Heimskringla - 14.12.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 14. DES. 1927.
HEIMSKRINGLA
6. BLAÐSIÐA
ÞJER SEM NOTIÐ
TIMBUR
KAU PIÐ A F
The Empire Sash and Door
• COMPANY LIMITED
BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356
Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton
VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA.
' þarf að lesa; hann þarf um fram allt Að þessum stutta inngangi loknum sérstökum mönnum að þakka, er létu ( um um jólin og nýárið. Verzlamr
að lesa, læra og skilja þær baekur, sem verður talað um sérstaka sjúkdóma,' engin almenn velferðarmál vera sér j þessar eru: Hanncsson & Andcrson
það, að eg kann honum mjög boga sem ‘step”-dansara, Gretti
illa; það skiftir þó engu máli
— eða að minnsta kosti litlu.
Höfundur hefir mesta dálæti á
lýsingarorðum^ atviksorðum og
hástigsorðum, og notar þau ó-
spart. I>eim er smurt á stílinn
og sumstaðar haugað á hann.
Þannig byrjar til dæmis fyrsti
kafli bókarinnar, og er allgott
dæmi um stílinn: “Fjöllin, grá
og grettin, ygldu sig yfir hina
traustu veggi í Bröttuhlíð; brún
ir þeirra sveipaðar þyrlandi
þoku, og í gegnum þessa óheim
legu þoku hellti hið föla sól
skin sínum döpru geislum.”
(Lesandinn ætti að greina
þessa setningu málfræðilega
að gamni sínu!) ,
Annað dæmi: “Til allrar ham-
ingju fyrir hugarró biskupsins,
þá þyrlaðist mest af því sem
hann sagði til hæða í hina eilífu
þögn stjörnuheimanna, né held-
ur var hætta á því að það
bærist að vanheilögum eyrum.”
»----Þetta er nút eins og mað-
ur segir, “prýðilega” ritað, með
purpuralitum blæ*. Vissulega
glitstíll, en glitið stafar frá lát-
únsnæfrum. Þessar setningar,
sem hér eru tilfærðar, eru rit-
aðar fyrir þá, sem kunna betur
við að segja: “Látum oss ganga
til híbýla vorra”. en “Við skul-
um fara heim’. Það er svo
margt sinnið sem skinnið.
* * *
Það mætti nú með réttu
spyrja, hvort eg sé ekki að
brjóta í bága við siðareglur rit
dómara. Eg hygg að venjan sé
sú, að láta fremur kyrrft liggja
en ávíta. Eg hefi það tii míns
máls, að mikið er í húfi sök-
um hins sérstaka efnis, er bókin
fjallar um, og aðstöðu höfund-
ar. Mrs. Salverson má telja
fremstan skáldsagnahöfund í
flokki þeirra Íslendinga er rita
á enska tungu — áreiðanlega
þann höfund er mest liggur eft-
ir. Þess vegna er hún ekki ein-
ungis fulltrúi Islendinga á þessu
sviði, heldur hefir hún, í verki
því er hér um ræðir, dregið
myndir af hinum frægu forfeðr
um sínumt svona upp og ofan,
sem margir halda, og hafa á-
stæðu til þess að halda, að séu
ekki líkar veruleikanum. Það
er algerlega sitt hvað, að magna
viðburðarás lífs þeirra, eins og
John Erskine eða Knut Ham-
sun gætu gert. ef þeim sýndist,
og að greypa þá í umgerð, sem
ekki hæfir þeim, sem er þeim
nálega algerlega annarleg. Við
getum ekki hugsað okkur Finn-
sem hirðgæðing, né Leif sem
“ástagarpinn ómótstæðilega”.
Til þess þarf það ímyndunar-
flug, að mörgum er gersamlega
ófært, þar á meðal þeim er
þetta ritar.
------L. F.
Táknleikur að
Hfandi eru — sjúklingana sjálfa; ekki
aðeins eSli fólksins almennt og yfir-
leitt, heldur sérstaklega einstakling-
ana.
