Heimskringla - 21.09.1927, Blaðsíða 3

Heimskringla - 21.09.1927, Blaðsíða 3
'WINNIPEG 21. SEPT. 1927. HEIMSKRINGLA 3. BLAÐSIÐA. * HQYAL YEAST CAKES GERIR AFBRAGÐ HEIMATIL- BRAUÐ. 50 ár. að. Ugg og óhug hlaut að slú að hverjum þeim, er hafði ‘ hættulegar’’ skoðanir. Og eng- an skyldi það undra, þótt slíkum mönnum veittist erfitt að ná rétti sínum. Sacco og Vanzetti voru með- al þessara manna. Vanzetti var auk þess “agitator”. Hann hafði eitthvað verið riðinn við lítur þú á stjórn Bandaríkjanna? stofu. Sat eg þar og þá góð- ^cxccosðesooeocosoððcccðsðsoíooscscoðscisco&ðsocoðoðc Elskar þú þetta land? O. s. frv. gerðir, og spurði Aakjær margs 6 « . . ^ v . . r . ð Það var nú sök sér, þótt sækj héðan af íslandi. En fljótt fann ^ I CJ L/ andi málsins væri illvígur og ó- eg hvað af því sem Aakjær ^sscscsosccccscosososossccccsccosscscccccoccosiscossoc svífinn, héldi vitnum sínum í ræddi um var honum hjartfólgn i járnhörðum aga og hvetti með ast. Það var Jótland og Jót- sterkum orðum dómnefndina arnir, því Jeppe Aakjær er fyrst til þess að gera skyldu sína og ( og síðast Jóti sjálfur. Þegar j standa sameinaða (undirskilið: j hann hefir ort um Jóta og líf gegn útlendum óróaseggjum). þeirra, hefir hann náð hæstu verkföll og hann hélt stundum j Hitt var verra, að sjálfur dóm- j tindunum, og kvæði hans um arinn hélt hreina og beina á- þau efni munu seint gleymast á ræður á mannfundum. Þegar þeir félagar vorii hand teknir, var Sacco með í vasan- um ávarp, sem hljóðaði svo (nokkuð stytt): rásar- og æsingarræðu, svo ó- Norðurl. eða þar sem svífna og hneykslanlega, að ráð urlandamál eru töluð. legast hefir þótt að stinga henni undir stól og birta hana ekki í The Hermin Art Salon gerir ‘Hemstitching” og kvenfata- saum eftir nýjustu tízku fyrir lægsta ver?S. Margra ára reynsla og fullkomn asti vitnisburtSur frá beztu sauma- skólum landsins. Utanborgar pönt unum fyrir Hemstitchftig sérstakur gaumur gefinn. V. BENJAMINSSON, eigandi. «06 Sarjfent Ave. TaUfml »4 152 Dr. C. H. VROMAN TAXXL.EKNIH Tennur yt5ar dregnar e5a lagab- ar án allra kvala. TALSIMI 24 17} 505 BOVD BLDG. WINNIPEG Þú hefir tekið þátt í styrj-1 réttarbókinni. Og mun það ráð öldum. Þú hefir þrælaS fyrir hvergi hafa verið upptekið fyrr auðvaldsherra. Þú hefir flækst! en þarna í Massachusetts. i um mörg lönd. Hefir þú upp- skorið ávöxt iðju þinnar? Hefir þú fengið nokkur sigurlaun? Er það þér hughreysting að minnast fortíðarinnar? Brosír nútíðin við þér? Hefir fram- tíðin fyrirheit þér til handa? Hefir þér tekist að finna nokk- (Alþýðublaðið.) Við Limafjörð. urn blett á þessari jörð, þar'sem mörku þú getur lifað lífinu svo sam- boðið sé mannlegri Veru? — Sumarið 1925 var eg í Dan- um tveggja mánaða kvæði hefir snillingur ort. Það j eru mannlýsingar, sem sýna bæði yfirborðið og djúpið í mannssálinni, og vegna þeirra! verður Aakjær settur á bekk jTobaccos, Cigars, Cigarettes með skáldum sem Burns og Frö- Phone: 37 469 L. Rey Fruit, Confectionery ding. Varð Aakjær fyrir áhrif- um frá þeim á yngri árum, en hefir síðan farið sínar eigin •"*- götur. En þessi ferðasaga á ekki að verða nein “kritik” um skáld-! skap Aakjærs — síður en svo. etc. 814 SARGENT Ave. Ml«S B. V. ISFELD Planlst A Teacher STUDIOi 6 Alverstone Phone t 37 Street. 