Heimskringla - 24.08.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 24.08.1927, Blaðsíða 8
*. BLAÐSIÐA ðElUSKRlNGLA WINNIPEG 24. ÁGÚST 1927. Fjœr og nær. MESSUR. Séra Ragnar E. Kvaran pré- dikar að Langruth sunnudaginn 28. þ. m. Séra Éögnv. Pétursson pré- dikar í Sambandskirkjunni hér í Winnipeg næsta sunnudag, 28. þ. m. / • Séra Þorgeir Jónsson flytur guðsþjónustu í Árnesi sunnu- daginn 28. ág. 2 e. h. til mín sem allra fyrst, ogr láta þaö ekki gleymast. Vinsamlegast, B. M. LONG, 620 Alverstone St. HingaS ko í vikun'ni mvestan frá inni og undir Eyjafjöllum. Margir Seattle, íslenzk kona, Mrs. Parker. j eru nú aö ljúka viö ag hirða af tún- Kom hún úr heimsókn til móöur sinn J um sínttm. Sjódeyöur á hverjum ar Mrs. Sveinsson i Seattle, og hélt degi. Hingaö komu fyrir helgina Mr. og Mrs. Karl Bjarnason frá Langruth. Létu þau skira unga dóttur sína, Ja- kobínu Margréti, að heimili Mr. og Mrs. Jakobs F. Kristjánssonar. SkÍTÖi séra Rögnvaldur Pétursson. Séra Ragnar E. Kvaran flytur fyrirlestur þann um Islandsferð sína, er hann hefir áöur flutt á nokkrum stóöum hér vestra viö ágæta aösókn og almenningslof, aö Langruth, í samkomuhúsi bæjarins. föstudags— kvöldiö 26. ágúst kl. 8.30 stðdegis. Ennfremur verður skemt meö söng og hljóðfæraslætti. Syngur séra Ragnar nokkur lög. eftir stutta dvöl hér, heim til sín i Washington. D. C. Er htin eiðsvar- Föstudaginn 9. septentber ætlar í—jun skjalþýðandi þar hjá stjórninni. þróttafélagiö Sleipnir að halda íþrótta j — Mrs. Parker er uppalin hér í Win- sýningu í Goodtemplarahúsinu. Kem- j nipeg, og hét Mekkin Sveinsson áður ur þar fram í fyrsta sinn. meðal landa i en hún giftist. Voru foreldrar henn hér, leikfimisflokkur er æfður hefir | ar Gunnar Sveinsson, er flestir eldri ^ ;n jón Jónsson og Herdís Pétursdótt veriö í suniar af Haraldi Sveinbjörns Islendingar munu kannast viö, og ^ jr ; Skógarkoti í Þingvallasveit hinn svni, og sýnir þar allskonar æfingarj kona hans frú Kristín, dóttir séra 2. júlt s.l.. Höföu þau þá verig gift úr fimleikakerfi Niels Bttkh’s. Einn_ ’ Finns á Klífsstaö í Loðmundarfirði. ig verður þar glimusýning, Boxing, Mrs. Parker fór héöan ung stúlka Ferðamannastraumur er ákaflega mikill hér austur, sérstaklega í Fljóts hlíðina og inn á Þórsmörk. Rvík 30. júlí. Deniantsbrúðkaup áttu þau hjón- 60 ár, og ber þaö örsjaldan við, að hjónum auðnist að lifa svo lengi Wrestling o. fl. A eftir verður dans. I vestur til Seattle. Lagöijiún stund á saman. I vor áttu' þau annaö af- Islentííngar hér í bæ ættu að muna tungumál og lauk prófi viö háskóla 1 ntæli, sem þó liklega er ennþá sjald- eftir deginum og ekki sitja sig úr færi meö aö sækja samkomuna og þar með styrkja þarfan félagsskap Sleipnir, sem önnur félög þarfnast styrks og samúöar almennings, til aö geta náð fullum þroska. Samkoman veröur nánar auglýst síðar. 1 vikunni sem leið kom hingaö ti! bæjarins hr. Agúst Trommberg, frá 137. mílu Hudsonsflóaibrautarinnar. Hefir hann fengist viö trésmíðar þar fvrir brautina, síðan í apríl í vor. Er þaö deildarstöð (divisional point) á brautinni. Veröur hann hér fram yfir helgina, en býst viö aö fara norður til 326. mílu, sem verð— ur næsta deildarstög milli 137. milu og Fort Churchill. — Kettle Rapids eru viö 329 mílu, og er nú verið að byrja að leggja teina á Limestone River brúna, en stöplarnir að henni voru