Heimskringla - 24.08.1927, Blaðsíða 4

Heimskringla - 24.08.1927, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA BBIMSKRINGLA WINNIPEG 24. ÁGÚST 1927- Hdmskringla (StofnuH 18M) Kfvnr lt I bvfrlnB m ftWlk •sdeg’i EIGENDUR: VIKING PRESS, LTD. 853 855 SARGENT AVE , WINNIPEG TALSIMI: NÖ 537 V«rtJ blatJslne er |3.00 árgangurinn borg- Ist fyrirfram. Allar borgfinir sonéint THE VIKING PRlEfeS LTD. SIGFPR HALLDÓRS trá Hfifnum Rltstjórl. (IfntiAnbrill tll hlntÍHlmii THB VIKIKIG PRES8, l*td., Boi 31»« l'tnnAHkrlft tll rltntj«ranH} EDITOR HEIMSKHINGLA, Boi 8108 WINNIPEG, MAN. "Heimskringla ls published by The Vlklna Prenn I*td. and printed by CITY PRINTING & POBLISHING CO. WM-NM Nnrgrnt At*« Wlnnlpe*, Mbb. Telephones .86 53 7 WINNIPEG, MANITOBA, 24. ÁGÚST 1927 “Go north young man” I>að var Horace gamli Greeley, stofn- andi og ritstjóri stórblaðsins “New York Tribune”, kem myntaði heróp amerískra landnámsmanna um miðvik 19. aldar- innar: “Go west young man”. Hann var einn af fyrstu áhrifamönnum í austur- ríkjunum, er skildi hvílík ótæmandi auð- æfi lágu dulin í iðrum og á yfirborði mið- og vesturríkjanna, á þeim tíma sem flestir mmtíðarmenn hans og nágrannar iitu á þessi svæði sem iítt byggilega eyðimörku. Og þreyttist aldrei að endurtaka orð sín fremur en Cato gamli forðum í öldunga- ráðinu; enda er nú komið svo, að hug- sjónir hans eru óðum að rætast, en hrak- spár hinna eru til þess eins nýtilegar, að skynsamir menn geti látið sér þær að varnaði verða. 1 mörg ár hefir Canada-íslendingur ver- ið að reyna að sannfæra landa sína og heiminn um það, að í norðrinu bíði gæfa og fögur framtíð þeirra, er áræði og karl- mennsku hafi til þess að bera sig eftir hjörginni með óloppnum höndum. Að þar séu stórkostlegar aflalindir ónotaðar. Hann hefir fært sönnur á málstað sinn, með afrekum sem orðum. Ekki hafa þó stjórnarvöld þau, er stýra oss af náið, enn treyst sér til þess að leggja svo mikinn skilning í orð hans, að þeim detti í hug að reyna að nota hans miklu starfskrafta í þarfir þessa lands, er bar hann, og hann hefir varpað meiri ljóma yfir en nokkur annar sonur þess núlifandi. Þrátt fyrir allar sannanir, er Vilhjálmur Stefánsson hefir fært fyrir allskonar möguleikum til búskapar í heimskauta- löndunum, og þrátt fyrir allt, sem aðrir góðir menn hafa gert til þess að breikka byggðina í Canada, hefir verið látlaus mótspyma að austan gegn því, að nokk- ur iíftaug yrði inn á þessi svæði lögð. Að rekja frekar þá raunasögu fávíslegrar skrifstofuþrjózku er tilgangslaust á þess- um stað, sérstaklega af því, að nú er enginn vafi á því iengur, að Hudsonsflóa brautin verður fullger innan fárra ára og þess vegna óhætt að taka undir með Dunning, er hann tekur orð Greeley’s gamla sér í munn, með því að breyta átt- inni einni, og segir: ‘‘Go north young man”. Því með Hudsonsflóabrautinni eru opnaðar dyr inn í nýtt ríki, inn í nýtt forðabúr, sem ef til vill á eftir að fæða og framfleyta eins mörgum manneskjum, í og hveitiiönd sléttufylkjanna gera nú, eða í jafnvel fleirum. Á næstu hundrað árum J byggist hið mikia svæði milli Winnipeg I og Athabasca vatna, vestan frá Peace | River og austur til Hudsonsflóa (Fort 1 Churchill liggur á sama breiddarstígi og ! suðurhluti Athabasca vatns). Maðurinn I gerir sér náttúruna undirgefna hvar sem hann fer, með því að semja sig, alidýr sín og matjurtir að hennar staðháttum. aðar, 137 mílur norðaustur af Le Pas, að snjóa hafi sem óðast verið að leysa í apríl, þegar þriggja feta snjór og vetrarfrost ríkti suður í Wyoming, og að vetur sé ekki mikið tilfinnanlegri, lengri né kald- ari þar nyrðra en hér suðurfrá um miðbik meginlandsins. En með allt þetta fyrir augum, og þar að auki vitneskjuna um málmauðgi lands- ins, skóglendur og því nær óþrjótandi fiskigengd í fljótum og vötnum, smáum sem stórum, um allt þetta geysisvæði, þá er það ekki af léttúð mælt, þótt ungum, framtakssömum atorkumönnum sé bent til þess að beina skrefum sínum norður áí bóginn. * * * Og einmitt í sambandi við fiskiveið- arnar mætti virðast líklegt að fullnaðar- lagning Hudsonsflóabrautarinnar út að sjó yrði Islendingum hér efni til aivar- legra hugleiðinga, og þá ef til vill eitthvað á þessa leið: Frá því að íslendingar tóku sér fyrst bólfestu í Manitoba, hafa fiskiveiðar verið einn meginþáttur í atvinnulífi þeirra. Ekki er einungs mikill hluti þess afla, er fæst hér úr stórvötnunum, dreg- inn úr vatni og á land af höndum íslend- inga, heldur hafa þeir einnig sótt fiski- veiðar norðvestur í Saskatchewan og norður um Norðurbyggðir, þar sem að hefir mátt komast. Almannarómur er það, að jafnröska fiskimenn geti tæplega hér um slóðir. Mikið af þessum afla er fyrir aðra á land dregið. Nokkuð margir gera þó út sjálfir,, að minnsta kosti nokkurn tíma ársins. I£n fáir svo um muni. Samtök hafa engin verið á milli þeirra, hvorki um veiði né — það sem verra er — afurða- sölu. Skyldi nú svo vera, sem almennt er talið víst og allar líkur benda til, að Hud- sonsflóinn, er öngli hefir aldrei verið rennt í, sé fullur af fiski, þá er það víst, að kappsamlega verður að því unnið að koma honum í gjaldgenga vöru. Til þess verða notaðir togarar, sé hægt að koma þeim við, sem tæplega er ástæða til að efa. Væri nú veruleg framtakssemi og samvinmiskilningur meðal íslendinga hér, þá myndu þeir neyta þeirrar aðstöðu, er fiskiveiðakunnátta þeirra hér, og frænd- semi og sameiginleg tunga við Austur- íslendinga, duglegustu togarafiskimenn í heiminum, gefur þeim, og mynda með sér féiagsskap, er tæki í sínar hendur fiski- öflun við Hudsonsflóann og fiskisöluna um leið. Að heiman mætti þá fá fáa menn valda til þess að kenna fiskimönn- um hér alla togaravinnu. Lendinghrstöð fyrir veiðarnar yrði þá náttúrlega við brautarenda, og aðalsölustöð .distribution center) t. d. hér í Winnipeg, ef ekki reyndist hentugra annarstaðar. Vitanlega ættu samtök í þessa átt að vera hugsanleg, án þess að allt væri bund ið við Hudsonsflóaveiðarnar. En braut- arlagningin og hafnargerðin ættu að vera ný hvöt til íslenzkrar félagsmyndunar, og ekki síður fyrir það, að nú opnast Vegur að nýjum fiskimiðum í vötnum og ám, sem að þessu hafa verið óaðgengileg, en full eru af vatnafiski og styrju. Nógir munu verða til þess að gangast fyrir veiðiskap á þessum stöðvum, þótt íslendingar gefi því ekki gaum. En skemtilegra væri fyrir þá, að vera hús- bændur, heldur en að ganga sífellt á máJa hjá öðrum, er ekki ættu nauðsynlega að þurfa að vaxa þeim