Heimskringla - 29.06.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 29.06.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSlÐA IIEIMSKRINGLA WINNIPEG 29. JÚNÍ 1927. SEXTÍU ÁRA RÍKISAFMÆLI CANADA. eiwhlít, og valt aö treysta á ahflutn- ing allra nauSsynja. Tóku þeir þá til jaröræktar, er gafst vel, og er þaS spuröist heim, fýsti fleiri til ný— lendunnar. Öx nú nýlendan mikiS á næstu áratueum. Attu nýlendu— menn í friSi viö Indíána og virtust Ihafa betra lag við þá en ensku ný— lendurnar sunnar með ströndinni. 'Klerkar ráku kristnihoð meöal þeirra af kappi og gerðist hrátt bandalag meö þeim og kirkjunni. En kirkjan var aöalvörður og verndari nýlend- unnar. Fór þessu fram ofan að árinu 1663, aö konungur tók leyfið af Hundraö manna félaginu og gerð: nýlenduna aö konungseign. Olli Iþetta stórum breytingum á högum nýlendubúa. Nýlendan varö að ó— aðskiljanlegum (hluta fransíka ríkis— ins og mátti eiga ófriöar von, ef i deilur slóst og vopnaviðskifti milli Frakklands qg nábúaþjóðanna, sem daglega gat komiö fyrir á þeim tím— um. Stjórnarfarinu var breytt; í staö kaupmangarafélagsins var sikip— u« þriggja manna stjórn, landstjóri, er var einskonar fulltrúi konungs og æðsti maöur hins veraldlega valds, biskup nýlendunnar, er réöi lofum og lögum innan kirkjunnar, og svo— nefndur “Intendant”, einskonar sikatt frieimtumaöur og verzlunarstjóri kon ungs. Þessir þrir ntenn mynduöu hið svonefnda Konunglega stjórnar— Ný—Englands menn hið versta við, en svo varö friðurinn ekki langær. Ariö 1701 andaöist Jacob II. Lýsti þá Lours Frakkakonungur því 'yfir, aö sonur Jacobs væri réttilega til rík is borinn á Englandi. Gat Vilhjálm ur eigi goldið þögn viö þvi, og hófst svo ófriður aö nýju. Tóku þá Ný— Englands menn aftur Acadiaskagann 1710; settust um Quebec, en urðu frá að hverfa. Meö friðarsamningunum í Utrecht, héldu Englendingar Aca— dia, er síöan /hefir nefnd veriö Nova Scotia. Saga þessarar frönsku nýlendu er að ýmsu leyti raunaleg. Frakkar þar undu illa yffrráðum og yfirgangi sigurvegaranna, þóttu því ótrúir sínum nýju lánardrottnum. Lét þá brezka stjórnin hernema þar um 6000 manns árið 1755 og flytja til fjarlægra héraöa. Sumt 'af fólki Iþessu var flutt til frönslku nýlend— unnar í New Orleans, ööru var dreift upp og niður meö Atlantshafsströncí inni. Var engu vægt c>g börn og foreldri aöskilin og farið meö sem fénað. Tók fólk þetta út ihinar mestu þjáningar; komst sumt til baka aft— ur eftir mörg ár, en þá aðeins til þess aö verða iþess vart, að það átti þar eigi lengur heima; margt and— aðist á þessum hrakningum, en nokkr ir tóku upp landnám að nýju í ábvggð inni miiklu í Louisiana. Hefir skáld— iö Longfellow ort út af þessum at— fnirði sögukvæðið fagra “Evengel— ine”. ONTARIO FATHERS OF CONFEDERATION (1) Hoo. JAMES COCKBURN, Solicitor Gcncral, Uppcr Canada. (2) Hon. OLIVER MOWAT, Postmastcr Gcneral, Canada. (3) Hon. GEORGE BROWN, President, Executive Council, Canada. (4) Hon. WILLIAM McDOUGALL, Provincial