Heimskringla - 29.06.1927, Blaðsíða 4

Heimskringla - 29.06.1927, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA. HEIMSKRINQLA WINNIPEG 29. JÚNÍ 1927. Hdtnskringla (Stofnnll 1886) Krmor út 6 hTerJam nlSTlkadffi ESIO. — VIKING Ph^ LTÐ. tH o| M» M bi.vr Ulll •'K., WINNIPBG, «537 V«r» blaíslns er $3.00 Argangurinn borg- l*t fyrlrfram. Allar borganir senolrt THE VIKING KR5EISS I/TD. SIGEÚS HALLD6RS frá Höfnum Bltstjórl. VtanA»kHf< fll blatliilnRi THB VIKING PRESS, l«fd., Boi Vfanflnkrlff fll rlf nfjflranai EDITOR HKIMSKRINGLA, Boi 8105 WINNIPEG, MAN. 8105 “Helmskrlnsla. is pnblisheð by Tbf Vlklnfc Preni Lfd. and printed by CITT PRINTING A PGBLISHING CO. 858-855 Sararenf Wlnnlpeg, Man. Telephone: .86 58 7 WINNIPEG, MANITOBA, 29. JÚNl 1927 Júbílhátíð Canada Þrátt fyrir kosninga-stjá, er yfir hefir staðið hér í fylkinu undanfamar vikur. og aukið á eril manna, hefir almenningur, hér sem annarstaðar, eigi hugsað um annað meira en hina miklu, í hönd far- andi Júbílhátíð Canada. Hið canadiska ríki er sextu vetra við næstu mánaðamót. Vel gæti það verið miklu eldra, þegar til greina er tekið það sem gerst hefir á þssum tíma. Það er yngsta ríkið yngsta þjóðveldið hér í álfu, og eitt hið víðlendasta í heimi og framfaramesta. Þó má fullyrða, að þær framfarir, sem orðið hafa á þessum aldarhelmingi, eru sem duft á' metaskálinni hjá þeim, sem enn eiga eftir að verða. Vér eram rétt í byrjun sögunnar — í fornöld; nýja sag an á öll eftir að gerast. Margir eru enn á lífi hér í landi, er muna þau ár, þegar Sambandið var stofnað, er hin dreifðu fylki, er öll lágu austan stórvatna og fram við Atlants haf, gen'gu í bandalag, og hverju spáð var um það bandalag. Það fólk hefir iif- að margar aldir á þessum 60 árum, ef miðað er við sögu og þroskaferil liðinua alda og kynslóða. Það hefir séð spádóma rætast, er miklu voru furðulegri en fora ir spádómar; það er svo undarlegt, að allir spádómar rætast)(.ef þeir eru fram- faraspár; en ef þeir eru hrakspár rætast þeir ekki. Lífið lætur ekki að sér hæða Þegar Sambandifr var stofnað, gat rík- ið ekki heitið mikið, að mannafla eða ríkidæmi. Örmjór bekkur sunnan St Lawrence fljótsins, austan Erie vatns og út til sjávar, var hinn byggði hluti þess En það var víðlent—en: öll sú víðátta var í auðn, — stórskógar er teygðu sig yfir miljónir ekra, sléttur og graslendi, bú- staðir vísunda og villimanna, fljót o>g fiskivötn, fjöll og heiðar. Þetta voru'von ir þess, óbrigðular, ævarandi, sígildar. Það átti mikið af vonum. Samgöngur voru erfiðar, brautarlítið í byggðum og veglaust vestan vatna og allt til Kyrrahafsstrandar, nema þar sem slóðir Indíána hlykkjuðu sig yfir graslend ið milli veiðiskóganna og fiskvatnanná. Var nokkuð unnið við það, — var til nokkurs að vinna, að vera að mynda sam band, efna til ríkis á þessari eyðimörku? Hverskonar auðæfi þetta víðáttumikla svæði, þessi óbyggði heimur, hafði yfir að ráða, vissi enginn. Líklegast voru þau engin, hugðu margir. Það elóði hvergi á guJl í götubörðunum, og dýrir málmar lágu ekki ofan jarðar. Til hvers þá að vera að teygja