Heimskringla - 24.08.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 24. ÁGÚST 1927.
HEIMSKRIN GLA
6. BLAÐSIÐA
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
KAU PIÐ A F
The Empire Sash and Door
COMPANY LIMITED
Birgðir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hiamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
sér, hve mikillar varúðar hún
verður að gjalda, til þess að
missa eigi aftur stjórn á lífi sínu.
Það er takmark allra þjóða, að
komast svo langt sem þjóðir og
ná því haldi á lífi sínu, að það
verði ekki sem dynur mikilla
vatnsfalla, ekki sem blindur
ieikur náttúruaflanna, heldur
reyndir er eg hefi drepið á —
þjóðahatur og stéttaskifting —
nægir ein út af fyrir sig til þess
að valda miklu um ófarsæld
þjóðanna. En í einu orði mætti
fela það sem þjóðirnar þjáir, og
það orð er erfikenningar. Þjóð-
irnar bera með sér firn af sið-
ferðilegum og trúarlegum hjá-
trúararfi. Við tilbiðjum stór
orð, sem í eðli sínu eru mein-
ingarlaus og innihaldslaus. Vér
getum ál hvaða tíma sem er,
sent heila herskara af mönnum
í ófrið, með því að nefna töfra
orðið heiður, segja þeim að heið
ur þeirra krefðist þess. Orðið
réttlæti er annað orð, sem tek-
ið hefir verið úr öilu samhengi
við skynsamlegt vit. Orðinu
föðurlandsást hefir verið snú-
ið upp í andlegt lauslæti, —
undir faldi þess og skjóli hefir
verið hægt að drýja tryggðrof
við allar almennar og mikils-
eins, allan þann tíma, sem sögur
fara af þjóðum.
Það er ekki nema sjálfsagt,
að eg geri einhverja tilraun til
þess að styðja þessa staðhæf-
ingu þó ekki sé nema með
nokkrum bendingum, sem gæti
orðið tilefni til íhugunar síðar.
Þess skaJ fyrst getið, sem
sem vísvitandi framrás að á- | ekki er ómarkverðast, að Can-
kveðnu marki. Einstaka menn ada byggir engin ein þjóð, held-
hafa náð þessu valdi á lífi sínu, ur margar. Vér Winnipegbotg ,
en engin þjóð. Engin þjóð erjarbúar höfum orðið þess varirl Vlð all^r almennar og mikils-
frjáls þjóð enn. Það á að heita nokkurum sinnum, að borgar-i Ve"ða" íUgSJ°mr- Þett>,eruI!Ilt<
bvo, að nútíðarmenningarlönd- stjórinn okkar hefir farið í önn- f' ferðlleg og vitsmunaleg hk 1
um sé stjórnað af almennings-j ur fylki til þess að láta í ljós eStmnil fe.m ÞJoðirilar hafa
álitinu, vilja þjóðarinnar. En vanþóknun sína á því, að meira °r \ 3ð S!f!f með‘ ; ekkert
almenningsálit er óstöðugt og en helmingur íbúa vesturfylkj - fF CmS “lk!*8 Je,rt f! ,þess að
ógrundvallað eins og vindgárar j anna væri af öðrum en brezkum koillast llt ,ur T andrumslofti,
á vatni eða myndirnar sem ský- stofni. Jafnvel þótt maður játi fr^etta þroast *> eins og að.ný
in taka á sig í loftinu. Almenn- að það sé ekki alveg óskiljan- Þj° .’ SGm sam®et! væn af o11’
ingsálit er frjálst að því leyti, legt, að brezkum manni finnist Um oðrum| bentl a vegmn- Það
einu, að enginn getur varnað það miður, að þjóð' hans sitji er en?mn annar sem getur Það-
... , . , , . Hið nyja land kemst að raun um*
