Heimskringla - 21.09.1927, Blaðsíða 7

Heimskringla - 21.09.1927, Blaðsíða 7
WINNIPEG 21. SEPT. 1927. HEIMSKRINOIA 7. BLAÐSIÐA. tækjum því á öðrum átti hann ferðis. Vel var hann kunnugur ins dvaldi eg á hinu ágæta og ekki völ' I verkum Snorra og kvaðst álíta gestrisna heimili þeirra hjóna, " Nokkrumárum seinna gerðist | hann einn hinn mesta snilling og seint held eg að mér líði sá hann ritstjóri við "Dagblað er uppi hafi verið. Limvíkur" og var það um| Thöger Larsen taldi það mik margra ára skeið, en hefir nú | ið happ fyrir sig að hafa lært Þegar eg látið af því starfi. dagur ur minni Var liðið fram yfir miðnætti kvaddi. — Snemma Eg næsta morgun fór eg frá Lim vík, áleiðis til Tylstrup. íslenzku, oglsagði m Síðan hefir hann ávalt iðkað'hélt áður að' eg tóynni dönsku cti! 1!« ne hefir siálfurlen eftir að eg fór að kynnast skoðaði eg hma miklu tdrauna- stjornufræði og ™ZJ^ £arnte málinu. hefi eg glöggt . stöB og kartöfluafbrigðin. En það á ekki heima í þess- athugar hann himingeiminn. - JW hv* mikið vantaði þar kr Ekki segist Thöger Larsen vera! Slíkri hreinskilni hafði eg ekki ari grem stjörnufræðingur sem vísinda-! kynnst áður í Danmörku. Hvað maður heldur aðeins til að fa. Edduþýð.ngunm viðvikur, þá er -Timmn. betur skilið þó ekki væri nema \ hún prýðilega af hendi leyst og ----- h'tið brot af hinuóendanlega;hefiegþarfyrirmérorðþeirra djúpi. Enískáldskaphansgæt;manna, sem eru færir i þemi ir þess mjög að sjóndeildar-1 fræðum. Ber þeim saman um hringur hans er óvenjuvíður. I að skáldskapur Sæmundareddu Ragnar Ásgeirsson. Hin vilta veiðiíör. Eftir Henry Barbusse. Snemma hafði hann farið að yrkja, og er haft eftir föður hans, að á fermingaraldri hafi drengurinn "verið búinn að "út- ata" heilt vagnhlass af pappír" Eg sat á litlum bekk fyrir njóti sín vel í þýðingu Thöger Larsens. En erfitt mun að þýða Eddurnar sivo ,að íslendingum framan húsið og horfm' út að líki, enda er það ekki gert fyrir sjondeildarhringnum„ þar til okkur, sem höfum greiðan að- hafið hvarf ( rökkurmóðunni. y taíað^engr'við i SanS að beim voldugu verkum Pram undan húsinu la litli garð. á frummálmu. urinn, og á honum var stórt Thöger Larsen hefir einnig hlið> sem sífellt stóð opið öllum. gefið út skýringar á ýmsu við- Vegur lá ut að skógarþykkninu víkjandi Sæmundar Eddu og fra hliðinU; Qg yzt þar sem gert margvíslegar málfræðileg- skógurinn byrjaði sá eg urmul1; Thöger Larsen fyr en eg sá að hér var um óvenju fjölhæfan og fróðan mann að ræða. Þekk ing hans er víðtæk og hann virð ist hvergi hafa stytt sér leið til þess að afla sér hennar. Mörg Vörn Flatlendingsins. "Fjöllin framleiða tindasálir; en flatneskjan framleiðir flatneskjusálir." (Brot úr ræðu.) Þú hyggur að flatlendið fletji sál; þú færð þetta aldrei sannað. Því andmælir tímans tungumál, ef tungumál það er kannað. Þá sést það að flatlendið fæddi menn, sem fremstir í manndáð stóðu. Þeir sigruðu í þrautum og sigra enn með sálunum háu og góðu. Fyrstan eg eygi flatlands son, er frægð