Heimskringla - 13.04.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 13.04.1927, Blaðsíða 8
8. BLAÐSÍÐA flEIMSKRINGLA WINNIPEG 13. APRÍL 1927 Fjœr og nær Vegna forfjlla var fyrirlestrinum ur lesendur að muna eftir sumar- dagssamkomunni, sem getiö var um í síSasta blaSi, og haldin verSur fimtu- daginn 21. þ. m. Eru menn beSnir um breytiþróunarfkenninguna, sem aS veita athygli skemtiskránni, er birt séra GuSmundur Arnason ætlaSi aS verSur í næsta tölublaSi Heims- flytja aS Oak Point og Lundar í þess kringlu. ari viku, frestaS um eina viku. —' ------------- Hann verSur fluttur aS Oak Point Hið ís,enzka Stl-ldentafélag sýnir miSvikudagskvöidiS þann 20. og á ,eikritig <.Apinn.. 5. maí næstkom. Lundar föstudagskvöldiS 22. april. i r . r i andi. Hata æfingar farrð fram nu Með fyrirlestrinum fvlgja margar lengi og er mjog til leiksins vandaS ágætar myndir. | aS ollu leyti. Nánar auglýst síSar. Dans á eftir. Eins gg getiS var um í síSasta blaði ætlar ungmeyjafélagiS Aldan aS hafaj skemtisamkomu þriSjudagskvöldiS 19. | april, í samkomusal Sambandssafn- aSar. Asamt “Fashion Show” verSur þar einnig skemt meS Duett, "Dialo- gue”, “Fancy Dances” og endar sam- koman meS “Candle Light Service”. Veitingar verSa þar í ríkum mæli. GleymiS ekki kvöldinu, og muniS eft- ir aS koma. ÞaS margborgar sig. Innsetning í embœlti. Sunnudaginn 10. marz siSastHSinn var cand. theol. Þorgeir Jónsson sett- ur inn í prestsembætti sitt í Nýja Is- landi. Athöfnin fór fram í kirkju SambandssafnaSar aS Gimli, og hófst kl. 2 e. h. Var allmikiS fjölmenni saman komiS, og vegir þó svo torfær- ir sem mest má verSa. A8 kvöldi hélt ; Kvenfélag safnaSarins vinum og gest I um veglegt samsæti. Itarlegar fréttir • •t , j- /-•, , o '• . >• , r- af athöfninni og samsætinu koma í Icelandic Choral Society hefir . . ,, lV v * , , . .. . . næsta tölublaSi Heimskringlu. akvarðaS aS hafa skemtisamkomu t Fyrstu lútersku kirkju 10. maí n.k. Flokkur þessi hefir veriS æfSur um langan undanfarandi tíma, undir um- Goodtemplarastúkan Skuld, nr. 34, [ f hefir ákveðiS aS halda tombólu og dans í Goodtemplarahúsinu mánudag- inn 2. maí 1927. Nánar auglýst i næstu blöSum. Tveir íslenzkir menn geta fengiS fæSi og húsnæSi aS 701 Victor St. Til leigu 1—2 herbergi fyrir ein- hleypa á góSúm staS í vesturbænum, fast viS strætavagnlínu. Menn snúi sér til 714 Arlington St. Miss Sylvia Bíldfell, dóttir Mr. og Mrs. J. Bíldfell, og Miss Bertha Thorvardson, dóttir Mr. og Mrs. J. J. Thorvardson, 768 Victor St., hafa nýlega tekiS próf viS hússtjórnar- deild landbúnaSarháskóIans hér. ÞaS verSur enginn fundur í stúk- unni Heklu á föstudagskvöldiS kem- .V1 ’ TT ,, ur, vegna þess að þaS er föstudagur- sjon hins goðkunna songmanns Hall- . . dórs Thórólfssonar, sem flestum Is- 'nn 'anS'> lendingum er vel kunnur fyrir söng- j hæfileika sína. I flokknum er óefaS mikiS af þeim beztu söngkröftum, er Islepdingar hafa sín á meSal hér í Winnipeg, og jafnvel þó viSar sé leitað. GleymiS ekki aS sækja sam- komuna. , Takið cftir. A sumardaginn fyrsta, þann 21. april, verður skemtisamkoma haldin aS Leslie, Sask., undir umsjón ís- j lenzka kvenfélagsins. Skemtiskráin verSur fjölbrevtt, og stuttur gaman- leikur, "ÞvaSriS”, eftir Pál. J. Ar- dal, verSur Ieikinn. Vonandi að