Heimskringla - 13.04.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.04.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANG-UR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN, 13. APRÍL 1927. NÚMER 28 OM I CANADAi FRA OTTAWA. Eftir /. S. Woodsworth. tt' Skýrsla samveldisþingsins er ttmræSu, er eg rita þetta. Samveldis- þingið er í sjálfu sér einskonar nýj- ung. Alríkið brezka hefir myndast án nokkurs ákveöins skipulags. Það ¦er samsafn af sjalfstjórnandi sam- veldum (Dominions), ríkisnýlendum (Crown Colonios)/'; sk.jólstæSuríkj- iinl (Protectorates) ; umboSslöndum (Mandates), o. s. frv. Vaxandi sjálf- stæði samveldanna, og nauðsyn auk- ins afstöðuskilnings þeirra í millum, ivr'ðu orsökin t.il samveldisþingsins. S'kilningurinn er sá, að það hafi verið haldið í tillöguskyni, og ákvarð anir þess eru ekki löggildar, fyrri en bær hafa verið samþykktar af þjóS- þingum samveldanna. Er þessu var svo varíð, þá hefSi j liklegt mátt þykja, að stjórnin hefSi lagt fyrir þingið tillöguskrá, er tæki vfir allar ályktanir og tillögur sam- veldaþingsins, svo að sambandsþing-' ínu gæfist kostur á að samþykkja þær. Þó hefir þetta ekki verið gert; forsætisráðherrann lagði aðeins fram ágrip áf skýrslunni. Þess vegna áttu andstæðingar hennar einskis annara kost, en að bera fram breytingartil-! lögur við hana. Hvort samþykkt slíkrar tillögu bæri að skoða sem van- íraustyfirlýsingu eða eigi, er vafa-! mál. Hvernig sem færi, hlypi aðeins, flokkskapp í samræðurnar, svo ó- frjótt sem það er. Samveldisþingið sátu aðeins sjálf- stjiórnarþjóiSirnar. Ættu menn að hugfesta, að þæv eru einungis lítill hluti hins brezka alríkis. Því nær níu tíundu hlutar jarðarinnar lúta yf- rrráðum hvítu þjóðanna. Af hverj- um sjö mönnum í alríkinu brezka, eru sex mislitir. A samveldisþingið komu aðeins fulltrúar oddamannsins. Ennfremur virðist Stórbretaland sjálft taka á sig fulla ábyrgð um! gerSir alríkisins alls, þegar hinar svo nefndu sjálfstjórnandi samveldis- þjóðir eru undanskildar. Þetta fyrirkomulag virS'ist mjög einhliða. Vera kann, að Stórbreta- land myndi. ef svo bæri undir, koma til varnar hinum sjálfstjórnandi sam- veldum, þótt mjög sé það vafasamt, *• m. k. að því er til Canada kemur. A hinn bóginn hljótum vér að taki a- oss ábvrgð af afleiðingum stjórn- rnálastefnu, er vér höfum ekkí minnsta hemil á, ef sú kenning skal ráða, að Canada sé ófriðarskyldugt, ^f Stórbretaland á í ófriði. Stór- hretaland á hugsmuna að gæta um allar jarðir. Stórveldisstefnan hefir æfinlega einhversstaðar óeirðir í för með sér. Hvernig getum vér undir þessum kringumstæðum sagt, að stefna Bretlands í utanríkismálum komi Canada ekki við? Skýrslan tekur fram, að sjálf-'j,. stjórnarþjóðirnar séu allar jafnrétt- háar, og á engan hátt hver annari háSar. Síðar er að vísu játað, að- mismunandi stjórnarfar, löggjöf og rettarfar sé ekki fullu samræmi við petta. Það er nú sannast aS segja vægt að orði komist. Stjórnarskrá okkar höfum við þegið af Bretum, og henni verSur eigi breytt, nema með samþykki Stórbretalands. Bjrezka ríkisráðið er enn okkar hæstiréttur. Brezka þingiS getur synjað löguni okkar staðfestingar. Við h.