Heimskringla - 21.09.1927, Blaðsíða 4

Heimskringla - 21.09.1927, Blaðsíða 4
4. BLAÐSIÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 21. SEPT. 1927- Heintskringla (Stofnut) Krmor Av A hverlwro mlflvlbndrgl. EIGEXDUR: VIKING PRESS, LTD. 853 08 855 SARGENT AVE, WIWIPKIi 8ARGEXT %VE, TALsf.MI: s« 537 VerTJ blatisins er $3.00 Argangurinn borg- Ist fyrirfram. Allar borganlr sendist THE VIKING PRESS LTD. ; 8TGPPS HALLDÓRS frá Höfnum Ritstjórl. THK UtHnAMkrlff tll blnbMlnnt Vllvl\(. PKESS, Ltd., Boi 31C 1 VnnAMkrlft tll rltf.|JAraniG RDITOK lll'IMSK RI\(iLA. Boi 3105 WI .W IPEG, M AIV. by “Heirnskrlngla is publlsned Thf Vlklng l'renn Ltd. and printed by CITY PKI\TI\G A: »•!.’ IILISHINO CO. 853-S55 ^HriCfot \vf„ WlmilprK. Man. Telephone: .Hð 53 7 WINNIPEG, MAN., 21. SEPTEM^BER 1127 Bréf Peabody’s. Það hefir verið öllum hinum mörgu og einlægu vinum Bandaríkjanna hryggðar- efnj, að utanríkispólitík þeirra, sem fyrir ekki allmörgum árum var flestum menn- ingarþjóðum til fyrirmyndar, skuli nú um nokkurt skeið hafa farið svo úr hendi, að ómögulegt er að neita því, að það hef- ir bakað þeim miklar óvinsældir, bæði í Evrópu og Suður-Ameríku, og hafa að vísu aldrei verið meiri brögð að því en nú undanfarið, er Kellogg ríkisráðherra og Mellon fjármálaráðherra hafa mest um þau mál fjallað. I Evrópu hafa hinar harðvítugu skulda- kröfur Bandaríkjastjórnarinnar á hendur samherjum sínum í ófriðnum mikla, afl- Sýnið mér þolinmæði, herra forseti, því eg er maður óbrotinn og blátt áfram, ó- vanur fagurmælum, er elskar land sitt meira en peningana. Að vísu segja ýmsir, að eg sé að skrafa út í bláinn; að vér séum Mammonsþjón- ar, að gullið sé guð þjóðarinnar; að hún eigi eina allsherjarástríðu — að klófesta hvern pening sem hún geti til þess að sVala síngirni og græðgi. Ef eg tryði ekki í innstu fylgsnum sálar minnar að þetta sé lýgi, þá væri eg þess fullviss að eg væri að skrafa út í bláinn. Ófriðurinn mikli byrjaði 1. ágúst 1914, og endaði 11. nóvember 1918. Hann stóð í nær 2}4 ár án vorrar þátttöku.\ Þjóð- verjar myrtu meira en 100 Ameríkumenn, er þeir sökktu Lusitaníu. Vér létum ó- ánægju vora í ljósi í kurteislega orðuð- um bréfum aðeins. Amerrka var vottur að hinni hryllilegu nauðung, er Belgía var ofurseld, en daufheyrðist við málaleitun hennar. Theodore Roosevelt þótti það j “hryllilegt” afskiftaleysi. Ættarland! vort og Frakkland, bjargvættur vor, varð I íyrir afskaplegunr mannlátum af Þýzka- landi, áð ástæðulausu, og vér héldum oss hlutlausum, jafnvel með hugsunum vor- um. Meðan vér sátum hlutlausir, seldu iðnhöldar vorir hergögn gegn afarverði; þjóðarauður vor óx irisaskrefum......... Hjá' þátttöku komumst vér loksins ekki, en ekkert bjuggum vér oss, svo að loks þegar vér sögðum oss í leikinn í apríl 1917, höfðum vér enga menn til Frakk- lands að senda, og það leið meira en ár, áður en vér lögðum til bardaga...... í ræðunni er forsetinn bað þingið að segja Þjóðverjum stríð á hendur, lofaði hann skilyrðislaust að verja til þess “lífi voru og aleigu”. Hann lagði ekki til að vér skyldum oss til varnar veita lán, er þyrfti að endurgjalda....... Og þingið vatt bráðan