Lesliebúar, og fólk í grendinni fjöl- menni á samkomuna. Frá Gimli barst sú fregn í gær, aS fiskimenn þar hefSu komiS sér sam- an um, á fundi er haldinn var á mánu Frá Selkirk hefir borist sú frétt, að lúterski söfnuðurinn þar, hafi ný- lega kosið séra Jónas A. Sigurðs'son frá Churchbridge, til þess að taka við prestsembættinu, er séra N. S. Thorláksson hefir gegnt svo Iengi undanfarið, og getið sér svo miklar vinsældir fyrir. Verða vafalaust margir góðir Islendingar hér um slóðir einhuga um að bjóða séra Jón- , ■ v r ,, • , T., as velkominn í nágrennið, svo mikill daginn, að fvlkja ser um sera lohann ’ P. Sólmundsson til framboðs við h*f«leikamaður sem hann er, og til- fylkiskosningarnar, hönd. fara svarandi söknuður í Chhurchbridge og Þingvallanýlendu, yfir því að sjá honum á bak. Bjö rgs'i nssjóðurinn. Aöur meðtekið .............$237669 AgóSi af spilasamkomu aS Westside School, sent af H. Gíslason, Leslie, Sask. John Goódman, Leslie Sask Gestur Jóhannsson, Poplar Point, Man............... P. J. Thomson, Winnipeg .... Mr. og Mrs. P. N. Johnson, Winnipeg ............. .... Guðm. DavíSsson, Antler, Sask..................... 8.00 2.00 2.00 25.00 10.00 HOTEL DUFFP^RIlSr Cor. SEYMOlll ok SMYTHE St*. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. 0 ódýrasta gistihúsiC í Vancouver. Herbergi fyrir Jl.00 á dag og upp.. Strætisvagnar i allar áttir á næsta stræti ad vestan, norban og austan. lslenzkar hasmæður, bjótia íslenzkt ferdafólk velkomiti íslenzka tóluti. ROSE THEATRE Sargerit & Arlington. I'imdi-, ok laugard»K f l>eMMarl viku: SíTirkoMllegt tvöfalt prógram: “Bigger than Barnunt” Mikil "Circus’ mynd. “Hogan’s Allcy” met5 Monte Blt|le. — Stórkost- legasta sýning borgarinnar Opi5 á ffistudaglnn kl. 1.30—11 Mftuu- l>riOju ok mlövikudag 1 næitu viku: MikilNorttvestur rldduralögreglu mynd. ”“The Flaming Forest” Opit5 eftir hádegi alla vikuna f skólafríinu. ............. Get the Habit. Visit Rose Theatre Every Week. Always a Good Show The Theatre opens at 6.30 p.m.; 1.30 on Saturdays and Holidays. The “Three Wonders” Yerzlunin, Re/.ta kjöt lftgt verö og fljðt afgrelösla. Epli, 4 pd. fyrir ... ..... 25c Tomatoes, pd............... Við seljum Canada-braut5 HAÖiu opln til kl. 10 e. h á föstu- og laugard^gum fyrir 6c og fl hverjum Munnudegi Hot-Cross Buns. doz........ 30c — <■*•> ”*>« »lllr! Vér seljum Cigarettur, Vin dla og lsrjóma. RUSSELL PHILMI* <;;;i Sargent Ave. (vit5 hornit5 á McGee). Sfml 25 953 Vér sendum pantanir um allan bæ. . loc 5.00 T. E. Thorsteinsson. Nefnd sú er tók aS sér að safna áskriftum fyrir bók Ein- Umgetning. ars Jónssonar frá Galtafelli, til- A sumardagskvöldið fyrsta, ' 21. kynnir nú að bókin sé hingað apríl, hefir íslenzka kvenfélagið komin. Verður hún nú bráð- “Ogn” í Los Angeles, Cal., ákveðið lega send öllum þeim, er þegar að hafa skemtisamkomu að 3801 Be- hafa greitt andvirði bókarinn- verley Blvd., horni Vermont Ave. ar til nefndarinnar. En hinum, | Það er gamall og nýr siður allra er skrifað hafa sig fyrir bók- sannra Islendinga, hvar á byggðu bóli mogulega j,.