Heimskringla - 24.08.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 24.08.1927, Blaðsíða 1
XLl. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN, MIÐVIKUDAGINN. 24. ÁGÚST 1927. NÚMER 47 Jarðarför Stephans G. Stephanssonar Reykjavík, 12. ágúst 1927. Sem getið var um hér í blað- og lagði hann upp á rúm. Hag- inu 10. þessa mánaðar, andað- ræddu þær mæðgur honum þar ^, c,i. v. » eftir þvi sem þær gatu og var M stPnhan G. Stephansson Ist skáldið Stephan G. Stephans ^ ^, ^ meðvitundar. ™2*^££Z Alta. son að heimili sinu við Marker- ]aus Ekkert org mælti hann ville f Alberta nóttina milli þess eftir bað að hann var borinn Our heartiest sympat 9. og 10. þ. m„ klukkan 10 mín- inn. En hægri hendina hreyfði útur eftir tólf, um miðnætur- hann aðeins nokkrum sinnum, skeið. Veikur var hann búinn að fvrst. e"ir .að hann ™ *& vera frá því 14. desember í vet Erlendar fréttir. Bandaríkin. á fangavörð að leyfa sér aö sjá skjól- | stæðinga sina, en það kom fyrir ekki, og gekk fangavörður á braut. Frétta- ; ritarar, sem hlýtt hifðu á samtalið, Þá var loks endir bundinn á þetta gengjj nú til lögmanns og spurðu hvaS SACCO OG VANZBTTI. sjö ára hneykslismál, með því a5 brenna lifið úr þeim félögum í raf- magnsstólnum. skömtnu eftir mið- nætti aðfaranótt þriSjudagsins. Kl. 8.40 á mánudagskvöldið gekk það væri, er honum hefði verið svo umhugað um að fá að segja föngun- um, og svaraði þá lögmaður: "Mig langaði til þess að segja þeim, aS hjörtu þeirra eru fyllri af mildi en ur sem leið, að hann fékk að- kenning af slagi. Lál hann þá rúmfastur um allangan tíma, Hafði þó mál og rænu, svo að sjaidan virtist hugur hans vera hetur vakandi en þá. Á fætur komst hann er fram á leið, svo Ágúst Bjarnason, Árni Pálsson, Baldur Sveinsson. Guðmundur Finnbogason Sigurður Nordal. Theodora Thoroddsen. upp í rúmið, en hrærði sig svo ekki upp frá því. Voru þá gerð orð börnum hans er farin eru að heiman, en búa þar í grend- inni, að koma, og lækninum í Innisfail, er stundað hafði hann undanfarið, Dr. Wagner, því ó- G s gtephansson víst þótti hversu ljúka myndi Inmsfaii( Alta. með magnleysi þetta. Kom læknirinn skjótlega. Lét hann Union, N. Aug. lOth, D., 1927. sym- hann gat hreyft sig um húsið og uppi það álit sitt að eigi myndi gengið um úti, eftir að voraði, bata að vænta. Áleit hann að en kraftana fékk hann ekki aft Can not come. Our pathy to the family. John Johnsoh. ur, er hann hafði mist við sjúk- dómsáfallið. Varð hann því að ganga við staf og mátti sem minnst á sig reyna. Handstyrk brostið hefði æð hægra megin í höfðinu svo að blæddi til heil- ans; væri lengst að ætla að hartn lifði einn eða tvo sólar- hringa. Tafði hann nokkra stund en fór svo. En þess var fékk hann heldur ekki nægan skemmra að bíða en sólarhrings né heilsan svo mikla að þol hefði hann til þess að sitja við skriftir, sem þó venja hans var til, er hann gat inni verið, en -vesöld eða veður bönnuðu hon- um útivist. Saknaði hann þess mest, því margt var enn ó- gert af því sem hann hafði hugs því að stundarfjórðungi liðn- um eftir að læknirinn fór, var hann látinn. Útförin fór fram heima sunnu daginn 14. ágúst, og hófst lausu upp úr hádegi. Var þar fjöl- menni mikið saman komið; allt