Heimskringla - 11.05.1927, Síða 2

Heimskringla - 11.05.1927, Síða 2
2. BLAÐSIÐA TIEIMSKRIN GLA WINNJPEG 11. MAI 1927 Frá Gimli- Allrei veröur á því sjatn um æfidaga langa: lífsins-brauð og lífsins-vatn látiö verður ganga. Þannig hefir guö hagaö því á för- inni gegnum þenna heim, að hver síkyldi rétta öörurn hönd , (hjáipar- hönd), og þeir sterkari bera byröina meö þeim veikari. Samanber því, sem skáldið E. B. segir: Vegir skiljast, allt fer ýmsar leiðir inn á fyrirheitsins lönd, einum lífið arma breiðir, öðrum dauöinn réttir hönd. Einum flutt er árdags-kveðja, öðrum sungið dánarlag; allt þó saman knýtt, sem keðja, krossför ein með sama brag. — Veikt ogsterkt í streng er undið, stórt og smátt er saman-bundið. Ekki er hægt annað en að svipuð hugsun og þetta komi í hug manns, þegar hugsað er um hina stöðugu hluttekningu og góðvild fólksins til okkar gamalmennanna, sem þetta heimili, Betel, samanstendur af. I Lögbergi, sem út kom 28. f. m., skrifaði eg fáein þakkarorð í nafni okkar gamla fólksins hér á Betel, til hjónanna Mr. og Mrs. Ch. Magnús- son í Keewatin, fyrir sumargjöfina sem þau sendu okkur gamla fólkinu. En svo, þegar blaðiö kom hingað daginn eftir að það var prentað, fékk eg snuprur hjá forstöðukonunum, fyrir það, að hafa ekki um leið getið um tvær alveg nýafstaðnar ágætar og elskulegar heimsóknir, aðra á skír- dag 14., en hina á sumardaginn fyrsta 21. þ. m. (apríl). — Mér þykir æfin- lega leiðinlegt að fá snuprur eða umvöndun hjá kvenfólki, og þarna stóð eg niðurlútur eins og strák- hnokki, sem nýbúinn er að stela syk- urmola úr sykurkerinu. Samt sem áður hafðj eg gilda og góða afsök- un, eða ástæðu, fy'rirt þ\ t, að eg ekki gerði það, svo samvizkan var glöð og góð, og sólskin hið innra, því eg vissi að eg hafði ekki látið það ógert af ásettu ráði. — Eg spurði nefnilega áður en eg skrifaði blað- inu, mann hér á Betel, sem stundum hefir í nafni heimilisins skrifað þakk arorð fyrir heimsóknir hingað — hvort hann ætlaði að skrifa í annað-| hvort blaðið um þessar tvær síðustu heimsóknir hingað, og kvað hann ^ óhikað já við því. En svo varð hann eitthvað Iasinn, svo hann hefir ekki treyst sér í það, og því er hann ekki heldur í sök, að því leyti, eins og spakmælið segir: “Sjúkdómur er hvers manns herra”. — Ekki má það minna vera en opinberlegt, inni- legt þakklæti til þessara blessuðu kvenfélaga, sem einlægt eru til skiftis að gleðja okkur gamla fólkið hér á Betel með heimsóknum sínum, og rausnarlegum góðgerðum. Á skírdag, þann 14. þ. m., kom hingað til Betel sem heimsóknarfólk, með allskonar góðgerðir, krenfélag- ið U. .F. W. M., Gimli, í sjöunda skifti, sem það hefir komið öll þessi ár, síðan 1921, einlægt sama dag (skírdag), hvernig sem veðrið hefir! verið; oft fannbarðar, hraktar og' rjóðar af ofveðri, hafa þær ein- lægt heldur komið þenna dag, held- ur en að bregða þeim vana. En. gott kaffi, glaðvært viðmót og indælir al- íslenzkir söngvar, með hljómspili, hefir svift af. þeim þreytunni og ferðamæðinni, einsog þegar stormur sveiflar skýi frá sól. Og kvæðin komuna, og er ekki laust við það,1 þó við gömul séum, að okkur langi til að lifa næstu heimsóknir. Svo óskum við öll, ykkur öllum, sem hugur okkar nær yfir, bæði hérna megin hafsins og hinuinegin (heima á IslandiHgletSilegs og góðs sumars og góðrar heilsu. Þar sem bæði blöðin, Lögberg og Heimskringla, eða aðstandendur þeirra, hafa nú í mörg herrans ár sýnt mér það göfuglyndi og góðvild, að senda mér bæði blöðin ókeypis, með vinsemdarmarki á, svo ekki þurfi eg að hafa hinn minnsta sárs- auka af því, að það sé gert beinlínis í gustukaskyni, — þá finn eg stund- um til þess, að eg geri ekki rétt í því, að snúa mér eingöngu með þetta litla, sem eg segi héðan, til annars blaðsins, og bið því yður í þetta sinn, herra ritstjóri Heimskringlu, að taka þessa litlu grein í blað yöar. Með vinsemdarhug. 