lagðir í fyrra. Er búist við að aö leggja teina í haust 6 milur norð- ur frá Limestone, til Jackfish Creek, en þar beygir brautin frá hinni fyrir- huguðu leið til Port Nelson. Mr. Trommberg, sem er sérlega gervilegur og viðkunnanlegur maöur, Iét ágætlega af veru sinni þar nyrðra. Dálífið þorp kvað hann komið við 137. mílu. Væri þar skóli kominn og annar viö 224. mílu, og líETega lcæmi brátt sá þriðji viö 326. Veörir haföi yfirleitt verið gott í sumar, og hafrar höföu litið mjög vel út, orðnir um eöa yfir 3 fet er hann fór. Kvað hann sér hafa brugðið í brún. er hann kom þarna i april í vor og allt var x óðaleysingu, en hann kom frá Wy- oming, þar sem hann hefir dvalið i 3 ár, og þar var allt undir 3 feta snjó og gaddi. Kaup kvað hann minna ■þar en hér, en vinna væri enn stöö- ugri, og miklu notaðist betur aö pen- Ingum, jafnvel hálfu betur. Kvaöst hann una sér þarna ágætlega, og væru •sér allir sammála um það, er hann heföi hitt, að óvíöa vilduv þeir eins gjarna vera. A laugardaginn var komu þau séra Rögnv. Pétursson og frú hans og sonur þeirra Wynyard, þar sem þau hafa dvalið í sumarorlofi. Washingtonrikis meö miklu lofi. —jgæfara. Þá höfðu þau dvalið saman Kenndi hún síðan u mskeið, bæöi í. á bæ i 70 ár. Gömlu hjóhin eru bæði Washington og Californíu. Síð|an oröin háöldruð, hann 86 ára og hún fékk hún þá stööu er hún hefir nú í 88. Bæði hafa þau lengi verið blind, Washington, og mun þar hafa kynnst, hann í 21 ár og hún i 13 ár. Er það manni sinum fyrst. Vinna þau bæöi langur timi aö sitja í myrkrinu, en á sömu skrifstofu, og eru bæði fram þau hafa bæöi borið það böleeins og Sími 37 553 Horni Maryland og Sargent The Roseland Service Station GAS, OLÍA. TIRES, AÐGERÐIR OG AUKASTYKKL VERKI FLJÓTT SINT. AFGREIÐSLA ÞÆGILEG Almennar aðgerðir á bílum og hreinsun á öllu þeim til- heyrandi, svo sem Generators, Starters, Ignition, Towing etc. PETER N. JOHNSON eigandi BENNIE BRYNJÓLFSSON vélmeistari BM I úrskarandi vel að sér í tunguraálum. Les Mr. Parker 12 tungumál, en Mrs. Parker þýöir fyrir stjórnina úr Þorvaldur. vestan frl\^zku’ fr5nsku. spænsku og ítölsku, og auk þess öllum Noröurlandamál— unum. Munu slíks fá dæmi. Þorvaldur Pétursson, M. A., og Lesendur eru beðnir að athuga aug 01 i Olson bókfærslunemi, fóru í gær- lýsingu Miss Thórstínu Jackson, á dag suður til Norður Dakota og öðrum stað hér í blaðinu. dvelja þar nokkra daga. * “ ----------- ‘ KENNARA VANTAR A laugardaginn var lézt að heimili fyrir Allenby skóla nr. 1944, frá 15. dóttur sinnar, Mrs. McCarthy, 552 j september n. k. til 15. december, og William Ave. hér í bæ, Jón Guö-i frá 1. febrúar til 30 júní 1928. Um- mundsson smiður, er áöur bjó aö .Gimli. Hann var fæddur á Hömrum í Tungusveit í Skagafirði 27. ágúst 1840, og skorti því eina viku í 87. árið. Kona hans, fimm dætur og einn sonur lifa hann. Útförin fór fram á mánudaginn frá útfararstofu Bardals. Séra Rögnv. Pétursson jarðsöng. Hins framliðna verður nán- ar minnst síðar. Séra Jónas A. Sigurðsson frá Churchbridge, Sask., sem kosinn hef- ir verið prestur Selkirksafnaöar, eft- irmaður séra N. Steingríms Thorláks sonar, verður settur í embætti í Sel— kirk sunnudaginn 4. september, við hádegisguðsþjónustu (kl. 11). Ragnar H. Ragnax píanókennari, sem hefir um nokkurt skeið undanfar ið haft kennslustofu hér í bæ, hefir * hyggju að flytja héðan bráölega vestur *til Medicine Hat í Alberta. iMun honum hafa boðist þar gott tækifæri til kennslustarfsemi, og verð ur hann þar vafalaust í vetur, hvað sem lengur verður. GJAFIR I JUBILEESJOÐINN. Mr. og Mrs. G. J. Goodmundson, Los Angeles ....... .....