sig yfir þessar eyðimerk- ur? Af sléttunum tóku við fjöilin, hrika- leg og óbyggð, af fjöllunum, ströndin mannlaus. Eyðimerkurnar voru margar. Þrátt fyrir það að meira gat virzt erf- iði en erindi til óbyggðantia, óraði þó suma óljóst fyrir því, að þessi mannlausa veröld, þessi undursömu Norðurlönd Vest urheims byggi yfir einhverjum þeim leyndardómum, er leyst gætu úr ráðgát- unni miklu að lifa, einhverjum þeim kyngikrafti, er reist gæti lífið frá dauð- um og flutt mönnum af öllum þjóðum heims fagnaðarerindi lífsins á sannari og skiljanlegri hátt en hið vanabundna þjóð- skipulag flestra hinna eldrí landa. Þykir mörgum sem órar þessir hafi orðið að sannreyndum,—þetta sé komið á daginn. Flestar þjóðir jarðarinnar hafa hingað leitað. Fæster borið stór faraefni á land, og þó öllum farnast framar vonum o>g sumum mæta vel. Óbyggðirnar hafa tek ið við þeim, hýst þær og klætt. Enginn hefir svo hingað komið, að ekki hafi hann grætt við ferðina, ef ekk fé, þá fræðslu; ef ekki fræðslu, þá útsýni. Jörð- finnst aí5 ekki sé minni þörf á því nú, en nokk— in hefir frætt hanU, álfan talað við hann, ’ uru sinni áiSur, aiS halda uppi merki frjálslyndis auðnin svift blæjunni frá andliti hans. Honum hefir orðið léttara í spori, orðið færari til ferðalaga. Víðáttan mkla hefir léð honum vængi, afdalaóttinn yfirgefið hann, vegalengdir ekki vaxið honum í augum, áræðisleysið skilið við hann, er dagleiðirnar mælir í spönnum að ætlun- armarkinu, tröppuhæðina upp til fram- taks otg mannskapar í árum og eilífðum, og snýr æfinni í frádrátt til allrar fram- sóknar o'g lífsleitunar. Frumbýlingin íhefir þroskað hann, sjálft menningar- leysið mannað hann, fámennið vakið hann til vits og skilnings á sjálfum sér. Þessi auðæfi lágu ofan jarðar, önnur lágu undir yfirborðinu, er einnig hafa komið í Ijós. Hingað hafa legið leiðir vorar lslend- inga, sem annara þjóða, og þessa höfum vér orðið áskynja sem aðrir. Oss er því ljúft að minnast afmælis þessa ríkis, eiga þátt með öðrum í hátíðahaldinu. og þekkingar, en svo hefir atvikast, aíS allt star.f í þes,sa átt hefir hrotnaö upp, og forustu vantar til þess að skipa þeim mönnum aftur sam an í flokk, sem andlega eru skyldir og finna til skyldunnar aö láta þag ekki í svefn falla, sem drengilegir menn höfSu áöur á unniiS. Og heyrt hefi eg kunnuga menn og glögga halda þvi fram, aft ef þaö mætti takast aö útvega þangað mann, sem gæti gefiö sig við málum vorum og væri hæfileiikum búinn, þá mundi ekki á löngu líða, þar til þessar byggðir mundu að öllu leyti standa straum af honum.' Er þessa hér getið, til þess að þingið athugi það, hvort kostur sé 4 að létta hér undir. Þingsetning Hins Sameinaða Kirkjufélags. Ræða flutt af séta R. E. Kvaran, 17. júní 1927 Eig leyfi mér að setja þetta 5. ársþing hins Sameinaða kir.kjufél. Fyrir atvik, sem mér eru nærri því að öllu leyti óskiljanleg, vill svo til, að eg verg til þess að setja þingið . Eins o>g menn muna, þá var eg ekki hér staddur, þegar síðasta þing kom saman. Eg var þá í öðru landi, og kom ekki annag til hugar, en að menn mundu nota