30. apríl 1927. .... J. Brietn. Það þarf ekjki að rýna sérlega leng, í málið til þess að sjá það, að þessi strangleikur sérleyfislaganna er ein sú argasta blekking, sem borin hefir verið á borð fyrir þjóðina í þessum sérleyfismálum. Þeir menn, sem þessa blekkingu hafa búið til og síðan hald- ið fram, hafa annaðhvort haldið henni fram viljandi eða óviljandi, þ. e. a. s. óviljandi þannig, að þeim hef- ir ekki verið það Ijóst sjálfum, að gert ? Auðvitað vitleysu eða þá ekki neitt, sem óneitanlega hefði ver- ið langskynsamlegast. En setjum svo, að þingið hefði haft ráð á manni, sem þekkti starfsemi leyfisbeiðanda út og inn, ef svo mætti kalla, og honum hefði á allan hátt verið trúandi til að gera það bezta. Hvað gat hann gert í þessu máli? Sannast sagt ekki neitt. Hann gat aðeins sagt > um það, hvernig verkið þetta væri blekking, heldur hafa þeir gengi til, eftir því sem leyfisbeiðandi álitið í raun og veru, að- þetta gæti ( hefði gefið honum upp. Hvar ætti útrýmt þeirri hættu, er sérleyfin fela ag setja leyfisbeiðanda takmörk? í sér, og þar sem líka margir góðir Gæti þessi maður heldur ekki sagt °g gætnir menn hafa orðið til þess, um það, væri það þingsins að á- að trúa þessu, eins og áður hefir ( kveða, hversu langt það vildi ganga verið sagt, þá er lang-Iiklegast, aö , 0g hvað leyfisbeiðándi gerði sér gott þannig liggi í málinu, heídur en hitt, I af. Meira gæti slíkur maður ekki að það sé viljandi gert, til þess að j sagt um þetta, sem ekki væri heldur blekkja menn. með. Til þess að sýna VOn jil. mönnum, hvernig í þessu 1:---------------! straumur fólks kemur til staðarins, straumur, sem reyndar hafði aldrei slitnað. Og þannig gengur þetta koll af kolli, þangað til stórir bæir eða borgir hafa risið upp, áður en varir. Nú, en hvaðan kemur þá þetta fólk? Því er fljótsvarað. Mest úr sveitum landsins, en hitt úr kaupstöðunum. Hvernig er þá umhorfs í sveitunum eða kauptúnunum, sem fólkið kom frá? Heilar sveitir, sem áður- voru vel byggðar, eru nú þvi nær í auðn. A einstaka bæ hokrar einyrki með konu og börn, en flestar eru jarðirn- ar í eyði. I kauptúnununi, þar sem menn ræktuðu bletti fyrir gras og garðávexti, er enginn til að hirða uin þá. Húsakofar, sem áður var búið í þar, standa auðir, og margir niður- Leyfi og sérleyfi. Frh. Það setn kotn mér til að skrifa um þetta mál, er einkan- lega það, hve glöggt má sjá, hvert stefnir hér hjá oss Islendingum í framtíðar- og svonefndum framfara- málum okkar. Þegar það er rækilega athugað, getur varla neinum blandast hugur um það, að vér stöndum á ekki ein- ungis alvarlegum, heldur beinlínis hættulegum tímamótum, að því er framtíðar- og sjálfstæðismálum þjóð arinnar viðvíkur — þeim málum, er framtíðarlíf þjóðarinnar byggist á í smáu sem stóru. Mikið er nú á tímum hér á landi bæði rætt og ritað um framtíðar- og framfaramálin og framkVæmdir þeirra. En það sem eftirtektarverð- ast er af þessu öllu, er það, að nálega allur hugsanagangur þeirra manna, sem á þessi mál minnast leynt og