Heimskringla - 14.12.1927, Blaðsíða 2

Heimskringla - 14.12.1927, Blaðsíða 2
2. BLAÐSÍÐA HEIMSKRINGLA WINNIPEG 14. DES. 1927. Ur bók eftir franskan prest á 18- öld Séra Magnús Helgason sjötngur i. Samsœti í kennarask ólan um. Les: “Skuggsýni”, St. G. St. 277 — I. Forn-rómverSki guSinn Júpíter gat ibyggt up>p, rifiö niöur og getiö af sér afkvæmi sér lík; en guð nútíö- ar-guöfræðinnar er ófrjór meö öllu. Samkvæmt ágizkunum um eðli hans, er hann hreyfingarlaus og ófær til þess að flytja efniskennda hluti úr einu staö í annan, framleiða sýnileg- an heim, eöa geta af sér rnenn eöa guöi. Þessi guð fjarstæðanna er Ihandalaus verkamaður. Hann er skapari skýja og hillinga, dagdrauma, flónsku og fjandskapar. * * H- Fyrst nauðsyn bar til að mennirn- ir gerðu sér guð, því völdu þeir sér ekki sólina, hinn sýnilega guö er svo margar þjóðir hafa tilbeðið. Hvaða vera átti frekar heimting á undir- gefni dauðlegra manna en dag- stjarnan — líf- og ljósgjafi þeirra? Hún eflir þrótt öllu, sem andann dregur, endurnærir og yngir upp alla náttúruna; en hverfi hún sýn, er sem tilverunni sé steypt í hyldýpi hryggð ar og þreytu. Hafi nokkur veitt mönnunum afl, orku, lífsfjör og þrótt í þrautunum, er það án efa sóiin, sem ætti að véra viðurkemld móðir náttúrunnar, sál heimsins, guð- dómurinn sjálfur. Að minnsta kosti væri heimskulegt að bera á móti til- vist hennar, eða neita áhrifum henn ar til góðs í náttúrunni. * * * Guðfræðingarnir segja oss, að guð þurfi ekiki hendur til kð starfa með, hann framkvæmi verk sín með vilja sínum. En hver er þessi guð vilj- ans, og 'hvað getur stjórnast af vilja hans? Er nokkuð hjákátlegra eða torveldara að trúa á dísir og drauga, galdra og gerninga, en að trúa á töframagn efnislausrar veru? Um leið og vér játum trú á slíkan guð, verða engar sögur né sýnir ó- trúlegar. Guðfræðingarnir fara með mennina eins og börn, sem aldrei brjóta heilann um sannleiksgildi sagnanna, er þau ihlusta á. * * * Til þess að efast um tilveru guðs. þarf ekki annað en að biðja guðfræð inginn að tala um hann. Fyr hefir hann ekki lokið upp vörunum, en skynsemin sýnir oss, að það sem hann hefir um guð að segja, er í ó- samræmi við alla þá eiginleika, sem hann eignar almættinu. Vér spyrj- um því; Hvað er guð ? Orð sem tákn ar hin huldu öfl náttúrunnar; eða depill á vísu stærðfræðinnar, án lengd ar, ibreiddar eða hæðar. Heimspek- ingurinn David Hume hitti naglann á höfuðið, þegar hann kvað guð- fræðingana hafa leyst hina frægu gátu Archimedesar: Miðdepill rúms- ins, stöð guðfræðinganna, og þaðan hreyfa þeir heiminn! Trúarbwgðin koma mönnunum á knén, fyrir veru, sem er án nokk- urrar vissrar stærðar, en þrátt fyrir það er ótakmörkuð, og fyllir rúmið með sinni ógnarþenslu; almáttugri veru, er aldrei framkvæmir þaí? sem hún helzt óskar sér; veru sem er tjj særndjir og minningar. algóð, en orsakar mönnunum ógleði: lenzkri mennirtg. — Fræðslumála- stjóri veik sérstaklega að áhrifum séra Magnúsar á kirkjuna og henn- ar málefni í landinu. Þá talaði Gunnlaugur Kristmundsson kennari í Hafnarfirði nokkur h!