Heimskringla - 21.09.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 21.09.1927, Blaðsíða 6
6. BLAÐSÍÐA. HElMSKRINGLi WINNIPEG 21. SEPT. 1927. Slóðin fiá ’98 (Skáldsaga úr Norðurbyggðum.) Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. “Þú færð ekki að sjá hana, en þú getur þegar hún sat og þegar hún stóð og þegar hún héðan af gæti hinn hraði straumur borið okkur heyrt til hennar Er það ekki nóg9” I gekk eða hló eða brosti. Þetta var allt svo j ana leiö, unz takmarkinu væri náð. Við þurftum Vissulega gat eg heyrt einhver eymdarhljóð1 breytiiegt fyrir augum mínum Eg gat einhvern; ekki lengur að vaða ískrapið upp í kné; við þurft- koma innan úr tjaldinu. Var það líkast stunum! veginn ekki gert mér nema ******* hu§rmynd «m ekki lengur að troða á úldnu hrossakjöti eða og veini, eða þar mitt á milli, rétt eins og það urn hana' un var einlægt ny stulka fynr aug-, vaða áfram í blindhríðum og troða snjóinn í væri Indiánastúlka, sem væri að gráta yfir dán-| um mínum- Mér fannst eg aldrei gete gert mer stóru sköflunum. Hinn blái, alstirndi himinn neina ákveðna mynd af henni. Það var eitt-1 myndi nú hvolfast yfir höfðum okkar, og hinir hvað við hana svo undarlegt og dularfullt, er eg j þígu vindar vefja um okkur örmum sínum, og hin 9. KAPÍTULI. Eg starði þarna á manninn eitt augnablik eða svo, því eg hafði ekki búist við þessum við- tökum.. ‘Haltu áfram þarna!” sagði hann illúðlega. “Eg hefi ekkert með þig hér að gera. Haltu áfram strax og vertu fljótur; vertu fljótur að komast burtu.” En nú fann eg að eg var að verða ákaflega reiður. Eg horfði á manninn og virti hann fyrir mér, og sá eg að eg myndi geta farið með hann eins og eg vildi. “Eg vildi,” mælti eg, “fá að sjá lík hins gamla vinar míns, sem nú er látinn.” “Þú vilt fá að sjá það? Þú skalt ekki sjá það; enda er ekkert lík hér.” “Þú lýgur! En það er þýðingarlaust að eyða orðum við þig. Eg fer inn að sjá það.” Og rétt í því að eg sagði þetta þreif eg í hann, og slengdi honum til hliðar nokkuð hart, en fætur hans lentu í tjaldstrengjunum, svo að hann féll kylliflatur ofan í snjóinn og horfði hann til mín ófögrum augum. “Jæja,” hélt eg áfram; “eg hefi skammbyssu og ef þú ert ekki rólegur, skýt eg þig svo fljótt að þú veizt ekki af því að eg hafi hitt þig.” Þetta dugði; hann staulaðist á fætur, og kom á eftir inn í tjaldið, og var þá líkastur börðum hundi, sem langar til þess að bíta en þorir það ekki. Á jörðinni lá strangi nokkur og var teppi lagt yfir. Eg gekk þar að og lyfti upp teppinu; sá eg þá lík gamla mannsins liggja þar á jörðinni. Hann lá þarna á bakinu og var ekki afskræmdur sem svo margir aðrir. En hann var váveiflegur. Andlitið var blátt orðið og aug- un virtust ætla að springa út úr augnatóftunum. En af fingrunum var holdið rifið svo að skein í ber beinin. Hann hefir óefað verið að reyna að grafa sig út með höndunum. Eg get aldrei gleymt þssum holdlausu ög naglalausu fingrum. Eg þreifaði um mitti hans. Beltið var horfið með öllum peningunum! “Winkelstein!” sagði eg og sneri mér skjót- lega að honum. “Þessi maður hafði tvö þús- und dollafa