Heimskringla - 21.12.1927, Blaðsíða 5

Heimskringla - 21.12.1927, Blaðsíða 5
WINNIPEG 21. DES. 1927 HEIMSKRIN GLA 9 BLAÐSIÐA ÞJER SEM NOTIÐ TIMBUR KAU PIÐ A F The Empire Sash and Door COMPANY LIMITED BirgSir: Henry Ave. East Phone: 26 356 Skrifstofa: 5. Gólfi, Bank of Hamilton VERÐ GÆÐI ÁNÆGJA. loks, hvort hann hefði ekkert gert í þá átt, að reyna að æfa sig að tala upp á síðkastið. Hann lét lítið yfir því. Samt sagðist hann ekki vera úrkula vonar um að sér tækist að halda rsaðu með tímanum. En hann ætlaði sér ekki að tala opin- herlega fyrri en hann væri al- veg viss um að sér tækist það sómasamlega, — eftir svo sem þrjú til fimm ár. ‘Þá eða aldrei,’ sagði hann. Og nú trúði liann mér fyrir því, að hann notaði hverja tómstund sína til þess- ara iðkana, og léti fingurna á vinstri hendinni tákna ræðu- mennina fimm í stúkunni, etti þeim saman og léti þá hnakk. rífast annað veifið, og tala svo stúkunni til heilla og um lands- ins gagn og nauðsynjar hinn sprettinn. En til að minna sig stöðugt á þol og þrautseigju fornmannanna, hefði hann skírt ihvern fingur eftir einlhverjum þeirra, sem hann mundi eftir þá í svipinn, svona rétt af handahófi, án þess að hirða um hvort þeir hefðu verið sérstak- ir ræðugarpar eða eigi. Litli- fingur hét Sigurður Fáfnisbani, baugfingur: Ásmundur hæru- langur, löngutöng: Sveinn Dana konungur, vísifingur: Björn buna, og þumalfingur: Gunn- laugur ormstunga. “Þremur árum seinna hélt hann þrumandi ræðu í stúkunni. Sú ræða.kom sann arlega yfir fólkið eins og þruma úr heiðríkju. Því hefði ekki orð- ið meira um, þótt talað hefði verið til þess úr skýjum hím- ins. En orðstír þeirrar ræðu flaug eins og hraðskeyti til allra íslendinga, og það var sózt meira eftir Týra til að tala á samkomum þeirra, en sjálfum prestunum. Og á stúku- fundunum, gat hann ekki einungis mætt hverjum sem var af hinum fimm, heldur hefði hann getað talað þá alla í einu í rot, ef hann hefði vilj- að, en hann er of mikill mein- leysingi til þess. Eg held eg hafi verið sá eini, sem vissi uni æfingar Týra, en þó varð eg næstum eins hissa og hinir. Mér hafði aldrei getað komið til hugars að þessi einkennilega tilraun hans, sem eg var víst að nokkru leyti upphafsmaður að, gæti borið annan eins á- rangur. En þetta hafði viljinn Fyrir ykkar VETRAR HELGIDAGA FERDIR CANADIAN NATIONAL bydur Vér mttnum, eftir vild ykkar lcið ¥ ATT FARGJALD beina og hjálpa ykkur, meS aS JLlBRAUTIR ÚR AÐ VELJA vejla þægilegustu og fegustuÍIAMARK PERÐAi,ags jmsginda. brautirnar ; og ástundunin áorkað. Þeir eiga viðurkenning okkar skil- ið, sem ávaxta það pund, sem þeim er gefið. En eg er viss um að þér finst eins og mér, að þeir eigi sannarlega aðdáun okkar skilið, sem búa til pund sitt sjálfir og ávaxta það svo. “Eg hugsa að þú munir eftir því í gærkvöldi, þegar Týri talaði, að í hvert skifti, sem hann byrjaði á nýju efni í ræð. unni, og stundulm við hverja málsgrein, tók hann utan um einhvern fingurinn á vinstri hendi með þumalfingri og vísi- fingri hægri handar. Hann getur sjálfsagt aldrei lagt þann vana niður, því í þeim galdri liggur allur ræðumáttur hans. En engir nema þeir, sem skiíja i hverjar orsakir liggja til þess arna, taka eftir því. Margir tölumenn hafa það líka fyrir reglu að fitla eitthvað við hend- urnar. ef þeir ekki