hefir mesta hlotið, þann er af íslands kyni kom og kraftsins fékk hiklaust notið, er færði honum unga mörkin mild úr máttugu skauti sínu; sem hæfði sitt mark af hárri snilld; sá hrindir einn máli þínu. Ef leitað er framar, þá lítur mann, er lifir í þjóðar minni, sem þrælkuðu kyni frelsi fann með foringjadjörfung sinni. Og réttlætis haut svo heita þrá, að hrjáðum varð lyfsteinn sára; á flata landinu fæddist sá og færðist til vits og ára. Hver fæst til að nefna það flatningssál, er fæddist til auðs og valda, en fyrirleit aðals tign og tál og tilfinning sljófa, kalda; Og bezt hefir lýði reynst í raun, er rauð voru lituð fetin. Hann færði sléttunni fósturlaun, er fulls verða aldrei metin. Þú færðir sléttunni fals og smán í fúkyrða kasti þínu; það skerðir þó aldrei landsins lán, því landið mun halda sínu. Og ófædd sléttunnar óskabörn á ókomnum tímum sýna, hvort máli er hallað í minni vörn; svo máttu nú hefja þína. Helgi Jakobsson. ar athugasemdir og samanburð blagja og grelna> sem sólin gyllti tungumál he ir hann o'rðið að i f hinum Sömlu trúarbrogoum Qg skreytti svo fagurlega. luugumai u«" fnrn-tinrrænna manna oe forn- t^____:_______* ir*„ læra m. a. grísku og norrænu. Danskan, sem hann ritar, er fögur og þróttmikil og hann er hvergi smeikur við að skapa ný- yrði af norrænum stofni, og not ar víða djörf orð úr hinni józku mállýzku sem hann ólstf upp við. Og svo mikill snillingur er hann í notkun þeirra, að hvergi finnst manni vera seilst of langt eftir þeim; þau fara vel í munni hans. Og hann er hugmynda- ríkur og líkingar hans geta ver- ið bæði unaðslegar og stórkost- legar. Hann kveður ýmist stirt eða létt, og hér um bil alltaf aí mikilli list. Honum er oft mík- ið niðri fyrir og hann kann að segja frá þvi. En kvæðin hans eru lítt við alþýðuskap, enda er dönsk alþýða lítt hneigð fyrir skáldskap. Thöger Larsen hefir ekki gef- ið út mergð af bókum, eins og margir nútíðarhöfundar; en það mun vera álit margra að kvæði hans séu með þeim beztu og sér kennilegustu, er ort hafa verið á Norðurlöndum á hinum síð- ustu árum. Hann hefir ekki kennilegustu, er ort hafa verið menntir með sínum eigin kvæð- um, heldur einnig þýtt nokkur af beztu kvæðum heimsbók- rnenntanna á danska tungu. — Má þar til benda á kvæði Sapfo er hann hefir þýtt úr frummál- inu og "Hrafninn" og "Lenore" eftir Poe, og "Rubaiyat" eftir Omar Khajjam hinn persneska (f. 1040). Er sú þýðing gerð af hinni mestu snilld, og hefir Thöger Larsen tekist einkar vel að halda hinum yndislega austræna blæ sem er yfir "Fer- hendum tjaldarans (er Einar Benediktsson nefnir svö). Var Omar maður djiipvitur og dýrk- aði fegurðina hvar sem hann fann hana. Stjörnfræðingur var hann með afbrigðum. — Hneigður var hann fyrir vín og víf og gladdist yfir fegurð og angan rósanna. Oft kastaði hann fram ferskeytlum ("Ru- bil") og þar nýtur hann hinnar h'ðandi stundar og hirðir hvorki um "í gær' eða "á morgun", en gleðst með dóttur vínviðarins. Eru margar vísur hans skínandi