Heimskringla - 21.12.1927, Blaðsíða 1

Heimskringla - 21.12.1927, Blaðsíða 1
XLII. ÁRGANGUR. WINNIPEG, MAN., MIÐVIKUDAGINN 21. DESEMBER 1927. NÚMER 12 Vögguljóð. Eg held um smáa hendi, því gatan hér er grýtt, — I>á get eg líka fundið, hvort þér er nógu hlýtt. Eg veit mér skylt að ráða og rata fyrir þig, — En raunar ert það þú — sem leiðir mig. Æ, snertir þú við þyrni? — Hann fól hin fríða rós. — Og fögur tárin myrkva þitt skæra livarma-ljós. Mér rennur það til hjarta og reyni að gleðja þig, — En raunar ert það þú — sem huggar mig. Þú spyrð um svarta skýið, sem skyggir fyrir sól, Og skrælnuð mösurblöðin, er fjúka’, um laut og hól. Eg leitast við að ráða þær rúnir fyrir þig, — En raunar ert það þú — sem fræðir mig. Nú þreytast smáir fætur — svo faðminn þér eg býð. Eg fel þig ljúft að hjarta — og stundin sú er blíð. Þú andar hægt og rótt, og þín rósemd grípur mig, Svo raunar ert það þú — gem hvílir mig. Jakobína Johnson. 1927 Thanksgiving day’s Gloria. Stíga í dag til himinhallar, hjartans þakkar-raddir snjallar, drottins sauðum feitum frá, fyrir heilsu, gróða og gleði, guð sem börnum sínum léði þessu liðna ári áJ. Það eru lög, og þau skal halda: þrællinn jafnt, sem stýrir valda færi þakkir drottni í dag. Gallinn er — ef satt skal segja — sumum mun, er lífsstríð heyja, fallið liafa fátt í hag. Þetta allir eiga að gera, ef að kristnir þykjast vera, en margir, hygg eg, hafi á borð lítið til að láta bera; , látnir tyrkjar. munu vera orðnir dýrsta drottins orð. Vanans lög þó verði að gilda, virðist lítil þakkarskylda, þegar litið er á allt — olnbogabarns, er úti í horni einmana á lífsins morgni situr bæði svangt og kalt. Fremur lítið þurfa að þakka ír, sem aðeins fá að smakka ræningjanna ruðum á; sem að eru hundum hraktir, húsvilltir og stundum naktir, sínum eigin arni frá. Fyrir aö mega þræla og þreytast, þrjótum undir blóði sveitast, auðmjúkt þakka eigum við; fá að mata maurapúkann, miskunnarlausan, aurasjúkan, óseðjandi átvaglið. , Eða þeir, með launum lágium, lifðu spart og aurum fáum árlega bættu í ellimal; ættu kannske á knjánum þakka kvikindið að sálarblakka, honum sjálfs úr hendi stal. i Hygg eg guð ei mikils meti tarlofgerð, þó af keti sælkerarnir kýli kvið, meðan út um veröld víða veslingar af skorti líða, hafa ei skýli yfir höfuðið. ^“ssi skopleg skrípalæti, skil eg ei að lífið bæti, eða í nútíð nokkurn rnann. Bezt við guð í tómi tala, torgum á ei þarf að gala; þögulit ávarp heyrir hann. Nær mun þessi þjóðar-siður — Þakkar.liræsni — leggjast niður? Gizki þeir, sem geta nú. Þegar allir eru bræður ->>>, þar sem góðvild ræður. " T — Menn hafa kastað Mammons trfi. Þorskabítur- Emile Walters listmálari Fingratöfrar Sextíu árin síðastliðnu eru á reiðanlega einhver einkenni- legasti kaflinn í sögu þjóðar vorrar. Á þessu tímabili virð ist hún svo að segja skifta um ham og háttu og varpa frá sér flestu því er auðkenndi hana um langan aldur. Hún verður haldin af óþreyju og eirðar- leysi í stað svefndrungans er yfir henni hvíldi áður. Fólk þyrpist ur sveitunum til sjáv- arins. Kauptún spretta upp við hvern