taékifænð til þess að skifta um mann í sæti forsetans. Fyrst og fremst hefi eg ávalt veriö því fyl'gjandi, að skift væri oftar um menn við það verk, og finnst eðlilegt, að hver maður sitji eins og tvö ár í senn. En þingið hefir ekki viljað sinna því hingag til, líklega af þvi, ag mönnum er ekki þessi staða neitt keppikefli. En eg var svo sannfærður um, þegar eg la'gði af stað heim til Islands í fyrra, aö enguni myndi finnast það get komið til mála, að eg yrði settur i það embætti, er eg var í þeirri fjarlægð, að sú frétt kom með öllu flatt upp á mig. En svo fór það samt, og fyrir því stend eg hér enn. Mér er það mikil ánaégja að heilsa yður öll— um og bjóða yður velkomin. Og eg flyt yður ekki einuntgis mína eigin kveðju, heldur flyt eg yður jafnframt kveðju safnaðarnefndar Sambandsssafn aðar hér í Winnipeg. Henni er það ánægja að hafa þingmennina sem nokkurskonar gesti sína yfir þingtímann, og mun leitast við að gcra iþeim dvölina sem ánægjulegasta þessa fáu daga. Mér þykir fyrir því að þurfa að tilkynna, að séra Albert Kristjánsson getur ekki verið hér við þingsotninguna, en hann mun leggja kapp á að komast hingað og sitja með oss þingið, und— ireins og hann getur komið því við. Það vildi svo öheppilega til, að það þurfti að verða á— rekstur með þingtima vorum og útnefningartíma anum fyrir fylkiskosningarnar, sem nú fara bér í hönd. Það kom engin opinber til'kynning um útnefninguna fyr en eg var búinn að auglýsa þing vort, og það var ekki talið gerlegt^að breyta til ’hjá oss, vegna þess hve margar af fjölskyld— um vorum fara úr bænum nú tafarlaust eftii næstu mánaðamót. Eins og eg hefi getið um, og öllum er raun- ar kunnugt, þá er þetta fimta ársþingið, sem félagsskapur vor hefir haldið. Sá aldur er ekki tiltakanlega hár, en þó fer nú sá tími að nálg— ast, að vér getum litið svo á, sem félagsskap- urinn hafi slitið fyrstu barnaskónum og megi skoðast sem nokkuð á legg kominn. Og þótt ekki verði stjórninni það þakkað, þá held eg að þetta sé töluvert markvert ár í félagssögu vorri. I öllum söfnuðum vorum hefir verkið gengið sæmilega og sumstaðar mikið meira en það. A öðrum stöðum hefir verið erfitt um öll störf, þangað til fyrir tiltölulega skömmu síðan, að nýr liðsmaður bættist í hópinn. Söfnuðirnir, sem áður höfðu ekki fasta presta, svo sem Langruth og Piney, hafa fengið þær messur, sem þeir hafa farið fram á — eða 6 guðsþjónustur að minnsta kosti á ári. Mest af slíkum ferðalögum hafa Iþeir annast, séra Albert Kristjánsson og séra Rögvaldur Pétursson. Þá hefir og séra Guð- mundur Arnason sífelldlega verið hjálplegur, þegar til h?,ns hefir verið leitað um liðsinni og stuðning. Séra Friðrilc A. Friðriksson í Wyn— yard hefr og vikkað út starfssvið sitt með verki sínu i Kristnesi og Kandahar, sem tæplega hef— ir verið byrjað — eða að minnsta kosti lítið meira en það — þegar síðasta þing var haldið. Séra Albert Kristjánsson hefir og farið nokkr— um sinnum suður í byggðir landa vorra í Norð— ur Dakota, samkvæmt tilmælum og beiðnum manna þar syðra. Eins og menn vita, var þar um langa hrið eitt