020 JCOSCSOSOCCCOSCOSCOSOCCCCí Emil Johnson Service Electric 524 SARGENT AVE- Við sátum alllengi og okkur Selja '°f™9»sáhöld af ðUum teg. ineðal 100% Ameríkumannanna finnast margir, sem síðan hafa Játað að þeir beri kinnroða fyf- ir þær óhæfur, er þá fóru fram. Hér skal nefnt að eins eitt dæmi, sem stóð í nánu sam- bandi við réttarrannsóknina gegn Sacco og Vanzetti. Stjórn- leysingi einn, Salsedo að nafni, hafði verið tekinn höndum og iokaður inni í klefa á 14. hæð í Park Row Building í New York. Þar var hann beittur pynding- Vm og honum bannaðar allar bjargir, því að engin vissi hvar hann var niðurkominn. Ein- bvern veginn tókst honum þó að koma bréfi til Vanzetti, sem skeið og ferðaðist um þar, til að varð skrafdrjúgt um ýmsa hluti. j kynna mér ýmislegar nýungar | Síðan bjóst eg til brottferðar, ( Þessar spurningar verða teknar j yiðvíkjandi garðyrkju. Fór eg en Aakíær fylgdi mér út og til meðferðar af Bartolomeo Vj'ga um til þess að heimsækja sýncli mér búið fjós, hesthús ‘ “ aðal garðyrkjustöðvarnar á: og svínastíu; akra og aldin- og = Fjóni og Jótlandi. Hagaði eg blómgarða. Var öll umgengni. ferð minni frá Esbjerg og norð- ^'n Prýðilegasta og er Aakjær ur eftir þannig, að eg dvaldi tnhrn1 góður bóndi og starfar eina nótt í Skive — smáborg, talsvert að búskapnum sjálfur. við Limafjörðinn -r en ætlaði j Eg þakkaði ágætar viðtökur; svo daginn eftir norður að til- en áður en eg kvaddi, sagði Aa- raunastöðinni við Tylstrup, því kjær við mig: Þér eruð nú þar eru gerðar víðtækar tilraun kominn hingað norður á Jót- undum. ViRgerfSir á Rafmagnsáhöldutn, fljótt og vel afgreiddar. mlt S1 507. Helma.lml t 37 38« Dr. M. B. Hal/dorson 401 Bwjrd Bldv. Skrlfstof usími: 23 074 ðtundar sérst&klega lung;BaaJ0k- dórua. Er aí flnQw A akrlmtofu kl. __1J f h. og 2—6 e. h. Helm-ill: 46 Alloway Av# TaUlmli 33 158 Vanzetti, sem talar um efnið: Baráttan fyrir tilverunni. (tími og staður). — Er það svo ólíklega til getið, að þetta skjal muni hafa haft svipuð áhrif á valdhafana og hina virðulegu borgara í Massa chusetts eins og rauð dula á mannýgt naut? HEALTH RESTORED LœknÍQgar án lyf]a Dr- S. G. Simpson N.D., D O. D.O. Chronic Diseases Phone: 87 208 Suite 207 Somerset Blk. WINNIPEG. — MAN. DAINTRY’S DRUG STORE Mcðala lérfræSingmr. ‘Vörugaeði og fljót afgreiftsla” eru einkunnarorð vor. Horni Sargent og Liptoau Phone: 31 166 Yfirleitt getur enginn vafi á ir með fjölda af kartöfluafbrigð lan<I og þér ættuð ekki að fara því leikið, að í þessu máli hafa réttvísi og pólitík fallist í faðma með innilegra hætti en menn eiga að venjast. Og er þá nokkuð sagt. Frankfurter prófessor telur það sannanlegt, að hjá mönnum er sátu lábyrgð armiklum stöðum og afskifti höfðu af þessu máli, hafi fallið