öfum því nær engin umráð yfir siglingum okk «• Við missum allt vald á okkar «'Rin þegnum, undireins og þeir eru skroppnir út fyrir landhelgi Canada. og hljóti enn að vera í höndum Breta. Skýrslan er í meiri mótsögn vi'ð sjálfa sig, en flest önnur skjöl, er út hafa verið gefin, og jafn ófull- nægjandi eru umræðurnar, sem um hana hafa frara farið í sambandsþmg inu. * * * Merkast atriði nýliðinna þingstarfa var samþykkt ellistyrktarlaganna í öldungará'ðinu. Einhver í neðri mál- stofunni spurði atvinnumálaráðherr- ann. hvort frumvarpið hefði hlotið samþykki öldungaráðsins. Hann svar aði sérlega heppilega: ''Já, að frum- varpið hefði eigi einungis hlotið sam þyikki öldungaráðsins, heldur hefði það einnig endurbætt öldungaráðið." Þetta er að miklu leyti satt; öldunga- ráðiö hefir beygt sig undir vilja al- mennings. Umræðurnar í öldungaráðinu voru "kostulegar", eins og einhver komst að orði um þær. , "Sæmilegt" undan- hald varð örðugt. McMeans, öld- ungaráðsmaður, sagði: "Gleymum ekki, að í hinni deild- "inni sitja hinir sönnu fulltrúar "skattberenda, en við — ja, hverra "eða hvers fulltrúar erum viö? Við "höfum þegið skipunarbréf okkar frá 'krúmmni, og því er örðugt að full- "yrða, að við séum beinlínis fulltrú- "ar þjóðarinnar, skattberenda. Lát- "um fulltrúa þeirra ráða um fjármál "þjóðarinnar, og blöndum okkur ekki "í þau, né notum neikvæði okkar, nema í itrustu nauðsyn......... "Eg álít, að við eigum aS sam- "þykkja frumvarpið eins og það er, "óbreytt, því ef við breytum því, þá "verður sú ráðstöfun, lögð okkur á "verri veg; beztu fyrirætlanir okkar "í garð frumvarpsins misskildar, og "við úthrópaðir fyrir að standa í "vegi fyrir þjóðþrifum þessa lands." Hvernig getum við fullyrt, að viS hofum nokkurt verulegt jafnrétti? Ennfremur er þaS, hreinskilnislega viðurkennt, aS langmestur hluti á- hyrgðarinnar um utanríkismál sé enn "Stjórnin aðhyllist tillögur verka- "mannaflokksíoringjans, og tllistyrkt "arfrumv. reið yfir okkur — frum- "varp, sem eg er sannfærður um, að "þjóðin ekki aðhyllist. Samt sem "áður ætla eg að greiða frumvarp- "inu atkvæði. af ástæðum. er eg mun "sí'ðar greina......... Eg ætla að greiða "írumvarpinu atkvæði af þessari á- vil að albjóS gefist "kostur á að láta álit sitt um það í "ljós," Og þetta er svo að skilja, að öld- ungaráðsmaðurinn .ætlaði sér að greiða atkvæði frumvarpi, sem hann áleit ómögulegt aS koma til fram- kvæmda, til þess að geta komið stjórn inni í bobba. 1 sannleika kyndugt viðhorf öldungaráSsmanns, sem full- yrðir, að ölldungaráðið sé þjóSþrifa- stofnun. sem sé hafið yfir alla flokkapólitik. Lewis öldungaráðsmaður svaraði: "Háttvirtur þingmaður frá Winni- "peg segir, að þetta sé ekki liberala- "frumvarp, heldur verkamannafrum- "varp. Eg gef verkamönnum fús- "lega heiðurinn, að því leyti, sem "þeir eiga hann skilið. Þeir virSast "ekki einungis hafa snúiS liberal- 'flokknum, heldur einnig conserva- "tíva flokknum, og eg er hjartanlega "ásáttur meS að krýna þá sigursveign "um." i Donnelly öldungaráðsmaður sagði: "Eg er sannfærður um að þetta írumvarp liggur fyrír öldungaráö- inu samkvæmt íhuguðum