Heimskringla - 21.12.1927, Blaðsíða 6

Heimskringla - 21.12.1927, Blaðsíða 6
10 BLAÐSÍÐA íiKlMSKKlNQkiit WINNIPEG 21. DES. 1927 Slóðin fiá ’98 (Skáldsaga úr Norðurbyggðum.) Séra Magnús J. Skaptason, þýddi. Það varð kaldara og kaldara. Steinolían varð þykk, eins og Maísgrautur. Vatnið botn- fraus í katlinum okkar, brauðið krökt af ísmol- um. og allt urðum við stöðugt að þíða. sem við höföum til matar. Það var þreytandi og leiðin legt þegar við þurftum að flýta okkur svo mikið. Það seinkaði okkur svo mikið og gerði okkur reiða og skapilla. Vð urðum þegjandi og töluðum ekki orð, nema við neyddumst til þess. En þá kom það kvöld eitt. Og það var Jim- sem var heppnastur okkar allra. Það var um kl. 3, sem við heyrðum kallað til okkar neðan úr gröfinni, að taka vinduna og draga sig upp. Og Iþegar hann kom upp, sagði hann: “Kallaðu á hina félaga okkar!” Við stóðum nú þarna í kring í litla kofan- um, meðan Jim var að þvo úr pönnunni í snjó- vatni, sem við höfðum bræitt á eldavélinni. “Það er bezt að kalla á hina,” sagði hann. Við stóðum nú þarna allir utan um hann í litla kofanum okkar, er hann bræddi snjóinn úr ponnunni lítið eitt. Og eg held eg gleymi því aldrei, hvað við einblíndum á sandinn, er hann fimlega hrissti og hallaði pönnunni lítið eitt. Við gátum séð glitra á glóandi gullsand inn í pönnunni. Og gleðin hreif okkur og von. in. Loksins, loksins höfðum við þá fengið gull sem einhvers var virði. “Plýttu þér nú. Jamt eða ég sálast af æs ingi!” En hann hélt rólegur áfram. Þarna var það loksins, í botninum á pönnunni, sætara og ynd islegra í augum okkar, en fyrsta barn móður. innar, er hún sér það og tekur það í faðm sér Þarna var það, glitrandi, glóandi, fínt og gróf og í smáum molum. “Hana nú,” sagði Jim; “nú getið þið hróp að húrra, því að það eru margar pönnur af jafn góðu gilli þarna í holunni, sem við erum að grafa.” En enginn hrópaði húrra. Hvað gekk að okkur? Þegar hamingjan, sem við svo lengi höfðum leitað að, var þarna milli handa okk ar, þá hrópuðum við ekki, en steinþögðum. En við tókum allir þegjandi og hátíðlega hver í hendina á öðrum. 18. KAPÍTULI. “Jæja, nú skulum við fara og vigta það sagði eyðsluseggurinn. Við tókum nú litlu gullvigtina okkar, og létum gullið á hana. Það var — nítíu og fimm dollara virði. Þetta var ágætt að byrja með, og nú vildu allir fara ofan í gröfina. Eg skreið þar ofan, og sá ég þá alstaðar skína í gullið, og því lengur sem ég horfði því meiri sá ég. Eg var allt í einu orðinn ríkur. Eg sá þar mola einn, stóran eins og hesliviðarknot, og þar voru margir fleiri sem voru álíka stórir. Það var sannarlegur gull fundur. Þarna virtist vera mikið af þessum mol um. Spurningurin var nú þessi: Hvað mikið var það? En kynblendingurinn tók fljótt af allan efa Það er eina skynsamlega ráðningin á þessu að gullið liggur alla leið þangað, sem ég fann það fyrst, og það er góður skerfur, fyrir hvern einn af okkur. Eg get sagt ykkur það, drengir, að þó að þið þektuð alla leiðina þangað, með gull peningum, á 6 feta breidd og félli hver við ann an með engu millibili, þá vildi eg ekki taka það gull fyrir okkar part af gullfundi þessum. Eg sé nú í huga mer fallegan búgarð í Manitoba sem eg get fengið fyrir minn hluta; já, eg get leágt mér hjá til þess að vinna þar, og áhöfn á hann, allt í minn hluta. En það eina, sem mér þykir leiðinlegt t er það , að neyðast til þess að lx>rga félaginu helminginn af þessu öllu sam- an.” En við getum ekki kvartað,” sagði eg. “Við hefðum aldrei fundið þetta, ef að þeir hefðu h^ft hugmynd um, að það væri gull hérna. En sárir verða þeir og aumir, það er eg viss um.” --------Enda fór það svo, að fáum dögunt liðnum var fregnin