Heimskringla - 11.05.1927, Qupperneq 3
WINNIPEG 11. MAI 1927
HEIMSKRINOLA
3. BLAÐSÍÐA,
Teg-ar afleiöingar í för meö sér. Og
taka veröur þaö til greina strax og
aldrei gleynia þeirri skyldu, að efla
sem mest þá peningastofnun ríkisins,
sem peningavaldið á aö hafa, til þess
»ö bankar ,sent reknir eru í landinu
með erlendu fé, veröi ekki ofjarlar
nám ef þetta er þaö ekki? Hvaö er
að stofna ríki í ríkinu, ef ekki'þettá.'
Þetta væri svo hreinræktaö nýlendu-
nám, sem þaö frekast getur verið.
Það er því alveg sarna, frá hvaöa
hinn aö líkindum fara sömu leið. —
Þess vegna veröum vér Islendingar
smárn sarnan aö fara að búa oss und-
ir þaö, aö spinna hinn þriðja lífs-
þráö þjóðarinnar, en þessi þriðji
oooqcwot>CPOgoccogC'C'","*^,*^**^«,<>*»»,<^,,*,i>,*,**»',*"^>raaooooeeoeoooBeioe»oogiaooecogooooo
NAFNSPJOLD
hliö þessi útlendingastarfsemi, sent' þráöur er iðnaöur. Við verðum þó
hér hefir verið talað um, er skoðuð, j samhliöa honum aö leggja fulla rækt |
hvort heldur er unnið hjá þeirn af i viö hina, þvi aö þeir eiga og veröa |
útlendu fólki eða innlendu. Hvort-
tveggja er í rauninni nýlendunám,
og afleiöingarnar verða þær sömu.
Eyðilegging á sjálfstæði Islands og
öllu því, sem þjóðlegt er, á hvaða
sviöi sem er.
,Islenzka þjóöin verður sjálf aö hafa
fjárkraftinn og fjárráöin á sínu
valdi og full ótakmörkuð völd yfir
náttúruauðæfum landsins, ef hún á
aö halda sjálfstæöi sínu óskertu. Og
hún verður aö nota fjárráðin til þess
að færa sjálfri sér í nyt gæði þau af
náttúruauðæfunum, sem landiö hefir
aö bjóöa, bæöi þeim, sem fundin eru
og finnast kunna. A því ríður frarn-
ar öllu ööru, því ef þjóðin gleyni-
ir ekki þessu, þá er henni borgið. Og
eftir því sem þjóöinni vex máttur og
rnegin, þá tekur hún íslenzku auölind
irnar í þjónustu sína og notar þær
sér til gagns eins og bezt hentar.
Ef til þess kænti, að fólksekla yrði
hér á landi frekar en ekla á einhverju
ööru, og þess vegna yrði að láta eitt-
hvað ógert, sem gera þyrfti, þá ætti
engin hætta að stafa af því, að flytja
inn nokkrar þúsundir manna, því að
hennar.
Þess mætti geta hér í sambandi við s£ er munurinn, þegar féð er lagt fram
T>að, sem sagt er hér á undan um1 af fjármálastofnunum þjóðarinnar
sérleyfin, að þar eð gera má ráð fyrir
því, að bankar vilji eða verði að fá
sérleyfi til bankareksturs, til þess að
geta haft sörnu aðstöðu og þeir bank
-ar, sem fyrir eru, þá verður að taka
það hér fram, að menn misskilji það
ekki, að ef banki vill fá sérleyfi til
sjálfrar til framkvæmdanna, þá er
allt þetta fé og framkvæmdir bundið
ríkiseiningunni, og fólkið, sem út-
lent væri, mundi ílengjast í landinu
og vinna íslenzku þjóðinni, eins og
innfædda fólkið, og alveg hverfa inn
í íslenzkt þjóðerni, eftir hæfilega
þess að geta starfað hér á sama grund langan tíma, af því að það hefði
velli og bankar þeir, sem fyrir eru, I sama starfs- og lífsframdrátt sem ís-
þá tetti ekki að vera ástæða til ann ' lellzka þjóðin, og starfaði fyrir hana
ars en að veita honunt það, ef hann og meg henni. En í hinu tilfellinu
vill gangast undir þau skilýrði, sem er þetta öfugt. Þegar féð er útlent
að framan eru talin og tryggja það,
og starfið allt bundið við útlenda
aö svo verði gert, því að starfsemi þjóð, þá myndast annað þjóðerni í
ihans er það, eða á að vera það, að landinu, sem sjálfsagt myndi með
styrkja og efla fjárhag landsmanna,
æn ekki útlenda starfsemi í landinu.
tímanum ná yfirráðum á öllu landinu.
