Heimskringla - 13.07.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 13.07.1927, Blaðsíða 6
6. BLAÐtílÐA HKIMSKRINOL WINNIPEG 13. JÚLÍ 1927. ' Ómað fyrir eyrum mínum, eins og þeir vildu fá “Sýnist þér það, Anton?” Hún hló og leit~í~^ 77^ “ ----" Ulevmd SOnfflOff. I mig heim' - 0g svo er ennw «>“• sem dregur tn hans dálítið storkandi augum ’ alkunnu þjoðsongvarnir, sem ganga að erfðum J «W“6*Wg. mlg helm.„ , "Kn hevrðu. rrnði hrðð.r við fr» •“"» “ en sem »™ W»»#lr mig heim. — Og svo er ennþá eitt, sem dregur til hans dálítið storkandi augum. 'mig heim' j “En heyrðu. góði bróðir, við getum ekki stað ' ----- , “Hvað er það?” spurði Nelson forvitinn. ið hér eins og tvær vörður; annaðhvort verðum “Já, það er alllangur tími til aö vera aði “E& vil sjá hvort henni líður vel, sem seldi við að skilja eða verða samferða inn í bæinn.” heiman. En þegar þú kemur aftur, þá verðurðu i si» Þeim sem ríkastur var.” | “Þá verðum við samferða.” kyr þar.” 1 k/, _ ‘Það ættir þú ekki að geraj það er ávalt “Það veii eg ekki,” svaraði hann stuttlega. Allir tæmdu glös ;sín nema Bang; hans glas var fullt. “Hvað gengur að þér, kunninigi; ætlarðu ekki að tæma glasið þitt?” spurði einn undrandi. “Þú ert reglulegur hófsemdarmaður.” ----o--^-— — umi nCJ Bang svaraði ekki, ýtti glasinu sín inn á sitritnari samh'kingu,” sagði Nelson og brosti. mitt borðið. Stóð upp og sagði: “Góða nótt.” “Svnist h4r hi'in atr,-Hn9» leiðinldgt. Úti “Hvað er þetta? Ertu að fara?” kölluðu allir sem einum munni. “Já. Hér er eitthvað svo er betra. “Drekktu, kunningi, þá hverfa leiðindin — seztu aftur.” “Nei, eg þakka, — nú fer eg.” Hann gekk til dyra, og hinir horfðu á hann undrandi. Hvað gekk að honum? . _ “Sem þú vilt.’ slæmt að rífa opin igömul sár.” j “En ef við mætum einhverjum af ættingj- “Sóx mitt er gróið aftur,” svaraði Bang um þínum?’ rólegur, og sneri sér að vini sínum. “Ást mín “Já, hvað þá? — Eg segi aðeins: Hér er til hennar dó með æsku minni; það er aðeins Anton; hann koni í morgun, og eg var svo hepp endurminningin eftir — hálfgleymt sönglag —” ^ in að hitta hann á Strandgötunni.” “Hálfgleymt sön(glag? Aldrei hefi eg heyrtj “Þú hyggna ungfrú.” “Já, eg er ánægð með mitt vit. En, igeturðu Sýnist þér hún vera skrítin?” spurði Bang ekki sagt mér hvernig þér hefir liðið í Ameríku?’ rólegur. “Ástin er indælasti söngur lífsins,. eg1 “Jú, velkomið.” þegar hann hættir, verður allt svo þöfgult og I Hann gaf henni glögga lýsingu á allri veru tómt, unz maður lærir að gleyma. En samt j sinni þar, og jafnframt hvað hann ætlaði nú að kemur það fyrir á stuiíflum, að einhver endur- gera í framtíðinni; og það félzt hún algerlega á. minning gerir vart við sig, og þá vekur hún hjá mér sömu tilfinningar, eins og eg heyra (gleymt sönglag —” “Hvað finnurðu þá?” spurði vinur hans. “Angurværð — ekkert annað.” Þeir komu nú inn á bjarta götu, þar sem kallaði | l5essu alvarle-a samtali, en töluðu lítilsháttar um eitt og annað. Fimtán nn'nútum síðar voru þeir komnir inn á herbergi Ban|?s. “Nú verðum við að halda jólin hátíðleg eins vel og við getum,” sagði hann blíðlega; “enjÞví; það gleður mig svo mikið.” að honum? Hann varl þó ekki vanur að forsmá félagsskap. j ----------0 Þá stóð upp hár og kraftalegur maður, 0g|mannmargt yar, og gátu því ekki haldið áfram gekk frá sæti sínu “Bíddu dálítið!”