Hann veröur aö skilja það, að
mennirnir eru ekki eins og dauSir
hlutir, og aS viS þá verður ekki gert
eins og brotin eSa biluS áhöld, sem
ekkert lífsafl hafa, og engum andleg-
um kröftum eiga yfir aS ráSa.
Köllun læknisins í fyrri daga var
engin önnur, en sú að lina þrautir
og draga úr sjúkdómum, eftir að þeir
höfSu náö haldi á fólki. Þetta var
jafnt skilningur fólkstns sem læknanna
sjálfra:
“En guS og menn og allt er orSiS
breytt
og ólíkt því sem var í fyrri daga,”
segir I>orsteinn Erlingsson. Nú er allt
°g byrjar þaS í næsta blaöi.
Sig. Júl. Jóhanncsson.
óviökomandi. I>á hefir og alist þar formaður K. H. Reykjalín, og Far-
upp fjöldi málsmetandi manna. YrSi mcrs Machinc Co., formaður Cihris-
skrá sú alllöng ef telja ætti upp þá tian IndriSason. Er það jólagjöf, et
alla. aS maklegleikum ætti að vera vin-
Wynyard
Quill Lake söfnuSur, Wyn'yard,
Sask., hefir ákveSiö aö endurtaka
nú á komandi jólum táknleik þann,
eSa “pageant”, er sýndur var t kirkju
ítafnaSarins á jóladaginn síSastliðiS
ár, eins og uni var ritaö hér í blaS-
imt skömmtt á eftir. Sumir byggS-
arbúar hafa annaöhvort vantreyst
því, aS hér væri um frambærilega
jólaguSsþjónustu aS ræöa, eða veriS
ókunnugt unt hana, því aö eftir á
bárust vtösvegar aS tilmæli þess, að
tá'kríleikurinn yröi endurtekinn þá
þegar eftir hátíðarnar. En þar eð
hann er jólaguðsþjónusta, og annað
ekki, varö að btSa til næstu jóla.
Nú fara þau i hönd. Og nú eru all-
ir boSnir og velkomnir aö koma oig;
sjá þessa all-óvenjulegu atihöfn.
Eins og í fyrra, hefir hr. Arni Sig-
urSsson aSalumsjón meS sýningunni.
AkveöiS er aS hún fari fram á jóla-
dagintt, tvisvar sinnunt; bvrjar hiS
fyrra sinn kl. 2 e. h., en seinna sinn-
iö kl. 4.30. Fyrri sýningin er aS-
allega ætluð fólki utan úr sveitinni
og þeint, er koma meö lestinni austan
úr byggS. Sú seinni er þvi helzt ætl
uS bæjarmönnum og ensku fólki, og
verSttr lesningin það sinniö á ensku.
Fr. A. Fr.
Or bréfi frá Hensel
Hensel, N. D., 9. des.
Tíðin er stillt og færi gott, aö
minnsta kosti fyrir bifreiSarnar og
flutningareiöarnar; en síðan í nóvem-
berlok ihafa haldist óvenjulega bitur
frost; er því feröast minna en ell i
myndi, i skínandi björtu tunglsljósi
og á góSum brautum; fólkiö kýs
heldur aS sitja iheima viS arininn,
þrátt fyrir þaS þótt eitt eSa annaS
nýtt og gott sé á dagskrá. — iSvo
reyndist þaS og, þegar þeir Iþremenn-
ingarnir frá Winnipeg og Selkirk
kornu og héldu fund hér í samibandi
viö IslandsferS 1930. Þann fund
önnur skoðun ríkjandi á köllun þessar- sóttu fáir> Er eg. ekki ; efa um ag
Heilbrigði.
VII.
Lyf og lœkningar.
Þess var minnst aö uppi heföu ver-
iö þrjár stefnur eöa aSferðir viS lækn
ingar í liöinni tíS.
ÞaS var einnig tekiö fram, aö þeim
væri nú öllum fylgt jöfnum höndum;
þaS er að segja: reynt aö lina þrautir
eSa draga úr þeim einkennum sjúk-
dómanna, sem sársauka valda; reynt
aö komast eftir því hver sjúkdómur-
inn sé og uppræta orsakir hans, og
einnig a'S fá sem glöggasta hugmynd
um séreinkenni sjúklingsins, til þess
aS geta notaS þá þekkingu honum til
lækninga.