Þessi er hinn mikli munur á því, með
Þessar leiðir, sem nú hafa verið hverju fé og starfsfyrirkomulagi er
taldar, miða allar að því, að auka unnið í landinu. og þetta verða rnenn
Ihagsæld þjóðarinnar, að því leyti, er að gera sér vel ljóst, því á því ríð-
erlent fjármagn getur gert það. Hitt1 ur mest, að þetta sé allt rækilega at-
er mest undir þjóðinni sjálfri kom-
ið eða einstiaklingum ihennar, hvfer
afkoman verður, en það er og víst,
hugað og eftir því hagað störfum
og framkvæmdum. Menn verða að
muna það, að
fé og framkvæmdir
að geti hún ekki bjargast með því ' fara sarnan, og að starfsafl sérhverr-
móti, að ríkisvaldið ráði yfir því
ijármagni, sem hún þarf til lífsfram-
dráttar, þá getur hún ekki eða er ekki
ar þjóðar snýst um það, eins og jörð
in um möndul sinn, því að mannlíf-
ið er í raunveruleikanum hér á jörðu
færunt að lifa sjálfstæðu lífi, og þessum efnum bundið. læss vegna
A-erður þá auðvitað hennar hlutskifti | má aldrei slíta þau sundur eða gera
það, að verða útlendum þjóðum að neitt til þess, að þau slitni, heldur
Eráð.
Innflutningur erlends verkafólks.
Oft hefir verið unt það talað hér,
þegar talað hefir verið um sérleyfin
til stórvirkjunar hér á landi, að skort
ur mundi verða á verkafólki til slíkra
starfa. Flestir hafa álitið að svo
myndi verða, eða þá að aðrir at-
vinnuvegir myndu bíða tjón eða
Teggjast niður vegna fólksskorts. Auð
vitað geta menn. séð það af því, sem
■eg hefi skrifað um þetta hér að frarn
an, að eg er þeim mönnum sammála,
sem halda eyðileggingu fram, sem
sjálfsagðri afleiðingu þess verknað-
ar, og það mun vera álit flestra þeirra
sem nokkuð hafa að ráði um málið
hugsað.
En þeir, sem halda með útlendri
stórvirkjun eða allskonar fyrirtækj-
um útlendra manna hér í þessu landi,
hafa ekki á móti þessu borið, en þeir
hafa þá jafnframt bent á önnur ráð,
verður að styrkia þau sem mest má,
til þess að rikið fái haldið einingu
sinni, og öllu því, sem þess er.
1 slendingar ciga sjálfir að notfcera
sér náttúruauðccfi landsins.
Eins og allir vita, eru öll verð
mæti, föst og fljótandi, einu nafni
nefnd náttúruauðæfi. Hvað Island
snertir, þá hefir ennþá lítið verið
rannsakað, hver verðmæti eru í því
fólgin. Það kemur vitanlega smám
saman í ljós, þegar farið verður að
gefa meiri gaunt að því, að þegar
þjóðin þarf að fara að leita fyrir
sér um slíkt, til þess að auka fram-
leiðslu sína. Hingað til hefir þjóð
in lifað, svo að segja, einungis i
landbúnaði og sjávárútvegi, eins og
við allir vitum. Hafa þessar auö-
lindir orðið okkur drjúgar á marg-
an hátt, þótt slundum þyki misjafn-
lega ganga, en víst rnunu þær reyn-
ast lengi vel hér eftir sem hingað til,
sem að haldi gætu komið, en það er ! þótt fleira muni koma til, sem til
^iað, að flytja inn útlent verkafólk,
og mig minnir, að því hafi einnig
verið haldið fram, að þetta fólk ætti
gagns má verða á ýmsan hátt.