öflugasta hæli hinna frjáls— lyndu trúarhreyfin'ga, en nú liggur þar allt starf niðri á þeim leiðum. Er það ekki fyrir það, að ekki séu þar margir áhugasamir metm «m þessi efni, heldur hitt, að atvikin hafa snúist á óhentugán hátt og ógiftusamlegan. Menn úr Iþessum byggðum hafa átt tal við mig og ýmsa fleiri hér í Winnipeg, ag látið í Ijósi, að þeir uni þvi ástandi, sem nú er þar, hið versta. Þeim Þá vil eg geta þess, að i Riverton er nú rétt í þann veginn verið að setja söfnub á stofn, sem gengur i félagsskap með oss. Eins og menn vita, þá hefir þar verið um nokkurt skeið kven— félag, sem haldið hefir uppi starfsemi í sömu átt og félag vort starfar að. Það hefir útveg— að þangað presta til að flytja guðsfþjónustur, en nú er verið aö koma á föstum félagsskap með safnaðarfyrirkomulagi. Heyrst hefir, að forgöngumenn_ þess máls muni hafá i huga að koma sér hið bráðasta upp heimili eða kirkju. Og að lokum vil eg geta þess, að mér hafa borist þær fregnir, að Sambandssöfnuðurinn í Árborg hafi þegar fest kaup á lóð fyrir vænt- anlega kirkjubyggingu. Féð til hennar mun að miklu leyti fengið. Hefir söfnuðurinn þar notið gjafmildi og höfðingsskapar einstakra manna, og þá eigi síður drengilegrar hjálpar og stuðn— ings frá vorum ágætu vinum í Nýja Englandi. Fáum vér seint fulllþakkað alla þá velvild, sem vér höfum frá öndverðu mætt úr þeirri átt. Og um leið og eg minnist á það, þá verð eg að láta í Ijósi, að eg tel það nærri þvi óláns— frétt, er tilkynnt hefir verið, að Dr. Samuel Eliot hafi nú látið af stöðu sinni sem forseti The American Unitarian Association. Hann er hugljúfi allra Islendinga, sem honum hafa kynnst, og hefir sýnt verki voru þá samúð, sem hefir verið jafn skilningsmikil, sem hún hefi/ verið ástúðleg. Dr. Eliot ætlar að taka aö sér preststörf fyrir kirkju i Boston, en vér vonum að andi hans fái ríkt hér eftir sem hingaö til í því veglega félagi, er hann hefir veitt forstööu. Áður en eg hverf frá útbreiðslumálum vorum, þá verður þess að geta, sem afdrifarikast mun verða, og það er, að oss hefir bæzt nýr maÖur í hópinn til starfs fyrir kirkjufélagið. Herra Þorgeir Jónsson kom hingað til lands 26. marz síðastliðinn, og tók þá svo að segja jafnskjótt við starfi sínu við söfnuðina í Nýja Islandi. Fór fram innsetningarathöfn að Gimli 10. apríl í vor, þar sem við voru staddir allir starfandi prestar kirkjufélagsins. Gimlisöfnuður héit mjög ánægjulegt samsæti um kvöldið og var auðheyrt, að menn hugsuðu gott til þess að taka nú aftur til starfa eftir hlé það, sem orðiö var frá þvi að séra Eyjólfur Melan lét af prests-- þjónustu þar í byggð. Eg vil geta þess í sam- bandi við þessa innsetningarathöfn, að eg hafði skrifað presti hins evangeliska lúterska kirkju— félags þar í byggðinni, o'g spurt hann að þvi, hvort hann ekki treysti sér til þess að vera viðstaddur athöfn þessa, til þess að láta meö því i ljósi, að hann teldi þá embættisbræðurna eiga aö sýna vilja sinn til samvinnu og allrar sáttfýsi sem gTeinilegast, þegar í byrjun, er þeir ættu að starfa að líkum málum í sömu byggð. Eg