Heimskringla - 13.07.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 13.07.1927, Blaðsíða 1
XLI. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 13. JÚLÍ 1927. NCrMER 41 ^oeoeoososoecooccoooooscoseoeoðoeoooososeosooesoosoððQ I CANADA I Prógresstvar í Saskatchewan héldu rneð sér styrktar og útbreiðslufund nú fyrir helgina, í Regina. Var þa. inargt ágætra manna samankomið, t. d. R. H. Hoey, kennslumálaráðherra Manitoba; Agnes McPhail; J. S. Woodsworth; Wm. Irvine frá Cal— gary, og þrír aðrir sambandsþing- •nienn: Fansher, Evan og Carmic— hael. Meoal þess er bar á góma, kom fram sú skoðun aö prógressívarnir -ettu að skifta um nafn. Var sú á— stæða færð til, að svo margir þirag- menn, er undir því nafni hefðu geng íð, heíðu svikið málstað bænda á sambandsþinginu í Ottawa, aö nafn ið væri farig að láta illa í eyrum niargra bænda í Saskatchewan, þeim «r verulega framsæknir og frjáls— lyndir væru. Var hér auðvitað átt við liðhlaup flokksforingjans sjálfs Mr. Forke og Manitobaþingmann— anna góðkunnu, áhangenda hans, tindir merki Mackenzie King og liberalanna.. Ekki náði þó þessi til- laga samþykki þingheims, heldur var samþykkt að halda við prógressíva flokknum í Saskatchewan undir sama nafni og í þeirri von, að United Farmers of Saskatehewan myndu samþykkja ajs gera félagsskap sinn aS pólitískum félagsskap og ganga 5 liS prógressíva, en aS þessu er U. F. S. eingöngu hagsmunalegur félags— Skapur. Létu margir ræSumenn i ljós, aS meSIimir U. F. S. myndu riljóta að sannfærast um þaS. aS til þess aS sjá hagsmunum sínum fylli- lega borgiS. þá þyrftu þeir aS leggja út pólitísku árarnar. Ymislegt fleira barst í tal. MeSal annars bar Mr. Hoey fram þá ásök un á hendur gömlu flokkanna hér í Manitoba, aS svo væri hatur þeirra megnt í garS framsóknarmanna ~og óttinn mikill, aS liberalar hefSu í síöustu kosningum lagt fé til styrkt- ar conservatívum, hvaS þá heldur annað og sömuleiöis hefSu þeir feng ið liberala vestan frá Saskatchewan til þess að berjast á móti Bracken- stjórninni. En Taylor hersir, for— ingi conservatíva hér i fylkinu, hefir ¦eindregið neitað þessari ásökun Hoey's, og stendur þar viS, er síð- ast fréttist. að hveitiuppskera í Canada muni í sumar nema 325,075,000 mælum. Af þvi muni sléttufylkin þrjú, Al- bérta. Saskaiflchewan og Manátoba framleiða um 305,052.000 mæla. — Hafrauppskera öll er áætlaS aS nema muni 389.758,000 mælum; þar af 226,297.000 í sléttufylkjunum. Til samanburðar má geta þess, aS uppskera vetrarhveitis í Bandaríkjun um er áætluS í sumar aS nema 379,- 416,000 mælum og vorhveitis 274,- 218,000 mælum. Er það 21,634,000 mælum meira en í fyrra. Kornupp- skeran (maís) er áætluð 2,274,424,- 000 mælar gegn 2.645,000,000 í fvrra. Og aftur yfir Sanderson búgarðinn, er Hggur norSaustan við Portage bæ- inn og á hann að dreifa einskonar brennistjeinsbJöndu yfir akrana. — Flýgur hann lágt, í 20—30 feta hæð aSeins, svo að dreifingin komi sem jafnast niður. Er álitið að þessi efnablanda muni verja hveitisteng- urnar og öxin fyrir ryði, án þess sjálf að hafa að nokkru skaðleg á- Iirif á vöxt og viðgang hveitisins. Siriustit fregnk er berast rétt áður en blaðið fer til prentunar, segja að fyrlstu fregrtirrsar af Saskatchewan óveðrinu hafi sízt verið orðum aukn ar. Sé tjóniS miklu víSttækara og stórkostlegra en fyrst fréttist. Einu maSur. William Raity, í Estevan, beið bana í