perlur. Englendingurinn Edward Fitzgerald þýddi og endurkvað allmargar þeirra á ensku og nefndi "Rubaiyat". Og í þeirri þýðingu hefir kvæðið farið sig- urför víða um veröld. Bókaverzlun Gyldendals gaf ''Rubaiyat" út, og mun það að líkindum vera hin skrautlegasta kvæðabók, sem út hefir verið gefin í Danmörku. En kvæðið hefir Thöger Larsen þýtt eftir útgáfu Fitzgeralds, forn-norrænna manna og forn- Dagurinn var að llða. Grikkja. Eru þar margar skarp j Skyndilega heyrði eg h0rna- legar athuganir; en um þær blastur> og fram úr skógar- greinir fræðimenn á. Fjarri er þykkninu kemur vagn mark- ^' .au,ef ff" lagt n0kkurn dÓm greifans á fleygiferð. Lafmóður og hlaupandi hjört ur kemur í hendingskasti í gegn um hliðið og inn í garðinn. Gestir markgreifans veiði- mennirnir úr höllinni höfðu elt hann í margar klukkustundir. Nú hafði hann af hendingu rek ist á hliðið og hlaupið inn í urðu yfir sig komnir af skelf-1 En bylgjan reis hærra ingu, og hver talaði í kappvið hærra^ tilbúin til alls. annan. Kvenfólkið var ekki! "Við verðum að ná í hann og á þá hlið málsins. Nú mun vera í ráði að gefa út nýja þýðingu á íslendinga- sögunum á dönsku, að tilhlut- un Gunnars Gunnarssonar rit- höfdndar, og með aðstoð all- margra danskra rithöfunda er eiga að annast þýðingarnar. — Margir íslendingar líta á þetta fyrirtæki með nokkurri tor- tryggni, sem vonlegt er, því vafasamt er að völ sé á mönn- um, er hafi fullan skilning á, j hinum ágætu fornu sogum eða nægilega þekkingu á íslenzku máli. En meðal þessara manna eru þó nokkrir sem bera má fullt traust til, og t. d. hirin á- gæti rithöfundur Jóhannes V. Jensen og Thöger Larsen. Er mér kunnugt um að í ráði mun vera að hinn síðarnefndi eigi að þýða Laxdælu og Hávarðar sögu Isfirðings — og að því er mig minnir Fóstbræðra sögu. Og um þær sögur, sem Thöger Larsen á að þýða getum við verið óhræddir. — Thöger Larsen er óvenju list- hneigður maður, og meðal ann- ars hefir hann ágætar gáfur sem teiknari og málari, en hef- ir þó ekki lagt mikla rækt við þann hæfileika. Þó hefir hann teiknað ýmsar skrautmyndir í sumar þær bækur sínar, er hann hefir sjálfur gefið út og fara þær prýðilega. Hann er maður orðheppinn þegjandi. "Slíkan mann hefi eg aldrei snökti einhver. "Drepið hann! Drepið hjört- þekkt fyrr," sagði gömul kona inn!" hrópaði annar. og sneri sér að einum fylgdar- mannanna. "Bjóðið honum peninga!" hrópaði hún hátt. "Þér getið fengið tryggingu, vinur minn!" Eg kreppti hnefana af hatri og hann sagði ekki meira. Eg stóð þarna eins og stein- garðinn, yfirkominn af angist stöpull og athugaði þessi villtu og þreytu. Við stóðum þarna mannsandlit. Öll báru þauj báðir og störðum hvor á ann- sama svipinn af morðhug. an. Augu hans voru óróleg og Þeir voru búnir að elta þenna i Lítil og nett hendi veifaði úr vagninum: "Nú veit eg það! Nú veit eg ráð! Hópurinn þagnaði og hlustaði með eftirvæntingu. Við skjótum hann héðan með veiðibyssunni!" "Það er rétt! Það var gott! Það var góð hugmynd!" "Eg skal gera