ljóst, hnígur aðallega í þá átt, að leigja útlendum auðfélögum með leyfum og sérleyfum náttúruauðæfi landsins, og þá fylgir auðvitað þjóð- in með í leigunni að meira eða rninna leyti. Sérleyfa er beiðst og sérleyfi eru veitt hverjum, sem hafa vill. Þeir, sem tekið hafa að sér það veglega starf, að berá fram sérleyfisbeiðn- irnar og mæla með þeim á allan. hátt með miklum fjálgleik, líta helzt svo á, að því er virðist, að sérleyfisveit- ingarnar til útlendra auðfélaga og starfsframkvæmdir í sambandi við þær, beri að skoða sem íslenzkar framkvæmdir og framfarir!!! Ofe' svo fast virðist þessi skoðun vera gengin inn í fólk, að það skoðar þetta iggur, verður að fara lengra út í málið. Hugsi maður sér, að eitthvert út- lent félag sæki um sérleyfi til þess, að hefja einhverja stórfelda starf- semi hér á landi. Setjum svo, að það kæmi fram með ýmsar kröfur, sem það teldi sér nauðsynlegt að fá framgengt, til þess að starfa, sem það mundi kalla, óhindrað En síðan fallnir. Sjávarútvegur, sem áður var Geta menn af þessu séð, að stundaður, er svo að segja að engu Aðeins örfá ströng sérleyfislög eru aðeins bull og, orðinn fyrir löngu. blekkingar eða bara umbúðir utan um kjarna málsins sjálfs, því það er Leyfið sjálft, eða starfsemi sú, sem leyfð er, sem hefir hættuna í sér fólgna. Kjarni málsins er því sá einn, hvort veita skuli leyfið eða ekki, alveg án tillits til þess, hvort lög séu um það sett, a Alþmg. Islend.nga að akveða l«yf- þvf aS séu þaS sérieyfislogi eru þau isskilyrðin og væntanlega einhver ráðherra að skrifa undir þau. Hugsi maður sér svo, hvernig þetta getur orðið, eftir því sen. ætla má af venj- unni, þegar líkt stendur á. — Al- þingi tekur kröfur félagsins n.jög há- tíðlega til greina, en þykir þær ganga heldur langt sumstaðar, ef til vill. — Það ráð er tekið að stýfa nokkuð af kröfunum, svo sem það, sem álitið er allra ósanngjarnast, og þar með er því slegið föstu-, að þingið gangi ekki lengra í því efni, að uppfylla meira af kröfum sérleyfisbeiðanda, en því hafi þótt ráðlegt, og vilji sérleyfis-! beiðandi ekki ganga að þessum kost-1 um, verði þar við að sitja, en svo langt hafi það gengið inn á kröfur j sérleyfisbeiðanda, sem frekast var' unnt að gera, að þess áliti. Það geti aðeins til þess, að tryggja rétt leyf- ishafans og aðstöðu hans alla, en landi og þjóð til hins mesta ógagns. Því að sérleyfislögin korna í veg fyr- ir það, að þjóðin geti, svo lengi sem sérleyfislögin gilda, nokkuð við sér- leyfishafa hreyft, hvaða breytingar, skipaskrifli eru eftir, sem þessar fáu mannkindur, sem eftir eru, eru að bjarga sér á, þegar til þess er veður, til þess að fá sér í soðið við og við, því að ekki er dugandf mönnum á að skipa. Þeir eru ekki til. Allur þrótt- ur er þar horfinn. Fjármálastofnan- ir þjóðarinnar, sem áður héldu uppi atvinnuvegun. og framleiðslu hennar, eru nálega að engu orðnar, því 'þær féllu vitanlega i sön.u eyðileggingu og atvinnuvegir landsn.anna, þar sem sömu hagsmunir'bundu þetta saman. Embættismönnum hefir stórfækkað, og þeir, sem eftir eru, lifa við ön.ur- legustu sultarlaun. Söfn, skólar og aðrar ríkisstofnanir eru í auðn eða óhirðu og niðurniðslu, því að engin! áður,” bættu skósveinarnir við. — “Öjá, þetta er alveg satt. Við get- um ekkert gert í þessu ,hve fegnir sem við vildum gera eitthvað,” sögðu vesalingarnir. “Það er víst bezt að láta ykkur ráða þessu. Það fer bezt á því og verður Hklega öllum fyrir beztu,” bættu