byggðarfólkið íslenzka og auk þess fjöldi innlendra manna og * Elfros, Sask., 10. ágúst 1927. Mrs. Helga Stephansson, Markerville, Alta. Kæra vinkona! Konan mín og eg tökum af öllu hjarta þátt í hinum mikla harmi, sem þú og fólk þitt allt hefir orðið fyrir. — Guð blessi ykkur öll. Þinn einlægur, J. Magnús Bjarnason. Winnipeg, Man. Aug. 12, 1927. Mrs. St. G. Stephansson, Hendry fangavörður á fund fanganna hjörtu margra, sem játa orþódoxa og kvað það sorglega skyldu sína að trú. Þetta langaði mig til að segja tilkynna þeim, að þeir ættu að deyja. þeim. Hvorugum brá hið minnsta. Van- zetti varð aðeins að orði: "ViS hljót- um að beygja okkur fyrir því sem fram á að koma." Um hádegi á mánudaginn gerði sr. M. Murphy síðustu tilraunina til þess Mig langaSi til að segja þeim, að eg vissi þá saklausa og að allir gálg- ar og rafmagnsstólar i veröldinni gætu engu um þaS haggaS. Mig iangaSi til þess aS segja þeim að eg. hefði aldrei kynnst betri né að fá fangana til þess að þiggja þjón vænni mönoum, og aS þaS hefði auS ustu kaþólsku kirkjunnar, er þeir sjáanlega ekki verið nein uppgerS, að að sér að ljúka við, hálfkveðin kvenna úr smábæjunum þar 1 kvæði, hendingar og brot, er grendinni. Lengra að voru nokkrir íslendingar komnir; frá Care of G. Stephansson, Calgary, Wynyard, Innisfail, Alta. pess tíma biðu að hann gæti frá heim gengið. Vikuna fyrir andlátið var hann venju fremur hress, eftir því sem kona hans skýrði oss frá. Sunnudaginn 7. ágúst voru xiokkrir fornkunningjar staddir heima hjá honum og ræddu vjð hann að vanda. Gerði hann þá lítið úr vesöld sinni, sem hann og alltaf gerði í bréfum til kunningja sinna, þótt ljóst væri hontvm hvers eðlis hún var, og hve skamt myndi þess að bíða að hún legði hann í gröfina. Er þeir kvöddu hann, óskaði hann að þeir kæmu til sín hið bráð- asta aftur. Þriðjudaginn 9. þ. m. heim- sótti vinur hans hann frá Wyn- yard, Sask., herra Jakob Nor- man, er lengi hafði ætlað sér að fara vestur til hans og finna hann en það dregist til þessa. Náði hann heim til hans seint Red Deer, Elfros og Winnipeg. We extend to you our deepest Eftir ósk hans og ættthgj- sympathy in your bereavement. anna var fylgt greftrunarsið We all deeply mourn in the loss hinnar Únítarísku kirkju. Ræð- of our dear friend and beloved poet ur fluttu séra Rögnv. Péturs- son frá Winnipeg, séra Friðrik A. Friðriksson frá Wynyard og séra Pétur Hjálmsson frá Mar- kerville. Auk þess flutti ensk- ur Presbyteraprestur, er þar var staddur, Rev. Mr. Gray frá Mrs Stephan G. Stephansson, Markerville, nokkur orð fyrir hönd hinna ensku sveitunga. — Líkið var jarðsett í ættargraf- reit f jölskyldunnar, & noTður- bakka Medicineárinnar í tæpr- ar mílu fjarlægð frá heimilinu. Liggur reiturinn inn í fögru skógarrjóðri nær miðbiki byggð arinnar. Skeyti þau er hér fara Mrs stephan G. Stephansson, á eftir, bárust fjölskyldunni Markerville, Alta. jarðarfarardaginn, og voru lésin við útförina: Hannes Pétursson and Family. Winnipeg, Man. Aug. 12—13—27. Innisfail, Alta. AIIow me to express my deep- est sympathy. Sigfús frá Höfnum. Vancouver B, Aug. 11—12- Maii via Innisfail, Alta. C. -27 báðir höfðu sagt sig frá fyrir mörg- um árum. Hvorugur vildi þjónustu