Heimskringla


Heimskringla - 11.05.1927, Qupperneq 8

Heimskringla - 11.05.1927, Qupperneq 8
V. BLAÐSIÐA HKIMSKRINGLA WINNIPEG 11. MAI 1927 t Fj' iœr og nær Jóns SigurSssonar félagiö hefir á- kveöið aö halda dansleik fyrir “Old Timers” í Goodtemplarahúsinu fimtu dagskvöldið 19. þ. m.. Vonast það til að fjölmennt verði á dansinn. Hr. Björn Pálsson Isfeld og ungfrú Guðrún Signý Alfheiður Thorsteins- son, voru gefin saman í hjónaband af séra Rögnv. Péturssyni að 45 Home St., fimtudaginn 5. maí. Brúð- guminn er aettaður frá Nes P. O. í Nýja Islandi, en brúðurin frá Amar- anth, vestan Manitobavatns. Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verður við Winnipeg Beach. Menn eru beðnir að gleyma ekki hinum fjölskr íðuga Bazaar kven- félags Sambandssafnaðar, er haldinn verður þriðjudaginn og miðvikudag- inn 17. og 18.þ. m., á norðaustur- horni Sargent og McGee stræta (631 Sargent Ave.). Meðal annars verður þar á boðstólum allskonar fatnaður og útsaumur, sérstaklega sumar- og vorfatnaður fyrir konur og börn. — Agætar veitingar verða á boðstólum, rúgbrauð, rúllupylsa, skyr og rjómi o. s. frv. Hingað kom til bæjarins 29. apríl, hciman frá Islandi, Hjálmgeir Júlí- usson frá Reykjavik. Mun hann ætla sér að ílengjast hér í landi. Mr. Júlíusson býr hjá Mrs. Þorbjörgu Jónasson, 754 Simcoe. Sagði heldur dauft um atvinnu heima. Mr. J. B. Dalmann á bréf frá Is- landi á skrifstofu Heimskringlu. Er hann læðinn að láta vita um heimilis- fang sitt, eða vitja þess á hannan hátt- T ilkynning. Hér með tilkynnist öllum gömlum meðlimum Goodtemplara stúkunnar Framþrá, No. 164, að Lundar, Mani- toba, að eftir beiðni núverandi Good- templarastúkunnar Framþrá, No. 164, að Lundar, Manitoba, hefi eg lofað að undirskrifa afsalsbrgf til stúkunn- unnar, þann 23. þ. m., fyrir stúku- eigninni að Lundar, Manitoba. Páll Rtykdal. Þakkarávarp. Eg undirrituð, sem nýlega varð að ganga undir holskurð, á almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg, vildi gjarna mega þakka, á þenna hátt, öllum þeim, er sýndu mér svo mikla alúð, nærgætni og umhyggju í veikindum mínum. Fyrst og fremst dr. B. J. Brandson, er ekkert tók fyrir verk sitt, og svo fólki mínu í Nýja Islandi og Winnipeg, er annaðist börn mín í legu minni, og sjálfa mig, í aftur- bata eftir sjúkrahússvistina. Með kærri kveðju og blessunar- óskum til alls þessa fólks. Sigurveig Finnbogason. SVAR til JÓNS EINARSSONAR (FTh. frá 5. bls. Ungmennasöngkenslan | sem herra Brynjólfur Þorláksson söngstjóri, hefir tekið c að sér í Vatnabyggð, á þessu sumri, byrjar: f Wynyard, laugardaginn 28. maí. I Foam Lake, sunnudaginn 29. maí. í Leslie mánudaginn 30. maí. = í Elfros, þriðjudaginn 31. maí. If Mozart, miðvikudaginn 1. júní. f Kandahar, fimtudaginn 2. júní F'yrí,r hönd Þjóðræknisdeildarinhar “Fjallkonan”. I STJÓRNARNEFNDIN. I ►<a ai-mm-ommommo-^^ommo-^^ommomm-ommommomat'^m-omm | Piano hljómleika » heldur j Mr. R, H. Ragnar með nemendum sínum FIMTUDAGINN 19. MAÍ næstkomandi ð - • í W. M. C. A. BYGGINGUNNI (Ellfce Ave.) | Miss RÓSA HERMANNSON og Mr. ÁRNI STEFÁNSSON = aðstoða með söng. Hefst stundvíslega kl. 8.30 e. h. — Aðgangur 50c. .. Messrs. Th. Johnson & Son, úr- smiðir og gimsteinasalar, hafa flutt búð sina frá 264 Main St. til 284 sama stræti. — Brotist var inn til þeirra feðga fyrir nokkrum dögum, og stolið um $1900.00 virði af dýr- gripum. Hefir ekki náðst til þjóf- anna, og er það því óheppilegra, sem vátryggingarfélagið hafði aðeins byrgst innbrot um