vesalingarnir við. Attatíu ár eru liðin síðan sérleyf- in voru veitt, og alltaf hafa fyrir- tækin verið smástækkuð, en stórkost- legur vöxtur verið settur í þau, síð- an sérleyfin voru endurnýjuð, því að sérleyfistiminn hafði verjð fram- lengdur un. hun.drað ár. Nú eru þess ir útlendingar farnir að taka þátt í stjórn landsins, jog hafa skósveina sína í sumum embættum, og að nokkr um árum liðnum verða þessir útlend- ingar búnir að taka að sér alla stjórn i landinu, og það því að öllu leyti í þeirra höndum. “Svona missti þá ísland sjálfstæði sitt í annað sinn,” ( segir gamall þulur, grár fyrir hærum. Hann hafði alla æfina mátt horfa upp á viðurstyggð eyðileggingarinn- ar og þolað margar þungar raunir þar af leiðandi, því að honum tók sárt til lands sins og þjóðar. Þannig lítur út á Islandi í frant- tíðinni, ef haldið verður út braut leyfa og sérleyfa eða annars slíks, er svipaðar verkanir hefir í för með sér á þjóðlifið. Mynd sú, sem hér er að framan dregin upp, ætti að vera nógu skýr til þess, að menn gætu áttað sig á því,sem um er að ræða. Menn verða að gera sér Ijóst, að miklar verklegar framkvæmdir í ein- hverju landi, hljóta að draga að sér n.eira eða minna af þjóðarkraftin- um, sem ætið hlýtur að vera háður fjárhag og starfsframkvæmdum sem á þjóðfélagsskipuninni kunna að, félög em til þess að halda þessu uppi. verða allan þann tírna, sem leyfið Hin miklu fyrirtæki útlendra auð- stendur, sem venjulega er 50—90 ár. | félaga, sem dregið höfðu allan starfs I sérleyfislögunum er ætíð tiltekið | kraft þjóðarinnar til sín, höfðu nefni. lands slns ug^sérhverju^tíma? Þess strax og þau verða til, hver gjöld lega fengið sérleyfi fvrir starfsemi vegna þurfa starfsfyrirtækin aö vera I(ey{ishafi skuli gijeiða til rfkisins | sinni og datt auðvitað ekki í hug til af innlendun. uppruna, ef þjóðin árlega, og hefir hann þar með tryggt að borga meira en þeim bar, en það ' á að geta unnið sjálfri sér gagn af sér óbreytta aðstöðu, svo lengi sem, var i fyrstu ákeðið, hve mikið það þeim, og þá þurfa þau að standa af- leyfið gildir, og hvað sen. útgjöld þjóðarinnar vaxa eða breytast á með- an. það stfendur, en leyfistíminn er, skyldi vera, og þess vegna var ekk5. ( gerlega undir hennar valdi og umsjá. hægt að taka meira af þeim til við- ^ Um þetta gildir vitanlega sama regl- halds þjóðlífinu, en hið tiltekna an, hvort heldur fyrirtækin eru rík- i! eins og hér aS ,framan er sa^> 5a“90 : gjald. Helzty virðingarstöður í land iseign eða einstaklinga ríkisins. Þetta reyndar verið, að ráðherra sá, sem! oSrum orSum: Leym eru taldar þær, aö gerast skó- | er svo auðskilið mál, að það ætti ekkí ............................. ... ; verkar og vinnur obreytt um 2—3 sem rétt og sjálfsagt, og að þannig hljóti það að vera. En þeir fáu menn, sem stendur stuggur af þessu háttalagi, hafast !ít- I ið að. Eg minnist þess eigi að hafa | séð eða heyrt neitt um þessa hættu, | sem þjóðum, sem heild, gæti af þess- j um leyfum staðið, nema hvað Bjarni j sál. frá Vogi hélt því fast fram, hver | hætta svona smárri þjóð sem Islend- j ingum, gæti af stóriðnaði stafað, og | vildi því, eins og menn vita, gera ýms i ar takmarkanir þar að.lútandi. En I þetta var víst aðeins álitið öfgar hjá | honum, eins og svo margt annað gott | og viturlegt, sem sá maður lagði til | málanna, bæði fyr og síðar æfi sinn- ar. | Eitt af því, sem haldið hefir verið fram hér á landi af meðmælendum undirskrifi