. kallaði'Þessu alvarleúa samtali. en töl„ð„ lítUah,átta. hann til Bangs. “Þú ferð ekki einn — eg kem með þér.” Bang sneri sér við, glaður á svip. “Það er vel gert af þér, Nelson,” sagði hann í þakklátum róm. “En þú hefir nú ávalt verið áúætur stallbróðir.” Þeir fóru út úr ölhöllinni, án þess að gefa háðglósunum gaum, sem ómuðu á eftir þeim. “Hvert eigum við að fara?” sagði Nelson, þegar þeir komu út á götuna. “Eg veit það ekki; það skiftir nú litlu, fyrst við losnuðum úr þessum viðbjóðslega stað þarna frá ættlið til ættliðs, en sem alltaf eru jafnnýir og fagrir. Vinirnir báðir sátu kyrrir og hlustuðu; en þegar hún þagnaði og fór inn með barnið sof- andi, sagði Nelson skyndilega: “Heyrðu, gamli vinur, eg ætla líka að gifta mig. Eg þekki eina stúlku, sem er fús til að bera bæði gott og illt með mér; og að eg elska hana, er áreiðanlegt, því eg sé hana og hugsa um hana, syngur beinlínis innan í mér, og sá söng- ur fyllir mig með ánægju; svo það er ekki eitt af gleymdu sönglögunum, sem þú minntist einu sinni á.” “Verzlunarmiðill og fargagnasali hlýtur að græða hér á þessum stað,” sagði hún, glöð yfir því að eiga traust hans; “og svo býst eg við að þú hljótir viðskiftamenn mágs rníns. Hann fór til Kristjamíu í haust.” Hann fylgdi henm heim. x xx . , .. . << ,___. „ , „„ borðið, og starði i augu hins langa, goðviljaða Æ<tlarðu að koma mn með mér?” spurði f-i hlAtt’ áfram reiaga. mu; Djarfir menn. Eitt augnablik ríkti algerð kyrrð í herberg svo stökk hinn litli, ljóti maður þvert yfir inni hún blátt áfram. “Þökk fyrir, Aagot; ekki í kvöld.” “Einhverntíma ^einna þá þá. ó, lofaðu mér þú skalt fá norskan jólagraut, kunningi. Hús- móðirin hefir lofað að búa hann til fyrir mig.” “Það getur komið fyrir að eg komi____” “Svei, svei, Anton; er þetta þakklætið fyrir Það leit svo út sem Nelson ætlaði bæði að a<5 eg hefi aldrei gleymt þér?” gráta og hlæja, því hann var Norðmaður líka. “Heima eru siðirnir beztir,” salgði Nelson; “eg verð þér samferða heim.” Bang stök upp af stólnum ofsaglaður. “Þú ert hygginn, gamall karl!” hrópaði hann hlæjandi eins og barn. “Við stofnum einhverja atvinnugrein í félagi — er ekki svo?” “Jú, en með því skilyrði, að þú látir alla heimskulelga dutlunga eiga sig, og að við höld- Nelson kinkaði kolli samþykkjandi, dg Bang bætti við: “Eg skal segja þér — í kvöld gæti eg geng -------~*f ið án þess að þreytast. — Heimþráin hefir tekið;___________atiðleg.