óveðrinii. Var hann úti með akhesta og fórust þeir líka. Eí nú áliti_ að um 2,000,000 ekrur hafi skemmst meira eða minna; tölu- vert gersamlaga eins og sagði í fyrstu fréttinni. Búast vátrygging- arfélög vifi aS þurfa að greiða svo miljónum dala skifti í skaðabætur. Haglstormarnir voru verstir í fimm héruðum: Maple Creek héraði; Kerrobert héraði: Prince Albert hér- aði; Saskatoon héraSinu, og svo frá Eyebrow austur að landamær— um Manitobafylkis, eins og getið var um í fregninni hér á undan. — Sem betur fer hefir þetta veður ver- rC smáræði eitt hjá fárviðrinu og' stórflóðinu er sama daginn gekk yfír i Saxelfu dalinn á Xýzkalandi. Er ( talis aS minnsta kosti 200 manns hafi farist iþar og eignatjón metið nær $20.000.000, greiða í ríkissjóð fyrir að vera hækk um sessi, jafnvel þótt de Valera og aður til visigreifatignar frá baróns- hans mönnum sé neitað um þingsetu. tign. Veit almenningur ef til vill i ------------------ ekki, að á Englandi, eins og i flestum ' VERKFALLSI.OGIN..... löndum Evrópu, verða menn a5 • "'kaupa á sig titlana" þ. e. a. s hina ! aeSri, líkt ag þegar menn á Tslandi keyptu frúartitilinn á koniir sínar í gamla daga. sér til upphefðar. Ástæðan fyrir því að Byng visi— Síðusttt vikuna í júní voru verk- t'allstögin alræmdu, er Heimskringla hefir getiS um áður, samþykkt í I^arlamentinu með 215 atkvæða meiri hltita, breytingalitið frá því sem frum varpiS kom fyrst fyrir þingið. Telja Hrapallegt flugslys varð á Mánu- dagsmorguninn í Fairfordhéraðinu norður við Manitobavatn. Voru þrír flugmælingamenn þar á ferS í einum flugbát, að taka myndir af héraðinu til þess aS gera þar eftir landsuppdrætti, sem nú er alstaðar hér veriS aS gera. Fór flugbáturinn inn í stóreflis ský, og mun stýrimaS ur þá hafa misst yald á vélinni ': svip og flugbátnum hvolft, því fá— einir menn sáu það aS allir flug— mennirnir þrír komu einn á eftir öSrum úr háa lofti niður, lausir frá vélinni. Hafa þeir vitanlega allir beSis bráðan bana, þótt enn séu ekki fundin nema tvö líkin. Vélin hélt áfram mannlaus nokkur hundruð yards, og féll svo til jarðar. Þetta skeSi rétt hjá Hillbre, nálægt strönd Manitobavatns. — Hinir látnu eru W. C. Weaver fluigstýrimaður frá Melfort, Sask, sem veriS hefir við flugstöSvarnar hj'á Victoria Beach og Lac Du Bonnet; A. F. Eardley, myndvélastjóri, frá þorpinu Loore, nálægt Dauphin, Man., og F. H. Wrong landmælingamaður frá land- mælingafélaginu í Ottawa. — Síðustu fregnir herma, að eld ing hafi lostiS fluigbátinn, er hann flaug inn í skýið mikla, og kom bát- ttrinn niður í þrem pörtum. Veðrátta hefir verið ákaflega ó- stöðug undanfarið í Saskatchewan og Alberta fylkjum. Mesti rokstorm ur er komið hefir þar árum saman. retð yfir Wetaskiwin héraðiS á föstudagskvöldið var. Varð veðrið tveim mönnum að bana og dauðslas- aði hinn þriðja. Voru þeir allir Pólverjar, nýkomnir til Canada, frá stórum fjöllskyldum í Póllandi, er biðu fargjalds frá þeim. Sváfu all- ir mennirnir í hlöðu, er veðrið tók í heilu lagi og þeytti um 200 yards. Steypinegn og hagl fyligdi veðrinu víða, og gerði töluverðan skaða hér ó*g þar. þótt eigi hafi orsakað fleiri mannslát. — Seinni part laugardagsins var gekk afskaplegt haglveður yfir marg ar sveitir 't Saskatchewan og oilt ógurlegu tjóni á hér um bil 300,000 ekruml Er sagt að veðrið hafi byrj ag norðan við Eyebrow Lake, haidið síðan meðfram vatninu. að Buffalo