sérleyfið, geti í smáatrið- um bætt eitthvað úr því leyfisbeið- anda í vil, ef hann sé honum velvilj- aður. Gerum ráð fyrir, að gangur málsins muni verða eitthvað þessu’líkur hjá Alþingi, en hvernig horfir þá þetta við hjá leyfisbeiðanda ? — Hann þyk ist sjálfsagt hafa veitt vel, því að í upphafi gerði hann ráð fyrir þessu öllu saman. Hann bjóst við því, að eitthvað mundi verða skorið af kröf- um sínum, og þess vegna varð að gera ráð fyrir því í upphafi, með því að setja fram miklu meiri og svæsn- ari kröfur, heldur en hann áleit sig í raun og veru þurfa að fá, til þess að geta fengið sig nægilega trygg- an. Hann vissi upp á hár og hafði ifeiknað allt jút fyrirfram, hverjiig hann ætti að leika á þingið — Al- þingi. Hvað gaf leyfiseigandinn. eig- inlega upp af fyrirætlunum sínum? Auðvitað aðeins nokki-a aðaldrætti þeirra,^ til þess að geta sýnt, þegar starfið væri hafið, að hann héldi sig við efnið. En þótt Alþingi skari nokkuð af kröfum hans, gerði það ekkert til. Hann bjóst við því, og ætlaðist beinlínis til þess. Það, sem hann fékk að halda af þeim, var I meira en nóg til þess, að geta haldið I áfram fyrirætlun sinni. Og þótt hann hefði ekki fengið framgengt nærri ! svo miklu af kröfum þeim, sem hann taldi sig að minnsta kosti þurfa að fá — ja, hvað þá ? Ef til vill hætt við að nota Ieyfið þannig, eða byrjað í þeirri von, að það, sem frekar þyrfti kynslóðir, og hverju verður sérleyfis hafinn þá búinn að vefja utan um ^ því auðmjúkari sem þessir leppar eða sveinar eða leppar þeirra erléndu j að þurfa frekari skýringa við. manna, sem fyrirtækjunum ráða, og létu gömlu andlitin á okkur lýsa því,1 sérIeyfanna( er þaS ag hafa sér!eyf. að hugur okkar vær, kominn hingað isIögin nógu ströngj tj, þegs ag koma j fá, kæmi síðar, þegar starfið væri C\Cf natiornft irm 11ivi . I Lo « X kirí 1.. 1 ,1; X og þangað, ,nn um dah, upp um þar meS f veg fyrir, aS nokkur hætta hhðar, og ut með sjó - á Islandi. - geti af þeim stafag. Þetta sýnir þ. En svo voru þessar konur ekki þar þaS> að jafnve, sjálfir meSmælend_ með bunar, heldur ætla þær að stofna til samkomu fyrir Betel þann 11. maí næstkomandi í samkomuhúsi, sem Minerva heitir, í byggð þeirra. Hið annað kvenfélag, sem nú ný- lega heimsótti okkur hér á Betel, var kvenfélagið hér á Gimli, sem “FYam- urnir álíta leyfin ekki með öllu hættu laus . En þessi strangleikur, sem á að vera settur j sérleyfislögin til var- úðar við hættunni, sem af þeim kynni að stafa, hefir orðið til þess, að afla leyfunum meira fylgis hjá þjóðinni, heldur en ella hefði orðið, sókn” heitir, og kom það hingað til, og margir af beztu mönnum þjóðar- Betel á sumardaginn fyrsta, þann1 21. þessa mánaðar, með sama hættj eins og vant er, með ágætar góðgerð- ir, gleði, alúð og íslenzk Ijóð og lög, sem kipptu okkur andlega upp, löngu fyrir 1930, og fóru með okkur ókeyp- is i loftfari heim til Islands. Báðun, þessum góðu félögum þökk um við öll hér'áBetel innilega fyrir innar hafa af þessum ástæðum léð sérleyfismálunum fylgi sitt, bæði beint og öbeint, og af þessari sömu! ástæðu hefir allur þorri þjóðarinnar trúað þvi, að hér væri engin hætta á| ferðum, þar eð Hka svo margir mæt-Jhafði engunj á að skipa, hvorki inn- ir menn litu þannig á þetta og Ældu an þings né utan, sem nokkurt vit hættuna enga, ef sérleyfislögin væru hafði á því máli, sem sérleyfisbeiðn- nógu þröng og ströng. in fjallaði um. Og hvað gat það þá hafið, þvi að varla væri