ý orð til séra Magnúsar. En allt það, sem til hans var rnælt, bar vott um ást þá og virðingu, sem hann hefir áunnið sér. Séra Magnús þakkaði öllum virkta vel, og sér í lagi þakkaði hann þau orð, sem töluð voru til konu hans. t — Séra Magnús ber árin vel og þau hjón bæði. Voru þau bæði glöð og ljúf, svo sem vandi þeirra er, en all- II. Rœða Frcysteins Gunnarssonar fyrir minni scra Magnúsar Hclgi.sonar. Nemendur kennaraskólans héldu skólastjóra sínum hátíðlegt sjötugs- afmæli hans á laugardagskvöldið var og buðu þar til svo mörgum af hin- um eldri nemendum séra Magnúsar, sem húsrúmið leyfði. Freysteinn Gunnarsson hafði orð fyrir kennurum skólans, og flutti hann höfuðræðuna til árnaðar séra Magn- úsi. Gáfu neniendur þeir, sem nti jr óskugu þejnl hlessunar. eru, og kennarar honum í samlög- um dýr og vönduð útvarpsviðtæki i afmælisgjöf. Guðjón Guðjónsson kennari talaði til frú Steinunnar, konu séra Magn- usar. En Helgi Tryggvason ávarp- aði skólastjóra fyrir hönd nemend- anna, þeirra sem nú eru. Heligi Hjjörvar kennari flutti sikólastjóra kveðju fyrir hönd hinna eldri nem- enda hans, ibæði úr kennaraskólan- um og Flensborgarskóla, og færði honum gjafir írá þeim. Það er fyrst öndvegisstóll mikill úr eik, skorinn allur i fornum stíl. Ríkarð- ur Jónsson hefir gert stólinn, þ. e. gert að honum teikningar og skorið hann. En smíðaður er hann hjá Jóni Halldórssyni & Co. En Jón Helga- son húsgagnasmiður hefir gert fjaðra sæti í stólinn og bakdýnu, og er þetta klætt með dökkbrúnu geita- skinni. Stóllinn er mikill viðum og vöxtum, með háum baksúlum tveim og sískorinn allur með mjög fornleig- um skurði. A öðru baksúluhöfðinu er greypt helgitákn hins heiðna sið- ar, Þórshamarinn, en á hinu hið kristna helgitákn, stafirnir I. H. S., en þetta tákn er mjög ofið inn í allan tréskurð miðaldanna hér landi. Á þverfjölinni milli bak- súlnanna er þessi áletrun skorin með Höfðaletri: “Stóll þessi var gerður sjera Magn úsi Helgasyni skólastjóra, þá er hann var sjötuigur, XII. nóvemlber MCMXXVII, og gáfu honum nem- endur ihans.” En þar á eftir stend- ur þessi tilvitnun úr Heims'kringlu “ÖHum kom hann til nokkurs þroska”/ En þetta er, svo sem kunn ugt er, sjálft niðurlagið úr lýsingu Snorra á Erlingi Skjálgssyni. En ekki þarf annars að fjölyrða um mannlýsingu þá, sem í þessum orðum felst. öndvagisstóll þessi þótti öllum hin mesta gersemi, sem hann hafa .♦. .♦. .♦. 4^4 .♦. .♦. .♦., .♦. .♦. .♦. —♦. .♦. .♦. .♦. _ _ ♦!♦ I V% • C • 1 1« ,/ ! ■ 1 ■ 1 1 ♦♦♦ f f T ♦!♦ veru sem ann röð og reglu hlutanna, þótt allt gangi á afturfótunum und- ir stjórn hennar. Af þessu getum vér ráðið, hver guð guðfræðinganna er. < * * ¥ Til þess nú að komast hjá öllum vandræðum, segja þeir oss að ónauð- synlegt sé að þekkja guð eins og hann er; að vér verðum að tilbiðj í (hann án þekkirigar á honum; að okkur sé ekki leyfilegt að lita rann- sakandi augum á eiginleika hans En ef vér verðum að tilbiðja guð án þekkingar á honum, ættum vér ekki að vera þess fullvissir að hann sé til ? Sem sagt, hvernig fáum vér sannfærst um aö hann sé til, án þess að athuga hvort hið margbrotna eðli hans geti samrýmst í honum ? I sannleika, að tilbiðja guð, er að til- biðja sinn eigin heilaspuna; eða öfllu heldur, að tilbiðja ekki neitt. Frh. séð, svo að varla hafi slíkur grip- ur hér sést fyr af sláku tæi. Er viðað til stólsins af ahnennum samskotum meðal kennara, þeirra er verið hafa neendur séra Magnúsar, en það eru allflestir barnakennarar í Iandinu ,nú orðið. En það, sem af- gangs mun verða fjárins, og það mun nenia allmiklu, var og æfhent séra Magnúsi sem stofn að sjóði, sem verja skal eftir nánari fyrir- inælum hans sjájfs nemendum kenn- araskólans til gaigns á einhvern liátt. Fylgdu þau ein fyrirmæli frá gef- endum, að sjóðurinn yrði 'kenndu’- við nafn sérá Magnúsar, og að svo yrði fyrir