Því verður að halda fram sem réttri
ályktun, að því fjölbreyttari sem
eða mundi vinna þjóðinni, og þess íramleiðslan og atvinnulífið er í einu
vegna væri sjálfsagt að flytja það
inn. En hvernig má þetta verða?
Athugum það, að íslenzk náttúruauð-
æfi væru leigð útlendu félagi eða fé-
lögum. Utlend félög leggja fram
fé til starfsins. Utlend félög láta
byggja starfsstöðvar og Ieggja til
eíni til alls, sem til þess þarf, og út-
landi, því traustari og sterkari verð-
ur ríkisbyggingin. Atvinnuvegi þjóð
ar mætti helzt líkja við þráð eða
kaðalstreng. (Samlíkingin. þykir ef
til vill ekki góð, en hún nær bezt hug-
myndinni, setn við er átt). Því fleiri
þættir, sem saman eru snúnir, því
sterkari verður kaðallinn, og slitni
lent verkafólk á síðan að koma og eða bili einn þátturinn, halda hinir
leggja til alla' vinnu, sem mannshönd ef til vill þeirn þunga, sem allir þætt
]>arf við.
Hvernig er hægt að skoða þetta
irnir áttu að halda uppi, þó að vit
anlega reyni þá rneira á hina þætt
þannig, að þetta fólk vinni fyrir ís- J ina. Hafi aftur á móti þættirnir
lenzku þjóðina? Eg fyrir mitt leyti ^ verið fáir, segjum tveir aðeins (eins
skoða þetta sem nýlendunám og ekk og atvinnuvegir okkar eru), og ann
ert annað; eða hvað er þá nýlendu- ar hafi slitnað við áreynslu, þá rnyndi
að vera uppistaðan í þann þriðja I
lífsþráð, sern eg nefndi, ef allt geng-
ur sinn rétta gang.
Sá vísir til iðnaðar, sem kominn
er upp hér á landi, er að mestu í því
fólginn, að vinna úr útlendum hráefn-
um . En það verður okkur ékki heppi
legt fyrst um sinn. Það sem aðallega
við það vinnst og sparast landinu eru
verkalaunin, en þau eru víst talin
heldur hærri hér nú sem stendur,
heldur en í flestum nærliggjandi lönd
um. Hlýtur þvi eftirtekjan að verða
lítil af þeim iðnrekstri, þar sem hann
verður að sæta erlendri samkeppni í
tilbót. Þess vegna virðist ekki heppi
legt að binda fólk eða fé við iðnað af
slíku tæi, ef önnur efni eru fyrir hönd
urn ,sem rneira gagn mætti að verða.
Sá iðnaður, sem við eigurn nú næst
að bvrja á, er að vinna úr íslenzkum
hráefnum. Eigum við þar fyrst og
fremst að vinna úr landbúnaðar- og
sjávarafurðum. Við þurfum að gera
þessar framleiðsluvörur fjölbreyttari
og útgengilegri, svo að við getum selt
tær sem víðast, bæði á inn- ag út-
lendunt ntarkaði. Einkum ættum við
að geta mikið að þessu gert, hvað
fiskafurðitm viðvíkur. Þegar lengra
frant líður, förunt við að rannsaka,
hvað við getum úr öðrum efnurn
unnið, sem enn er ófundin, en finn-
ast munu.
Þá eru og öfl fossana í landinu,
sem við verðunt setn allra fyrst að
reyna að notfæra okkur.. Fyrst og
fremst með því að lýsa og hita upp
heimilin og síðan finna út, hvað
tneira gagn við getum af þeirri orku
haft til ýmiskonar iðnaðar og þess
háttar hluta.
Islendingar verða sjálfir að sækja
fram á þessu sviði og fylgja fast
eftir. Þeir verða að skilja það, að
teim sjálfum ber að hefja, viðhalda
og efla menninguna í sínu eigin landi,
en ekki ætla útlendingum að gera
sað, og þar nteð innleiða sníkju-
menningu þá, sem sutnir tnenn vilja
koma á hér. Afleiðing þess mundi
verða glötun þjóðlegrar menningar.