á sér. Hvað hefir þú gert við þessa peninga?” Hann hrökk við sem hann hefði verið sleginn um ástvini sínum; ekkinn var hálfpartinn nið- urkæfður en þó fullur af angist og kvíða. “Eg þakka yður fyrir. Þetta er mjög sorg- legt. En eg vil ekki troðast inn til hennar á þess ari sorgarstundu hennar. Eg kem aftur.” “Já, komdu aftur,” sagði kerling og hló við. Eg hafði tapað þarna. Mér var í hug að snúa aftur. En svo fannst mér að eg mætti eins vel sjá Chilcootskarðið, fyrst eg var kominn svona langt. Andlit þessara hundraða, sem eg sá, voru sömu andlitin, sem eg hafði farið fram hjá í þús- undatali. Mennirnir voru þar merktir innsigli slóðarinnar. Það voru rákir þjánipganna, sem höfðu sett innsigli sitt á andlit þeirra. Þar voru einnig rákir þreytunnar, örvæntingarinnar og vonleysisins. En allir þurfa að flýta sér að kom- ast áfram, hvað sem það kostar; og enginn mátti kvarta, heldur taka öllu vel og jafnvel brosandi, hVað svo sem það var. Efst í Chilcootskarðinu var hríðarstormur; og skóf snjóinn í skafla mikla og byrgðu þeir all- ar holur og gryfjur með mörgum fetum af harðri fönn. Það höfðu verið höggin spor í hjarnskafl- inn í bröttustu brekkunni, og upp þetta skarð varð nú múgurjnn að fara, í einni stórri lest. — þarna var óslitin lest af mönnum með byrðar sínar á bakinu. En á vissum stöðum höfðu dá- litlir hjallar verið höggnir út frá frá slóðinni, fyr- ir þá sem þreyttir voru eða uppgefnir. Mennirnir höfðu ísbrodda undir fótum, svo að þeim þyrfti ekki að skriðna fótur á hálum ísn um; og margir höfðu stafi; en allir voru þeir beygðir og álútir undir byrðum sínum. Þeir töl- uðu ekki orð, en störðu þegjandi áfram og beygðu höfuðin lítið eitt, þegar stormurinn blés á móti . En snjórinn lá þéttur á herðum þeirra og náði oftast niður á brjóstið; og í skegginu héngu oft- ast ísklumpar. Og þegar lestin seig þarna hægt og hgegt áfram, þá virtust fætur þeirra vera úr eintómu blýi, svo voru þeir þungír, þegar þeir voru að smádraga þá úr einu sporinu í ann að. En hvíldarstaðirnir meðfram slóðinni voru aldrei tómir, heldur troðfullir. Það mátti sjá mennina í gilinu við endann á stígnum riðandi fyrir vindinum, sem virtist blása af öllum áttum í einu. Það mátti sjá þá vera að þukla fyrir sér, þar sem þeir höfðu grafið niður það, sem þeir báru upp þangað á herðum sér, daginn áður en snjórinn var búinn að skefla yfir, og var það nú einn eða tvo faðma undir snjónum. Svo mátti sjá þá líka er þeir fóru niður af skarðinu hinu- meginmegin. Þá lögðust þeir á stafina og aldrei gat botnað í, og hún opinberaði mér það aldrei. Fyrir mínum augum hafði hún fegurð og A yndisleik til að bera, og allt sem menn geta hugs- að sér fullkomnast og bez’t. En augu mín hafa víst verið smyrslum smurð, því að aðrir menn gengu fram hjá okkur, og litu ekki til hennar. Eg var ungur — og óefað mesta flón. En eg hafði aldrei séð stúlku, sem hafði svo mikil á- hrif á mig, og það var svo ákaflega þægilegt — og elskulegt. Eg fór svo aftur heim í greiðasöluhúsið, og fékk manninum frá Lundúnum miða til hennar. Hann hljóðaði þannig: “Kæra Berna! varma sól