Heimskringla - 29.06.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 29.06.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANG-UR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 29. JÚNÍ 1927. NÚMER 39 HÁTlÐABLAD HEIMSKRÍNGLU UT AF SEXTIUARA AFMÆLI RIKISINS. Sextíu ára Ríkisafmæli Canada. MeS fyrsta júli næstkomandi verS ur hiS canadiska ríki sextíu ára gam- alt. AtfourCar ,þessa verSur minnst um land allt meö samkomum og há- tíðaihöldum, er standa yfir í þrjá daga, frá 1. til 3. júlí. Samþykkt þess efnis var gerð af sambands- þinginu síðastliðinn vetur, er þá skip aSi nefnd til þess aS undinbúa há- tíSina, og segja fyrir um hvérsu henni skyldi háttaS. I nefndina voru skipaðir: ríkisstjórinn, Willingdon greifi og kona hans, fylkisstjóram— ír allir, forsetar sambandsþingsins, nokkrir menn úr öldungaráðinu og úr neðri málstofu sambandslþingsins, auk fleiri, er settir hafa verið í nefnd- ina síðan. Nefnd iþessi hefir starfað af miklu kappi í nærfellt sex mán- utii, skipað aukanefndir í hverju unni skotio' á land á Irlandi. Ungur maður, að nafni Alexander Graham Bell, ílytur frá Skotlandi til Can- ada til þess að leita sér heilsufoótar. Dvelur hami hér um hríð, en fer 'því naest til Bostbn. Við hann er kennd ur "telefónninn", sem hvarvetna er notaour og hvergi almennara en hér ;' landi. Bell var vísindamaSur að ætt og uppeldi. og byrjaði hann á þess— ari uppfynding sinni skömmu eftir aíS hann kom til Ameríku, fullkomnafu haoa og kom henni til alnien.nra nota með íjárstyrk vina sitma í Boston. i Vilhjálmur Stefánsson er fæddur vi8 Arnes í Nýja Islandi. 1 fann óistl upp í Norður Dakota og hlaut alla sina skólamenntun i Bandaríkjun- um. A síðastliðnum aldarfjóroungi hefir hann kannað norðurhöfin pg heimskautalönd álfunnar, eytt gern— fylki, er stjórna skulu hátíðahald-j mgaþokun.ni. sem yfir þeim hvildi inu hver í siuu fylki. Forsetar þeirra nefnda eru fylkisstjórarnir. Skorafj hefir verig á allan almenning að taka þátt í hátíðaihaldinu og verSur naumast það sveitafélag eðia smá- bær, að ekki fari þar fram hátíða- höld með ræSuhöldum, íþróttasýn— sngum o. fl. Þá hefir og aðalnefnd in fariS iþess á leit, að hver þjóð— öokkur út af fyrir sig, er tekið hefir sér bólfestu í Vesturlandinu, hafi ein hverja sérstaka þjóðsýningu í sam- bandi viö hátíðahöldin, fyrsta Ihá— tíðisdaginn. Er svo til ætlast, að þeir sýni eirthvern merkisatburfj úr sögu þjóðar sinnar, sem þó sé óvið- komandi sögu iþessa lands, er bendi á hið sérstaka tillag þjóðarinnar til heimsmenningarinnar. Allir hafa •orfjíð vel við þessum tilmælum, þó víða sé erfitt að koma þessu við og helzt ekki nema þar sem fjölmennt er fyrir. Verðlaunum frá ríkinu er heitið fyrir beztu sýninguna af þessu tæi, verSur því allmikiS kapp lagt á afi vanda sem bezt til þeirra sýninga. Sýningar ríkisins sjálfs og hinnar canadisku þjóSar, munu flestar verða bygSar á sögulegum atburöum, og íátnar lýsa framförum, er orðið hafa á hinum ýmsu svifjum þjóSfélagsins á síðastliðnum sextíu árum. Þá hefir og verið skorað á öll blöð, er út. eru gefin í ríkinu, að minnast hátíðarinnar rækilega, meS því að skýra frá því sem markverðast er í sögu þjóSarinnar, og