskól ijefudannömmmim hér í Manitoba, W. J. Bulman, sagði af sér, vegna þess, a!S þab kom í ljós fyrir toll- rannsóknai'nefndinni,1 nð preritfélag, sem telur hann í stjórn sinni. Bulmaji Bros. Ltd., haföi i eitt skifti gert samning við vínsölufélag hér í bæn— um, um að prenta fyrir það áfengis- vörumiða. Þetta var fvrir \]/2 ári síðan. Mr. Bulman kvaðst enga hug mynd hafa haft um þennan prent- samning, og þykir ekki ástæða til að draga þá fullyrðing hans opinberlega i efa. því prentfélagið hefir geysi- mikiö umvélis. Samt sem áSur álítur hann það siöferðislega skyldu sína. að segja sig úr vínsölunefndinni, en Hr. A. C. Johson tilkynnír eftir-l' hana var hann kominn, er þessi farandi fréttir frá skrifstofu hins ís-jprentun átti sér stað, sökum þess, aS lenzka og danska ræðismanns hér i ' samkvæmt venjulegu viSskiftavelsæmi. Winnipeg, samkvæmt símskeyti frá | sem allar siðaðar þjóðir viSurkenna, »n-_a»(> ForstööumaÖur ans í Manitoba, hefir tilkynnt Keims- kringlu. að annar sigurvegariun af þeim tveim, er landbúnaðarháskólinn gerði til Brandon á miðvikudaginn var, til þess að kappræða um út— flutningstoll á viðarmauki (pulp) hafi verið Mr. T. R. Thorvaldson frá Riverton. Man., og bætir því við, að "þaTí senj han nhafi lagt til málsins, hafi átt mikinn þátt í sigrinum. Þetta er fjórða ár Mr. Thorvaldson viö landbúnaðarháskólann. Er hann son— ur hins nafnkunna atorkumanns, Sveins kaupmanns Thorvaldsonar, aö Riverton. að liði á land í Shanghai, til varnar "eignarréttindum" útlendinga þar. — Hefir nær því daglega frézt, að fara myndi í ófrið milli' Bretlands og Kina. en við þvi mun að vísu ekki hætt, ])\i Bretar myndu fori5ast það i lengstu lög, ori teunnjanmönnum ' eír auðvitað annara um aö vinan bug á innlendum mótstö'Suniönnum, áður en þeir U'tta til skarar skríða viö Bi'eta, eða aðrar útlendar þjóSir. i>ess vegna er ekki sjáanlegt annað. en að sunnanmenn skiffi sér ekkert af Shanghai beinlínis. F.n þeir hafa að þessu haldið áfi'am siguríer? sirmi. norður eftir íhið— og austur— fylkjunum. og er nú talin vís sú Fy'r— irætían þeirra, að halda herförinni þeim og töldu þau bæði röng og gagnslaus. Blöð annara SuSurríkj— anna úthúSa þessum Tennesseelög- um næstum undantekningarlaust. Kn "fundamentalistarnir" þykjast hafa unnið frægan sigur; t .d. varö senator Butler, höfundur laganna, svo glaður, er hann heyrði dóminn upp lesinn. að hann grét af íögnuði. l'að er víðar en i Tennessee, sem liannað er að kenna breytiþróun í skóhmum. Mississippiríkið hefir samskonar lög. Auk þess hefir t. d. skólaráðið í Atlanta í Georgía, gert breytiþróunarkenninguna útlæga úr skólum þeim, sem ]>að ra'ður yfir, og i Californíu hafa svipuð lög verið áfram i noröur, nokkuS fyrir vestan sett. 1 Texas liefir nefnd sú, sem alræöismanni Dana og Islendinga, hr. J. E. Böggild í Montreal, dagsettu 11. marz 1927: Símastjóri, hr. Olav Forberg, and- aðist eftir langvarandi sjúkdóm, 56 ára gamall (ekki getið um nær eða hvar, iíklega í Khöfu). Einnig: Eftir stutta endurminningarathöfn (memorial service) í Kaupmannahöfn, er lik Sveinbjörns