^] inni, en eigi greitt ennþá and- sem þeir eru staddir, að reyna að virði hennar, verður hókin send skemta sér sem bezt á sumardaginn þegar er þeir senda nefndinni fyrsta. Hér gefst öllum Ix>s Angel- andvirðið. j es Islendingum til að sækja mjög ------------ j skemtilega og fjölbreytta prógrams- Hinn nýkjörni prestur Sam- samkomu. Þar verða alíslenzkar bandssafnaðar að Árnesi, séra veitingar, svo sem rúllupylsa, klein- Þorgeir Jónsson, predikar i ur. pönnukökur og margt fleira ís- kirkju safnaðarins á sunnudag- lenzkt góðgæti. inn kemur, páskadag. Guðs- Við getum þess arna hér, til þess, þjónustan byrjar kl. 2 e. h.. — að ef þeir Islendingar, sem kynnu að •Allir boðnir og velkomnir. verða á ferð hér í Los Angeles um ------------ i þessar mundir, vildu sjá sem flesta Séra Rögnv. Pétursson pré- landa, þá verður vafalaust alla I.os dikar í Langruth á sunnudag- Angeles Islendinga að hitta á ofan- inn kemur (páskadag). Messan greindum stað á sumardagskvöldið byrjar kl. 2 e. h. j fyrsta. ----------i Kvenfélagið “Ogn” óskar öllum Kvenfélag Sambandssafnaðar bið- Islendingum fjær og nær góðs og .............. ——— i ii gleðilegs sumars. 2. apríl 1927. Ingibjörg Goodmundson. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. j jj. Ottenson, River Park, Hjálþarnefndin: Fundir fyrsta \vinnipeg............... 5.00 mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— Imt. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsmorgni kl. 11—12. Utansafnaöarfélög, sem nota fund- srsa.inn: Glímufélagið: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. •:•• ! I « I ödýrasta sönglagabók gefin út á i | Islenzku. Kostar nú aðeins $2.00. —j j Sendið hana til vina og ættmenna. —! j Vestrænir Omar Viðurkenning. Eg hefi tekið á móti eftirfylgjandi samskotum í minningarsjóð Jóns Ol- afssonar: Björn Hjörleifsson, Riverton, Man............................. $5.00 Kæra þökk, drengir góðir. Magnús Pcterson, 313 Horace Street, Norwood, Man. Þakklætisviðurkenningu bið eg blað yðar að bera öllum mínum góðu íslenzku sveitungum, í svokallaðri Iíólarbyggð, suðvestur af Leslie, Sask. Þeir hafa ætíö reynst mér vel. Fn mest kom það í ljós á reynslutímanum mikla, í síðasta mánuði, við sjúkdóm og fráfall konu minnar. Þá sýndu þeir hér allir framúrskarandi hluttekningu og alla og aðstoð. Líka heiðruðu þeir útför hennar, með að vera við jaröarförina. Allir, sem að heiman gátu farið. i Eg er sænskur og mitt fólk. En meiri nákvæmni hefðu þessir Islend- ingar ekki getað sýnt mér og mínum, þó við hefðum verið af þeirra þjóð- flokki. LesJie, Sask., 11. apríl 1927. Carl Erickson. Frá 239. mílu Iíudsonflóabrautar- Sæmundsson hafði hina vísindalegu innar er Heimskringlu skriíaö 1. umsjón með veiðunum og vinnu skip- apríl: ' j verja við aflann, og lætur hami hið “--------Eins og eg Iofaði þér, bezta yíir samvinnunni við alla hlut- verð verð eg að senda þér nokkrar aöeigandi, enda þótt þeir væru flestir linur, þó fátt sé r fréttum aS segja óvanir starfinu (mælingum og skrift- I'erSin hingaS norður gekk vel. Jám- um, sem dékkmenn og stýrimen.i brautin í sæmilega g'óðu lagi, svo framkvæmdu). Sjálfur foringinn farið var meS hraðri ferS. Snjór er( haföi ekki álitið sig of góöan aS hér afar mikill og illfært um landiS, j leggja hönd á “plóginn’ , viö inn- nema á snjóskóm. ÞaS hefir veriö ( byrðingu yörpunnar, þegar hún var norðaustankul tvo síðustu dagana og í þyngra lagi. Hin árlega samkoma Dorkasfélags ins, veröur haldin í