Heimskringla - 14.12.1927, Blaðsíða 8

Heimskringla - 14.12.1927, Blaðsíða 8
á. 3LAÐSIÐA HKIMSKRINOLA WINNIPEG 14. DES. 1927. Hitt og þetta. K vi kmyndasý ning. Föstudaginn næstkomandi, 16. þ. m., fer fram myndasýning í Sam- foandskirkjunni, er sýnd veröur með vikmyndavé! sunnudagaskólans. — Myndin sem sýnd verður, er æfisaga Krists: í'From the Manger to the Cro'ss”. Öllum börnum sunnudaga- skólans er heimill ókeypis aðgangur, en þass er vænst að félaigar og aðrir vinir safnaðarins styðji ]jetta fyrir- tæki, með því að koma á nrtndasýn- ■inguna, því að ágóðanum verður var tð til jólaskemtunar barnanna á að- íangadagskvöld. Mynd þessi hefir verið sýnd víðs- vegar í kirkjum og skólum og hlot- ið hvarvetna hið mesta lof. Auk hennar verður sýnd mynd frá ferða- lögum í Kína. Sýningin hefst kl. 8 síðdegis. Hingað kom í gærdag snögga ferð •Mr. Ingvar Magnússon frá Caliento. Man. 'F.ggert Björnsson bóndi frá Kan- daihar, varð fyrir því slysi í fyrri viku, er hann var á leið til lestar ineð gripi, er hann ætlaði að selja I Wintiipeg, að bill sá er hann var i. varð fyrir járnbrautarlest. Var mjög kalt og hétaðar rúður á bíln- •um, svo að ekki sá út, og bíllinn lok- aður, svo að ekki heyrðist til lest- arinnar. — Bíllinn brotnaði i spón, og Mr. Björnsson meiddist illa. — Vildi honum það vafalaust til lífs, að hann var rétt koniinn yfir teinana er gufuketillinn rann á hann. Dr. K. J. Austmann fór þegar með Mr. Björnsson til VVinniiæg, og bróðir hans einnig, Mr. Joe Björnsson. — Mun sjúklingnum hafa heilsast vel og vera úr allri hættu. Fleiri íslenskir menn óskast Vantar 100 islenzka menn atS læra bílasmít5i, verkfræt5i, bifreiba- stöt5va- og: raffræt5i. — Einnig múrara- og plastraraibn. Mikit5 kaup og stöt5ug vinna fyrir þá sem læra hjá okkur. Tekur at5eins fáar vikur. Frí vertSlagsbók. Fá atvinnuveitenda at5stot5 Svarit5 á ensku Hemnhill Trade Schools Ltd 580 MAIN STREBT WINNPEG, MAN. Branches: — Kegina, SaNkatoon, Bdmunton, Calgary, Vancouver, Toronto ok Montreal; elnnig 1 U S A borgum. BUCKLEY’S COUGH í MIXTURE Kaupendur Heimskringlu! Lesið Þetta! 4 Þeir íslendingar hér vestra sem hefðu í hyggju að minnaSt frændfólks síns eða vina heima á gamla land- inu, um eða fyrir jólin, gætu það á mjög tilhlýðilegan hátt með því að senda þeim Heimskringlu í jólagjöf. Til allra nýrra kaupenda, er skrifa sig fyrir blaðinu fyrir 1. desember þessa árs, eða ailra þeirra sem skuldlausir eru um áramót, býðst þeim blaðið, sent heim til Is- lands í heilt ár, fyrir eina tvo dollara, ásamt mjög smekk- iegu jólakorti. Ef þið kaupið ekki Heimskringlu, þá send ið fimm dollara fyrir ykkar eigið blað og blað til kunn- ingja ykkar á ísiandi. MANAGER VIKING PRESS LTD. 853 Sargent Ave., Winnipeor. Hit5 sterkasta og áhrifamesta met5- al, vit5 hósta, kvefi og hálsbólgu, kighósta og umfert5arveiki. Hefir fljót áhrif og læknar kvef met5 fáeinum inntökum. Sargent Pharmacy, Ltd. OH I Í SENT TIL ÞIN í DAG * TEGUNDIR I | BESTU ifni AAF OLLUMJ ISlULA sortitm I í SORTUM Sargent og Toronto. Sfmi 23 455? - Hingað kom á laugardaginn Mr. Nikulás Snædal frá Reykjavik P. O. Man., og var ihér nokkra daga fram vfir hetgina. Sagði hann allt gott yfirleitt að frétta ; meðal annars það að nýlega ihafði verið á ferð þar um slóðir gripakaupmaður. er hafði gef- ið mönnum betra verð fyrir