$ 5,00 Mrs. A. S. Josephson, Glen- boro .................... 1,00 Bergur Mýrdal. Glenboro .... 1,00 Thorbjörg Johnson, Glenboro 0.25 Mrs. S. Asgrímsson, Glenboro 0,25 Mrs. Thorkell Eiríksson, Sel- kirk .................... 2,00 Aður geymt .. Sjóðurinn nú ..$26.50 .... ....$36.07 Eg ætla að biðja meðlimi stúkunnar Heklu, sem skulda stúkunni fyrir 1 ársfjóröung eða fleiri, að koma því Messur og fundir i kirkju Sambandssafnaðar veturinn 1926—27 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir*annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 aö kvöld— MIU. / Söngflokkurinn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjurn Kinnudagsmorgni kl. 11—12. sækjandi tilgreini æfingu, menntastig og kaup. Tilboðum veitt móttaka af undirritaðri til 7. september. Mrs. K. STEFANSSON. Sec-Treas. Steep Rock, Man. Frá íslandi. Formann bankaráðs Landsbanka Islands hefir stjórnin nýlega skipað Sigurð Briem aðalpóstmeistara, en til vara Guðmund kaupmann As— björnsson. hetjur og ekki látið það buga sig. Að öðru leyti eru þau ennþá vel ern, hress og skemtileg í viðtali, stál— minnug og fróð. Muna þau lengra aftur í tímann en flestir aðrir, er nú lifa, bæði um menn og atburði. Þau eru bæði breiðfirzk aö ætt, en flutt- ust ung norður í Húnavatnssýslu með séra Ölafi Hjaltasyni Thorberg, fósturföður Jóns, er prestur var að Helgafelli, en fluttist þaöan að Breiöabólsstað i Vesturhópi. Þar nyrðra giftust þau og bjuggu þar búi sínu um langan aldur, síðast í Mið- hópi. 8 börn þeirra komst til full- orðinsára, 2 synir og 6 dætur. Syni sína hafa þau báða misst, hina efni- legustu menn, Pétur er dríkknaði á Seyðisfirði og Sturlu bónda í Mið— hópi. Dæturnar eru allar á lífi og dvelja gömlu hjónin nú hjá einni þeirra, Ölínu, konu Jóhanns bónda Kristjánssonar í Skógarkoti. Afkom- endur þeirra tnunu nú vera um 50 börn, barnabörn og barnabarnabörn. Hieimsóttu nokkur þeirra gömu hjón- in á demantsbrúðkaupinu, og voru þar þá saman komnir fjórir liðir. T-Ö-F-R-A-Rl VlSINDIN halda enn lifandi á töfralampanum, en þó er þessi miklí munur á: 1 Hinir fornu töframenn voru allir í dulspekinni, vís- ? indamenn nútímans hafa aðeins eitt fyrir augum: NYT- j semi. Starf vort er að snerta SAND, pg gera úr honum GRANÍT MÚRSTEINA, sem húsagerðarmönnum eru < kunnir undir nafninu: SAND-KALK MÚRSTEINAR. BYGGÐU ÚR MÚRSTEINI, ÞÁ BRENNUR EKKI I HÚSIÐ. ætt— Borgarnesi 29. júlí. Tíðarfarið er ágætt og ntenn nú mynda og greina. Rvík 4. ágúst. “Öðinn”, fyrri helmingur (sex blöð) af 23. árgangi er nýlega kominn út t einu lagi og flytur mikinn fjöída “Frtkirkjan t sem óðast ag binda inn töðiina, sem Reykjavík” heitir fyrsta greinin og hirt er jafnóðum, en stöku menn eru ræðir hún unt fríkirkjusöfnuðinn hér komnir á engjar. A harövellisengj- stofnun hans og starfsemi. Fylgja unt er illa sprottið vegna þurkanna henni myndir af kirkjunni, prestum 1 'or- safnaðarins og ýmsum starfsmönnum Talsvert er unniÖ að vegagerðum hans og stjórnendum fyr og síðar. — i héraðinu. Við Norðurárdalsbraut- Annars er efnið þetta: Gunnar Hin- ina vinna yfir 20 menn, og er búíst