Goodtemplara- húsinu síöustu vikuna í april. Aug- lýst nánar í næsta blaði. THE NATURE OF SLEEP AND DREAMS. (Frh. frá 5 bls.) truth has not been attained. There will be no stagtiation when the dis- coveries here indicated have been put to the test. Another staggering result I obtain- ed was the discovery of what I call the Law of Determinants. For sev- eral years I had læen endeavouring to trace how dreaming is influenced by happenings during waking Iife. At last I found, to my astonishment, that my dreams are influenced much less by my own thoughts and feelings than by those of the persons I have met in the course of the day. Such persons exercise so marked an in- fluence on the current of energy cre- ating the dream, that they cai; pro- perly be spoken of as Determinants. For more than eleven years I have been investigating this law, and am coming to the conclusion that it will >be found to be a cosmic law of the most fundamental importance. æðimikil fannkoma, samt lítiö frost. — Rjúpur ganga hér heima viS hús og hefi eg séð mikiö af þeim. Veðrið var mjög hagstætt, eftir því sem vænta má, á þessum tíma árs, enda veitti ekki af því, því að sú Veiðimenn, sem eg hefi átt tal; breyting hefir orSið á “Þór” frá því við, segja litla dýraveiSi í vetur hér aö hann var rannsóknaskip, að rann- um slóðir, en lengra noröur kvaS það vera betra. Mér lízt vel á landsIagiS, það sem eg hefi séS. Þaö er hæðótt, og minn- ir mig á fjöllin heima á Frónj. Skóg- ar eru hér mest greni, þó lágur, og grönn tré. Þegar snjórinn fer og eg fæ tæki- fyri til að sjá mig um hér í kring, þá skal eg aftur senda þér línur. —” FISKIRANNSÓKNIR. (Frh. frá 1. bls.) sóknastofan (labóratóríiö) hefir ver- iö gert að loftskeyta- og vistaklefum, svo að ekkert skýli er til þess að rannsaka fiskinn í, en það er ekki gott að gera, ef frost er að mun, á- gjöf eða úrkoma. Ferðin stóð yfir í þrjá daga og voru gerðir tíu tveggja tíma vörpu- drættir utan “línu” (á Sviði og Kambsleiru) og aörir tíu innan linu (í Garösjó, Leirusjó og inn með), oft mjög nærri landi, og heppnuðust all- ir vel, engar festur eða skemmdir á vörpunni. Aflinn var töluverður, en ærið ólíkur því, sem verið hafði á sumrin: margt af skarkola (“rauð- sprettu”) en nokkurnveginn. jafnt í U/ONDERLANn ff — THEATRE— \J Fimtudag og Föstudag f þessari viku: Sérslök liulKÍilHKMsýnliiK: WALLACE B. . OK RAYMOND HATTON “WE’RE IN THE NEVY NOW” ElnnÍK: “The Fire Fighters” Opnast föstudag og laugardag kl. 1 e. h. TAKID EFTIR! í»risvar skift um mynd næstu viku: Mánudag: og þriðjudag: TOM MIX “THE CANYON OF LIGHT” Miðvikudag og fimtudag: DORIS KENYON WARNER BAXTER “MISMATES” Rose Café Nýtt íslenzkt kaffihús. Miödegisverður seldur. Kaffi á öllum tímum. Hreinlát og góð afgreiðsla. Miss Asta Sœmundson 641 SARGENT AVE. í Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY Ljósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanrigjarnt verð G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. i'*’ ote Riillsmfnnverclun PÓMtnendlngrar afgrelddnr tafarlaust* ATJirertllr flbyrgHtar, vanduTf verk. 0«0 SAIIGENT AVE., CIMI 34 153 ! | - Hanson & McNab Málarar og veggfóðrarar. ! 25 ár við þessa atvinnu í Winnipeg ; Agætt verk; sanngjarnt verð. Peningar eða skilmálar. 