^norsk jol. mig fastari tökum en nokkru sinni áður, og þó ] veit eg að enirinn þráir mig heima j „Það va,r,emi1 dag seint f jandar, að Bang “Það veiztu ekki með vissu,” sagði vinur gekk upp eftir Strandgotunni, þar sem hann var hans hugsandi. ' “Eg veit ekki hver það ætti að vera,” svar- aði Bang gramur. “Hún sveik mig samt.” “En var það ekki þér að kenna að nokkru leyti. Því hættirðu að skrifa henni?” “Mér fanst eg ekki geta það, það ár sem eg átti bágast. Þú veizt að eg var vinnulaus og veikur. Það leið vika eftir viku, mánuður eft svo kunugur, og sem var uppáhalds skemtigata ibúa fæðiivgarbæjar hans. Það var með und- arlega mjúkum tilfinningum, að hann leit á þenna gamla stað. Ósjálfrátt nam hann stað- ar 9. sama blettinum, sem hann kvöldið fyrir burtförina hafði staðið og horft út á sjóinn, dreymandi, hina stjörnubjörtu, kyrru vetrarnótt. Hún, sem þá bjó í huga hans, hafði hann enn Hún leit á hann ásakandi.---------- Þá hvarf síðasta sorgartilfinningin, — og grunur um gæfu tók sér sæti í huga hans. "Aagot, eg skal koma — mjög bráðlega.” Hann greip hendi hennar og þrýsti hana fast oig þaut svo í burtu áður en hún gat kvatt hann. Aftur voru komin jól, með kulda og sleða- færi, en himininn var bjartur og blár. _ Frú Aagot gekk aftur og fram um gólfið í daglegu stofunni í sparifötunum sínum og beið manns síns. Loksins var dyraklukkunni hringt, og hún fór sjálf og lauk upp. Það var Bang, sem kom. “Ert það þú, karltetur,” sagði hún og dró hann inn í stofuna. “Já, sérðu það ekki?” sagði Bang meðan hun tók af þonum Ioðhúfuna. Hann hló og sveifl aði henni í kreirfgum sig, eins og þegar hún var barn. » Að Þér skuli geta þótt vænt um mig, sem er svo gamall, sagði hann með uppgerðar al- vöru. “Já, það er sannarlega undarlegt,” svaraði ir mánuð, áður en eg fékk nokkuð að gera. 1 seð' en hann hafðl heldur ekki spurt eftir Vinirnir yfirgáfu mig, og jafnvel hún kom með |. enni’ enda var hfnn fyrir faiim -stundum kom- ásakanir af því að allt gengi svo seint. Eg svalt inn Ul bæJarms- Kn a þessari stundu gat hann “Já, það er sannarlega undarlegt,” sva og átti illt, ög sumar næturnar varð eg að sofa 'e kl varist endlirminningunum, og fyrir hug- Aagot í sama róm; “en þú berð vel þín 33 „ | ykotssjonum hans stoð aftur hin elskaða, uþg og ár, og —” “Vesalings pilturinn,” sagði Nelson. i f^ur’ ,ofandl honum óbrigðulli tryggð alla sína I “Og?” endurtók hann. ‘ ‘ æ“' 1 “Og gömul ást ryðgar ekki.” í raun réttri með þessu, “Ó, það var ekki það versta, en að hún . . sýndi svo mikið skilningsleysi, það sárnaði mér . 1 emu yaknaði hann af þessum gamla “Hvað meinarðu mest. Eg neitaði engri vinnu; byrjaði sem raunu> °S or 1 fram undan sér, eins og hann . fru Bang? ” hótelþjónn, varð svo skógarhöggsmaður, kúa-' JJ 1 6 1 SInum eiSm augum. Þarna k<mi hún, i "í>að sem eS hefi margoft sagt þér, að þeg- sem hann hafði elskað . Og hún kom til hans,! ar eg var barn, elskaði eg þig einlæglega, og þegar þið Júlíana voruð trúlofuð, varð eg afar öf1 smali dj götusópari. En um það leyti varð eg . r ÁeS & k°m gramur í geði. Mig hafði ekki dreymt þannig ,.,.rgg,0 ’ eins ° gfyr a dögum. aim þetta fyrirheitna land. Eg kom hingað til | J^hana sagði hann í hálfum hljóðum. að græða fé, en ekki til að missa það.” | hendj °ga stu,kan kom tl] hans og rétti honum “Já, þú hefir hugsað eins og við hinir, sem . , veikst höfum af Ameríkusýkinni, að hér biðu , ei’. a ,er ‘ agot’, sagöi hún með feimnis- þín i?ull og grænir skógar, og ekki þyrfti annað