um gullfundinn komin um allt, og forstjóri félagsins kom óðara til okkar. “Hafið þið fundið mikið gull. drengir?” ‘ Já, svo mikið að ég held við þurfum að fteygja sandi úr bökkunum, til þess að bíanda saman við það, áður en við getum þvegið það út,” svaraði eyðsluseggurinn. “Er það virk-ilega svo? Jæja, ég sé, að ég verð að hafa mann hjá ykkur til þess. að líta eftir hagsmunum okkar.” “Það er ekki nema rétt, þú hefur töluvert upp úr því.” “Já, en betra hefði það verið, ef að við hefð um unnið að þesu sjálfir. — En hvað sem því líður, {>á verðskuldið þið það líka drengir góðir. En, hver andskotinn.”— Hann snerl sér við og sá kynblendinginn. 10 klukkustunda vinnu, se við unnum fyrst, þá Hann blístraði og hélt á burtu, þungt hugsandi. j ukum við vinnuna fyrst upp í 12 klukkustundir. Það var sama kvöldið sem við urðum gullsins og síðan upp í 14; og seinast unnum 16 klukku- vísari, að eyðsluseggurinn flutti ræðu yfir okkur stund-ir úr hverjum sólarhring. En það hafði „tt, , , . , . „ , .* þau áhrif á okkur, að við urðum skinnhoraðir. “Hlustið þið nu a mig drengir. Hafið þið __, ■ • , * . .. . ® . , voruni litið annað en skmnið og bemin, eins íg hugsað ut í, hvað þetta þyðir? Það þyðir sigur - ^ ^ fjTÍr hvern og einn af okkur. Það þýðir frelsi „„ / ,, ° . ’ Okkur leið ollum illa; við vorum ofreyndar af farsæld, og að við getum fengið alla þa hluti, sem okkur vantar. Hvað mig snertir, þá get ég nú og sofnuðum undireáns og höfuðið snerti kodd- ann. [ 1 « " - 1 “Vð eigum nú 80 þúsundir í bankanum, og einn þriðji af hrúgunni er búinn,” sagð eyðslm seggurnn. ferðast, hvert sem ég vil, til New York og Paris- borgar, verið í kvöldbúning, hlustað á söngleiki. Fyrir Mac þýðir það, að hann getur fengið búgarð- mn smn. erfiðimu, illa nærðir ogeinlægt þreyttir; og fékk það því góðar undirtektir, þegar eyðsluseggur- inn sagði einu sinni: “Eg held að við verðum að hýíla okkur einn eða tvo daga. Tennurnar eru allar að Og allir getum við fengið það, sem , „ , „ , . «•__ ., ,, losna ur mer. Eg þarf að fara og fmna em- okkur vantar og við helst vildum kjósa. “Við erum rétét núna að byrja, en það harð- asta er eftir, og það er að ná þessu gulli, sem er undir fótum. Við ætlum okkur, að ná héðan hverju centi. En við höfðum aðeins þrjá mán-uði til þess, að gjöra það á eða dálitið meira; því að við, megum til þess, að það taki okkur eitthvað mánuð tl þess, aðgjöra rennurnar, og hreinsa hvern tannlæknir, til að vita hvort hann getur nokkuð hjálpað mér.” “Láttu mig sjá þær,” sagði kynblendingur- inn. Hann íeát á þær. Gómurinn var allur ljótur og bólginn. “Þú ert að fá skyrbjúg, kunningi; hefðir þú upp. Við verðum nú að vinna vel, vinna einsjdregið það lengur, þá hefðir þú bráðlega farið og menn, sem eru að bjarga heyðhlöðu undan I að spýta úr þér tönnunum; og fæturnar á þér eldi. Við höfum unnið hart stundUm, en héðanlhefðri orðið svartir; og ef ,þú hefðir stungið af verðum við ag vinna harðara, en nokkru sinni | fingrunum inn í vöðva þína, þá' hefði holan orð- áður. Og hvað mig snertir, þá er ég fús til þess! >ð eftir, þegar þú tókst þá burtu. Þú hefðir að vinna meira og betur, en ég nokkru sinni j allur orðið rotinn og magnlaus; og svo hefðir hefi gjört áður, og ég vona það fastlega, að þið j Þú dáið. En þegar það er ekki komið lengra, drengir viljið gjöra hið sama.” “Sannarlega viljuni við gjöra það.” “Jæja, við skulum þá taka til starfa.” Við byrjuðum svo aftur kappi, á hinu lát- lausa starfi voru. En nú var það alt öðruvísi hver einasta fata, sem við drógum upp var ni'i full af peningum, eða réttara peningavirði í vorn eingin vasa, hvert pálhögg var dollarsvirði fyrir okkur, eða meira. Og þó