hans, kváðust myndu deyja, eins og þeir hefðu lifað, tttan kirkjunnar. Eftir hádegið kom kona Sacco og systir Vanzetti. er komið hafði skyndiför frá Italíu, til þess aS tah viS þá; fóru svo heim og komu aft- ur um miSaftan og kvöddu þá. Fór það allt fram stillilega og æSrulaust. Meðan þær voru í þessari síðustu heimsókn, skoSaði fangelsislæknirinn hina dauSadæmdu. og kvaS þá vera fullkomlega heilbrigða andlega og lík- amlega. Höfðu báSir sofiS vel um nóttina Stuttu eftír kl. 11 á mánu- dagskvöldiS kom Michael A. Mus- manno, er varið hafði hina ákærðu nú síðustu skorpuna ásamt Arthur D. Hill, út frá skrifstofu Fuller rík- isstjóra, og sagði aðeins er hann gekk fram hjá fréttariturunum: "Það er búið". Daginn eftir kvaSst hann hafa veriS tvo ttma á tali viS ríkis- stjóra. Hefði ríkisstjóri aðeins vis- aS sér til Reading dómsmálaráðherra Massachusettsríkis. Fór lögmaSur- inn þangað og átti klukkustundar tal við hann. Þaðan gekk lögmaður aft- ur á fund ríkisstjóra, og kvað skrif- ari hans hann þá ekki viðlátinn, en hafði umboð til þess að láta logmanni i hendur bréf til rikisstjóra frá Read ing dómsmálaráðh. er ræður honum frá aS veita hinum dauðadæmdu frekari frest. Þá kvaSst lögmaSur hafa misst alla von. Kl. 11.27 héldu aftökuvitnin í átt- ina til aftökuherbergisins. Kom þá lögmaSur hinna dauSadæmdu að, og bað Hendrv fangavörS aS mega sjá fangana. NeitaSi fangavörSur og bar fyrír sig hvað framorðiS væri, en aftakan ætti fram aS fara strax i miðnætti. Kvaðst hann skyldi bera föngunum kveðju lögmanns og segja þeim í hverjum erindum hann hefði komið. LögmaSur skoraði ítarlegar þeir elskuðu meðbræður sína." — Sacco var fyrst tekinn af. En á undan honum var tekinn af Celes— tine Madeiros. er myrt hafði bankagjaldkera nokkurn, og játað hafði á sig og félaga sina morðin, er Sacco og Vanzetti voru teknir af fyrir. Klukkan níu mínútur eftir tólf kyáðu læknar Madeiros dauðann. Var Sacco þá leiddur í banastólinn, og gekk hann ákveðinn og stilltur. ' Um IeiS og hann settist niSur, kallaði hann: "Viva l'Anarhcia" (lifi anar- kisminn). Og svo á ensku: "Farvel kona og börn og allir vinir míntr!". Þegar verðirnir voru búhir að spenna að honum straumleiðarana, sagði hann: "Gott kvöld, Gentlemen", og rétt á eftir: "Farvel móSir!" um leiS og straumleiSatinn var spenntur að höfSi honum. Mælti hann þaS síS— ast. Vanzetti var gersamlega rólegur, eins og hann átti að sér aS vera, og gekk sjálfur að stólnum og settist. Þegar verðirnir tóku að spenna straumleiðarann að höfði hans, mæíti hann nokkur orð. Var hann nafn— kenndur mælskumaSur, jafnvel á ensku, þótt hann aldrei lærSi að tala hana málfræðislega rétt. Kn þessi fáu orð sagði hann síðast: "Mig langar til þess að segja ykk- tir, afj eg er saklaus og hefi aldrei drýgt glæp, þótt eg hafi stundum syndgað ingu orðsins. Menn og konur eru hvött til skírlífis. Eg spyr: Hvað þýðir orðið skírlífi, og dreg síðan upp mynd af manni, sem vill vera skírlífur í orðs- ins fyllstu merkingu. Mönnum er sagt að fara til kirkju. Eg spyr: Hver er sú grundvallar- hugmynd, sem liggur *að baki orðtaksins kristileg kirkja? A annan veg er okkur prédikað, að ekkert sé dýrlegra á jarðríki en sönn og hrein ást milli