Því er oft borið við af þeirn, sem
öllu vilja fleygja í útlendingana, að
við getum ekkert. En þetta er ekki
satt. Við höfitm ótrúlega miklu ork-
að og komið í framkvæmd, þegar á
það er litið, hve skammt er síðan við
hófunt viðreisnarstarfið, og hve litl-
utu efnutn við höfunt ætíð átt yfir að
ráða. En. þetta sýnir, að táp og þor
er enn eftir í þjóðinni, og hún mun
ennþá ntörg stórvirki vinna, ef hún
fær að ráða sér sjálf, og verður ekki
af vangá svift möguleikunum til
þess.
Þegar þjóðinni hefir skilist það,
að það er hún sjálf, sem á að ann-
ast starfsframkvæmdir í landinu, þá
fer hún að semja áætlun f.yrir fram-
tíðina og hagar síðan störfum sínutn
eftir henni, því að þegar nienn eru
ráðnir í því, hvað gera skuli, þá er
að.eins að fylgja því eftir.
Hvað fjárhagnttm viðvíkur, þá
verður og sjálfsagt að gera ráð fyrir
því, að úr honum rætist smárn sam-
an frá því sem nú er, og þegar frarn
liða stundir, og rnenn hafa séð nauð
syn á því, að kotna einhverjum störf
unt í framkvæmd, þá hefjast þeir sam
taka og lyfta mörg þústtnd sinnuni
stærri “Grettistökum”, en þeint
stærstu, sem hér á landi hafa þekkst
hingað til.
Ef unt það væri spurt, hvar fá
ætti fé til stórframkvæmda x þessu
landi, þá myndi fyrst og fremst mega
svara þessu þannig: Með allsherj-
ar hlutafjársöfnun. I öðru lagi:
Með stóru framlagi frá ríkinu. 1
þriðja lagi: Með mikilli þátttöku
ýrnsra sjóða og stofnana. Og fleira
mætti. hér til tína, sem eg fer þó
ekki frekar út í hér, því að það hef-
ir ekki svo ntikla þýðingu, á því stigi,
sem þessi ntál eru nú. En viljinn
dregur hálft hlass, og ef hann er
nógu rnikill til hins góða málefnis,
þá mun allt það veitast yður, sem til
þess útheimtist, að koma því fram.
Arthur Furney
Teacher of Violin
932 Ingersoll Street
PHONE: 89 405
A. S. BARDAL
selur llkktstur ogr r.nuaet um <M-
farlr. Allur útbúnatJur >& blltl
Knnfremur selur hann allskonar
mlnnlsvarba og legstelna—i—•
848 SHKRBRÖOKE 8T
Phonei 86 607 WIimPBG
The Hermin Art Salon
gerir ‘Hemstitching” og kvenfata-
saum eftir nýjustu tízku fyrir
lægsta verti.
Margra ára reynsla og fullkomn
asti vitnisburtSur frá beztu sauma-
skólum landsins. Utanborgar pönt
unum fyrir Hemstitching sérstakur
gaumur gefinn.
V. BEIVJAMÍXSSON, eigandi.
006 Sargent Ave. Talsfml 34 152
C. H. VROMAN
TANNLÆKNIR
Tennur yöar dregnar eöa lagatJ-
ar án allra kvala.
TAXSIMI 24 171
505 BOYD BLDG. WINNIPEG
ZmJt
L. Rey
L
TH. JOHNSON,
Ortnakari og GulUmiAui
Selui clftlDgaleyflabrAL
Ser.ia.kt athysll veltt pOntunna
og viTJgJöröum útan af landl.
2S4 Nlaln St. Phone 24 637
Fruit, Confectionery
I Tobaccos, Cigars, Cigarettes
Phone: 37 469
etc.
814 SARGENT Ave.
MHS B. V. ISFELD
Pianlnt A Teacher
STlJDIOi
666 Alverstone Street
Phone t 37 020
Dr. Kr. J. Austmann
! WYNYARC
<&-
SASK.S
Emil Johnson
Service Electric
524 SARGENT AVE-
Selja rafmagnsáhöld af öUum teg-
undum.
ViBgerðir á Rafmagnsihöldum,
fljótt og vel afgreiddar.