annars lauma þeim aftur fyrir bakið eða stinga þeim í vasana. Svo það ber svo sem ekkert meira á þessu handafumi hjá Týra en I öðrum. En sannleikurinn er sá, i að það er ekki hann sjálfur, sem heldur ræðurnar, heldur fornaldarmennirnir fimm. eða hverjir svo sem þeir eru í raun og veru, þessir fimm fingra- menn hans. Svo segir hann sjálfur að minsta kosti. þó eg trúi því tæpast. Máske það séu einhverjir andar, sem nota hann á þenna undraverða fingra-hátt fyrir miðil sinn. Samt bera ræðurnar þess ekki vott. En eitt er víst, að án þess að nota fingurna, getur hann ekki ræðu haldið. Og enn í dag er það svot eftir öll þessi ár, að þegar Týri tekur um þumal- fingurinn. þá tekur Gunnlaug- ur ormstunga til máls. Snerti hann vísifingurinn, stendur Björn buna opinn. Komi hann við löngutöng, er Sveinn Dana- konungur byrjaður að tala. ILaldi hann um baugfingur, rennur orðastraumurinn upp úr Ásmundi hærulang. Og kh'pi hann í litlafingur, þá er Sigurð- ur Fáfnisbani farinn að halda þrumandi ræðu. “Eg sagði þér í byrjuninni, að þetta væiri ekki saga, en það er nógu skratti einkennilegt samt. Og þetta er sannleikur- inn allur, eins langt og eg veit hann, og eg hugsa að aðrir viti ekki betur. Það sem mér þyk- ir bara undarlegast, er þaðt að svo virðist sem Týri þurfi sjálf- ur ekkert að hafa fyrir því að hugsa. Ef hann aðeins kallar á fingurna, þá sjá þeir um það.” Þ. Þ. Þ. Framtakssamur Vestur íslendingur HL.VNNINDA OG 6IIULTKA VAGN LESTA CTUCNAÐI. AUSTUR CANADA KYRRAHAFS STRÖND eðaGAMLALANDIÐ llmliofiNmenn vorlr hvar nem er velta ytlur allar upi»lýalniíar —E»A SKRIFIЗ W. J. QU1NL.A1V, mtiiHva farl>e&a-umbo«»ma»ur — WINNIPEG rANADlAN ^ATIONAL VETRAR SKEMTIFERÐIR TIL KYRRAHAFSSTRANDAR VANCOUVER - VICTORIA NEW WESTMINSTER FARBRÉF TIL SÖLU 1. 6. 8. 13. 15. 20. 22. 27. 29, DESEMBER 3. 5. 10. 12. 17. 19. 24 JANÚAR 2. og 7. FEBRÚAR Endast til 15 Apríl, 1928 HIÐ FAGRA LANDSLAG MEÐFRAM BRAUTINNI TIL KVRRAHAFSSTRAND AR, CALIFORNIA. 1 ni frekari 11 liptýsfiifAJir HiftfU Farlirefasaiaun Clty Tieket Offlce Depot Ticket Officc l’lioue S4 ;t-11-12, Phouc 84 3217 SOFFONÍAS THORKELSSON Það væri tæplega hægt að ganga fram hjá því að minn- ast nokkrum orðum á mann þann, sem myndin hér að ofan er af, fyrir blað sem flytur jafn sýnilegt teikn af framtakssemi og myndin af verksmiðjunni sýnir, er auglýst er hér í blað- inu. Það var fyrir sex árum síð- an, að sá er þetta ritar skrifaði nokkur orð í Heimskringlu, og benti á mann þennan og verk- smiðju hans, sem þá var aðeins í byrjun, en hefir nú komist í það horf, að ekki mun jafn- stórt fyrirtæki víða finnast með al íslendinga, í Canada, sem miðar eingöngu í verksmiðju- áttina. Mr. S. Thorkellsson bauð þeim er þetta ritar, að heimsækja verksmiðju sína núna í vikunni, og fórum vér þangað. Hin nýja bygging, sem mynd- in er af, er byggð úr cement- steypu, styrkt með járntein um, sem lagðir eru í alla veggi. Stærð aðalbyggingarinnar er: 100 fet á breidd og 114 fet á lengd, en 18 fet á hæð. Stend ur hún fram við járnbrautar- spor, sem liggur meðfram landi Soffoníasar, sem er 300 fet á breidd, og renna flutningavagn- ar járnbrautaríélaganna þar fram með og er hægt að ferma þá og afferma frá þessum stöðv um. Á bak við aðalbygginguna stendur gamla byggingin, sem Soiffonías ásamt syni sínum