Lake yfir til Bethune. Disley, vest- ur og suðvestur af Lumsden, þá far- ið yfir Franks Lake, McLean, Qu'- Appelle, Indian Head og á milli Qu'Appelle dalsins og meginlínu Canadian Padific járnbrautarinna- til Grenfell, og þaðan í suSur með- fram Pipestone Creek. Norðan viS Moosomin breytti veðrið stefnu til stiðausturs, og gekk siðan yfir all- ar sveittirnar milli dalsins og Cana- dian Pacific brautarinnar allt að landamærum Manitoba fylkis. — Mestn skaða'gerði veðriS suðvestur af Lumsden og meðfram Pipestone ánni. Voru höglin víða á stærS viS krákuegg, og gereyðilögðust víða akrar og garðar, en þó ekki alstað— ar, sem betur fer. — Ekki munu Is- lendingabyggðir vera *a því svæði, er fyrir veðrinu varð. Ekki er enn útkljáS með kosn- ingarnar í St. Boniface, ;þar sem úrskurðaS var í fyrstu, að P. L. Gagnon. liberal. hefði ajtt atkvæði fram yfir Joseph Bernier. conserva- tive. Hófst endurtalning atkvæða \ mánudaginn, en yerCur o)kki lokið fyr eu i dag. eða á morgun. Hefir komiS í ljós að þó nokkrir kjorseðl ar rauni ógildir, af þeitn er gildir voru taldir viSffyrstu talningu. En ekkert hefir heyrst hverjum endur- skoðunin muni í vil. Erlendar fréttir Bandaríkin. LINDSEY OG KU KLUX Eftir þriggja ára baráttu befir Ku KIux Klan í Colorado ríki tekist að fá B. B. Lindsey, dómara við ung- lingaréttinn í Denver. vikið frá em- bætti, undir því yfirskini að hann hafi ekki verið löglega endurkosinn 1924. "Lindsey dómari" er löngu orðinn heimsfrægur maðttr undir því nafni, fyrir starf sitt við uniglingaréttinn í Denver, er hann fékk skipaðan fyrir 28 árum; enda hefir hann síðan gegnt dómaraembætti við hann. Þykir hann um allan mentaðan heim, einhver allra En Thayer dómari og fylgifiskar hans, vildu ekkert tillit taka til vitn- isburðar Madeiros, og börðust á móti því, að aftöku hans væri frestað, ber- sýnilega til þess eins. að vitnisburð- ur hans mætti ekki verða Sacco og Vanzetti í vil, ef svo skyldi fara, að rrtól þeirra yrði á einhvern hátt lagt nndir nýjan úrskurð. — Ekkert hefir enn frézt frá nefnd þeirri, er Fuller rikisstjóri hefir skipað sér til að— stoðar, við rannsókn málgaigna, og Heimskringla gat einnig um síSast. "BETTER AMERICA". I Californíu hefir um langt skeið grasseraS afar umsvifamikiS fé— merkilegasti maSur, er nú er uppi í! lag "100% manna", er kallast "The Bandaríkjunum. Hefir hann fyrir starf sitt fengið (þa^klæti og viður- kenningu þings og konungs í Breta- veldi, og sömuleiðis forsætisráðherr.i ýmsra ríkja. Mannfélagsfræðingar í öllum löndum hafa með mestu athygli fylgt starfsemi hans; enda hefir hún haft hin mestu áhrif á hegningarlög- gjöf unglinga í Bandaríkjunum, er mikiS hefir veriS sniSin eftir tillög- um Lindsey's. Leikur lítill vafi á þvi. að frávikning hans á rót sína að rekja til "hræsni og umburðarleysis, Better America Federation of Cali- fornia". Voru auðvitað eingöngu teknir í þag stækustu "föðurlands- vinir", og átti iþað aS gera Ame- ríku eSa Californíu á allan hátt byggilegri fyrir reglulega "hvíta menn". Hafa aSferðirnar til þess verið mjög hinar sömu og Ku KIux Klan félagiðl hefir orðiS frægast fyrir, og aðalstarfsemi þess frólgin í því, að hundelta miskunnarlaust alla radikala og liiberala menn og kon ur, er félagið gat á einhvern hátt ¦£¦ u * i iv, v.iipni Miiu iyrsc tyrir ptngto. leia greiti neitar aS borga, kveSur hann . . . . , K. J ,- „ ,«___M ..... . .... . : conservativar þo þa brevtingu mikils_, vera þa, aS meS tillttt ttl þetrra a- _ v ,. „ . , !