yfir höfuð. | Islands minni. Flutt af Páli Bjarnarsyni 7. ág. 192?. í Seattle, Wash. kunnugt er. Hún man líka þá óblíðu tíma er slitu samband hennar við dætur- byggðirnar og hversu síðan lævís eldur Skrælingja læddist um byggðirnar og lagði þær í kalda kol. Þetta man hún, og því kvíðir hún, að enn kunni svo að fara, að hún verði viðskila börn sín. Þegar vér minnumst Islands, held eg oss gott að hafa hugstæðan þenna kvíð- boga hinnar íslenzku þjóðar, og láta hann glæða löngun vora til að geyma oss ís- lenzka og brýna vilja vorn til að halda við ættarbandinu við móðureyju vora. Ekki svo að skilja að oss standi nokkur vá fyrir dyrum af eldi Skrælingja. Það er ólíkt því, en allt að einu þurfum vér á árvekni að halda til þess að varðveita oss og halda við ættarbandinu óbrjáluðu. — Lífskjörum vorum er svo háttað, eins og allir vita, að vér verðum að hrærast í vafurloga hinnar brezku siðmenningar og tungu, og ekki nóg með það, heldur verð- um vér að temja oss að ríða þann vafur- loga svo snæfurlega og þrautlaust, sem mest vér megum; en af því rís oss sú hætta, að vor eigin tunga fyrnist oss og börnum vorum, því hrísi vex og háu grasi vegr er vætkútreðr. Við þessari hættu er að sjá. Því fyrnist oss tungan, þá týnum vér innræti voru, þá glötum vér sálu vorri. Tungan er mannsins sál. Hún er opinberun vors innra mahns; af máli skal manninn þekkja, segir spakmæli vort eitt með fyllsta rétti. Enginn ímyndi sér að tung an sé ekki nema hljóðbylgjur raddbanda vorra. Hún er annað og meira en hljóm- ar og klingjandi bjalla. Hún ítaugar heila vorn og kerfi og vekur og leysir úr þeim þær tilfinningar, hugsanir og jafnvel at- hafnir, er út frá oss ganga. Fyrir henn- ar kraft þekkjum vér íslenzka fegurð, ís- lenzkan hugsunarhátt, ísl. gott og illt; í stuttu máli, allt vort innræti stafar frá henni. Frá henni stafar það, að vér ber um íslendinginn utan á oss. Hún skólar oss í mót feðra vorra og innræti þeirra, og alla þá færni, sem Islendingar hafa sýnt af sér til að laga sig eftir breyttum Iffskjörum og breyttu umhverfi hér í álfu. eiga þeir að þakka hinni lipru og látlaust sveigjanlegu tungu sinni, sem engan jafna á sér meðal tungnanna, nema gríska sé. Ef tungan fer að forgörðum fyrir oss eða börnum vorum, þá fer innræti vort eða þeirra að forgörðum með henni, og þar með sú lægni, sern því er eiginlegt, að laga sig að umhverfum, hverjum sem eru. tobafylki, sem hlýtur að gefa eigin vild. Það er ekki fyr eu sjálfsvarðveizlu íslendinga vind | á síðari tímum, sem það hefir í seglin, því meir sem stundir | gengið upp fyrir mönnum, að- líða fram. Loks stöndum vér | þessir forystumenn hafa heldur heldur ekki lakar, ef litið er tjj ekki verið annað en verSfæri Auðvitai^ru enn fjölmargir, er engan i trúnað leggja á það að þetta sé mögu- legt. Vér höfum hitt jfyrir fjölmarga greinda menn, eftir því sem gerist, sem hafa lesið bækur Vilhjálms. Stefánssonar, efa ekki orð'hans um blómprýddar og snjóiausar graslendur, jafnvel norður á Banks óg Victoríu eyjum, né frásagnir hans um gróðurmagn sumarsins í norð- urbyggðum, en sem þó aldrei virðast til fulls geta áttað sig á því, þegar þeir eru búnir að'loka bókinni, að þetta sé raun- veruleiki, eins í sumar og í fyrra, en ekki æfintýri. Menn verða enn hissa bér í Winnipeg, þegar þeim er sagt að hafra- gras sé 3 4 feta hátt í byrjun ágústmán- j Háttvirti forseti, og háttvirta samkoma! 