ekki em að hlunnmdum þessa , „j. , *
mikla lands, þá er hitt nærri því »» ™*rSta«an und.r ),,o«a-
óíyrirgetanleg skammsvni hjá I er, fjarstmSa^
canadiskum embættismanni, a« ^r ^0«? T'J
koma ekki anga á a5 þetta er ."r t T s "
kostur tyrir þetta land. Þaí er hef'r tæli,fær' “e,ra °E hetra e"
betra fyrir Canada aB vera étf"'l’eSS
byggt atmíjrgnm þjóðum, held- S?” í*”,,'!8'
Þjóð, Jafnvel þótt það v*ri fT Jf'“na- ™" hef-
merkasta þjóð heimsins - sem! JJllT f"" "ð
enginn er vitaskuld umkominn *' 1,at f m .v.‘rð'"5
að benda á hver sé. Eg veit Btéttan"a verður hvl ,,le,ri- hess
ekki hve mörg yðar kannast við ” gag" “e" Þær g.era Wf
líkingn Ibsens nm iikin , iest- ~ TJZl",
r;;:f s ~ kki-í7a
með Ifk í lestinni _ gamlar 1 ^ Það Vær' "að fra
syndir og yflrsjónir, sem spnia f, mættum. h^. "*«
i_ftJ . , . . " hf fra rotum, en sitja þo yfir
“ 08 a Þ?'m revnsi“ fortíðarinnar? iað er
ist hræðslunni við afturgöngur ^essl nað; sem fellur 1 skaut
Frakkar hræðast Þjóðverja,1 £ í* ol,um londum
Þjóðverjar Frakka. Rússar Breta Ta T .er erU. fkkl nema
og Svíar og PÓIverjar Rússa, ftt& eða “U, milj°nir manna’
Austurríki-ltali, Serbar Búlgara, geti hundrað.8 EkkJrt er enní
og Bretar allt meginlandið. All- elrA- *
, « . peim skoroum, að ekki verði
ar hafa þessar þjoðir svo alið vinnt í /
með sér hatur, að því hefir sleg 1 Í-T’ ef VlljmU er fyrir
i« inn ncr nvA.A * ** . B hend)- Einhver kann að hugsa
io mn og orðiö að atumemi og
. . , . 3 «*o annari pióð nafi aður venð
tortryggnm hefir orðið að myrk „ofJ, KoJt„ . ;er10
ftnini J , gefið þetta sama tækifæri —
fæ n, og draugahræðslu, er ser þar gem eru Bandaríkin _
vofu og voða í hverjum afkima. pa„Qr_„f. ,, . , ,, g
Kynþáttahatrið er ægilegasti ? \ ? annað
förunauturinn, sem fylgt hefir fr mi^skllnin^ur-
ihinAnnnvw fé ; , Það er eitt at stórlánum Can-
pjoðunum aftan ur1 'forneskiu ..ao x v.-.* ,
, ■ JU’ ada, að onnur þjóð er þegar bú-
og avalt virðist standa í vegi in Q* v :
fynr þeirra «Hgi„ þroska. En reyM,„. BandarfttaTfa aldtó
auk þess eru þeir blettir á faldi haff .! “ “ f
, , . , hatt það sama tækifæn til þess
hvorrar þjoðar sem ekk, mást an setja á stofn (yrirmynÞar.
:'m*ma með ele>""sk"»"l e'"»l þjóðfélag, sem Canada ' heflr.
• j Bandaríkin eru svo að segja
En þetta er ekki það eina, jafngömul þeirri menningu, "sem
sem stendur í vegi fyrir því, að heimurinn er nú að ganga í
þjóðirnar geti skipað svo málum genum, menningartímabili stór-
- - ---- símim, að nokkur von verði um iðnaðarins. Bandaríkin hafa
en venð hefir um önnur lönd j oryggi eða verulega framför. orðið brautryðjendur á verklegu
eða þjoðir til þessa. Eg fyrir I Hver þjóð hefir auk /þess heil sviði þeirrar menningar Fn
mitt leyti er þeirrar skoðunar, I kynstur af öðrum byrðum að einmitt af því að þau eru ’barn
að þetta sé enginn fyrirboði um bera, sem eru íþyngdar aftan þessa tímabils, þá hafa þau vax
fnunoð Canada. Eg held að t úr 'fornöld. Stéttarígurinn er ið upp með öllum göllum þess.