leit svo á, sem þetta kynni að gera allmikið gagn, en gæti engan mann sært. I*ví miður gat ekki úr þessu orðið. Taldi presturinn þetta kunna að valda misskilningi. Se'gf eg þetta ekki til þess að kasta rýrð á þann mann, sem hér á hlut að máli, vegna þess að eg efast ekki um, að hann hafi trúað á (þennan mölguleika til “mis_ skilnings”. Hitt verð eg að láta uppi, að eg held að þessi “misskilningur” sé hvefgi til nema í hugum manna. Eg held að alniénningur mundi aldrei dæma það nema á einn veg, ef hann yrði þess var, að prestum úr báðum deildunum eða flokkunum, sem starfa að kirkjumálum meðal Islendinga hér i álfu, væri alvara með að sýna hverir öðrum sem allra mesta kurteisi og vel- vild. Eg held að sá eini misskilningur, sem hér er til að dreifa, sé í hugum þeirra manna, sem ávalt líta á almenning sem heimskari og lakari en hann er. Og í samibandi við þetta er ekki nema rétt að geta þess áð t. d. Árborgarsöfnuð- ur hefir ekki að óhugsuðu máli ráðist i að reisa kirkju í þorpinu, þótt fyrir væri nægilega stóf islenzk kirkja fyrir alla byggðina. Söfnuður- inn lét það verða sitt fyrsta verk, þegar fyrir alvöru var tekið til að hugsa um þetta Vnál, að fara þess á leit við kirkjueigendur, að þeir mættu nota hana sameiginlega — enda stæðu þeir straum af sinum hluta af kostnaði býggingar- innar. Þessu tilboði reyndist heldur ekki neinn möguleiki á að sinna. Að þessari málaleitun var hafnað, mun þó ekki hafa stafað af skiln- ingi eöa misskilningi almennings innan kirkju- safnaðarins, þvi að þess hefir ekki heyrst get— ið að hann hafi verið kvaddur til atkvæða um málið. Eg hygg að eg tali fyrir hönd alls þingsins, og raunar gjörvalls félagsskapar vors, er eg býð séra Þorgeir Jónsson hjartanlega velkominn í félag vort og til allrar samvinnu um ókomin ár. Oss er það Ijósast, sem höfum starfað hér und- anfarið, hversu litlu verður í raun og veru komið í verk af þvi, sem vér ætlum að koma í verk, og hversu til- finnanlegur er skorturinn á meiri mannafla til iðju. Það er vissulega áreiðanlegt, að vér megum ekki færri vera, til þess að geta 'haldið nokkuru uppi, sem nefnast mætti starf. Og það er þess vegna með óblandinni á- náegju, að vér fögnum hinum nýja félaga og óskum honum heilla og sæmdar og ánægju meðal vor. Eins og allir muna, þá vakti koma hans enn meira umtal, en ella heföi verið, vegna viðskifta hans við biskup Is— lands, áður en hann kæmi 'hingað vest ur. Eg mun lítillega vikja að því máli eftir stutta stund. Af þeim málum, sem gérstaklega 'biða úrlausnar vorrar, eða aö minnsta kosti umhugsunar vorrar, á þessu þingi, tel eg skólamál vor að ýmsu leyti markverðust. Eftir því, sem eg frétti, þegar dg kom hingað aftur úr ferðalagi mínu í fyrra, þá hafði verið mikið um Iþetta niál rætt á síðasta þingi. Og samþykkt mun hafa verið tlllaga þess efnis, að fela stjórninni að sjá svo um, að nægilegar, hentugar bæk ur yrðu fyrir hendi, er skólar kæmu aftur saman um haustið. Og það var tekið fram, að bækurnar skyldu bæði vera á íslenzku og ensku rnáli. Það var töluvert erfitt aö fram— kvæma það, sem hér