j,enímr°Jú 1 í ön u^ °St V*St kenni iitiu systur en að rétta fram hendina eftir því.” j , Ert það þu, Aagot? En hvað þú ert lík — “Já, eitthvað þessu líkt hugsaði eg. Eg var , "r a pu’ ^ot- En hvað þú ert lík —[ benni aftur í kringum sig, glaður oj ur og vongóður. Laun mín sem skrifstofu- , - t- 6r,. í Hann þagnaði snögglega og y,ir Því láni, sem hánn hafði öðlast. r 7 , , rfvaö þu ert lik —” ] nngnr og yongoðnr Laun m,n sem skr,fStotu- hen(J. þjons heima, voru af sparsomum monnum alit-j , , in góð, en mér fundust þau lítil, einkum eftir .. a e aust ,að hjóða þig velksominn,” X /v vva m X K V\i % t\ rl í *\ -*-\ í * T rrlrlr /V Q i sagði hún ag hló. að eg varð heitbundinn ungfrú Lykke. w,s ,<<.<. , , ur fannst báðum að við þyrftum miklu meira til1. . a’ ,í*a a pu að Sera- Hann varð hrif- að setja á stofn heimili; og svo fór eg, og efað- • * , g° Sem °g ,lðu ungu stúlkunnar. “En ist ekki um heppileg endalok. Unga fólkið er d <<T? er or m st°r, Aagot! bæði léttlynt og vongott. Þegar svo vonirnar - , a’ g° !’ eg er ,lka nltJán ára. Eg er jafn bregðast, bilar kjarkurinn; já, þannig var það ’ ^Ír^. " lana Var’ Þegar Þú fórst ” fyrir mér.” I Hun Þagnaði - sjáanlega hrædd yi ðað hafa “Já, þú varst illa staddur, þegar eg fann þig nm 1 hann nieð Þessum vanhugsuðu orðum sín- fyrst, kunningi. En eg veit ekki, hvort það var p,. líkaminn eða sálin, sem meira var þjáð.” 0aa-«- v!1S og iann letðl lesið hugsanir hennar, „T, ,’ „ ,,,. , sagði hann rolega: Já, e(j var það. En þa var eg nybumn ao . Ha,tu afram- Aagot. Það er ekkert — sem undssjúk, en þorði aldrei að láta bera á því. — En guði sé lof að hún sveik þig, því anuars hefði eg aldrei fengið þig —” “Já, guði sé lof fyrir það,” sagði Bang, inni! lega glaður og tók hana í faðm sinn. Þau fóru bæði að hlæja, og hann sveiflaði benni aftur í kringum sig, glaður og hreykinn Því eins heyra að hún væri heitbundin vellríkum kaup- manni. Það var hennar vegna, að eg fór úr særir mig að heyra.” Noregi. Það var hennar vegna, að eg hryggðist j .. Anton- Þu iiiátt ekki hata neinn af okkur,” mest, þegar illa gekk, dS - svo launaðl hún skyndliega °S ,a8ði hðnd sína á hand mer þannig — <<XT . Nei, eg gen það ekki nú. á stóð ‘En hún gat ekki með vissu vitað, hvernig Einu sinni gerði eg Það — en það er langt síðan.” “Ó, það er ágætt! Þá getum við talað sam- “En hún hefði átt að treysta mér, eins og eg ntl . ’ . „ ' a getum við talað sam- ii; eg gerði allt sem et gat, og verðskuldaði ” 11 °n’ sa£ðl hún með hæigð, — “eg henni; eg gerði allt sem ©g gat, og verðskuldaði engar ásakanir —” “Já, kunningi — kvenfólk er óskiljanlegt, það hefi eg ávalt sagt þér, og eg er guði þakk- látur, að eg hefi ekki fest ást á neinni. En það er ekkert gagn að hugsa um þetta lengur. Það hefir líkleiífa átt að fara svona.” “Líklega.” Um stund gengu þeir þegjandi. “Segðu mér, hvers vegna þú vilt fara heim til Noregs nú?” spurði Nelson. Mótlæti þitt hér er á enda, qg þú hefir safnað allmiklum pen- ingum síðustu árin, ag getur fengið meira.’ “Eg held að það séu gömlu endurminning- arnar, sem tæla mig,” svaraði Bang. — “ó,” bætti hann við, “ef þú vissir hve oft mig hefir langað heim til fjallanna, sjávarins, skóganna - hi“* imlæiii hefi verið svo hrygg þín vegna; eg hefi fellt mörg tár, og — aldrei gleymt þér —” Þu, Aagot litla, hefir þá hugsað um mi°r og grátið mín vegna?” “Já, Anton; mér fannst að eitt okkar ætti að muna eftir þér; og þegar Júlíana gleymdi þér, ætti eg að vera því tryggari.” “Guð blessi þig, Aagot litla,” sagði hann klokkur. “Hefði eg aðeins vitað þetta —” “Góði, þú ættir að vita, að vinátta og tryggð er ,íka til hjá kvenfólkinu,” sagði hún nærri því moðguð; “en þú hefir líklega líka gleymt að eg fullvissaði þig oft um það, hve vænt mér þætti um þig, og hve mjög eg væri hreykin yfir þvf að eignast svo sterkan bróður.” Nei, eg man það allt saman núna. En hamingjan góða! Hlvað þú ert fögur, Aagot! - --- í 1 V/IU, og hans unga kona var, hafði hann í dagdraum um sínum þráð að hún yrði, — fyrirmyndin, drotnmgin í draumalandi hans. Og nú átti hann’ liana að öllu leyti og óskaði einskis meira. “En hvað þú varðst kyrlátur og hugsandi allt í einu,” sagði hún og lagði kinn sína við kinn hans. “Hvað varstu að hugsa um?” Hve undarleg leið gæfunnar er. Hún heimsækir okkur helzt í gegnum þjáningar, mót- læti og sorg. Mig grunaði alls ekki, að hún biði mín hér, þegar eg fór frá Ameríku.” “Já, þarna sérðu, hve indælt það er, þegar trygg ást situr heima og bíður,” sagði Aagof og svo hlóu þau bæði. Seinna um kvöldið sátu hjónin við auðugt matarborð ásamt vini sínum Charles Neison. _____ Foreldrar og systkini Aagot voru í Kristjaníu hjá Soonson kaupmanni, svo hátíðarhaldið var kvr- látt þetta ár. Syngdy nú eitthvað fyrir okkur, Aagot ” sagði Bang; “6g skal þá staðinn flysja eplin og brjóta hneturnar fyrir þig.” “Það skal eg gera; en fyrst verð eg að vitja um Iitla stúf; eg heyrði hann hljóða.” Komdu með litla manninn hingað inin ” sagði Nelson. Ja, gerðu það,” sagði Bang; “þá geturðu bæði sungið jólasöngva og vögugvísuV”. Hún sótti barnið ög Iét það sjá öll ljósin, með sínum undrandi augum. “Þetta er hygginm drengur, skaltu vita,” sagði Bang allhreykinn við Nelson. “Þú mátt vera viss um að hann veit að það er jólakvöld. Og hvað hann er sterkur, og hvað fast hánn get- ur bitið, þó hann hafi enn ekki nema fjórar tennur. Hann er regluleg hetja kunningi.” Ef þú kemur nokkru sinn í nánd við mig aftur, skal eg skjóta þið undireins. Dave hló hátt. “Þökk fyrir,” sagði hann. “Þá vil eg heldur ganga mína eigin leið.” Svo stóð han upp og gekk til dyra. Þar sneri hann sér við og hláturinn hætti. “‘Hatrið er ekki aðeins þín megin,” sagði hann og fór svo út. Pétur Dervantes sat og staraði á dyrnar um langan tíma eftir að Davie var frinn. Augu hans skutu eldingum og hendurnar voru krept- ar saman. Það var auðséð, að forlögin höfðu viljað gera þá að óvinum. í litla, canadiska bæn um, þar sem þeir fyrst fundust, urðu þeir bráð- lega að keppinautum. Þeir voru báðir, hvor á sinn hátt, sterkir og kjarkmiklir menn, svo vilj- ar þeirra urðu að rekast á. Davie leit á Pétur með einskonar lítilsvirðingu, og það breytti van- þóknun