bug að því að koma loforð- um hans í framkvæmd. Að rúmritviku liðinni hafði þingið lof- að að selja bandamönnum vorum í hend-! Virðist yður nú ekki, eins og mér, að Aftur mismunur, ekki beinlínis að henni hvað mestra óvinsælda. Sannast , . * . *___i ur alIar hergagnabirgðir, er saman var mun og að segja, að enda þott sumstaðar , ^ „„ „„„ kunni að kenna þess, að menn sjai of- sjónum yfir auðmagni og uppgangi Bandaríkjanna, þá er aðalástæðan vitan- lega sú, að flestum öðrum, óvilhöllum, sem þeim, er í hlut eiga, gengur afar erfitt að skilja, að nokkur (þátttakandi í bar- áttu, sem háð er um líf og dauða, eins sem allra, skuli telja til skulda sámherj- um sínum, er líf og blóð leggja í sölurnar fyrir sameiginlegan málstað, fé þaö, sem þeir þurfa á að halda í þarfir þessa sama sameiginlega málstaðar. Fjölda beztu manna í Bandaríkjunum ge/igur jafn illa að sætta sig við þann skilning, og þykir hann þjóðerni sínu og öðru eins stórveldi og Bandaríkjunum ó- samboðinn. Hafa æ fleiri og fleiri radd- ir látið til sín heyra þar innlendis, í þá átt, í ræðu og riti. Einna mesta eftirtekt hefir vakið opið bréf, til Coolidge forseta, er nýlega ritaði málafærslumaður í Mas- sachusetts, Frederick W. Peabody að nafni. Hefir það þegar flogið um allan Þeim, og þykir Heimslcringlu það þn' vert þess, að koma því fyrir augu les- enda sinna. Fer það hér á eftir, lítið eitt stytt. “Það er verið að selja, svíkja og óvirða Ameríku. Hennar eigin stjórn auðvirð- ir þjóðina í augliti allra manna; gerir hana að skotspæni alþjóðahaturs, sem miskunnarlausa blóðsugu. í skjóli beinnar bókstafsnauðgunar (technicality) krefj- ast Bandaríkin óheyrilegrar fjárupphæð- ar, af Englendingum, Frökkum, Belgum og ítölum, sem borgunar á lánsfé, er vér létum þessum þjóðum í té, þegar vér sögð um oss í.lið með þeim, en það sagði lög- gjöf vor að vér gerðum “til þess að sjá örugglegar borgið sjálfstæði voru og ör- yggi”. . Til þess að gera “stjórnarvöld' unum er stóðu í stríði við fjandmenn Bandaríkjanna”, mögulegt að viðhalda herstyrk sínum til þess að berjast bar- áttu Ameríku, unz vér gætum fullbúið oss hér í vora eigin baráttu til þess að halda Þjóðverjum frá oss, létum vér um tíu þús - und miljónir dala til bandamanna vorra. Hver einasti dalur var í vor'a þágu; því lýstum vér þá yfir; og nú heimtum vér endurborgun, og ellefu þúsund miljónir dala að auki fyrir gjaldfrestinn. — — í stuttu máli finn eg það, að heiður fósutrjarðar minnar skuli seldur fyrir tuttugu og eina biljón dala,*) og eg sný þessári kvörtun til stjórnar minnar, til þess að hún jjieð því að sinna henni, leysi af hendi æðstu borgaraskyldu ameríska — að forða þjóðinni frá smánarbrenni- marki sögunnar. *) Biljón er hér sama sem 1000 milj- ónir eða miljarður í Evrópu. — Ritstj. búið að hauga í landinu, eins og tekið var fram í lögunum, “stjórnarvöldum þeim, er í ófriði ættu við fjandmenn Banda- ríkjanna.” ....' Fyrstu orðin í þessum lögum sem allir borgarar ættu að þekkja jafn vel og þér og eg, eru á þessa leið: “Til þess að sjá örugglegar borgið sjálf- stæði voru og öryggi, og til þess að heyja ófriðinn ...” Er þetta ekki afar