þjóðar- vilja. Það var samþykkt í siðustu kosningum; það hlaut þvi sem næst einróma stuöning neðri málstofunn- ar, og s%m öldungaráðsmaCur er mér "ekki í hug að greiða atkvæði á móti "því. Kn þar eð eg greiddi atkvæSi "samþykkur grundvalIaratriSi frum- "varpsins, þá ætla eg ekki aS gera "sjálfan niig að því flóni, aS greiSa "nú atkvæbi meS því." Ao'rir öldungaráðsmenn höfðu ekki á móti, að gera sjálfa sig að flón- um, eða máske hafa þeir leiðst í allan sannleika. Robertson öldunga- ráðsmaður sagði: Ymislegt skritið kemur við og við upp á yfirborðið úr undirdjúpunum, sem afleiðing af starfi tollrannsóknar nefndarinnar, og mest er það jafnan í sambandi viS brennivíns- og ölgerð- arhúsin. Virðast lítil takmörk vera á því, hve sum þeirra leyfa sér aS fara langt í því, aS brjóta landslög in og jafnvel stela af ríkinu beint og óbeint. Nýlega sannaSist það t. d. fyrir nefndinni, aS vínsuðufélag það 'i Waterloo, Ontario, sem kennt er við Joseph E. Seagram, hafði það til siðs (fyrir hálfu ári var nýtt félag látið taka viS af gamla félaginu), aS borga kostnaðíinn við veSreiSahest- hald eigendanna af ágóða félagsins, áður en hann var talinn fram til skatts. I öðru Iagi komst það upp, aS þetta þótti eigendunum ekki nóg, er fram í sótti, heldur tóku upp þaS ráS 1920, sem þeir hafa haldiS síS- an, að greiða engan avð til hluthafa, en þeir eru fjórir meðlimir Sea- gram's fjölskyldunnar, heldur tóku þessir herrar svo mikið "Ián" hjá fé- laginu, að nam mestu af öllum ágóð- anum, sem hefir jafnan verið geysi- mikill. Er þar fundið nýtt þjóSráð til þess aS draga skatta úr höndum ríkissjóSs. Manitobaþiuginu var formlega slit- iö á Iaugardaginn kl. ll. fyrir hádegi. Leit svo út um tíma á föstudaginn, að þvi myndi ekki verða slitið fyrir helgina. Stóðu umræður yfir á 16. klst. aöallega um hvíldardagsfrum- varp Mr. Queen's, verkamannaþing- manns frá Winnipeg. Náðist loks samkomulag, að frumvarpið yrði hvorki samþylikt, né algerlega drep- ib, að þvi leyti, aS samþykkt var aS skipa nefnd til þess aS taka helztu atriði frumvarpsins til yfirvegunar. — Þingmenn eru þegar farnir heim, og sjálfsagt teknir í ó'ða önn að búa sig undir kosningarnar. —x- Bandaríkin. nú talið,að um 65% af öllu linkola- nami Bandaríkjanna fari fram meS "open shop" fyrirkomulaginu. Má vafalaust rekja þetta ástand til þess, að mestu linkolanámurnar liggja í rikjum, þar sem al'þýSumenntun er á elnna lægstu stigi í Bandarikjunum, nefnilega West Virginia, Kentucky og Tennessee. Námueigendur þykjast hvergi smeik ir. Bæði heldur linkolanámið áfram í þessum ríkjum, er engan kolanema- > félagsskap hafa, nema ef svo ólíklega ' kynni til að takast, að verkfallsmenn > gætu fengið þessa leigumálakolanema til þess að mynda félag, i sambandi ! við allsherjarsamband linkolanema, og svo er hitt, að um 90 miljón smálestir af linkolum eru nú ofan jarðar, og eru þaö álitlegar fyrningar, að gripa til hjálpar. Virðist því ekki líta sér- lega vel út fyrir verkfallsmönnum. Þó er sagt, að flestir þeirra hafi af nokkru að má, og séu auk þess svo settir, að þeir geti, að nokkru leyti gripið til garðræktar, sér til hjálpar, meðan