•».*..,-, veroa, að verkbann (lockout) se einn sakana, sem komið hatt frá Rose- . , .„ ,, »¦¦ w ;..., •• _ , . ,. 'g bannað. etns og verkfall, undir bery lavarðt. að fjolmorg aðalsbret . , . t - , , ,, . . ,,% vtssum knnarumstæðum. En verka- seu keypt fyrtr peninga. er rennt í stoð - . „ ,. . ., x .... mannatortngjarnir brezku spá því, að flokks þess, er sttur að voldum, ........ , . - .-„ x * ,r . , ,. ¦ reynslan muni verða lík og- á Italíu, þa verð eg að lysa þvi yfir. aS eg . ., ... „. s,, .,-. ... - •*¦ u • r- ,, þ'lr sem Mussohni gerði nylega sams alit ekkt. að gretða beri fe, sem nokkrti , ,. , * . 8 , . , .„ . , . . konar ytirlysingu. Rett á eftir lagði nemur fyrir hetSurstttla sem veittir , .v. . ,, s „ _ | verksmioja a verkbann, og voru eíg- 1 , „ „ _ ... I endur kallaðir fyrir Mussolini. Vora Annars er það alkunna. að alhr , . , , , ,, _. . .. .. , , , . _ þetr tatarlaust syknaðir, og láttS brezktr stjornarformenn hafa okrað , v „ ,, .„ 8 . ,¦,. , . . , ,. . , , | heita svo að verkbannið stafaði af a tttlum, þo engtr hafi veriS þar ó- , - .. , ... ,„ c ., . ... , , . . hravoruskorti, þott allir vissu, að skammfetlnart en Iiberal fonngjarn- , , L- . , . • Ac„, ... T. . - . , shkt var htnn aumasti fynrslattur. En ir Asquith og Lloyd Georsre, "serstak- , • . ¦__» _. v , ,. 1, •. , , í verkamenntrmr eru atvtnnulausir enn. lega hinn stSarnefndi. En jafnal-í ., . _ _ ,. , ,„„ . ri _ . . __ AfarharSar umræður foru fram í kunnugt er lika. aS þegar um tafn-1.. ¦_ t _ _ _ þingtnu, aður en gengið var til at- fræga menn er að ræða og Byng . - *\ .».,_,* ., , . -.. , , kvæða uni frumvarpið. MeSa ann- vtsigretfa fra Vimy. þá sjreiSir' ,,„_.. ., , .,; ,-. , • , . . . : ,. . 'irs kallaði James Maxton, formaður rtkisfjarhirzlan þeim þegjandt aftur „ . ,, ,. . ' , . „ ,. , . , . verkamannaflokkstns og vtðurkenndur bað fe, er þeir samkvæmt gamalh ..,_ _ „. * , , f_ ._ ._ ._.,.. i . . stilhngarniaður, Sir Doug as Hoeg, hets greiða við titilþaguna. En hér ^- _. -__ , - , (í!. x.x ... „ _ domsmalaraðherra, framsogumann hafði orðiS misganingur með "pa- \( . ,.......,. . »..n*-s»i„» r » _ - t. r- _ frumvarpsins, "visvttandi málaflækju- tentgjald Byrn, s, og þvi heftr þetta , _ . , mann og lygara'. Forseti bað Max- ton að taka aftur þessi óþinglegu orð, en Maxton neitaði, kvaðst gera þetta komist í hámæli. MORÐ A IRLANDI reiðilaust og að yfirlögðu ráöi, til Þau tiðkast enn — á Irlandi. Kom ^ss aC Þetta' er allir þingmenn, and- sú fregn frá Dublin á mánudaginn. aS | staeðingar sem hinir, vissu að væri daginn áður hefði Kevin O'Higgins. I sannleikur- >'rSi bókfært í þingtíðind varaforseti fríríkisráðsins og utan- j unum- Kvaðst forseti þá neySast til ríkis og dómsmálaráðherra, verið ^ess aíS visa h°num af þ'ngi um stund myrtur, er hann var á leiS til kirkju; arsakir- Hlýddt' Maxton tafarlaust og frá heimili sínu. Sátu menn fyrir! Seklc ut a milli conservatíva. er sæptu honum Iíkt og fyrir Michael Collins | aS nonum. og verkamanna, er hróp- forðum. — O'Higigins var áður einn' uðu hurra fyrir honum. - af helztu fylgismönnum Eamonn de — Þessi 'öggjöf mælist alstaSar óráðvendni og ranglætis", eins og | komist í færi við. Er taliS aS fé- hann sjálfur kemst að orði, og myndu i lagsskapur þessi hafi átt