þjoðin i landinu hafi ekki enn, ef til vill þeirra ógiftusamleg- Þessa mannsaldurs stóra lexía
gert ser þess nokkura grein — astur. Aðalsátrúnaður er ein er ófriðurinn mikli I honum
svo að til hlítar megi telja —^lægsta tegund af skurðgoða- eða með honum kemur það í
Tir hverju henni hafi VeriG i dýrkun- sem hugsanleg er. Það ljós, hvar veilurnar eru hættu-
truað af forsjóninni. Eg held er skiljanlegt að dýrka skurð- legastar. Jafnframt því sem
að svara megi þeirri spurningu goð, sem er aðeins táknmynd þetta hefir orðið aldur fram-
jatandi, að mannkynið hafi nú þess andlega guðdóms, sem fara og verklegrar þekkingar
tækifæri, betra en nokkru sinni maðurinn trúir að sé bak við þá. hefir þetta orðið aldur efn-
aður til þess að beina vegi sín- hin ytri fyrirbrigði. En það er ishyggju og bræðraaf^eitunar.
um til gæfu og farsældar—og eg óskiljanleg firra að taka að Eg lít s^o á, að Canada eigi að
aeld að þetta land sé þannig dýrka ættir, ,eem menri jhafa hafa sérstaklega vakandi auga
sett, að það hafi tækifæri til daglega fyrir augum og sjá að á Bandaríkjunum, til þess að
Þess að taka að sér forystu á eru eins ófullkomnar og nokkr- læra ^og taka það upp, sem
ir aðrir menn, og verða því auð merkilegast er og lífvænlegast
virðilegri, sem þær eru meira í menningu nútímans, og þá
dýrkaðar. Það er mál viturra ekki síður til þess að læra að
manna að óratíma muni það varast þau misgrip, sem gerð
taka að uppræta undirlægju-, hafa verið. Bandaríkin eru á-
því, að það umhverfist fyrir
hverjum vindblæ. Frelsi þess er
í því fólgið, að enginn getur
þröngvað því til þess að byggja
dóma sína á viti.
En er þá nokkur ástæða til
þess að vonast eftir, að á þessu
verði breyting í náinni framtíð?
Er nokkuð það að gerast í þjóð
lífi nútímans, sem á það bendi,
að vér séum að komast úr þessu
frumstigi menningarinnar inn
á annað stig sem æðra sé og
vænlegra til gæfu og þroska?
Eg veit að það þykir naumast
við eiga annað, á slíkum tíma-
mótum, sem þessi þjóð er að
ganga í gegnum en að halda
uppi þeirri hlið málanna einni,
sem horfir á móti birtu og sól.
í öllu Canada hefir verið á það
bent einmitt á þessu ári, í hundr
uðum af ræðum og blaðagrein-
um, hve framför landsins hafi
verið frábærilega stórstíg J.
þessum sextíu árum. Vegir og
járnbrautir hafa verið lagðar
frá hafi til hafs. Stórborgir
hafa verið reistar þar sem ekki
var annað en eyðisléttur og villi
dýr fyrir rúmum mannsaldri
síðan. Og síðast en ekki sízt:
landið hefir orðið að forðabúri
mannkynsins um sumar þær
fæðutegundir, er það má sízt án
vera. Allt þetta hefir verið út-
listað fyrir þjóðinni, elnmitt nú
fyrir skemmstu,’ af svo miklu
kappi að engin þörf er á því að
fleiri bætist í hópinn.
Jafnglæsilegt og þetta allt
saman er, þá er samt ástæða til
þess að spyrja sjálfan sig að,
hvort þetta út af fyrir sig sé fyr
irboði um framtíð landsins, er
verði bjartari og gæfusamari,
------ J Ul,u U
þeim sviðum, sem markverðust
eru í samfélagi þjóðanna.
Mig langar til þess að leggja
áherzlu á það, að þetta, sem eg
hefi nú sagt, er ekki sprottið af
venjulegri löngun til þess að, hugsunarháttinn,
segja óhugsaðar og órökstuddar
staðhæfingar í tyllidagaræðum.