riksson vefari við að brautin Hvamm í sumar. komist fram undir grein með mynd; Gefin saman í hjónaband af séra Sigurði ölafssyni: Skapti S. Hall- dórsson og Kristín Thorkelsson. — Giftingin fór fram að æskuheimili brúðurinnar GeÍrastöðum í grennd tiðari í fjallasveitunum, Fljótshlíð- ur á Stbkkseyri og kona hans Vilborg við Nes P. O. Man. Skapti er sonur 5 Hallgeirsey 30. júli. Heyskápur hefir gengið vel og bet ur í Iágsveitunum, skúrir og úrkoma son; Jón Sturlaugsson hafnsögumað- Hólpnar. syndir, kvæði eftir Jakob Thorarensen ;• Brandur Bjarnason frá H^llbjarnareyri (með mynd); Heiman (Til hafs i þoku, Fylgdin frá Vors, Að sunnan), kvæði eftir Jón Magpiú j Vér selju mallskonar BYGGINGAREFNI og óskum vingjarnlegra viðskifta við yður. SÍMIÐ 87-308 (þrjár línur). j D. D. W00D & S0NS, Limited í ROSS og ARLINGTON STRÆTI. STOFNAÐ 1882. HLUTAFÉLAG 1914 i o I o I <o HOTEL DUFFERHST Cor. SKVMOHt OK SMYTHK Sta. — VANCOIVKK, B. C. J. McCRANOR & H. STUART, etgendur. ódýrasta glstihúalB t Vancouver. Herbergi fyrir tl.OO á dag og upp. Strœtisvagnar i allar áttir á næsta stræti aS vestan, nortian og austan. telenskar ktusrtiir, bJóHa. íslenzkt fertiafólk velkomttj lslenzka töluB. hjónanna Skapta S. Halldórssonar og konu hans Júlíönu Böðvarsdóttur; búa þau hjón í Arnesbyggð, en eiga einnig sumarheimili að Sandy Hook. Brúðurin er dóttir Guðmundar bónda Thorkelssonar og konu hans Guðnýar Stefánsdóttur; búa þau hjón, sem áður er um getið, á Geirastöðum, sunnanvert í Arnesbyggð. — Gifting in fór fram laugardaginn 20. ágúst, að viðstöddum f jölmennum ástvina-! bóp. — Hugheilar blessunaróskir fylgja ungu hjónunum. Framtíðar- heimili þeirra verður Sandy Hook, Man. FYRIRLESTUR UM ISLAND Miss Thórstína S. Jackson flytur fyrirlestur um Is- land á ensku í Fyrstu lút. kirkju, mánudagskvöldið*9. þ. m., en í kirkju Sambandssafnaðar á íslenzku þriðju- dagskvöldið þann 3Ö. Hefst kl. 8.30 á hvorum staðnum um sig. Yfir hundrað nýjar litmyndir af Islandi. Að- gangur 50? fyrir fullorðna en 25c fyrir börn. Eftirfarandi nemendur Mr. Hugh Hannessonar tóku próf við Toronto Conservatory of Music: Elementary Piano: Honors: — Mr. Herman Fjeldsted, Miss Valdina Ingaldson, Miss Berg- þóra Lífmann frá Arborg, Man. Primary Piano: Pass: — Miss Margaret Lyngda! frá Gimli. Junior Piano: First Class Honors: — Miss Snjó- laug Sigurdson. Honors: — Miss María Bjarnason frá Arborg. Intermediate Piano: Paás: — Miss Magnea Johnson og og Miss Sína Jóhannesson frá Ar— borg. Dr. Tweed tannlæknir verður að Gimli miðvikudaginn og fimtulaginn 31. ágúst og 1. september. Halldor Kilian Laxness i les kafla úr frumsömdum skáldsögum, þar á meðal ný- samda smásögu, sem heitir “Nýja ísland”, á eftirfarandi stöðum: GIMLI 1. SEPTEMBER. RIVERTON 2. SEPTEMBER WINNIPEG 6. SEPT. (í Goodtemplarahúsinu). ÁRBORG 9. SEPTEMBER. LUNDAR 13. SEPTEMBER. Samkomurnar byrja á öllum stöðunum kl. 8,30, og á eftir verður séð fyrir hljóðfæraslætti (nema í Winni- peg) handa þeim, sem vilja dansa. Aðgangur 50 Cents. / Hannesdóttir (með mynd); Vilborg Arinbjarnardóttir í Görðum i Vest— mannaeyjum (með mynd); Brot úr Faust II, þýðing eftir Bjarna Jónsson frá Vogi, (Bjarni hafði sem kunnugt er þýtt fyrri hluta þessa heimsfræga skáldverks, en eigi entist honum ald- ur til að ljúka nema við upphaf síð-. ari hlutans, og birtist það nú i Oðni) : Halldór