einfalt? Vér létum hándamenn vora hafa 9>á biljón dala til þess að sjá örugglegar borgið sjálfstæði og öryggi Bandaríkjanna. Hefir yður nokkurn tíma komið til hug- ar, herra forseti,, að meta til fjár manns- lífin, er Ameríka sparaði, með því að senda engan á vígvöll í meira en ár, eða fimm sjöttu hluta tímans, er leið frá því að vér sögðum oss í ófriðinn? Eg hygg ekki. Eg skal segja yður álit sérfræð- ings..... Hann var hersir í herliði voru á Frakklandi. Hanii kemst svo að orði: Eg er þess fullviss, að þér talið fyrir munn óteljandi Ameríkumanna, er álíta vanheiður Ameríku sinn eigin vanheiður. ....Þér spyrjið réttilega, hvað vér skuld um bandamönnum vorum. Eg svara með nokkrum tölum, eftir minni, sem álíta má að geri grein fyrir skuld vorri: Frá því vér sögðum stríð á hendur til ófriðar- loka, liðu alls 19 mánuðir og 5 dagar. Þótt vér tækjum þátt í orustum með fáeinum sveitum' áður, þá var þó ekki hægt að segja að vér'tækjum að nokkru gagni þátt í þeim fyr en 12. september 1918, að vér unnum St. Mihiel, með að- stoð bandamanna vorra.-------En látum oss þó til hægðarauka gera ráð fyrir því, að vér tækjum að marki þátt í orustum einn sjötta hluta af 10 mánuðum og 5 dögum, þótt það sé að vísu vel í lagt. Á þessum einum sjötta hluta ófriðartíma vors biðum vér það manntjón, að um 50,000 manns féllu, en 210,000 særðust. Sé hvert mannslíf metið til $50.000, þá hefir manntjón* vort, metið til fjár, numið tveimur og hálfri biljón dala. — Sam- kvæmt opinberum skýrslum nam kostnað urinn við þá er særðust, rúmum þremur biljónum, fram að 30. júní 1925. Mann- tjón vort hefir þá alls numið 5) biijón daia fram að þeim tíma. Mestan hluta þess tíma, er vér börð- umst, voru óvinirnir á undanhaldi, svo sanngjarnt er að áiíta, að manntjón hefði orðið meira, ef vér hefðum komist í bar- dagann áður en óvinirnir létu undan síga. Þó er bezt að h^fa vaðið fyrir neðan sig og reikna að það hefði orðið jafnt. Mann- tjón vort hefði þá or&ið: 300,000 'fallnir og 1.200.000 særðir, eða metið til fjár, 33 j biljónir dala. Vér höfum því sparað 27J ! biljón dala á þvf að bandamenn vorir; bö^ðust fyrir oss fimm sjöttu af rúmum 19 mánuðum. það sé afskaplegt, að krefja bandamenn vora um féð, er vér létum af hendi við þá rakna, og rúmlega 100% meira, sam- kvæmt rentufyrirkomulaginu, og virða að vettugi skuldbindingar vorar við þá, sem þeir ekki krefja oss um. í ræðu er' Pershing yfirhershöfðingi hélt í Denver, í ágúst 1924, komst hann með- al annars svo að orði: . “Hvernig var ástatt 1917? Vér höfð- um enga áætlun gert, vorum óviðbúnir, skorti algerlega stórskotalið, flutninga- tæki og skip, öll nauðsynjagögn......... Hefðu ekki bandamenn vorir getað hald- ið vígstöðvum sínum í 15 mánuði, eftir að vér sögðum stríð á hendur, með fjár- styrk þeim er vér lánuðum, þá væri eins líklegt að vér hefðum tapað........ Mér fiinnst að ástæða sé til þess, að vér bærum vissan hluta kostnaðarins við það að halda bandamanna hernum á vígstöðvunum meðan vér vorum að búast í stað þess að kaila þetta allt saman iánsfé og krefjast borgunar.” ....... Bandaríkjastjórnin byggir skuldakröfu sína á hreinustu bókstafsnauðung. Svo virðist,>eem einhver valdhafi háfi notað sér brýna þörf bandan anna vorra, til þess að heimta af þeim endurgreiðslu á fé er þeim var í té látið oss til varnar og öryggis. Það var smásmuglegt og ó- amerískt, eins og á stóð..... Þetta fé vann oss nákvæmlega sama gagn í byrjun, eins og hermenn vorir und- ir það síðasta, hvorttveggja til varnar og öryggis Bandaríkjunum, og hvorttveggja til þess að halda áfram ófriönum. Vér hefðum nákvæmlega jafnan rétt til þess að krefjast skaðabóta fyrir allan kostnað við herbúnað vorn; hvorttveggja er her- kostnaður í sama skiiningi Var það yfir- sjón ein, að slík krafa var eigi gerð? — Látum oss nú athuga málið frá sjónar- míði Englendinga, Belga, Frakka og ítala^ Englendingar (Stórbretaland) lánuðu bandamönnum sínum um 10 biljónir dala, en ekki sem uppbót fyrir hermenn. Þeg- ar ráðist var á Belgíu, lögðu þeir í ófrið- inn, og áður en hið ægilega mannfai! knúði þá til herskyldu, buðu sig fram 4 miljónir manna. Þetta gerðu Englend- ingar — iánuðu 10 biljónir dala, lögðu fram 4 miljónir sjálfboðaliða. Sem uppbót, í stað hermanna, lánuðum vér Englendingum 4 biljónir dala, sam- kvæmt löggjöf er heimilaði greiðslu þess css til varnar og öryggis. Og á meðan létu þeir ungviði sitt í skotgröfunum svo i hundruðum þúsunda skifti, börðust fyrir j oss engu síður en sjálfa sig í meira en ár, | svo að ekki kostaði oss eitt mannsiíf. Vér | hjálpuðum Englendingúm til þess að ala hermenn sína, með því að lána þeim peninga til þess að kaupa nauðsynjagögn, framleidd af Ameríku. England krefst engrar borgunar fyrir manntjón sitt. Vér heimtum aftur fé vort með vöxtum. Vér erum auðugasta þjóð, er nokkru sinni hefir uppi verið. England er ver statt en nokkru sinni áður...... Tekjuskattur af $5000 nemur aðeins $37.50 í Ameríku. Á Englandi nemur hann $787......... Og þó krefjumst vér, krösus-þjóðin, af Engiend- ingum, er vart fá risið undir byrðinni, að þeir borgi oss, ekki einungis þessar fjór- ar biljónir, er vér Iétum þá hafa, heldur einnig 7 biljónir að auki, af því að þeir eru tilneyddir að biðja um gjaldfrest. Af því að þeir eru í vandræðum, reiknum vér þeim tímann á 7 biljónir. Vér höfum , ekki eyriskröfu á hendur þeim siðferðis- lega; en þeir voru í vandræðum, og vér heimtum að þeir standi við það, sem þeir hafa skrifað. Englendingar lögðu til, að ailar ófrið- arskuldir skyldu afmáðar, þótt það hefði kostaðþá sex biljónir dala; svo mikið lán- uðu þeir bandamönnum sínum meira, en þeir fengu að láni hjá oss. Vér neituðum þessari tiliögu og heimtuðum hinn síð- asta pening. Og nú ákveða Englendingar að gefa bandamönnum sínum upp allar skuldir fqam yfir þá upphæð, er þeir skulda oss. Áberadi mismunur það! Þrátt fyrir stórkostlega blóðtöku, hefir Belgía verið að streitast við að reisa borg ir sínar úr rústum. Skattar eru afar þungir; $620 af $5000 tekjum, samanber $37.50 hjá oss; en þjóðin ber þetta með hugprýði. Allar hinar þjóðirnar hafa gef- ið henni eftir skuldir. Bandaríkin ein krefja Belgíu, þótt Wiison tæki í streng með stórveldunum, að heimta ekki borg- un. Vér krefjumst borgunar fyrir hvern dal, er vér höfum iátið Beigíu í