Eg skal ekkert um það segja,
hvort Canada verður það, sem
það hefir skilyrði til þess að
verða. Hitt fullyrði eg, að skil-
yrðin séu hér slík, að engri ann
ari þjóð hafi verið gefin önnur
sem aðals- gætt sýnishorn og dæmi hvor-
dýrkunin hefir gróðursett í sál- tveggja hliðarinnar.
arlífi Mið- og Suður-Evrópu- En hvað gerir Canada? Lær-I
manna. Ef til vill þarf aldir af ir hún það, sem hún hefir tæk;i-
þroska til þess að bæta Npp það færi til þess að læra? Tekur
tjón, sem á þenna hátt er orð- hún þá forystu, sem henni er
ið á sálunr manna og sjálfs- lagt í hendur af forsjóninni að
viröing. j taka? Vér getum víst hrein-
Hvorutveggja þessar stað- skilnislega kannast við, að vér
vitum það ekki. Vér vitum mik
ið um efnislega framtíð Canada,
ef nokkuð er annars hægt að
byggja á mannlegum útreikn-
ingi. En vér vitum Iftið um
andlega framtíð hennar. Nú
eru ekki nema rúmlega 70 ár
th ársins 2000 Uvernig verður
þá umhorfs? Það er ekkert ó-
gætilega sagt, þótt fullyrt sé, að
naumast sé annað hugsanlegt,
en að Canada verði þá eitt vold-
ugasta ríki jarðarinnar. Landið
byggist allt upp á þeim tíma.
Og það verður auðvitað alveg
sjálfstætt land, svo framarlega
sem nokkurt land verður þá að
burðast með algert stjórnmála-
legt sjálfstæði, en löndin ekki
komin í ríkjasambönd, sem ein-
hverntíma verður vitaskuld. En
hitt er víst áð líklegra er, að
t. d. England verði háðara Can-
ada, heldur en Canada Englandi
um það leyti. Það liggur í hlut
arins eðli. Hér verða margfalt
fleiri menn. Hér verður lang-
samlega mikið meiri auður. Ef
brezka ríkið verður til um það
leyti, þá verður miðstöð þess í
Canada, en ekki í London. Hún
getur hvergi annarstaðar verið.
Ekki getur hún verið á Indlandi,
vegna þess að kynþættirnir geta
ekki færst svo mikið saman á
þeim tíma, að full samleið geti
verið með brúnum mönnum og
hvítum, þótt fullkomin vinsemd
geti auðvitað verið þar á milli.
Og að öllu samanlögðu* þá er
Canada líklegri til forystu en
Ástralía, en um þau tvö lönd
ein verður að velja.
l Hver maður sem um það
hugsar, sér það í hendi sér, að
þetta er hreint ekki nein draum-
sjón eða hugarvingl, heldur rök
rétt hugsun og sjálfsögð. Það
er algerlega óhugsandi annað,
en að Canada taki forystu í mál
um veraldarinnar á við hvert
það land annað sem mesta for-
ystu tekur. Um það geta ekki
verið skiftar skoðanir meðal
hugsandi manna.. Hitt geta
verið deildar meiningar um,
hvort líklegt sé að Canada hafi
skilyrði og muni bera gæTu til
þess að taka forystu í þá átt,
sem til hamingju horfi. Eg hefi
bent á mínar ástæður fyrir því,
að trúa á skilyrðin. Þær ástæð-
ur kunna að ná skamt, en þar
sem þær ekki ná til, þar tekur
vonin við. Og vonin — eða öllu
heldur það form hennar, sem
heitir trú — er þegar til kemur
sterkasta aflið í heiminum. “í
upphafi var óskin”, segir eitt
af vorum vitrustu skáldum. —
Óskin, þráin er upphaf alls. Hún
er undirrót framþróunarinnar.
Fyrir þá sök fékk ljónið sterka
hramma, að það óskaði þeirra.
Fyrir það fékk maðurinn heila
umfram dýr merkurinnar, að
hann notaði vitneista sinn og
óskaði þess, að hann yrði meiri.
Þetta er ekki hjal, heldur líf-
fræði. Tilveran er svo undur-
samlega samsett, að hún veitir
hverjum það, sem hann biðqr
um. Maðurinn eða tegundín
þarf einungis að sannfæra til-
veruna um, að sér sé alvara,
með því að óska af öllum lífs
og sálar kröftum. Aldrei hefir
sannara orð verið mælt í mann-
heimum en þetta: “Leitið og þér
munuð finna, biðjið og yður
mun gefið verða, knýið á og fyr
ir yður mun upplokife verða.”