benda á þær framfarir, er orðifi hafa á þessu tímabili. . Kn það er efnismesta tímabiliö, eigi eingöngu í sögu Can— adaríkis, heldur og í SÖgU allr.i hinna siðuðu þjóða. Þessi sðastlið- in 60 ár hafa verið hin. mikla upp— fyndingaöld, véla—, iðnaSar— og vísindaöld, er eigi hefir átt sinn líka í sögu mannkynsins. ]>á hefir og tímabil þetta verið hin mesta rann- sóknaröld á sviðtuu trúar og vísinda, og því að sjálfsögfju hin mesta bylt- ingaöld, eigi siSur í hinum andlega en hinum líkamlega heimi. Til rann_ sókna þessara og uppfyndinga hefir Canada lagt drjúgan skerf, þó land— ið þyki ungt og óþroskao', drýgri skerf en margur hefir hugboð um. Arið 1852 var lagður fyrsti spottinn af hinu mikla sæsímakerfi, er nú tengir saman Ameríku og Norður— álfuna. Hét sá er fyrir því stóð, og var aSalhvatamaSur verksins, Frederick N. GiSborne, enskur land nemi, er búið hafði um tíma í Que— becfylki. Síminn viar lagður yfir sundið milli P/Tince Edwalrd eyjar og New Brunswick. Þrem árum seinna komst Gisborne með símann yfir St. Lawrence flóann frá Hali- fax til St. Jdhns á Nýfundnalandi. Með því mátti segja að hafið væri brúaS, þvi 5. ágúst 1858 er símalín- og þokað sjóndeildarhringnum út fyrir þau, svo að þau blasa engu óskýrara við auga en sveitirnar, er áður voru alkunnar. Ungur læknir í Torontofoorg, Banting að nafni, færði heiminum þau gleSitíðindi fyrir fjórum árum síðan, að fundið hefði hann upp blóðvatn, er læknað gæti hina illræmdu sykursýki. sem áður þótti ólæknandi. Mætti svo lengi halda áfram að telja,, en þess gerist ekki þörf. Nöfnin eru mörg og eigi öil einnar ættar eða einnar iþjóðar. Við áskorun stjórnarinnar vill Heimskringla verða og geta ihátíð- árinnar að nokkru í þessu blaði, þótt eigi verði unnt að gera það svo ræki Iega sem verðugt væri. Til þess skortir bæði tima og rúm, þó hvort— tveggja sé, að dómi heimspekinga, óendanlegt. Tíminn er takmarkaður SIR TOHN A. MACDONALD KYRSTl HaHHKHHA OG STJftHSAHFDHMABlR CANADA A» Vl.-Kltl >IK\ ««l 1.1, A» KVI.K.IASAMKIIVINUIIIVIVI 18«r óslitii ir; og verður frá sumu af þvi að skýra, bó eigi verSi sú saga rakín nákvæm * * * Svo má með sanni segja, að saga Canada byrji með Vínlandsfundi Leifs Kirikssonar og Islendinga um árið 1000. Upp að þeim t'una vissu Norðurálftimenn ekkert um land þetta eða eylönd þau er lágu utan við "jarðarkringluna". Það er ekki hluti GrænlandsbyggSar, hafi flutt til Vínlands, hvaS sem af þvi ^iið. Oljósar sagnir frá 16. óld geta um 'hvíta þjóðflokka í landinu, er hinir fyrstu landkönnun— hét, armenn áttu aS hafa orSiS varir við. i ada, þar sem heitir Kr eigi ómögulegt, ef sögur þessar Nova Scotia; 1608 byggSi íhann eru á rökum byggSar, aS flokkar Quebec. Fengu þeir veitingu Hin- þessir hafi runnið saman við land- riks Frakkakonungs IV. fyrir öllu nemana er frá Norðurálfunni komu, landi í hinni nýju álfu, ér liggur milli Knglendingar um landafund þenna, þó á honum byggðu þeir tilkall sitt til landsins rúmum hundrað árum siðar. Kngin tilraun var gerð til ið nema landið, og leið svo fram til þess tíma er Frakkar hófu sigl— ingar hingað, á fyrra hluta 16. ald— ar. Kunnastur meðal þeirra er sjó— garpurinn mikli Jacques Cartier. Hélt