té, í pen- ingum eða matvöru, $375,000,000. Og að auki $350.000.000 í vöxtum, af því að þjóðin er fátæk og neyðist tii þess að biðja um gjaidfrest. Alis heimtum vér $728,000,000, eða $100 af hverju einasta mannsbarni í landinu. Hinar þjóðirnar ! gefa Beigíu eftir $800.000.000 höfuðstól. ' skemtilegur til umhugsunar. Hvernig getur Bandaríkja- stjórnin réttlætt það, að aðrar eins kröfur og þetta sé þjóðár- vilji, nema þá að Ameríkumenn séu fyrirlitlegastir allra þjóða? < Og þá Frakkiand, herra for- seti. Frakkland sem kom oss til hjálpar, þegar frelsisbarátta; vor var því sem næst töpuð.' Washington sjálfum lá við að örvænta. “Vér erum að þrot-1 um komnir,” sagði hann; “og annaðhvort verður oss að koma hjálp nú þegar, eða hún kemur fyrir ekki.” Og hjálpin kom — frá Frökk- DODD’S nýrnapillur eru bezta. nýrnameðalið. Lækna og gigt,. bakverki, hjartabilun, þvag- um. Yfir hafið sendu þeir oss! tePPu- önnur veikindi. sem stafa frá nýrunum. — Dodd’s Kidney Piiis kosta 50c askjan. eða 6 öskjur fyrir $2.50, og fást hjá öllum lyfsögum, eða frá The Dodds Medicine Co., Ltd. Toronto, Ontario. mikið fé, að gjöf og láni, herlið og herskip. Frakkar björguðu Ameríku. Um það deiiir eng- inn. Washington náði því að- eins. YorktowT og Cornwallis | hershöfðingja á sitt vaid, að í| liði hans voru fieiri franskir liðs-! menn en amerískir. Og það | var Washington, sem lýsti yfir I því, að Bandaríkin myndu votta! Frakklandi “óbrigðult þakk-’ læti”. Hvernig hefir Bandaríkja- stiórnin vottað Frökkum “ó- Ibrigðult þakktlæti” vort? Frakkar fengu líka hjá oss fé, samkvæmt fyrnefndu laga- ákvæði, oss til varnar og örygg- is. Bandaríkjastjórnjn heimt- ar borgun. Frakkar eru bláfá- tækir og sárþjáðir af sköttum; erreiða $839 af $5000 tekjum. þar sem vér greiðum$37.50. Ó- friðarskuld þeirra er ægileg, auk allra biljónanua, er þýzkar fall- bvssur eyðiiifgðu í frjósömum héruðum. Nú auka Bandarík- in á þá byrði. er þeir áður báru þvngsta af öllum þjóðum sem þátt tóku í ófriðnum. Vér erum bókstaflega sollnir af peningum; láng-ríkasta þjóð- in er sögur fara af; en vér bend um Frökkum á undirskrift þeirra, og heimtum ómildilega að heir borgi. Hvar er hið “óbrigðuia þakk- iæti” Washingtons? Hvar er blygðunarroði vor? Siðferðislega og réttarfars- lega skulda Frakkar oss ekki einn eyri, en vér skuidum þeim fyrir að hafa bjargað oss í ann- að sinn. Öll heimsins auðæfi gætu ekki greitt skuld vora við Frakka. Og þó heimtum vér af þeim 34 biljón daia, er vér send- um þeim í staðinn fyrir menn; og af því að þeir geta ekki borg- að út í hönd í klingjandi mynt, heimtum vér 3)4 biljón að auki fyrir biðina. Sama máii gegnir um ítalíu. ítalir greiða $1025 af $5000 tekjum...... Vér létum þessar fjórar þjóð- ir, sem stóðu h' ófriði við fjand- menn Bandaríkjanna, fá tæpa 9)4 biljón daia, og með einskærri bókstafsnauðgun heimtum vér ekki einungis höfuðstóiinn af þeim aftur, heldur nær 11 bilj- ónir í vexti, .... einni biijón meira, en ríkisskuld vor nem- ur. — Eg er að ávarpa forseta Banda ríkjanna, og vil því halda mér ihnan þeirra kurteisistakmarka, sem hver borgari, er ávarpar for seta sinn, setur sér. Eg