Þetta siöasta atriöi hefir þaö í för
meö sér, aö þaS eru ekki einungis
prentaSar vísindabækur, sem læknirinn
YETRAR
SKEMTIFERÐIR
TIL
KYRRAHAFSSTRANDAR ,
VANCOUVER - VICTORIA
NEW WESTMINSTER
FARBRÉF TIL SÖLU
1. 6. 8. 13. 15. 20. 22. 27. 29, DESEMBER
3. 5. 10. 12. 17. 19. 24 JANÚAR
2. og 7. FEBRÚAR
Endast til 15 Apríb 1928
HIÐ FAGRA LANDSLAG MEÐFRAM
BRAUTINNI TIL KVRRAHAFSSTRAND
AR, CALIFORNIA.
I m freknrl npi>lf«1ilKlir >111(1» 1»rl>n-Iiimi 1»■■ n
Clty Tlcket Offlee Depot Tlcket Offlce
I’hone 84 3217
l'houe 84 3211-12
ar stettar.
Skyldur hennar eru nú í stuttu máli
þessar:
1. AS læra sem bezt aS þekkja mann
legt eöli í öllum greinum, ekki síSur
andlega en lí'kamlega, og kenna fólk-
inu aS þekkja sjálft sig eins vel og
föng eru á.
2. Aö læra aS þekkja öll þau öfl,
sem halda viö heilsunni; allt þaS, sem
lamar hana, og allt þaö sem byggir
hana upp aftur, þegar hún hefir veikl-
ast — og kenna fólkinu þetta allt aö
eins miklu leyti og mögulegt er.
ASur fyr var þaö talið óviðeigandi
aS fræöa fólk almennt um þessi efni;
og þeir eru til enn, sem þeirri skoðun
fyl’gja, þótt þeim fækki meö ári
hverju. Þeir telja þaS sjálfsagt aö
halda nokkurskonar varfþekkingar-
helgi yfir öllu, er aS lækningum lýt-
ur, rétt eins og kaþólska kinkjan hefir
gert meö kenningar ritningarinnar. En
þetta er hinn mesti misskilningur. —
ASalköIlun læknanna hér eftir veröur,
eins og fyr var sagt, ekki sú aS nema
burtu sjúkdóma, heldur aS koma í veg
fyrir þá, og þaS tekst einungis meS
því aS fræöa fólkið almennt um þaS
allt, er aS heilbrigSi lýtur, kenna því
að nota mótstö'ðuafl líkama síns óg
sálar sinnar, til þess aö verjast árás-
um þeirra óvina, er sóttum og sjúk-
dómum valda. MeS öSrum oröum:
ASalstarf læknanna í framtíSinni
veröur þaS aS kcnna.
Vanþekkingin er oft örðug viöur-
eignar. Hún var álitin sjálfsögð í
gamla daga, nema meSal sérstakn
stétta. Vanþekkingunni hefir oft ver-
iS li'kt viS myrkur og þekkingunni við
Ijós. Vér vitum það nú, að ljósiS er
verndari lifs og heilsu, og vér vitum
þaS líka, aS þekkingin er það í ennþá
viðtækari merkingu:
“Hver stund sem vér lifutn undir
áhrifum Ijóss og birtu, stytkir oss og
veitir þrek; en hvert augnaiblik, sem
vér lifum í myrkri, færir oss nær gröf
og dauSa,” sagSi hinn frægi læknir
William Osler.
Fjöldi sjúkdóma orsakast beinlínis af
Ijósskorti, og fjöldi fólks missir heils
una sakir vabþekkingar. ÞaS hefir
veriö sýnt og sannaö, aS sumar sótt-
kveikjur deyja, ef sólin sknn á þær
varnarlausar um nokkurn tima, en
þær magnast og margfaldast, séu þær
i myrkri. Nefnum t. d. tæringarsótt-
kveikjuna. Tilraunir hafa veriS
gerSar þannig, aö hráki meS tær
ingargerlum í hefir veriS látinn þar
sem sóIarljósiS skein á hann óhindr-
aö. Þegar hrákinn var svo skoSaS-
ur í smásjá eftir nokkurn tíma, voru
sóttkveikjurnar dauðar.