manns og konu. Eg spyr: Hvað er þessi ást, Sem sífeMTer verið að prédika, ef hún er tekin und ir rannsókn, blekkingalaust og ein sér? Mönnum er sagt að afla sér þekkingar og menning- ar. Eg spyr: Hverskonar fyr- irbrigði verður sá maður, sem hefir aflað sér allrar þeirrar dýpstu þekkingar og menning- ar, ^em nútíminn hefir að bjóða. Og svo framvegis. Allt þetta og margt fleira eru hlutir, sem enginn lifandi maður með fullu viti getur komist hjái að taka afstöðu til á vorum dög- um. Eg hefi sjálfur ekki dreg- ið neinar ályktanir né bent k þjóðbætandi niðurstöður, en í hinu næsta stóra verki mínu, sem eg er nú að undirbúa og býst við að fullgera innan þriggja ára, áskil eg mér rétt til að draga ályktanir út af þeim efnivið, sem eg hefi raðað upp, fyrir mér í "Vefaranum". "Hvað er að segja um deilura ar sem heima hafa risið um bókina?" "Um deilurnar heima vil eg ekki fjölyrða, til þess að forða mér frá að tala óvirðul&ga um nokkurn. Auk þess er nú allt klappað og klárt. Eg skal að- eins geta þess, að eg hefi litið á deilur þær, sem risu út af bók minni, sem sprottnar af mjög skiljanlegum og um leið fyrirgef anlegum skorti ísl. heima, til þess að hugsa alþjóðlega. Sem stendur er á Islandi mjög barin bumba fyrir svokallaðri sveitamenningu, og virðast það vera áhrif frá norskri lýðskrum ara-pólitík. Snertipunktur þessa norska sveitamenningar bumbu- sláttar er sá, við íslenzkt ástand, að stjórnmálaflokkarnir þurfa Eg þakka ykkur fyrir allt, hyer um gig að koma gér yel við sem þið hafið fyrir mig gert. Eg er saklaus af öllum glæpum, ekki ein- ungis af þessum, heldur öllum. Eg er saklaus maSur.". Og rétt um leið 0? verðirnir settu á hann bana- hjálminn. kallaði hann: "Eg fyrir- gef mönnunum, sem gera mér þetta nú!" Fáuryaugnablikum síSar var hann dauður. Winnipeg, Man. Aug. 12—27. Mrs. Stephan Stephansson, Markerville, um daginn. Töluðu þeir saman og voru á gangi úti fram undir yja Innisfail Alta kvöldið, að þeir gengu inn. En eigi leið nema á lítilli stundu eftir að inn var sezt, að hann kenndi óþæginda svo mikilla og magnleysis, að honum fannst hann eigi geta setið og sagðist vilja ganga út. Komst hann að eins lítinn spöl út fyrir dyrnar, en sneri þá við aftur og hneig niður í sama stólinn, er hann hafð staðið upp af. Voru þá kona hans og yngsti sonur og dóttir, er heima eru, farin út til kvöldverka. Gerði þá Jakob Normann, er inni var hjá hon- um, þeim strax aðvart og komu þau þegar heim. Var þá svo af honum dregið að hann mátti Accept this government's deepest sympathy in your sor- row. Your loss is great, and great it is also to the Icelandic nation. Beg to present these flowers, bound together with the na- tion's colors. Royal Icelandic Government per Danish Consul. Reykjavík. 