gripi, en það 'hefði verið gefið i mörg ár, og þar að aukr með liðlegri skilmál- um. Fiski hefir, verið allgott á Manitobavatni það sem af er vertið, en verð heldur lítið, til skamms tíma nð minnsta kosti, og óstöðugt. — Mr. Snædal hefir nú brugðið búi, selt lönd, lifandi fé og húsgögn. og tlytur sennilega burtu frá Reykja- vík, þar sem þau hjón hafa búið nær þrettán ár. Rkki munu þau enn hafa fuJIráðið, hvert þau flytja búferl- wm. Kvcfiifi í samsœti. Trúauhetjur héldu þing til heiðurs fáfræðinni; það varð úr því auglýsing á andans kyrstöðunni. Ræður þeirra reikna á vog reyndist lítill vandi; flestir sögðu : — “og—og—og alveg reiprennandi. Þröstur. Ný Ijúði.bók. Guðmundur K. Jónatansson, Win- nipeg, hefir gefið út ljóðabók eftir sjálfan sig, sem verður komin á bókamarkaðinn innan fárra daga. Þessi ljóð eru margvíslegs efnis, sum ort heima á .Islandi, nokkur i striðstímunum og möug síðan. Guðmundur telst til leikmanna, hef Minningarit ísl. Hermanna Jóns Sigurðssonar félagið hefir enn allmörg eintök ó- seld, af þessu merka riti, og til þess að gefa sem flest- um tækifæri að eignast það, verður eintakið selt á að- eins $5.00. Verðmæt og góð jólagjöf. Pantanir af- afgreiddar samdægurs. MRS. P. S. PALSSON, 715 Banning St., Winnipeg. HOLMES BROS. Transfer Co. BAGGAGE and FIIBNITCRE MOVING I OOS AlverNtone St. — Phone 30 449 2 í Vér höfum keypt flutningaáhöld! j Mr. Austman’s, og vonumst eftir | | góöum hluta viöskifta landa vorra. j FLJÖTIIl OG ÁKBIÐANLBGIIt FLUTNINGAR Ef þér þarfnist getum vér sent pöntun yðar sama klukkutímaann og vér fáum hana. DRUMHELLER — SAUNDERSCREEK SOURIS — FOOTHILLS — McLEOD RIVER — KOPPERS COKE — POCAHONTAS KAUPIÐ KOLIN YKKAR FRÁ GÖMLUM, ÁREIÐANLEG- UM VIÐSKIFTAMÖNNUM. TUTTUGU OG FIMM ÁRA ÞEKKING UM HVERNIG EIGI AÐ SeNDA YKKUR RÉTTA SORT AF KOLUM Bristol Fish & Chip Shop HIÐ GAMLA OG ÞEKKTA KING’S bezta Rer« Vér Henilum heim til yt5ar frá kl 11 f. h. til 12 e h Fiskur 10c Kartöflur 10c 540 Kllice Ave., tornl LangNÍde SIMI: 37 455 SIMI. 87 308 D. D. WOOD & SONS, LTD. ROSS AND ARLINGTON STS. í Í s I c I :p •3> MARGARET DALMAN TEACHER OP PIABÍO 854 BANKISG ST. PHONE 26 420 £ O i—t H O < Ifl I—. E-i < cc &H O m £ O H TONS O F SATISFACTION SAMA VERÐ ’ r ] SÖMU GÆÐI SAMA AFGREIÐSLA. ROSEDALE COAL THOS. JACKSON & Sons ELMWOOD SÍMANÚMER FORT ER: 56 498 KURTEISAR VIÐTÖKUR HJÁ UMSJÓNARMANNI VORUM, MR. JERRY DAGG. H O 2 ce O w > H M w > o H M. o 2 TONS O F SATISFACTION RosE THEATRE Sargent and Arlington Friday — Saturday BIG DOIBLE PKOGKAM EVELYN BRENT in “THE DANGEROUS FLIRT” and CARY COOPER in “ARIZONA BOUND” “BILL GRIMS PROGRESS” COMEDY FABLE Mon., Tue., Wed ADOLPHE MENJOU “Service For Ladies” NEW COLLEGIANS COMEDY NEWS Messur og fundir í kirkju SAMBENDSSAFNAÐAR veturinn 1927—28 Safnaðarnefndin: Fundir 2. og 4. fimtudagskvöld í hverjum mánuði. Hjálparnefndin: Fundir fyrsta mánudagskvöld í hverjum mánuði. Kvenfélagið: Fundir annan þriðju dag hvers mánaðar. kl. 8 að kvöld— inu. Söngflokkurtnn: Æfingar á hverju fimtudagskvöldi. Sunnudagaskólinn: — A hverjum sunnudagi kl. 3—4 e. h. ÍSLENZKASTA OG BEZTA JÓLA- OG NÝÁRSGJÖFIN j FYRIR ÍSLENDINGA ER j FJALLABLÓM | Nýútkomin ljóðmæli eftir GUÐM. K. JÓNATANSSON. Nærri 200 blaðsíður að stærð, með mynd af höfundi og í I skrautkápu. o Til sölu hjá höf.t að 659 Wellington Ave, Winnipeg, og | O. S. Thorgeirsson, 674 Sargent Ave., Winnipeg I Verð $1.50 For A •BAD FIRE CALL THE FIRE DEPARTMENT For A G00D FIRE CALL D. E. ADAMS COAL COY., LTD. 86 394 COAL, WOOD, COKE OUR MOTTO “THE PUBLIC BE PLEASED” Sparið peninga yðar með því að eyða þeim hjá oss. “Þér eruð óhultir hjá oss” sem hér er sagt, er auðvitað alger- lega ábyrgðarlaust af blaðinu. Gleymið ekki að heimsælkja Mr. D. J. Líndal að Lundar, nú fyrir jól in, og sjá fallegu jólakortin, sem hann er að selja; einnig íslenzku bækurnar, sem væri mjög hent’úg jólagjöf. it aðeins íengið almenna aiþýðu- menntun. Skoðanir hans eru allar mildar og mannúðlegar. Hugarsviðið er sér- lega blítt og aðlaðaindi. Hann er framfaramaður og nútániamaður í öllum mannfélaigsmálttm. Hann er einlægu r og þýður trúmaður, og reynir eftir fremsta megni að sam- þýða trúna við skynsemina. Ljóð hans eru sannur spegill hans innra manns. Hann er ^kkert nema einlægnin og trúmeiinskan í orðum og athöfnum gagnvart sjálfum sér og öðrum. Slík ljóðabók sem þessi getur ekki annað en náð hylli allra góðra nianna og kvenna. »<>-—»-o-—■o-^w»o-—wo-— Sem skáld er hann Iaus við alla fordikl og eftirstælur. Hann kemur til dyranna eins og hann er klædd- ur, ineð hugsanir sínar í þeim bún- ingi, sem hann á bezt tök á. Hann þykist engum meiri, og ræð- ir hugsanir sínar við þjóð sína, sem hann elskar svo mjög, látlaust og vinsamlega. Eg álít að það væri naumast unnt að gefa vini sínutn hugðnæmari jóla gjöf en þessi Ijóðmæli. Bókin er prentuð i The Maple Leaf Press, Winnipeg, og verður til sölu hjá O. S. Thorgeirssyni bók- sala og höfundinum. 5. B. Aths. Hlcr. hefir ekki enn átt kost á aÖ sjá þessa bók, svo að það Hringhenda. Tíöin hjá oss bresti ber, Blíðan frá er vi'kin. Víðan ná um himinn hér Hríða- gráu -strykin. Kristian Johnson. BAKARIIÐ “GEYSIR" Islenzka bakaríið “Geysir” býður íslenzkum mönnum og konum að koma og líta hinar margbreyttu teg- undir af jólabrauðmat; alt vel vand að og með sanngjörnu verði. Má nefna: Islenzlkt Jólabrauð; Brúnsvik- urkökur og Tertur, með fleiru. Einn- ig stórar birgðir af skrautbúnum “Xmas Cakes” á mismunandi stærð. Islenzkt fólk úti á landsbygðinni get- ur sent mér pöntun fyrir jólin eins fljótt og auglýsing þessi kemur til þeirra, ög skal eg sjá um að hver fái fljót og góð skil. Kassar með tvibökum eða kringlum fást, sem halda 4 til 10 pundum, og svo tunn- ur með 30—50 pundum. Með beztu jólaóskum til allra Is- lendinga. G. P. THORDARSON j 745 Wellington Ave. Phone 25 731 iSigurinn stærsti: ÞorSkabítur. Verndargripurinn: Þ. Þ. Þ. Annaðhvort — eða —: Sig. Júl. J óhannesson. Allir vegir færir: J. P. Pálsson. Hljóð: Jón Örn Jónsson. Launin: Þ. Þ. Þ. Vísur eftir K. N.: Vormorgunn — Þeir benhausuðu — “Lovely Time” — Vetlingurinn .... ' Bæn á móti ofþurk — Sjálfslýsing — Fagurt útsýni. Breytingar: Þ. Þ. Þ. Ferskeytlur : “Hengingin”: Gutt. J. Guttorms- son — Or hréfi:. Þorgr. Jónsson Tafl: Tryggvi Emilsson — Staka: B. P. frá Sléttu — Ættjörðin : Þ. Þ. Þ. Æ fintýrið á skógarhýlinu : l'orska bítur þýddi úr enskit. Göfgast en erfiðist: Þ. Þ. Þ. Signýarfórnin: Þ. Þ. Þ. Sitt af hverju: Þorskabítur. fslenzkar þjóðsagnir: Katrín gamla: Björn Pétursson frá Sléttu — Draumur: Jónas Hall — Dularfull sýn: Jónas Hall — Istru- molinn: Guðm. Jónsson — Frá Níelsi skálda: Jón örn Jónsson. Huigrúnar : Þ. Þ. Þ. Krydd (smásögur og skrítlur) : Hæfðu hann aftur, drottinn minn — Bæði voru skæðin góð — Hans var ei lengur þörf — vinur i raun — Sögn uni Robert Burns — Ný að- ferð — Undarleg spurnin^ — Fim- tíu centa virði — Langt séð að nóttu til — Viturt laeknisráð — Þokkaleg aðdróttun — Ekki smeykur sá stutti — Ahrif dansins — Kossagjaldið — Framför í kurteisi — Haganleg elda- menns'ka — Bandið — Flýði af hólmi — Balfour á Irlandi — Hugg- unin. Sannleikssegjandinn: Mrs. E. D. E. N. Southworth. WONDERLANn THEATRE Sarjrent nnd Hhcrlirook St. Thursday, Dec. 15th LEWIS STONE in THE BLONDE SAINT With DORfS KENYON Comedy & Other Attractions. Fri— Sat., Dec 16th, 17th THK SUNSET DERBY ..A Great Race Horse Epic With MARY ASTOR and WILLIAH COLLIEK. Jr. Einal Chapter of “THE CRIMSON FLASH” Cornedy — Stage Attractions. ------------------------- Mon.—Tues., Dec 19th, ^Oth BROADWAY NIGHTS With I.OIS WII.SO Y Comedy & Other Attractions COMIYGi MELTING MILLIONS The Most Absorbing — Fascin_ ating Event For The Whole Family Offered In Many Sea- sons WATCH FOR IT! Grand Piano, in Upright Form; New Doublc Combination Scale, — Mahogany Keys; Haines Bros., To- ronto and New York. Þetta píanó er til sölu á mjög nið- ursettu verði, $250, fullnaðarborgun út í hönd/ — 514 Banning St. Win- nipeg. Frá íslandi. Efnisyfirlit II. bókar sögu: Rvík 12. nóv. Leekkun dýrtíðaruppbótar. — Hag- Stephan G. Stephansson: Þ. Þ. Þ.1 stofan hefir nú lokið útreikningi sín- “Maðurinn í glugganum”: J. Magn ^ um á verðlagi þeirra vörutegunda, ús Bjarnason. sem við er miöuö dýrtíðaruppbót starfsmanna ríkisins. Er verðlagið rannsakað í okótberm'ánuöi árs hvers o<g koma breytingar á því til greina við launagreiðslur á næsta ári. Dýrtíðaruppbótin lækkar frá áramótum úr 44 prósent niður í 49 prósent af lögákveðntim launum er netna kr. 4500 eða minna. En a£ þeim hluta launa, sem fram yfir er kr. 4500, greiðist engin uppbót. — Lækkun sú er verður á dýrtíðarupp hótinni frá nýári, sparar ríkissjóði um 80 þús. kr. af 4500 kr. launum nem- ur uppbótin 1980 kr. á þessu ári, en 1800 kr. á næsta ári. 4. þ. m. lézt í Austurríki Hrafnkell Einarsson stúdent, sonur Einars Þor- Ikelssonar fyrv. skrifstofustjóra Al- þingis, 22 ára að aldri. Hafði hann lagt stund á hagfræði, fyrst í Kiel og síðar í Austurríki og átti skamt eft- ir til 'háskólaprófs. Doktorsritigerð um fiskiveiðar Islendinga hafði hann í smíðum, að iþví er hermir erindi frá honum til síðasta þings. Var Hrafn- kell talinn ágætlcga gefinn og er hin mesta eftirsjá að honuni. Stórcflis sýning á Rose. Tvöföld skemtiskrá á fimtu- föstu- og laugardag. I>ar leiftrar leikstjarn an Evelyn Brent í “The Dangerous Elirt”. Sagan er uni kvenmann, sem uppeldi og unnhverfi hafa kennt að ihalda aftur af tlifjnningum sínunt, unz atvik hendir, svo að jþær valkna; og þá —- ja, bíðið þið bara og sjáið þið sjálf. Auikamyndin er Garv Cooper í "Arizona Bound”. Þar að auki Bill Grimms Progress” og dæmisága. — Mánu-, þriKju- og mið vikudag í næstu viku leikur Adolphe Menjou “Service for Ladies”. Er M'enjou ómótstæðilegur sem yfir- þjónn í Partsar veitingahúsi; fær ást 'á amerískri miljónamær, er leiðir til margra sprenhlægilegra atvika ! Að auki verður sýnd myndin “The Nevv Collegians”, og fréttamyndir.

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.