glugga, og vill því ekki bæta skaðann, þar eð brotist var inn um bakdyr. það, sem eg hefi Iesið um þetta mál, það getur verið, að Jón hafi sjálfur Iesið meira um það. Eitt er enn, sem sýnilega hrellir Jón, og mér skilst það vera, að eg hafi ekki talað með nógu mikilli gætni og virðingu um einhverja and- stæðinga breytiþróunarkenningarinn- ar. Sannleikurirm er sá,. eins og Jón veit, að ummæli þeirra margra um þá menn, sem eru að bæta við þekk- ingarforða okkar, eru svo gífurleg og heimskuleg, að það er blátt áfram ómögulegt að bera neina virðingu fyrir þeim. Þeir slá fram alveg ó- rökstuddum staðhæfingum, um hluti sem þeir bera lítið eða ekkert skyn á móti óhrekjanlegutn vísindalegum sannindum, setja þeir sögusagnir gamla testamentisins, sem allir vita, að ber að skoða aðeins sem söguleg skilriki fyrir því, hverju menn hafi trúað, en ekki sem sannar, náttúru- fræðilegar lýsingar. Fyrir öðru eins a" og þvi er enga virðingu hægt að bera; ^()«»()«»()«»()«»()«»(>4i ■»-()•«■»-() -«■»- oo-mm-n-mmm-u <> Athygli skal vakin á hljómleikum þeim, er hinn ungi og efnilegi píanó- kennari, Ragnar H. Ragnar, efnir til með nemendum sínum, fimtudaginn 19. maí næstkomandi, samkvæmt aug1 lýsingu á öðrum stað hér í blaðinu, og skal þá sérstaklega bent á hina ágætu aðstoð, er hann hefir tryggt sér, þar sem eru þau Miss Rósa M. Hermannsson og hr. Arni Stefánsson. Söng Mr. Stefánssonar hafa Islend- ingar átt kost á að kynnast í vetur. Nokkuð er síðan að Miss Hermanns- son hefir látið til sín heyra opinber- lega, og niá fullyrða að áheyrendur muni ekki verða fyrir vonbrigðum. Messur og fundir í kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Messur á hverju sunnudagskvöldi kl. 7. Safnadarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld- rnu. Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagsniorgni kl. 11—12. Utansafnaðarfélög, sem nota fund- rrsaiinn: Vestrænir Omar Odýrasta sönglagabók gefin Islenzku. Kostar nú aðeins $2.00. — Sendið hana til vina og ættmenna. — Til sölu hjá bóksölum og líka hjá mér. Kaupið Vestræna Óma. THOR JOHNSON, 2803 W. 65th — Seattle! Wash. það verður ekki annað um það sagt en að það sé heimska og þröngsýni á hæsta stigi. Jón klykkir tit með því að segja, að þó að skoðun “fundamentalistanna É væri röng, sannaði það ekki að I breytiþróunarkenningin væri rétt”. Mér þykir ekki ólíklegt, að Jon hafi ef til vill einhverntíma gluggað eitthvað í rökfræði, og sé svo, mun hann kannast við, að þegar um tvs§r alveg andstæðar skoðanir er að ræða, verður önnur að vera rétt, ef hin er röng; með öðrum orðum, það er þá enginn þriðji vegur til. Funda- mentalistarnir segja, að heimurinn, með öllu sem í honum er, hafi verið skapaður á sex dögum, og að sköp- unin hafi verið fullgert verk. Þetta er það sem sköpunarsagan í gamla testamentinu segir, og fundamental- istarnir yfirleitt trúa henni bókstaf- lega, eftir þvi sem þeir segja sjálfir. Eylgjendur breytiþróunarkenningar- innar, aftur á móti segjá, og það ligg- ur í sjálfu orðinu breytiþróun, að slík sköpun hafi ekki getað átt sér stað. Náttúrlega er breytiþróunar- kenningin miklu meira en þetfa, eins og allir vita, og er fyrst og fremst engin neitun, en hún ber þessa neit- un í sér. Sé hœgt að sýna fram á, að hér sé ekki um fullkomlega and- stæðar skoðanir (truly contradictory) að ræða, þá skal eg kannast við, að til sé þriðji vegur, eins og Jón segir. Enginn hefir samt bent á hann enn. Vitanlega mætti segja, að hér sé um efni að ræða, sem alls ekkert verði vitað um. En það er aðeins rétt, að þvi er byrjun lifsins á jörðinni snert- ir. Hugmyndir manna um það, eru tilgátur. En breytiþróun tegundanna, og þroski lífsins á liðnum tímum, eru engat tilgátur, heldur vísindaleg sannindi, eins vel studd, með óhrekj- andi rannsóknum, og nokkur ,önnur ut a vísindaleg sannindi. Eg er nærri þvi sannfærður um, að Jón kæmist sjálf- ur að raun um það, ef hann kynnti sér breytiþróunarkenninguna án allra fordóma. Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKI. VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N JOHNSON BENNIE BRYNJÓLFSSON eigandi vélmeistari iT-0-F-R-A-R! IVÍSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en * þó er þessi mikli munur á: I IHinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- ? indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- | | semi. Starf vort er að snerta SAND, og gera úr honum * GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru I | kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. % BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI i i HÚSIÐ. i í í j D. D. W00D & S0NS, Limited í Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STONAÐ 1882 HLUTAFÉLAG 1914 ►<o HOTi:i, DUFFERIN Cor. SKVMOUK ob SMVTHK Sts. — VANCOUVER, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, eigendur. ódýrasta gistíhúsiti í Vancouver. Herbergi fyrir $1.00 á dag og upp. Strætisvagnar i allar áttir á næsta strætl a?S vestan, nortSan og austan. txlouxkar húsmætiur, bjótSa íslenzkt fertSafólk velkomitS Islenzka tölutS. G. A. ■ v, ... „ m ~«Jr. Verð mæti! VI« GEFIM MEIRA EN I»C BÝST VIf>. KAUPW) VORKLAfÐNAÐ Yt)- AR OG KAPU IVú. G<*k»» örlítilli nifiurhorKun mun- um vlft tnka frA hvatia teKund fntnahnr nem er og Keyma |»ar l»fi l»arfnn»<t ÖV1»JAFIVANLEGT VERDMÆTI $20 TO $40 ^UITV TI/ SCAN^AN O McCOMB MEN* FINCST CLOTHP* rO»T*ai A VI. WINNIOII. L M MMl 11 'r r . J ' S . 'L T . í I W0NDERLANR TT — THEATRE _ JLf FIMTl- FttSTU A LAIGARDAG I |u*MMnri vlku: Florence Vidor OK Richard Cortez THE EAGLE0F THE SEAS Komauce on Hls;ht Seas. Thrills — sea fights — old lace — crinoline — Napoleon — quaint New Orleans — the Span ish Main — the crossbones — midnight revels — love in moon- light gardens. — Elnnlg: “The Fire Fighters” MANU-, ÞRIÐJl'- ok MIÐV.DAG I iueMtu vlku: THE PRINCE 0F TEMPTERS metf Ben Lyon&Lya de Putti ROSE THEATRE Sargerit & Arlington. Flmtu-, föstu- ok laugardvg f þeNMnrl viku: POLA NEGRI “HOTELIMPERIAL” ILaugardag eftir hádegi atSeins: . Richard Talmadge “PRINCE OF PEP” Reglulegra gót5 sýningr. I iMflnu- þrihju ok mlt(vikudan» 1 næntu vlku: FramðrMkarandi mrnd: THE MIDNIGHT SUN metS All Star Cast Vinnukona- Stúlka eða miðaldra kona getur fengið vist á góðu íslenzku heimili í smábæ vestur í landi (um 60 mílur vestur af Winnipeg). Aðeins þrír í heimili; lítið að gera en kaup- gjald gott. Ef þess er óskað, má kon an hafa með sér ungling, á kaupi sínu og verður henni eigi sett það svo miklu nemi. Umsækjendur leiti upp- lýsinga á Heimskringlu. 31—32 Om <a a ! Yeilsið úrval ( af góðum j j notuðumbílum AÐLAÐANDI AÐ ÚTLITI OG VERÐI KOMIÐ OG LÍTIÐ A ÞA. OG FULL OVISSIÐ YÐUR UM AÐ VÉR BJÓÐ- ‘ UM ÞAU BESTU KJÖRKAUP, ER FAANLEG ERU I BÆNUM. X5 1922 Special Chevrolet Sedan 1 good tires, bumpers motor- 5 meter ..................... $3501 1920 Chevrolet Sedan 1 tires, just overhauled and c painted ................. 