verkfallið stendur yfir. * * * Nýjustu fregnir herma, að G. W. Norris, öldungaráðsmaður frá Ne- braska, sé fastráðinn í því aS láta af því starfi, þegar kosningatími hans er á enda, og sækja heldur um ríkis- stjórastöSuna í Nebraska. Er haft eftir honum, að ef hann komist í það embætti, skuli hann gera Nebraska að "fyrirmyndarríkinu". — Norris er vel trúandi til þess að gera eitthvaS líkt fyrir Nebraska, og LaFollette eldri gerði fyrir Wisconsin. Norris hefir verið einhver ágætastur maSur meðal Repúblíkana, og reyndar í þhígiim nú á sí'ðustu timum, og vafa- lítiS mestur hæfileikamaSur sins flokks, ásamt Borah. At the funeral of B. B. (Káinn.) I feel content that you would grin with me Could you but witness what I hear and see. Por you were not accustomed— not your fate — To be thus borne along by friends, in state. But Death has changed your status, so that now Your friends assemble in your honor, bow Their heads in faith, in grief, humility, And all unite in speaking well of thee! L. P. "Þess vegna er eg fastlega þeirrar "skoðunar, að við ættum aS greiða "öllu frumvarpinu óbreyttu atkvæði "okkar. ÞaS er óheiSarlega undir- "komiS........." Poirier öldung'aráðsmaður virtist betur hafa skilið merg málsins: Fyrstu vikuna í apríl hófst griSar- mikið verkfall meðal linkolanema í Bandaríkjunum. Nær verkfallið yfir ríkin Illinois, Indiana, Ohio, Iowa, Missouri, Kansas, Arkansas, Okla- homa og vesturhluta Pennsylvaníu. Um 200,000 kolanemar gera verkfall. Orsökin til verkfallsins er talin sú, aS launasamningurinn, sem kenndur er við Jacksonville, var á enda runn- inn 1. april, og vildu námueigendur ekki endunrýja samninginn. En í honum var lægsta kaup $7.50 á dag, fyrir þá er á daginn'unnu. — ASrar fréttir fullyrða, að verkfalliS sé haf- iS til þess. aS reyna aS blása nýju lífi í allsherjarsamband kolanema- félaganna, sem þær herma aS séu á heljarþröminni. Námueigendum hef- ir nefnilega tekist smátt og smátt, aS breyta linkolanáminu að miklu leyti í "open shops", sem kallað er, þ. e. a. s.. útiloka frá vinnu þá menn, er standa í veikamannafélagsskap. Er Sitt aí hverju Eftir Guðm. Jónsson. II. HvaS veldur því aS fjöldi af bænd- um eru nú aS upp gefast viS land- búnaSinn, og flytja hópum saman til bæjanna? Nú virSist þó svo, sem þaS sé aS komast jafnvægi á flest það sem úr skorSum gekk á striðsárun- um, og næstu ár á eftir. En óánægj- an fer vaxandi, menn eru að missa allt traust á landbúnaSinum. Margir ganga frá jörSum sínum og láta þær standa í eySi. Löndin fara í órækt, °g byggingarnar eyðileggjast. Fáir geta selt eignir, og engir á sæmilegu verði. Þeir þykjast góðir, sem geta rentað lönd sín með góðum bygging- um fyrir skatti. Móðleysi og ótrú á landbúnaðinum er að verða umgangs- veiki. Það er engu líkara hér en var heima á gamla landinu fyrir 40 árum, þegar vesturflutningarnir voru mestir. Þá var það ótrú á landinu, ótrú á öllum framtíðartækifærum, er kom flestum til aS flytja burtu. Nú er þetta breytt heima. Þar fundu menn aS orsakirnar til vantraustsins voru hjá þeim sjálfum, en ekki land- inu að kenna. Þeir eru hættir aS flytja burtu, og hafa nú lært aS nota tækifærin heima. Þetta þurfum viS líka að læra. ViS þurfum aS læra að "sníða okkur stakk eftir vexti", og nota betur þau tækifæri, sem fyrir hendi eru. Frumbýlingarnir, sem komu hingað með tvær hendur tóm- ar, kunnu þaS, en viS höfum gleymt því. LandiS er hiS sama nú og þá var, og viS ættuS aS vera búnir aS læra aS nota þaS betur. En þaS hefir misheppnast fyrir mörgum. ViS höfum Ient á undan sjálfum okkur !