þau orð, að bezta ráðið til að losna við þessa pilta, væri að dæma þá fyrir ránmorðin. Við yfirheyrslurnar kom það hann þekkti vel. Þar sagði hann I einrnS berlega í ljós, að réttvís- frá högum sínum og bað um jinni var engu síður um það hug- hjálp. En þar var ekki hægt að að fá að vita um stjórnmála- imi vik. Og áður en honum | skoðanir þeirra félaga, heldur kom nokkur hjálp, bar það til jen um bugsanlega þátttöku að hann fannst einn morgun á Þenra 1 ódáðaverkinu. Sacco gangstéttinni fyrir framan húsið Vanzetti vissu lengi vel ekk- allur í einni kássu. Var sagt að um m. a., sem ffiig /fýsti 'að kynnast nánar. Um morguninn í Skive sat eg Larsen í Limvík. héðan frá Limafirði án þess að heilsa upp á vin minn Thöger Og hann er í gistihúss veitingasalnum og betuh að sér í norrænum forn- snæddi morgunverð og leit um | bókmenntuffi en eg — og berið leið í hin nýútkomnu dagblöð | ber honum kveðju frá mér.” bæjarins. Varð mér starsýnt á j Eg lagði síðan af stað inn til auglýsingu frá garðyrkjumanni borgarinnar; og þar sem eg tím- r einum þar í nágrenninu, er ans vegna gat leyft mér þenna skýrði frá því að þá dagana litla útúrdúr til Limvíkur, þá blómguðust 10,000 af ýmsum ! ákvað eg að gera það. Kom eg afbrigðum á rósaakrinum og þangað seint um kvöldið og var bauð hann öllum þeim sem um nóttiiia á gistihúsi við járn- brautarstöðina. ! A. S. BARDAL ! 1 ! 8®lur llkklstur og r.nn&it um út f&rlr. Allur útbún&Dur sA b«&tl Ennfremur selur h&nn &liskon«jr mlnnlsvarba og leffstelna— 848 8HERBROOKE 8T Phone: 80 007 WINNIPEG WALTER J. LINDAL BJÖRN STEFANSSON Islenzkir lögfræðingar 709 Great West Perm. Bldg. Sími: 24 963 356 Main St. Hafa einnig skrifstofur aS Lund- ar, Piney, Gimli, Riverton, Man. hann hefði stokkið út um glugga frá 14. hæð. En hvort hann hefir gert það sjálfur eða hon- um verið hjálpað til — um það vita menn ekki neitt. Vanzetti hafði í höndum sannanir fyrir meðferðinni á l>essum manni og vissi ef til vill meira en lögreglpnni var þægi- legt eða yfirvöldunum um gef- ið. í slíku andrúmslofti sem því, er hér að framán var reynt að lýsa, var að sjálfsögðu vandlif • ert hvaðan á sig stóð veðrið. Þeir héldu að þeir væru teknir fastir vegna skoðana sinna og pólitískrar starfsemi, en datt, alls ekki í hug að þeir væru sakaðir um morð. Frankfur- vildu að sjá dýrðina. Hér væri gott tækifæri til að kynnast ýmsum rósaafbrigðum af eig- in sjón, og eg ákvað því að fresta förinni til Tylstrup til næsta dags og fór í þess stað TH. JOHNSON, « Ormakari og GulLmifcui Selui giftlngaleyfiebrtf •ersmkl attiy*lt veltt pöntunnan or vlDrlöröum útan af landl 284 Mnln St. Phone 34 «37 Eftir hádegið daginn eftir fór eg að hitta Thöger Larsen. Eg sagði til nafns míns og þjóð- ernis og bauð hann mig þegar velkominn og eg sá að honum DR. J. STEFÁNSSON 31« HKDICAL ART9 BL»«. Hornt Kennedy og Qrahane. Standar elncðngn nngnn-. ejrrnn-. nef- o( bvr.ka-ijDkdtm. '« hltta frA kl. 11 ttl II L h •I kl. 3 tl 5 e- b Talalml: 31 834 Helmlll: 63S McMUlan