Secretary of Canada. (5) Hon.ALEXANDER CAMPBELL, Commissioner of Crown Lands, Canada. (6) Hon. JOHN A. MACDONALD, Attorney Gcneral of Uppcr Canada. og taka nýlenduna herskildi. Sendi (hann flokka yfir kmdamærin, þen'i gerði ýms spellvirki. Tóku Ný— Englands menn á móti; sendu her frá Boston 1690, sjóleið til Acadia, lögðu undir sig skagann og héldu svo skipum sinum upp St. Lawrence fljótið til Quebec og settust um bæ— inn. Heimtuðu þeir að bærinn gæf— ist upp, en Frontenac bað ,þá að sækja og kvaðst eigi myndi gefast varna þess að Englendingar færöu bygTg® s’ua vestur. Til mikils var að vinna, heillar heimsálfu. Hafði Frontenac i heitinguni að hernema ensku nýlendurnar og flytja búendur burtu. Nyrzta virkið stóð þar sem nú heitir Buffaloiborg, o;g hét Conti, — 'hið næsta var sett við ármótin Allegheny og Ohio, og nefndist seinna Duquesne, þar er nú bærinn Pitts— burgh; en suður við flóann nefndu Með samningunum í Utreoht ját— uðu Frakkar að þeir hefðu beðið ó— sigur i viðskiftunum i Ameríku, en þeir hugðu á að rétta hluta sinn, og» QUEBEC FATHERS OF CONFEDERATION NOVA SCOTIA FATHERS OF CONFEDERATION (1) Hon. ROBERT B. DICKEY, M.L.C., N.S. (2) Hon. CHARLES TUPPER, Provincial Secrctary, N.S. (3) Hon. WILLIAM A. HENRY, Attorney General, N.S. (4) ADAMS G. ARCHIBALD, Esq., M.P.P., N.S. (5) líon. JONATHAN McCULLY, M.L.C.. N.S. (2) Hon. GEORGE ETIENNE CARTIER, Attorncy Gcneral, Lower Canada. (5) Hon. ALEXANDER T. GALT, Minister of Finance, Canada. H«Síp^UcfW°rks" “ vwMNEPTACHé. SirHTI^NH^^ini.tcr >g er Það bráðlega. St. Lawrence bökk— íkjum unum héldu þeir, itórvatnahéruðun 5i um um °g öllum hinum niikla Missis— Aca- sippidal. Ennfremur Cape Breton aminn eyjunn' Nova Scotia. Reistu t er þeir þar vigi, er þeir nefndu Louis— bourg, til verndar verzlun sinni og 5 a£t_ fiskiveiðum er þeir ráku þar af tekið. nu^u kappi- En mesta stund lögðu Undu 'Þ6’1- a iryggja ser yfirráðin að vestan við Appalachianfjöll, vatha— ihéruðin og sléttlendið mikla yfir I . , endilanga Anieríku. Fengju þeir haldið því, eignuðust þeir álfuna að lokum, þrátt fyrir hinn rnikla hnekk ir er þeir höfðu beðið. Lögðu þeir nú alla stund á landkönnun, að koma upp kristniboðsstöðvum og kaup— túnum. Hlóðu þar þá jafnframt vígi á hverjum stað. Indíánaflokk— ana gerðu þeir sér ýmist undirgefna í orustum eða þeir tóku |þá í banda— lag. Arið 1701 byggðu þelr Detroit, um svipað leyti Sauit St. Marie og ’ Mrhilimackiuak. Réðu þeir þá yf— ir allri vatnaleiðinni. Eigi létu þeir þar staðar nema; vestur færðu þeir yfirráð sín unz þeir komust alla 'leið til Klettafjalla 1743. Höfðu þeir þá kannað svæði það, sem nú er nefnt einu nafni Vestur-Canada. Hét sá La Vérandrye, er fyrir leiðangri þessum stóð. Er hann talinn að vera fyrstur hvitra manna að koma á þær stöövar, þar sem nú er Winnipeg— borg. Hvað| Frökkum hefði tekist 'að| gera, ef eigi ihefði þá skort liðveizlu að heiman, verður ekki sajgt» en líkur eru til að þeir hefðu unnið að lokum álftina. En