þó þótti náS hámarki meS þægindin. Nú dugar ekkert minna en bifreiS, og enda viSa fleiri en ein á sama heimili. Og fráleitt eru menn nú ánægðari með bifreiðina, en menn voru áður með uxaparið. A frumbýlingsárunum kunnu menn aS fara sparlega meS efni sín, enda komust þeir furðu fljótt í talsverð efni'. Þá hugðu menn ekki hærra en þaS aS hafa nóg til fæSis og fatn- aSar handa sér og sínum. Þá þótti bændum og verkalýS nóg aS vera hreinlega klæddir, þótt fötin væru ekki úr dýru efni, eSa mikiS í þau borið. Nú er þetta breytt. Allir verSa nú aS klæSast eins, í hverri stöðu sem þeir eru. Nú þekkist ráð- herrafrúin ekki frá bláfátækri vinnu konu á götum og mannamótum, nemi ef vera skyldi af því aS búningur vinnukonunnar væri íburSarmeiri. Mætti líka vera aS hún gerði sér meira far um að láta taka eftir sér. — Eg nefni þessi tvö dæmi, en þau eru mörg' fleiri, sem sýna að menu "sníSa ekki stakk eftir vexti". Þetta eru orsakirnar; menn ey'ða meiru en þeir afla. ViS þessu er ekki gott aS gera. ÞaS er tíðarand- inn, sem veldur því. Margur fylgist nauðugur með, en hefir ekki þrek til þess að taka sig út úr. Börnin, ung- lingarnir á þroskaaldri krefjast þess, að foreldrar þeirra fylgist meS. ÞaS gengur fullilla aS halda þeim viB heimilin, þótt þeim sé ekki neitaS um það, sem nágranninn hefir. S\-X) rýrnar búið smám saman. ÞaS safn- ast skuldir. Fjölskyldan verður að fara að vinna hjá öðrum, til þess að geta haldið sömu lifnaðarháttum, og borgað rentu. ViS þaS skerðist vinnukrafturinn heima, og oft fer svo, að litill búbætir verður að vinnulaun- unum. Framleiðslan minnkar, land og mannvirki ganga af sér, og margt fer í vanhirðu. Svo þegar í óefni er komið, þá er landinu kennt um. "Það er ómögu- legt að búa á því." Þar við bætist ó- stjórn á landsmálum, verzlunarólag og auSvaldskúgun, sem allt kemur harðast ni'öur á bændum. — ÞaS er munur að lifa í bæjunum. Þar hafa menn afarhátt' kaup og geta sætt happakaupum meS alla hluti. — Svo er allt selt, sem hægt er að koma í peninga og flutt í bæina. — Eg ætla ekki að lýsa hvernig þatt umskifti reynast, það geta þeir bezt, sem reynt hafa. Með þessu lagi er landbúnaðurinn á hraSri leiS niður á viS. Sveitirnar eyðast smám saman. Allur félags- skapur lamast og framkvæmdir stoövast. Skattar verSa þungir á þeim fáu, sem eftir eru, og það kemst það orð á byggðina út í frá, að þar sé ekki lifandi. Þessi lýsing mun ekki þykja fögur en því miSur er hún sönn. ÞaS dug- ar ekki aS taka einstaka bónda til aS sanna það gagnstæða. Þeir eru til, spinna og svöngum manni aS vinna."' Vera má að svo verði hér. En æski- legra væri að það ræki ekki svo langt fyrir okkur. Vib þurfum að fá haldbetri og hent ugri menntun fyrir