554 Portage Ave. — Sími 36 334 i ar sökum þess, að togara var eigi auÖið að fá nema í október. En í íumar sem leiö, er varðskipið Þór var j landhelgi og 'utan, mergð af sand- orðinn eign ríkisins, vænkaðist ráðið. kola, mest í landhelgi,margt af stein- Til sölu hjá bóksölum og líka hjá mér. Kaupið Vestræna Óma. THORJOHNSON, 2803 W. 65th — Seattle! Wash. Violin og Pianoforte hljómleika halda nemendur O. Thorsteinssonar PARISH HALL, GIMLI, MAN. 22. APRIL 1927, KL. 8.30 P.M. Aðgangur fyrir fullorðna 35c; börn innan 12 ára 25c og sú ákvörðun var gerð í haust, jð hanii skyldi búinn út með botnvörpu af sömu stærð og gerð, og sú er brúk- uð er á “Dönu” og önnur þau nauö- synlegustu tæki. “Þór er togari að uppruna (smíðaður 1899) og var haf og fiskirannsóknaskip Dana frá 1903 til þess er hann var seldur hingað 1920, og því vel til þessara rannsókna fallinn, og margir af skipverjum van- ir við Iwtnvörpuveiðar. Eiginlega hefði skipiö átt að fara fyrstu feröina i febrúarbyrjun, en ýms atvik urðu til þess að hann komst ekki á stað fyrri en síðastliðinn mið- vikudagsmorgun (2. marz). For- ingja skipsins. til aöstoðar var feng- inn Jón Arnason skipstjóri frá Heimaskaga, sem er manna kunnug- astur í Flóanum, og sem alvanur vörpumaður, Guðmundur Bjarnason, skipstjóri hér í bænum, en Bjarni bít og tindaskötu, og (í einttm drætti í Leirusjó) góð glefsa af rigaþorski (netjafiski) i landhelgi, en sárafátt utan, og alstaöar mjög fátt um þýkkvuíúru, (úðu (aðeins örsmáar,. 1—3 vetra) og þyrskting. Fátt af skrápflúru og hrognkelsa varð vart jafnt utan líntt sem innan. Ysa sást nú ekki neinsstaðar. Sandsíli var mik ið í kolanum, en þorskurinn var nteð tóman maga. Allur skarkolinn var smár og miðlungsstór fiskur (full- orðni fiskurinn úti að hrygna), sntærri utan en innan linu, stærstur í Garðsjónum. Hitinn í sjónum var um 3 stig. A leiöinni inn var dreginn einn dráttur norður af Gróttu, inn á Flofs vik og svo út á móts við Engey (líkt og Dana gerði í sumar er leið), en afl inn var lítill, dálítið af smáum kola, einkum sandkola og 23—30 cm. skar- W onderland. Ofsareið og snarmennska eru meg- inþættir nýjustu leikmyndar Tom Mix, “The Canyon of Light”, seni sýnd verður að Wónderland mánu-, þriðju- og miðvikudag í næstu viku. Það er hæpið að jafnvel Tom Mix hafi nokkurntíma hrifið áhorfendur til nteiri eftirvæntingar, ótta og aö- dáunar, en með fífldirfsku sinni í þessu hrífandi æfintýri frá frumbýl- ingsárunum. Þar gefur ekki ein- ungis á að líta skelfilegustu háska- atriði í fjalllendinu, þar sem margir kaflar ntyndarinnar eru leiknir, held ur einnig þætti úr orustum á Frakk- landi, þar sem Tom leikur hraðboða. Dorothy Dwan leikur hina yndis- legtt kvenhetju á móti Torn, og auk þess leika ýms meiriháttar hlutverk þar William WilIIng, Ralph Sipper- Iy, Carl Miller, Camelita Geraghty og Berry Norton. Missið ekki af þess- ari mynd, ef þér viljið sjá eitthvaö “spennandi”. kola, fáeinar smálúður og einstaka aörir fiskar; ekkert til þess að slægj- ast eftir. Þessa för “Þór” má telja merki- lega, þótt stutt væri, ivegna þess að það er í fyrsta skifti, sem tslenzka ríkið gerir út skip til fiskirannsókna — eingöngu skipað Islendingum. — Næsta ferð veröur seint í april. (Visir.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.