það'." "Nei, lofið mér!' Ungur maður, stór og sterk- Hann var þakinn auri hjört í íangan tíma, og nú þegar ur> miðaði byssunni og mældi og leðju og skalf á fótunum. nann var að gefast upP) vikiu! vegalengdina mjög nákvæmlega Hann hljóp út í eitt hornið á þeir drepa hann. Einn af þeim | ^1^ augunum. garðinum, tók sér þar varnar- reyndi að útskýra þetta fyrir stöðu, en var uppgefinn og kyr mér> og meðan hann talaði, Flokkur geltandi veiðihunda horfði hann stöðugt á bráðina, ætlaði að ryðjast inn í garðinn. til að gæta þess að hun siyppi Fjöldi þorpsbúa var kominn á ekki ur grejpum þeirra. staðinn og horfði forvitnum Gamall maður rétti út hönd augum á hjörtinn, sem stóð í sína gegn dýrinu. Höndin var horninu, fullviss um að sigurinn ]íkust ránfuglskló. væri unninn af konungí skógar | Qg konurnar voru verri en mennirnir. Blygðunin dró úr og fylgdarlið orðum þeirra Þær voru sot_ Húnavatnssýslu 22. okt. 1868 og var því tæpra 50 ára að aldri. — Síðustu 3—4 árin var hann þrotinn að heilsu. Hafði fengið heilablæðingar og náði sér aldrei upp frá því. Fyrir nokkrum dögum tóku blæðing- arnar sig upp á ný, og var þá sýnt hvernig fara mundi. Foreldrar Hjálmars voru þau Lárus bóndi Erlendsson og kona hans Sigríður Hjálmarsdóttir skálds frá Bólu. Var hún talin gáfuð kona og skörungur um margt. — Hlaut sveinninn nafn afa síns og svo segja kunnugir menn, að mjög muni honum hafa svipað til hans um skap- lyndi. Það er og víst, að í æsku langaði hinn unga svein til þess að líkjast afa sínum um sem flesta hluti, og alla æfi bar hann Eg gríp um byssuhlaupið og' mikla virðingu fyrir skáldskap kippi af honum byssunni. hans og sýndi minningu hans "Bóndaræfill!' hrópaði hann mikla ræktarsemi. Markgreifinn hans kom nú á fleygiferð. Á horfendurnir viku til hliðar, og hinir "fínu" gestir komu á stað- inn. Klæði þeirra voru hin skrautlegustu, úr hárauðu, grænu, gulu og svörtu silki. — Vopnagnýr heyrðist og svipu- skellir, og sólin speglaðist á fægðum byssunum. Þessi einmana, óendanlega einmana vera, sem lét taka sig rauðar í framan, og augu þeirra voru eins og eldhaf í stórviðri. Ein af þeim, kornung stúlka, með fléttur er bylgjuðust nið- ur bakið, kom brosandi til mín og sagði: "Kæri herra! Eg bið yður—" og hiin nuddaði hendur sínar af æsingu. í samanburði við vitfirringu þessara "menntuðu" manna var hundageltið ekkert. Mennirnir fangna í litla garðinum mínum, hreyfði sig ekki. Eg horfði á y^^msam hundwa'~uvv og nefmr hlutma með rettum | Wenna storautlega flokk ríkra . - að hafca veiðibraðina. nofnum; setnmgar hans eru, manna> Sem var svo gráðugur ^^ færðu sig meira stuttar og skyrar, og mer virtist eftir blóði hjartarins. Eg leit á afsíðis hann vera óvenju norrænn í hjörtinn og eg sá brjóst hans hugsun. Kýminn er hann og { ganga upp og niður og hálsinn skemtilegur í viðræðu og látlaus; þenjast út, — hálsinn, sem íiinn í allri framgöngu. Og hinn józki blær yfir máli hans er éinkar hressileg^ur, enda hefir Jótinn oft verið talinn kjarni dönsku