11. ágúst 1927. Permit me to tender to you and your family our heartfelt sympathy in this your hour of darkness and bereavement. — Your loss is great beyond mea- sure but so also is the loss sus tained by all our kindred and whose hearts I am sure go out to you to-day. Eggert Jóhannsson and Family. Winnipeg, Man. Aug. 12—13—27. Mrs. Stephan G. Stephansson, Innisfail, Alta. Við vottum yður og börnum yðar okkar innilegustu hluttekn ingu við fráfall manns yðar og vinar okkar. Við finnum til þess að þar er skarð fyrir skildi sem erfitt verður að fylla, við fráfall hins látna mannvinar. Sá sem öllu stjórnar, gefi yður Mrs. Stephan G. Stephansson, Innisfail, Alta. Háskóli Islands sendir sam- krafta til að bera þá miklu sorg naumast mæla. Tók sonur hans hryggðarkveðju af láti manns sem þér hafið orðið fyrir. hann þá upp úr stólnum og bar yðar. Mr. og Mrs. Thorst. Borgfjörð liann inn í svefnherbergi hans Rector Háskólans. -------------*------------- Halldór Kiljan Laxness er dvalið hefir að mestu að Gimli í sumar, er nú nýlega kominn aftur hingað til bæjar Hann er ekki ókunnur les- endum Heimskringlu og mun þál reka minni til þess, að rit- stjóri Heimskringlu hefir talið hann eitthvert efnilegast skáld íslenzkt nú, og þó aðeins getað dæmt eftir smærri verkum hans og ritgerðum. Síðasta bók hans "Vefarinn mikli frá Kashmir", hefir valdið afarmiklu umtali og jafnvel orrahríð heima á Islandi, og er ekki örgrant um að sveifl- ur frá því ölduróti séu farnar að berast hingað til Winnipeg. þótt bókin sjálf vitanlega ekki fáist hér, fremur en flestar aðr- ar íslenzkar bækur er menn helzt vilja lesa, í seinni tíð. Var ritstjóra Heimskringlu því for- vltni á ið leita frétta hjá höf- undinum um þetta skáldrit, er sveitamenn. Þess vegna hafa pólitísku blöðin, Jafnvel í list- dómum. notfært sér þá taktik að hæla öllu sem kemur ofan úr sveit, en bölsótast gegn hverju því, sem hugsað er eða sett í form á alþjóðlega vísu. Eru það aðallega nokkrir há- skólakennarar, sem hafa tekið að sér í samráði við ýmsa póli- tíska fyrirliða, að halda lofræð- ___.____.______________ j ur um sveitamenningu, jafnvel orðið hefði slíkt óvenjulegt.á ótrúlegustu stöðum. misklíðarefni heimafyrir. Greipj Samtalið snýst að dvölinni hann því tækifærið er skáldið i hér vestra. bar að garði, og spurði beint af I "Býstu við að verða enn um hvaða innri þörf bókin væri j nokkurn tíma á þessum slóð- skrifuð. Kom svarið fúslega og' um?" , greiðlega: "ES er & förum vestur að "Bókin er sprottin af þörf til; Kyrrahafi. Það eru tveir hlutir að leggja niður til rannsóknarj sérstaklega, sem mér eru mjög ýms þau úrlausnarefni, sem', hugstæðir um þessar mundir. mest hljóta að knýja áS sál nú- tímamannsins. Bókin hefir Annað er nýjustu aðferðir í upp eldi; hitt heyrir undir listir, þannig frá höfundarins sjónar- nefnilega kvikmyndagerðin. Mér miði ekki pósitívt eða jákvætt er saSt, að á vesturströnd gildi, heldur krítiskt gildi, ein- vörðungu. Eg hefi leitast við að greiða úr hugsanaþráðum, sem andleg róttæki og andlegt afturhald hafa verið hjálpleg um að flækja í eina fáránlega bendu. Eg skal taka dæmi: Þú veizt að ungir menn og kon- ur eru hvött til þess að helga guði líf sttt. Eg leitast við að leggja niður fyrir mér, hvað það þýðir S skilyrðislausri merk Bandarfkjanna standi þessar greinir í hvað mestum blóma. Og eg hefi, eins og þú veizt. ekki talið eftir mér sporið hing að til, að fara þangað, sem eitt- hvað merkilegt væri að læra." Nei, það er víst um það, að hann hefir hvorki verið sporlat- ur né sérhlífinn, þessi ungi rit- höfundur. Hann hefir farið víð- (Frh. á 5. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.