Hafi hrákinn aftur á móti veriS
geymdur þar, sem dimmt var (helzt
ef þar var einnig raki), þá hafa sótt
kveikjurnar margfaldast og þeim liö
iS einstaklega vel.
Af þessu sést þaö, hversu áríöandi
er Ijós og birta. LjósböS eru orSin
svo algeng og viöurkennd, aö þau
eru nú eitt meöal helztu atriöa lækn
inganna. Eru nú í sambandi viS
möng sjúkrahús byggöir stórir skál
ar til ljósbaSa, þar sem sjúklingarn
ir baöa sig og baka eftir vissum
reglum.
Eins og ljós og birta sólarinnar
eru lífinu nauSsynleg, þannig er
ljós og birta þekkinigarinnar nauS
synleg, i ennþá víötækari skilningi
AS útbreiöa þaS Ijós og þá birtu, er
stefna allra trúrra lækna nú á dög-
um.
frostharkan .átti mestan þátt í því. —
Tókst þaS illa til, því erindin, seni
þessir menn, fluttu, voru meS af-
brigðum góð. Ekki verSa þau birt
hér, en á hinn bóginn vildi eg óska,
aS þeir sæju sér fært aö prenta þau
i íslenzku blöSunum. En úr því eg
tók pennann, get eg ekki annaS en
minnt ofurlítiö á erindin, í iþeirri röö
sem þau voru flutt.
Séra Ragnar E. Kvaran talaSi aS-
allega um þjóöræknina og Þjóðræjkn-
isfélag Vestur-lslendinga; hvatti
menn til aS ganga í þaS, styrkja þaS
og auðga sem allra mest. Er séra
Ragnar sem kunnugt er forseti fé-
lagsins.
Séra Jónas A. Sigurösson talaði
um tildrögin aS Islandsferö; hvers
vegna lslendingar ættu öörum frem-
ur aö sækja þessa þjóðhátiS, þeir sem
annaS borö heföu efni og ástæöur
til þess; minnti í þvi sambandi á
sona og dætra skyldurnar, viS hana
móður sína, þrátt fyrir þaö þótt viS
ættum góða fóstru.
Hr. Asmundur P. Jóhannsson tal-
aSi um fjármálahliS inálsins, ferða-
áætlanir, viðdvöl á Íslandi, og í
stuttu máli um fyrirkomulag ferSar-
innar, aS svo miklu leyti sem hægt
er aS gera nú.
Eg veit ekki hvort menn almenni
hafa gert sér þaö fyllilega ljóst, en
mér finnst aS viS hér syðra séum í
pakkljætiss(kuld viS þessa menn, og
ÞjóSræknisfélagið í heild sinni; fyrst
og fremst fyrir komu þeirra hingaö
há-skammdeginu, þegar allra veSra
er von, og svo fyrir aS flytja sitt
erindiS hver, sem öll voru þrungin
af mælsku, viti og göfugutn hugsun-
um; og í þriöja lagi hefir þaS fólk,
sem heim fer 1930, sérstaka ástæðu
til aö vera þjóðræknisfélaginu þákk-
látt, fyrir aS taka heimferSarmáliö
aS sér, þó ekki sé litiS nema á eina
hliS málsins, kostnaSinn. ÞaS sann-
ast, aS ódýrari ferS til Islands fæst
ekki í nálægri framtíS, fyrir þá sem
geta sætt því, og ef fargjöld fram og
til baka fara ekki mikiö fram úr
leirri áætlun, sem kom frarn á fund
inum, þá verður tíminn, sem í ferS
ina fer, stærri þrándur i götu heldur
en nokikurntíma dollararnir. En hvaö
sem ööru liSur, þá verða vonandi
nógu margir menn og konur, sem
geta skroppið þena lystitúr og sagt
okkur svo söguna, sem heima sitj-
um.