halda okkur í faðmi sínum. Við þurft- um nú ekki lengur að óttast að við myndum frjósa á nóttum, eða kveljast væði á sál og líkama. Við urðum glaðir og kátir við þessa til- l hugsun, og unnum af mesta kappi að bátn- um. En á daginn skein sólin björt og hýr; og ein- lægt beindum við huga okkar að ísnum og svell- unum, sem voru að smágrotna í sundur. Isinn j var einlægt að láta sig; það komu rifur í hann; j hann seig niður, ef við stigum á hann; það komu hér og þar göt á hann og vatnið síaðist upp um , hann. En á nóttinni vildi þetta frjósa aftur, þó I það linaðist strax og sólin kom upp. En þá var Eg get ekki lýst því hve það> ag fjöidi manna hætti sér út á íslausa vatn- sorgbitinn eg er yfir dauða afa þíns, og eg finn jg f hinum nýju bátum; þeir vildu ekki missa af svo mikið til með þér á sorgarstundu þessari. Eg þy- ag geta homist í gull-landið fyrstir; og svo kom frá brautinni til þess að sjá þig. En þú, lögðu þeir af stað; og sumir komust af, en sumir varst svo lasin, að eg fékk ekki að koma til þín-!ekki; ísinn var stundum sterkari en þeir Eg hlýt nú að fara aftur burtu. En mig hefði svo héldu gvo að þeir gátu ekki notað bátana; og stundum líka veikari, svo að þeir sukku niður, en ísinn lokaði vökinni yfir höfðum þeirra. Vatn- ið þarna með hinum mörgu, grænu vökum, mikið langað til þess að hugga þig eitthvað. Og mér líður svo’ illa út af því að geta það ekki. Ó, Berna! Kæra Berna! Snúðu aftur! Snúðu aftur! Og láttu mig vita það. Þetta er, heiniti þar margan, sem aldrei sást aftur koma. ekki land fyrir þig. Og láttu mig vita, ef eg og enginn maður veit, hve marga menn það get hjálpað þér. Ef að þú kemur til Bennett, svalg á endanum. þá kem eg að sjá þig. inn. En óttin og hræðslan skein úr augum hans. renndu sér niður langar leiðir. Og hurfu svo En'svo hvarf óttinn, og nú fylltist svipur hans sjónum. En þarna komu þeir í skarðið dag eft- hinni grimmustu reiði. “Hann hafði enga peninga; ekki eitt ein-j asta cent!” grenjaði hann. “Hann var gamall, Júsugur fátæklingur, sem eg fékk til þess að leika á fiðlu. Hann skuldar mér — fari hann bölvað- ur. En hver ert þú, böivuð slettirekan, sem á- kærir heiðarlegan mann um að hafa rænt dauða nái?” “Eg var vinur þessa dauða manns; eg er enn vinur dótturdóttur hans. Og eg ætla að sjá um að hún nái rétti sínum. Stúlkan er nú eigandi þeirra. Þú verður að selja af hendi peningana, Winkelstein, eða------” “Sannaðu það! Sannaðu það!” hvæsti Win- kelstein nú út úr sér. “Þú lýgur þessu! Þú lýgur þessu! Þið eruð bæði lygarar og eruð að reyna að ljúga peninga út úr heiðarlegum manni. — Hann átti enga peninga! Hann átti enga pen- ir dag, mennirnir frá Chilcoot. Frá sjónarhól mínum uppi á brúninni gat j eg séð þetta allt saman. Eg sá þessa sí og æ iðandi mannkeðju smáfærast upp eftir, hlekk fyrir hlekk og hver einasti hlekkur var maður. Það var stórkostlegur sjónleikur þetta. — Slóðin 98 (eða réttara 1898). Þar kom allt það í ljós, s£m mönnunun^ fylgir: Hið dýrðlegasta liugrekki; hinn trylltasti ótti; græðgi harðstjór- anna; hin dýrðlegasta fórnfæring og sjálfsaf- neitun. Þá, við