Ave. 42 «91 I að skoða rósirnar. Var það hið j þótti vænt um að hitta íslend- mesta yndi bæði fyrir augu ogjffig; og hafði hann aðeins hitt nef, — og veit eg að mörg ís-1 émn áður, Jónas heitinn Guð- lenzk húsmóðir hefði óskað að fá að dvelja í þeim reit nokkra stund. Eg fékk ágætar leið- beiningar hjá garðyrkjumannin- Dr. Kr. J. Austmann ! ny H- st'“ • G■s• Thorvaidso* Stitt & Thorvaldson laugsson. Vel var mér kunnugt um, áður en eg hitti Thöger Larsen að hann væri eitt af hin- um beztu ljóðskáldum sem Dan ! WYNYARP SASK Lögfr. og málafærslumenn. 807 Union Trust Bldg. Winnipeg. Talsimi: 24 586 arbókunum, og verður ekki ann- að sagt, en að sumar spurning- arnar séu alleinkennilegar og iiggi nokkuð utan við málið. Hvað segja menn t.d. um spurn ingar eins og þessar: Ertu stjórnleysingi? Ertu sam eignarsinni? Hverjum augum 0)4 i i A Strong, Reliable Business School MORE THAN 1500ICELANDIC STUDENTS HAVE ATTENDED THE SUCCESS BUSINESS COLLEGE OF WINNIPEG SINCE 1909 It will pay you again and again to train in Winnipeg where employffient is at its best and where you can attend the SÚCCESS BUSINESS COLLEGE whose graduates are given preference by thousands of em- ployers and where you can step right from school into a good position as soon as your course is finished. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Winnipeg, is a strong, reliable school—its superior service has resulted in its annual enrollment greatly exceeding the combined year- ly attendance of all other Business Colleges in the whole Province of Manitoba. Open all the year. Enroll at any time. Write for free prospectus. BUSINESS COLLEGE, Limited 385*4 Portage Ave.—Winnipeg, Man: \ ter tilfærir langa kafla úr rétt-j nffi, og eftir nokkra stunda dvöl jr hafa átt á seinni tímum (síð an Drachmann og Thor Lange féllu í valinn). En eg var þá lftt kunnur öðru en hans eigin kvæðum, og hinni ágætu þýð- ingu hans á “Rubaiyat”. Thöger Larsen var þá nýorð- inn fimtugur, er eg kom tií hans. Faðir hans var kotbóndi í þorpi smáu nálægt Limvík og þar ólst hann upp við fátækt. Faðir hans var löngum bundinn við vinnu sína úti við, en móð- irin önnum kafin við heimilið, og var litli Th. L. fyrst lengí að mestu undir umsjá afa síns, sem þá var á tíræðisaldri. Var hann forn í skapi, kunni sögur marg- ar og las oft hátt fyrir drenginn upp úr biblíunni og gömlum hélt eg aftur á leið til borgar- innar. Og það var nú eiginlega það, er mig langaði til að segja, frá, sem fyrir mig bar á þeirri leið. Sólin skein glatt á skóga og engi, og lyngtoppar sáust hér og þar — síðustu leifar af józku heiðunum. — Blærinn þaut um og skrjáfaði f laufinu og hreyfði örlítið yfirborðið á Limafirði — Eg var óvanur hitanum og varð fljótt þreyttur á göngunni og settist um stund við veginn milli villijurtanna, flækju, blá- kiukku og draumséleyja, sem vaxa svo víða meðfram dönsk- um þjóðvegum og gera skurð- ina beggja megin vegarins svo yndislega. Eftir nokkra hvíld hélt DK. A. BI-HtVDAL. «02 Medlcal Arts Bld(. Talslmi. 