að það vær,i stundum minna af gullinu, en fyrst, þá var þó æfinlega eitc hvað. En stundum var það lélegt og lítið, en þá kom oft í næstu fötu heil hrúga af gullinu. En þetta gjörði það svo æsandi fyrir okkur. Við vorum æstir af von og gleði aðra stundina, en svo aftur fengum við svo sem ekkert. Við sorum því aðra stundina milli skýjanna, en h-ina stund- ina í myrkri vonleysisins. En einlægt með hverjum deginum stækk uðu haugarnir,sem komu upp úr gröfinni, því að við höfðum nú líka fundið gull í hinum göng- unum, og einlægt óx nú ánægjan og gleðin hjá okkur. Það var farið að segja það, að við hefð- um fundið þá ríkustu námu, sem var þar til, og margir menn komu til okkar, að horfa á okkur, og sjá, hvernig við færu að því, að grafa upp alt þetta gull; og það hressti okkur og létti okk- ur verkið, að draga upp hina þungu fötu með sandinum og gullinu, að sjá öfundina og gull- sóttina glampa í augum þeirra, ig hlusta á öf- undarorðin, sem, hrutu af vörum þeirra. “Þarna er einn þeirra, einn af 4 heppnn mönnunum,” sögðu þeir, þegar þeir sáu einhvern okkar. Og þessi fregn um heppni okkar flaug sem eldur í 'sinu um allan hópinn, sem í nám- unum unnu. Við vorum ekki kallaðir annað en “heppnu námumennirnir” upp frá þessu. En þegar eg nú horfi til baka til tíma þess- þá er auövelt að lækna þig.” Nú fór hann til og sauð te af hinum grænu gremilaufum'; o-gj að ,fáum dögum liðnuni fvar eyðsluseggurinn orðinn heill hielsu aftur. Það var komið fram í miðjan marzmánuð, þegar við hættum að grafa þarna. Okkur hafði gengið vel; ekki kannske eins og við höfðum ætlað okkur; en samt ljómandi vel. Og aldrei hafa menn unnið harðar og af meiri ástundun en við gerðum þarna. Við höfðum þarna tvær stórar hrúgur af gullsandinum; en hvað mikið af því var gull, gátum við ekki vitað. Við höfð um þarna hrifsað fjársjóðinn úr greipum frosts- ins. Og nú — nú var ekki annað eftir, en að vita, livers við hefðurn aflað — og njóta þe»s. Eitthvað um klukkan eitt að morgni fóru, fuglarnir að syngja; og sólsetursroðinn var varla horfinn af loftinu, þegar sólaruppkomán vakti allt til lífs aftur.. Enginn, sem einhvern- tíma hefir lifað í Norðurbyggðum, mun nokkru sinni gleyma töframagni miðnæturloftsins, þar sém eldur og ylur sólarinnar er sem falinn aðeins. en aldre kaldur. Og löngu eftir að allt annað er gleymt, um endurminning þessara himna- ljósu nátta lifa íhuga hans, skýr og yndisleg. -----Eitt kvöld var eg að moka sandinum með gullinu, og var að keppast við að moka svo miklu sem eg gæti, áður en eg færi að borða kvöldverðinn, — en þegar eg leit upp, þá sá eg þar kominn Locasto karlinn. Eg hafði ekki séð hann, síðan við fundumst seinast í bænum; og lá nærri að mér brygði við, er ég sá hann iarna allt í einu. En öll framkoma hans var nú hin hjártanlegasta. Hann rétti mér stóru hend- ina sfria, og ég varðað rétta honum hendi mína til þess að móðga hann ekki. Hann var ríðandi, og stóra, laglega andlitið á honum var sóibrunnið; en hin dökku augu hans skær og tindrandi; og hinar hvítu tennur hans skinu sem fílabein. Hann var sannarlega laglegur og myndarlegur maður; og eg gat ekki annað en dáðst að honum; þrátt fyrir það að eg vissi, að hann var óvinur minn. Hann heilsaði mér ofur-kurteislega, • eins og eg væri kunningi hans. “Eg er komdnn hingað til þess að sjá eitt- hvað af lóðum mínum hérna. Eg heyrði að þið félagar hefðuð fundið góða gullnámu hérnat svo eg kom hingað til þess að óska ykkur til ham- ingju.” “Er það ekki góð náma, sem þið liafið, eða hvað?” 19. KAPÍTULI. “VatniÖ er farið að renna, drengir,” sagð kynblendingurinn. “Að fáeirium dögum liðn- um getum við farið að hreinsa gullið úr því.” Þessar