frekari umhugsun, sá eg það og skildi, hvað þetta þýddi allt saman: Þessir þegj- andi, þblinmóðu, starfandi og stríðandi menn; það voru sigurvegararnir sem lögðu undir sig eða voru að vinna þetta mikla hvíta land, handa sjálfum sér. Þar áttu þeir að festa bústaði, ala upp hrausta og harðgerða þjóð, þjóðina í Norð- inga! Og ef hann nokkrntíma hefir sagt það, | urbyggðum; bræðraflokk hinna norðlægu íshafs- að hann ætti peninga, þá hefir hann logið!” “Ó, þú svívirðilegi níðingur!” hrópaði eg nú. “Það ert þú sem ert að Ijúga. Mér liggur við að grípa fyrir skítugar kverkarnar á þér. eg skal hundelta þig þangað til þú neyðist til að æla upp þessu gulli. Hvar er Berna?” landa. Engin saga mun fullkomlega geta sagt frá gerðum þeirra; lífi þeirra; hugrekki þeirra; Nöfn þeirra munu rituð verða á snjóinn, sem j,n J báðnar fyrir brosi vorsins, og hverfa svo, þegar I sumarið kemur. En hinn dugmikli þrótfur þeirra . og hugrekki mun lifa í hjörtum afkomenda þeirra , , , , fram lengi eftir forsölum og súlnagöngum eilífð- Winkelstein breyttist nu allt í einu, og kom i arinnar fram sem hinn versti hrekkjadólgur, og svaraði í háði: ' “Já, finndu hana! Finndu haha fyrir sjálfan þig; og hafði þig í burtu frá augum mínum svo fljótt sem þú getur.” Eg svaf í svefnhúsinu okkar þessa nótt; og J næsta morgun gekk eg til tjaldsins, þar sem Berna átti heima. Kom maddaman út og hafði ! hleypt á herðar sér sjali einu stóru og skraut- Eg sá að það var þýðingarlaust að eiga j iegU, og var nú hin kurteisasta, mér til mikillar við hann þarna, og eg skildi við hann, hótandi I undrunar. honum öllu illu. En skamt frá þarna var greiða En þegar eg spurði eftir Bernu, þá svaraði söluhús og fór eg þangað inn og fékk mér kaffi- j hún þyí að eg ti ekki séð hana; hún væri sv0 sopa. Eg spurði greiðasolumanninn hvort hann j Jasin Sagðjst hún hafa gefið hftnni svefnmeð. þekkti stúlkuna og svaraði hann því játandi. al Qg yæri hún gofandi núna Hun b]o þar í tjaldi einu hja fru Winkelstein. “Þeir segja að hún sé sígrátandi síðan gamli maðurinn dó.” En hún væri veik I og sagðist hún hafa sent eftir lækninum. Það var ekki hægt að gera neitt. Þó að J mér væri þungt í skapi, þakkaði eg henni fyrir Eg þakkaði honum fyrir, gleypti í mig kaffið og iét f ]jQS sorg mína yfir þessu og fór svo mína Þegar þangað kom var skör- leið Hvað var það sem hafði komið fyrir, að og hélt til tjaldsins. in fyrir tjaldinu og byrgði það; en eg klappaði, eg skyidj yera svo sorgmæddur út af stúlku þess- með fingrunum á tjaldið og kom þá andlit gömlu konunnar í ljós. En þegar hún sá mig þá varð andlit hennar biksvart; og var hún þó furðu dökkleit áður. “Hvað vilt þú?” spurði hún.- “Eg vil fá að sjá hana Bernu,” svaraði eg. ari? Eg var einlægt að hugsa um hana, með svo mikilli viðkvæmni og óþreyju. Og þó hafði eg sjaldan séð hana. En þéssi litla viðkynning hafði svo mikil áhrif á mig. Eg fann til svo sorg- fullrar ánægju af því, að hugsa um hana og hvernig hún leit út; hvefnig svipur hennar var Trúðu mér kæra; hjarta mitt þráir þig sí og æ! Vertu hugrökk. Þinn einlægur, Athol Meldrum,” Svo lagði eg aftur af stað til Bennett. 