Slmli 31 607. HelnuielnUi 37 386
CCCCCCSBCCCCGCCCCCCCCC&
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd Bld«.
Skrlfstofuslmt: 23 674
Btundnr eér.taklera luncnasjttk-
ddma.
j Br at ftnnú tt ekrtrstofu kl. 11_n
f h. oc 2—( a. h.
Helmlll: 46 Alloway Ara
Talsimli 33 158
n=
DR. A. BLHXDAL
«02 Medlcal Arts BId«.
Talsíml. 22 296
Stundar sérstaklega kvensjúkdóma
og barnasjúkdóma. — A6 hltta:
kl. 10—12 f. h. og 3—5 e. h
Heimtli: 806 Victor St.—Simi 28 130
HEALTH RESTORED
Læknlngar á n 1 y f J *
Dr S. G. Simpson N.D., D O. D.O.
Chronic Diseasea
Phone: 87 208
Sulte 207 Somereet, Blk.
WINNIPEG, — MAN.
DAINTRY’S DRUG
STORE
Mtðala iérfræðin(w,
‘Vörugaeði og fljót afgreiísU'
eru einkunnarorð vor,
Horni Sargent og Liptoa,
Phone: 31 166
1
n
J. J. SWANSON & CO.
I.lmlted
R H N T A I< 9
I HSUR A N C 3
RBAli ESTATB
MORTOAOB8
600 Parla Bulldlng, Wlnnlgeg, Man.
Dr. B. H. OLSON
2X6-220 Medlcal Arts Bld«.
Cor. Graham and Kennedy St.
Phone: 21 834
VltStalstími: 11—12 og 1—5.30
Heimilt: 921 Sherburn St.
WINNIPEG, MAN.
Bristol Fish & Chip
Shop.
HID GAMLA OG ÞEKTA
KING’S beita gerV
Yér aendum helm tfl j9mw*
frá 11 f. h. til 12 e. h.
Fiskur 10c Kartöflur 10o
546 Ellce Ave*, hornl Langilde
Sf MI i 37 455
WALTER J. LINDAL
BJÖRN STEFÁNSSON
Islenzkir lögfræðingar
709 Great West Perm. Bldg.
Sími: 24 963 356 Main St
Hafa einnig skrifstofur að Lund-
ar, Piney, Gimli, Riverton, Man.
DR. J. STEFÁNSSON
31« MBDICAL ARTS BLBtt.
Hornl Kennady o« Oraham.
Itular eln«ðn«n au«na-(
■«(- o« kvrrka-ajttkdtti
V* hltta frtt kl. 11 tU 13 (.
«B k!. 8 tl 5 b.
Talelml: 31 834
Helmtli: 638 McMIUan Avo. 42
691
TalMmit 28 880
DR. J. G. SNIDAL
TANNLUCKNIR
614 Someraet Blsck
Porta«( Avo. WINNIPMii
Telephone: 21 613
J. Christopherson,
Islenzkur lögfrœðingur
845 Somerset Blk.
Winnipeg, Man.
]. H. Stitt . G. S. Thorvaldson
Stitt & Thorvaldson
Lögfr. og málafærslumenn.
807 Union Trust Bldg.
Winnipeg.
Talstmi: 24 586
HIS n#Ja
Murphy’s
Boston Beanery
AfgrelCir Flah & Chlpa 1 pökkum
til heimflutntngs. — Agœtar mttl-
tiðir. — Klnnlg molakaffi c« evala-
drykkir. — Hrelnlœti elnkunnar-
orö vort. ’
62» SARGENT AVE., SIMI 21 »06
HEIMSKRINGLA
hefir til sölu námsskeið við beztu
VERZLUNARSKOLA
í borginnl með afföllum. Þeir sem vilja hagnýta sér
þessi kjörkaup, ættu að finna ráðsmanninn tafarlauaL
fyrir þjóðina kemur í nútíð og fram Á síðastliðnu Aiþingi (þ. e. 1926)
tíð, og hlýtur að skapa henni örlög barst þinginu beiðni um sérleyfi til
Loka-þáttur.