Skorturinn á vitsmunum til þess
að sjá gjafir guðs og viljanum
til þess að afla þeirra, er allt
það, sem vér einu nafni nefnum
heimsbölið. Aldrei hefir nokk-
ur þjóð óskað þess með alvöru,
að verða sterk og voldug þjóð,
án þess að hún yrði það; aldrei
hefir nokkur þjóð óskað þess
af lífi og sál, að verða rík þjóð,
án þess að verða það. Það er
af því að engin þjóð hefir ósk-
að eft^r að verða vitur og góð
þjóð, sem engin hefir orðið það.
Getur nokkur vafi leikið á
því, hvers vér eigum að óska
til handa Canada? Og vér skul-
um minnast þess að þegar þjóð
biður, þá er hún bænhejnrð. Það
er henni og þar með oss að
kenna, ef vonirnar bregðast.
Ragnar E. Kvaran.
Í 9000000000000000000000000000000000000000000000000000
Við andlátsfregn
Stephans G. Stephanssonar
Stepháii! Þarna stanzað er.
Styrkur horfinn. Frægðarandi
Byggð nú fær í björtu landi.
Hinumegin: Heill sé þér!
Áfram samt til æðri gæða.
Endurminning þinna kvæða:
Skipar jörð að skauti sér.
Gullna húm! Sem glampi nætur
Gleður fold, við árdagshring,
Þar sem skáldið loga lætur
Leiftra-skin: Er þjóðmenning.
Það er spádóms ómur alda. —
Oft þó hefði daga kalda.
Þér eg lof í ljóði s'yng.
Hulda speki! Heimska, vizka:
Harða spenna megingjörð.
Hver má vel á valið gizka?
Vönd er lífsins þáttagjörð.
Það er líka þessi gróði:
Þú átt margt í fögru ljóði,
Sem að gyllir grafarsvörð.
Jón Kernested.
halldor kiljan, laxness.
borga, þó ag þeir hafi efni á því.
Þetta fólk er siðferöilega ómerki-
Frh. frá 1. bls.I
ar og kannað fleiri og ólíkari J legra en vasaþjófar og innbrotsmenn
menningarstrauma en flestir,Þeir ónýta það viöskiftakerfi, sem
menn á hans aldri. Það sem öll vor verzlun grundvallast á. _________
þegar liggur eftir hann, ber vott | Greinin endar á þessum orðum innan
um logandi starfsvilja. Hann|Sviga: Klippiö þessa grein úr blað-
er aðeins 25 ára að aldri, en er inu og látig prenta hana i sem flest-
þó af ýmsum þeim, er hélzt um blööum.
skrifa af viti um bókmenntir á Danska blaðið spyr, hvort það sé
íslandi, settur á æðsta bekk ekki réttmætt, að vekja athygli á
forms og listþroska meðal ís- þessu atferli, og bætir síðan við:
lenzkra rithöfunda, hvað sem “Þag yrði dönskum iðnaði, verzlun
þeir annars hafa um verk hans
— sérstaklega síðustu bókina
— að segja. Slíkt hendir ekki
títt, sérstaklega ekki meðal ís> ■
Iendinga, sem að jafnaði hafa
verið seinþroskaðri til ritsnilld-
ar, en aðrar mennngarþjóðir,
auðvitað sökum afskekkju sinn-
ar. .
Halldór Kiljan Laxness fer nú
nokkuð um byggðir íslendinga
hér.áður en hann hverfur vest-
ur að hafi, og þaðan heimleiðis,
og les fyrir fólki kafla úr sögum
°g smásögum eftir sig, eins og, _ _ ^ ____ ____
getið er nm á öðrum stað hér í| þeim, með því að birta nöfn þeirrl
blaðinu. Hlýtur mörgum að og leiða í ljós óbótaverk þeirra. Með
og viðskiftum til gagns, ef þessi orð
sending yrði lýðum ljós,ogyrði til þess
að samskonar “svartir listar” yrðu
birtir hér í landi. Þessar 60 þús-
undir manna eru ag vísu lítill hluti
allra tbua Lundunaborgar, en þar eru
aðems taldir þeir menn, sem ekki
vilja borga, en ekkí allar þær þús-
undir, sem ekki getu borgað.