mælt, að sjóðurinn tæki framvegis við því fé, sem honufti kynni gefið að verða séra Magnúsi Stjórn kennarasamibandsins hafði tekið að sér forgöngu í þessu fyrir kennaranna hönd og eftir áskorun frá þeim. Var og svo til ætlast, að séra Magnúsi yrði haldið almennt sam- sæti, en hann baðst fastlega undan öllu slíku og kaus heldur að mega vera þar heima í skóla sínum, við þann fagnað, sem þar var hægt áð veita sér. Sátu menn þar að kaffi- lx>rði langa hríð, og var þar allt vinalegt, og glatt og hlýtt. Af eldri kennurum skólans, sem nú eru farn- ir, voru þarna Ásgeir Asgeirsson, Jónas Jónsson qg dr. Ölafur Dan- íelsson. Dómsmálaráðherra talaði nokkur orð og veik að stofnun skól- ans, sem öll var af vanefnum, nema um mannaval, og hversu fáheyrt það hefði verið, að tveir hinir hálærð- ustu menn, dr. Björn Bjarnason og dr. Olafur, voru settir undir forustu prests ofan úr sveit, og hversu vel það gafst, enda ætti séra Magnús öðrum mönnup fremur sameinað í sér það sterkasta og merkasta í ís- Eg stend upp til þess að óska af- mælisbarninu til haniingju. Bg geri i það fyrst og fremst fyrir hönd okk- ar kennaranna við skólann og þá einnig annara. seni hér eru viðstadd- j 'r- Eg geri ráð fyrir, að fleiri muni | verða til þess áður en lýkur, en góð ! vísa er þá ekki of oft kveðin. Eg sagði afinalisbarninu. — Og eg er alveg óhræddur um, að það verði misskilið. Engum getur til hugar komið að seigja um Magnús Helgason, að hann sé orðinn barn í annað sinn, þótt ihann hafi nú lagt 70 ár að baki sér. Það h ekki einu sinni við að segja, að hann sé orð- inn ungur í annað sinn. Hann er ennþá ungur í fyrsta sinn, hefir aldrei orðið gamall, þó að árin séu orðin þetta mörg, því að til er önn- ur æska en sú, sem utan á skín. Þetta vita þeir bezt, nemendur hans ag samverkamenn, sem tala við hann og leita ráða til hans daglega. En þvi þarf ekki að lýsa, hvers virði það er fyrir mann í hans stöðu, og reynd ar hvern sem ér, að eiga þau Iðunn- arepli, að vera sífellt ungur með þeim ungu, tala eins og þeir, huigsa eins og þeir, og geta á öllum sviðum átt með þeim samneyti. — Það hefir verið gert að orðtaki og takmarki. að ei'ga heilbrigða sál í hraustum Irkama, en hitt er ekki minna um vert, sem segja má með sanni um skólastjóra okkar, að hann á unga sál í öldruðum líkama. Magnús Helgason á að baki sér mikið starf og vel unnið. En hvorki er timi né tök til þess að lýsa því hér til neinnar hlítar. Eg skal ekki heldur ausa hann lofi fyrir allt það, sem hann 'hefir vel gert. Að visu finnst mér hann eiga meir'a lof skil- ið en flestir menn aðrir, én hann á ef til vill manna sizt skilið að sitja undir löngum lofræðum. Honum er það lítil ánægja, ef eg þekki hann rétt. En eg get þó ekki sezt niður án þess að minnast á aðalæfistarf -hans í fáum orðum. Mér er kunnugt um það, að síðan hann var 18 ára, hefir hann haft með höndum kennslustörf mejri og minni á hverjum vetri, þótt ekki væri alltaf við fasta skóla. I 22 ár var hann kennimaður kirkjunn- ar, en þetta er 25. veturinn, sem hann gefur sig óskriftan við skólakennslu. Og á þessu kennsluári á hann, auk 70 ára aldursafmælis, 20 ára skóla- stjóraafmæli hér við kennaraskól- ann. — Og eg tel það ekki lof, held- ur bláberan sannleika, að honum verð ur aldrei fullþakkað það brautryðj - andastarf, sem hann hefir unnið fyr- ir íslenzk uppeldismál og almenna fræðslu í landinu. — Að vísu er kenn araskólinn og kennarastéttin ? ? i t t t t t t f i t v t i i i ♦!