'Eg hefi tekið að mér að túlka íslands minni fyrir.yður. ísland árnar tírs og tíma öilum sínum erlendu börnum, hvar sem þau fara eða ferðast um í heiminum; en sérstaklega er FjalJkonunni ihughaldið um byggðir Þær, er hér vestan hafs hafa breiðst út fra henni, því að þeim sópar mest og þar a hun eftir mestu að sjá. Því fylgir hún lífskjorum og viðgangi þeirra með inni- legn þátttoku og hugheilum velfarnaðar- oskum og þó fullum kvfða, — fullum kv!ða, segi eg. Því Fjallkonan er vitur og sogufroð, og man sín börn. Hún man þa tima, er börn hennar þyrptust frá henm í storum hópum, til að stofna hin- ar fyrstu hvítra manna byggðir í þessum *eimi: Því hennar var fundur hins • yja Heims, og hennar voru hinar fyrstu hvitra manna byggðir í honum, svo sem Það er einmitt þetta, sem vor innri mað ur varar oss við og hefir kennt oss að forðast og spyrna á móti. Því, þótt vér séum fáir og smáir og ekki nema mjög mjósaralegur vísir innan hinnar miklu amerísku menningar, þá höfum vér þó haldið iit vorum, varðveitt oss íslenzka og haldið í hefð og heiðri ættarbandinu við móðurland vort það sem af er—fyrir- hafnarlaust? Engan veginn! Það hef- ir kostað íslenzk heimili kostgæfni, sem ekki verður til aura talin; það hefir kost- að mikla samvinnu í félagsskap bæði inn an kirkju og utan, og töluverð fjárfram- lög. En með þessu móti hefir1 oss tek- ist að geyma oss íslenzka, að mestu leyti að minnsta kosti, í meira en hálfa öld og eins má takast næstu 50 árin og svo koll af kolli- Meira að segja, að sumu leyti sýnumst vér standa betur að vígi nú en áður. Bæði er efnahagurinn betri en hann var með landnemunum, og svo hefir félagsskapurinn náð meiJi festu, hyggni og samvinnuæfni, svo sem ljóst er af hinu mikla Þjóðræknísfélagi Islendinga í Vesturheimi, er á fáum árum hefir breiðst út frá hafi til hafs, og vafalaust verður styrkt með%ngöngu hvers einasta íslenzks heimilis í þessari álfu, eða svo ætti það að vera, l)ví markmið félagsins er að varðveita íslendinga, halda við ís- lenzkri tungu og íslenzkum minningum með oss, og hefir tekið upp þa pólitík að styðja íslenzk heimili með fræðslu í móð- urmálinu, að dæmi Pana f Slésri'k, Frakka i Elsass og Pólverja í Prússlandi, þá er þessar þjóðir þurftu að standa á verði fyrir tungu sinni og innræti líkt og vér Og þótt vér eigum á bak að sjá mörgum agætismönnum, er helguðu krafta sína hðinn tíma íslenzkri sjálfsgeymslu, þá er vist óhætt að segja, að vér eigum í stofin- endum Þjóðræknisfélagsins og Jeiðtogum Þess jafnfélagslynda og forystusnjalla menn sem fyr til að sjá sjálfsvarðveizlu- malum vorum farborða; gott er að treysta til þessa mönnum eins og séra Rögnvaldi Péturssyni, séra Jónasi A. Sigurðssyni Þeim Sigfúsi Halldórs frá Höfnum rit- stjora og séra Ragnari E. Kvaran, og siðast en ekki sízt séra Albert Kristjáns- sym, er aðallega kom til leiðar fyrir hönd Þjoðræknisfélagsins upptöku íslenzkrar ungu á kennsluskrá æðri skóla í Mani- bókmennta vorra hér vestan hafs. Enga hnignun eða aft- urför er á máli þeirra að merkja. Skáldin vor hér vestra taka