22 296 Stundar sérstaklega kvensjúkdöma o( barnasjúkdóma. — A5 hltta: kl. 10—12 t. h. ög 3—5 e. h Helmlll: 806 Vlctor St.—Sfml 28 130 J. J. SWANS0N & C0. Llmlted R B N T A L 8 INSURANCB R U A L U S T A T ■ MORTGAGBS 00« Parla Bulldlaff, Wlnnlpes* Man. Telephone: 21 613 J. Christopherson, Islenzkur lögfrœðingur 845 Somerset Blk. Winnipeg, Man. Iskræðum, og sagt er að gamli eg áfram og kom eftir magurinn hafj haft mikii áhrif nokkra stund að hliði við einn! á drenglnn. Þegar hann hafði bóndabæinn. Þar var nafn- a]dur til> yar hann sendur { skóla og gekk honum' námið svo Dr. B. H. OLSON 219-220 Medlcal Arts Bld(. Cor. Graham and Kenntdf Rl. Phone: 21 834 Vltttalstiml: 11—12 og 1—5.8« Helmili: 921 Sherburn St. WINNIPEG, MAN. Cari Thorlakson Ursmiður Allar pantanir nteö pósti afgreidd- ar tafarlaust og nákvæmlega. — Sendig úr yðar til aðgeröa. Thomas Jewelry Co. 666 Sargent Ave. — Sími 34 152 spjald á hhðinu og á því stóð ‘Jenle” með stóru letri. Oft hafði eg heyrt getið um “Jenle” og bóndann sem þar býr — og án þess að hugsa mig nánar um snaraði eg mér inn fyrir hliðið, gekk heim að íbúð Iarhúsinu og barði að dyrum. Á steintröppunni við dyrnar stóðu tréskór æði stórir. Eftir litna stund kom maður -til djTa og fór í tréskóna; hann var þrekvaxinn, en ekki, hár, ljós- hærður og hvasseygður, höfð- inglegur sýnum. Þetta var bóndinn á “Jenle”, þjóðskáldið og jafnaðarmaðurinn Jeppe Aa- vel, að afráðið var að láta hann njóta hærri menntunar. Gagn-! fræðapróf tók hann 1892. Þá dó faðir háns, en efni og ástæð-1 ur leyfðu ekki að pilturinn gæti j haldið áfram við námið og varð hann því að hverfa heim til þess1 að vinna fyrir móður sinni. En seinna varð hann aðstoð- armaður lijá búnaðarráðunaut, og þá fór hann að leggja stund! á stærðfræði og stjörnufræði; bjó til stærðfræðilegar formúl- ur, mældi hæð mánafjallanna, gang himintunglanna og teikn- , . «. , ,. aði stjörnukort. Undruðust kjær, sem margir Islendingar . ^ ,, , m *. margir hve nákvæmar athugan- munu kannast við. Eg heilsaði , , , , , TalNlmll 28 889 DR. J. G. SNIDAL TANNLUCKPMH 014 8omer««t Bl*clr Port&ffc Avo- WINNIPMG og sagði hverrar þjóðar eg væri, og var mér strax tekið með tveim höndum og boðið til ir hans voru, en þó voru þær gerðar með mjög einföldum i (Frh. á 7. bls.) “Justicia” Private School and Business College OPNAR TVO SKÖLA 1 VIÐBOT. ROOM 22, 222 PORTAGE AVE. — PHONE 21 073 CHARLESWOOD. — PHONE 63 108 ST. JAMES BRANCH, 2 PARKVIEW BLDG. Auk vanalegra námsgreina veitum viS einstaklega góöa tH- sögn í enskri tungu. málfræöi og bókmentum, me8 þeim til- gangi aC gjöra mogulegt fyrir þá sem frá öörum þjóðum koma a® láta í ljós beztu hugsanir sínar á fósturmáli sínu Enskunni, eins vel og innfæddir geta gjört. Heimskringla mælir með skóla þessum, og selur “Scholar- ships” átækifærisveröi. Þetta tilboö gildir aöeins til 31. ágúst- Þaö kostar yöur ekkert aö biöja um frekari upplýsingar. i

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.