Sveinbjörnssonar á leið til Islands, svo leifar hins kæra óskabarns megi hvíla í jarðvegi fóst- urjarðarinnar. Hið nýja skip Eim- skipaíélagsins "Brúarfoss". flytur likið, ög er það fyrsta ferð skip&ihs til landsins. og allir vandaðir viðskiftamenn fylgja, þá má ekki einu sinni grun- ur geta fallið á mann utn að nota opinbera stöSu sína eigin við skiftum i vil. Þessu sjálfsagoa sio- ferSislögmáli opinberra viðskifta fylgdi Mr. Bulman, og var af lönd— um hans engin fórnfœring álitin, heldur alvcg sjálfsagihir htutuf. Frá Ottawa er simað 15. þ. m. að bændaflokkurinn sé farinn að efast stórlegfa mn, að kornVagafrumvairp Campbells, sem var eitt helzta frum— Varpiö, er lá fyrir þingi í fyrra. muni íá nokkra áheyrn í ár. I ár er frumvarpið stjórnarfrum— varp, eins og öll önnur frumvörp, er samþykkt voru í báðum deildum þingsins í fyrra, en náð'u aklrei að tifgreiðast til konungssamþykkis. Eins og lesendur Heimskringlu vita, þá heimilar frumvarpiS bænd— um rétt til þess, aS ákveða sjálfir, á hverja korngeymastöð þeir vilja end— anlega senda korn, sitt, og skuldbindur korngeymana til sveita, aS ábyrgjast vog og vöruflokkun. Mr. Campbel lhefir nú hvaS cftir annað reynt. að fá frumvarpið lagt íyrir þingiS, en Hon. James Maloolm, sem á að gangast við afkvæminu. hefir enn ekki séð sér fært aS ger:i þaS. Hefir hann látiS á sér skilja, aS því muni frestaS enn um síund— arsakir. Mikla eftírtekt oíí verðskuldað i hefir þaö vakið. að einn ;»f vínsölu— A þriðjudaginn í fyrri viku bar W. Ivens, verkaflokksþingmaður frá Winnipeg, fram kæru i þinginu, ab bænarskrá um bjórsölu, er farið hefir hér um íylkið, væri stórkostlega föls— uð. Nöfn dauSra maima hcfSu ver ið tekin á skrána, sömuleiðis nöfn rnanna, er liingu væru farnir úr fylk— inu: að fjöldi nafna hefði verið rit- aður sömu hendi, þrátt fyrir með— fylgjandi vottorð, að h.ver áskrifandi hefði sjálfur skrifað nafn sitt, og aS x hefSi veriS sett viS n'öfn ýmsra kennara. eins og við nöfn óbókfærra manna. Ennfremur studdi hann kæru N. V. Bachynsky. þm. frá Fisher. að Jam— es nokkur Grant. frá St. Vital borg- arhhitanum. væri erkipaurinn í þess- ari nafnafölsun. Krafðist hann að rannscljnarnefnd þingmannp skyldi skipuð, Og var það gert. Var máli hans vel tekið af öilum, nema ef vera skyldi af flokksbróður hans, Mr. Tanner, sem vill ieyfa ''bjór hins fá- tæka manns". eins og donsku jafn— aðarmennirnir komust að orði hér um árið. Daginn eftir var Grant tekifm fast ur. Var hann hinn hressasti i anda og kvað óha-tt að sleppa sér gegn veði, þar eS hann vseri einhvcr þekkt- asti maður i Manitobafylki. Svaraði Noble lögregludómari því einu til. að hann myndi drjúgum þekktari maUur uni þaS leyti að lokiö vseri niáli hans. Shanghai. ná öllum járnbrautum og vegum á sitt vakl, er að borgtnni liggja þannig fyrir alal aðflutuinga af Iandi, án þess þó að veita borginni nokkur umsátur. Nú síðast hefir sunnanmönnum lent saman við Chang Tso—lin, frá Matnsjúríu. Eru fréttir ekki greini— legar um þá viðureign; þaJ5 "eítt er víst. að smmanherinn hefir yflrleitl sér um kennslubækur fyrir