get ekki sagt við vður það sem eg myndi segja við Calvin Coolidge, ef hann væri, eins og eg, óbreytt- ur borgari Massachusettsríkis. En væri hann það, myndi eg ekki hika við að segja honum, að mér virðist Bandaríkjastjórn in sýna af sér villimannlega grimmd í þessu efni, og ágirnd hennar vera takmarkalaus. í aliri einlægni virðast mér Bandaríkin brjóstumkennan- legri en bandamenn vorir. Þeir hafa einungis tekið á sig ó- hemjulegar og skuldbindingar, en Bandaríkiu hafa fórnað sæmd sinni fyrir iítið verð. Hvílíkt hégómaverð fyrir heilan þjóðarheiður — 21 biljón dala! Hiér eru aðfinnslur mínar sett- ar fram eins ijóst og eg hefi vit á, herra forseti. Eg bið yður; nei, kref yður þeirra bóta, að hver einasta skuldakrafa á hend ur þeim þjóðum, er áttu í ófriðl við fjendur Bandaríkjanna, sé af máð. Eg bið þess, heimta það, í mínu nafni og hvers amerísks manns, sem elskar ættjörð sína og enn á neista af drengskap eftir í hjarta sínu.” Nýtt deilumál. Danir telja íslendinga ganga langt í kröfum sínum um afhendingu forngripa. of Þegar nefndarmennirnir í dansk-íslenzku ráðgjafarnefnd- inni, þeir Einar Arnórsson pró- fessor, Jóhannes Jóhannesson bæjarfógeti, Jónas Jónsson frá Hriflu og Jón Baldvinsson fóru út nú um mánaðamótin til þess að sitja á fundi nefndarinnar ásamt dönsku mefndarmönnun- um, mun eitt aðalmálið á dag- skrá nefndarinar hafa verið afhending íslénzkra forngripa úr dönskum söfnum til Þjóð- minjagafnsins hér. Mál þetta hafði verið reifað iítillega á fundi nefndarinnar í fyrra, og fór Matthías Þórðar- son fornmenjavörður utaií í vor tii þess að ráðgast um mál- - ið við forstöðuttiann þjóðsafns- ins danska, hr. Maekeprang, án þess þeim þó semdist um af- hendinguna. Hingað komin dönsk blöð skýra nú frá máiinu á ýmsar hliðar og er á þeim að heyra að Dönum finnist íslendingar ganga of Iangt í kröfum sínum. Liggur við það að sum þessara blaða séu æf út af gerræði Is- iendinga, að vilja heimta aftur i*éttmæta eign' sína. Má þar fremst teija “Nationaltidende”, en um það má nú segja, að þvf svipi enn til fyrri afstöðu sinn- ar í íslandsmálum. 20. f. m. hefir biaðið veður af því, að í aðsigi sé endanleg ákvörðun um afhending skjala og forngripa úr dönskum söfn- um til íslands. Minnist blaðið lauslega á kröfur íslendinga um endurheimt skjala úr Árna Magnússonar safni og getur um afstöðu próf. Finns Jónssonar í því máli, en hann lagðist i móti allri afhendingu skjala yf- ir höfuð. Segir blaðið að end- aniegar samþykktir um þessa af hendingu séu þegar gerðar og muni afhending skjaianna fara fram innan skamms. Hvern daginn eftir annan flytur nú biaðið greinar um málið og fær ummæli ýmsra manna um það. Er það tví- mælalaust tekið fram af hálfu blaðsins, að nái kröfur þær, er Matthías Þórðarson fornminja- óréttmætar vörður bar fram á^fundi þeirra hr. Mackeprang, forstöðumanns þjóðsafnsins danska, fram að ganga, þá sé um að ræða mikla skerðingu á miðaldasafni þjóð- safnsins og kunni hún að hafa eyðileggjandi áhrif á safnið. Gripir þeir, sem íslendingar gera kröfu tll, eru af ótvíræðum íslenzkum uppruna, svo sem:

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.