mikinn þátt aðfarir Ku Kluxanna. að fá kosningu í því, að koma á hinni illræmdu hans ónýtta, efni í ófagra sögu.. Frá Ottawa er símaS, að sam- kvæmt nýj'ustu skýrslum, sé áætlað Hroðalegur bruni varð í Vancou- ver á föstudaginn var, er þrjár eða fjórar efstu hæSirnar á Royal Al— exandra íhúðarhúsinu brunnu til kaldra kola ag heita mátti. Fórust sjö manns í eldinum, en margir fleiri særðust, bæði af íbúum og bj'örg— unarliðinu. Frá Portage la Prairie kemur sú fregn, aS þar í grendtnni eigi á fimtudaginn að gera tilraun, er eigi hefir veriS fyr gerð hér í fylkinu og er landbúnaSinum hér ómetanleg- ur hagur, ef árangurinn verður gófi ur. Er svo til ætlast aS flugmaSur héSan frá Winnípeg flj'úgi fram KYRRAHAFSFLUG. Nú ætla fluiggarparnir amerísku fyrir alvöru að fara að leggja undir sig Kyrrahafið. Flugu nýlega liðsfor ingjarnir Lester J. Maitland og Al- bert F. Hegenberger, frá San Fran- cisco (eða Oakland) til Sandwich- eyjanna. Eru bar á milli 2400 mílur enskar. Fóru þeir þá Ieið á 25 klukku stundum og 50 mínútum. Er það lengst skeið, sem flogið hefir verið yfir haf, því flugleiðin frá New— Newfoundland til Irlands, er aðeins 1800 mílur. — Maitland var áður frægur fyrir að setja heimsmet í hrað flugi. Flaug hann 244.97 enskar míl ur á klukkustund árið 1923, og stóð þaS met þanigaS til í fyrra, aS ítalsk- ur flusíinaður hrifsaði iþað úr höndum hans, á kappflugi í Ameríku. SACCO 6- VANZETTI. "syndicalista löggjöf" í Californíu. sem hefir lagt allt að 14 ára tugt— húsi viS því einu að tilheyra I. W. W. eða kommúnistaflokknum. Er sagt að Upton Sinclair hafi lýst fé- lagsskap þessum í hinni nýju skáld sögu sinni "Oil", er getiS var í síS- asta tölublaði Heimskringlu. — | Kemur nú fregn frá Californíu, að i.sjálfum höfuðpaur þessa felagsskap ar hafi veriS stefnt fyrir dómstól- ana fyrir okur í sambandi vig hluta- félag, er ólöglega hefir boSiS út $1.000,000 virði af hlutabréfum og svikið fleiri hundruð þúsund inn- stæðeigendur. er ekki tiggðu að sér. Meðal annara stefndra eru þrír leið andi bankamenn, og tveir þeirra vara forsetar First National Bank, fyrir ýmisleg fjársvik er nema um $500,- 000. Má með sanni segj'a, að þess- ir virðulegu siðbótarmenn hafi mörg járn í eldi, og gert svo eitt, aS beir bafi ekki. !átið annaS ógert, sem vera ber, ,þ. e. a. s. ekki gleymt al- veg aS baeta svolitlu í sína eigin pyngju, fyrir þvt að bæta sið- ferðið í Ameríku, eins og eitt Banda Valera. hins nafnfræga írska upp- I Jafn illa ivrir- nema hjá conservatív- reisnarforingja. En er samningar i um' °% er bo l*nSt fl"á því, aS öll komust imilli Breta og Ira og frí_ [ MóS lp«irra á Englandi telji hana vit- ríkið var stofnað. tók hann þegar að urle?a- vinna fyrir það af alefli, og skildi þá meS honum og de Valera. Er ein- hverjum fornum flokksbræðrum hans kennt um morSiS. en de Valera þó ekki vitund bendlaður við það. heldur Htt huig-sandi æsingatnönnum, er töldu alla liðhlaupa. er ekki heimtuSu Ir- land algerlega undan brezkri krúnu. Var vitanlegt. að setiS hafði verið um O'Higgins í mörg ár, og hafSi hann jafnan lífvörS um sig. En nú hugSi hann sér óhætt orðið aS senda frá sér lífvörðinn. — Morðið mælist hið versta fyrir, enda er það lítið menningarmerki. 