fjörð. Verzlunin verður frjáls. Uanferðir verða fiíðar, svo að meiri hafa þær eigi ver- ið á sjálfri söguiöldinni. Fóik flytur úr landi í stórhópum og háttar sig hvergi fyrr en það er komið inn í miðja þessa meg- inálfu. Vistarbandið er uppleyst og að lokum eignast þjóðin full veldi sitt, svo að minnsta kosti í orði kveðnu, má heita að hún eigi með sig sjálf. Allt þetta hefir haft hinar gagngerðustu breytingar í för með sér. Menn hafa farið að leggja ýmislegt á gjörva hönd, er lítillega eða alls eigi var áð- ur iðkað, en einkum það er auð- kenna virðist hina ytri menn. ingu og glæsimennsku hinna auðkennt þjóð vora nú á þess- um tímum, viljum vér segja hana eins og oss er sögð hún, í því trausti að kaupendur Heimskringlu hafi gaman af að lesa hana nú yfir hátíðirnar. En fyrst skal nokkuð skýrt frá, hvað og hverra manna hr. Walters er. Emile Walters er fæddur í Winnipeg 31. janúar 1893. For- ‘ Idrar hans voru þau hjón Páll Valtýr Eiríksson gullsmiðnr frá Bakka í Viðvíkursveit, er tók sér viðurnefnið Walters (af Valtýs na.fninu) eftir að hingað kom, og kona hans Björg Jóns- dóttir frá Reykjum á Reykja- strönd. Eiríkur faðir Páls var Bjarnason bónda á Bakka, Ei- ríkssonar prests á Staðarbakka, Bjarnasonar í Djúpadal. Móðir Páls var Hólmfríður Gísladóttir á Lóni; kona Gísla á Lóni var Anna dóttir Halldórs Kláusar Brynjólfssonar gullsmiðs Hall- dórssonar biskups á Hólum. Þriggja ára gamall missti Emile föður sinn, fór hann þá til Guðlaugs bónda Kristjánsson ar og Önnu konu hans, er nú búa í Wynyardbæ, og reyndust “Þetta er ekki svo sem saga. Ja, sei-sei, nei. En fyrst þu spyrð mig um það, hvernig Týri 1 lærði að tala á mannfundum, þá verð eg að eyða nokkrum mínútum í það að segja þér frá því, eins og það gekk til. Þú kemur ekki svo oft til borgar- innar nú orðið, að hætt sé við því að það eyðilegði búskapinn fyrir þér, þótt þú minnist gam- alla kunningja í fáein augna- blik, þá sjaldán að þú ert hér á ferð. “Þú varst auðvitað hissa á því að heyra hann halda svona góða ræðu upp úr sér í gær- kvöldi, því þegar þú þektir hann 1 stúkunni. opnaði hann aldrei munninn, og lét ekki meira á sér bera en mús pndir fjala- ketti. Og þú hefir nátúrlega haldið, eins og við hinir, að þessi eilífa þögn og afskiftaleysi allra mála, væri honum eins eðlileg og húsdýrunum. 'En þar skjátl- aðist okkur öllum. Týri brann í skinninu af löngun til að láta á sér bera og reyndi tvisvar sinnum, þegar fátt var á fundi, að taka til máls. En komst í hvorugt skiftið lengra en að segja: ‘Æðsti templar! Bræður og systur. Eg — eg — eg —’ Þá lenti allt í stömun og fáti. Hann leit angistarlega yfir all- an salinn, eins og hann vænti sér hjálpar af einhverjum, til að minna sig á allt. sem hann ætl- aði að segja. Fólkið kýmdi og gretti sig. Það hnusaði í gömlu ræðumönnunum. Hvergi var hjálp að fá. En Týri settist skjálfandi niður, blóðrauður í framan, og leit ekki upp frá gólfinu það sem eftir var fund- arins. “Þú manst eins vel og eg eftir því, hvaða uppeldi hann fékk, hann Týri. Skólagangan var sama og engin. Strætin fóstr- uðu hann á daginn, en móðir hans