skófana. skipað, að allar kennslubækur þar skuli "hrcinsast". lTásTola"ráðiS við Louisianaháskólann neitaði stúdentum um námsskeið í breytiþróunarkenn- ingunni, er þeir báBu um það. Vís- indabækur hafa opinberlega verið brenndar i New Jersey, Mississippi ojr Kansas. I Arkansas var frumvarp nýlega lagt fyrir þingið. sama efnis Xankin. hin fræga postulínslxirg. falli nú i hendur þeirra. l'.ru útlendingai' að búa sig til þess að rýma borgina. Erlendar fréttir Kína. I'ar gcngur enn ' líku þaufi og áð— ur. Sú bteyting hefir orðið á. að Sun Chuan—feng. sem ætlaði sér aíS verja Shanghai fyrir sunnanmönnum, og kvaðst hafa miljón hermanna til þess að reka stumanliðið i sjóinn, fór svo halloka skiimmu siðar, að hann var rekinn úr herstiórninni af hjálp— armanni sínum Chang Tsmig—chang, sem nú er tekinn við á þeim slóðum. I Shanghai hefir veriS óeirðasamt sem eðlilegt er; hófu borgarbúar verk fall þar, scm bendir til aö þeir séu svo þjóðlega sinnaðir, að ])en- hall - ist að Mtnnanmönnum. Hefir verk— fallið vctið bælt niður með hinum verstu hryðjuverkum. Eru áreiðan- lcgar fregnir komflar um það, að her- menn Li Pao—chang, sem var leigu— liði Sun, gengu dögum saman ttm strætin með naktn sverð, og afluifð- uðu tafar— og miskunnarlaust alla þá verkfallsmenn, er þeir rákust á, cða þei mlék grunur á. að aðhylltust mál staö sunnanmanna. Gekk þetta í 5 daga samfleytt. Var þá hcliningtir— iiin af hinttm 110.000 verkfallsmonn- um snúinn að vinnu aftur. Kn ])á fóru þessi hryðjuverk að berasí 'út, Og til Norðurálfu og Vesturheims, og mæltust svo illa fyrir, að Li varð að hætta og segja af sér um lcið. — I>aif ekki að ]>ví að spyrja, hvilTkt Kaniaöskur hefði heyrst úr Noröur— álfunni, ef Cantonherinn hefði látið eitthvað líkt eftir sig- liggja. Bretar og Ameríkumenn hafa skip Endalok Scopes-málsins í Tennesee. þokast áfram. og er nú búist við. að ( Og Ténnesseelögin. Var 'það sam- þykkt á fulltrúaþinginu með 50 at— kvæÖum gegn 47, en fellt í senatinu; sömulciðis var samskonar frumvarp fetlt i þinginu i New Hampshire. "Fundamentalistarnir" vinna að því öllum kröftum. að koma þessum lögum á sera viðast. Eru þeir æstir mjög, og úthúSa öllum, sem ekki vilja tn'ta sköpunarsögu gamla testa- mentisins. Einn leiötogi þeirra. séra John Roach Straton í New York, segir, aS þaS sé betra aS eyðileggja ¦kóla, heldur en að hagga kenn- ingum biblíunnar með því að kenna breytiþróun. Annar fundamentalisti, George McCready Price aS nafni, hefir lýst mikilli vanþóknun yfir jarð fræSisrannsóknum. sökum þess að þær styðji breytiþróunarkenningima. Segja þeir að allt slíkt leiSi beint til truleysis og guSsafneitunar. Lessar undarlegu árásir á visindin eru samt, eins og gefur að skilja, ekki látnar afskiftalausar. Þær eru yfirleitt fordæmdar af öllum frjáls— lyndari mötmum í öllum kirkjudeild— um. Lanm'g t. d. gerði 'The Edu- cational Association of the Methodist Episcopal Church nýlega yfirlýsingtt þess efnis ,að allar lagalegar hindr- am'r <á vísindalegri kennslu í skólum séu vítaverSar. gagnslausar og eng- um til góðs. Fj(")ldamargir menn Scopes-máliS alræmda, sem mesta athygli vakti fyrir eitthvaS hálfu (iðin ári, er nú loksins til lykta leitt. 