var skipað fyrir. Hentugar bækur á islenzku eru, eins og menn vita, ekki til. Og meðan ekki verður ^kijnaður ríkis og kirkju á íslandi, þá verða þær ekki til. Þar sem ríkiskirkja er, ,þar er eitthvað af trúarlegri tilsögn veitt í alþýðu- eða barnaskólum, en sunnu— dagaskólar eru þar alls ekki til — svo vert sé að nefna. En fyrir bragð- i« er næsta ólíkur svipur yfir kennsl— unni o>g aðferðum öllum. Og vist er um það, að þær bækur, sem til eru á íslenzku, eru fjarri því að vera sæmilega fullnægjandi. Sunnudaga— skólabörn eru hér á svo ólikum aldri, að engin ein bók eða tvær bækur geta fullnægt. Þess vegna liggur það í hlutarins eðli, að vér ihöfum ekki getað orðið við þeirri kröfu, að sjá um að fyrir hendi væru nægilegar bækur á báðum tungumál— unum. En vér höfum haft þær bæk- ur til reiðu fyrir alla, sem til hafa verið á islenzku, og við höfum tal- ið að hægt væri að nota. Hitt höf- um vér getað, útvegað bækur, sem að gagni hafa komið fyrir þá, sem viljað hafa notað enskt mál. Eins og skýrsla bókavarðar vors mun bera með sér, þá höfum vér verzlað ekki alllitið við Beacon Press á árinu, því að safn það, sem það útgáfufélag gefur út, er langmest við vort hæfi af samskonar bókmenntum, er kost— ur mun á í álfunni. Ennþá hafa ekki nema fáir af söfnuðum vorum tekið það upp, en eg held að enginn vafi leiki á því, að það 'hefir gefist vel, þar seni það hefir verið notað. Og nú er svo komið, að enginn kostur er á því sumstaðar, að halda uppi kennslu lengur i þessum fræðum, án Iþess að börnin eigi kost á því áð lesa að minnsta kosti undir tímana á ensku máli. Svo er það að minnsta kosti að mjög miklu leyti hér í Win_ nipeg. En auðvitað býst eg við, a!ð örðjugleikarnir séu langsan lega mestir hér. Eg veit að þetta mál verður itarlega rætt á þinginu, með Iþví að hér eru mættir nokkrir full- tlrúiar }fra siunnuda^askólunum : sér- DODD'S nýraapiliur eru beztxt nýraameðalið. Lækna og gigt, bakverki, hjartabilun, þvag- teppu, og önnur veikindi, sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Pills kosta 50c askjan, eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. staklega. Og eg vona fastlega, að aðrir fulltrúar láti þá ekki eina unt það mál, 'heldur taki þátt i umræð- um og gefi allar þær bendingar, sem þeir geta íniyndað sér að haldi komi. Merkur atburður verður það að teljast í skólamálum vorum, að ráðist var í það, samkvæmt ályktun síð- asta þings, aö senda stólku til náms \ þeim fræðigreinum, ,er lútja að sunnudagaskédakenslu og kirkjustarf- semi allskonar. Miss Guðbjörg Pét- urson frá Wynyard varð til þess að fara til Nýja Englands og ganga þar á “Tuckerman’s Sohool of Religion”. Hún hefir stundað nám sitt þar af kappi og læra kennarar henni hið ágætasta orð. Er búist við að hún fái skólastyrk frá stofnuninni næsta vetur aö eimhverju leyti. Qg næsta vor á hún að hafa lökið námi sínu. Því miður verður ekki sagt að undirtektir hafi orðið eins almennar undir þetta nytjamal, eins og búast hefði mátt við. Allir hafa um langt skeið fundið til þess, að í bvggðum, sem ekki höfðu því betri