A. M. Asgrimson.
A mánaðardögunum eru mvndór
fyrstu fjögra landnemanna og er
sinn frá hverju póstumdæmi nýlend-
unnar. En þeir eru þessir: Scra Páll
Þorláksson er fyrstur nam land þar
isem nú stendur Mountain bær- en
nefndist áSur Vík. Er hann aS réttu
lagi nefndur faðir byggðarinnar. ÞaS
var fvrir hans framsýni, atorku og
umhyggju, aö byggöin komst á fót, og
bjargaöist af fyrstu, tvo veturna. —
Þá er Jóhann Hallsson, er norSvest-
urhluti byggðarinnar er kenndur við,
og kallast HallsonbyggS. Þá er Jón
Þórðarson, er fyrstur Islendinga nam
land á Pembinasléttunum; og Benc-
dikt Jóhi.nnesson, er fyrstur nam land
í suöurhluta byggðarinnar, ásamt Sig-
urjóni Sveinssyni, er nú býr í Wyn-
yard, Sask, og kalIaSist GaröarbygS.
Auk þessara fjögra frumbýlinga
flytja MánaSardagarnir myndir ellefu
manna er injög hafa orðiö þjóðkunn-
ir og koma hvarvetna viS sögu byggð-
arinnar á fyrri árum, sem og allri
íslenzkra félagsmála hér vestra. Menn-
irnir eru þeissir: A Innskotssíöu:
Skafti B. Brynjólfsson; Stcpltan G.
Stcphansson, og Magnás Brynjólfs-
son. Myndir þeirra hafa áöur birst
í Mánaöardögunum, en eins og segir
í skýringu, er þeim fylgir, eru þær nú
birtar aftur, þvi aö ef þessara manna
er ekki getiS, iþá er DakotabyggÖar-
innar ekki minnst. Hinar myndirnai-
eru á mánaSaspjöldunum sjálfuni, og
sæl I>eir sem gerast kaupendur aS
þessum síöasta ángangi MánaSardag-
anna, geta fengiS alla hina, sem ut
hafa komiS, meðan upplagiS hrekk-
ur, fyrir hálfvirSi (25c hvern), me5
því aS snúa sér til útgefanda eöa ís-
lenzíku bóksalanna hér í foænum.
Hvísl
eru mennirnir þessir:
Brynjólfur Brynjólfsson frá Skcgg-
stöðum.
Jón Pétur Skjöld frá Bcrunesi.
Björn Halldórsson frá Olfsstöðum.
Eiríkur Hjáltnarssmi Bcrgmann.
Séra H, ns B. Tliorgrimscn.
Stígur Þorvaldsson frá Kclduskóg-
n.
Dr. Morits H. E. HalJdórsson.
Sqra Friðrik J. Bcrgpnann.
Allir eru menn þessir dánir, aS und-
anteknum séra Hans B. Thorgrimsen
einum, og sumir aöeins fyrir örfáum
mánuöum síðan. Aleit útgefandi rétt-
ara aö velja úr þeim hópnum en hinna
sem eftir lifa, þó þeirra beri aS sjá'If-
sögðu.aS minnast lika, er gengiö hafa
gegnum eldraunir frurnibýlingsáranna.
Þá eru og margir fleiri meðal hinna
látnu, er boriS heföi aS geta, ef rúm
heföi leyft, og er óþarft aö tilnefni
þá; en' svo leyfði rúmiS ekki, enda
munu fáir álíta nokkrum þeirra 'of-
aukiS, er þar eru, þó um fleiri heföi
getaö veriS aö ræSa.
MánaSardagarnir eru til sölu út um
allar sveitir, hjá þeim seni selt hafa
þá undarnfarin ár; íslenzku bókaverzl-
ununum hér i bænum, Jóni Tómassyni
á Heimskringlu og útgefanda. Tvær
verzlunarbúðir á Mountain, No. Daik.
hafa keypt nokkurt upplag af þeim
°g gefa þær þá viðskiftamönnum sín-
Þey, þey, — bíðiö, haf ei bátt:
HvaS er slíkt um dimma nátt,
sem eg 'heyri hvísla mér viS evra?