♦ Byggia upp fyrir komandi tíma Samlagsbóndinn er hluthafi i stærsta samvinnu-sölufélagi, sem til er í heimi. Þetta ær í fyrsta sinn sem þannig lagaður félagsskapur hefir verið myndaður og upp byggður af bændum og stjórn- að af bændum. Félagsskapur, sem er nægilega kröftúigiur að veita hveitibóndanum áheyrn við sölu afurða sinna. Með gamla fyrirkomulaginu á sölu ikornvörunnar fór allur ágóðinn í vasa prívat einstaklinga. Með nýja fyrirkomulaginu fær bóndinn allt sem kaupandinn borgar, að frádregnum nauðsynlegum sölukostnaði. Undir samlagsstjórn á kornsölu, hafa bæði bygða og endastöðva kornhlöður, einnig verzlunar- umboðsStöövar fallið í eign framleiðandans, eins og þær ættu að vera. Meira en níu hundruð og tuttu-gjj sveitakornhlöður, sem halda yfir 30 miljónum mæla, og tíu endastöðva kornhlöður, sem haldi til geymslu meira en tuttugu ag fimm miljónum mæla, eru nú í eign og umsjón Canada Sam- lagsins. Utansamlagsl>óndinn stendur einstakur utan við -heimsvíða samlagshreyfing. Hann er út úr takt í framsókn nútímans. I staðinn fyrir að ganga í félag með nágrönnum sínum, svo þeir geti hjálp að hver öðrum við að koma vörunni á markaðinn, fær utansamlagsbóndinn óvinum félagsskaparins vöru sína í hendur. - j I allri verzlun og verzlunarfyrirtækjum, um allt Canada, að undantekinni einungis kornverzl- uninni, og í löndum heimsins þar meiri hluti kornvörunnar er seldur, og þar sem ájirif Samlagsins áéhveitiverðið er viðurkennt af öllum, jafnvel af kornkaupmönnum, undrast fólk yfir því að það skuli nokikurt hveiti vera til í Canada eða nokkur, sem á hveiti og tilheyrir ekki samlaginu. Auð- vitað eru engar réttmætar ástæður fyrir því, að nokkur skynsamur bóndi ætti að gefa hveiti sitt til verzlana, sem eru í beinni mótvinnu gagnvart Samlaginu. Það er tæpast nokkur bóndi utan við Samlagið, sem ekki ikannast við að Samlagið hafi haft bætandi áhrif á landbúnað og verzlunarviðSkifti í Vestur-Canada; en utansamlagsbóndinn virðist ekki skilja, hversu skammsýnis uppátekt sjálfs hans er að skaða hann og alla aðra kornræktarbænd- ur. Með þeim eigingjarna tilgangi að ná yfir Samlagsverðið, sem er þó algerlega ómöigulegt fyrir nökkurn að gera til lengdar, er utansamlagsbóndinn að reyna í bráðina að verða á undan nágranna sínum, þar Samlagsbóndinn er að uppbyggja komandi velferð nágrapna síns, jafnframt sinni eigin velferð. . Næstliðið ár hefir verið eitt ár enn í viðbót með sigri fyrir Samlagið, sem nú er orðið grund- vallað vald á akri kornverzlunarinnar. Næsta ár er hægt að gera ennþá happaríkara, þar sem fleiri og fleiri utansamlagsbændur eru að læra samvinnu með nábúum sínum, í stað þess að hefjast á móti þeim, og eru þannig að leggja traustan grundvöll fyrir samvinnu, er byggir upp allsnægtir í þeirri iðnaðargrein í landinu. : T T t ♦!♦ ? t t ♦:♦ The Manitoba Wheat Pool Winnipeg The Saskatchewan Wheat Pool Regina The Alberta Wheat] Pool Calgary ? I 'i t t t * t t t T t t t t t t ♦:♦ enn a unga aldri. F.n þau launa þá illa gott j 7 uppeldi á igóðu heimili, ef þau reyn- ast ekki vænleg til vaxandi þroska, þegar fram í sækir. Það var trú manna í íorneskju, að nornir kæmu að ihverri barnsvöggu, til þess að skapa barninu aldur. bar-ninu mætir í uppvextinum, hefir áhrif á það, mótar það sjálft og ræð ur að nokkru lífsferli þess. En þeir þræðir verða ótrúlega margir og flóknir, ,sem þar renna saman í eitt, og því erfitt að greina þá í sundur. En í öllum