gerandi ráð fyrir þvj, að það yrði stöðvað, þeg- ar af stað væri komið, fyrir smá- muni eina, og hann mætti víst líka teikna með því, að fá það smátt og smátt, sem hann vildi hafa fram, eft- ir venjunni að dæma. Nú, en hvað er þá að segja um Al- þingi ? Gat það ekki sett ströng og óyggjandi sérleyfislög? Svo hafa menn sjálfsagt ímyndað sér, en hver er raunin á? Auðvitað það, seni áð- ur er sagt; aðeins sniðið dálítið af mestu kröfunum. En því ekki meirá? mundu menn spyrja. Því er auðsvar- að. lyið þekkti málið alls ekki neitt, sig, og hvernig ætli gangi að losna við hann þá, ef þjóðin skyldi óska þess? Það hefir verið á það minnst hér að framan, að leyfið sjálft væri kjarni málsins, þ. e. a. s. starfið, sem hefst við það að leyfið hefir verið veitt til þess, að útlent félag mætti hefja starfsemi í landinu. Og það eru verkanir starfsins, sem hafa á- hrif á þjóðféjagið, fyr eða síðar, og það er þess vegna, hver áhrif starfið hefir, sem menn verða að ganga út frá og gera sér glögga grein fyrir, því að það er þetta, sen, allt veltur á. Starfsframkvæmdirnar, í hvaða landi sem er, eru sá möndull í Hfsins vél, sem allt snýst um og þjóðlífið bygg- ist á. Starfsetnin. Allir eða margir hafa sjálfsagt veitt því eftirtekt, hver áhrif það hefir, þegar einhverjar nýjungar eru á ferðinni. Það verður þá uppi fótur og fit, eins og oft er komist að orði, hér og þar. F.f þessi nýjung stendur í sambandi við einhverjar verklegar, fyrirhugaðar framkvæmdir í kaup- stað eða sveit, þá er venjulegast ekki um annað hugsað eða talað, en þetta “nýjasta nýja”. Fólkið, sem næst býr vettvangi, fer að bollaleggja um það, hvað gott því muni hlotnast af þessu fyrirtæki, sem verið er að stofna tik Það byggir þá venjulega háar skýjaborgir og dreymir mikla drauma um velgengni og velmegun, sem þetta væntanlega atvinnufyrirtæki muni færa þeim i hendur, ef til vill fyrir- hafnarlftið. Þegar svo að þeim tíma kemur ,að hið ráðgerða starf er haf- ið, þá fer fólkiö að taka saman pjönkur sínar og flytja til þess stað- ar, sem þessi_ nýja starfsemi á að fara fram á. Afram heldur svo þessu aðstreymi fólksins, ekki einungis nóg, sem þarf til þess að starfrækjá fyrir- tækið .heldur miklu fleira, sem ekki athugar það eða skilur, að Pétur geti ekki fengið vinnu eins og Páll. Af- leiðing þessa verður venjulegast at- vinnuleysi og i!l líðan þeirra, sem fyrir því verða. Fyrirtækið er ef til vill stækkað, hafi þvi gengið vel, eða af einhverri nauðsyn, eða nýtt fyrir- tæki hefst til starfa á sama stað eða skósveinar eru yfirboðurum sínum, því hærra komast þeir i áliti hjá þeim, því að þeir þurfa að nota þá á ýmsan hátt sér til aðstoðar. Erlent fjármagn in í landiS. Það hefir löngum verið heróp margra manna hér á Islandi, að heimta erlent fé inn í landið, og menn virðast almennt líta svo á, að það gildi einu, Sérleyfistímjnn er bráðum útrunn- hvaða leiðir það kemur, aðeins að það inn, aðeins 10 ár eftir. Það hafði staðið í sérleyfislögunum í upphafi, að þjóðin mætti kaupa fyrirtækin 1 vægu verði, að sérleyfistímanum liðn um. — Jú, auðvitað, það voru svo sem hlunnindi. — En fyrir hvað á nú að kaupa? Engir peningar! Þjóðin á ekki neitt! Hún lagði niður alla starfsemi við að vinna'sjálfri sérj en gekk á mála hjá útlendum auð- félögum, þegar þau hófu starfsemi í komi einhvernveginn. Það á að vera aðalatriði þess máls. Ef til vill er sérleyfiskenningirr runnin upp af þessum rótum eða hugsunarhætti, því