hann uppi stöðugum rannsóknarferS um meS austurströndum landsins í r. frá 153^—41. Kannaði hann itand l>eggja megiu St. Lawirönce— fljótsins og sigldi þangað upp, sem nú stendur Montrealborg. Þar var þá örlítið Indíánaþorp er nefndist Hochelaga. Tilraun gerði hann -til •þess að nema Iandið, en það mis- iheppnaðist. Verzlun rak hann við Kauðskinna, er fremur þótti arðl>er— andi, og urðu þvrí fleiri til aS fara að hans dæmi. Dró það hugi manna að landinu, og varð þaS til þess, aS það byggöist seinna. Næstur honum að dugnaSi og frægð á þessum tímum, var samþjóSarmaö ur hans Samuel De Champlain. Kr Ihann frægur landkönnunarmaður og með hinum glæsilegustu æfintýra- mönnum þeirrar aldar. Kannaði hann land allt beggja megin St. Lawrence fljótsins suður að stór— vötnum. Fann ihann á þeim ferð— um vatn það, sem eftir honum er nefnt, og ltggur niilli Quebec og Vermont. Hann byggði fyrstur land ið. 1604 stofnaði hann í félagi með frönskum aSalsmanni, er De Mont fyrstu nýlendu Frakka í Can- Port Royal í eftir að land tók aS Byggjast. Kn 40. og 46. stigs norSurbreiddar. Var fyr en Hallbjörn hefir fundið Hall- IhvaS sem um þaS er, slitnar sagan nýlendusvæði þetta nefnt Nýja bjarnarsker og Kirlkur hinn rauSi á tímabili, svo að landsins er að engu Frakkland. Champlain kom á fót THE FATHERS OF, CONFEDERATION K[i|,l,Tll(AII HI\\V 9ÉRST/ÍIÍI CANADISKI l'H.KJA (8já bls, 2 og 3f( ER STOFMtH CANAOISKA BAMBAICDIB. \ SAMBANDSFUNDIPTUM HIKI.A I Ql'EBEC, t OKTÖBK.K 1864. ihjá þeim, sem við blaMð vinna, og Iþá rúm í dálkum blaSsins eigi síður, en saga Iandsins er löng, þó eigi sé aldur ríkisins hár, og húu verður 'hvorki sögð eða samandregin með stundar fyrirvara. Kn Svo bæta mynd irnar upp fyrir það, sem ó— sa^t er, svo lesendur sjá þaS, sem þeim er ekki skýrt frá og hlaupið er yfir. Aðdragandinn að fylkjasam— einingunni er langur, og gerðist margt sögulegt fyrir daga Sambands— ins, á nýlenduárunum, er heita mártu Grænland, að siglingar hefjast vest- ur á bóginn og hinna nýju landa verS ur vart. AreiðanJega má telja, að Helluland og jafnvel Markland hafi legið á austurströnd Canada. Og vilja margir halda því fram, aS Nova Scotia sé Markland hiS forna. SigHng ar hafa Kaldist viS til þess er byggS Tslendinga í Grænlandi dó út, eSa fram undir daga Columbusar, og eru margar sagTiir til um Vínlandsferðir frá tólftu, þrettándu og fjórtándu öld. Allar líkur eru til að einshver getuS fyr en eftir síSara fund þess í lok 15. aldar. Saga Canada hefst þá aS nýju með sigliugum og landafundi Bris— tolkaupmanna, undir forustu þeirra John og Sebastian Cabot. AriS 1497 fann John Cabot eyju þá hina miklu, er liggur fyrir þverum St. Lawrence flóa og sdðan hefir borið nafnið Nýfundnaland. AlitiS er, aS á þeirri ferð hafi hann komiS viS á Austur— strönd Nova Scotija, og jafrtvel fariS suður meS landi. Ekkert hitrtu öflugu kaupmangarafélagi, er fékk einokunarleyfi til allrar verzlunar á þessu svæSi. Nefndist félagið "Hundrað manna félagið". öll stjórn nýlendunnar var i höndum þess og svo kaþólsku kirkjunnar, er miklu þyikir ráða þar enn til þessa tíma. Verzlunin var aðaltilgangur— inn með nýlendustofnuninni. Voru því reist smáþorp til