1 lastirétturinn i Tennesee kvaS upp dóm í því 15. jan. siðastl. Dómur- inn var á þá leiS, að lögin. sem banna aS breytiþróunarkenningin sé kennd í þeira skólum ríkisins, sem kostaðir eru af almannafé með opinl>erum sköttum. séu leyfileg (constitutional), og að þess vegna sé kennarinn, John T. Scopes. sem kæröur var, sekur unt aS hafa brotiS lög rikisins; en aftur á móti er sekt hans, sem vaf hundr— að dollarar, látin falla, sökum form- galla. I>rir af fjórum dómurunum, sem ;. réttinum sátu, voru sammála; sá fjórði neitaði að samþykkja dóminn, og áleit lögin óleyfileg. vegna þess að þau væru óljós. Einn hinna þriggja lct þess getiS í sérstöku áliti. að ])ótt lögin væru leyfileg, sam- kvæmt stjórnarskrá ríkisins, þá bönn u8u þau aðeins efnishyggjukenning— ar, sem neituöu því, að guö hefð" verið að verki í sköpun mannsins (denies the hand of God in the cre- ation of man). Dómararnir þrír bæta þvi við, að ])ó óleyfilegt sé að kenna breytiþróunarkenninguna í nokkrum skólum ríkisins. er kostaðir eru aí almannafé, þá þurfi ekki að kenna neitt, sent sé gagnstætt henni. Og ennfremur segja þeir, að ef kenn— arar í líffræSi áliti, aS lögin séu of bindandi fyrir sig, þá megi fella þá fræðigrein niður í skólunum; en þyki það óæskilegt, þá beri aS saka þing— iS, sem samdi lögin, um þaí. í>að var ætlun manna, aS málinu ínyndi verða skotið till hæstaréttar B'indarikjanna, en dómararnir komu i Veg fyrir þaö. Fengu þeir dóms- málaráðberra Tennesseeríkis til ;>t> láta máliS falla niður á þessu stigi, og segja þeir, að ekkert sé unnið meö því að halda -þessu hjákátlega máli (bizarre case) lengra áfram. Þannig er þá þessu margumtalaða máli lokið. Legar ]>að var háð í und irréttinum, var ekki um neitt annað meira talað, og smábærinn Dayton, varS frægur staður. Mikið hefir ver— ið skopast að málinu og lögunum, og er nú svo komið, að blööin i Ten- nessee vilja sem minnst um það allt tala. Sum þeirra voru æf meS lög-, imum, fyrst eftir að þau gengu i gildi, en önnur voru ávalt á móti hafa risið upp á móti þessu "funda- mentalista'Vfargani; en þeir (funda- mentalistarnir.) eru harðsnúið lið, og ef óvíst nema þeim takist að fá mikið fvlgi meðal þekkingar snauðra pólitikusa og þingmanna, er jafnan ertt reiSubúnuir að Ijá hverri vitíeysu lið. sem þeir halda aS afli sér fylgis hjá almenningi. G. A. Bréf til Heimskringlu (Bréf þetta er frá einum meSIim yngri eða Canadabornu kynslóðarinn— ar. — Ritstj.) Winnipeg, Man., 12. marz 1927. Herra ritstjóri! I>egar eg Ias grein ySar "Þjóð- rækni og þjófjheiíur", í siðasta blaSi Heimskringlu, fékk eg ósegjanlega löagun til þess aS taka i •hönd yðar. og þakka fyrir þau djörfu ummæli. er þér hafið um að "opna gluggana og hleypa inn hreinu lofti", og sto íramvegis. 