á-nóttunni. Úti á stræt- unum lærði hann mikið af blóti og brigzlyrðum á daginn, en ofurlítið af versum og bænum inni hjá móður sinni á kvöldin. Það var eins og það ætti hvort- tveggja vel við hann. Hann fór að vinna við alt sem hét og var, strax og kraftarnir leyföu. Mentunin varð því engin. Hann gat ekki talað óbjagaða ís- lenzku, þegar hann var tvítug það á fundinum, hvort veita skyldi fimm eða tíu dali af sjúkrasjóði til einnar félagssyst- urinnar, sem lá veik. Mig minn- ir það væri hún gamla Mrs. Langdal, sem þú kannast við. — Sjúkrasjóðurinn var auðvit- að fátækur, og það var það sem fimm-dala-mennirnir héldu fram, sem vildu spara, því í mörg horn þyrfti að líta. En tíu-dala-mennirnir sögðu, að systurina drægi ekki um minna en tíu, eins og ástæður henn- ar væru. Málið var rætt af miklu kappi af tveimur hvora hlið. þau honum sem beztu foreldrar. stærri þjóða. Hefir þá dreymt, yar hann með þeim í nokkur um að þar lægi brautin til' ár Látum 1 vér nú æfisöguna frælgðai- og frama. Fleiri en taka við og segja frá því, sem á t.1”8 °g manst’ °S hefir ------------ ------------ > daga hans hefir drifið; þá liklega verið búinn að týna I þvi mður, sem mamma hans kendi honum. En ensku talaði ætla mætti hafa lagt út á þessa braut. Um erindislok er enn eigi séð, en vonandi er að þau verði góð og betur farið en heima setið. Gott dæmi þeirra manna, er á seinni árum hafa lagt upp í I þenna leiðangur, er sá maður sem hér um ræðir, listmálar- inn, hr. Emile Walters. Benda þó allar ástæður á að hann muni fremur vera einstakt en almennt dæmi. Svo mjög hefir hann lagt á sig og það kapp og stöðuglyndi sýnt, að þess munu dæmin fæírri. Viðurkenn ingu hefir hann og hlotið meiri og vakið á sér almennari eftir- tekt en þeir hinir samþjóða menn vorir, sem nú leggja sig eftir samskonar verki og hann Vér höfum komist yfir ágrip af æfisögu hans, frá einum góð kunningja hans, er vér ætlum að muni vera rétt. Er það að ýmsu leyti sannnefnt æfintýri Með því að saga þessi lýsir svo mæta vel eirðarleysi og umbrot um þeim, sem oss virðist hafa “Strax og hann hafði aldur til, var hann sendur í skóla. Bjuggu fósturforeldrar lians þá í Winnipeg. Ekki gekk honum skólanámið greiðlega, því eigi festi hann hugann við bækurn- ar, en kaus miklu fremur að teikna myndir af húsum og öðru því, er fyrir augun bar. Eftir skólatíma á daginn vann hann fyrir sér sem vika drengur í lyfjabúð í bænum. Lá oft leið hans fram hjá Winniþeg leikhúsinu, er þá var helzta leikhús bæjarins. Við leikhús. dyrnar voru stór auglýsinga spjöld, og á þau fest myndir leikjanna, er í það skiftir voru sýndir við lekihúsið. Kom þá fyrir að Emile varð starsýnt á myndirnar. Stóð hann þar þá stundum tímunum saman og horfði á þær. Þótti lyfsalanum honum þá heldur dveljast í sendiferðunum'. Kom að því að hann vísaði honum úr vist. inni. monnum a En þá kom fimti maðurinn fram á sjónarsviðið. Hann kom meö miðlunarveg: að veita konunni sjö dali og fimtíu cent. Hann talaði eins mikið einn og hvor önnur hin hliðin samanlögð. Enda var til- laga hans samþykkt að lokum, og var fólkið guðs-lifandi