og frá með fljótinu. En nýlendumenn komust brátt aS því aS verzlunin var ekki (Frh. á 2. bls.) Brackenstjórnin við völdin. Sem búist var við, urSu úrslit kosninganna þau á þriSjudaginn, aS Brackenstjórnin situr kyr, og sterk-^ ari en áður. Arásir þær er liberal- ar hófu á stjórnina, hafa komiS þeim sjálfum í koll. svo aS þeim ætti að vera eftirminnilegt. VerSa þeir nú fáliSaSasti flokkurinn í þinginu, því líkur eru til aS þeir hafi aðeins náð fjcrum sætum' TrúSii engir fagurmælum þeirra og sparnaðarlof- orðum. Var kjósendum í of fersku minni ráSsmennska Norrisar og nóta hans, er söktu fylkinu í $40.000,000 skuldir á rúmum 5 árum. AftUr hef ir conservativum aukist fylgi; verða þeir nú sterkari í þinginu en áSur; hafa þeir í það minnsta 11 sæti vís og þó liklega fleiri, um þaS er allt er talið. Atta Islendingar voru í kjöri að þessu sinni í fjórum kjördæmum; tveir hafa náS kosningu svo víst sé, í Gimlikjördæmi, ful&rúi stjórnar-. innar hr. Ingi Ingaldson, og í St. George, aS því er frézt hefir, Skúli Sigfússon, liberal, og fyrverandi þing maður. Annars eru úrslit þaSan ekki komin enn nema frá 12 kjörsióSum af 26. Geta því tölur þessar breyzt viS þaö sem'nú er um þaS aS allt er tai iS frá öllum kjörstöSunum. Foringjar flokkanna hafa allir náS kosningu. Bracken í Le Pas, Taylor í Portage La Prairie og Robson hér í bænum. Verkamannaflokkurinn virSist hafa tapaS viS það sem var á síSasta þinigi. Er í óvissu enn hvort nokkrir hafa náð kosningu úr þeirra hópi aSrir'en Farmer og Queen hér í bænum og Rdmison í Brandon. Sökum þess að viðhafSar voru hlut fallskosningar í 44 kjördæmum, gengur talning seint og endileg úr- slit því ekki fáanleg fyr en undir vikulokin. Um þaS Ieyti að blaSið fer í pressuna, standa flokkarnir þannig: Bracken 28 sæti, conserva- tivar 11, liberalar 4, verkamenn og ó- háðir 3, Hér í bænum féllu atkvæðin þannig að Joh„ Haig varS hæstur og hlaut 4820 atkvæSi, næstur honum er Rob_ son meS 4655. Voru þeir báSir lýst ir kosninr vi'S fyrstu talningu. TaliS er víst að stjórrjin nái aS fninnsta kosti tveimur sætum í Winnipeg. __ Fl«iri atkvæði voru greidd hér í bæn um viö þessar kosningar en nokkru sinni fyr; sagt er aS yfir 72 prósent allra kjósenda hafi greitt atkvæSi. Um úrslit bjórsölulaganna er enn ókunnugt. Winnipeg og stærri bæ- irnir greiddu staupatali á bjór meiri hluta atkvæða, en aftur hafa Iands- byggöirnax greitt atkvæði á móti. K.r því óvíst hvernig fer. en líkur í þá átt að frumvarpið verði fellt. 01- irhúsin unnu af kappi miklu með lögum þessum, og er þaS ef til vill þvi að kenna, hversu atkvæSa- greiðslan' hefir fallið í bæjunum. Alltaf eru þar allmargir, sem"em leiðitamir og eigi sízt þegar beitt er fagurgala og brögðum. MeS til- rýmkun á bjórsölu hafa fleiri grt^tt atkvæSi en með staupasölunni, en þó er enn óvíst aS þaS valdi nokkrum breytingum viö þaS sem veriS hefir. I Winnipeg fékk þessi hluti fruni- varpsins 13,123 meirihluta atkvæði, en staupasalan 10,016. Þó atkvæSa- munur þessi sé mikill, er þó alls ekki óhugsandi að atkvæði sveitamanna muni meira en vega upp á móti. Nánart fréttir verSa aS bíSa næsta blaSs.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.