10. KAPÍTULI. Loksins komumst við með það seinasta af farangrinum til Bennett; og var leiðinni á landi lokið. Við höfðum flutt 4 þþsund punda út- gerð yfir 37 mílna langan veg; og það hafði tek- ið okkur nærri því heilan mánuð. Við höfðum á þessari leið unnið fimtán klukkustundir á hverjum degi. Og var það allt sem við gátum. Iinn hálfgrátandi: Það var prófessorinn, sem opnaði augu okkar fyrir háska þessum, að leggja út á vatn- ið eða ísinn. Hann hnakkreifst einu sinni við bankaritarann út af því, hvort ísinn væri fær eða ekki. Prófessorinn hélt að það væri alveg hættulaust að fara hann. ísinn væri Æjögra feta þykkur. “Gakk þú hratt yfir ísinn, þar sem hann er veikur,” mælti hann; “þá mun þér vel fara.” Prófessorinn var svo æstur í skapi út af því, að við gátum ekki trúað honum. Hann sagði að við töpuðum hinum dýrmæta tíma. Við mætt- um ekki hleypa öðrum á undan okkur. Og ef að við vildum ekki koma nú þegar, þá sagðist hann ekki bíða lengur. Og svo var það einn morgun að hann tók sin hluta af farangrinum, kvaddi okkur og lagði af stað. Þegar hann var farinn, sagði bankaskrifar- Og þegar eg lít yfir þenna tíma aftur, finst mér i “Aumingja Condesby, þrátt fyrir það að við að við höfum komið þessu fram miklu íremur deildum, þá skildum við sem beztu vinir. Við með þráa og þolinmæði, en nokkru öðru. kvöddumst með handabandi, og eg óskaði hon- Það ér enginn efi á því, hvað meirihluta i um th lukku og hamingju. En svo horfði eg á snerti, þá var slóðin hinn versti gapastokkur 1 eftir honum og sá hann krækja hingað og þang- eyðimarkakvala og þjáninga. En í þessum j að, milli blökku og hvítu ísrákanna. Eg horfði meirihluta voru allir fátæku og eignalausu menn irnir, sem ginnast létu í ferð þessa og hefðu aldrei átt að yfirgefa hesta sína, herfi og þlóga, eða skrifpúltin og borjfiin. En svo voru líka aðrir, eins og við félagarnir, sem lögðu út í þrautir og harðneskju með brosi á vörum og komust fram úr því nokkurnveginn vel. Enn j voru aörir, er voru svo vanir þrautum öllum og erfiðleikum, að þeir brostu og hlógu að þessu öllu saman. Það voru mennirnir, sem öllu þessu voru vanir; þeir bjuggust ekki við neinu góðu. Það var eins og þetta mikla hvítaland væri að leggja próf á okkur alla, og velja úr þá sem hæfir voru; þá eina vildi landið, hina hraustu, hug- prúðu og djörfu. Og sannarlega var þessi hópur okkar vel hæf ur til þess að standast prófið. Eyðsluseggurinn var fullur af ákafa og framgirni; og stútfullur af nýjum hugmyndum. “Sáluhjálpar Jim” var stöðugt fullur af fýrirhyggju og úrræðum; en “Jam-vagninn” var síhungrandi eftir því að hafa nóg að starfa; og yfir höfuð töluvert betri en í meðallagi. Við settum búðina okkar við mjóddina á vatninu milli Linderman og Bennett. Og þar sem hey kostaði þar 250 dollara tonnið, þá var það fyrsta sem við gerðum, að slátra uxanum okkar. Hið næsta var að byggja okkur bát. Okk- ur kom til hugar, að við gætum sagað borðin sjálfir. En timbrið, sem næst var og við gátum náð til, var lítið og lélegt; svo að við keyptum það og borguðum 20 