Þey, þey, — stanziS, hlustiS rótt.
Hvorki um dag né langa nótt —
fæ eg lengur friöaróm aö heyra.
Brýzt fram stuna lágt og ljúft,
líöur um geiminn andvarp djúpt.
Þungt er ætíö þagnarmál aS skilja.
HvísliS biSur: “Kom þú snart —
klæddu þig viS tunglsljós bjart;
fylg mér svo af fúsum eigin vilja.”
TöfraorSin titra lágt:
“Treystu rétt á eigin mátt;
leiSin er ei löng sem þarf aS fara.’*
Eg stend þar viS undra dyr,
Ennþá hvísliS djarfa spyr —
aS þvi sem eg ekki þori aS svara.
f
Leyf þú mér hjá laufabjörk,
í lund aS hvíla á eyðimörk,
því aS óttinn öll mín spursmál tekur.
Tilfinningar tala hátt —
sem treysta lítt á eigin mátt.
Dulanhvísl þó von í brjósti vekur.
’ Yndó.
Frá íslandi.
Gifting. — 5. þ. m. voru gefin sani
an í hjónaband ungfrú Inga Arna-
dóttir (prófasts á SkútustöSum) og
Vilhjálmur Þ. Gíslason magister.
Frá Stúdcntaráðinu. — Stúdenta-
ráS háskólans hefir faliö Lárusi Sig-
urbjarnarsyni cand. phil., aS veita
upplýsirrgaskrifstofu Stúdentaráösins
forstöðu eftir aS LúSvík GuSmunds-
son skólastjóri hefir sagt starfmu
lausu sökum burtferSar úr bænum.
Mun upplýsingaskrifstofan starfa eins
og aS undanförnu, og geta þeir stú-
dentar, sem kynna vildu sér nám og
námstilhögun viS erlenda hásikóla, leit
að upplýsinga þangað. Skrifstofan
svarar og bréflegum fyrirspurnum.
Spítalabygging Siglfirðinga. —>
Henni miSar vel áfram og er foúsiö
komið undir þak og hefir verið gert
fokhelt. Er gert ráS fyrir að spít-
alinn verði vígður i vor.
(Vörður.)
íslenzkir mánaðardagar
Fyrír ykkar
VETRAR HELGIDAGA
1928
i
eru nýkomnir út. Þetta er þrettándi
árgangurinn og eru þeir á sama
verSi og undanfarin ár, 50 cent ein-
takiö. AS þessu sinni eru þeir til-
'einkaSir Dakotabyggöinni i tilefni af
því aS byggöin veröur 50 ára á
næsta sumri. Næstkomandi júní eru
liSin rétt 50 ár frá því aS Jóhann P.
Hallsson frá Egg í Hegranesi sett-
ist þar aS og nokkrir með honum, er
fluttu úr Nýja Islandi. ÞaS var
upphaf byggðarinnar.
I byggðinni hafa búiS fjöldi nýtra
og framtakssanira manna, er mjög
hafa viö sögu komiö Islendinga hér
vestra. Um langd skeiS var byggðin
fjörmesta og framfaramesta íslenzka
byggSin hér vestra. Var þaS einkum
FERDIR
CANADIAN
NATI0NAL
bydur
Vér mttnum, eftir vild ykkar leið I ATT FARGJALD
beina og hjálpa ykkur, með að I-JBRAUTIR ÚR AÐ VELJA
vejla þægilegustu og
brautirnar ;
fegustu hamabk ferbalags þæginda.
HL,CNSf!lVIJA OG ÖHILTRA VAGN
LESTA CTIltiNA»I.
Austur
CANADA
KYRRAHAFS
STRÖND
eðaGAMLALANDIÐ
UmboíS«menn vorlr hvar nem er velta ybur allar upplýalns:ar
—E»A SKRIFIЗ
W. J. UtlNLAN, Ntöffva #arl»eKa-nmbo«»ma«ur — WINNIPEG «
rANADlAN ]\[ ATIONA
i