þeim samanslungnu þráð- um, sem ráða örlögum mannsins, má þó greina einn þráð frá hinum. Eg á þar við áhrif skólanna, þá fræðslu og það uppeldi, sem þeir veita. Eft- ir þvi sem skólum fjölgar og kenn- arastéttinni vex fiskur um hrygg, verða þeir þræðir fleiri og sterkari. Og það takmark skólanna, að þeir þræðir -verði snúnir af slíku afli, að þeir reynist liftaugin í öllum þátt- unum. En það er likt með þessa þræði og “þráðinn að ofan” í æfintýrinu, að menn gera sér ekki grein fyrir, hvað- an þeir leoma, þó að þeir styðji við þá lífsvef sinn. Og þvi vildi eg benda á það, að allir þessir mörgu ag að vísu missterku þræðir, sem nú liggja austur og vestur, norður og suður, í hverja sveit landsins, á hvert heimili og svo að segja til (hvers manns, sem upp er að vaxa, þeir hafa nú í tvo tugi ára verið í hönd- um þess manns, sem við erum að heiðra i kvöld. Og þeir örlagaþræð- ir islenzkrar alþýðu hafa verið í góðs manns höndum. Skoðanir hans og áhrif hafa bor- ist um land allt með nemöndum hans og síðan mann frá manni. Og þau eiga eftir að berast frá einni kynslóð til annarar. Enginn veit hve vitt eða lengi þau geta iborist. Það mun síðar sjást ennþá betur en nú. Og við þökkum honum ekki að- eins það, hve áhrifarikur hann hef- ir verið og er, heldur ennþá frekar hitt, hve holl otgi heiibrigð þau áhrif eru, sem frá honum hafa borist um land allt, , frá innstu dölum til yztu andnesja. — Eg veit að það er hans ósk, en okkar sannfæring, að starf hans allt verði landi og lýð til bless- unar um ár og aldir. (Vísir.) * * * Frjáls athugan um Eftir M. J. jólin “Nótt varð í bæ, nornir -kómu, þærs öðlingi aldr of skópu,” segir i Völsungakviðu. Þær spunnu þræði sína og snöru saman þáttu, röktu úr þeim ag festu. Með þvi skópu þær ókominn tefiferil manns- ins. — F.g geri ráð fyrir, að norna- trúin eigi ekki upp á pallborðið hjá nútíðar uppeldisfræðingum. En hitt er eins vist, að trúin á örlagaþræð- ina er enn i góðu gildi. Hver mað- ur skilur það og veit, að allt, sem Heimskringlu langar til þess að hnýta hér við þökk fyrir fagurt og frjósamt æfistarf, og árnaðaróskum um lífs- og æfistarf enn, svq langt sem lan'gfleygustu vonir ná. Þvá enda þótt ritstjóri Heimskringlu hafi aldréi borið gæfu til þess að kynnast séra Magnúsi Helgasyni meira en svo, að þekkja hann fyrir annan, þá hafa afspurnir, beinar og óbeinar, verið þess meiri af honum, svo að vér erum þess fullvissir, að um séra Magnús má segja, sem andlegan græð ara, sem kennara og sem mann, að hann er flestra manna mestur og flestra manna beztur. Eg hefi oft verið að hugsa um það í einveru minni, ihverjar hinar sönnu, verulegu og ábyggil^gu ástæður væru fyrir hátíðarháldi og minningarat- höfnum jólanna, þegar dreginn væri frá allur helgihjúpurinn, sem hin- ar sögulegar sagnir eru sveipaðar í. Eg veit að margt fólk lifir í hugsjóna heimum, sem það skapar sér sjálft, eða hefir tekið í arf, og ekki hefir við þekkt eðlislögmál eða veruleika að styðjast. En svo hefi eg fund- ið fulla ástæðu og nægilegt fagnað- arefni fyrir þessari miklu minning- arlhátíð. Það vita nú allir hugsandi menn, að markmið forsjónarinnar með framþróun lífsins, er andleg full- komnun; og æðsta hugsjón og þrá mannsandans er að ná þeirri full- komnun; og mesta fagnaðarefni hans er því hvert stig, sem liggur í þá átt; hver nýr sannleikur er heims- menniugin Idotnast. er fuHkomnun. Mannkynið virðir því og dáir alla þá menn, sem flutt hafa heiminum