1 [ugmyndin er án efa samkvæm heilbrigðisreglum allra sið- aSra þjóða, hvort heldur íhuguð frá andlegu eða likaralegu sjónarmiði; en það eru allt of fá dag— og vikublö'ð vorra tíma, sem lifa eftir þeirri hug— mynd. Þa'ð eru líka of fáar mennta. og menningarstofnanir hér í landi, og annarsstaðar, sem æfa þá dyggð, nefnilega "andlega lofthreinsun". — Þrátt fyrir það hafa flest blöð þessa gnllnu reglu efst á dagskrá. og þykir hún eitt af þyi allra nauSsynlegasta til þróunar heilbrigSu sálarfari. En þaö er citt að prédika og annað að framkvæma. Hvemig myndi fara fyrir sára- lækni, ef hann mætti aldrei snerta á þeim kaunum, er hann þó þarf að gr.-cða ? Vitanlega hafa tilþrif hans oft og t'tðum sársauka í för með sér. íyrir þann, sem kaunin ber; en betra cr að þola þær þrautir lítinn tíma, en eiga þaí á hættu að grafa í siind- ur lifandi. Að grafa i sundur lifandi! Þetta er það, sein er að þjóðlifi voru. Póli— tíska loftslagið er fúlt. Það er doll- arabeimur. þar sem Agirnc? og Valda- fikn sitja i mvrkri kærleiksvöntunar. Trúarbragð;doftslagiö er banvænt, af því að yfirskyn og bábiljur loka öllum gluggum, og draga niður allar blæjur. Skólaloftslagið er dofið, þrungið af eyðingarkrafti, í stað þess að gefa innt'ás himindögg andlegs lífs. er byggi upp sálarlif unglings- ins. samhliða heilabúi hans, af því aS kirkjan og heimilið standa á svo völt— um fótum. að óvíst er nær þau falla i rústir. Þegar rótin á trénu er orðin fúin, þá fellur tréS til jarðar fyrir vindum loftsins, og míkið verður það fall. Þjóölífsrótin er illa skemmd, — svo skemmd, að óvíst er, að nokkuð bjargi vot'u þjóðlítstré annað en krafta- verk. Rf yður þóknast að birta þessar linttr i blaði yðar, í þeirri von, aS þær kymnt að vekja athygii fóllks vors á veikleikum vorum. þá er yður það velkomiS. Svo þakka eg yðtir. ritstjórj góðitr. í annað sinn. og óska yður alls hins bezta. I.csaiuii Hcimskriitglti. ræddu: Oscar og Milton Freeman á móti Agli Fáfnis og Ragnar H. Ragn ar. Þeir síðarnefndu báru sigur úr" bitum og hlutu því bikarinn. Ritari. LaugardagskvöldiS 12 .marz voru gefin saman i hjónaband, af Rev. James R. Mutchmor, þau Blanche Johnson, yngsta dóttir þeirra fíjona Mr. Ujarna Johnson og Mrs. Oddný- ar Johnson, að 632 Burnell St„ og dr. Russell Johnson Cleave. Hjóna- vígslan fór fram að heimili foreldra briiðtu-innar. og voru margir boðs- gestir viðstaddir, þar á meðal nokk- ur skyldmenni brúSgumans frá Car_ man, Man. þar sem foreldrar hans ern búsettir. — Brúðkaupsveizlan var hin rausnarlegasta. Alderman Bltim berg mæ.ti fyrir rainni brúðhjónanna, og fleiri tóku til máls. Skemtu gest-t irnir sér hið bezta fram á nótt. Ileimili ungu hjónanna verður fyrst mn sinn Ste. 6 Marie Apts.. Alverstone St. Dr. Tweed tannlæknir. verSur aS Gimli miSviku- og fimtudag, 30. og 31. Til Islands fór í gærmorgun Bened. Benjamínsson. bóndi frá Bjarnastöð um i Þingi í Húnavatnssýslu, eftir tæpa tveggja ára dvöl hér vestra. — Benedikt er hinn mesti dugnaðarmaS- ur og mun hafa unnið fyrir ferð sinni fram og aftur. og vel það, me»-t an hann dvaldi hér. Fjær og nœr Sunnan frá Los Angeles í Cali- torniu kiom hr. Hannes Pétursson fasteignasali á mánudaginn var. — Sagöi hann allt gott þaðan sunnan og hafSi orðið lítiS eða ekki var við þau óveSur, sem ensk blöS hér hafa borið fregnir um; að minnsta kosti