jafn snjalla spretti úr ísienzkri tungu og gera skáldin heima. Eg tala nú ekki um skáldið vort Ste- phan G. Stephansson, er svo lengi hefir slegið oss rammís- lenzka slægi á hörpu sinni, held ur á eg við hin lipru og tilfinn- ingaríku ljóð, er oss hafa á seinni árum hljómað oss frá strengjum þeirra Jóns Runólfs- sonar, séra Jónafear A. Sigurðs- sonar og frú Jakobínu Johnson. og nýjum gróðri eigum vér að fagna í sagnaritan Thórstínu Jackson, er vonandi auðnast að taka yfir landnámsbyggðirnar hér vestra. Þegar vér þá minnumst Is- lands á þessari þjóðminningar- hátíð, þá látum oss og minnast þessara hluta, að vér höfum töglin og hagldirnar, þótt ramm drægt sé, til þess að halda á- fram að vera íslendingar í þess- ari álfu og sýnum í verkinu að vér viljum vera það, með því að þyrpast að íslenzkum þjóð- ræknissamtökum og styðja þau hinna íbúandi afla mannkyns- ins, sem hafa streymt fram eins og haföldur eða stríður ár- straumur. Líf þjóðanna hefir leitað að framrás hvar sem tæki færi hefir verið til, og farið að því leyti alveg eins að, eins og lækurinn eða áin, sem ryðst þar fram sem mótstaðan er minnst. Og gnýr mannkynssögúnnar hefir verið óumræðilegur. Sá skilningur er nokkuð ofarlega í ýmsum, að mannkynsferillinn hafi verið sífelld framför. Hver kynslóðin lært af þeim, sem á undan fór. Ekkert er fjær sanni. Kynslóðirnar hafa mjög lítið lært af fyrirrennurum sín- um í þeim efnum, er horfði tií þess að gera þroska þeirra meiri. Kynslóð eftir kynslóð hefir gert sömu yfirsjónirnar, sem margbúið var að gera áður. Þær hafa kastað sér út í voðann, er margbúið var að reyna að horfði til ófarsældar og lán- tjóns. Hver menningin eftir aðra hefir kollsiglt sig,a f því aS hún stefndi hugsunarlaust út f það, sem bar dauðann og dóm- inn í fangi sínu. Og í dag er það margra manna mál, að með fylgi og fé, og klífum svo ein alvariegustu tímamót vorrar hinn torsótta veg íslenzkrar j menningar standi nú yfir, og að sjálfsgeymslu með tvíefldum á- j það séu þau, sem úr því skeri, huga og öruggu trúnaðartrausti,! hvort forsjónin verði að byrja að með því sjáum vér oss og j á enn einni nýrri tilraun til þess börnum vorum bezt borgið. Gá- j að láta mennina læra byrjunar- um þess, að íslenzkt innræti er, fótmál lífsins. lagið, svo lagið, að þótt vér lítum til annara þjóða, sjáum Það verður ekki sagt að veru- legur gnýr hafi staðið um þetta auuaia jjjuua., sjaum icgui gnyi iian staoio um petta. vér ekki að þeim sé lægnara j land og þessa þjóð, sem nú'horf léð, og kostgæfum að halda við tungu vorri, og þar með inn- rætinu, sem tungan skapar. t verkinu minnumst vér íslands bezt með því og stálsettan vilja til þessa Iátum vér hljóma í sameiginlegri ósk vorri: Lifi ísland! Minni Canada. Flutt að Hnausum 1. ág. 1927. Frá því að eg tók fyrst að hugsa um það merkisár, sem gengur yfir Canada—júbfílár- ið mikla — þá hafa sérstök orð úr bók, sem eg er nokkuð kunn- ugur — bók Jesajasar spámanns — sótt á huga minn. Þau eru á þessa ieið: “Heyr gný margra jjjóða — þær. gnýja sem gnýr bafsins; heyr gný þjóðflokk- anna — þeir dynja eins og dyn- ur mikilla vatnsfalla.” Það er óvenjulegur hljómur og hrynjandi í þessum orðum skáldspámannsins forna. Og það er meira en hljómur og