I Danmörku er hlutfallstalan vissu
lega ekki lægri. Þess vegna eiga
þessi hörðu orð einnig erindi til vor.
Vér eigum að bindast samtökum gegn
þeim, sem ekki vilja borga, — reyna
a8 einangra þá og vara aðra við
vera forvitni á að kynnast per
sónulega rithöfundi, er svo
mikla athygli og jafnvel styr
því móti vinnum vér bæði stétt vorri
og allri þjóðinni gagn. Væri það
ekki gott viðfangsefni handa félögum
hefir vakið í föðurlandi sínu, og vorum'? Vér fáum oft að kenna á
heyra ýmislegt eftir hann af svikum þessara manna, en oss vant-
vörum hans sjálfs. Ok ekki síð ar skrá yfir þá svikara, sem sannar-
ur fyrir það, að hann les smá- !ega eru margir, og sumir þeirra leita
sögu, er hann hefir samið hér einnig til vor. F.r til sá kaupsýslu-
vestrasumar, og heitir “Nýja >haður hér, sem ekki vildi feginn
ísland” og að auki sennilega hjálpa til þess að semja slíka skra,
elnn eða tVO kafla ur Síðustu annaðhvort með fjárframlögum eða
bókinni, er hann hefir ritað, og skýrslum, til þess að brjóta óskila-
svo mörgum er forvitni á að rnennina á bak aftur?”
kynnast.
Oskilamenn.
Danska blaðið “Bogtrykkerbladet”
'birtir litdrátt úr grein, eftir enska *
tímaritinu’ “The Efficiency Maga—
zine”, þar sem stýrt er frá því, að:
ritari “London Credit Traders’ As—I
sociation", Mr. G. Harley Denney j
haf gert skrá yfir 50 þúsundir karla
og 10 þúsundir kvenna, er uppvís
hafi orðið að megnustu óskilvísi í
viðskiftum. Eru i þessum hópi nöfn
Vegna þess að Islendingum er
oft brugðið um óskilvíei, langar mig
til að biðja Visi að koma þessum lin
j um á framfæri. Þvi að enginn mun
i neita þvi, ag til séu öskilamenn hér
J á landi, þó að ef til vill sé meira gerf
j úr því en ástæða er til.
Hvernig skyldi vera ástatt hér hjá
! oss i Winnipe? — Ritstj.
Frá íslandi.
Rvik 28. júlí.
“Rheinisch-Westfalische Zeitung’
margra efnaðra og vel metinna manna skrifar nýlega um 'Leikfélag Reykja-
i höfðngjahverfi Lundúna. víkur í tilefni af 30 ára afmæli fé-
Þetta fólk, segir höfundurinn, er lagsins. Blaðið bendir á þýðingu
versti þorparalýður Lundúnaborgar. Leikfélagsins fyrir leiklist á Island'
Það rænir ekki frá spilmönnum og og er greinin skrifuð af talsverðuu
bröskurum; nei, það sem verra er,
þag stelur frá heiðvirðum mönnum,
sem treystu þvi, svikur kaupmenn og
atvinnurekendur, sem sýndu þvi til-
trú.
Þetta fólk er auðvirðilegast allra
afbrotamanna. I hverri borg ætti að
gera skrá yfir slíka menn, án allrar
miskunnar og manngreinarálits, og
ætti að birta hana svo að öllum yrði
ljóst, hverjir það eru, sem ekki vilja
kunnugleik á staðháttum hér.
Akureyri 27. júlí.
Prestafundi á Akureyri Iauk 22
júli. Stóð yfir i 3 daga. Hófst mel
guðsþjónustu. Sigurður prófesso
Sívertsen og Asmutjdur Guðmunds-
son skólastjóri, fluttu sitt erindii
hvor, fyrir almenning i kirkjunni
Mörg mál. Fundurinn fór fram hii
bezta. Geir vigslubiskup stýrði hon-
um.