ungu kynslóSina; meiri verklega menntun á öllum svið- um, en minna af þessari rangnefndu gagnfræðamenntun. Við þurfum um fram allt meiri búnaðarþekkingu i sveitunum. Gæti maður vakið sam- keppni í þá átt, þá væri mikiS unniS. Ef bændurnir okkar kynnu að nota hvern blett á réttan hátt, líkt og danskir bændur gera, þá væri land- búnaSi okkar borgiS. Ef menn lærðu hverja iSnaðargrein meS þeim ásetningi, aS verSa fullnuma í henni, þá mundu öll verk fara betur úr hendi. Ef unglingarnir, karlar sem konur, legu stund á aS læra þaS, sem aS mestu gagn mætti koma í land- búnaSi, eSá hverri þeirri stöSu, sem þeir hyggðu að velja sér í framtíS- inni, þá mundi færra misheppnast og öll vevk verða traustari og endingar- betri en nú er. Þá myndu menn læra betur að treysta á sjálfa sig og landið; læra að yfirstíga örSugleik- ana í stað þess aS leggja árar í bát, og kenna landinu og landsstjórninni um allt sem aflaga fer. Við höfum ætlaS okkur of mikiS, 0g'sem ^t"1" fer. en Þeir eru svo sorg- I ekki sniSiS stakk eftir vexti. ViS höfum lifa'ð yfir efni fram að mörgu leyti. Frumbýlingarnir þóttust góS- ir þegar þeir gátu keypt uxapar og vagn, sem notaS var til vinnu, flutn- inga og ferSalaga. SíSar komu hest- ar og léttivagnar til ferðalaga, og lega fáir. Við þurfum aS endurreisi landbúnaðinn á traustari grundvelli en áður. ViS þurfum aS læra aS búa, læra aS lifa viS okkar hæfi. — En hvernig á aS koma því í fram- kvæmd? Gamall málsháttur segir: "NeySin kennir naktri konu aS Fiskirannsóknir á rarffskipinu "Þár" ÞaS mun almenningi hér kunnugt, aS undanfarin sumur hafa veriS gerS ar nokkrar rannsóknir til samanburS- ar á fiskmergS í sunnanverSum Faxa flóa, utan og innan landhelgislínunn- ar, í þeim tilgangi að fá hugmynd um, hvev áhrif botnvörpuveiðarnar hefðu á fiskinn utan landhelgi og aS nota útkomuna af þeim rannsóknum, sem ástæðu til þess aS fá landhelgina færða út, ef það sýndi sig aS minna væri um fisk utan línunnar en innan. Utkoman hefir orðið sú, að mik'tl mergð hefir veriS af sumum fiski, t. d. skarkola, ýsu, steinbit, smálúðu og þykkvalúru í landhelgi, miklu meiri eu fyrir utan. Kn sá galli hefir veriS á, a8 þessar rannsóknir hafa aðeins verið gerðar á einum og sama tíma árs. ÖIl þrjú árin, sem sé síSast í júni; en til bess aS þær gætu haft nokkur áhrif í áttina til útfærslu Iandlielginnar hjá Bretum og öðr- um þjóíum, er hlut eiga aS mált, yrðu þær að vera gerSar á ýmsum tinittm árs, vegna þess aS fiskmergS- in breytist tnjög eftir árstiSum á þessttm svæ'ðum. eins og annarsstaS- ar á grunnum miSum. Þeim, sem stó'Su fyrir þessum rannsóknum, var þvi frá byrjtin ljóst. að rannsóknirnar yrSu lika að gerast á öðrtim árstíSum, og því var það aS prófessor Jóhannes Schmidt fór fram á þaS sumariS 1925, við landsstjórn- ina hér. að hún fengi tslenzkan tog- ara til þess að gera veíðitilraunir á þessum svæðum undir vísindalegrí umsjón, þrisvar á ári, í október, um miðjan vetur og í april seint, þar sem danska rannsóknarskipið var eigi fá- anlegt til þess. Landsstjórnin brást vel viS, en framkvæmdir urSu eng- (Frh. á 8. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.