cent fyrir fetið. Allir vor- um við smíðum óvanir; en við horfðum á aðra. er þeir voru að smíða, og fóurm svo að reýna sjálfir, og gátum smíðað okkur allgóðan bát. Þetta voru annadagar miklir. Við Bennett mættust hóparnir allir, og hafa þar óefað verið samankomnir 30 þúsundir manna í kringum vatn ið og meðfram því. Á nóttum var allt landið,tii helminga. Þeir emi hvo reiðir, að þeir kynnu uþpljomaðaf óto uiegum eldum, er menn kveiktu | að drepa hvor annan, og þeir hafa ákveðið að t I I hnCD O A hlin fil VYinf n nn A ____ II. * kvíðafullur á hann. En fyrst virtist honum ganga fremur vel; og eg var farinn að halda að hann hefði haft rétt fyrir sér. En þá hvarf hann sjónum mínum. Tók eg svo kíkirinn og horfði þangað; en þá var þar hola mikil í ísnum en enginn sleði og enginn Condesby. Aumingja gamli maðurinn var horfinn þarna niður. Bless- aður gamli maðurinn!” Það voru margir þessir skilnaðir manna á ströndum Bennettvatnsins. Menn höfðu byrj- að ferð þessa sem vinir; en lokið henni sem ó- vinir til dauðadags. Og þú gazt ekki ásakað þá fyrir það. Þeir gátu ekki skilið það, að slóð- in heimtaði allt sem til var í manninum af við- kvæmni, þolinmæði og umburðarlyndi. Mann- leg náttúra var þar prófuð og reynd. Og oft var það að vinir, sem elskuðu hvor annan, urðu hini verstu og örgustu fjandmenn alla sína æfi út. Eitt dæmi þessa voru tvíburarnir. “Heyrðu,” sagði eýðsluseggurinn; “þú ætt- ir að sjá þá tvíburana Rómúlus og Remus. Þeir rífast eins og hundar, eða réttara eins hundur og köttur. Það lítur út fyrir sem þeir hafi haft ýmsa erfiðleika frá því að þeir hófu ferð þessa. Þú veizt hvernig slóðin lætur bóla á hinum og þessum göllum eða ókostum mánna. Þeir eru báðir eldheitir, fjörugir menn; og áttu orðakast sín á milli kvöld eitt, og sinnaðist svo, að þeir sóru þess dýran eið, að undireins og þeir kæmu til Bennett skyldu þeir skifta jafnt á milli sín og skilja svo að fullu og öllu og fara sína leið. En einhvernveginn jöfnuðu þeir þetta upp, þegar hingað kom og fóru báðir að vinna að bátnum sínum. En nú aftur hafa þeir rifist meira en nokkru sinni áður. Þeir ýfa upp gamlar sakir frá barnæsku; en endirinn á deilu þeirra varð sá að þeir komu ?ér aftur saman um það, að skifta til þess að búa til mat sinn. En á daginn var allt landið iðandi af starfandi mönnum. Hvar sem maður kooi, glumdi í eyrum manna hamars- höggin og sagarhljóðið. Mennirnir voru í mesta ákafa að byggja báta sína. Margir báta þessara skifta bátnum í tvennt.’ Þeir ætluðu sér virkilega að gera það. Við fórum til þeirra til að sjá hvort það væri virki- lega alvara þeirra. Nóg var alvaran hjá þeim voru fallegir, en meirihlutinn var lakar gerður. í báðum. Þieir voru að saga bátinn sundur í Sumir þeirra voru með kassalagi og þó nokkrir m>ðju. En seinna held eg að þeim hafi snúist líktust helzt líkkistum. En hvernig svo sem lag- bugur; og loksins komust þeir báðir farsællega ið var, þá var allt sem flotið gat, kallað “bátur’. tH Dawson. Ó, það var svo gott að geta hugsað sér, aði-------------------

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.