Páli byggði fyrst, og er hún úr timbri, að stærð 48x88, tvílyft á parti. í þessari byggingu drifu þeir feðgar verkstæði sitt unz nú í haust, að nýja bygg- ingin var tilbúin. Áfast við þessar tvær byggingar er hit- unarstöð, 16x30, og frá þeirri stöð er hitinn leiddur í pípum gegnum allar byggingarnar og dreifðar um þær, með rafmagns áhöldum, til þess geröum. Atvinnu veitir verksmiðja þessi 50 til 100 manns árlega, og eru líkindi til þess. að stór um aukist við það áður en langt um líður. Byggingarnar, ásamt. vélum, er þar eru, munu hafa kostað talsvert yfir $30.000, og nríla þar víst mjög liltar skuldir á, ef nokkrar. • • Feiknin öll af efnivið er al- staðar að líta; óunnum trjábút- um. nýkomnum úr skóginum, eða þá niðursöguðum í borð- við, sem brúkaður er í allar þær gerðir og stærðir af kössum, sem þar eru búnir til. Þó Soffonías væri búinn að fá mikið orð á sig sem dug- andi maður og drengur góður, áðuF en hann byrjaði á þessu fyrirtæki 1919. Mun hafa ver- ið mjög erfitt fyrir hann í byrj- un, að fá nægiíegt verk fyrir sína smáu verksmiðju, því þá voru fyrir nokkrar aðrar marg- falt stærri og litu þær sumar lítilsvirðingar augum á þeftta smáa fyrirtæki Islendingsins, og var ekki frítt um að slíkt hefði óþægileg áhrif út í frá. Nú er svo komið, að Soffoní- as, eftir því sem hann sagði mér sjálfur, verður oft og ein- att að neita verki, sem honum stendtir til boða, svo er ann- ríkið mikið. /Soffonías Thorkelsson er ætt aður úr Eyjafirði. Foreldrar hans voru Þorkell Þorsteins- son og Sigríður Sigurðardóttir, er lengi bjuggu að Márastöðum í Eyjafjarðarsýslu, og var Sof- forn'as þar fæddur 5. apríl 1876. Til Vesturheims fluttist hann 1898. Smíðar hafði hann num- ið á íslandi, áður en hingað kom, en óarðberandi og stopul mun honum hafa fundist sú at- vinna, og sinn eigin húsbóndi- mun hann helzt hafa kosið að vera. Byrjaði hann því á ýms- um fyrirtækjum upp á eigin reikning, og gáfust þau mis- jafnlega. En allir, sem til hans þekkja, munu bera það, að framúrskarandi dugnað og kjark sýndi hann, í hverju seni hann reyndi. Ekki vill hann samt heyra þetta sjáifur. Hann segir að það sé eingöngu landinu að þakka, og hver einn geti kom- ist hér af, bara ef hann nenni, að.“bera sig eftir björginni” Af mönnum sem Soffoníasi Thorkelssyni er margt hægt að læra, þó ekki sé það í bókum ritað. Því fer betur, að vér Vestur- íslendingar eigum ekki svo fáa. í þessum flokki. Máske það hafi í byrjun sannast á okkur málshátturinn: “Neyðin kennir naktri konu að spinna”. B. P. ----------X--------- Stærsta Fullkomnasta Islenzka Thorkelsson’s Box Manufacturers LIMITED Búa til umbúðakassa af öllum gerðum- Öllum pöntiinum veitt sama athygli. — Engin of smá. Engin of stór. Gnægðir af fiski- og eggjakössum ávalt fyrirliggjandi. Þeir íslendingar, er hafa nothæfan við í kassa, gerðu vel í því að tilkynna félaginu það. Fljót, áreiðanleg og ánægjuleg viðskifti ábyrgst. Eina íslenzka verksmiðjan í Canada. Óskar eftir viðskiftum Islendinga. SofÍGnias Thorkelsson framkvæmdirstjóri. 7331 SPRUCE ST. — WINNIPEG Verkst. sími: 22 191 Heimili: 27 224 Verksmiðjan CANADA

x

Heimskringla

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimskringla
https://timarit.is/publication/129

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.