aðstöðu, þá hefir. skólamálið verið einna örð- ugast viðfangs. Og ekkert var lí'k— legra til þess að koma þvi í horf, heldur en að fá mannesikju, sem beinKnis hefði fengið sérþekkingu i því, hvernig þesskonar skólar skuli reknir, til 'þess að koma að sem mestu gagni. Ef kennarinn gæti dvalið á hverjum stað í einn eða tvo mánuði til þess aö byrja með, og koma skipuiagi á hlutina, og umfram allt, kenna kennurunum að veita til— sögn, þá ætti að vera hægt að kippa margra ára göllum í lag á jafn- skömmum tima. Ef til ,viö hafa menn ekki áttað sig á málinu, en vist er um það, aö erfiðlega hefir geng— ið að ná saman fé til fyrirtækisins. Sr. Rögnvaldur Pétursson hefir haft iþetta svo að segja einn með hönd— um, enda hefir svo farið, að hann ihefir orðið að leita í eigin vasa, til þess að standa skil á mestu af þeim útgjöldum, er félaginu í heild sinni ihefir borið að greiða. Mér finnst ekki unnt að líta á þar greiðslur frá (hans hendi á annan veg en sem Ián, sem vér verðum aö gera ráðstafanir fvrir á þessu þingi, hvernig endur— greitt verði. Miss Guðbjörg Pétursson er nú i sumarleyfi frá skóla sínum. Hún nnm verja þvi leyfi til þess að starfa við kennslu þar eystra. Sumariíf verður henni því verklegur skóli, ef ekki annað. Það hefði verið mögu— legt að fá hana hingað yestur í vor til starfs fyrir sumarið, en stjórnar- nendinni skildist, að henni væri sjálfri eins kærkomið að dvelja þar eystra þar til náminu væri lokið, enda er það allkostnaðarsamt að fara þessa Iöngu leið til stuttrar dvalar eirr unlgis. Eins hefir ótíðin og vegleysiö nokkuð dregið úr mönnum að vinna að því af kappi, að hún kæmi hing— að í nærsveitir í vor. Enda er ekki nema stutt síðan hún hefði getað komist milli byggð|a, svo sæmilegt hefði verið, t. d. í Nýja Islandi. Eg get ekki látið hjá líða. fyrst eg' er að tala um þenna væntanlega kenn- ara í kristnum fræðum, að geta þess, að annar nemandi úr félagsskap vor_ um er einnig við nám í þessa átt, þó víðtækara sé það að sjálfsögðu. Mr. Philip Pétórsson er við guðfræði- nám við Chicagoháskóla, og hefir þegar lokið sínu fyrsta ári. Þótti oss hér við Sarttbandssöfnuð mikil eftirsjá i honum frá oss, því að hann sýndi svo ótvíræðilega hæfileika til þess að koma skipulagi á allan fé- lagsskap meðal yngra fólksins, að það er sem vér höfum misst hægri heifdina, ;þar se rnlhann fóf. En vissulega fær hann tækifæri til þess að nota þær gáfur sínar, þegar út í prestsskapinn er komið. Mhnu allir hans, mörgu vinir i félagsskap vorum jafnan fylgjast með því með ánægju, hvernig honum gengur starf sitt, jafnframt þvti, sem þeir ósika honum allra heilla. Síðasta þing ályktaði að fela stjórnarnefndinni að gera ráðstaf— anir til þess að koma á fót tímarití um andleg mál, er yrði málgagn og málsvari kirkjufélagsins. Stjórnar— nefndin hefir ekki þorað að gera neitt verulegt í því máli, nenta sýnt yrði, að söfnuðunum væri þetta mik- ið meiri alvara, en enn hefir komið í ljós. Dálítið fé hefir safnast, en ekki nándarnærri nógu mikið til þess

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.