þjóðarinnar. Thöger Larsen er sjaldgæfur maður og að mörgu leyti frá- brugðinn skáldum þeim, sem nú skrautlegi flokkur starði á með Mér fannst að úr augum þeirra skini tortryggniskennd gremja yfir aðferð "betri" borg- aranna, og að þeir væru farnir í ofsa reiði. Hópurinn sleppti sér alveg og ruddist inn í garðinn. " Varið yður! — Það skal aldrei —!" En hin vitfirrta gleði blóð- þyrstra veiðimanna hlustar ekki á viðvaranir. Þeir hlupu gegn dýrinu sem stóð ennþá skjálf- andi í horninu viö múrinn. Þá man eg að eg kasta mér fram fyrir dauðadæmda dýrið, legg byssuna við vanga minn og hleypi mörgum sinnum af inn í hópinn. Og eg er enn þann dag í dag sannfærður fyrir guði og mönn- um, að eg gerði rétt. (Lausl. þýtt.) Henry Barbusse er franskur heimsfrægur rithöf. og jafn- aðarmaður. Hann var á vígvell inum á stríðsárunum og sann- Hjálmar Lárusson ólst upp með foreldrum sínum, lengst af í Holtastaðakoti í Langadal. —. Bjuggu þau þar lengi og jafnan við heldur þröngan ha,g. Hjálnkr átti þess því enga,n kost í æsku að vera settur til mennta, en varð að stunda alla algenga vinnu, undireins og hann komst á legg og hafði þrek til. En fljótlega þótti sýnt að hann væri óvenju hagur á hendur og tók hann snemma að fást við ýmiskonar útskurð. — Varði hann til þess öllum tómstund- um sínum og skar marga fall- ega muni þegar á unga aldri. En engrar tilsagnar mun hann hafa notið í þeirri grein fyr en löngu eftir að hann var orðinn fulltíða maður. — Árin 1903— 1904 dvaldist hann hér syðra og lærði eitthvað að teikna hjá Stefáni heitnum Eiríkssyni. — Hefir honum vafalaust orðið sú færðist þar um vitfirringu auð valdsskipulagsins. Síðan hefir tilsögn að miklu liði, en til eru hann helgað líf sitt jafnaðar- Þó eftir hann góðir gripir frá galopnum graðugum augum. að skilja að veiðiför er nokkuð | stefnunni og starfar auk þess ¦ fvrri árum. eins og áður er sagt Rauðklæddur veiðimaður hopp aði af baki. Hann dró langan ártjA^ veiðihníf úr slíðrum. Hundarn- ir geltu enn ákafar. Mennirnir voru hættir að tala, en störðu, störðu og störðu á veiðimann- meira en það, sem almennt er eru uppi í Danmörku. Honum' inn og hjörtinn. Maðurinn var má líkja við laufblað á grein. — Hann er öllu heldur þróttmik- ill kvistur, sem vex beint frá rót. Við notuðum tlaginn til þess í þann veginn að ganga inn í garðinn. Hann kom auga á mig, gerði hreyfingu með höfð- inu í áttina til hjartarins, hóf hnífinn, svo að blikaði á blaðið að skoða umhverfi bæjarins og j og hrópaði til mín: fórum meðal annars út að Jót- landsströnd, tit að sandhólun- um, sem þar eru. Er mér minn- isstætt þaðan flakið af þýzka kafbátnum er strandaði þar eft- ir að hafa sökkt einu stærsta eimskipi er þá var til "Lusita- niu"x Var mikið af sprengiefn- Þegar eg heimsótti Thöger; um í kafbátnum er hann strand Larsen hafði hann nýlokið við i a8i, og nokkrum dögum eftir að þýða Sæmundar Eddu. — Til í að eg kom þar, var hann þess þurfti hann að læra ís- lenzku, og hana þurfti hann að kenna sér