fréttir voru eins og að sólskin félli á leið okkar; því að við höfðum í nokkra daga verið að útbiia Rassana í rennurnar, svo að allt væri til, þegar þyrfti Sólin skein á snjóinn, og virtist hann minnka og eyöast fyrir skini hennar; og í kring um trjábolina var hann að hverfa; og hér og þar var farið að sjást í brúna jörðina. Og með hverjum deginum voru smálækirnir og sitrurn ar að verða stærri og stærri. Við vorum við lækk einn — eða lækjarfar- veg, sem vatn nokkurt rann í á vorin. Við gróf um skurð úr honum yfir í rennurnar, þar sem ara, þá finnst mér allt þetta hafa verið sem við ætluðum að þvo gullið, og var það mjög draumur og eiginlega óskiljanlegt. Eg sá ekki andlitið á mér í spegli í fulla þrjá mánuði. Eg er’ekki að segja það af því að mig hafi langað | til að sjá það, heldur til þess að sýna mönnum. og fá þá til þess að skilja það, hversu lítið við hugsuðum um sjálfa okkur á þessum dögum. Söiriuleiðis fékk eg aldrei tíma til að sjá nrinn innri mann í spegli meðvitundarinnar. Eg var ekkert að hugsa um sálu niína; kom hún ekki einu sinni til hugar. Eg vissi varla hvort eg var sanri maðurinn og eg hafði áður verið. St'undum fannst mér eg vera þræll gullsins, er eg væri nú að leysa úr fangelsi því, sem það hafði verið hneppt í þarna undir hinni freðnu jörð, og þar legið alla þessa löngu, löngu nótt síðan heimurinn var skapaður. Og þegar eg lít nú aftur, finnst mér sem eg eiginlega aldrei hafi lifað. Mér finnst sem ég horfði niður af feikna hárri hæð, og sjá þar Iangt fyrir neðan mig mann eða maskínu, sem mér er líkur; hann er stöðugt að snúa vindu, og er fjarska þreytulegur; og heldiur áfram þessu starfi. söðugt og látlaust, í þessum voðakulda og frosti. Hann lítur út sem eg, en þó er hann kaf- loðinn af skeggi, í þykkum ulluarfatuaði. Er hann virkilega líkur mér, þessi maður? "Maður- inn í stóru þykku ulIarpeysunnÞ, í grófu striga- buxunum og í stóru sokkunum upp fyrir kné og með moccasinskó á fótum. Á kinnum hafði eg oft frosið, og voru þær nú meira og minna særðar og svartar. En svo var eg ákaflega magur og augun í mér voru sem í villtri skepnu; og þau voru eins og sístarandi, af því að stara út í myrkrið hina löngu, löngu vetrarnótt. Já, andlega og líkamlega var ég ekki líkari sjálfum mér, en sakfelldur glæpamaður, sem dælmdur hefir verið í æíilangt fangelsi, jog verður 'að þola vistina, fjörlausa og daufa og seigpínandi. Dagarnir voru furðulega að Qengjast; og tóku við eftir því með mikilli gleði. Það þýddi að við höfðum meira Ijós meiri tíma og meiri sand í hrúgum. Og það fór svo seinna, að frá ‘Jú; en þó ekki eins góð og við bjuggumst við; en við höfum þó töluvert upp úr henni.” “Mér þykir vænt um það. Eg býst við að þið farið héðan, þegar veturinn kemur?” “Nei; eg held við verðum hér í vetur. Við höfum námur á Gullhæðinni, sem ekki líta illa út; og svo höfum við tvær námur á ófír.” “Ófir. Eg held þið verðið aldrei ríkir á nám- um ykkar á Ófír. Eg keypti námu þar hérna um daginn. Maðurinn var einlægt áð jagast í mér. svo að ég keypi Ioksins af honum námu þar og borgaði honum fimrn þusund dollara fyrir hana. til þess að losna við liann. — Frostið er S stig fyrir neðan núna.” Einmitt þáð,” sagði eg; “það er náman, sem þér höfðuð af mér með hrekkjum.” “Er það svo? Það var leiðinlegt. Eg keypti liana af manni, sem Spankiller heitir; bróðir hans er skrifari á gullskrifstofunni. En eg skal segja þér, hvað eg skal gera. Eg skal láta þig hafa hana fyrir sama verð og eg borgaði fyrir hana.” “Nei,” svaraði eg. “Eg vil hana ekki núna.”' “Jæja; en hugsaðu um það; og ef að þér skyldi snúast hugur, þá láttu nrig vita það. __ Jæja, eg verð nú að fara, því eg verð að komast