Péturs í logandi hatur, sem hann þó hafði dulið þangað til í dag. ósamkomulagið orsakaðist af litlum landbletti, sem báðir gerðu kröfu til að eiga, þar eð hanm var á milli landa þeirra — mjög ómerkilegur og lítilsverður; en hann dugði sem afsökun fyrir opinberun hat- urs þeirra, sem báðir vissu að var óumflýjanleg. Það var synd, að þeir gátu ekki verið vinir, þar eð þeir voru báðir álitnir að vera “djarfir menn” í þeim kringumstæðum, sem þeir lifðu við. Fyrsta hálfan mánuðinn sá Pétur þann mann aðeins í fjarlægð, sem hann hafði lofað að skjóta; en hatrið minnkaði ekki við það, og hann sveið í fimgrunum í hvert sinn, sem hann snerti við skammbyssunni. Hann var góð skytta, og vissi að sér myndi ekki skjátla að hitta óvin sinn. En hann vildi bíða eftir tækifæri til að auðmýkja hann. Slíkt tækifæri kom líka al- veg óvænt. Veðrið hafði um langan tima verið mjög reikult. Það leit út fyrir kafaldsbyl á hverju augnabliki. En Davie var ekki af því tæi, sem lét höfuðskepnurnar hindra sig frá vinnu sinni. Og svo skeði það, að hann var fimtán kílómetra frá heimili sínu, þegar kafaldsbylurinn skall á. Hann vissi af reynslu, hve hættulegir slíkir byl- ir eru, og lagði strax af stað heim á leið, en þar eð vindurinn var á móti honum, gekk honum seint. Hann gat naumast séð fætur sína, og þeir og hendurnar fóru brátt að stirðna; og hann var ennþá nokkra kílómetra frá næsta heimili. Hann þekkti stefnuna — áttavitinn sýndi ' honum hana — en það var ómögulega að ganga beint áfram. Með hverju augnabliki varð það ertiðara og erfiðara. Helzt af öllu vildi hann leggjast niður og hvíla sig; en þá var dauðinn sjálfsögð afleiðing þess. Um sama leyti og kraftarnir voru að yfir- gefa hann, kom hann auga á hús á milli kaf- aldsbyljanna. Hann brauzt áfram og kom að dyrunum. Og þegar hann fleygði sér á hurðina með öllum þunga sínum, opnaðist hún og hann hröklaðist inn í heitt og bjarf herbergi. — Fyrst gat hann ekkert séð, sökum ofbirtunnar af ljós- inu. En þegar hann vandist við það, sá hann skammbyssuop fyrir framan sig og augun hans Péturs, logandi af hatri. Hræðslan rak þreyt- una á flótta; hann áttaði sig allt í einu og þreif- aði eftir dyrunum. “Hinkraðu við,” sagði Pétur. “Lokaðu dyr- unum og komdu inn.” Að fara út í kafaldsbylinn aftur, var að fleygja sér í fang dauðans; og vopnlaus, eins og hann var, vissi Davie, að dauðinn beið eftir honum hér inni. Hann hlýddi og lokaði dyr- unum. “Nú?” sagði hann svo. “Eg hefi beðið eftir þessu tækifæri,” sagði Pétur rólegur. “Eg lofaði að skjóta þig, þegar þú kæmir næst í nánd við mig — eðav hefir þú máske gleymt því?” “Nei. í raun réttri hefi eg ekki gleymt þvf. En haltu áfram. íEg hefi áhuga á þessu.” Þetta röska svar virtist ekki vekja grenrju Péturs. Máské hann hafi, gagnstætt vilja sín- “Já, herra Bang yngri er efnilegur,” sagði um, dáðst að geðró Péturs ívni0^íJT Hka Var dálítÍð hreykinn yfir guð- “Nú er tækifserið- °g Þess vegna ætla eg að sym slnum. gkjóta þlg .. sagði pétur Svo for Aagot að syngja. — Þa# voru gömlu,

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.