sjálfur. Aldrei hafði hann heyrt íslenzku framborna fyr en eg las kafla fyrir hann úr Heimskringlu er eg hafði með- sprengdur í loft upp, og er nú þessi ógeðslegi minisvarði heimsstyrjaldarinnar horfinn af Jótlandsströndu. Við héldum til bæjarins aft- ur, og það sem eftir var dags- "Eg vona að þér leyfið það, herra minn?" Eg rétti út annan handlegg- inn til að verja honum hliðið og kallaði: "Nei, eg leyfi það ekki." Hann nam staðar undrandi. "Hvað?" "Hvað er þetta?' "Hvað segið þér?" "Hvað segir hann?' Hann sneri sér að félögum sínum sem komu nær. "Hann ætlar ekki að hleypa okkur inn!" Þessi frétt kom flatt upp á hina skrautlegu gesti. Ýmsir Ein alþýðukona með barn 4 handleggnum tók sig skyndi- lega út úr hópnum, eins og hún væri hrædd við að smita barnið sitt af grimmd hinna skraut- klæddu. En kurrinn og reiðin uxu. Eg skildi að eg myndi ekki til lengd ar geta varið vesalings dýrið, sem þessir "meiri háttar" menn voru svo þyrstir í að myrða. Augu mín hvíldu eitt augna- blik á hirtinum, og margar blíð- ar tilfinningar streymdu í gegn- um mig á þessu augnabliki. Nú fannst mér að þau fáu augna- blik, sem eg hafði varið líf hansi væru dýrmæt. Og þegar eg heyrði blóðþyrst hrópin, sem dundu yfir mig, skyldi eg hversu dýrið og maðurinn eru lík, þeg- ar dauðann ber að. Eg skildi að allar lifandi verur hverfa héð- an með bróðurkærleika í hjarta. Eg kreppti hnefana og stam- aði: "Eg leyfi það ekki!" að mörgum mannúðarmálum Ma Þar til nefna horn eitt í Ví- meðal öreigalýðsins. T. d. er dalínssafni. Er það sett dýra- hann einn af aðalgtofnendum myndum og þykir hin mesta "Rauðu verkamannahjálparinn- dvergasmíð. — Það varð þó ekki ar", og er einn af þeim sem fyrst fyr en á síðari árum, að hann hófu mótmæli gegn meðferðinni ¦tók að smíða verulega vandaða á Sacco og Vanzetti. Ennfrem- SriPÍ- Vöktu ýmsir þeirra mikla ur hefir hann stofnað heimsfé- lagið "Clarté", sem er félags- skapur menntamanna, er fylgja jafnaðarstefhunni. Nær þessi félagsskapur nú orðið um flest menntalönd heimsins. Smásagan sem birtist eftir hann í blaðinu í dag, er gripin út úr mörgu af slíku tæi. (Alþýðublaðið.) Hjálmar Lárusson listskurðarmaður. Hann andaðist 10. þ. m. eft- ir langvinnan sjúkleik, eins og getið hefir verið um hér í blað- inu. Hjálmar Lárusson var fædd- ur að Smyrlabergi f Ásum í eftirtekt og aðdáun á list Hjálm ars, svo sem verðugt var. Var honum velttur smávægilegur listamannastyrkur 1917 og hélt hann honum upp frá því tií dauðadags. Hjálmar kvæntist 1909 ung- frú önnu Bjarnadóttur frá, Svanshóli í Bjarnarfirði og áttu þau mörg börn saman. Hann settist þá að á Blönduósi ög dvaldist þar um 10 ára skeið og vann baki brotnu að smíð- um og útskurði. En 1919 flutt- ust þau hjón hingað suður og hafa átt hér heima síðan, lengst af í Nýjabæ í Grímsstaðaholti. Hjálmar Lárusson var fjöl- hæfur maður og greindur vel, en naut sín aldrei til hlítar. — Hann var heimsmaður að eðlis- (Frh. á 8. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.