295 É 1925 Chevrolet Sedan balloon tires, bumpers and many extras. Looks Uke new $695 I 1 1923 Chevrolet Sedan Overhauled and painted. Lots C of extras .............. $425 I Rose Café Nýtt íslenzkt kaffihús. Miðdegisverður seldur. Kaffi á öllum tímum. Hreinlát og góð afgreiðsla. Miss Asta Sœmundson 641 SARGENT AVE. Sími: 34 178 Lafayette Studio G. F. PENNY hjósmyndasmiðir 489 Portage Ave. Urvals—myndir fyrir sanngjarnt verð | 1925 Chevrolet Coach I c5 balloon tlres, 2 bumpers, Imotor-meter ............... $595 c B 1925 Chevrolet Coach | (wMany extras .............. $575 í 1925 Overland Sedan j 5 good tires and many extras $525 Z 1926 5 Chevrolet Coach balloon tires, bumper, motor- meter, tools, etc........... 675 K-63 McLaughlin Sedan C 5 good tires, new paint _______________ $250 í Ford Sedan TLooks good and runs good .... $175 I f Ford Sedan ^Looks good and runs good .... $1901 I Ford Sedan CLooks good and runs good .... $2001 | 1922 Ford Sedan C5 tires, speedometer, and many á extras ................... $250 I 1924 Ford Sedan > tires, Delco ignition and 1 many extras ................ $400 ▼ 1923 Ford Sedan | tires, speedometer, tools and f many extras ............... $300 ~ 1925 Ford Sedan balioon tires and many ex- : tras ....................... $450 I 1925 Ford Sedan balloon tires, many extras just overhauled and painted $475 1926 Ford Sedan , balloon tlres, Ruckstell axle 3 speedometer, bumpers, over- J hauled .........<............ $550 c | 1926 Ford Sedan ■ 5 balloon tires, many extras, * " new paint .................. $525 < G. Thomas Res.: 23 060 C. Thorláksson Thomas Jewelry Co. fr ok guIlmnlVamilDB PÓM(M(*ndlDKar afgrrelddar tafarlaust* ATSgerWIr fll»yrK«tur, vandað verk. 600 SARGENT AVE., CIMI 34 152 I 1926 Ford Sedan 5 balloon tires, tools and many ...... $525 1 Brand Nevv 1927 Ford Tudor Sedans 20 Ranging in Price from $125 to $525 15 Ford Tourings Ranging in price from $75 to $375 | - Hanson & McNab - Málarar og veggfóðrarar. 2p ár við þessa atvinnu í Winnipeg Agætt verk, sanngjarnt verð. Peningar eða skilmálar. 554 Portage Ave. — Sími 36 334 20 Chevrolet Tourings Ranging in price from $100 to $475 Chalmers Touring Running gopd .............. $100 j ________________ IMcLaughlin Touring , Running good ......... $1001 11922 Studebaker I Light Six Touring .... $450 I IFord and Chevrolet , Light Delivery J ' and I One Ton Trucks | Frorn $100 up. * |McRae & Griffithl I LIMITED Rose Theatrc föstúdag og laugardag. ÍVonderland. Seniiega hefir aldrei sést meiri Fimtudag, skipafjöldi saman kominn á nokkurri ______________ leikmynd, en í þeim mikla flota, er sýnir stórkostlega sjóorustu milli Sea.” spánverskra sjóræningja og verzlun- Flotarnir miklu, er gaf að líta’ er arflotans í Mexicoflóanum, í mynd Paramount myndaði “Adventure” og Frank Lloyds: “The Eagle of the “Lord Jim”, eru smásmíðin ein, born LIMITED ° CHEVROLET SALAR ir saman við stórflotann er saman var j Gósir skilmálar—OpiíS á kvöldin. dreginn við strendur Californíu fyr ir þessa heljarmynd. Þarna eru tugir báta og skipa af allskonar gerð. Sjó- orusfan fer fram um 1820. Florence Vidor og Richard Cortez leika í “The Eagle of the Sea”. Þessi Paramountmynd verður sýnd að Wonderland. í á kvoldin. I o309 Cumberland Ave., cor. Donaldo (24 821 „761 Corydon Avenue 42 347 ? IEinnig notaðir bílar til sýnis ái horni Portage og Balmoral St. I v Finnið 5 J. A. Morrison I Sími 24 821 amommommo'^mommommom o

x

Heimskringla

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.