Jónsson bóndi á Rauðumýri, (með mynd); Arni Sigurðsson, áður óprentað kvæði eftir Bólu-Hjálmar, (Arni þessi var faðir Magnúsar heit ins Arnasonar snikkara, sem látinn er hér í bænum i hárri elli fyrir nokkr um árum); Sigurður Jónsson smá— skamtalæknir (með mynd og kvæði er gert var um Sigurg látinn); María Jóhannsdóttir skáldkona (með mynd); Sigurbjörg Jónatansdóttir húsfreyja að Merkigili í Skagafirði (með mynd af henni og manni hennar Agli Stein grímssyni); Eyjólfur í Saurbæ á Kjal arnesi (með mynd af honum og konu hans Vilhelmínu Eyjólfsdóttur); Eyj- ólfur á Stuðlum (viðbót við frasögn af s^ifnendum fríkirkjlusafnaðbrins á Reyðarfirði); Séra Friðrik Friðriks son, framhald æfisögu hans. Er þessi kafli eins og hinir fyrri ritaður af miklu fjöri og allur hinn sTcemtiIeg— asti; Leikfélag Akureyrar (með mörg urn myndum af leikendum og frum— herjum leiklistarinnar nyrðra); Jón Halldórsson ríkisféhirðir (með mynd) Tvær sagnir um Jónas Hallgrímsson og Sigurð Breiðfjörð. — Loks er mynd af I.auganesspítalanum og þess- um niönnum, árt þess að greinar fylgi: Valdimar Asmundssyni ritstjora; Arna Gíslasyni leturgrafara, Borþóri Jós— efssyni bæjargjaldkera og Þórði Bjarnasyni kaupmanni. UIONDERLANn ” — THEATRE — mJ FIMTU- FÖSTU A LAU6ARDAO I þenKarl vlknt “HELD BY THE LAW” Einnig: “Ten Years Old”. “Our Gang„ skopmynd. Þetta er ein af hinum beztu “Gang" skopmyndum. Sérstök eftirmiðdagssýning á Iaugardag: Singers and Dancers MAniHlaK, þriSjudaK. mlVvlkudaK [ næstu viku: SYD CHAPLIN sem .. .. as Old Bill .. .. “THE BETTER OLE” Venjulegt verð. Komið sem fvrst, efl(ið hádegið ef J>ið getið. ? I Rvík 1. ágúst. Þau tiðindi gerðust í gær, er mörg um munu þykja góð, að Erlingur Pálsson yfirlögregluþjónn, svam úr Drangey að Reykjum á Reykjaströnd, og er það sama sund sem Gréttir þreytti, eins og frægt er orðið. Fregnina um þetta afreksverk sím- a^Si Sigurjón Pétursson hingað frá Sauðárkróki. Sagði hann að Er— Iingur hefði synt vegalengcíina á 4 klukkustundum og 25 mínútum. Veð- ur var hlýtt og kyrrt framan af, en hvessti nokkuð áður en sundinu lauk, og tafði það sundmanninn. Þeir fylgdu Erlingi Pálssyni á bát félagar hans, sem með honum voru héðan, Sigurjón, Ben. G. Waage og Olafur Pálsson, og ennfremur for— menn tveir frá Sauðárkróki, Bjarni Jónsson og Lárus Runólfsson. Vinir Erlings Pálssonar hafa vitað það lengi, að honum lék mikill hug— ROSE THEATRE Sargent & Arlington. Flmtn-, fösta* og lanKardag f þesnarl vlku: BEBE DANIELS i “SENORITA” ___Comedy — Fables MAnu- þrlöju og mUlvlkadaK 1 næntn vlku: “RITZY” meg BETTY BRONSON Þetta er Elenor Glyn mynd. ur á að synda úr Drangey til lands, og treystu margir því að honum vaeri þag ekki ofraun...... WONDEfRLAND,— Brezku dátarnir sátu í herbúðunum og héldu leiksýningu eitt kvöld. Gamli Bill og Álfur félagi hans voru saum- aðir í hrosshúg og Iéku þannig aftur- fætur á hestinum. Þá dundi yfir skothríðin. Bretar urðu að hörfa á hæl, en enginn Ieysti Gamla Bill og Alf úr hrosshúðinni, heldur urðu þeir eftir umkringdir af heilli hersveit þýzkri. Svo — Syd Chaplin í “The Better ’Ole”. Agæt skemttm. Fyrirsagnirnar eru •fyrirtak og nóg af púðri í leiknum. ötalmargt sprenghlægilegt kemur fy<- ir í þessum rífandi “Hermannaglett- um””. — Dorothy Herzog t “The “New York Daily Mirror”. *

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.