styrkurinn brást. Stjórnin (Frh. á 3. þls.) handa, svo lanigt sem ár féllu til þessa megin fljóts, Frakkakonungi, og nefndi Louisiana eftir Louis XIV. Höfðu Frakkar þá með þessum land- könnunum komist að baki brezku ný— lendunnar, og kvíað hana fram við ströndina. — Höfðu þeir nú í huga að auka landnám sitt, svo þeir :gætu ráðið niðurlögum ensku uý— lendunnar, ihvenær sem iþeir vildu, frá rikjum Jakom II, en hann flýði til Frakklands, og tóku til konungs Vilihjáhn frá Oraniu frænda 'hans, er var svarinn óvinur Frakka. Þá var nýskipaður landstjóri í Nýja Frakklandi Louis de Buade Fron- tenac greifi, maður 'harðskeytinn og rikilátur og ofurhugi ihinn mesti. — Hafði hann í ráðunx að fara nxeð her á hendur Ný—Englands mönnum upp að óreyndu. Var Iþá lagt til at— < lögu, en eigi vanst á, og urðu þeir frá að hverfa. Sáu nú háðar hliðar að til stáls yrði að sverfa um yfir— ráðin. Hlóðu Frakikar vigi fram með fljótum og vötnum vestan við Nýja England, frá Niagara—á suður að Ohiofljóti, suður með Mississippi og suður að Mexicöflóa, til þess að helga sér landafundi La Salles og ráð. Við hlið þeirra var skiptið nefnd manna, er nefndist hið “kon— unglega ráðuneyti”; átti hún að vera einskonar nxeðalgangari milli ný- Iendumanna og landstjórans, en ekk— ert vald hafði hún annað en að bera upp fyrir honum Jcvartanir alþýðu. Stjórnarfyrirkomulag þetta hélzt í hundrað ár, eða ofan að 1763, að yfirráðum Frakka lauk hér í landi. Þó að svo megi • virðast, sem að landrými væri nóg á þessum fyrstu landnámsárum, tók þó von bráðar að brydda á öfund og ásælni milli nýlendanna, Nýja Frakklands, og nýlendu Breta, Nýja F.nglanðs að sunnan. Voru iþjóðirnar næsta ólíik— ar og 'hvor sinnar sérstöku trúar. — Verzlunarkritur mun ihafa vaídið iþessu að nokkru. I»á þóttust og Eng lendingar eiga frumtilkall til lands— ins, einkum strandarinnar, er þeir urðu fyrstir þangað á dögum Ca— bots. Dró og til ósamþykkju á með— al þjóðanna heima fyrir og bætti það ekki úr. Árið 1664 var stofnað hið svonefnda “Franska Vestur—India félag”, til þess að .konta á fót frönsk um nýlendum, ekki eingöngu í Can— ada, heldur einnig í Vestur—Afriku, Suður—Ameríku og Vest—Indiaevjum, og stjórna og korna á fót franskri verzlun á öllum þessum stöðum. Ár ið eftir flutti það 2000 innflvtjendur til Canada. Um sama leyti byrjúðu franskir landkönnuðir að rannsaka álfuna vestur á bóginn. Koniust þeir alla leið vestur að upptökum Missis— sippifljótsins og vestur á sléttur mið—álfunnar. Hétu þeir Radisson og Groseillers. Ari siðar, 1666, var sett upp trúboðsstöð frönsk við NEW BRUNSWICK FATHERS OF CONFEDERATION (1) Hon. PETER MITCHELL, Exccutivc Council, N.B. (2) Hon. CHARLES FISHER, M.P.P., N.B, (3) Hon. E. B. CHANDLER, M.L.C., N.B. (4) Hon. WILLIAM H. STEEVES, M.L.C., Mcm. Exe. Council, N.B. (5) Hon. J. M. JOHNSTON, Attorney GeneraJ, N.B. (6) Hon. SAMUEL L. TILLEY, Prov. Secretary, N.B. (7) Hon. J. GRAY, &&

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.