hefðu þau farið fram hjá Los An-. geles. Verður hann hér í sumar og hefir umsjón með mikilli byggingu, ásamt bróöur sínum Olafi, er þeir byggja i sameiningu, á Fdnn'ittton stræti, millj Broadway ogj Assini— boineár, beint austur af þinghúsinu. L'ngmeyjafélagið Aldan hefir á- formað að halda kvöldsamkomu með "Candle Light Service" á eftir, um miSjan næsta mánuð. Kru vinir fé— lagsins beðnir að leggja þetta á minnið, og hafa gætur á auglýsingu nm þetta, er mun verða birt síðar hér í blaðinu. Hattur. merktur T. B. var tekinn i misgripum og annar skilinn eftir, á spilasamkomu kvenfélagsins í Sam— bandskirkjunni í vikunni sem Ieið. vSá scm hattinn hefir, er vinsamlegast beðinn að skila honum að skrifstofn Ilciinskringlu og taka 't staðinn sinn, sem þar er geymdur. A laugardaginn kemof, þann J9. heldur Stúdentafélagið fttnd í satn- konmsal Sambandssaínaðai'. Það er mjög áriðandi að félágs— menn fjölmenni, því að kosning em— bættismanna fer fram og skýrslur nú— verandi embættismanna verða lcsnar, sem að sýna ástand félagsins. Kftir fund verður skemt meó Ieikjutn og veitingiar verr^a bornar fram, eins og vanalegt er aS gera. A síðasta fundi fór fram kappræoa utn Brandson's bikarinn. Þessir kapp , Mrs. A. P Jóhannsson, gekk und- ir meiriháttar ttppskttrð á almenna sjúkrahúsinu hér í bæ á mánudags- morguninn var; gerði dr. Brandson uppskttrðinn. og leið sjúklini.gnum vel, eftir hætti, þegar síSast Irétt- ist. Öskar Heimskringla goðs bata. I'rá Riverton er skrifað: Fáar fréttir héSan um þetta leyti. TiSar- far snúist til indællar blíðu, snjór á förum. Kinn náungi hér í R. var dæmdur í $200 sekt og tveggja mán- aða fangelsi fyrir vinsölu, síðastliS- inn föstudag. Frá íslandi. fóhamui Jóliannsdóttir húsfreyja á SilfrastöSum í SkagafirSi andaSist úr Berklaveiki 4. janúar s.l., eftir Tahga og þunga vanheisu. Hún var um fertug aS aldri. fædd og alin upp á Lýtingsstöðum i Skagafirði. Jóhanna var gift Jóhannesi Steingrímssynt bónda á Silfrastöðum, ágætismanni. Lifir hann konu sina ásamt einu barni þeiira hjóna. stúlku. vanheítli. ASur höfbu þau mist barn úr berklaveiki. Raunir þeirra hjóna voru því mikl- ar og viðskilnaður móðurinnar frí varanlega sjúku barni dauðanum þyngri. Jóhanna var hin mesta atgervis- og ágætiskona. Hún var allra kvenna íriðust. gáfuð, stórhrein í skaplyndi og ekki smágeðja en drenglynd og réttsýn i bezta lagi. Hún átti hvers manns aðdáun og þokka þeirra. er henni kynntust. Mun héraðsbúum, Og svo þeim, er tiðförult eiga um þjóðlcið hjá Silfrastöðum. þykja mjög hafa daprast um, er heimili drúpir í harmi. þar sera áður hélt uppi and— legri rausn og rísnu cin af glæsileg— ustu konum landsins. Prcntsiniðja Odds Bjarnssonar hef ir aukið við áhöld stn til stórra muna. Tók þar til starfa nú um áramótin letursteypuvél (setjaravéD. Um ttpp— setningu hennar annaðist Jakob Krt'st jánsson. Nikulássonar. Hefir hann átt aðsctut' i Möen í Dsnmörku und- anfariS. Er þessi hin fyrsta vél slíkrar tegúndar, sem tekur til starfa hcr á landi utan Reykjav'tkur. I

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.