feg- ið að einhvern veginn var hægc að ráða málinu til lykta. Týri hafði setið hjá mér á fundinum. Við vorum báðir tíu-dala-menn. Eg hafði aldrei haft löngun til þess að spreyta mig á fundum, og þagði með glöðu geði eins og vant var. Týri þagði líka, en auðséð var að liann brann af löngun og iðaði í skinninu af að taka til máls. En hann þorði það ekki. Hann vissi að alt mundi lenda í stranþ hjá sér, eins og fyrri daginn. ‘Fjandi eiga þeir gott, sem geta talað svona!’ sagði hann við mig á heimleiðinni. ‘Ja, það eru nú ekki svo margir,’ sagði eg, ‘sem tala á fundunum hérna. Þú getur nú talið l>á á fingrunum á annari hendinni.’ Hann hugs- aði sig um og mælti svo: ‘Já, það er alveg satt. Þeir eru ekki nema fimm, sem reglulega >enja sig í stúkunni. Bara að andagiftin úr þeim væri nú kom in hérna í fingurnar á mér!’ Og hann rétti upp aðra hend- ina og glenti út alla fingurna. ‘Öðru eins hefir nú einbeittur vilji og einlægur ásetningur orkað, Týri minn!’ svaraði eg í gamni og alvöru. ‘Já, hjá forn - mönnunum, en ekki núna,’ mælti hann og dæsti. ‘Þá skaltu bara hugsa þér að fingurnir á þér séu fornmenn, sem tali eins og ræöuskörungar nútímanls,’ sagði eg við hann brosandi, en hann var í þungum þönkum, þar til við skildum. “Hálft annað ár leið. Það var komið fram á haust. Þá var það eitt laugardagskvöld, að eg gekk til Týra með skóna mína. sem eg þurfti að láta sóla. Eg hann vel. Þá var það einmitt, I staðnæmdist augnablik fyrir iit- sem eg náði honum í stúkuna, 1an SluSgan, áður en eg gekk (Fr)h. á 8 bls.) og kom honum til þess að lætt*a skóaraiðnina, sem hann stund- ar enn í dag. Og þó hún gefi ekki mikið af sér, þá er hann þó orðinn sjálfs síns húsbóndi nú, og hefir hann verið mér altaf þakklátur síðan. Og ef til vill var það trygð við mig, meira en nokkuð annað, sem hélt honum föstum við stúkuna fyrstu árin. Hann fór að leggja sig niður við íslenzku, og tók að lesa Forn- aldarsögurnar og íslendinga- sögurnar. Og það vom þær, sem kendoi honuni að tala á mannamótum, þó skrítið sé — eða svo lít eg á það, að minsta kosti. “Eitthvað fimm árum eftir að Týri gekk í stúkuna — sama vorið, held eg, og þú fórst alfar inn héðan vestur og tókst heim- ilisréttarland þitt — vorum við samferða heim af fundi. Það hafði verið þráttað allmikið um inn til hans, og horfði á reim- ar og hæla og fleira smávegis, sem hann hafði þar til sýnis. Mér varð litið inn á verkstæðið. Týri sat á sínum stað, með skó alt í kringum sig, svo langt sem augað eygði. Hann var einn og sat auðum höndum þessa stundina. Þótt skuggsýnt væri úti, var bjart inni, og eg sá strax á því, hvernig hann hengdi höfuðið, að hann var að hugsa eitthvað mikið, og eg sá ekki betur en að varir hans bærð- ust eins og hann væri að þylja eitbhvað fyrir munni sér eða tala tið sjálfan sig. En það sem mér þótti einkennilegast, var að hann fitlaði eitthvað stöðugt við vinstri handar fingurna, með þumalfingri og vísifingri hægri handar, og stundum hélt hann góða stund um sama fing- urinn. Það var rétt eins og (Frh. á 8. bls.)

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.