1 Eins og getið var um í síðustu Heimskringlu, frestaði Fuller ríkis- stjóri aftöku þeirra félaga, er átti að fara fram 10. júlí, en ekki iþó til rikÍa',lað kemst aS orSi hatists, heldur aðein^ um mánaSar— I ____________ tíma, til 10 ágúst. SömuIeiSis hefir hann frestað aftöku morðingj'ans Celestino F. Madeiros, er borið hefir jafnan, síSan hann náSist, aS hinn alræmdi ræningjaflokkur er hann til- heyrSi, og kenndur er viS foringj- MeS brezku þjóðinni gerast nú ann Morelli, h'afi framiS ránsmorð þau margir undarlegir hlutir. MeSal ann er >þeir félagar eru dæmdir til dauSa ars skeSi þaS nýlega aS Byng lá- fyrir, enda hafi þeir engin minnstu varSur neitaSi aS greiða kaup- mök átt nokkurntíma viS þann flokk. gjald þaö, er honum var sett að Bretaveldi. 'PATENTGJALDIÐ''. DAIL EIR/nN. Kosningar til friríkisþingsins (Datl Eirann) á Irlandi eru nýlega afstaðn- ar. Snerust þær aðallega um þegn- hollustu fríríkisins viS Bretakonung. I Fór svo að stjórnarflokkurinn, með | Cósgrave forseta í broddi fylkingar, náSi enn flestum sætum, eða 46, þótt ' hann að vísu tapaði 15. Fianna Faíl. ! flokkur de Valera náði 44 sætum; | verkamenn 22; óháðir 15; bændur 8: ! þjóðernisflokkurinn (National Lea— ! gue>, Ieifarnar af flokki Redmonds [ gamla, 8; Sinn Fein, undir forttsttt Mi--s Marv McSweeney, systur borgar stj'órans fræga, er svelti sig í hel hjii Englendinigum, 5 sæti, en eitt sæti hlaut óháður lýðveldismaður. Þá er þingið kom saman, var Cosgrave end urkosinn forseti fríríkisins ( eigin— lega sama og forsætisráðherra^ með 68 atkvæðum gegn 22. Fianna Fail flokkurinn greiddi ekki atkvæði. Er honum neitað um þingsetu, sökum þess að de Valera og hans menn neita aS sverja Bretakonungi hollustueið. — Leit um tíma svo út, að þeir ætlttðu að taka sæti sín með valdi, en hættu þó viS það áður en í hart slægi. Rússland. Þegar Rosengolz, fulltrúa Soviet- stjórnarinnar, var vísað úr landi á Englandi, lagði hann leið sína yfir Varsjá, höfuSborg Póllands. Þar tók á móti honum á j'árnbrautarstöS_ t'nni, sendiherra Rússa í Póllandi, Peter Lazarevitch Vojkov. Er þeir gengu út saman. hljóp til stúdent af rússneskum ættum. Boris Kovenko, og hleypti á Vojkov mörgum skamm byssuskotum. og beiS hann þegar bana. Kovenko var þegar handtek- inn, og mál hans sett í dóm. KvaSst hann ekki hafa haft neitt á móti Vojkov sjálfum, heldur skotið hann sem fttlltrúa Sovietfyrirkomulags- ins. Var morðinginn dæmdur í æfi- langt fangelsi, en dómurinn lagði til að hann skyldi náðaSttr til 15 ára fangelsis. Var Kovenko eSliIega hinn ánægð asti meS dóminn. En rússnesk blöð fara um bann hörSum orðitm og segja aS dómurinn sé hvöt ttndir rós til ofstækis-afturhaldsmanna. hvar sem er. aS myrða rússneska utanrík- tsembættismenn. Allir þessir atbttrðir hafa komiS ákaflegu róti á hugi manna í Rúss- landi. og svaraði ráðstjórnin tiltæki brezku stjórnarinnar, meS því arj fara í spæjaraleit heima hjá sér. Varg þeim svo ágengt, aS Stalin, alræSismaður, hefir gefið út opin- bera yfirlýsingu, þess efnis, aS upp- víst hafi orðið um samsæri, er und- irbúis hafi veriS af spæjurum brezku stjórnarinnar, itl þess aS ráSa af dögum þá Stalin og Rykov, ráS- stjórnarformanninn (svarar til for- sætisráSherra). Fjölmargar fleiri sannanir kveður hann ráðstjórnina Stendur því svo skrítilega á, aS hafa fundiS fyrir brezkri spæj'ara- stjórnin hefir ekki einn þriðja kos- starfsemi, enda mun engan á því inna þingmanna, og situr þvi völt- furða, er þekkir til spæjarahald» (Frh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.