inn í bæ í kvöid . Þetta er múlasnalestin mín, sem þú sérð þarna á brautinni. Eg liefi því sem sáum næst tíu þúsund únzur af gulli þarna.” Eg leit þangað sem hann benti mér og sá þar múlasnana. Voru fjórir menn með þeim fil að gæta þeirra, og sýndist mér einn þeirra vera rýr og visinn, eins og Maökur væri þar kominn. Eg skalf. “Já, mér hefir gengið fremur vel,” hélt hann áfram. “En það gerir engan nrismun. Eg eyði því jafnóðum og eg næ því. Fyrir mánuði síðan hafði eg ekki næga peninga á reiðum höndum, til þess að borga vindlareikniiriginn minn og þó 'hefði ég getað farið inn í banka og fengið lánaðar Þær voru líka orðar fullar, og glampaði'á/,hundra,ð Þúsundir dollara. Það lá þarna í haug rautt gullið í morgunsólinni. jum hJá námunni. Það er nokkuð skrítið þetta ----Og þegar við létum vatnið hætta að renna |námustarf- — Jæja, vertu nú sæll.” Svo *sneri han nsér við og ætlaði að ganga í burtu, en sneri sér við og sagði:, Já, eg sá gamla kunningja þinn áður en eg fór. Eg þarf ekki að nefna nafnið, hamingju- sami þorparinn þinn. Hvenær á hjónavígslan að standa? Jæja, eg verð að óska þér til ham- ingju. Hún er fallegri núna en hún hefir nokkru sinni verið.. — Vertu nú sæll!” Svo fór hann burtu og skildii eftir óheilla- áhrif í huga mfnurn. í brosi hans, þegar hann kvaddi mig, var svo leiðinleg hæðni fólgin, að mér leið illa á eftir.. Eg hafðí hugsað mikið um hana Bernu þessa seinustu mánuði; en gullsýkiu hreif nnk svo sterklega, að eg gleymdi henni meira og meira. En þó var eg að segja við sjálfan mig, að öll þessi barátta mín væri fyrir hana. Eg hugsaði að liún væri óhult og var því alveg óhræddur og kvíðalaus. Stundum getur það verið betra að hugsa ekki einlægt um þá, sem manni eru kærir; og þannig var það með mig. Eg vissi það svo vel, og fann það, að allar þessar gerðir rnínar og tilraunir að afla mér peninga, voru gerðar hennar vegna, og myndu á endanum veða til þess, að við næðum saman. . En við þessi orð Locasto, tók kvíðinn og efinn mig-heljartökum. þægilegt fyrir okkur, því að við gátum þá mok að í kassana frá báðum hliðum. Loksins — eftir heilan sólarhring við að vatnið kom rennandi niður kassana, og var sem dansandi í geislum morgunsólarinnar. Eg man svo vel, þegar eg mokaði fyrstu rekunni í það, að hversu unaðsríkt það var, að sjá vin okkar vatnið, byrja undireins að vinna sitt kröft- uga verk. — í þrjá daga mokuðum við í það; en á fjórða deginum fórum við að sjá, hvað mikið það væri, sem við hefðum eignast. “Eg lield að það sé kominn tími til þess,” sagði Jim. “Þessar grópir, sem gullið sezt í, eru farnar að fyllast.” þá sat gullið, glóandi rautt og fagurt, eftir. ‘ Það eru áreiðanlega tíu þúsund dollarar þarna,” sagði maðurinn frá félaginu. °g það varð það líka, þegar það var vegið. Sendum við það svo til bankans í tveimur góðum skinnpokum; og var það lagt þar nin í okkar nafni. Við héldum nú áfram að moka'dag eftir dag; og tvisvar á viku sópuðum við gullinu úr rennunum. Maímánuðir var hálfur liðinn, og ]>á vorum við aðeins búnir að moka einum þriðja af hrúg- unum í gegnum kassana; við vorum hálfhræddir um, að við gætum aldrei lokið við það, að þvo gullið úr. Og nú upp frá þessu, þá unnum við miklu ötullegar en áður. Það var nokkur vandi að segja. hvenær við skyldum hgetta. Næturn- ar voru nú allar bjartar, og dagsljósið hélst í fullar tuttugu klukkustundir á hverjum dégi. Sólin rann nú í sporbaug; kom upp lítið austan við norðrið, en settist lítið vestan við norður. Vð mokuðum allan daginn af kappi; þangað tl að við vorum orðnir svo þreyttir, að við gát- um varla valdið skóflunum. Þá fórum við heim

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.