að því hefir ekki ósjaldan vérið harnpað framan ', fólkið af leyfasnápum, að það, að veita leyfi og sérleyfi, væri í raun- inni gert til þess, að fá útlent fé inn í landið, sem það hefði svo mjög þörf fyrir Vegna atvinnubóta, sem landinu fyrir 50 árum ,og hefir unn- það ætti að færa þjóðinni. Eg álít ið þeim alltaf síðan, en fengið af ekki þörf á þvi, að fara frekar út f skornum skamti til fæðis og klæðis. þá hlið málsins, sem að Ieyfum lýtur. Avextirnir af iðju þjóðarinnar eða Eg þykist hér á undan hafa sýnt starfi, hafa allir verið fluttir úr landi fram á það, hvílík fjarstæða þau og gert hina útlendu húsbændur miklu 1 eru. Aftur á móti er það algengt í ríkari, en þeir voru áður. Hvað skal gera? Sérleyfishafinn heimtar svar. “Ætlið þið að kaupa eða ekki?” —. Hann veit hvað líður. — “Kaupa? Fyrir hvað ?” spyrja menn hver ann- an. — Hvað eruð þið eiginlega að tala um að “kaupa”’?? Fyrir hvað ætlið þið svo sem að kaupa?” spyrja þeir Islendingar, helztu leppar eða heiminum, að eitthvert ríki fær lánað fé hjá öðru, þégar þannig stendur á. Nú er því þannig varið með okkur Islendinga, að vér erum fátæk þjóð, og þurfum því oft á lánsfé að halda, °g á meðan högum vorum er svo hátt að, að við þurfum þess með að fá erlent fé við og við inn í landið, þá sem orðnir eru er aðallega um fjórar leiðir að ræða, skósveinar þeirra j seni færar eru, án þess að veruleg útlendu. Þeir hafa nú fengið það ( hætta stafi af því fyrir þjóðfélagið. göfuga hlutverk hjá húsbændum sfn-j Sú fyrsta er að ríkið sjálft taki lán. „m, að þjarma að þessum vesalings Önnur er sú, að bankar eða fjármála- hræðum, sem eftir eru og að nafn- stofnanir þær, sem starfa í rfkinu, inu til eiga að ráða landinu. “Auð- vitað,” svara vesalingarnir, “það er satt; við höfum ekkert til að kaupa taki lán., Auðvitað getur hver stofn- un fyrir sig tekið lán eða allar í sam- einingu, allt eftir þvf, hvernig á fyrirtækin fyrir. Hvað eigum við að , stendur eða atvik liggja til. Þriðja £era ?” spyrja þeir skósveinana (það , leiðin er sú, að geta selt fslenzk verð- er„ úrræðin). “Bjóða sérleyfismönn- bréf á erlendum peningamarkaði, og að vera áfram upp á hvaða , sú fjóröa er stofnun og rekstur banka un.unj kjör, sem þeir vilja,’ segja skósvein- arnir, “annars hætta þeir störfum hqr og rffa niður öll fyrirtækin og flytja með erlendu fé, ef slikur banki vildi skuldbinda sig til þess, að Iána fé sitt eingöngu til innlendrar fram- gagnlegt, og láta hitt liggja eftir, og skilja allt fólk eftir allslaust og at- vinnulaust.” — “A, haldið þið að þeir geri það, þótt við getum ekki keypt þau ?” segja vesalingarnir. “Já, þið getið verið vissir um, að það gera þeir,” segja skósveinarnir, “og hvaða gagn væri að því, að láta þau standa eftir, þar sem þið hefðuð engin ráð á peningum, til þess að reka þau nálægt. Atvinnuleysið batnar — nýr með, og fólkið því allslaust eftir sem það af þeim úr landi, sem þeir álíta ( leiöslu og atvinnufyrirtækja, og væri honum stjórnað af innlendum mönn- um, og stæði hann undir vernd og valdi rikisins. Það skal tekið hér fram um þessa fjórðu leið, að hana er hægt að misnota á fleiri e,j einn veg, ef slíkar kringumstæður eru fyr ,r hendi, en eigi skal farið nánar út í það hér. En til dæmis mætti benda á það, sem eitt atriði, að ef mikið væri gert að, því að stofna nýja banka, gæti það haft talsvert alvar-

x

Heimskringla

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.