hrynjandi. Maður finnur til þess að spámaðurinn hefir í raun og veru séð þjóðirnar fyrir sér á þenna hátt. Hans eigin þjóð hafði gengið í gegnum margskonar hörmungar af völd um annara þjóða. Hún hafði verið þjóða minnst og vesælust um langt skeið. Nágrannarnir höfðu farið fjárplógi um land- _ . _________, jð, rakað til sín öllu, sem nokk- j hefir verið á jörðu, einmitt um urn veginn var unnt að reita af! Það leyti, sem góðir og vitrir ir til baka yfir fyrsta verulega áfangann á skeiði sínu. Og þó hefir hann verið nokkur. Hér hefir orðið árekstur, ekki ein- ungis milli hinna áknýjandi kyn þátta, sem hér vildu taka sér bóifestu, og frumþjóðarinnar. sem fyrir var, heldur og millf þeirra innbyrðis sem á sóttu. Sú barátta var oft æfintýraleg og heit. En á tiltölulega stutt- um tíma hefir svo skipast, að afkomendur þeirra manna. sem þá áttu í baráttu, háfa litið f fullri sátt hvor til annars. Eg veit ekki hvort nokkurstaðar annarsiaðar á hnettinum hefir tekist öllu giftusamlegar að sætta yfirunna kynkvísl við orð inn hlut, heldur en tekist hefir með Frakkana í Canada. Og þessi sextíu ára sambandstími hefir áreiðanlega þurkað alla óvild út, þótt enn sé vafalaust nokkur munur á viðhorfinu f ýmsum málum. Ef til vill er Þetta ekki ómerkasti hlutinn f þeirri giftusamlegu sögu, sem þessi þjóð á enn að baki sér. Ómurinn af þessum forna gný er nú dáinn út. En ómur- inn af hinum síðari skelfingum, sem þetta land sogaðist inn í, er ekki með öllu dáinn út. O? ekkert sýnir betur, hve lítið vald mennirnir hafa yfir lífi sínu, heldur en að svo að segja öll- um menningarþjóðum skyldí vera þeytt saman í hinn voða- legapta hiidarleik, sem háður henni, og þá jafnframt sleppt lausum öllum fýsnum sínum til menn voru að komast á þá trú, að heimsstríð kæmi aldrei fyrir grimmdar og manndrápa og|aftur — heiminum hefði farið kvala. En þar sem aðrir sáu | svo mikið fram, að mö(rtnum grimma og óvinveitta konunga | S®ti- ekki komið slíkt til hugar. og herská illmenni sem þeir von ! Aldrei hefir það komið átakan- að drottinn mundi uppræta leSai* h ljós, að dynur þjóðflokk af Jörðinni, þar sá spámaðurinn óviðráðanlegan straum, eins og Þungt vatnsfall, eins og öldur hafsins, sem ekki tjáði að saka eða áfellast. Mér finnst mikið til um þessi orð. Þau eru sannarlega' inn- blásin af óvenjulegum anda skilnings og speki. Og þetta er því furðulegra sem eg held að fullyrða megi, að vitmönnum og heimspekingum þjóðanna hafi ekki orðið þetta ljóst fyr en nú á síðustu mannsöldrum. _ Mannkynssagan hefir lengst af verið lesin og skrifuð sem saga einstakra könunga og fyrirliða sem hafi leitt þjóðirnar eftir aniW er sem dynur mikilla vatns falla. Það var sem stíflu væri hleypt úr vatnsgarði — foss- inn féll fram af brúninni með því afli og þeirri ákefð, sem ekki var menjisk í eðli sínu, heldur sem náttúrulögmál, iem mennirnir höfðu misst stjórn á. Straumarnir skullu saman úr öllum áttum og sameinuðust í ginnungagapi hörmunganna. Canada er nú óðum að lækna þau sárin. Eftir nokkur ár er ekkert eftir nema endurminn- ingin ein. Og eftir verður það eitt gagn. ef þjóðinni mætti auðnast að nota þær endurminn ingar til þess að festa í huga

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.