nýjan sannjeika, ný ^gnundvallarat- riði fyrir heilbrigða menning á þró- unarleið þess. Og jólahátíðin er helguð minningu þess manns, er flutti heiminum tvö hin merkustu grund- vallaratriði fyrir heimslífið á þróun- arleið þess. Það var Jesús, maðurinn, sem þessi hátíð er helguð. Hann sagði samtíð sinni, að það væri sannleik- urinn, sem gerði mennina frjálsa; og það var líka hann, sem sagði henni að samúðin og kærleikurinn væri grundvöllurinn undir heilbrigðu mannfélagsliifi. Þekkingin, og reynsla mannkynsins, hefir sannað og fund- ið bæði þessi atriði vera vísindaleg an sannleik, og óhjákvæmilegan fyr- ir framþróun mannsandans. Sann- leikurinn eru þau lög, sem alheims- veldið stjórnast eftir; og að þekkja þau lög, er leiðin til fullkomnunar. Sérhver þekking á veruleiikanum, kennir mönnum að hagnýta öflin og efnin, til þess að byggja upp og bæta menninguna, eða hindra fram- þróun hennar; og í því er frelsið fólgið. En til þess að menn mis- brúki ékki þekkinguna, þá er kær- leiks- og sameiningareðlið mönnun- um igefið, til þess að stýra vilja og framkvawndum þeirra á réttum brautum. Jesús kenndi ekki einungis sam- grundvallaratriði; hann sýndi henni líka með lífi sínu, hvernig á að nota þau lífinu til blessunar og uppbygg- ingar. Hann gekk í kring ag græddi alla, segja guðspjöllin. Hann kenndi mönnum hvernig þeir eiga að fram- kvæma kærleiksverkin, bæði á and- lega og venklega vísu. Elskan og kærleikurinn á að ná jafnt til vina og óvina. Hann sagði: Elskið ó- vini yðar og yfirvinnið það illa meö góðu; og hann sagði einnig, hvaö menn ættu að gera fyrir þá fátæku og þá sem hrasað hafa. Hann var, er og verður bæði leið- togi og kennari mannkynsins. Og hann fórnaði sjálfum sér fyrir sann- færing sína. Það er bæði vel og rétt ályktað, að hann sé vegurinn, sann- leikurinn og lifið. Og einnig, a*5 hann sé í vissitm skilningi frelsari mannanna. Af þessu, sem hér hefir verið sagt, og öllu öðru, sem Jesús hefir gert fyrir mannkynsmenniniguna, er þáö bæði rétt, fagurt og uppbygigilegt fyr- ir sérhverja samtíð, að helga hon- um fagnaðarminning á hverju ári; og það er vel hugsað að velja tim- ann til þess, þegar sólin fer aftur að hækka á lofti, móti nýju vori ogf sumri. Fögnum því þessari komandi jóla- hátíð, í þeim anda, sem kenningar °g leiðsögn Jesú benda til. Fögnum því, að þekkingin og andlegt útsýni manna fer alltaf vaxandi, og að sam- úðareðlið er að þróast. Vinnum aí> heill og ánægju allra þeirra manna, sem við náum til. Látum sannleik- ann gera okkur frjálsa; og kærleik- ann vera leiðarljós allra athafna vcrra. ' Daglegt líf á Italíu Frásögn dr. Labriola. I septemberhefti enska timaritsins “Review pf Reviews”, hefir dr. Ar- turo Labriola, sem var atvinnumála- ráðherra í ráðuneyti Giolotti, skrif- að merkilega grein um paradísar- ástand það, sem ýmsir Mussolini- dýrkendur þreytast ekki á að lýsa í ræðu og riti. Labriola neyddist fyrir nokkrum mánuðum til þess að flýja úr landi, vegna látlausra of- sókna og ofbeldisverka Fascista, og það sem hér fer á eftir ætti að sýna, að það er svo bezt gott að vera í Italíu, að menn kunni að sitja og standa eins og Mussolini vill, eða iýður hans. Laibriöla segír fyrst frá því, er fascistaflokkur (brauzt inn í hús hans í Neapel aðfaranótt 31. október í fyrra, fáTim tímum eftir að Musso- í tíð sinni, að þekkja hin umræddu | lini hafði verið sýnt “banatilræði” >

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.