Nú mun fara að draga að niður-
á ókomnum tímum. En á hvern veg
þau verða, fer eftir því, hvaða leiðir
í starfs- og framkvæmdalxfi verða
valdar. Það verður ekki hjá því
komist að minnast á margt, sem
stendur í sambandi við þessi mál, og
láta ekkert ógert til þess, að skýra
þau sem bezt, svo þjóðin geti sem
gleggst séð eða skilið, hvernig í hlut-
unurn liggur, þegar þeir hafa verið
leystir sundur eða málefnið brotið til
mergjar, eins og það er venjulega
kallað. Afleiðingar verkanna koma
ætíð í Ijós á sinum tírna. Þess vegna
verða menn í upphafi að skoða endir
inn, og því vandlegar, sem málið er
stærra og flóknara, því að venjuleg-
ast leiðir reynslan það í ljós, að
mönnum hefir í upphafi að einhverju
leyti yfirsést, meira að segja þar
sem vel hefir átt að vanda til og gott
verk að vinna, og þar sem góð gát
hefir verið á öllu höfð. Ættu þeir,
sem þjóðin hefir trúað fyrir velferð-
armálum sínum, að gæta sín betur
en þeir hafa gert á síðustu þingum,
þegar um stórmál hefir verið að ræða,
lagi þessa máls, en þetta mál er í eðli j og verður því ekki hjá því komist,
sínu stórmál, jafnvel það stærsta, sem að minnast lítið eitt á það hér.
stóriðnaðar á Vestfjörðum.
En hvernig halda menn nú, að
gangi til um þetta mál? Þannig
gengur það til að minnsta kosti:
Tveir Islendingar, sem heima eiga í
Kaupmannahöfn, koma hingað upp
til lands um þingtímann, og gefa það
upp, að þeir séu umboðsmenn fyrir
stórt erlent félag, sem vilji fá sérleyfi
til þess, að reka stóriðnað á Vest-
fjörðum. Þeir fá einhverja þingmenn
til þess að flytja málið inn' á þing.
Þar er þvf kastað í nefnd, og út úr
henni aftur áthugasemdalausu. Það
er síðan rætt og samþykkt í báðum
deildum, og þar með gert að lög-
svona var það nú samt, að slfkt vanda
og stórmál skyldi hafa fengið svona
góðfúslega afgreiðslu. Ög meira að
segja var þeim lögum, sem samþykkt
höfðu verið á næsta þingi í undan,
“breytt” til þess að geta fullnægt
óskum leyfisbeiðenda nógu vel.
Þess skal getið hér, að ef þær
upplýsingar um framkvæmdir eru
réttar og fjöllin á Vestfjörðum eru
eins málmauðug og umboðsmennirnir
fyrir sérleyfinu gáfu upp, þá væri
hér um svo stórkostlega stóriðju að
ræða, að undrum sætir, miðað við
fslenzkar kringumstæður.
Því hefir aftur á rnóti verið hald-
ið fram af sumurn, sem þykjast
hafa góðar heimildir, að þingmenn
um. Að vísu fékk málið nokkuð j hafi þótzt vita eitthvað til þess, að
harða mótspyrnu við umræður af
ýmsunx mætustu mönnum þingsins.
Geta menn f þingtfðindunum séð,
hverjir það voru, en málið gekk fram
eigi að síður ,og þótti mörgurn það
undarlegt, að slikt stórmál skyldi fá
afgreiðslu á sama þingi, og það var
borið fram á, og engin breyting á því
gerð, svo kallað verði, sem leyfis-
beiðendur heimtuðu sjálfir sér til
handa.
Þetta virðist vera ótrúlegt, en
rannsóknir urn þetta myndu ekki á-
byggilegar og framkvæmdir í þessu
sérleyfismáli mundu mjög vafasam-
ar, hvor nokkrar yrðu, og myndi lík-
lega engin hætta af þeim stafa.
En hvað senx af þessu kann að
vera satt, þá nxega þó þingmenn eng-
anveginn sýna slíkt skoðana- og skeyt
ingarleysi um svo alvarleg mál, sem
fyrir þá korna. Þeir verða að gera
sér það ljóst, að ábyrgðin hvilir á
(Frh. á 7. bls.)